Lögberg - 18.01.1900, Blaðsíða 8
8
LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 18 JANUAR 1900
Ur bænum
og grendinui.
Allar koour Iftta vel af „Our
Voucher11 hveiti rnjölinu.
Mrs. Stark, fri Norður-Dakota, var
Dyiega flutt veik hinfaÖ norður og
ligjrur nú & alm.sjúkrahúsinu hér í
bænum.
GILLIXEÐAVEIKI í 15 ÁK.
Mr, Jrs. B<wls, sveitsrréðsniafur í
Eir.bro, Ont, skríf»r:—.,Yfir 13 > r þjáfiist
ég af gylhna f ablóPi oe sigi. Hin ýmss
m -N 1, sem ég reyndi gátu ekkeit hjélpnð
Mér var ríðlagt að brúka Ur. Chase’u
Oiutment, eg vt rð ég að jat», að fyr.iti á
buiðinn bætti n ér, á fjórða degi hætti að
blœða, og tvær öskjur ’æknnðu mig al-
gerlega,
Mr. Hjörtur L&russon, forinjri
íslerizka hornleikara flokksins bér 1
bænum, lagði af stað suður til Minne-
apolis siðastl. p'riðjudag og ætlar að
dvelja par um tíma.
Lyst geitarinnar
öfunda allir, sem hafa veikan maga
og lifur. Allir peir ættu að vita að
Dr. King’s New Life pdlur gefa góða
matarlist, ágæta meltingu, og kpma
góðri reglu á hægðirnKr, sem tryggir
guða heiisu og fjör. 25 cts. hjá öll
um Jyfsölum.
Mr. Siguiður Cbristopi ereon, frft
Grund, Man., kom hingað til bæjarÍDS
með GJenboro lestinni sfðastl. mánu
dag. Hann lsgði af staðhéðan austur
til Ottnwa n»sta dag með Can. Paci
fic-lestinni, og byst við að koma
hingað aftur fyrstu daga i æstu viku.
GÓD SÓNHEN.
Ef lír hafið bakverk og sandurfinst
þvagÍDu eltir að það hefur staðið í 24
klukkutíma, þágetiðþérgeDgið úrskugga
iiin það, að nýiun eru ekki 1 lagi; til þess
hð fá fljóta og éreiðaDlega lækDÍDgu og
koma i veg fyrir DýrDatærÍDgu, þjáningu
< g dauða. þá brúkið Dr. A W Chase’s
Kidney Liver Pills, heitnsins mesta
nýrnameðal
Mr. Jón Reykda), bócdi i Álpta-
vatnsbygðinni, kom hingað til bæjar
its seinnipart vikunnar sem leið og
fór heimleiðis aftur eftir tveggja daga
viðstöðu. Hann segir alt hið bezta
úr slnu bygðarlagi.
Mr. B. S. Lindal og Mr. Sigurð
ur Eyjólfssou, bændur i Grunnayatns
bygðinni hér i fylkinu, komu hingað
til bæjarins síðast!. m&nudag og fara
heimleiðis aft jr á morgun. De.ir segja
aimenna heilbrigði og vellíðan úr
sfnu bygðarlagi.
Ljek a læknana.
Lækuarnir sögðu Renick Hamil
ton í West Jefferson, O , eptir að k»f
pjáðst í 18 mánuði af ígerð í enda
parroinum, að hann mundi deyja af
pvl, nema hann ljeti gera á sjer kostn
aðarsaman uppskutðien hanD læknaði
s'g sjáifur með oöskjum af Bucklen’s
Arnica Salve, hið vissasta meðal við
gyliiniæð og bezti áburðurinn í heim-
inum. 25 cts. askjan. Allstaðar selt.
Mr. St'gur Thorwaldson (kaup
rnaður frá Akra, N. Dak.) og kona
hans, er komu hingað til bæjarins I
kynnisför eins og getiA var um I sið
asta blaði voru, fóru beimleiðis aftur
síðastl. mánudag. Mrs. Thorwald-ou
er búin að fá heilsu sfna afturað fullu
Ritstj.-greinin í „Hkr.‘;, er ú!
kom 11. p. m., með fyrirsögn: „Hvai
eru efndirnar?'1 er eintóm ósannicda-
tugga, upptuggin, eins og flest annað.
úr hinu ei.ska málgagui aftuihalds
fiokksins hér í bænum. Greinar
ómynd pessi er innblásin af embætts-
fíkn og fj&rgræðgi afturhaldsmanna,
en ekki af föðuriandsást eða pví að
peir beri hsg landsina fyrir brjóstim .
Miklir blessaðir farisear eru aftur
haldsmenn!
