Lögberg - 04.01.1900, Blaðsíða 7
I
LÖGBERG, FIMKKTUDAOINN 4. JANUAR 1900
7
Jenry.
Niðurla^ fr4 3. bls.
aÖ skoða jistnsafnið. Jenny rakst á
j>au á einhverri t>ötunni, ávarpaði p»u
og stóð fast á rétti sínutn í frvf, að
hvað sem hver segði rg gerði, pá væri
pó Vilhelm sln ónfher danlej; ei^n.
Fyrst fór hún stillilega að ödu, en
seinast pekk pað pó svo langt, að
hún lagði hendur á hann. I>4 var
J>»ð að J>au báru hana alveg ofurliði.
„I>8U kölluð á vsgn, og J>á urðu
iyskirpar“, sagði Jenny. Konan
tilvonandi og tengdamóðirin to»
uðust fa'st á um hann við Jenry. og-
komu hoDum seinast inn í vagninn,
en Jenny stóð eftir yfirjjefin og' sigr-
lið, og höfðu |>au jafnvel hótað að
láta taka hana fasta.
„VeslÍDgs Jenny“, sagði konan
mfn, sem var að saxa Vét með ákefð,
eins og hefði hún verið að s»xa Vil-
helm, ,.J>að var skömm að J>eim að
fara svona með fvg. Ef ég vaeri f
J>inum sporum, skyldi ég ekki skifta
mér af (>eim framar. Hann er ekki
J>es8 verður“.
„Nei“, sagði Jenny, „hann er
gU' ga. En p»ð er s»mt alt sxman
pessari kvenr sniftað kenna. É{ skil
ekki í hvernig sumu kvennfólki er
varið, sem gerir alt sem J>að getnr
til að fá unga pilta frá öðrum stúlk-
um, en J>að bara sterir mig að tala
um p«ð“.
Eftir petta fengum við hvfld frá
Vilhelm. En ég tók eftir pvf að p»ð
var eitthvað einke inilegt við látbragð
Jenny, hvað svo sem hún var að
gera. É/ tók eftir pvf pegsr hún
var að pvo tröppurnar úti, og eins
pegar hún var að sópa, og vakti p- ð
grun miun um, að alt v æri ekki bú-
ið enn.
„Má ég fara að sjá giftingu fi
morgun?“ sagði hún einn dag.
I>að var eins og innri rödd segðj
konu minni, hvers gifting Jeury
»tti við.
„Heldur pú psð eó kyggilegt,
JeDny?“ sagði hún.
„Já, ég vil sjá fyrir endann á
pvf“, sagði Jenny.
„Heyrð >, góði minn“, aagði kon-
an mfn við mig, um l«ið og hún kom
inn f herberg ð til mín, og sá óg að
henni var órótt niðri fyrir. „Jenny
hefur faiið inn í skóskfipinn okkar, og
tekið öll ói ýt st*g' él og skó og borið
pað burtu með sór f poka. Hún ætl-
ar sór pó aldrei—“
„Jenny synir einlasgt nyjar og
nyjar hliðar á sér“, sagði óg, „en við
skulum vona hin> bezta“.
Jenn^ kom heim föl og harðleg
á sviptnn. Allir skóri ir s-ýrd ist enn
vera kyrrir í pokanum, og létti konu
minni sjáanlega við pað. Vi* heyrð
um bana fara upp á loft, og fleygja
skónum inn í skotið með töluverðri
áherzlu.
„líað var margt við giftir>guna“,
sagði Jenny skömmu seinna f alveg
hversdagslegum tón, um leið og hún
sett'st niður f eldhúsinu við að verka
kartöflur. „Og svo fengu pau svo
ljómandi veður“, bætti hún við, og
var auðhpyrt á öllu að hún var með
pessum atbugsseir dum að sneiða hjá
einhverju stæira atriði.
„E>að fór alt vel og sómasamlega
fram, nema að tengdafaðirinn var
ekki f svörtum frakka og p/ndist
hreint ekki finna sig heima f pessurn
selskap. Mr. Piddinpq iirk“—
„Hver—segir pú? —
„Mr. Piddinj quir’< —Vilhelm
sem var—hafði hvíta har zka, ogfrakka
eins og prestnr, og inndæl b ómstur.
