Lögberg - 21.09.1899, Blaðsíða 7

Lögberg - 21.09.1899, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1899 7 Norð’urárdalur. Man 1'» fríðan fjalla sal pars fyr var æsku-leið, og fögrum blóma búinn dal; f)á brjóstið engu kveið. Man ég kvað í kletta-þiöng hinn kristalls-skæri foss, og Norðurá hún stundi ströng, f>ar stærsta leit ég hnoss. Man ég lækjar-bunn blá, er blómin lutu fríð og J>áðu vænstan vökva frá um vorsins mæru tíð. Man óg fjólu blika blá í brattri dala-hlíð, og blómin fjölbreytt, fríð og smá, um frjóga vorsics tið. Man ég Baulufjallið frítt, með fannahvítan tind, sem bezt er Jjokubelti pr/tt og ber við skýjalind. Man ég sætan svanahfjóm, ura sumar- fögur -’<yöld, sem undur fagran engla-róm, pars aldan bærðist köld. Man ég æsku- mæra -stund, sem œór var glöð og kær, og góðra vina vænstan fund, sem vorðnir eru fjær. Man ég kæra feðra fold, með fjöllin tignarleg,— unz að skiljast önd og hold pér aldrei gleymi ég. JÓNÍNA S. BkyNJÓLFSDÓTTIE. Is!íuhIs fréttir. Rrykjavík, 12. ágúst 1899. Mksta rigning, sem bér munu vera dæmi til, var í fyrrinótt. Rigndi Jiann sólarhring, fimtudaginn og nótt- ina eftir, 46 5 nnllim,, eðahátt upp I 2 puml. Hefur aldrei rignt neitt ná- lægt pví öll J>au 12 ár, er adjunkt Björn Jensson hefur haft hér veður- athuganir fyrir veðurfræðistofnunina I Khöfn. Kvað þykja tíðindum sæta, ef annað eins rigni nokkursstaðar á jarðarhnettinum, pótt við beri stöku sinnum, að jafnvel meiri ósköp dynji úr loftinu í heitu löndunum.—Fyrir túmum hálfum mánuði mældi adjunkt B. J. vatnsmegnið hér í læknum í bænum, og taldist hann bera J>á fram 7,000 tunnur af vatni á klukkustund. í>á rigndi {>6 ekki nema til h&lfs við það, sem gerðist I fyrrinótt eða sólar- hringinn pann, sem sé 24 mm. Reykjavík, 19. ágúst 189t. Tíðarfak.—Eftir óminnilega ótlð hér sunnanlands I alt sumar,skifti loks um nú úr síðustu helgi og var ágætur J>errir 3 daga I röð,J>riðjudag til fimtu- dags, sem sjálfsagt hefur orðið mjög mikið lið að, en J>ó eigi fult. Aftur I gær þerrileysa, pótt mjög lltið rigndi. Daufur J>errir I dag; að eins vætulaust. •—Ótlð þessi hafði haldist slðan fyrir fardaga og eldiviöur þvi ekki getað þornað, hvað þá heldur annað. Um miðjan þennan mánuð höfðu sumir bændur á Mýrum ekki fengið nokk- urt strá I garð, hvorki af túnum né engjum, en flestir átt helming óhirtau af túnum og þaðan af meira. En sumir hirt svo djarft, að leysa urðu út aftur, til þess að ekki brynni. Hitt, sem úti var, farið að maðka á jörð- unni. Sláttufólk gagnslítið margan dag, vegna illviðris, enda hllfarklæða- lítið kaupafólk sumt. — Vestur um Dali sama ótíð. Lítið eitt betra 1 Borgarfirði og syðri sveitunum, en þó mjög ilt. Undir Eyjafjöllum likt á stand og á Mýrum.—Grasvöxtur auð- vitað mikið góður, einkum á útengi, þótt létt sé það, sem sprcttur svona I tómu vatni. — Aftur er sögð bezta heyskapartíð af Austurlandi og alt vestur að Eyjafirði. Nokkuð óþurka- samt I Skagalirði og Húnavatnssýslu, en stórum mun betra en hór.—Isaf. Jnikkarávarp. Mér er bæði ljúft og skylt að minnast opinberlega veglyndis þessog hjálpsemi, scm við hjónin nutum þeg- ar konan mln lá veik svo mánuðum skifti I vetur og vor eð var. Fyrst og fremst má gota elju og dugnafar dr. Móritz Halldórssonar frá Park River, sem stucdaði hana með sér- legri nákvæmni, svo að húa er komin á fætur og að raiklu leyti > lbata. Einnig voru ýmsar konur og stúlkur, sem hjúkruðu henni og liðsintu á ýmsan hátt, bæði heima og I sjúkra- húsinu I Park River. Meðal þeirra, sem þannig voru hjá henni I veikind- unum og aðstoðuðu hana með ráðum og dáð, vil ég nefna Mrs. S J. Sig fússon, Halidóru Dalmanr-, Guðrúnu Laxdal og Miss Elizabetu Núpdal.