Til viðskiítiiinarma L(jg-
bergs í Dakota.
Mr. Júhann Bjarnason, sem um
undanfarua mánuði hefur verið í
pjónustu vorri, er nú á ferðinni í er-
indagjörðum blaðs vors á meðal ís-
leudinga og armara viðskiftamanna
vorra í No’ður Dakota. Vér biðjum
menn, allra vinsamlegast, að taka Mr.
Bjamason vel og blynna að pví fe
tiiblýðilegan hátt, að ferð hans
li pnist.
Ross Sutherland náði kosn’.ngu
síðastl. þriðjudag sem bæjarráðsfull-
trúi fyrir 3. kjördeild hér í bænuni
Eftir því sem útgefanda „Winni-
peg Directory" segist frá, er íbúa-
tala Winnipeg-bæjar nú 54,778.
10,000
Robinson & Hoff Bros. vilja fft
keypt, við > ýja „Elevator“inn sinn 1
Cavalier, N Dnk., 10 000 bushels af
rúgri (Ry-*). Deir bjóða hæsta mark-
aðsverð.
Veðrátta hefur verið h:n ákjóían-
legasta síðan Lögberg kom út síðaet,
nærri frostlaust marga dagana og
stöðugsr stillingar að he'ta rná. Snjó
er í minsta lagi til pess að sleðafæri
geti heitið.
IÞegar pér purfið að f& yður skó
eða stfgvél, eða Dokkuð skófatnaði
tilhyerandi, pá sne’ðið ekki hjá búð
vorri — beztu skóbúðinni. Abskon
ar skófatnaður með lægsta verði.
Laodi yðar, Mr. Thomas Gillies
vinnur f búðinni. Spyrjið eftir
honum.
Thb Kiugouk Rimer Co Ltd.
503 Main Str., Winnípeg.
Betra en Klondike
Mr. A. C. Thomas f Manysville.
Texas, hefur fundið pað sem meira er
varið í heldur en nokkuð, sem enn
hefur fundist í Klondike. Hann pjáð
ist í mörg ár af blóðspfting og tæring
en batnaði alveg af Dr. Kings New
Discovery við tæring, kvefi og hósta.
Hann segir að gull sje lftils virði í
samanburði við petta meðal: segist
mundi hafa pað pótt p.ið kostaði
$100flaskan. t>að læknar andateppu,
Bronchitis og alla aðra veiki í kverk
unum eða lungunum. Selt í öllum
lyfsölubúðum fyrir 50 og $1 flaskan.
Ábyrgst, eða penÍDgunum skilað
aptur.
Ársfundur 1. lút. safnaðatins, hér
í bænum, verður haldinn í kirkju
safnaðarins á horninu á Nena stræti
og Pacfið avenue næsta priðjudags-
kveld (24. p. m.) og byrjar kl. 8.
Reikniogar safnaðarins v.uða 1 igðir
fram, err bættismenn kosnir, o. s. frv
Féhirðir safnað irins tekur við borgun-
ura á gjöidum til safnaðarins fyrir
&rið sem leið til loka pessarar viku,
ig koma pær upphæðir fram í reikn
ingunum á fundinum.
Hraustirmenn falla
fyrir maga, nýrna eða lifrar veiki rjett
eins og kvennmenn, og afleiðingarnar
verða: lystarleysi, eitrað blóð, bak-
verkur, taugaveiklan, höfuðverkur og
þreytutilfinning. En enginn parf að
verða svo. Sjáið hvað J. W. Gardn-
ier f Idaville, Ind. segir: „Electric
Bitters er einmitt pað sem maður
parf pegar maður er heilsulatis og
kærir sig ekki hvort maður lifir eða
deyr. I>eir styrktu mig betur og
gáfu mjer betri matarlyst en nokkuð.
annað. Jeg hef nú góða matarlyst og
er eins og nýr maður“. Að eins 50c
f hverri lyfsölubúð. Hver flaska
abyrgst.
Síðao Mscdonalds stjórnin tók
við hér í fyfkinu, htfa skrifstofur og
gangar stjóroaibyggingarinnar verið
fult á hverjum d«gi af rnönnnm úr
öUujo pörtum fylkisins og béðan úr
bænum, mönnum, sem hafa verið að
ganga eftir að uppfy't yrðu loforð, er
f.eim voru gefin um feit erobætti o.
s frv. ef afturhalds flokkurinn kæmist
til valda. Meðal pessa hers hafa ver-
ið ekki svo fáir Ísiendíngar. í snfkju
her pessum eru mennirnir aem hæst
skræktu um sparnað, föðurlar ds ást
o. s. frv. fyrir kosningarnar, og grun
ar meon nú, eins og eðlilegt er, að
peir hafi verið að berjast fyrir eigiu
hag, en ekki sparsamari og betri
stjórn, eias 'g peir létu í veðri vaka
um k isningarnar. Hvað skyldu peir
kjósendur segja um petta, sem flekað-
ir voru rceð uppgerðar ópum pessara
embætta-sníkjara um sparsamari
stjórn ?