Hann var svo laglegur, og pað var
breitt á gólfið rautt teppi, eins Og
fyrir höföÍDgja. Og pað er s>gt—
að hann hafi gefið skrifaranum 4 shill-
ÍDgs. Það var reglulegur stás», vagn,
sem pau höfðu; pegar pau konmi út
úr kirkjunni, var kastað yfir pau hrfs-
grjónum eins og vant er, og litlu
systurnar hennar köftaðu visnum
blómum. Einhver kastaði skó eftir
peim, og pá henti ég stfgvóli—“
„Hentir stfg'é i, Jenny!“
„fá, og miðaði á hana, en bitti
hann. Já, og hart lfka. Ég get ekki
annaö meint, en hann hafi fengið blfitt
auga. .Ég kastaði bara einu sinni—
hafði ekki hjarta f mér til að reyna
aftur. AUir drengir, sem voru par
nærri, hljóðuðu hátt af kæti, pegar
stíg'élið kom í bann“.
Eftir 1 tla pögn sagði Jenny
aft'ir: „Mér pótti slæmt, að stfg-
' élið kom f hann“.
Sv(> pajrði húu aftur litla stund,
og né'i kartöfl irnar með ákafa, og
segir sfðan: „Hann var æfinlega dá
Iftið fyrir ofan mig. Og hsnn var
narraður frá mér“.
Nú voru kartöflurnar m«’ir en
hreinar. Jenny reis hastarlega á fæt-
ur, audvarpaði punjrlega og slengdi
kartöflu fatinu ópyrmilega ofan á
borðið.
„Mér er sama“, sagði hún—;,trér
er alveg sama Hann finnur pað seinria
að hann skifti ekki um til betra.
Honuru er pað mátulegt É { var
upp með mér af honum. Ég h-*fði
ekki átt að hyirgja S'o hátt Ég er
fpgin, að alt fór eins Ojr paö fór“.
Kona mín var í eldhúsinu, að
Ifta eftir pvf vandasamasta við m»t
inn, pegar Je'iuy satjði frá um stfg
vólið; var auð-éð að henn: rann f
sk»p, en hún mildtðist, fljótt aftur, oy
Jenny h«-fur téð pað; pvf alt f einu
skifti hún um róm og «»gði hálf
kjökrandi: „ó að huí>8a só' hvernijj
alt h fði gretað farið öðrnvfsi. É
b -fði getnð verið svo lukkuleg. É
hefði fttt »ð «já petta fyrri, en é { sá
pað ekki ó, húsmóðir góð, n ó* er
léttir f að seyj-t frá pvf, en samt er
p»ð svo pn—'i—nr gt—“
Oo mó sk',s>, »ð Efem'a hafi svo
gleymt sjálfri ró', að hú h»fi lofað
Jenny að grfita vild sfna upp við öxl
i-ér. Efemia mín hef >r »ld-ei — htm-
inyjunni sé lof—skilið n»uðsynina á
að h»lda fólki frá sér með stórmensku
eða hörku. Eftir petta grátkast hef-
ur sfirasti broddurinn af sorg Jenry
sl jófg'sst. að minsta kosti tekur hú
nú vægar á kústum og hurstnm.
1 fyrrtdag var eitthvert skraf fi
milli henrar og drei gsins, sem kem
ur með kjötið. En pað kemnr naum
ast J>ess»ri aögu við. En Jenry ei
ung, og und'r fih ifu>n tf < ans og fall
velturnar. Við höfum ö 1 okkar snrg
ir, en til allrar hamingju eru pað ffi
sár, sem ekki geta gróið.
I/CMM A P / Í'LENZKUR me<’
A £ /r /r /i n / i>t er>H 2i.d ci»s»
C«rt>fic*te, karl eða kona, getm
fergið stöðu við Tind»stoll-skól», nr
483 , frá 1. febr. til 31 júlf 1900. Á
kveða verður k»up og seyja f>á ’pynslu
f keDnarastörfnm. Tilboð sendist. ti)
urdiiskrifaðs fyrir 15. jwnúar 1900 —
J BjöENSSON, Tindastoll, Alta.
Til Nyja-islands.
