Lögberg - 11.01.1900, Qupperneq 6
6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11. JANUAR 1900.
Dr. O. BJÖIIXSOX,
6 18 ELGIN AVE-, WINNIPEG.
ÆtSP hpima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7
til 8.30 e. m.
Telcfón 13 6,
Dr. T. H. Laugheed,
za. 01*0, man..
H- fnr ætíð S rpi3i)m hprifimT! allskonat
m-f'öl, EI>'KALEYFIS-MEÐÖL. SKKIp-
FERI, SKO/.ABÆKUR, SK.RAUT-
M UNI, og VEOGJ APAPPIR, Veöi
lágt
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
riuLttm?
til
532 MAIN ST«
Yhr Craigs-búðÍDni.
I. M. Cleghapn, M. B.,
LÆKNIR, og •YFIRSETUMAÐUR, Et
Mefur keypt lyfjnbúöms á Bsldur og hefui
[>vl sjálfur umsjón á ölluir. meðölum, sem hanr
jetur frá sjer.
EEIZABETH ST.
BALOUR, - - MAN
P. 8. Islentkur tnlkur viö hendina hve
raer a*m fcörf srprist.
J. E. Tyndall, M. L.,
l'hysiciau & Snrgeon
Schultz Block, - BALDUR, MAB
BregBur æfinlega fljótt við t>egar
hans er vitjað fyrir jafn sann-
gjarna borgun og nokkur annar.
Phycisian & Surgeon.
{Jtskrifafíur frá Queens háskólanum í Kingston,
og Toronto háskólanum í Canada.
Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE,
CKYSTAL, • D
*
X
%
X
*
X
X
*
X
X
*
X
X
*
*
X
X
*
¥
*
HEIDRUDU SKIFTAVINIR!
Um leið og víð þökkum yður fyrir mikil og göð viðskifti og
óskum eftir framhaldi á því, þá gvípum við tælcifærið til
að segja frá, að við erum nýbúnir að fá inn og höfum á
reiðum höndum mjög vandaðar birgðir af jóla-varningi af
öllum tegmidum. sem of mikið yvði upp að telja. Að eins
viljum við minna yður á hið mikla upplag sem við höfum af
Albums, Toilat-Cases, Mynd i • > a a
um, Gullstílssi, Klukkum, Ilmvauii,
Sápu, Hljódfærum, Bijostsykri
og umfram alt gleymið ekki börnunum. því við höfum full-
komnasta og bezta upplag af barnagullum, sem sést hefur í
þessum hæ. Allar þessar vörur og margar fieiri, eru keypt-
ar i Chicago fyrir peninga út i könd, og við látum skifta-
vini okkar njóta þess afsláttar sem fa’St þegar þannig er
keypt. — Okkar „mottó“ er: Lítill ghödi og fljót um-
setning. — Æskfandi eftir verzlun yðar, erum vér með
virðing yðar einlægir,
EDINBURG, N. D.
Tiio JL. jl* ll j; j - iC.
X
$6
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
(*
f»
<>
I*
e>
ð
ij
o
(>
ri
>ú
$
i
A Radical Change in Marketing Methods
as Appiied to Sewing Machines.
An cHgin.il flan under which you can obtain
casier terWra'aad jSetter vafue in the purchase of
itiie worid famous “VVhite” tíewiug Machine than
ever before oífered.
VVrite for our elegant H-T catalogue and detaiied particalars. IIow
we caa gave you monvy in the purchase of a high-grade sewing machina q
and tlie easy terms o? payirent we can oiler, cither dircct from *>
factory or through our regular authorized agents. This is an eppor- Q
tunity you cannot aflord to pass. Yoq know fhe ♦♦White,” you kncw
its manufacturers.
Tlierefore, a deLulcd dcscri^tion of the nvachiue aud
íts cousíruc ion is unnecessary. If you have an old machine to exchauge
, we can offer most liberal terms. Write to-day. Address in full.
é WIIITE SíWING MAOIÍNE COMPANY, (DeP t a.) Clevdantí, Oíilo. *
Til sðlu hjá
W. Grundy & Co.,
Winnipeg Man
BIÐJIÐ UM
EDDY’S
HUS-, HROSSA-, GOLF- OG STO-
BUSTA
t>eir endast BETUR en nokkrir afirir, sem boðDÍr eru, oaf «ru viöurkendir af
Olium, sem brúka pá, vera ðllum öörum_betri.
REGLUR VID LANDTÖKU.