“ú. A. *7. GhAL£ 8 i f
LijirkHítd Cliíj£ ... w w-
\ ii tcm dlrecl io [hc
^ parts bw ihe (inprovrrf
JX í* jj lieab ih« ulter*. c)e»n (U «u
þktMiei. uap% droppu p •• ti *
. í I Y'3 tbr»*^ ».n«l pt.: CkAi.dKiit
Cmj»rrh tMti Mej *»•. -
Us~^ -2— « «r U.A m
V 1 'JL&f* tSn JmwM* «**'
Aflurbalds^mftleögnin bér í bæn-
um eru að emja útaf pví að fj&rhirzla
fylkisins hafi verið tóm pegar Mac-
donalds-stjórnin tók við og að pað
hafi verið um $300,000 tekjohalli á
átinu sem leiö. Dað er nú auðvitað
bull, að tekjuhallin sé nokkuð líkt
pvf eius mikkili og m&lgögnin segja,
eii pað er ekki að undra pótt tekju-
halli sé. Sfðasta ping veitti $250,000
til aipýðuskófenna, en fylkið hefur
ekk fengið pá $300,000, sera Green-
way sljórnin bað Ottawa stjórnina
um úr skólaajóði fylkisins eystra
Ástæðan fyrir, að fyikið hefur ekki
fengið pessa $300 000, er sú, að aftur-
haldsmenn f efrÍBdeild snmbandspings
ins neituðu að sampykkja frumvarp
neðri deildarinnar uo að afhenda
pessa peniríga. Tekjuhalli pessi er
pvl afturhalds-flokknum að kenna, og
uú m& veslings HughJ. Macdouaid
súpa af pví að Sir Charles Tnpper og
lið hans í efri deildinni f Ottawa settu
sig á móti að fylkið fengi p-art af
slnu eigin• /e, einungis til að gera
Greenway stjóminni erfitt fyrir-
, Grísir gjalda pess, er gömul svln
valda“.
Miljónerar í New York.
Að eins fárt af pví fólki sem les
auglýsÍDgar bankara og brakúoa er
segja, að pað megi græða penioga
með pvi að „spekúlera", gerir sér
grein fyrir, að hinir rikustu menn f
Ameríku byrjuðu lífsfe il sinn f lftil
mótlegri stöðu, en græddu svo mikil
auðmfi með pví að spekúlera með
hlut»b éf.
Menn eins og J»y Gould, er vann
eins og búðarpjónn í litlum bæ fyrir
$10 urn vikuna, pangað til hann var
tvítugur að áldri, og byrjaði að spek-
úlera með eina $200, sem hann hafði
dregið samaa, f Wall Street, en & ti
70millj. doll. pegar hann dó; Russell
Sage, er vann I matvörubúð sem vika-
drengur fyrir $4 um vikuna, en sem
nú á eignir upp á 100 miljónir og er
enn að spekúlera pó hann sé nú orð
inn 80 ára að aldri. Svona er pví
varið með púsundir af öðrum mönn
um, sem njóta allra peirra pæginda
er lffið á til og sem hafa grætt pen-
inga sfna með pví að vera hygnir að
spekúlera.
S& sera er séður að spekúlera hef
ur alveg eins góð tæk'færi nú eins og
aðrir höfðu & liðinni tíð. Hin minsta
upphæð er verður keypt eða seld eru
10 hlutir & $5 h”er eða $50 f alt.
Ef einhvern langar til að vita
'ivernig farið er að spekúlera, p& get-
ur hann fengið allar upplýsingar ó-
keypis pví viðvíkjandi, ásamt mark-
aðsbréfi, með p.í að skrifa til
GEO. SKALLER & CO.,
Bankers & Brokers,
ConsolidRted Stock Exchange Bldg.,
60 Broadwaj, New York.
KENNARI,
SEM TALAÐ
getur fslenzku og
ensku, getur fengið stöðu við Mímir
School í Argyle bygð Verður að
hafa kennara-leyfi, sem gild’r 1 Mani
toba. „Permits“ ekki tekin gild
Listhafendur snúi sér tii und'rskrifaða,
segi hvaða laun peir vilja fft og hvaða
reynslu peir hafa haft. — Jas Dale,
Sec Mimir School, GruDd, Man.