Eins og að undanförnu læt ég
lokaðan sleða ganga milli Selkirk og
Nýja Ísl»nd8 f hverri viku f vetur, og
leggur hann sf stað frá S«lkirk á
hverjum fimiudagsmorgni og kemur
til Gimli kl. 6 samdægurs. Frá Gimli
fer sleðinn á hverjum föst'd«gs-
morgni kl 8 f. h. og kemurtil ísler d
ing»fljót8 kl 6 e. h. Par veiður bann
einn dag um kyrt, en leggur svo aft-
ur af stað til b»ka á sunnudags-
morgna kl. 8 f h. og kemur til Gimli
kl. 6 samdægurs. Fer svo frá Gimli
á mfinudagsmorgna kl 8 f. h. og
kemur til Selkirk kl. 6 sama dag.
Mr. Helgi Sturlaugsson, duglegur,
gætinn og vanur keyrsluinaður,keyrir
miun sleða eins og að undanförnu o
mun hann Ifita fé'- FÓrlega ant um
alla pá sem með honum ferðast, eins
og peir geta b >rið um spm ferðast
hafa með bonum áður. Takið vður
farmrð honum pegar pér purfið að
ferðast milli pess»ra staða.—Járn-
brautarlestin fer frá Winnipeg til
Selkirk á miðvikudagskveldurn, sem
fó á hentugasta tfma fyrir pá sem
vildu taka i-ór far með mfnum sleða,
er leggur »f stað fi firot dagsmoxgna
eins og áður er sagt. Ferðafólk get-
ur fuDdíð Mr. Sturlangson að 605
R >ss ave. á'hverjum miðvikudegi frft
kl. 11 f. h. og p»r til járnbrautarlest-
in leggur af stað til Selkirk.
GEORQE S. DICKENGOM.
BUJARDIR
OG BŒJARLCDIR
Til sölu með mjög góðum kjörum hjfi
F. A. Gemmel,
GENERAL AGENT.
Manitoba_Avenue, • SEL^IRK. j
Sub. Agent fyrir Dominion Lards,
Elds, Slysa og Lífsábyrgð
A.gent fyrir
Great-West Life Assurance Co.
VTANITOBA
jekk Ftrstu Vekði.aun (gullmeda
u) fyrir hveiti á malarasýningunni
<em haldin var f Lundúnaborg 180^
>g var hveiti úr öllum heiminum sým
,>ar. En Manitoba e »kki að einf
aið bezta hveitiland f hfting, heldur e?
t>ar einnig pað bezta kvikfjárræktar
!and, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasi.
»væði fyrir útflytjendur að setjast a?
pvf bæði er par enn mikið af ótekr ;
,im löndum, sem fást gefins, og upp I
vaxandi blómlegir bæir, bar sem go».
fyrir karla og konur að fá “"ínnu.
í Manitoba eru hin miklu . g
skisælu veiðivötn, sem aldrei bregr
• st.
í Manitoba eru járnbrautirmik
vr og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frfskólar
Svervetna fyrir æskulyðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandoc
>g Selkirk og fleiri bæjum mum>
era samtals um 4000 íslendingar
— í nylendunum: Argyle, Pipestone
N'yja-íslandi, Alptavatn*" ‘Shoal Lak>
Varrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 40(K
íslendingar. í öðrum stöðum f fyl)
nu er ætlað að sjeu 600 íslendingar
f Manitoba eiga pvf heima um 860(
fslendingar, sem eigi munu iðrasi
t>ess að vera pangað komnir. í Manl
toba er rúm fyrir mörgum sinnatr
annað eins. Auk pess en f Norð
vestur Tetritoriunum og British C(
'umbia að minnsta kosti um 1400 ít
cndingar.
íslenzkur umboðsm. ætfð reiðc
búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum
Skrifið eptir nyjustu upplysing
m, bókum, kortum, (allt ókeypis'
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister Apriculture & Immirgation
WlNNIPKÖ, MaNITOBA
Islcnzkar Bækur
til eö’u hjá
H. S. BARDAL,
557 Elgin Ave., Wiunipeg, Man,
°g
S. BERGMANN,
GarSar, N. D.
