Lögberg - 11.01.1900, Síða 2

Lögberg - 11.01.1900, Síða 2
LÖUBEttG, FIMSiTUDAGINN 11. JANUAK lilOO , sérhvers hluta af Transvaal-félkinu( n húanna í Transvaal. i hafa þessir útlendu nýlendunienn ______________ | framleitt. _ „ , , . .. , , ... | 4. Skattarnir. sem árlesja hafa kms og ver hofam áffur tekið , „ ’ , _ b í„nwi j , • , ... . veno Irtgðir a íbuana í lransvaal, tram i Logbergi, a nijojr tmkill mis-1 s .„ „ .... , „ . . , • : hata numio yhr 20 inu tonum dollara. SKilningur ser stao hja t •> > Islendingum, bæði austan vestan, morgum hafs og viðvíkjandi tildrögunum til dfriðarins milli Breta og Transvaal- manna. það gægist hvervetna fram, a'V fjöldi Islendinga—jafnvel ýmsir blaðamenn—era fullir at' hleypi- dömuiu í þessu máli og líta á Búana 1 Suður-Afnku sem nokkurskonar j Níu tíundu partar af þessari upp- Ineð liafa verið lagðir á og heimtir af útlendingunuin, sern Mr. Kruger bauð að koma inn í landið og taka sér þar bólíestu. 5. Engu, sem teljandi er, af sköttum þessum hefur verið varið hinum útlendu nýlendumönnum til hagsmuna. Ef upphæð skattanna píslarvotta fyrir frelsi og sjálfstæðri . ....... .... „ , . , ,v ,, . ... I væri skitt íatnt tmlh allra Buanna í í suðurhluta neindrarj J Iransvaal, þa hefði hver fjölskylda af þeim árlegar tekjur er næmu mennmgu heimsálfu, eu á Bretasem rángjarna kúgara. Vér vonum að vérséum al- j gerlega hleypidómalaus. í þessu mali, og vér leitumst við að bypgja skoðanir vorar á því, eins og í öðrum m'dum, á sannindum (facts), en eigi 4 tilfinningum, er ekki hafa við rök að styðjnst. Og eins og eðlilegt er, langar oss til að lesendur vorir fái rétta þekkingu á þessu þýðingar- mikla máli og byggi dórna s*na í þvt á sannleikanum, en ekki á tóm- um tilfinningum. Af þessum ástæð- um álítum vér rétt að birta nú þýð- ingu af bréfi eftir merkan Banda- ríkjamnnn, Mr. Thomas G. Sherman, til ritstjóra blaðsins New York “Times“ er nýlega var prentað nefndu blaði. Bréfið hljóðar sem iylgir: „Herra ritstjóri! Hinn 10. desember birtuð þé fíeinar spurningar, sem ég beindi til formælenda Búanna. Ymsir menn hafa skrifað yður og sagt, að þeir æsktu eftir leyfi til að mega svara þessurn spurningum; en ekki einn einasti af þeim hefur svarað þeim. í staðinn fyrir að svara spurningum mínum, spyrja þeir sj'lfir ýmiskonar spurninga, eða þú koma með ræður sem eru út í hött. það er því ekki um annað að gera fyrir mig en að svara spurn ingunum sjálfur. í svörum mínum(til spurninganna skal ég einungis koma fram með ójgg.jandi sannleiku. þeir sem vilja fá kapítula og vers, scm heimilt. fyrir stafhæfingum mínum, geta fengið þetta með því að lesa tvær bækur, nefnil. Fitzpatrick’s „Trans vaal“, samda of írlendingi er ritar fri sjónarmiði Breta, og „Oom Fuul’s Pecple“ (Fólk gamla Páls) er Howard D. Hillegas hefur ritiið, bók, sem er undantekningarlaust rituð Búum í vil og sem höfundur- inn augljóslega hefur í stungið und- ir stól öllum npplýsingum um hverskyns ranglæti, er Búarnir hafa aðliafst. En þrátt fyrir það munu menn íinna öll verstu atriðin gegn Búunum í bókinni eftir Mr. Hille- gas. 1. Arið 1884 var Paul Kruger í London. Hann var þá svo fátæk ur, að hann gat ekki boi gað hótel- reikning sinn þar;og það var örlátur Englendingur, sein borgaði reikn- ÍDginn. þá var það að hann (Kruger) skýlaust og opiuberlega bauð Eng- Jendingum og Bandarlkjamönnum að taka sér bólfestu í Transvaal og vinna þar að námagrefti. 