— Félagsbræður mínir I A O U.W. fél. og íélagið I heild sinni létu mér alla þá aðstoð I té, sem þeim var unt I>ar að auki má segja, að nágrannar okk- ar, vinir og vandamenn sýndu okkur alúð og aðstoð á einn og annan hátt, og gerðu þannig okkar erfiðu kring- umstæður miklu léttbærari. Fyrir alla þessa hjálp, nefndra og ónefndra, biðjum við góðan guð að launa þegar þeim liggur mest á. Mountain, I sept. 1890. H. T. Hjaltalín, Elín Hjaltalín. DR A. W. CHASES. MEDULIN. Pillurnar, sem Ðr. Chase brútar til að lækna mtö íifrarveiki, nýrnaveiki, slæmsku í innytlunum oe lilöörunni, kosta 2$ c. askjan. Iíver skamtur ein pilla, Dr. Chases kvefveikismeðai, við höfuð- kvcfi, Iungnaveiki, heyfeber, koatar 25C. askjan Jirýslipífa frí. Dr. Chases áburður viö ofsabláða, útbrot- um, gyiliniæð, kláða og hörunclskvillum, 60 c. as'’jan. Dr. Chases meðal við laugoveiklu”, og við sjúkoómnm sem stafa af ónógu lífsefni í blóð- inu, Stórar öskjur 5o c. hver, Mtðul |>au sem Dr. Chase brúkar viðs'úk- dóma scm stafa af því að lifrin vinnur eigi sitt vcrk, gulusjúkdóm og gallvciki kosta 50 cent fieskan. Dr. Chases síróp -em búið er til úr línolíu og terpentinu, er áreiðanlcgt meðal við krefðn, hæsi, hálsveiki og við hósta og kvefi. Kostar 25e stór fllaska. Fæst i öllum lyfjabúðum.J( Jjaiiíi úi... MANITOBA. fjekk Fykstu Vkrðlaun (gullmeda líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnl þar. En Manitoba e; ekki að eins hið bezta hveitiland I heiati, heldur er þar einnig það bezta kvikfjárræktar land, sem auðið er að fá. Manitoba cr hið hentugasts svæði fyrir útflytjendur að setjast að l, þvl bæði er þar enn mikið af ótekn om löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, þar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. 1 Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregf ast. í Manitoba eru járnbrautirmik) ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðiun. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 íslendingar. í öðrum stöðum I fylb inu er ætlað að sjeu 600 Islendingar, í Manitoba eiga þvl heima um 8u0C íslendingar, sem eigi munu iðrasi þess að vera þangað komnir. í Man! toba er rúm fyrir mörgum sinnam annað eins. Auk þess eru I Norð vestur Tetritoriunum og British Cc lumbia að minnsta kosti um 1400 íf endingar.- íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum Skrifið eptir nýjustu upplýsing m, bókum, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAY. Winister eí Agriculture & Immirgation Winnipbg, Manitoba LYFSALANS í Crystal, N.-Dak... þegar þjer viljið fá hvað helzt sem er af Jttcímluin, (Sknftenm, gjljoMcentm,,... (Skrantmnnnm thx Jttali, og munuð þjer ætíð verða á- nægðir með það, sem þjer fáið, bæði hvað verð og gæði snertir. Peuingar til Ieigu Land til sals... Undirskrifaður útvegar peninga til láns, gegn veði I fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu víðsvegar um íslendi nga-nýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary Dulollr’ - Mountain, N D. OLE SIMONSON, mælirmeð slnu nýja Scandinavian Hotei 718 Main Stkbbt. Fæði 11.00 á dag. ARINBJORN S. BARDAL Selur líkkistur og annast um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann allskonar minnisvarða cg legsteina. 497 WILLIAM AVE. Telephone 306. dr- Dalglhish, TANNLCEKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth), en þó með því skilyrði að borgaJ . sé út í hönd. ilann er sá eini hér I bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta og ábyrgist allt siit verk. 461 IVlain St., - Mclnty V o BUJARDIR OG EŒJARLODIR Til sölu með mjög góðum kjörum bjá F. A. Gcmmel, GENERAL AGENT. Manitoba Avenue, - SELKIRK. Sub. Agent fyrir Dominion Lan Is, Elds, Slysa og Lífsábyrgð Agent fyrir Great-West Life Assur&nec Co. Islenzkar Bækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 557 Elgin Ave,, Wiunipeg, Man, °g S. BERGMANN, Garðar, N. D. Aldamól 1.