Af öllum seetionum meö jafnri tölu,sem tilheyra sambandsstjörn-
inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, riema 8 o(j 26, geta fjðiskyldu-
feður o(f karlmenn 18 ára g-amlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilÍ8rjet.tariand. þaft er aö seíjja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til síðu af stjórniuni til viðartekju eða einbvers annars.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig’ fyrir laDdinu á þeirri laDdskrifstofu, sem
m»8t lig-jrur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðb.errans,
eða innflutninga-urnboðsmsnnsins í Winnipeg', greta menn grefið ðði-
um umboð t.il þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargrjaldið er $1C,
off hafi latidið áður verið tekið }>arf að borga $5 eða $10 umfratn fyrir
sjerstakan kostn&ð, sem því er samfara.
HEIMILISRJETTARSKYLDUR.
SamkvR»mt nú gildandi iög-um verða menn að uppfylla heimilis-
rjettarskyldur sínar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer-
staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sId-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
aetti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá nsesta
umboðsmanni eða hjá fieim sem sendur er til fiess að skoða hvað uon-
ið hefur verið á Jandinu. Sex mánuðum áður verður maður pó «ð
hafa kunnj/ert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að
hano ætii sjer að biðja ura eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann
fiann, sem kemur til að skoða iandið, um eignarrjett, til f>ess að taka
af sjer ómak, f>4 verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f Winni-
peg > á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vestui nndsin, leiðbeÍDÍngar um pað hvar lðnd eru ótekin, og allir, sem
á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostDaðar laust, leið-
beinHij/ar og bjálp til þess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og námalðgum. AJl-
ar slíkar regluf/jörðir geta f>eir fengið par gefins, einnig menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlöDd innan járnbrautarbeltisit s I
British Columbia, með f>ví »ð snúa sjer brjeflega til ritara innanrlhis-
deildarinDar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f WÍDnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Auk lands f>ess, sem menn'geta íengið gefins, og átt er við
reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,«em
bægt r að_fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ymsum
öðrum félögum og einstaklingum.
CLEDI-EFNI
fyrir alla, sem eru veiiir, eru rafur-
tnagnsbeltin niíi. Dhu eru undra-
verðustu og áhrif»mestu rafurmagns-
beltin í heimi. Ahrifameiri f sjök-
dótnum, en nokkur rafurmagnsbelti,
sem kosta $5 00 rneira. Mín rafur-
magnsbeiti endist uin aldur og æfi,
og geta aldrei færst úr l*gi. Þhu eru
bezts lækinnyin í heimi við gigtar-
verkjutn og stinyjum, kirtlaveiki,
tanrpfnu, matrHVeiki, götnlum sftrum,
kyluin, svefnley8Í, hæyðaleysi, lifrar-
vei-i, hjartveiki, i yrn»tæringu, r-ýrna-
bólgu, oakverk, riðu, niðurdrætti,
8vim», kvefrensli, köldu, inflúenza,
Hudarteppu, vatnssyki, nyrnssteinum,
flog-aveiki, hitasótt og köldusótt,
kvenlegum sjúkdótnum, sjúkdómum
karlmanna, sftðÍHÍIi eto, Hversvegna
að þjftst, þegar hægt er að fá lækn-
ingu? Dér rounuð merkja bata &
10 mínútum. Með þvf ég vil, að
alltr lesendur Lðgbergs reyni beltin
mfn, þá verða behi send um næstu
60 dnpa fyrir $1 00 fyrirfrsm borgun,
sem kosta $4 50 Eftir 60 d»ga fást
ekki beltÍÐ með þessum sfslætti.
J. LAKANDER,
Maple Park, lll., U.S.A.
JFvtrií) til
. W. MarM
LTFSALANS í
Crystal, N.-Dak..
þegar f>jer viljið fá hvað helzt
setn er af
(Sknftærnm,
JiIjoMccrum,....
(Skrautmunum rtia
og munuð þjer ætfð verða á-
nægðir með það, sem þjer fftið,
bæði hvað verð og gæði snertir.
ARINBJORN S. BARDAL
Selur likbistur o(r annast uin útfarir
Allur útbúnaður sft bezti.
Enn frenmr sel 'r hann ai • konar
minnisvnrða cg legnteina.
497 WILLIAM AYE. TSoane
OLE STMOXSON,
mælir með sínu nyja
ScaDdinavian flotel
718 Main Steket.
Fæði $1.00 á dag.
294
hún. „Þetta er njög vel gert af yður, lávarður
minn. Dví þér kunniðað leggja sjálfan yður í mikla
hættu mía vegna“.
I>að var vissulega satt, og það í meira en einni
merkingu.
, Ég ætlá að gera hið sama fyrir yður, sem þér
hikuðuð yður ekki við að gera fyrir mig“, sigði ég.
„Já“, ssgði Phroso ofur lágt.
„J>ér voruð að iátast; jæja, nú ætla ég að látast“,
Bagði ég. Þtð.var ekki einasta kuldHhljónaur í rödi
minni, heldur var beiskju- og óaota-hljóm ír í henni.
