Lögberg - 11.01.1900, Side 8

Lögberg - 11.01.1900, Side 8
8 LOGBERG, FIMMTUDAGINN 11. JANUAR 1900, Ur bænum og f/rendinDÍ. Allar konur lSta vel af „Our Voucher“ hveiti-mjOlinu. Unpfrú GuPtinna Guðnadóttir á bréf fré Ísíar.di áskrifstofu I.ögbergs Sfra N. Stur. Thorlakson kom l.'i'gað t 1 bfejarii s frá Selkirk í gær, og fer suður til P«rk River í d>sg. Jónas llall, Edioburg, N. Dtk, beftrr fieninga til Jáns gegn fast igna ve!>i, mefi Jirgstu rectum og beztu borgunar-skilmálum. ERT t>Ú GALLVEIKUR? Laf-in iifur getur ekki fíað gal'ið frá b’ó>mu, og þegar banvæn efni fær> tt með því rít um líkamann, l-á gengur alt kerfið úr lagi. Þetta er kaliað gallveiki og læknast hún algerlega af Dr. A. W. Ch«s- es Kidney-Liver Pills,sem verka beinlínis á iitrina og komu henni í rétt ástand. Ein pilia er inntaka, og kosta öskjurnaj 25 cents. Ódýiasta jieðalið í heiminum. Mr. Kristján Samúelsson, bóndi að Gaidar f N. Dak., kcm hingað til bæjarins 5. f>. m. og^?ór beimleiðis aftur síðastl. sunnudag. Hann segir almenna vellíðan ísl. í sínn vágrenr.i Mr. Jónas Hall, frá EJirburg f N. Dak., kom hingað til bæjarins í kyni isför í vikunr.i sem leið og fór bei nltiðis aftur f gær. Uann segir alt gott úr sínu nágrenni. EFTIRTEKTAVERT ATVIK. Mr. W. G. Physii, eigsndi Bodega hrleifins, ÍC Weilington Slreet Eatt, Tor- erto, segtr: , Þf gsr ég bjo S Chieago var t'g S ótlalegu ástandi af gyiliniaða kláða og bióðiensii. Eg reyrdi ýmsa hinna i tztu lækna og var brendnr og p ntaður á^mssnhátt með iakningum þe rra, en alt til órýtis, nen a hvtð fað kostaði n ig n ik’a peninga. Eftir að ég kom til Tor- onto heyði óg sagt iiá Dr. Chases Oint- n eit. Eg brúkaði afeins úr emum öskj- um og hef síðan ekki kent gyllinæða- veiki á nckkurn hátt“. N^komin frétt frá Argyle-bygð- ioci segir, að f>að sorglega s!ys bafi orðið f>ar siðastl. langardng, að hestar hafi fælst með Friðfinn Jóosson, aldr- aðau bócda nálægt B ú pósthúsi, hann dottið út úr vagninura og beðið btrsx bana af byltunni. Veðrátta hefur verið ágæt síðan Iý'gberg kom út síðast, stiilviðri og Lostlítið alla dsgana. I gærmorgun breytti samt um véður pannig, að f>að byrjaði að srjó* í bægu af suðaustri, og íéll svo roikill sojór í gær, að pað kom dálltið sleðafæri. Menn hafa práð pað að undanförcu. ,,Onr Vouclier“ er beztri hveitimjölið. Miltoa Milling Co á byrgist hvern poka. Sé ekki go>t hveitið pegar farið er að reyua pað, pá má skila frokanum, pó búið sé að op.na hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Má eigi vera ófrid. Frftt og glaðlynt kvennfó k hefur ætíð marga kuuuingja, en til pess að ekja sérstaka eftirtekt parf pað ð halda heilsunni f 'góðu lagi. Ef ieilsan er ekki góð verkar pað á lund- ra. Ef maginn og byrun eru ekki í agi orsakar pað freknur og útbrot. Electric Bitters er bezta meðalið til að setja m»gsnn. r.yrun og lifrina f gott l»g og bæta blóPið. D«ð styrkir allan Jfkamann, gerir