Aldamót 1.—8. fir, hvert.................. 55
Almanak pjóðv.fél ’98, ’99 og 1900 hvert 20
“ “ 1880—’97, hvert... 10
•* “ einstök (gömul).... 20
Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert........ 10
Andvari og^stjórnarskrármálið 1890........ 30
*> |S91 30
Árna postilla í bandi..........(W).... 100
AuEshorgar’rúari»tringin.................. 10
Alþingisst'ðurinn forni................... 40
Ágrip af náttúrusógu með myndum......... 60
rtrsbæ ur Kj'.ðvinafélagsins, hvert ár.. 80
Árshævur Bókmentaiélagsins, hvert ár... .2 00
Bænakver P Péturssonar.................... 20
Bjarna bænir.............................. 20
Bænakver Ól Indriðasonar.................. 20
Barnnlærdnmskver II H .................... 20
Barnalærdómsk'er Ktaveness................ 50
Barnas lmar V B........................... 00
Biblluljóð V B, l.og2,, hvert...........1 50
“ í gyltu bandi............2 75
“ 1 skrautbandi............2 70
B’bllusögur Tangs 1 bandi................. 40
B ag'ræði II Sigurðssouar...............1 15
Bragfræði D> F J.......................... 40
Björkin Sv S monarsonar................... 20
Barnalækningar L Palssonar.......... .(
Barnfóstran Dr J J........................ 15
Bókasafn alþyðu i hápu.................... 3“
“ f barnli.............120—1611
Bókmenta saga I (Tjónssj.................. 3o
Barrabækur alþvðu:
1 Sta rof-kver, með 80 myndum, ib... 3o
2 Nýjasta b.- rnag með 80 mynd i b.... ðn
IUtiðaséngvar B p......................... 60
Sex sAiglög............................... 3o
Chicago-för mín: M Joch.................
Dönsk-(slenzk nrðabók T Jónass I g b..2 10
Dohsk lentrasbók {> B og B J i bandi. .(G) 76
Dauðastundin.......................... 10
Dýravinurinn........................... 25
Draumar brir.......................... 10
D aumaraðning......................... 10
Dæmisógur F.s 'ps I bandi............... 40
1 >avlð: s Imar V B I skrautbandi.....1 31
Enskunámsbók Zoeca....................1 20
En-k->slenzk orðabók Zöega í gy'tu b... .1 75
Enskunamsbók H Bóem..................... 60
Eðlislúsing ' jarðarinnar............. 2 >
Eðlisfræði.............................. 25
EO alræði .............................. 25
Eldi"g Th Hólm.......................... 65
tina lífið eftir séra Fr. J. Berg"ann.. 2 i
Fyista bok Mose......................... 4o
Fosti hugvekjur..........(G).......... 60
Frétt r frá ísl ’71—’93... .(G).... hver 10—15
Forn ísl. rímnafl....................... 40
ryrix-1 estx>ai* =
Fggert Glaisson eltir B J....... 20
Fjórir fyrirlestrar f>á kkjuþingi '89.. 25
Framtiðarmá! eftir B Th M....... 30
Förin til tunglsms eftir Tromhoit... lo
Hvernig er far ð með þarfasta þjón
inn? eftir Ó Ó................. 20
Heimilislffíð eftir Ó Ó......... 15
Hættul»gur vinur.................
Island að blása upo eft’r J B....
Lifið 1 Keykjavl k eftir G P ....
Menmnarast. á ísl. e G P I. og 2.
M e-tnr i heimi e D ummond i b... __
O'bogabarnið ettir Ó Ó.......... 15
Sveitabfið á tsl.oncji cftir B J. 10
tiró
20
Sa:
A»
Tiúar- kirkjyBf á Isl. eftir ó Ó
“ Um Vestur-ísl efiir E Hjörl.........
“ Um harðjndi á íslandi.........(G)....
“ Um menningarskóla ef ir B Th M..
