Lögberg - 18.01.1900, Blaðsíða 5
LÖQBERÖ. FIMMTUDAGJNN 18 JANUAR 1900.
})á segir ritstj. ,.Hkr." það sem
fylgir; „Sækjendur höfðu því öll
þau gögn, sem þeir áttu kost á að
fá, og þess utan höfðu þeir fylkis-
fjárhirzluna að baki sér, til að stand-
ast nauðsynlegan kostnað við mál-
ið“. Hvað veit ritstj. „Hkr“. um,
hvað sækjendur álitu nauðsynlegt
að sanna og hvaða vitni þeir þurftu
til þess? Hann er hér að rugla. Og
enn meira rugl er það—og lýsir
gömlu fáfræðinni hjá ritstj. „Hkr.“
—að segja, að fylkis fjárhirzlan
standist kostnað af svona máli fyrir
pólití-rétti. Að minsta kosti atti
það sér ekki stað á meðan Green-
■way-stjórnin sat að völdum, hvað
sem verður hjáafturhalds-stj irninni.
Næst kemur löng ósanninda-
klausa um Sigurðar Guðmundssonar
nafnið á kjörskránni, er hljóðar sem
fylgir:
„í kjördeild No. 6 I Haausabygð
iuni er maður að nafui S'gurður
Guðmundsson Hann býr & Sec. 15
Tp, 23, 4. röð, og á atkvæði að
Hi.ausa, þar sem hana greiddi pað,
Hann er eini maðurina með pví nafni
i þeirri kjördeild. En svo er annar
Siguröur Guðmundsson í íslendinga
fljótsbygð. Hann er settur niður á
kjörlistanum i kjördeild No. 8, og
greiddi atkvæði við íslendingafljót.
Hann býr á Sec. 12, Tp. 23 i 3. röð.
ea er á liftanum settur niður á
Sect. 15 I stið Seet, 12, eins og hefði
átt að vera. Hann er eini maðurinn
með pví nafni í púcri bygð. Hann
hefir búið í Nýja íslandi í síðastl. 13
ár og greitt atkv. við Fljótið, við
prennar fylkiskosningar. t>ið gat
enginn efi leikið á því,að pessi maður
átti atkvæðið, par sem eingiun a inar
maður með pvi nafni var til í bygð
inni. Eada hefir hann átölulaust
greitt atkvæði þar við undanfarnar
kosningar. En nú tðku þeir sem
stjórnuðu kostntngum við F'lJótið
upp á því, að ha’.da því fram, að Sig-
urður, sá sem settur er niður í kjör-
deild No. 6 að Hnausum, væri sami
maðurinn sem ætlast væri til að ætti
atkvæði I kjördeild No, 8, við ísleod-
ingafljót, með öðrum otðum, að hann
ætti 2 atkvæði, en nafni hans við
Fljótið ekkeitatkvæði.“
Útaf þessari klausu skulum vér
segja það sem fylgir: 1. Sigurður
Guðmundsson á section 15, town-
ship 23, röð 4, er ekki í Hnausa-
hygð, þó nafn hans sé í þeirri kjör-
deild (6); hann býr að eins 1} mílu
frá íslendingafljóti, en um 6 mílur
frá Hnausum. 2. það blandast eng-
um þar í bygðinni, er athugar málið,
hugur um, að Sigurður þessi (á
Skógum) er tvisvar á kjörskrá, en
hinn Sigurður Guðmundsson
(tengdaf. ritstj, ,,Hkr.“) hvergi. 3.
þessi S. G. (tengdaf. ritstj. ,,Hkr.“)
hafði nokkru fyrir kosningar verið
að kvarta undan, að hann væri ekki
4 kjörskránni, og sama gerðu fleiii
afturhaldsm. 4. Ritstj. „Hkr." (B.
L. Baldwinson) staðhæfði á fjöl-
mennum fundum rétt fyrir kosn-
ingarnar, að nafni S. Guðmundsson-
ar tengdaföður síns hefði verið
„stolið“ af kjörskránni og væri þar
því alls ekki. Hver maður getur
séð, að hann (B. L. B.) var annað-
hvort að fara með ósvífnustu ósann-
indi á fundum þessum eða hann
gerir það nú í „Hkr.“ 5. S. G.,
tengdafaðir ritstj. „Hkr.“, enga
jörð og iiefur ekki svo mikið sem
skrifað sig fyrir heimilisréttarlandi.