ALMANAK
fyrir árið
1900.
Almanak mitt er nú tál sölu f öllum
bygðarlögum Islendinga hér í landi, og
Kostar 25 cent
Þeir sem e'gi ná til útsðlumanna
minna, rettu að senda pantanir sinar
til mfn. Þeir, sem senda borgun fyrir 4
eintök, fá það 5. í kaupbætir.
ólafur S. Thorgeirsson,
P. O. Box 1292, Winnipeg, Man.
TILKYNNINC.
Hér meö leyfi eg mér aö tilkynna öllum íslendingum, sem
rekiö hafa verzlun sfna á Milton, N. Dak., aö eg hef keypt
af Ma. P. A. Bi.ackstad og Mr. L. R. Kelly
YFIU TÍII þtsiIVB IHH LAKS YIKDl AF AI.LS-
KOKAR FATNADI, ALNAYORV, SRÓFATN4D1,
MATVÖRV OG LEIKTAIII,
Með miklum afföllum frá vanalegu innkaupsverði (að und-
antekinni matvöru). Eg hef því ákveðiö aö selja alla
álnavöru, fatnaö, skófatnaö o. s. frv. meö -
30 til 50 procent afs/œtti
Frá 18. Janúar til 3. Febrúar næstkomandi
í gömlu
CHICACO-BUDINNI.:
Mér þætti vænt um aö sjá sem flesta íslendinga þá, er
vanalega verzla í þessum bæ, og vonast til • aö eg geti átt
skifti viö marga af þeim.
B. T. BJORNSON.
Eg geri alveg eins og eg auglýsi.
w
DACA
Afsláttarsala.
Áður en við búum til vöru skrá 1 Febrúar, ætlum við að selja með
niðursettu verði í 10 daga. Þetta verðnr stórkostlegasta salan
á árinu—Byrjar 20. Janúar og endar 31. Janúar.
Fatnadur :
25 px*ct. afsáttui- af karlmanna,
unglinga og drengja-fatnaði, yfir-
treyjum, Pea-Jackets, Beefers &c.—
//eilmikið af karlmanna buxum fyr-
ir hálft verð.
33S pirct afsláttur af kvennfólks
Cloth-Jackets, Capes og barna-
yfirhöfnum.
20 pirct. afsláttur af öllum öðr-
um vörum í bv'iðinni (uema matvöru)
—svo sem allskonar klæðavöru, loð-
húfum, Ruffs, Storm-Coliars og
Gauntlets, kurlmanna-fatnaði, vetl-
ingum og giófum, skófatnaði, leir-
tau, gólfteppum, gólfdúkum, og' alls-
kenar húsbúnaði.
Matvara ;
Groceries bjððum við með þessu verði:
23 pd af bezta púðursykri á......$1 00
18 pd af bezta rasp-sykri á..... 1 00
16 pd af bezta molasykri á....... 100
10 pd af bezta grænu ftafíi á....1 00
25 st af Royai Crown sápu, án umb. 1 00
20 st af Royal Crowu sápu, i umb.. 1 00
20 st af Comfort sápu, í umb..... 1 00
2o st af Eclipse sápu, “ 1 00
30 st af Happy H< me sápu, í umb.. 1 00
25 st af Pure Electrice sápu, f umb. 1 00
GoldDustWashingPowder, pakkinn 25
Eddy’s eldspýtur. kassinn........ 10
Pottflaska af Pickles, sætum eða
súrum, eða Chow-Chow á....... 25
Corn, Peas, Beans ogTomatoes. can 10
Rasp-Straw-& Black-berries. cau. 15
2^-punds könnur af Peaches, Perum
og Apricots, liver á .. -• .. 20
White Stur Baking Powder, kannan 15
8 pd af góðum mat-eplum á........ 25
10 pd af þurkuðum eplum á ....... 1 00
Af ofan töldum vörum getum við selt yður hvað mikið sem þér viljið, — Þetta er tækifæri, sem
ekki er líklegt að yður bjóðist aftur. Aðgangur, með svcna kjörum, að einni beztu og fjölbreyttustu
verzlun fylkisins. — Aliar vörurnar ern nýjar. Ekkert gamalt hér á boðstólum.—þessir prísar, gegn
peningum eða bændavör, frá 20. 1.11 30. jaxx. að eins.
Auk þessa gefum vér yður frítt, í kaupbæti, hvert sem þér viljiö helzt: Sett af
Table Matts, Crumb Brush & Tray, eöa Book of Beautiful Canada.
J. F. Fumerton & Co.,
GLENBORO, MAN.