hörucdið mjúkt og hvítt og augun björt. Að eics 5J cents í ölluro lyfjabúðum Við næsiu anka-kosningar td sam- bandípingsirs, óska ég undirskrifaður eftir atkvæði yðar og fylt’i, setn óháð verkatnanna-pÍDgmannsefni. Lesið stefnuskrá mfna og árarp í blaðinu „Vo:ce“. A. W. Puttek X>egar pér purfið að fá yður skó »eða Rti>vél, eða nokkuð skófatnaði tilhyerandi, pá soe’ðið ekki bjá búð vorrl — beztu skóbúðinni. ARskoa- ar skófatnaður með lægsta verði. Landi yl'ar, Mr. Thomas Gillies, vsnnur í búðinni. Spyrjið eftir honum. Thk Kiegour Rimer Co Ltd. 563 Main Str., Winnipeg. Hið íslenzkft hvítaba tds fóUg, hér f bænum, er að unditbúa skemt sam- I otnu, sem pað ætlar að halda 22. p. tnán. (jan.) Mr. Nikulás Jócsson og kona bars, frá Akræí N. Dck., og Mr.Stíg- nr Tho’wnldson (kaupm. að Akra) og koDa hans komu bingað norður í byrj- ttn vikunnar og dvelja hér r.okkra ticga hjá vatdafólki sínu. Dau segja rilt gott af iönduaa vorum í síau ná- grenDÍ. Hendingíir! Undirritaður kennir piltum og stú!k nm, ungum og gömlum, íslenzku, >*innig að lesa og skrifa enslcu. SlQ. SÚLi JÓHANNE3SON, 358 Pr c fic avenue. Rauahe:t ur bissunni, var kúlan er hit i G. B Steadman Nr-wrrk, M;ch , f præl<strlðinu. Hún orsnkaði slæm sár rr « kkert g«t læku »ð í tnttugu ár. En pi læknaði haun Bb cklen’s Arnico Salve. Læknar skurði, inar, hrun», kyIi, lfkporn, vört ur og alla hörundsveiki. Bezta me“ alið við gylliniæð, 25c. askjan. Ail- staðar selt. Abyrgst. Mr. Kristjón B'innsson, kaupm. frá í-detdingj fljóti, kom hingað til bæjsrins í fyrradag 1 verzlunar erind um ogfórjaftur til Selkiik f gær. Hsnn og aðrir eru nú f óða öun að láta fiytja vetrar fisk sinn norðan af vatni og fá gott /erð fyrir hann í S ilkirk. P ckerel sjlst p ir á 3^ cts pundið, en hvítfiákur á 5 cts. Vinnur dag og nott Dr. Kings N> w Life pillurnar eru kraptmeiri og stsrfsamari en nokk- ur annar hlutur. Hver pilla er sykr nð, heilsiisamleg kúl«, setn breyíir próttleysi í krapt og d«yfð í fjör. Þær eru ótrúlega góðar ti að byggja upp beilsuna. Aðeins 25c , alisstaðar seldar. Síðastl. mánudag lagði Manitoba hlutinn af hinni annar’ herdeild, er Canada sendir til Suður-Afríku, af stað héðan frá Winnipeg, og fylgdi mcsti mancgrúi hermönnunum á járn- brautar stöðvarnar. Sérhverjum af Wincipag roönnunum voru afhentir &40, til að hafa sem vasapeninga á leiðinci, og voru pað frjáls samskot frá Wpg-búum. Simskot pessi urðu í alt $4.740 90. Bjargadi lifi hans. Mr. J. E. Lilly, merkur maður í HHnn’bal, Mo, sl»pp cau > lega úr lífsháska. Hann segir:—,,Ég fékk fyr-t t'iugaveiki, en svo breyttist bún f lungnnbólgu. Lunuun pornuðu Ég var svo próttlhii8 «ð ég gat ekki setið nppi. Eákert hjálptði mér. Ég átti von á að deyja pá og peo-ar úr tæringn, pegar ég heyrði um Dr Kiog’e New D scovery. Ein fLska btti mér mikið. Ég hélt áfram að brúka pað og er i ú vel frískur“. Þetti: merka meðal er pað bezta við há s Og lungna-veiki 50 cents og $1 í öllum lyfsölubúðuro; hver flaska úbyrgð. Kvennfélagið „G'eym mér ei“. Við viðjnm yður, herra ritstjóri Lögbergs, að gera svo vel og færa pessu göf Jga félagi kærustu pskkar- orð frá okkur fyrir $10 (tíu dolDríi), sem pi’* sendi okkur að gjiif rétt fy> ir jólin, að öllu ótilkvatt pað 'ið til vitum.