Lögberg - 04.01.1900, Side 1

Lögberg - 04.01.1900, Side 1
LöGBERG er gefiti út hvern fimratudag af The Lögbekg Printing & Publish- ING Co., að 309% Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök nfimer 5 cent. Lögbekg is published every Thursday by The Lögberg printing & Publjsh. N3 Co., at 30)'rí Egit Kri., i peg, Manitoba.—Subscription pric » $2.00 per year, payable in advance. — Single copies $ cents. 12. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 4. januar 1900. NR. 52. Striðs-dagbók. 27. des. (miðv.d.).—SíSustu frejrn- ir frá Lidysniith segja, a?5 setulið Breta þar hafi átt smáorustur vi<' umsttursher Búanna á fimtudaginn og föstudaginn var og borið hærre hlut 1 þeim viðskiftum. Buller hers höfðingi er enn, með þær hersveitir sem hann stýrir sjólfur, í herbúðun um á suðurbakka Tugela-árinnnr andspænis herbúðum Búanna. Menn hans senda Búunum sprengikúlui að öðruhvoru yfir um óna, en það ei ekki getið um hvort þeir með þvi vinni Búunum nokkurt verulegt tjön eða ekki. Blöðin á Englandi fara hörðum orðurn um hermóla- stjórnina brezku. Vilja þau að hún komi tafarlaust í veg fyrir, að Bú- arnir geti fengið nauðsynjavörur sfnar gegnum lendur Portúgsls manna á austanverðri Suður-Afríku, og sum af þeim vilja jafnvel að Bretar tnki umráðin yfir höfninni f Lorenzo Marques af Portúgalsmönn- um á meðan á öfriðnum stendur. •Slíktværi vitanlega nokkuð langt farið, enda bendir London-blaði^ „Times“ á, að sú aðferð væri í meira lagi varhugaverð. Segir „Times“ að það tiltæki gæti orðið til þess, að Bretar lentu í miklu alvarlegri og hættulegri ófriði en þeim, sem þeir nú eigi í þar suður fró. — Liðsafli Breta í Suður-Afr’ku fer óðum vax- andi. Er sagt að um 30 000 borgar- arar f Cape Colony séu gengnir í brezka herinn, og er það all-lagleg viðbót við þann heratia sem fyrir var og hefur komið frá Englandi, Australíu og Canada. 27. des. (fimtud ).— það er nú sagt að Búarnir hafi rétt nýlega farið með nokkuð af her sínum suður ytir Tugela-fljót, en hafi jafnharðan ver- ið reknir til baka at herliði Bullers. Um sama leyti ótti brezka herliðið í Kimberley orustu við Búana, en á- rangurinn af þeirri orustu virðist hafa verið fremur lítill. Búarnir höfðu öfluga skotgarða (g hersveit- irnar voru svo langt hvor frá ann- ari, að bissurnar gerðu ekki betur en draga. Bretar höfðu að vísu betur í þessum bardaga, en unnu ekki neinn verulegan 8Ígur,að þvi er sóð verður. 29. des. (föstud.). — Búarnir eru altaf að auka her sinn f herbúðun- um við Tugela-fljót, gagnvart Bull- er, og ætla sér auðsjáanlega að eiga leik þar við Breta svo tíjótt sem færi gef>t. Buller hershöfðingi lét stórskotalið sitt skjóta á herbúðir fjandmanna sinna í gærdag, og urðu Búar að hörfa undan, en urðu að hinu leytinu ekki fyrir neinurn verulegum skaða,—Hitar þar suður frá eru nú sagðir að vera allmiklir : um og yflr hundrað stig á Fahr. í skugganum, þegar heitast er. 30. des. (laug.d.).