2. Nokkru seinna seldi Mr. Ki Uger Englendingi eina bújörð sína fyrir háJfa miljón doll., sem borgað- ir voru í gulli. . Vinir Kruger’s og nábúar seldu aðrar bújarðir fyrir jafnvel hæria verð, og fengu þannig í alt frá útlendum innfiytjendum (mestmegnis Englendingum, þótt nokkrir væru þjóöverjar, Frakkar og Bandaríkjamenn) tnargar miljón- ir doilara fyrir jarðir sínar. 3. þessir útlendu rýlendumenn framle.'ftt hvert cinasta dollars virði af auðlegð sem hægt er að fiytja út úr Transvaal, og hvert einasta doll- ars virði sem framleitt er í landinu umfram það er nægir hinum gömlu íbúum þess (Búunum) til að fram- íleyta litinu. Hver eÍLasti dollar af auð Mr. Kruger’s, tengdasena hans o" embættismanna, og í sanulciku 2,000 doll., sem mundi þrírborga all- an framfærzlu-kostnað þeirra. 6. En sköttunum hefur aldrei verið skift þannig jafnt niður, held- ur hefur meir en helmingi þeirra verið varið til undirbúnings undir ófrið, og hinum helmingnum til að borga Mr. Kruger, tengdasonum hans, vinum hans og pólitísku stuðningsmönnum afarhá laun og fyrir feita bita handa þeim. Mr. Kruger hefur játað að hafa sjálfur fengið $35,000 sem árleg laun, og hvað eítir annað hafa upphæðir( sem nema frá 15 til 25 þúsund doll., verið borgaðar af sköttunum honum til beinna, eigin hagsmuna, eins og sést af opinberum skýrslum. Hvað miklu af sköttunum hafi verið eytt án þess að það sjáist í .opinberum skýrslum, er einungis hægt að geta sér til. Tengdasonur Kruger’s, sem á—eftir því eitt hús er prívat-ritari hans, sem Mr. Hillegas segir sem hefur kostað fjórðapait úr miljón dol)., og veltir sér í auðnum þar að auki, eins og hlýtur að vera til þess að geta staðist kostnaðinn við annað eins húshald. 7. Hin opinberu skjöl í mála- ferlum, er urðu milli tveggja flokka af fjárdráttarmönnum (Búa) í Trans- vaal, sýna, að sérhver Búa-embætt- ismaður, sem var þess virði að múta honum, þar á’ meðal tengdasonur Kruger’s, fékk mútur frá Búa-járn- brautarfélagi einu. Upphæð mút- unnar, sem hver um sig fékk, er til- tekin í skjölunum, sem lögð voru fram í opnuin rétti. Ekki einn ein- asti af mönnum þessum hefur nokk- urn tíma neitað að hafa þegið mút- una. 8. Hinir útlendu nýlendumenn hafa eingöngu bygt upp Johannes- burg, sem er fögur borg með (áður en stríðið byrjaði) 50,000 íbúa þeim (útlendingunum) var ekki einasta neitað um allan rétt til að stjórna þessari borg sinni, heldur var þeim bannað að hafa þar bæjar- stjórn af nokkru tagi. þetta sanna ekki einungis skýlausar staðhæfing- ar erMr. Hillegas, hinn ameríkanski formælandi Búanna, hefur gert, he'idur einnig auglýsing Mr. Krug- er’s sjálfs, dagsett í janúar 1896, sem éíí hef eintak af undir höndum Mr. Hillegas staðhæfir, að íbúarnir 1 Johannesburg megi ekki leggja $5 í viðgerð a stræti eða brú án þess að hafa fyrst fengið skýlaust lej'fi til ?ess frá Pretoria (stjórnarsetrinu í Transvaal). 9. Afieiðingin af þessari al- gerðu vöntun á hæfilegri bæjar- stjórn er sú, áð dauðsfalla-fjöldinn í Johannesburg hefur sífelt verið frá 3 til 4 sinnum meiri, að tiltölu, en jafnvel í vorii illa stjórnuðu borg, New York. það er ekki til neins að bera dauðsfalla-fjöldan í Joliann- esburg saman við það sem á sér stað í vanalegum náma-þorpuro, því hún er fögur og vönduð borg, sem gáfað- ir og upplýstir menn hafa reist. 