—Af innilega h'ýjum hug ósk- um við pessu unga félagi allra heilli, og btessur.ar í starfi sínu f framtíðinni. Winnipeg, 8 janúar 1900. Með vinsemd, Snæbjöen Ólafsson, Inqiríðue Ólafsson. ,,Loyal Geysir“ Lodge, nr. 7119 1,0 O F., Manchester Unitp, he’.dur fund máuudagskveldið 15. janú’r í Northwest Hall, á horni Ross ave og Isabel st. Innsetning embættisma ina fer fram 4 fundinum, íjá’-hagsskýtsla stúkuiinar vorður lesin upp. Allir Oddfellows sæki fundinn. Á. Eggeetsson. 10,000 Robitison & HofE Bros. vilja fá keypt, við rýja „E!evator“inn S’on f Cavalier, N. D*k., 10,000 bushels af iú ri (Ry-<). l>eir bjóða hæsta msrk- aðuverð. KFNNAR! ?EM TALAÐ IXÍmlw IW ii 11 # , gp.tur fslenzku og easkti, getur fengið stöðu við Mrnir School í Argy e bygð. Verður að hafa kennara-leyfi, sem gild’r I Mani- toba. „Permit-s“ ekki tekin gi!d. f.isthnfendur snúi sér til undirskrifaðs, segi hvaða laun peir vilja fá og hvaða. reynslu peir hafa haft. — Jas. Dale, Sec Mimir School, Gruad, Man. Takiðf eitir ! BreytÍDg á ferða áætlun vegna snjóleysis, Éy flyt fólk og flutning 4 milli Sel- kirk og Nýja Iilands í vetur, og er ferða-áætiun mín á pessa leið: Verð á vagnstöðvunum í Selkirk á hverju föstud gskveldi og tek par á móti ferðafólki frá Winnipeg; fer frá Selkirk k!. 7 4 biugardagsmorguB; frá Girnli á sunnudagsmorgna norður til Hnausa (og alla leið til ísiendioga- fljóts, ef fólk reskirpess); legg af stað til baka frá lI iHuautn (eða íslendinga- iljóti) á máaudagsmorgna; frá Gimli á priðjudagsmorgna og kem til Sel- kirk sama dag. Ég hef tvo sleða á ferðinni, annan fyrir fólk og hinn fyrir flutnmg, peg- ar nokkuð er að flytja. Ég hef upphitað „Box“ og ágæt- an útbúnað í nila staði, og ég ábyrgist að engian drykkjuskspur eða óregla verði um hö»d baft á sleðanuro. Gísli Gíslason. Selkirk, Mar. Miljónerar í New York. Að eius fátt af pví fólki sem les uglýsingar bankara og brakúna er segjx, að pað megi græða peninga með pvi að „spekúlera“, gerir «sér irrein fyrir, að binir rfkustu menn i Ameríku byrjuðu iffsfe il sinn í litil- mótlegri stöðu, er: græddu svo mikil auðæfi með pvf að spekúlera með hlutnb éf. Menn eins og Jay Gould, er vann eiris og búðarpjónn í iitlum bæ fyrir $10.um vikuna, pangað til hann var t- ft igur að aldri, og byrjaði að spek- úlei a rneð eina $200, sem hann hafði dri gið samna, í Wall Street, en á ti 70millj. doll. pegar hanri dó; Russell S»ge, er vann f matvðrubúð sem vika- drer gur fyrir $4 um vikuna, en sem nú á e.igcir upp á 100 miljónir og er enn að spekúlera pó hann fé nú orð inn 80 ára að