“ Um matvæli og munaðarvórur. (G)
“ Um hagi og rétiindi k'-enna e. Briet
Gátur, þulur og skemtan r, I—V b........5
Goðafrr-ði Gr'kkjn og Rómverja....... 75
Grettislj<yt eftir Matth Joch........ 7o
Guðrún Ósvifsdóttir eftir Br J nsson.... 4o
Göngu llr >lfs rfmur Grðndals........... 25
Iijálpaðu |>ér sjálfur eftir Smi es... .(G).. 4o
“ íb..(W).. 55
íluld (þjóðsögur) 1—^ hvert.......... 2o
6. númer........... 4o
Hvars vegna? Vegna þess, I—3, öll.......1 5o
Ifugv. mi sirask. og hátíða eftir St M J(W) 25
Húst fla í bandi.....................(W) 35
Iljálo ( viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o
Hugsuoarfræ i........................ 20
Höniép. I eKningalrók J A og M J í bandi 75
Iðunn, 7 bindi I gy tu bandi........... . .7 00
“ ó>n bundin .........(G)..5 75
Iðunn, sngurit eftí' S G............. 4o
íslenzkir textar, kvæði eftir ýmsa.........2o
f landssaga pork' ls Pjarnasonar ( bandi.. 60
Isl. -Enskt orðasafn J Hjaltalíns.... 60
Jón Signrðsson (æfisaga a ensku)........ 40
Kvæ 'i úr Æfintýri á göngufár........ 10
Kensluo k 1 dönsku J p og J S... .(W) 1 00
Kveðjurjeða Matth loch.................. lo
Kvöldm.u'ltiðarbórnin, Tegner........ 10
KTetinfræðarinn.........................1 00
igyltuhandi...........I 10
Kristilcg siðfræði i bandi.............1 5o
“ ( gyltu handi..........1 75
Leiðarv sir ((s! kenslu eftu B J... .(G) . 15
Lýsing fsl nds.,.......................... 20
L udfræðissaga ísl eftir p Th, C. og2 b. 2 25
Landafræði H Kr F......................... 45
Landafræði Morten Hansi-us................ 35
Landnfræði pór.i Friðrikss................ 25
L'-iðarljóð hand-a börnum í bandi......... 20
Læknmgabók Dr Jónassens............1 15
Leilci-lt. 3
Handet eftir Shak>-speare............ 25
Othelio “ 25
Rómeó og Júlla “ ........... 2
Helllsmennirnir eftir Indr F.incrsson ö'l
f skrauibandi...... 90
Iíerra Sólskjöld eftir H Briem..... 20
Preslskosningin eftir p Egilsson f b.. 4o
Útsvarið efttr sama..........(G).... 3o
“ “ ( handi...(W).. 5o
Vikingarnir á Ilalogal nd> eftir Ibsen 3o
Helgi magri eftir Matth Joch......... 25
í bandi................. 4o
Strykið eftir PJonsson............. lo
Sálin hans Jóns míns ................ 3o
Skuggasveinn eitir M Joch............ 60
Vesturfararnir eftir sama............ 2o
Hinn sanni pj iðvilii eftir sama... lo
Gizurr porva dsson ................ !o
Brandur eftir Ibsen púðing M. Joch. 1 00
Sverð og Bagall eftir Indrlða Einarsson 60
Xajodmœll ■
Bjarna Thoiarensens................ 95
“ 1 gyltu bandi... 1 35
Brynj Jónssonar með mynd............. 65
Bened Grondals..................... 15
Einars Hjó> leifssonar............. 2$
“ i bandi......... 50
Einars Benediktssonar................ 60
1 skrautb.....1 to
Gisla Thorarensens i bandi......... 75
Gfsla Eyiólssonar..............[G].. 55
Gisla Brynjólfssonar...............1 ro
Gr Thomsens............................1 10
i skrautbandi.........1 60
“ eldri útg................. 25
Hftnnesar Havsteins................ 65
i gyltu bandi.... I 10
llallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... I 40
II b. i skr.b.... l 60
II. b. i handi.... I 20
H annesar Blöndals i gyItu bandi.... 40
Jónasar Hallgrímssonar.................1 25
, “ i gyltu b.... I 65
Jóns Ólafssonar i skrautbandi...... 75
Ól. Sigurðardó’.tir.................. 20
Sigvalda Jónssonar................. 50
S. J. Jóhannessonar ............... 6(
i fiandt......... 80
St Olafssonar, 1.—2. b.................2 25
Stgr. Thor-t. i skrautb............I 50
Sig. Breiðfjörðs.......................1 26
“ i skrautbandi......1 80
Páls Vidajfns, Vlsnakver...........1 60
St. G. Stef.: Úti á viðavangi........ 25
porsteins Frlingssonar............... 80