—það kemur nú æ betur og betur í Ijós, eftir því sem stríð þetta steudur lengur yfir, að menn hafa gert sér ákaflega rangar hugmyndir um herstyrk Búanna og kunnóttu þeirra til hernaðar. Her- styrkurinn er miklu meiri en menn bjuggust við, og bardaga aðferð þeirra er langtum fullkomnari en menn höfðu gert sér hugmynd um. __Fregnir af stríðinu þennan dag eru fáar. White hershöfðingi hefur leg- ið veikur í Ladysmith um nokkra undanfarna daga, eu er nú sagður í afturbata. Umsátursher Búanna har er altaf við og við að skjóta á bæinn, og gerir bær.um allmikinn -kaða með köflum, sérstakloga f seinni tíð. þ>að er sagt að orusta hafi átt sér stað nólægt Mafeking á mónudaginn var, en fregnir af henni mjög óljósar. 1. jan. 1900 (mánud.).— Fregn frá Cape Town, í Suður-Afríku, segir, að brezki herinn hafi nýlega unnið bæinn Dordrecht. sem er skamtsuð- ur af landamærum Oiange fríríkis- ins og Cape Colony. Bær þessi hef- ur verið á valdi Orange fríríkis- 'i anna síðan ófriðurinn byrjaði, þar til nú, að Bretar komu og ráku þá burtu. þ gar Bretar höfðu tekið Dordrecht, ætluðu Jæir að halda lengra n,<rður, en urðu að hverfa til baka. Montmorency kapteinn var fyrir deild þeirri, er ótti að sækja norður, og bar fundum hans og Bú- anna saman nokkuð norður af Dor- drecht. Var tafarlaust lagt til or- ustu og barist f sex klukkust. Bú- ar höfðu meira lið en Bretar f upp- hatí orustunnar, og tókst að auka lið sitt á meðan baidaginn stóð ytír. svo brezka herliðið neyddist til að lata sfga undan til Dordrecht. Fregnin getur ekki um hversu mik- ið mannfall hafi orðið f þessari or- ustu, en líklegast er að það hafi ekki verið mjög mikið. 2. jan. (þriðjud.). — French hers- höfðingi vann stórkostlegan sigur ó Búunum nólægt Colesburgó sunnu- dagskveldið var. Haföi hann verið búinn að elta hersveitir Búanna f tvo daga, f þeim tilgangi að fá þær til að leggja til orustu, en Búar fóru undan í flæmingi þar til að þeir urðu loks neyddir til að berjast. Skýrsl ur yfir mannfall í pessari orustu hafa enn ekki verið birtar, en það er sagt að Bretar hafi náð all-miklu af vopnum og vistum frá fjand- mönnum s'num f orustunni. Frá Ladysmith er ekkert nýtt að frétta. Setuliðið þar getur haldið sfnu fyrir umsáturs-hernum, en er ekki nógu öflugt til að geta rekið þá af hönd- um sér. Liðsafli Breta þar suður frá er samt sem áður altaf að auk- ast,og menn vona að það dragi smátt og smátt að því að allir bæirnír, Ladysmith, Kimberly og Mafeking, verði leystir úr umsótrinu. Frjettir. CANADA. Sex aukakosningar til sam- bnnds-þings (auk kosningarinnar í Wpeg) fara fram 25. þ. m., nefnil. < eftirfylgjandi kj irdæmum: West |Ontario, Labelle, Chambly og Ver- Hieres, Lobiniere, Berthier og Sher- broke. Telegraf-skeyti frá Dawson City (í Yukon-landinu) til stjórnar- innar í Ottawa segir, að tekjurnar af námum o. s. frv. þar í landinu nemi um $1,400,000 fyrir 6rið sein leið. _________ Um 150 pund af „dynamite", sem tveir menn (annar norskur en hinn svenskur) voru að þýða, sprakk nýlega í Snltaua-gullnúmunni nft- lægt Rat Portage f Ontario, og tætti mennina alla sundur, svo þeir biðu bana í einu vetfangi. Islands fréttir. Rvfk 18. nóv. 1899. Glæpbamlegt tileæði.