„Ég held að rftðagerð mía kunni að hepnast“, hé't
ég ftfram. „Haan mun ekki voga sér, að taka til
nokkurra örþrifa rftða gagnvart mér. Ég f-6 ekki
hvernig hann getur hindrað okk .r frá að fara burt“.
„Haldið þér, að hann lofi okkur að fara burt?“
ssgði hún.
„Ég skil ekki hvernig bann getur bannað það“,
Bvaraði ég.P]„Og hvert viljið þér fara?“
„Ég & Dokkra vini í Aþenuborg—fólk, sem faðir
minn var kunnug ir“, svaraði hún.
„Þ tð er gott“, sagði ég. „Ég skal fara þangað
með yður og—“ Ég stanzaði. „Ég skal—ég skal
fara þangað með yður—“. Ég stanzaði aftur; ég gat
ekki að þvf gert, „—og skilja yður þar eftir óhulta“,
endaði ég loks ræðu m'na með óþýðri og harðri, en
mjög lftgri röddu.
, Jft, Iftvarður minn“, fagði hún. „Og svo farið
þér heim sjftlfur óhultur?“ *
m
Mouraki setti sig niður f stóra bríkastólinn, og
það kom þungur reiöisvipur á andlit hans. Ég var
allur hlæjandi, þótt ég geti ekki alveg gert grein
fyrir hvernig á þvf stóð. Ég var nú kominn út í
þennan leik með lífi og sál; ég gleytndi verulegle k-
anum, sem var fullur af sftrsaukHj ég var eins kátur
eins og það, sem ég sagði honuui, hefði verið hinn
gleðilegi sannleik ir, í staðinn fyrir ertandi, ómögu-
légur loftkastali.
„Ó, þér megið ekki misskilja mig“, sagði ég
hlæjandi þ»r sem ég stóð and-pænis honum, sveigði
mig ft alla vegu og stakk höndunum f vasana. „Ger-
ið mér ekki rangt til, kæri pasja minn. Alt er ein-
mitt eins og það ætti að vera. Ekkert er hér á ferð-
inni, sem ekki ætli að eiga sér stað undir sama þaki
og þér búið undir. Alt er ft hinum sómasamlegasta
grundvelli“.
„Ég skil ekki gátur yðar eða kæti yðar“, sagði
Mouraki.
„Jæja nú! ég kunni ekki að meta kæti yðar al-
veg eins og vert var fynr skömmu síðan“, sagði ég.
„Hjólið snýst, kæri pnsja rninn. Ailir hafa slnar
gæfu-stundir. Fyrirgefið mér; það er eðlilegt, að ég
sé mjög glaður. Ég ætlaði að segja yður alt samaji
við morgnnverð í fyrramilið, en fyrst þér komuð að
okkur óvörum, þar sem við vorum að bindast trygð-
um, þá ætla ég að segja yður leyndarmftlið nú strax.
óukið rnéc til hamingju. Þessi töfrdnJi stúlka hefur
nú jfttað, að ytiriýsiug hennar um að hún elskaði mig
298
0 á ég að koma ofan til yðar? Farið frá stiganum,
Kortes“.
Kcrtes hlýddi mér tafarlaust, þó hann hefði ekki
viljað hlýða Mouraki. En Mouraki virtist hika sér
við að fara upp stigann. Ég greiddi fram úr vand-
anum með þvf, að fara ofan stigann með mesta hraða.
Eg var brosaDdi, þegar ég kom ofan, tók um hand-
le^g hsns og sagði hlæjaudi:
„Ég er hræddur um, að ég hafi verið veiddur í
þetta sinn, eða hvað segið þéf um það? Jæja, ég
ætlaði mér hvort sem var að segja yður alt saman
mjög brftðlega“.
Mér hafði sanuarlega tekist að gera Mouraki for-
viða. Og Kcrtes jók undrun hans með þvf, að
stökkva fimlegi upp stigann og d-aga hann upp.
„Ég bélt HÖ þéf væruð í rtkkju yðar“, sagði ég.
„Og þegar kötturinn er fjarri, þá leika mýsnar ‘ér,
eÍDs og þér vitið. Jæja, þér veidduð okkur laglega!'1
„Ykkur?“ sag',i Mouraki.
„Nú, þér írny dtð yður þó ekki að ég hafi verið
einsamall?” sagði ég. „Er þetta þannig nótt, að
maður mur.di kjósa að eyða hcnni einsamall uppi á
húsþaki?-1
„Hver var þft hjft yður?“ spurði hann,/og skeiu
grunmion út úr binum slæglegu augum hans.
Ég s akk hönd minni undir handlegg hans og
leiddi hann inn í búsið, gegnum eldhúsið, og fram í
ganginn. Þegar þangað kom sagði ég:
„Er ég ekki suiekkmaður? Hver hefði það átt
að vera?“