10 Hinum útlendu nýlendu- mönnum í Transvaal var neitað um uu réttindi að bera nokkurskonar vopn, en sérhver karlkyns Búi, sem er 16 ára eða eldri, er alvopnaður og æfður í hernaðarlist á kostnað Útlendinganna. Niðurlag 4 i. bls. EFTIRTEKTAVERÐ AUGLYSING. Nú »ei ó2 hesta-aktyíri <>g uxa-aktygi °s 1111 »k tygjum viðvikjsnki, ódýrara en nokkru sinni &ður. Ég legg kherzlu & það að leysa verk mitt vel »f hendi. Oll ak- tygi min eru handsauniuð og úr vönduðu efni. É ' hef sllskonar kistur og handtösk.ur, alt mjög ódýrt. Komið og sjáið hvað ég hef og hvað ódýrt ég sel áður en pér kaupið annarsstaðar Ég panta prjónavélar og sel þær 4 $8.00. Prjónavélar minar eru nú brúkaðar víða hér í Se! kirk og reynast ágætloga. S. Tfiompson. SBLKIRK, MAN. Næstu dyr við Lisgar Ilouse. FYRICIDE: — Duft úr kem- ískuni sarosetn- ingi, herra elds- ins. Sé duftinu kastað í eldinn, þá slokknar hacn strax. Slekkur vafa- laust allan vanalogan eld. Skemmir ekkert. Skilur ekki einu sinni eftir blett. Hættulauat fyrir alla nema eldinu. Slökkvilið, en ekki gufuvél. f.ætur sig aldrei, hvar sera það er geymt. Ekkert sem 6r lagi getur geDgið. Bara duft í opinni pfpu. l>að hvorki harðnar, frýs, úldnar, ryðgar né springur í Joft upp. Hættulaust að borða það og anda því að sér. Mörg slökkvilið hæla því og brúka það. Varist eftirstælÍDgar, sem ekki eru úr kemískum efnum. Eitt Fyri- cide slekkur meiri eld en þ fr skamt- ».r af nokkru öðru slökkviefni. Þýð- inytirmikil auglýsiny: —Við fyllum kontnaðarlaust allar Fyricide-pfpur, sem brúkað hefur verið úr við reglur legau eldsbruna, ef skýrslur eru gefn ar um það, hvernig efnið hafi hepnast, og okkur leyft að nota þær til aug- lýsinga. Verð $3 pfpan. ódýrara i stórkaupum. Áreiðanlegur, efna- fræðislegur samsetnirigur. The Fyri cide Company, New York, eru aðal- eigecdurnir. Mr. Stefán Oddleifsson hefur tekið að sér umboðssölu & með- al íslendinga. M. L. ADAMS, Geueral Agent. 268 Portage ave., Winnipeg. Viltu borga $5.00 fyrir góðan Islenzkan spunarokk ? Jikki likan þeim sem hér að ofan ersýud- ur, heldur íslenzkan rokk. Ef svo, l>á gerið uuitiO' smönnum voium aðvart og vér sktilum panta 1000 rokka frá Noregí og senda yður þá og borga sjálfir flutnings- gjaldið, Kokkarnir ern gerðirúr hörðum víð að undanteknum bjólhrinvnum. Þeir eru mjög snotrir og snældan fóðruð inuan með biýi, á hinu hagaulegasta hátt. Mustads ullai kambai' eru betri en dnnskir J. L. kambar af bvf i>eir eru blikkiagðir, svo t ð þeir rifa ekki. Þ>-ir eru gerðir úr grenivið og þessvegna léttari. Þeir eru betri fyi ir amerikanska ull sem er grófgerðari en ísienzka ullin. Krefjist t'VÍ að fá Mn>t»ds No. 27 eða.30. Vórsendnm|)á nieð pósti, eða umboðs- menn vorir, Þeir kosta $1.00. Stólkambar tilbúnir af Mustads, grólir eða fínir. Kosta $1.25. Gólíteppa vefjarskeiðar með 8,9,10,11,12, 13 eða 14 reirum á þumlungnum. Kosta hver $2.50. SEYMOUR HflUSE Marl(et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingshúsum bæjsrins Máltíðir seldar á 25 cenis hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl- ar. Okeypis keyrsia að ogfrá járnbrauta- stöðvunum. Spólurokkar betri en nokkur spunarokkur til þess brúks. Kosta hver $2.00. Phoenix litir Þeir eru búnir til í Þýzkalandi, og vér höf- nm i>ekt þá f Noregi, Svíaríki. Danmörku og Finnlandi og voru þeir í miklu áliti þar. Verzlun vor sendir vörur um allan heim og litirnir hafa verið brúkaðir í sfðastl. 