Hann hefur verið og er til húsa hjá
öðrum og ekki altaí á sama stað.
Hann er ekki svo mikið sem á kjör-
skrá Gimli-sveitar. Hinn S. Guð-
mundsson (á Skógum) hefur búið
stöðugt á jörð sinni (SE.£ Sec. 15,
townsh. 23, röð 4. austur) í síðastl.
10 eða 11 ár, hefur fengið eignar-
bréf fyrir henni og er á matskrá og
kjörskrá sveitarinnar. 6. það eru
ósvífnustu ósannindi, að S. G.
(tengdafaðir ritstjóra ,,Hkr.“) hafi
greitt atkvæði við „þrenn-
ar fylkiskosningar". Vér vitum
með vissu, að hann þorði ekki að
sverja að hann væri sá Sigurður
Guðmundsson, sem var á kjörskrá í
simu deild við fylkiskosningarnar
1896 (næstu á undan þessum síð-
ustu) og greiddi því ekki atkvæði_
Hið sama er að segja hvað snertir
sambandsþings-kosningarnar sama
ár (1896). Hann þorði þá ekki að
sverja og gekk frá, þótt nafnið Sig-
urður Guðmundsson stæði á kjör-
skránni fyrir Islendingafljóts-kjör-
deildina.—Af öllu þessu getur óhlut-
drægur lesari dregið ályktanir sín-
ar, og sérhvert af þessum 6 atriðum
getum vér sannað.
það sem ritstj „Hkr.“ hefur
eftir Dawson dómara er ranghermt
eins og annað í þessari fáránlegu
„Hkr.“-grein.
Nýjársnótt.
Nú skal ég vska, þessa nýjárs nóttu,
því dú hvað vera margt að sjá og
heyra;
nú ætla ég líka að brúka auga og eyra.
En sál mín, þinnar sannfæringar
njóttu.
Mér ungum fóstra sögur margar ssgði,
og sumar hjá mér djúpsr festu rætur,
og undur mörg, sem skeðu um nýjárs-
næt ar.
Hún áherzluna á álfadansinn lagði.
Þvl vaki’ óg hér, og sit mig sjálfann
þreyttann,
en sýnist jafnframt stórri gegoa furðu,
að hvergi skuli’ óg merkja hreifast
hurðu.
Ég hika við að skoða timann breyttan
I>ar rýir koma svipir fram ásviðif:
Ég sé þá þessn og hinu frá sér rýma,
þeir eru fylgjur nýjar nýrri tfma.
Klukkan er eitt, og árið gam’.a liðið.
L’ðið, liðið, drauma ó'iim ofið,
hef ekkert skilið, hugsað, sagt né
8krifað.
Til livers, hef ég loksins spyr ég lifað.
Er hugsan’.egt ég hafi, hafi sofið?
Ég, sem hafði meint svo margt að
vinna,
markað niður stærst.u þjóðlifs galla;
að laga þá sjálfsagt fanst mér tlesta
eða alla;
en þvf er nú ver að það hefur unnist
minna.
C>ví reynast !étt, svo lýsing tlesta þryti,
mín loforð stór um ársins fyrstu dnga.
En væru þau efnd, hve fögur sól
skins saga
ein samföst hei'd af mannkærleika’, og
viti.
Ég var svo nauða lftilJ, lftils virði,
með lftið þrek, en minna af góðum
vilja,
því tækifæri gáfust, gefst að skiija,
lftilmagnans létta þ ingu byrði.
Dví margan sá ég standa alveg einan.
á eyðimörku tímans, hörmung kafinn,
en, sem nú er dáinn, gleymdur, graf-
inn,
og ka-rlaiks-hjálp mfa kemur því um
seinaa.
Ea álfadansinn brugðist gumum
getur,
það get ég séð, því nú er skamt frá
degi.
En eitt hef ég lært, og lært svo
gleymi’ eigi:
Að láta minna, en 'reyna að gjöra
betur.