—8. ár, hvert....-.............. 5o Almanak pjóðv.fél ’98, ’99 og 1900 hvert 25 >< « .1880—’97, hvert.. . , “ einstök (gömul).... Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert........ Andvari og stjórnarskrármálið 1890 ....... 30 “ 1891............................. 30 Árna postilla í bandi...........(W).. .. 100 Augsborgartrúarjátningin................. 10 Alþingisstaðurinn forni................... 40 Auðfræði ................................. 10 Ágrip af náttúrusögu með myndum......... 60 /yrsbækur bjóðvinafclagsins, hvert ár... 10 Ársbækur Bókmcntaíélagsins, hvert ár... .2 00 Bænakver.l’ Péturssonar................... 20 Bjarna bænir.............................. 20 Bænakver Ó1 Indriðasonar.................. 15 Barnalærdómskver II H..................... 30 Barnalærdómskvfr Klavencss................ 20 Barnasálmar V B.......................... 20 Biblfuljóð V B, 1. og 2., hvert.........I 50 “ i gyltu bandi............2 00 1' í skrautbandi............2 50 Biblíusögur Tangs i bandi................ 75 Bragfræði II Sigurðssouar..............1 70 Bragfræði Dr F J........................ 40 Björkin Sv Símonarsonar................. 15 Barnalækningar L Pálssonar............... 40 Barnfóstran Dr J J................... 20 Bókasafn alþýðu i kápu............... 80 “ í bandi............120—160 Bókmenta saga I (V'Jónssý............ 3o Chicago-för mln: M Joch................. 25 Dansk-islenzk orðabók J Jónass i g b...2 10 Dönsk lestrasbók p B og B J i bandi..(G) 75 Dauðastundin............................ 10 Dýravinurinn............................ 25 Draumar þrir............................. 10 Draumaráðning........................... 10 Dænrisngur Esops í bandi................. 40 Davíðssalmar V B í skrautbandi.........1 30 Enskunámsbók Zoega.....................1 20 Ensk-islenzk orðabok Zöega 1 gyltu b.... 1 75 Enskunámsbók II Briem................... 50 Eðlislýsing jarðarinnar................. 25 Eðlisfræði.............................. 25 Efnafræði .............................. 25 Elding Th Hólm.......................... 65 Fyrsta bok Mose......................... 4o Föstuhugvekjur...........(G)........... 60 Fréttir frá ísl ’71—’93....(G).... hver 10—15 Forn ísl. rímnafl....................... 40 Fa> - 4 Eggert Ólafsson eftir B J............. 20 4 Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi’89.. 25 ‘ Framtiðarmál eftir B Th M............. 30 ‘ Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo ‘ Hvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir Ó Ó................... 20 ‘ lleimilislffið eftir ÓÓ.............. 15 ‘ Ilættulegur vinur.................... 10 ‘ ísland að blása upp eftir J B...... 10 ‘ Lifið í Reykjavík. eftir GP.......... 15 ‘ Mentnnarást. á ísl. e, G P 1. og 2. 20 ‘ Mestnr i heimi e. Drummond i b.. . 20 ‘ Olbogabarnið ettir Ó Ó............... 15 ‘ Sveitalifið á Islancji eftir B J.... 10 ‘ Trúar- kirkjtdlfá Isl. eftir OÓ .... 20 ‘ Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl......... t5 ‘ Um harðindi á Islandi.......(G).... 10 ‘ Um menningarskóla eflir B Th M.. 30 ‘ Um matvæli og munaðaryörur..(G) 10 ‘ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—Vb.........5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja............. 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch............. 