“ i skrautbandi. 1 20
J. Magn Bjarnasonar.................. 60
Bjarna Jóns onar (Baldursbrá) ....... 80
p. V. t lislasonar................... 30
G. Magnússon: Heima og erlendis... 26
Mannfræði Pa s Jónss • ar.............(G) 25
Mannkynssaga P M, 2. útg í bandi........1 10
Mynsteis hugleiðingar................... 75
Mi<'adarsagan........................... 75
Nýkirkjumaðurmn OlJ
Ný|a saga , oll 7 heftin................3 00
Norðurlan a saga........................1 00
Njola B Gunnl........................... 20
Nadechda, soguljrrð...................;.. 20
Prédikunartræði H H....................... 25
l’rédikanir P Sigurðssonar i bandi..(W). .1 6'
“ ( kapu..........I o<
Passlusalmar ( skrautbandi................ 80
“ 60
Reikningslok E. Briems.................... 4o
Sannleikur Kr st ndóms ns............... lo
Saga fornkir-junnar l-3h................1 5o
Sýnisbók Isl. bókmenta i skrantbandi... .2 25
Stafiófskver ............................. 15
Sjálfsfiræðarinn, stjörnufræði i b........ 35
jarðftæGi ............. 30
Sýslumannaæfir I—2 hindi [5 hefti)......3 6®
Snorra-Edda.............................1 2ð
Supplement til IaL Ordboger 1—17 h, hx 50
Siflmabó- in....... 8oc, 1 75 og 2 m
Siðabótasagan............................ 63
Sojyvix- »
Saga Skúla b’udfógeta.................. in
Sagan al Skáld-llelga................. 15
Saga Jóns Espólins.................... 65
Saga Magnúsar prúða................... 30
Sagan af Andrajarli................... 20
a^aj' rundar hundadagakóngs........1 15
ini, skaldsaga eftir Björnstjerne.. 60
“ i bandi......................... 75
jpílkp'l'á Og skak eftir Guðm. Friðj.... 15
Kir'úðk: upslagið eflir Bjomstjerne.. 25
Björn og Gu 'rún eftir Bjarna ]....... 20
El< nóra eftir Gunnst Eyjólfsson..... 25
Forrsögupættir 1. og 2 b ... .hvert 40
Fjardiapsu ál i Húnaþingi............. 20
Gcgnum brim og boða...................I 60
“ i bandi........1 60
J 'kulrós eftir Guðm Hjaltason......... 20
Konungurinn i guilá................... 15
Kári Kárxson.......................... 20
Klarus Keisarason..........[W]....... H>
Piltur og stúlka .......ih...........I 00
‘ i kápu...... 75
Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 25
Kandi ur 1 Hvassafelli i bandi........ 4o
Sagan af Ásbirni ágjarna.............. 2«
Smásögur P Péturs'., I—9ib , h ert.. 25
“ handa ungl. eftir 01. 01. [GJ 20
“ h nda börnum e. Th. Hólm 15
Sögusafn Ísaíoldar I, 4 og 5 ar, hvert.. 4o
“ 2,3, óogý “ .. 35
“ 8, 9 og 10 “ .. 25
Sögu'afn Pjóðv. unga, I og 2 h., hvert. 26
“ 3 hefti......... 30
ögusafn pjóðólís, 2., 8. og 4....hvert 4o
“ “ 8., 9. og 10... .öll 60
Sjö sögur eftir fræga hofur.da........ 4o
Valið efiir Snæ Snæland............... 60
Vonir eftir E. Hjörleifsson.... [W].... 26
Villifer frækni..................... 20
pjóðsögur O Daviðssonar i bandi...... 65
“ lóns Árnasonar 2, 3 og 4 h. .3 25
pjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J ..pork.. I 60
“ “ 1 b. 2 00
pórðar saga Gelrmundarsonar............ 25
páttur beinamálsins.................... 10
, Æfintýrasögur.......................... 15
Islendingasögnr:
1. og 2. íslendingabók og landnáma 35
3. Harðar og Hólmverja............... 15
4- Egils Skallagrimssonar............ 50
5. Hænsa póris....................... 10
6. Kormáks........................... 2o
7. Vatn dæla........................ 2o
8. Gunnl. Ormstungu.................. 10
9 Hrafnkels Freysgoða................ lo
10. Niála............................. 7°
11. Laxdæla .......................... 4o
12. Eyrbyggja......................... 30
13. Fljótsdæla........................ 26
14 Ljós'etninga...................... 25
15. Hávarðar Isfirðings............... 15