Ég þakka öilum, þakka enn og aftur
alla samferð, góðvild, samtök þegin,
hvert hlýlegt orð, scm greiðir, vftar
veginn,
og verður ferðamanni nautn ogkraft-
ur.
B. S.
M»acTjCTi»7a««ncasBiawaFa—————u>
Dánarfregn.
Hinn 30- nóv. sfðastl. Jézt að
heimili sfnu á Baldur, Man., húsfreyja
Anna Vilhelmína AntoDÍuson, kona
Sigurðar Antoníusonar. Húa dó úr
barnsförum, og var 37 ára að aldri, er
hún Jézt. Anna sál. var trúkona tnik-
il, glaðlynd, Ireinlyndosr hjartagóð.
Hún var fædd 20 sept. 1862^ á Efri-
mýrum í Höskuldstaðasókn. A Breiða-
vaði í • Hún-’vntnssýslu dvaldi hún
æsku-ár sfn, þar til árið 1883, að bún
fluttist til Amerfku til móður sinnar,
Valdísar Símons3on að Brú í Argyle-
bvgð. Híon 24 okt,næsta ár eft’r i
að hún inn til Atneríkn giftist hún
ng vsrð þeim hjónum 9 barna auðið.
Fimm bö-n Oj/ eiginmaður, ástrfkur |
húsfa*lr, bera r.ú sáran söknuð f barmi j
ásamt fjörntn svKtkit!iim og aldurhnfg- I
inni it óðjr. Minning hinnar Játnu
1 fir í bjö'-t'im vina og vandaraanna
hennar. Og iiuggnn barnanna eru
þessi orð:
,,f{ e fagur verður f.indur sá,
er fæ ég börn mfn sftur »iá!‘'
Brfi, P O. Man , 8 jan. 1900.
J. G. S.
Dr. GAUTHiER
STADFESTIR
þá frásögn, að Mr.
Major eigi lif sitt að CHASE'S
Kidney Liver Pilis.
Dr. J T A Ganth'er. f áValley
field Que., sknfar: ,,Ég nndirritaður
vottar, aðinnihHld bréfs þ'-ss«, viðvfk-
jandi Jækr.ing Mr. Isadore M-ijor, við
brúkun Dr. Ch ise s Kidney Liver
Pills, er iétt.“
Hér kemur bréf Mr. Majors: „Eft-
ir 20 ára þjáningar af bakverk og
nýrnaveiki, á óg Dr. A. W. Chn.«e lif
mitt að : akka, Eg hafði reynt Óte'j
andi meðala tegaudir árangurs’.aust,
c.g fyrir ráðleggingu vinnr mfnv byrj
«ði loks á Dr. Chase’s Kidney Liver
Pills. Tvær pillnr fyiati kveld ð og
tvær r.æsta morgun bættu mé' mrkið,
og hé11 ég þvf áfram að t ka þær
þangað til ég var orðinn albati. Vin
ir mínir undrast og eru glaðir yfir að
ég skuli vera orðinn hraustur aftur,
því ég eyddi hundruðum dollaraá
rargurslnUHt mér ti! heilsnbótnr.
ur en óa' fór að brúka Dr. Ciisse’s
Kidney Liver Pills hifðí é / svo mikl
ar þrautir 1 balíinu, að ég gat ekki
látið upp á mig skóna og ekki lift 20
pur.dum. Axlirnar á mér voru sárar,
ág liafði höfuðverk og óbragð f raunn
ioum. Allar þessar þrautir eru nú
horfnar, og það sem ég segi 5 því efni,
við það stend óg. Eg hef sagt vin-
um mfnum frá roinDÍ undraverðu
lækningu og hafa mi-rgir hsft gott af
þvf að brúka Jiillur þrssar“,
Dr Chase’s Kidney Liver Pills
eru hið b-zta nýrna meðal sem þekt
er I belminum. Inntakan er ein pilla;
a-kjan á 25c f öllum bú*um, eða hjá
Edmanson, Bates & Co , To'onto.
Frf Coupon.