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson.... 4o Göngu^llrólfs rímur Grðndals.............. 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles.... (G).. 4o “ “ ib..(W).. 55 Iluld (þjóðsögur) 1—5 hvert............... 2o 6. númer................ 4o Ilvars vegna? Vegna þess, I—3, öll......1 5o Hugv. missirasK. og háiíða eftir St M J(W) 25 Hústafla í bandi.....................(W) 35 Hjálp i viðlögum cftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hömóp. lœkningabók J A og M J í bandi 76 Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi.............7 00 “ óinnbundin..........(G)..6 75 ðunn, sögurit eftír S G...............’. 4o slenzkir textar, kvæði eftir ýmsa........ 2o slandssaga porkels Bjarnasonar í bandi.. 00 Isl.-Enskt orðasafn J Iljaltalíns......... 60 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku).......... 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför.............. 10 Kenslu’oók i dönsku J p og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matth Joch..................... lo Kvöldmífltiðarbörnin, Tegner............ 10 Kvennfræðarinn...........................1 00 “ igyttubandi...........I 10 Kristilcg siðfræði i bandi...............1 5o í gyltu bandi...........1 75 Leiðarvlsir i ísl. kenslu eftir B J.... (G) . 15 Lýsing ísbnds............................. 20 Laudfræðissaga ísl. eftir p Th, l. og 2 b. 2 25 Landafræði 11 Kr F........................ 45 Landafræði Morten Ilanseus................ 35 Landafræéi póru Friðrikss................. 25 Leiðarljóð handa börnum i bandi........... 20 Lækningabók Dr Jónassens.................1 15 I>eUcvlt: Hamlet eftir Shakespeare........... 25 Othelio “ 25 Rómeó og Júlfa “ 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einursson 50 í skrautbandi...... 90 Ilerra Sólskjöld eftir Ií Briem... 20 Presfskosningin eftir p Egilsson i b.. 4o Útsvarið eftir sama........(G).... 3o ‘ ‘ í bandi......(W).. 5o Vfkingarnir á Ilalogalandi eftir Ibsen 3o llelgi magri eftir Matth Joch...... 25 “ i bandi...................... 4o Strykið eftir P Jónsson............ lo Sálin hans Jóns mfns............... 3o Skuggasveinn eftir M Joch.......... 5o Vesturfararnir eftir sama.......... 2o Ilinn sanni pjóðvilji eftir sama.. lo Gizun porvaldsson ................. fo Brandur eftir Ibsen. pýðing M. Joch. 1 00 Xajod mœll: Bjarna Thorarensens.................. 95 “ í gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd............. 65 Bened Gröndals....................... 15 Einars Hjörleifssonar................ 25 “ í bandi........ 50 Einars Benediktssonar................ 60 “ í skrautb.....1 10 Gísla Thorarensens i bandi............ 7“ Gísla Eyjólssonar.............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar................1 ro Gr Thomsens.........................1 io i skrautbandi..........1 60 “ eldri útg.................. 25 Ilannesar Havsteins.................. 65 “ i gyltu bandi.... I to Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40 “ II. b. i skr.b.... l 60 “ II. b. i bandi.... I 20 llannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Ilallgrfmssonar..............I 25 , “ i gyltu b.... r 65 Jóns Ólafssonar i skrautbandi........ 75 Ól. Sigurðardóltir................... 20 Sigvalda Jónssonar................... 50 S. J. Jóhannessonar ................. 50 “ i bandi......... 80 St Olafssonar, r.—2. b..............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb........... I 50 Sig. Breiðfjörðs....................1 25 “ i skrautbandi........1 80 Páls Vidalíns, Vísnakver............1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi...... 25 porsteins Erlingssonar................ 