Lögberg - 18.01.1900, Blaðsíða 6
6
LÖGBEKG, FIMMTUDAUINN Í8. JANUAlt 1900.
Dr. O. BJÖKNSON,
6 18 ELGIN AVE-, WINNIPEG.
ÆtíB heitna kl. 1 til 2.80 e. m. o kl. 7
til 8.80 e. m.
TeleMn 12 H,
Dr. T. H. Laugheed,
GLENBORO, MAN.
Hefnr frtiB áTreiBnm hf'ndimi allskoDar
meððl, EINKALEYFTS-MEÐÖL. 8KRIF-
FÆRI, SKOAABÆKUR, SKRAUT-
U.NI, og VEOGJ APAPPIR, Veöi
t
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
Fluttur
til
532 MAJN ST.
Yfir Craips-búðinni.
I. ffl. Cleghorn, M. D.,
LÆKNIR, og ‘YFIRSETUMAÐUR, Et<
1 lefur keypt lyfjabúðina á Baldurog hefui
þvl sjálfur umsjón á öllum meSölum, sem hanr
ætur Ira sjer.
EEIZABETH ST.
BALDURi - - WIAIM
P. 8. Islemskur túlkur viö hendina hve
n®r aem hörf eerist
J. E. Tyndall, ffl. D„
Physician & Snrgeon
Schultz Block, - BALDUR, MAN
Bregður æfinlega fljótt við þegar
hans er vítjað fyrir jafn sann-
gjarna horgun og nokkur annar.
Phycisian & Surgeon.
I ÚtskrifaSur frá Queens háskólanum í Kingston,
og Toronto háskólanum í Canada.
[ Skrilstofa i HOTEL GILLESPIE,
CRYSTAL, • D
HEIORUDU SKIFTAVINIR!
*
*
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
*
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
§
¥
¥
¥
¥
3ff
aff
¥
¥
Um leið og víð þökkum yður fyrir mikil og göð viðskifti og
óskum eftir framhaldi á því, þá gripum við tækifærið til
að segja frá, að við erum nýbúnir að fá inn og höfum á
reiðuin höndum mjög vandaðar birgðir af jóla-varningi af
öllum tegundum. sem of mikið yrði upp að telja. Að eins
viljum við minna yður á hið mikla upplag sem viðhöfum af
Albums, Toilet-Cases, Myndarömm
um, Gullstássi, Klukkum, Ilmvatni,
SiVpu, Hljódfærum, Brjostsykri
og umfram alt, gleymið ekki bðrnunum, því við höfum full-
komnasta og bezta upplag af barnagullum, sem sést hefur í
þessum hæ. Allar þessar vörur og margar fleiri, eru keypt-
ar i Chicago fyrir peninga út i kðnd, og við látum skifta-
vini okkar njóta þess afsláttar sem fæst þegar þannig er
keypt. — Okkar „mottó“ er: Lítíll gródi og fljót cji-
setking. — Æskfandi eftir verzlun yðar, erum vér með
virðing yðar einlægir,
The DnxB-git,
EDINBURG, N. D.
*#**¥¥*¥¥¥¥¥*¥¥¥¥¥*¥¥*¥¥¥¥¥
->
r>
.»
<0
5
A Radical Changs in Marketing Method
as Applied to Sewing Machines.
An crigina! pían under which you can obtai
ensler tt rn; ~. jnd better value in the purchase c
tlié'woría lúuious ‘‘M'hiie” Öewing I.Iachine tlian
ever before offered,
Write for our elerar.t H-T catalogue and cletailed particulars. How
we can save you money in the purchase of a liigh-grade sewing macbine
and the" ezsy ternis cT payment we can offer, either dircct from
factory or tlirongh our regular autborized agents. This is aa oppor-
tunity you cannot afFord to pass. You know the “V/bite,” you know
itg nianufacturcr.s. Therefore, a detailed descri„tion of the machine and
íts coustruc 1011 ís unnecessary. If you have au old machine to exchange
we can offer most liberal terrns. Write to-day. Address in full.
WfilTE SEWíNG mcniftt COMPANY, (DeP t a.) Cleveland, omo.