Dr. Chases Supplementsry Recipe
Book og sýnishorn af Dr. Cliase’s
Kidney-Liver pillura og ábnrði,
verður sent hverjum þeim fritt,
sem sendir þetta Coupon,
I>ar eð ég hef tekið eftir því, að
legsteinar þeir, er íslendingar kaupa
hjá enskutalandi mönnum, eru í flost-
um tilfelium mjög klaufalega úr garði
gerðir hvað snertir stafsetninguua á
nöfnum, versam o.s.frv., þá býðst ég
undirskrifaður til að útvega löndum
mfnum legsteina, og fullvissa þá um,!
að óg get selt þá með jafn góðum
kjörum, að minsta kosti, eins og nokk
ur annar maður í Manitoba.
A. S- Bakdal.
Norðvesturhorni Ross ave. og Nena st.
jSarl m a nna-fat n n 11 u r
MEÐ MIKLUM
AFSLÆTTI-^
Við erum ný-búnir að fi miklar
birgðir af allskonar karlmanna-
fatnaði, sem við getum selt með svo
miklum afslætti frá vanalegu veröi,
að yður muu furða á því. Allur
þessi fatnaður verður að seljast í
vetur, áður eu vor- og sumar-vöiur
koma, vegna plássleysis.
Við bjóSum yður að skoða vör-
urnar og verðið, þó þér þurtíð ekk-
ert að kauaa; þér getið þá sagt vin-
um 3’ðar hvort við meinum ekki
það seiu við segjurn.
Eins og að undanförnu verzlum
við rneð álnavöru, skófatnað, mat-
vöru, Flour & Feed, o. s. frv. Allar
okkar vörur seljum við með lægsta
verði, sumt jafnvel lægra en uokk-
ur annar.
Við höfutn betri spunaiokka en
hægt er að fá hvar annars staðar
sem leitað er í landinu.
OLIVER K’ BYRON,
Selkirk, Manitoba.
dr- Dalgleism,
TANNLŒKNIR
kunngerir hjer meft, aö hann hefur sett
niöur verð á tilbúnum ténnura (set of
teeth), en þó með þvi skilyrði að borgaJ
sé út í hönd.
Hann er sá eini hér f bæroim, sem dregur
út tennur kvalalanst, fyllir tennur uppá
nýjasta og vandaðasta máta og ábyrgitt
nllt snt verk.
4-61 MAIN ST - Mnlntyre Block.
DR J. E. ROSS,
TANNLÆKNIR.
Hefur orð á sér fyrir að vera með þeitn
beztu í bænum,
Telefoti 1040. 558 L Malri St.
Dr. G. F. BUSH, L. D 8,
TANNLÆ.KNIR.
Tennur fylltar og dregnarút án sárs.
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn il,00.
________527 Maht St. ____
Pcningar til leigu
Laiid til sals...
Undirskrifaður útvegar peninga til
láns, gegn veði í f&steign, með betri
kjörum en vanalega. H«nn hefur
einnig bújarðir til sölu víðsv«gHr um
íslendinga-oýlenduna.
S. GUDMUNDSSON,
Notarv Pmblío
- Mountain, N D.
809
Bagðist hafa dregið of lengi, að hegna Constantine
fyrir glæpi hans; þessi ósvífni flótti væri mátuleg
hegnÍDg fyrir hvað hann sjálfur hefði verið skeyting-
arlaus. Hann álasaði sjálfum sór mjög mikið f þessu
máli; sagði, að heiður sinn væri undir þvi kominn að
hann næði Constantine aftur; hann skyldi ekki sofna
einn dúr fyr en hann væri fangaður. í stuttu máli,
áhugi landstjórans í þessu efni var svo mikilJ, að þvl
verður ekki með orðum lýat. Ahuginn fylti huga
hans gersamlega; hann rak burt umræðuefni okkar
kveldið áður; hann vildi nú ekkert tala um jafn lftil-
fjörlegt mál, sagði hann; það yrði &ð bíða, því nú
væri um alvarlegt starf að hugsa; það væri ekki
hægt að tala um það fyr en búið væri að handsama
Constantine, hann væri kominn í hendur réttvfsinnar
og væri farinn að biðja landstjórann vægðar.