40 ár. Ver dbyrgjumst aö fiessir litir eru yóöir. Það eru 30 litir t'l að litaull, léreft silki eða haðmull. Krefji-tað fá Phoenix litina, bví íslenzkar iitunarreglur eru á hverjum paKka og þér getið ekki misskil- ið þær. Litirnir eru seldir hjá öllum und- irrituf um kaupmönnum. Kosta 10 cents pakkinn eða 3 fyrir 2?c. eða sendir með pósti gegn fyrirfiam boigun. JOHN BAIHD, Eigandi. NORTHERN PACIFIC RAILWAY Ef þér hafið 1 huga ferð til SUDUR- CALIF0N1U, AUSTUR CANADA . . . eða hvert helzt sem er SUDUR AUSTUR YESTUR ættuð þér að finua næata agent Northern Pacific járnhrautar- fél»gsina, eða skrifa til CHAS. S. FEE H. SWINFORD G. P. & T. A., General Agent. St. PhuI. Wint.ipeg. Norskur hleypir, til osta og búðingagerðar o. fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c , 45c„ 75c. og $1.25. Norskur smjörlitur seldur með snina verði og hleypirinn. Borthens þorskaiýsi. Þér bekkið vissulega norska borskslýsið. en bér vitið ekki hveisvegna 'pað er hið bezta lýsi. Við strendur íslands og Nor- egs vex viss tegund af sjóbangi, s“m borsk- arnir éta, og hefur það þsu áhrif á lifur fiskanna, að hún fær í sig viss ákveðin h-ilbrigðisefn', sem læknar i-egja hin beztu fituefni sem nokkurn tíma hafa bekst. Lýsið er ágætt við öllum lungnasjúkdóm- um. Það eru ýmsar aðferðir við hreins- un lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunar- aðferð er sú bezta, sem enn hefur verið uppfundin. Lý-i hans er bví hið bezta sem hægt er að fá. Ennfremnr ber þess að gætf, að Borthens þorskalýai er einung- is búið til lír lifur úr þeim flskum, sem veiddir eru í net og eru með fullu fjöri. Sá flskur sem veiddur er á línu, veikist eins fljótt og ömrulliun snertir liann. Þar af leiðir, að iýsi, sem brætt er úr lifnr úr færafiski, er óholt og veikir en lækuar ekki. Krefjist þessvegna að fá Borthens lýsi. Verðið er: ein mörk t'yrir $1.00, pel- inn 50c. Skr flð oss eða umboðsmönnum vorum og fáiðhið beztaog holiastaþcrska lýsi. _____________ Heymann Bloch’s heilsusalt. Vel þekt um »lla Evrópu og á Islandi fyr- ir beiluæm áhrif i öliuni magasjúkdóm- um. Það læknar alla magaveiki og s*yrk ir meltingarfæriu. Það hefur meðmæli teztu Iækna á Norðurlöndum, og er aðal iækningalyf í Noregi, Svíaríki, Dinmörku og Finnlamdi. ÞaS er selt hérlendis í fer- hyrndum pökkum, með ranðpr»ntuðum neyzlureglum. Verðið er 25c. Seutraeð pósti ef viðskiftakaupmenn ýðar liafa þaö ekki. Whale Amher (Hvalsmjör) er önnuv framleiðsla Norðnrlanda. Það er búið t.il úr beztu efnum hvalflskjarins. Það mýkir og svertir og perir vatnshelt oe endingartrott alt leður, skó, stígvél, ak- týgi og hesthófa. og styfur «í fágun leð- ursins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar leðrið og gerir það m»rgfnlt endingar- betra en það annars mutidi verða. Það hefur verið notað af fiskimönnnm á Norð- urlöndum í h indrutS ára. Ein askja k >st- ri, eftir stærð, 10c., 2?c., 50'. og $1.00 hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllura tegundnm, fisk og fugla. Þið er borið á kjötið eða flsk'nn með busta, og eftir eiua viku er það orðið reykt ogtilhú- ið til neyzln. Með því að reykja matvæli á þen"an hátt, þarf hvorki að hafa bau ná- lægt hita né heldur þar sem flugur eða ormar komastað þeim. Ekki minka þ«u yg innþorna oglétt st, eins og þegar reykt er við eld. Þetta efni er helaur ekki nýtt. Það hefur verið notað í Noregi 1 nokki-ar aldir, Pottflaskan nægir til að reykja200 pund. Verðið er 75c. og að auki 25c. fyr- ir burðargjald. Notkunarregluv fylgja hverri ílösku. Svensk sag'arblöð, OJJ og 4 fet á breidd, Þér hafið eflaust h»yrt getið um svenskt stál. Þessi blöö eru búin >il úr því og eru samkyuja þeim sem brúkuð eru ú íslandi. Gnndurnar getið bér sjálflr smiðað, eins og þér g»r5- uð heima. 8ýC feta löi.g sagarblöð kosta 7?c og 4 fet.a $100. Send meö pósti gegn fyrirfram borgun. Ahöld til bökunar í heima- húsum. NOHSK VÖFLUJARN, mótuö í líking við 5 hjörtu. Mótin eru sterk, »ung og endingargóð. Þau baka jalnar og góðar vntiur og kosta $1.25. NORSK URAUÐKEVLI, fýrir flatbrauð. Ivosta 75c. RÓSAJÁRN, Baka þunnar, fínar og á- gælar kökur. Ve’-ð 5<>c. DÖN8K JBPLASKtFUJÁRN; noluð ein"ig á Islandi. Kosta 50c. OOROJARN. Baka þ'mnar.,wafers“kök- ur. ekki vnflur. Kosta $1 85. LUMMUJARN. Baka eina lummu Ieinu Þær eru vafðar upp áður en þ«r ern bornar á borð og eruágætar. Kosta $1 2?. SPRITSIARN (sprantu-járn). Þau eru notuð við ýmsa kökugerð, og til að inóta smjör og brjóstsyknr og til að troða út langa (Hausagei. Þeim fýlgfir 8 stjörnumót og 1 trekt. Send m«ð pósti- Verð $1.C0 Eftirfylgjandi menn s«lja ofantaldar vörur Hans T. Ellbnson. Mílton, N. D. J. B. Buck..........Bdinburgh, NJ). Hanson& Co.......... “ « Syvbkcd Bitos........ Osnabrook “ Bidlakb & Kinchin....... “ •> Geo W. Makshall,.....Cbtstal “ Adams Bkos.,........Cavalier “ C. A. Holbrook &Co.,.. “ « S. Thorwai.dson,....Akra, P. J. Skjöld........Halison, “ Elis ThorwalÐbon,...Mountiin, *• Oli Gilbertson.......Town«r, “ Thomas & Ohnstad, .... Wiilow Citw “ T R. SnAw,.......... Pembina, “ Thos L Pricb,.......... “ « Holdaiil & Foss......Roseau. Minn. En enginn i Minneota......... Oliver & Btron,.....W. Selkirk, M»n. Th. Horofjöro ......Selkirk “ Sigchdson Bros.,.....Hnausa, “ Thorwsldson & Co.,.. .Icel, Riv«r, “ B. B. vjlson........Gimli, “ G. TnOHBTKINSON,.... “ “ Júiács Davisson.....Wild Oak “ OÍSLI Jónsson,......WildOak, “ Halldór Etjólfsson,. .Saltcoats, Assa. ÁRNI Eridriksson, .... Ross Ava., Wpeg. Th Thgrkbl8son......Ross Ave.. “ Th. Goodman.........Ellice Ave, “ Petcr Thompson,.....Water St. “ A. Hallonqoist......Logan Ave. “ T. Nblson & Co.,....321 Main St. •* Biðjið ofanskrifaða menn um þessar vörur, eða ritið beint til aðal-veralunar- stöðvanna. Alfred Anderson k Co.,* VM itorn Importers, 1310 Washineton Av« So. MINNEAPOLIS, MINN. Eða til Cunnars Sveinssonar, Aðal-umboösmanns fyrir Canada. 195 Pnncess St., Winnipeg, Man. Áttuniö eftit* pví pegar pér kaupið föt, að pað er yður fyrir beztu, að sjá um að yður séu seld Shorey’s Ready Tailored Clothing. Dau eru ekki búin til samkvæmt pöntun, heldur samkvæmt pví, sein fer bezt. Hver einustu föt eru ábyrgst. Og f>au eru til sölu t öllum beztu verzlunum.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.