!■%%/%'%%%•%/%%%'%%%%%/%%✓%%.%'■
Til s»iu hjá W. Crundy & Co., Winnipeg Man
UÐJÍÐ UM
EDDY’S
HUS-, HROSSA-, GOLF- OG STO-
BUSTA
Þeir endast BETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir eru, og eru viðurkendir af
öllum, sem brúka f>4, vera öllum öðrum_betri;
CLEDI-EFNI
fyrir alla, sem eru veilir, eruj rafur-
maunsbeltin mfa. £>au eru undra-
verðustu og fihrifsmestu rafurmagns-
beltin í heimi. Áhrifameiri I sjúk-
dómum, en nokkur rafurmagnsbelti,
sem kosta $5 00 meira. Mfn rafur-
magnsBelti endast um aldur og æfi,
o(y freta aldrei færst úr lagi. L>au eru
bezta lækningjin f heimi við gigtar-
verkjum og stingjum, kirtlaveiki,
tannpfnu, magaveiki, gömlum sftrum,
kylum, svefnleysi, hægðaleysi, lifrar-
veiai, hjartveiki, DyrnatærÍDgu, nýrna-
bólgu, cakverk, riðu, niðurdrætti,
svim8, kvefrensli, köldu, inflúenza,
andarteppu, vatnssýki, nýrnaBteinum,
flogaveiki, hitasótt og köldusótt,
kvenlegum sjúkdómum, sjúkdómum
karlmanna, s&ðfalli etc, Hversvegna
að þjfist, þegar bægt er að f& lækn-
ingu? £>ér munuð merkja bata fi
10 mfnútum. Með f>ví ég vil, að
allir lesendur Lögbergs reyni beltin
mfn, f>& verða belti send um næstu
60 daga fyrir $1.00 fyrirfram borgun,
sem kosta $4 50. Eftir 60 daga ffist
ekki beltin með þessum afslætti. '
J. LAKANDER,
Maple Park, III., U.S.A.
REGLUR VID LANDTÖKU.
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn-
inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlraenn 18 fira gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, f>að er að segja, sje landið ekki ftður tekið,eða sett
til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & þeirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-r&ðherrans,
eða innflutninga-umboðsmannsins f Winnipeg, geta menn gefið öðr-
um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C,
og hafi landið ftður verið tekið f>arf að borga $5 eða $10 umfram fyrir
sjerstakan kostnað, sem f>ví er samfara.
Jfarib til...
LYFSALANS í
Crystal, N.-Dak..
HEIMILISRJETTARSKYLDUR.
Samkvæmt dú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis-
rjettarskyldur sínar með 3 fira fibúð og yrking landsms, og mfi land-
neminn ekki vera lengur frft landinu en 6 mfinuði & firi hverju, &n sjer-
staks leyfis frfi innanríkis-rfiðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sfn-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
•
ætti að vera gerð strax eptir að 8 firin eru liðin, annaðhvort hjfi næsta
umboðsmanni eða hjfi þeim sem sendur er til pess að skoða hvað UDn-
ið hefur verið fi landinu. Sex mánuðum fiður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum 1 Ottawa pað, að
hann ætli sier að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann
pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarriett, til pess að taka
af sjer ómak, f>fi verður hann um leið að afhenda slfkum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nykomnir innflytjendur f&, fi innflytjenda skrifstofunni í Winni-
peg y & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vestui.andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir,sem
fi pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og bj&Ip til f>ess að ná 1 lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og nfimalögum. AIi-
ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jfirnbrautarbeltisits f
British Columbia, með þvf að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis-
deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interioi.
N. B.—Auk lands pess, sem mennTgcta íengið gefins, og fttt er við
reglugjörðinni hjer að ofan, p& eru púsnndir ekra af bezta landi,sem
hægt aðjf&til leigu eða kaups hjfi jfirnbrautarfjelögum og ymsum
öðrum félögum og einstaklingum.
þegarþjer viljið f& hvað helzt
sem er af
Jíttmlmn,
(Skiitettm,
SHjobfantm,....
cSkrantmutmm ctm
Jfali,
og munuð þjer ætfð verða ft-
nægðir með pað, sem J>jer ffiið,
bæði hvað verð og gæði snertir.
ARINBJORN S. BARDAL
Selur líkbistur og annast um títfarir
Allur títbtínaöur sfi bezti.
Enn fremur selur hann at ikouar
minnisvarða cg legsteina.
497 WILLIAM AVE. T'Í».“
OLE SIMONSON,
mælirmeð sfnu nýja
Seandinavian Hotei
718 Maiit Stbkkt.
Fæði $1.00 & dag.
306
hafi verið f rekkju sinni mikið af nóttinni. Ég efast
um það—ég efast mjög mikið um pað. Meira að
segja, mór er nær að*halda að hann hafi verið önnum
kafinu alla nóttina, að hann hafi farið bingað og
þangað, haft undarlegar ráðstefnur, hugsað fyrirætl-
anir sínar og gert samninga. íig fmyada mér, að
hann hafi ekki verið komina aftur í herbergi sitt
lÖDgu ftður en ég kom fi faetur og fór út morguninn
eftir, til pess að hresga mig í fer3ka loftiou með d&lU-
illi göngu. En hvað sem pví líður, f>i vissi ég ekk-
ert um þet.a á þeim tíma. jÉg hitti hann & morgun-
verðar tíma og var reíðubúinn til að halda áfram
samtali okkar, eins og við hðfðum gert rfið fyrir. En
1 staðinn fyrir að hann væri einsamall f borðstofunni,
eins og ég fitti von á, þá var hópur af foringjum í
kringum hann. JÞað var ys og þy3 í ganginum; ýms-
ar skipanir voru gefnar; ská’dleg æiintýri og fistamfil
virtis! algerlega gleymt.