Loks slapp óg burt frá því flóði af einlægni, sem
Mouraki virtist ákveðinn í að velta yfir mig, og fór
út úr húsinu. Phroso lét ekki sjá sig; og Kortes bar
heldur ekki fyrir augu mín. Ég sá jaktina á höfn-
inni, og var að bugsa um að ganga niður þangað.
En svo hugsaði ég með mér, sð Denny hefði vafa-
laust heyrt hinar þýðingarmiklu fréttir, svo ég þyrfti
ekki að segja bonum þær; og þar eð ég var ófús á að
ýfirgefa húsið í svo mikið sem eina klukkustund, þá
hætti ég við að ganga niður að höfninni. Viðburð-
irnir voru skjótir á Neopalia-ey. Menn komu og
hurfu þar á örstuttum tíma, sluppu burt og—voru
•kki hsndsamaðir aftur, En ég ásetti mér, að sonda
312
Svo kom foringinn; hann sagði, að sér þætti
fjarskalega fyrir, að hHnn gæti ekki lofað mér að hús-
inu, en bann landstjórans væri skýlaust. E>egar ég
enn maldaði f móinn spurði hann, hvort ég áliti ekki
að bannið væri viturlegt? Maðurinu (Constantine)
væri forhertur glæpamaður, og hann ætti svo marga
vini á eynni. Hann mundi auðvitað reyna að ná tali
af konu sinni.
„En hann gettrr ekki búist við að kon&n hans
hjáJpi honum“, hrópaði ég. „Hann ætiaði að láta
myrða hana“.
„En kvennfólk er gjarnt á að fyrirgefa“, sagði
foringinn. „Hann gæti ef til vill talið hana á að
hjálpa sér til að komast uro.lac; eða hann kynni að
hræða hana til þess“.
„Ég fæ þ'á ekki að fara til hússins?11 sagði ég.
„Ég er hræddur um, að ég gtti ekki ieyft yður
það, lávarður minn“, svaraði foringiun. „Ef hans
tign, landstjórinn, gefur yður skriflegt loyfi til þess,
er alt öðru máli að gegna“.
„Er frúin enn þá f húsinu?1* spurði ég.
„Ég ímynda mér að hún sé þar“, svaraði hann.
„En ég hef ekki komið inn f húsið. Mér hefur ekki
verið skipað að gera það“.
„Er nokkur varðmaður í húsinu sjálfu?“ sagöi ég.
Foringinn brosti, ypti öxlum og sagði afsakandi:
„Væri ekki betra að þór spyrðuð hans tign að því,
sem þér óskið að fá að vita í þessu efni, lávarður
minu?“
305
XV. KAPÍTUH.
. SÍBLKG UXDAXKOMA.
Já, Mouraki var hættulegur, mjög hættulegur
maður; einmitt nú, þegar hann var búinn að ná aftnr
valdi yfir fjálfum sér, var hann hættulegastur. É r
vissi, að hin einu takmörk í svikabruggi hans gegn
mér yrðu takmörkin sem ég hafði notað tækifærið til
að minna hann á. Ég var þektur maður. Ég gat
ekki horfið úr heiminum án þess að grein yrði að
gera fyrir, hvernig það hefði atvikast. En landstjór-
inn gat ef til vili notað hitasóttina, sem lá f landi á
eynni, ekki síð.ir en Constantine Stefanopoulos. Ég
sá, að óg varð að varast hana. Ég hrósaði happi yfir,
að ég hafði nú aftur náð i hin beztu tneðöl gegn
henni—marghleypu og tilbúiu skot f hana. Þessi
litla btssa og árvekni var hiu eina í ekning við þess-
ari suöggu og banvænu sýk’, sem ógnaði lffi þeirra
er voru“1 vegi aunara á N ecpalia.
Ég ímyndaði mér, að landstjórinn hefði gengið
til rekkju og farið að sofa þegar hann skildi við mi<r
í ganginum, eftir samtal okkar þar; ég fór strax gf
rúmið sjálfur, þvfnær tafarlaust, og þar eð ég var
þreyttur eftir hinar ýinsu geðshræringar, sem höfðu
togast á um inig, þá svaf ég fast. E í nú, þegar ég
lít til baka, or ég &ð furð.t mig á, hvort lamlstjórinu