80 “ i skrautbandi.I 20 J. Magn. Bjarnasonar................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 p. V. Gislasonar..................... 30 G. Magnússon: Heiina og crlendis... 25 Mannfræði Páls Jónssonar............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2, útg. f bandi......1 10 Mynste\shugleiðingar..................... 75 Miðaldarsagan............................ 75 Nýja sagan, öll 7 heftin................3 00 Norðurlanda saga........................1 00 Njóla B. Gunnl........................... 20 Nadechda, söguljóð...................... 20 Prédikunarfræði H II..................... 25 Prédikanir 1‘ Sigurðssonar í bandi..(W).. 1 65 “ “ í kápu.............1 pp Páskaræða PS........................... lo Passfusalmar i skrautbandi............. 80 Reikningsl ok E. Briems................ 4o Sannleikur Kristmdómsins............... U) Saga fornkirkjunnar 1—3 h..............1 öo Sýnisbók Isl. bókmenta i skrantbandi... .2 25 Stafrófskver .......................... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræt-i i b...... 3> “ jarðfræði................ 3° Sýslumannaæfir 1—2 bindi [5 hefti].....3 5o Snorra-Edda.......................... 1 25 Supplement til Isl. Ordbogcr 1—13 h., hv 50 Sálmabókin.........8oc, $l,oo, 1.75 og 2 o> Siðabótasagan.......................... 65 SoglXX- : 8aga Skúla laudfógeta................ 75 Sagan af Skáld-Helga................. 15 Saga Jóns Espólins..................... 65 Saga Magnúsar prúða................... 3 Sagan af Andra jarli................. 2o Saga J örundar hundadagakóngs........1 15 Ámi, skáldsaga eftir Björnstjerne.... 50 ‘' i bandi........................ 75 Búkolla og skák eftir Gutrn. Friðj.... lo Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne.... 25 Iijörn og Guðrún eftir Bjarna |........ 20 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson........ 25 Fjárdrápsmál i Húnaþingi............... 25 Gegnum brini og boða.................1 20 “ i bandi........1 50 Jnkulrós eftir Guðm Hjaltason.......... 20 Konungurinn i gullá................... ]5 Kári Kárason......................... 20 Klarus Keisarason..........[W]............ 10 Piltur og stúlka eítir sama i b......1 00 *• i káp t..... 75 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 25 Kandítur f, Hvassafelli i bandi........... 4o Sagan af Ásbirni ágjarna........... 2o Stnásögur I’ I’éturss., I—9 i b , h-ert. . 25 “ handa ungl. eftir Ol. 01. [G] 20 “ handa börnum e. Th. Hólm. Ið Sögusafn Isafoldar I, 4 og 5 ar, hvert.. 4o “ 2, 3, 6 og 7 “ .. 35 “ 8, 9 og 10 “ .. 25 Sögusafn pjóðv. unga, 1 og 2 h., hvert. 25 “ 3 hefti........ 3o Sjö sógur eftir fræga hofunda........ 4o Valið eflir Snæ Snæland........... f 0 Vonir eftir E. Hjörleifsson.... [W].... 25 pjóðsögur O Daviðssonar i bandi...... 55 “ Tóns Árnasonar 2, 3 og 4 h. .3 25 pjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J. por k.. 1 60 pórðar saga Geirmundarsonar......... 25 páttur beinamálsins................. 10 Æfintýrasögur....................... 15 Islendingasögnr: I. og 2. Islendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Hólmverja.............. 15 4. Egils Skallagrimssonar......... 50 5. Ilænsa póris................... 10 6. Kormáks........................ 2o 7. Vatnsdæla....................... 2o 8. Gunnl. Ormstungu............... 10 9 llrafnkels Freysgoða.......... lo 10. Njála.......................... 7° 11. Laxdæla..................... io 12. Eyrbyggja...................... 30 13. Fljótsdæla..................... 