16. Reykdoela......................... 20
17. porskfirðinga.................... 15
18. Finnboga ramma................... 20
19. Víga-t.lú....................... 2o
20. Svrrfdoela....................... 20
21. Vallaljóts....................... 10
22 Vopnfirðinga...................... 10
21 Floam'nna....................... 15
24, Bjarnar H tdælakappa............. 20
2> Gi l' Súrssonai................. 3.1
26. Fóstbræðra......................25
27. Vig sty>s og Ileiðarvfgá....... 20
Fornaldarsogur Norður unda [32 sögur] 3
stórar bækur i b ndi........[W].. .4 50
“ óburdn r............. :......[Gl . .3 35
■Fastus og Ermena............... [W]... 10
Gör gu-Ilrólfs saga...................... ia
Ile jarslúðarorusta...................... 30
Hnífdans Barkarsonar..................... 10
Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm....... 25
Höfrungshlaup............................ 20
Draupnn: saga Jóns Vida iins, fyrri partur 40
“ siðaniartur...................... 80
Tibrá I og 2 hvert....................... 30
Heimskringla Snorra Sturlusonar:
1. Ol. Tryggvason og fyrirrennara hans 80
“ i gyltu bandi..................1 30
2. 01. Haraldsson helgi................ 00
“ i gyltu bandi................. 60
00
60
10
15
lo
25
20
Soxxg'txeslETU*:
Salmas rngsbók (3 raddirj P. Guðj. [W] 75
Nokkur 4 r.idduð sálmalög.............. 60
Söngbók stúdentafélagsins.............. 40
“ “ i bandi...... 60
“ “ i gyltu bandi 75
Stafróf söngfræðinnar.................. 4o
Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson........ 15
XX Sönglög, B porst...................... 4o
ísl sönglög I. H H....................... 4a
Svafa utg. G M Thompson, um 1 mánuð
10 c„ 12 mánuði...................
Svava 1. ..............................
Stjarnan, ársrit S B J. 1. og 2........
með uppdr, af Winnipeg
Sendibréf frá Gyðingi i foruöld
Tjaldbuðin efttr H P 1. loc„ 2. 10c„ 3.
Utanför Kr Jónassonar......................
Uppdráttur fslands a einu blaðj........j 75
efttr Morten Hansen., 4o
“ a fjórum blöðum......3 60
Útsýn, þýðing f bundnu og ób. máli [W] 20
Vesturfar túlkur Jóns Ol................ 60
Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J j.. 20
Viðbæiir við y-rsetnkv.fræði “ ..20
Yfirsetukonuúæði........................ 20
Ölvusárbrúin...................[W].... 10
Önnur uppgjöf ísl eSa hvað? eftir B Th M 3>
Blod og- tlmavlt a
Eimreiðin 1. ár...........;....... 60
2. “ 3 hefti, 40 e, hvcrt.. 1 20
“ 3 “ “1 20
4- “ “ 1 20
1—4 árg. til nýrra kaup-
enda að 6. árg.........3 40
‘‘ 5. “ .......... I 20
Lögfræðingur........................ «0
Öidin 1.—4. ár, öll frá byrjun...1 76
“ í gvltu bandi...........1 5j
Nýja Öldin hvert h.................. 25
Framsókn.......................... 40
Ver i ljós!.......................
xsafold ................. ......1 50
Island .......................... 7q
pjóðolfur.......................... 5o
pjóðvilj.nn ungi.......[G]....i 40
Stefnir............................. (5
Dagskrá........................,"l 6u
Beigmálið, 2>c. umársfj..........\ 00
Haukur. skemtirit................... go
Sunuanfari, hvert hefti 40 c........ 80
Æska • , ungl ngablað.............. +0
Good-Templar..............t-y..;, . fgj
Kvennblaðrð.......... ............’" 5^
Barnablað, til áskr. kvennbi. 15c .. 30
Frevja, um ársfj. 25c............... . 1 oc
Fríkirkjan.......................’ g0
Eir, heilbrigðisrit................ (,0
Menn eru beðnir að taka vel eftir því að
allar bækur merktar með stalnum (W) fyrir aft-
an bokartililinn, eru einungis til hjá H. S. Bar-
dal, en þær sem mcrktar eru meðstafnum(G)
eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar liækur
hafa þeir báðir.