aldii. Svona er pví varið með púsundir af öðrum mönn um, sem njóta allra peirra pægicda er lifið á til og sem bafa grætt pen- ’nga sína með pvf að vera hygnir að spekúlora. Sá se.m er séður að spekúlera hef nr nlveg eins góð tækifæri nú eins og aðrir höfðu á liðinni tíð. Hiu minsta upphæð er verður keypt eða seld eru 10 blntir A $5 h,Ter eða $50 í alt. Ef eirhvern langar til að vita Svernig farið er að spekúlera, pá get ur hinn feng'ð allar upplýsingar ó keypis pví viðvíkjandi, ásamt mark- aðsbréfi, með p . í að skrifa til GEO. SKALLER & CO., Bankers & Brokers, Consolidrted S*ock Exchange Bldg., 60 Broadwaj, New York. Dánaificgn. Hinn 21 des 1899 andaðist að heim- ili sfnu í WiDiiippge-HS bæ,M«n.,bónd- inn Aðaljón Guð, ds-on,eftir 5 daga kvrtlafulla legu, Si ui orsakaðist «f pvf hörrnulega slysi, t>ð bestar hans fæld- ust við biástur úr sögunar-myinu er hanu var,^ aka b irðvið frá til skóla húsains, sem héc or verið að byggja Hinn hafði verið að standa upp af sieðanum pr-gar hestarnir fóru af stað, en failið mður á mill rceiðanna og dregist svo rn< ð sleðanuin tvisvar sinu- um yfir járnbrautina. öll einkenni sjúkdómstas sýudu giögglega, að Aðaljón tál. liatði stórkostlega skað ast inuvoitis. Ekki varð náð til lækn is fjr en eftir f dlan sólarhring, og reyndist pá ö’l hjálp Arangurslaus. Aðaljóu sál. var fæddur að Flögu í Distilfirði, í Norður-pingeyj trsýalu, hinn 26. maí 1851. Foreldrar hans vo.u: Giiðrnui dur Jónsson frá Sýðra lóui á Langanesi. og kona hans Guð rún Jónsdóttir, O afssoaar, ættuð úr Eyjafirði. Briggja árn fluttisthann með foreldrum sfnum f.á Flögu að áður nefndu Syðrrtlóni; ólst par upp til pess hann var rúmt tvítugur; fór hann pá úr forel !ra húsum í vist t'.l vanda iausra, fyrst að Lsx&rdal í £>istilfirði og dvaidi par 3 ár; paðan að prests setrinu Svnlbarði, í sömu svoit, til prestsins Guttorms Vigfússonar og var pvir 1 ár; í jú'í, &ríð 1879, gekk hann nð eiga ucg fru Ólöfiy.fónsdottir, járnsrniðs Sigurðssonar, frá Gunnótfs- vfk á Langauesi, og kortu haus Aðal- bjargar Dorkeisdóttur, frá Hólsseii 4 Fjöllum Flutti sama ár til Amerikn og bjó 1 ár í Moorehe»d f Minnisota; flutti paðan vor.ð 1880 tii CtsbeiS Norð.ir Dikotr, og bjuggu pau hjón par pangað til sí'astliðið hotst, að pau seldu land sitt og fl ittu búferl m til Wiunipegosis í Mamtoba. Deim bjónurn varð 12 brtrna auðið; sex dóu pegar f æsku, en hin lifa. Deirra elzt ern: Ó afur, 19 ára, og >>t,ú!ka, Kristfn Si ffía, 16 ára; hin 4 eru á ber >sku aidri. Aðaljón sái var viðurkent valmennj, férlega stiltur og gætinn til orða og verka, hjálpsamur við f i- tæka og nauðstxdda, og hógvær í allri ningengii; Avann eér pví verðuga vináttu og virðing hjá ölluæ,sem htnn pektu. Jarðtrför Aðaljó s fór fram 25, des ’miier (jóladaginn). Eftirlifa di systkini Aðsljóns s&l. eru: Soffóafas, timbnrsmiðar t Graf ton, N. D ; Marg'ét, kona Jóns Sig urðsoaar i Grand Forks, N