25 14 Ljósvetninga................... 25 |5. líávarðar Isfirðings........... 15 16. Reykdcela...................... 20 17. porskfirðinga.................. 15 18. Finnboga ramma................. ?o 19. Víga-Glúms..................... 2o 20. Svarfdœla ..................... 20 21. Vallaljóts..................... 10 22. Vopnfirðinga................... 10 23. Floamanna...................... 15 24. Bjarnar Hftdælakappa........... 20 25 Gisla Súrssonar................ 33 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögurj 3 stórar bækur i bandi........[W].. .4 50 óbundnar......... :.......[G]...3 35 Fastus og Ermena............... [W]... io Göngu-Ilrólfs saga................... 10 Ileljarslóðarorusta.................. 30 Hálfdáns Barkarsonar................... iQ Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm...... 25 I löfrungshlaup......................... 20 Draupmr: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðari partur.................... 80 Tibrú 1. og 2. hvert..................... 30 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi............1 30 2. Ol. Haraldsson helgi...................1 00 “ i gyltu bandi............1 50 Song'ltaelEUV: Sálmasöngsbók (3 raddirj P. Guðj. [Wj 75 Nokkur 4 rödduð sálmalög........... 50 Söngbók stúdentafélagsins.............. 40 “ “ i bandi..... ho “ “ i gyltu bandi 75 Stafróf söngfræðinnar.............. 40 Tvö sönglög eitir G. Eyjólfsson.... 15 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuói................. 00 Svava 1. arg......................... 50 Stjarnan, ársrit S B J................. iQ “ með uppdr. af Winnipeg 15 Tjaldbúðin eftir II P 1. 25c„ 2. 10c„ 3. 25 Utanför Kr Jónassonar.................. 2o Uppdráttur Islands a einu blaði........1 75 “ eftir Morten Hansen.. 40 “ a fjórum blöðum......3 50 Útsýn, þýðing i bundnu og ób. máli [W] 20 Vesturfaratúlkur Jóns Ol............... 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J .. 20 Viðbætir við yfirsetnkv fræði “ ..20 Yfirsetukonufiæði....................... 20 Ölvusárbrúin ...............[W].... 10 Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M 3> XX Sönglög, B porst..................... 40 Isl sönglög I, H H...................... 40 Blod og timarlt: Eimreiðin 1. ár..................... 60 “ ». “ 3 hefíi, 40 e. hvcrt..i 20 “ 3- “ “ I ío “ 4- “ “ I ÍO I.—4 árg, til nýrra kaup- enda að 6. árg...........2 40 5. “ ........ I 20 Lögfræðingur........................ 60 Öldin 1.—4. ár, öll frá 1 lyrjun.... 75 “ i gyltu bandi.................1 50 Nýja Oldin........................1 2> Framsókn............................ 40 Ver?i ijós!........................ 5,, Isafold ..........................1 5J Island (ársfj. 350.)...............1 00 pjóðólfur..........................1 4o pjóðviljinn ungi............[G]....r 50 Stefnir............................. 75 Dagskrá .....’.....................1 50 Bergmálið, 25C. um ársfj...........\ 00 Haukur. skcmtirit................. Sunnanfari, hvert hefti 40 c........ So Æskan, unglingablað................. 40 Good-Templar........................ 50 Kvcnnblaðið......................... 6U Barnablað, til áskr. kvennbl, 15c.. .. 30 Frcyja, um ársfj. 25c..............1 00 Fríkirkjan........................ (j() Eir, heilbrigðisrit................. 60 Menn eru beðnir að taka vel eftir því sð allar l>ækur merktar með stafnum (W) fyrir aft- an bókartiliimn, eru einungis til hjá H.S. Par- dal, en þær sern merktar eru með stafnum (G), eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar bækur bafa þeir báðir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.