—Maður nokkur nf Álftanesi (Garöahverfi) ’é,'st fyrir nokkrum dögum 6 mann, Helga á Vífilstöðum, er hsnn varð samferða héðan úr bænum suður Hafnarfjnrðarveg, og ætlaði að ræna hann peningum, er hann vissi að hann hxfði á sér, eftir kindxsölu hér. Ilann kom Helga undir sig og fór að slfta frá honum fðtin. I>etta var hjá Kópa- vogi. Helgi hljóðaði svo að heyrðist heiin að bnoum, og kom bóndinn par til hjftlpar. I>4 flfði tilræðismaðurinn, hljóp á hest fyrir neðan túnið—stal honum—og reið suður veg. Mætir sfðan unglingsstúlku mót» við Arnar nes, er heima ft f Kópavogi og kom ■uinnan úr Hafnarfirði, rfður fyrst fram hjft benni, en snýr við aftur og kallar til hennar að finna sig, stekkur af b»ki og ræðst á hxna,—fleyffir henni niður flxtri—, tekur klút upp úr ■ a anuin og ætlar að stinga npp f h-na, til pess að ekki heyrðist, er hún hljóðaði, en var pft svo óheppinn, að xtúlkxn beit hxnn f fingurinn, vfsifingr urinn. Hún hljóðar og kallar: „Páll!'* svo heitir bóndinn f Arnarnesi. Hinn heldur, að „Pálb‘ komi og s.ekkur ft hestbxk aftur og ft stað. Dokkapiltur pessi er ungur mað- ur, óreglusegíriir, nýskilinn við kon > xfna, er hann hafði kvænst fyrir 2-3 missirum, fttti við henni tvö börn. Sýslumaður hefur tekið mftlið til rannsóknar. — E»að var happ, að stúlkan mark aði sökudólginn með fingurbitinu. Rvfk, 22. nóv. 1899. Nilsson botnveepingue höndl- aðue. Skrifað er hÍDgað með salt- skipinu, sem kom til W. Fichers f gær, af bankastj. Tr. Gunnarssyni, að daginn ssmasem hann kom til Khafn- xr, eða 8 p. m., hxfi hann rekið sig á f blxði pft frétt frá Friðrikshöfn, að sk'pið „Royalist“, kapt. Nilsson hafi verið tekið f>á samdægurs fyrir land- helgisbrot við Jótlandsskaga. Hann (Tr. G ) brft sér pegar á fund embætt- ismanrarna f rftðaDeytiru fsleraka og tjftði peim, að skipið og skipstjórinn væri hið sama, sem hér hefði gert af sér hinar al.æmdu vammir, vestur á Dýrafirði, og mundi skýrslin þar að lútandi vera í póstflutningnum með „Laura“, sem þá var komin til Hafn- a', en ekki búið að taka upp bréfin 1 ráðaneytinu. I>etta varð til pess, að sent var pegar stmskeyti frá rftða- neytinu til Friðrikshafnar um að sleppa ekki Nilsson aftur að svo stöddu. Hefur pft bófi pessi vonandi kom- ist undir manna hendur fyrir illvirki sitt og hlýtur sfn ni kleg m&lagjöld. BrÁðkvaddue hafði maður orðið aðfaranótt 17 p. m. hér á leið frft Hafnarfirði (?) að Bústöðum, Eyvind- ur nokkur Ólafsson, bróðir konu Jóns ft Bústöðum. Fann drengur paðan lfkið morguninn eftir hjft veginum >pp úr Fossvog. Hann kvað hafa verið heilsulítill, og er gizkað á að hann hafi fengið heilablóðfall. Hann mun hafa venð nær fimtugur. Lausn feá prestskap befur síra Matthfas skftld Jochumson á Akur- eyri sótt um með sfðustu póstferð til Khafnar, upp á hin hækkuðu eftir- laun frá síðjsta þingi, 2000 kr. Aflabbögð nokkur hér um þess- ar mundir, góður reytingur af ýsu. Fkíkiekjusöfnuðue stofnaður hér f bænum á sunuudaginn var, með nál. 600 safnaðarmönnum. Kosin stjórn: sfra Lárus Halldórsson, sem verða mun eiga prestur safnaðarins, Jón G. Sigurðsson og Ólafur Runólfs son skrifarar; og fulltrúar Arinbjörn Sveinbjarnarson bókb , Gísll Finneson járnsm., Jón Brynjólfsson skósmiður, Sigurður Einarsson bóndi á Seli og Þórður Narfasoa trésraiður. Mannalat Að kveldi hins 18. nóvember lézt að Stokkseyri hrepp xtjóri Dorvarður Guðmundsson í Litlu-Sandvik. Var hann Dýjtiginn xf hestbxki og gekk til sölubúðar Ól- afs kaupmanns Ároasonar. Meðan haun beið afgreiðslu fékk hsnn aðsvif, og á leið til heimilis dóttur sinnar, setn búsett er á Stokkseyri, h> é hxnn örendur. Binamein hans var, að sögn læknis, heilablóðfall. Rvfk, 29 nóv. 1899. Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Kristjáns konungs níunda hefurlands höfðingi veitt peim Eggert Eioars xyni á Vxðnesi f Grfmsnesi og Sæ mundi Jónssyni á Minni Vatnsleysu, 140 kr. hvorum, fyrir framúrskarandi dugnað og framkvæmdir t jarðabótum. Beáðkvaddur varð kvenmaður hér í bænum f fyrra dag, Mtrgré' nokk"r G'iðmnndsdóttir, ekkia Gunnl. Halldórssonar, á fimtugsaldri; hafði verið biluð á geðsmunum.—Isafold Sabbatsd igs-félag. Nokkrir af fbúum Selkirk-bæjar bafa myndið félag til að lfta eftir. hvort lög guðs og þessa lands, sem ákveða sð balda sabbxtsdxginn heil agan, séu haldin. I>eir hafa nú þeg- ar fundið fleiri en einn, sem hafa brotið pessi lög. í þeirri vcn að pessi bending Dægi, lætur félagið staðxr numið að siiv.i, enda ætti ekki að purfa að stiga aivarlegra spor 1 pessu mftli. En nægi ekki pessi milda bendiug, pá er félagið fastrftðið 1 að beita lögunum og stöðva alla ónauð- synlega vinnu, sölu og þvL um líkt fi sunnudögum. AUir góðir ibúar Sel kirk-bæjar eru vinsamlega beðnir af félaginu að bera virðingu fyrir sabb- atsdeginum. Einn vinuk sabbatsdagsins. CONCERT ^ SOCIAL og DANS —í— 11. jxnúar 1900, undir umsjóu kvennfél. „Gleym mér ei“. ■I-. » !!■ Program: 1. Samspil—M>s Murrell, Mr.Anders. 2. Solo—Misx B Mackenzie. 3 Uppl.—Miss E Cannell. 4. Solo—J. Jónxsson. 5 Duet—M'8xM«ckenzie, A Wylie. 6 Ræða—R. J Buckingham. 7. S>>lo—Mixs B. M-ckenzie. 8 Uppl.— M'sx R Euilson. 9 D iet—Miss Mxokerzie, A.Wylie. 10. Solo—I)r. St-pheuseD. 11 Solo—A Wvbe. 12 D íet—Mixs M ckerzle, A. Wylie 13 Solo—M’sx B M»ckerzie. 14. Samsp —Murrell og Anderson. Byrjar kl 8 e. h. ALMANAK fyrir ftrið 1900. Almanak mitt er nú til sölu i ðllum bygðarlögum Islendinga hér í landi, og Kostar 25 cent. Þeir sem eigi ná til útsölumanna minna, ættu að senda pantanir sinar til mín. Þeir, sem senda borgun fyrir 4 eintök, fá það 5. i kaupbætir. Ólafur S. Thorgeirsson, P. O. Bok 12S2, Winnipeg, Man. HIN ARLEGA JANUAR- AIMill' ■ Sillii CARSLEY & CO’3. JANÚ- AR AF8LÁTTAR-SALA byrjar f dug. Allar vetrarvör- ur með niðursettu verði. Einn kassi af umbættutn ull- fóðruðum nærfötum $1.00 fötum. Ullarnærföt og vetrarplögg — ult með afslætti. Vetrar-‘Jackets‘ úr þykku klæði 4 $3.95, ftður ft $6.50. Beztu ‘Jackets' úr Beaver- og Frieze-klæði ft $5.00, ftður ft $8.50. Barna- ytirhafnir með gjafverði. Kjólpils og millipils, öll moð niðursettu verði. Efni f karlmannaföt, kjólaefni, ftbreiðnr o. s. frv. með sérstökum kjörkaupum. Carsley $c Co., 344 MAIN ST. Hvenær sem bér þurflð að fá yður leírt-iu til mið- •degixverðar eða kvxldverðar, eð» ►votta- ft'ðld í svefnherbergið yöar, eða vandað postulínstau, eða glertau, eða silfurtaw, eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yöur í búöinni okkar. Porter $c Co„ 830 Main Strkkt.J ♦♦♦♦♦♦♦♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ TDCKETT’S i iMYBTLE CDTI Bragð-mikið ♦ Tuckett’s Orinoco t ♦ ♦ ♦ ♦ i l ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ Miög ^ bægilegt X Bezta Virgínia Tobak. Ungir menn, 16 ára o j par ættu aft læra telegraf og járnbr* bókhald. Skóli vor er álitinD, af um jftrnbrauta félögum, »á bezt pessu txgi sem til er. Vór hj4l] lærisveinum vorum til aö fft sér s ur pegar peir eru búnir. Skrifið ( upnlýxingum. Morre Schooi. of TKLEGEarnv AsHKesn, W

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.