D ; Be.rg- iaiig, kona Tryggva Oltfssonar í Argyle, Man ; og Sigfús, b5ndi f Ionisfail, Alberta. jhtvlimmna-fatnatiur j\JEÐ MIKLUM AFSLÆTTI Við erutn ný-búnir að fá miklar birgðir af allskonar karlmanna- fatnaði, sem við getum selt með svo miklum afslætti frá vanalegu verði, að yður mun furða á því. Allur þessi fatnaður verður að seljast í vetur, áður en vor- og sumar-vörur koma, vegna plássleysis. Við bjóðum yður að skoða vör- urnar og verðið, þó þér þurfið ekk- ert að kauaa; þér getið þá sagt vin- um yðar livort við meinum ekki það sem við segjum. Iliris framiiðna er sárt saknað af ölluin,en sárast harmar pó eftirlifandi ekkja fistríkan eKtamska, og börnin elsknlegan föður. Friður guðs hvíli yfir n.o!dum linns. VlNUR IIINS I.ÁTNA. Eins og að undanförnu verzlum við raeð álnavöru, skófatnað, mat- vöru, Flourfc Feed, o. s. frv. Allar okkar vörur seljum við með lægsta verði, sumt jafnvel lægra en nokk- M&nudigfnn 20. nóv. sfðastl. lézt 'á almenna spft-.lanum í Winnipeg yngisstúlkan G iðríður Sólveig Gutt- orm»dóttir, frá IIú avík pósthúsi í Nýja íslandi,á 14 ári. Húr. va* skor in ujip sama daginn sem hún kom á spftalann fyrir inn'O’tis meinsemd (appund citis), og á 3. degi virtisthún vera á góðum batavegí, en á 5 degi andaðist hún af h ilabólgu, sem að einhverju leyti hafði staftðafmein semdinni Æflminuing. Eins og áður hefur verið getið um f Lögb andaðist Palína Jónsdóttir hinn 19. sept., á 44. aldurs ári, að heimili sínu Tantallon P. O. Assa., eftir 6 vikna punga legu í lifrarveiki, sem um næsthðin 9 —10 ár hafði pjáð hana mjög, og loks varð banamein hennar. Jarðarför hennar fór fram h nu 21. s m. f viðnrvist vina og tiábúa. R-.v. D. M. D >uglas, M. P. hélt húskveðju og tnlaði yfir gröf hiunar látnu. Pálfna sái var dóttir Jóns Gísla- somr (fyrrum Ansturlands pósts á ís lai di) og G >ð íflar Jó’isdóttur koau hans, sem nú eru bæði diin. Systkiui heuaar eru: 7 bræður og 2 systur, öl! 4 lífi, 8um á íslandi og sum bér vest an hafs. Palf'na sál. var fædd 1. októ- ber 1855, »ð Mlðhúsum f Eiða-Dinghá í Suðurmúbsýslu. Fluttist hún ineð >o eldrum sínutn til Eýjafjarðar 16 ára gömul og dva!di par utr 4 ár, par t:l hún giftÍ8t Jóni Gmnarssyni frá Te gi í Eyjafirði. Svo flnttu pau hjón til Atneríku um árið 1880, fyrst til Nova Scotia. Dar dvaldt hún 3 ár og lærði kjólasaum (dressmaking); ár ið 1883 flutti búa frá Nova Scotia til Winnipeg og lifði par af atvirinu si ni f 9 ár, tT 1892, að hún söktnn heilsn- lasleika sfns varð að yfirgefa pá at- vinnu; tók hún pá fyrir að reyna land lífið, ef ske mætti að hún við pá b eyt- ingu gæti fengið bót á boilsu sinni, en seui reyndist að vera urn seinan gert, pvf prátt fyrir marg r tilraunir og meðala b úkun pessi si’ast liðnu 7 ár, ágerðist veiki henr ar svo, að lífið var orðið henni pung byrði; hafa pvi vinir og vandafóik hmar ástæðu til að gleðjast yfir pví, að hún er cú búin að útenda sitt