„Kæri lfivarður mir n“, hrópaði Mouraki strax og
ég kt m inn, og það virtist vera óróleika- og gremju-
svipur fi honurn, „ég er fjarskalega grainur. iDessir
skeytingarlausu rnenn inínir—æ, óg er of meinlaus f
mér, og þeir nota sér það!—hafa látið vin yðar, Con-
stantine, ganga sór úr greipum, sleppa úr varð-
haldinu“.
„Constantine sloppinn!“ hrópaði ég fullur af
sannarlegri undrun og gremju.
.,Æ, já!“ sagð: Mouraki. „Varðrnaðurinn sofn-
aði iþaö litur út íyrir, að fanginu bali fitt sér viuí
311
„Jfi, ég meina það einmitt“, sagði ég. „Hvern-
ig llður henni, Kortes?“
„Systir mfn segir að henni líði vel“, svaraði
Kortes. „Ég hef ekki séð hana sjfilfur. Stofnið
yður ekki f neinn h&ska, lávarður minn. Hún hefur
enga nema yður og mig til að treysta &“.
„Og vini mína“, sagði ég. „Ég ætla að senda
þeim miða um, að vera við því búnir, að koma tafar-
laust þegar ég sendi þeim orð um það“.
„Sendið þeim þá miðann tafarlaust14, sagði
Kortes „Þótt þór slórið, þfi gerir Mouraki það ekki“.
E>essi orð hans gerðu djúp fibrif fi mig; en ég
var einnig ftkveðinn f að njósna um, hvort nokkur
var f litla húsinu uppi f hæðinni.
„Ég sendi miðann strax og óg kem aftur“, ssgði
ég. Að svo mæltu hljóp ég í hornið á klettaveggn-
um, klifraði upp sporin og gekk eins hratt og ég gat
upp stfginn, er lá f gegnum skóginn. Ég mætti
engum fyr en ég var nærri kominn að húsinu. £>&
rak ég mig & varðmann, og sfi þfi lfka annan til hægri
handar frfi honum og hinn þriðja til vinstri. I>að
leit út fyrir að vera hringur af varðmönnum kringum
húsið. Mennirnir vörðu mér leiðina.
„En cg ætla að beimsækja konuna, sem er f hús-
inu—hana frú Stefanopoulos14, ssgði ég við fyrsta
varðmanninn.
„Ég hef fengið skipanir um, að leyfa engum að
fara fram-hjfi mér“, sagði maðurinn. „Ég skal kalla
fi foriugjaun11.
310
m.ða út & jaktÍDa innan stundar; þvf ég vildi l&ta
Denny og hina aðra vita livsð ég—hvað ég hafði und-
arlega sterka tilhneigÍDgu til aD gruna Mouraki 1
sambandi við hvarf Constantine’s.
óveðrinu, sem gengið hafði yfir eyna kveldið
fiður, var alveg slotað; veðrið var dú bjart og heitt;
bl&u öldurnar fi sjónum dönsuðu I sólskininu, en Util
gola blés af laudi, einmitt úr sömu fitt sem húsið var
f, og bar fiskib&tana þægilega út af höfninni. Ef
Constantine hafði nfið f bfit, þfi var byrinn hagstæður
til þess, að hann kæmist óhultur burt. En hafði
hann komist í b&t? Mór varð litið & litla húsið í
skóginum uppi í hæðinni fyrir ofan mig. Mér flaug
nokkuð í hug. Ég gat hlaupið upp þangað og til
baka aftur & fáeinum mfnútum.
Ég flýtti mór inn í húsið, og fór svo út í svæðið
& bakvið það. Kortes var þar, og varð ég mjög
glaður að hitta hann. Ég var ekki lengi að komast
að þvf, að hann hafði heyrt fréttirnar um flótta Con-
stantine’s. Phroso hafði einnig frétt þetta; allir
vissu það.
„Ég ætla 8Ö fara að vits, hvort ég get ekki kom-
ist inn f litla húsið uppi 1 bæðinni“, sagði óg.
„Ég hef heyrt, að það sé haldinn vörður um það,
lfivarður minn“, sagði Kortes.
„Segið mór nú eins og er, Kortes“, sagði ég.
„Hvað filitið þér um þetta mfilefni?“
„Ég veit ekki; ég veit ekki hvað ég fi að halda
uin það“, ssgði Kortes „Ef þeir vilja ekki bleyp*
yður iuu i húsið