stríð, pó peir óefað finni til pess hvað rnikið peir hafa rnisl; pví að Pálfna sál. var mikilhæf kon-j. til 8áiar og líkama, pó hún pvf miður ekki gæti til fulis notið sinna góðu hæfilegloika sökarn hinna að- prengdu lffskjara sinna eftir að hún korust á fullorðins ár. Pálína sál. var ' irkileg í raun rg sannleika, hataði allan hégóma Oí glingur, en elskaði sannleika ogsjálf- stæði—hún trúði pví og treysti, að hverjum peim, sem vill hjáipa séc sjálfitr, hjálpi guð; enda tiafði hún töluverða eigin reynd fyrir sér í pví efni, par sem hún tneiripart æli sinoar varð sjálf að ryðja sér'brant, og rótti E>>ir að auki mörgum nauðstödduua hjálp irhö’.d, pví hún v.ir hjartagóðog vi ’kvæm kona; en pað sern mest og bezt heiðrar m nnicgu Pá’.ínu sál. hjá hennnr eftirlifandi vitmm og öllum, sem baria poktu, var hencs.’' hreini og göfugi kariikter, sem kö-ónaði alt hennar einstæðings lff. — Lergj Jjfi minning hetinar. .1. A JOHNSON. f!25c. D«. A. W. CHASE'S CATARRH CURE b tent direcc to the dl—wmé part* by tb« Improvad Blowcr. Heak ihe ulcers, cleart tbe air p&Macet. «op* dropptnp la tke tbroai uid permAnaatly eorx* CatarriijjQd Hay BUwer frM. Afl dMten, «r Dv. A. W. fkm MsáfeflM Ca, Ti ur annar. Við höfum betri spunarokka en hægt er að fá hvar annars staðar .sem leitað er í lnndinu. OLIVER & BYRON, Selkirk, Manitoba. KFNNARI ?EM TFKIÐ heL u\Ae. í W IW ft II / l)r kennara pró', getur fe.ngið atvinnu við Gimli skóla frá 1. febr. til 31. maí 1900. Um- sækjendur tilgreini kaup upphreð f tilboðum sfnum, sem send’st und r- ritnðum fyrir 23 janúar 1900—G. Thorsteinsson, Gimli, Man. ALMANAK fyrír árið 1900. Almanak mitt er nú til sðlu í ðllum bygðarlögum íslendinga hér i landi, og Kostar 25 ccnt. Þeir sem eigi ná til útsölumanna minna, ættu að senda pantanir sinar til min. Þeir, sem senda borgun fyrir 4 eintök, fá það 5. í kaupbætir. ólafur S. Thorgeirsson, P. 0. Box 1292, Winnipeg, Man. I>ar eð ég hef tekið eftir pví, sð legsteinar peir, er ísleDdingar kaupa bjá enskutalandi mönnum, eru í flest- um tilfellum mjög klaufalega úr garði gerðir hvað snertir stafsetninguna á nöfnum, veraam o.s.frv., pá býðst ég undirskrifaður til að útvega löndum mlnum legsteina, og fullvissa pá um, ég get selt pá með jafn góðum kjörum, að minsta kosti, eins og nokk ur annar maður í Manitoba. A. S- Bardal, Norðvestur’ ''rni Rosí ave. og Nena st. Ég hef tekið að mér að selja ALEXANDRA CREAM SEPARATORS, óslca eftir að sem flestir vildu gefa mér tækifæri. Einnig sel ég Money Maker-1 Prjónavélar. G. Sveinsson. 195 Princess St. Winnipeg J.Q. Dalmann verslar með nýjan og gamlan ^HÚSBÚNAD af öllum tegundum.—Ennfremur Rúmfatiii<afs Glasvöru, Hitunarofua, MaireiðsiiBtór og ötal margt fleira, sem hér er ómögulegt upp að telja. —Kaupir og skiftir á gömlum og nýjum munufn, hvað helst sem er. •75. I77> '79, 181 King St, cor Jamc

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.