Lögberg - 18.01.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.01.1900, Blaðsíða 1
Lögbero er gefi?! út hvem fimmtudag af Ths Lögbkro Printing & Publish- ING Co., að 309/4 Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. LaGBKRO is publisliod ••ery Thursday by THt Lögbrrg f rinting & Pubíj»h. ing Co., at 309# ElginAve., Wnni- peg, Manitoba,—Subscription prk *> $3.oo per year, payablo in. advanoe. —- Siagle copies j cents. 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudagrinn 18. januar 1900. NR. 2. THÉ •• HOME L>FE ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hox. R. HARCOUHT, A. J. PATTISON, Esq. President. . General Manager. IIöUHistóll $1.000,000. Yflr f jögur húndruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé" lagsins hafa leiöandi verzlunarnii'nn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt, Home Lifk hefur þes vegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandhra heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. Líf*ábyrertai*-skí«-tein1 Home Life félasrsi~s eru álitin, af ðllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrsrðar-fyrirkoir.ulag er nokkru sinni hefurboðist. Þau eru sýkrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- reeð orð. D&nHrkröfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföllin hafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. 011 skirteini félagsins hafa akveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða Geneeal Aqent. W. H. WHITE, Manager, McIntyre Bl., WINNIPEG, MAN. P. O. Box 246. »-%ré Frjettir. CANADA. Allmikill húsabruni varS enn ainu sinni í DaWson City í Ywkon- landinu um miðja vikuna sem leið. Hinn vellr'ki hveitimylna-eigandi i Montieal, W. W. Ogilvie, varð þvínær bradkvaddur þar f borginni síðastl. föstudag. Ogilvie átti mikla hveitimylnu í Winnipeg og korn- hlöður víða í Manitoba. Hann var einn af þremur nafntoguðustu mylnumönnum í veröldinni, atorku- maðuí' mikill og ör á fé til ýmsra stofnana. ______________ Rit^tjöra bla^sins „Kamloops Standard" í British Columbia hefur verið stefnt fyrir þingið, fyrir að hafa farið svívirSilegum fyrir- litningar orðum um fylkisstjóra Mclnnis í blaði sínu. BANUARtKIN. Félag mikiS í New York ætlar að fara að byggja neðanjarðar-jáin- brautir vlSvegar um borgina, og gerSi nýlega samning, er nam 30 milj. doll., um lagning brauta þessara. ______________ Bradford admirall hefur gert þá áætlun, aS hafsbotnsþráður sa, er Bandarfkjamenn eru að riFgera að leggja fr« San Francisco til Honolulu (á Sandwich-eyjunum) og þaðan til Philippine-eyjanna og Jokobama í Japan, mnni kosta 10 miljónir doll. Brezk þjoðernisfólög og brezkir ínenn í Bandaríkjunum hafa þegar safnaS stórfé handa ekkjum og börnum þeirra er falla í Transvaal- ófriðnum, og verður fé þetta sent Mansion House-nefndinni í London. 1 bonuin hafi komist til hliðar við her Búanna og sé sa hluti hers Bretn þvínær kominn til Ladysmith. það er álitið að Búnr muni hafa gert e^a geri enn eina ákafa atrennu til að vinna Ladysmith þessa dagana, en talið víst að þaS niishepnist og liðs- auki komist þangaS þá og þegar, svo Búar láti undan sfga norður eftir Natal, upp að landamævum Trans- vaal.— Kruger forseti kvaS hafa gefið út skipun um, að hver einasti heríær Búi skuli ganga í herinn til aS verja Transvaal. það er álitið að allur her Búanna muni nú vera ná- lægt 100,000 að tölu, og Bretar Imti nú svipaðan liðsatla þar syðra. Sög ur ganga altaf um það þessa síðustu daga, að her Búanna frá Orange-frí- ríkinu sé farinn að þreytast á strið- inu og vilji segja skilið við Trans- Vaal-herinn og fara heim. Eftir síðustu fréttum féllu og særðust af Búum um 1,400 menn í árásinni » Ladysmith hinn 6. þ. m., en einung is um 250 af Bretum. Ekki hafa Búar heldur getað neinu óorkað i aS vinna bæinn Mafeking og Kim- berley, er þeir hafa umsetið lengi. Hermenn frá Canada og Australíu voru nýlega í smáorustu við Btia norðaustan til í Cape-nýlendunni, og syndu af sér mikla hugprýði og hreysti. Kýlapestin (svartidauði) geisar nú aftur í Bombay á Indlandi, og dóu 376 manns nylega úr henni á einum degi (12. þ. m.). ÉTLÖND Brezku generalarnir Roberts og Kitchener komu til Capetown um miðja vikuna sem leið og toku strax viS æSstu stjórn hers Breta í SuSur-Afríku. Ekkert stórkost- lega sögulegt hefur samt gerst á herstöSvunum síSan Lögberg kom út síSast, svo að menn viti með vissu, en þótt ekki hafi verið leyft að senda fregnir af hreifingum her- deilda Breta þessa síðustu daga, þá bendir ýmislegt til að her sá, sem Buller hershöfðingi er fyrir, hafi komist yfir um Tugela-fljót fyrir aokkrum dögum, og að allmikið af Ava lávarSur, elzti sonur Duff- erins jarls og erfingi aS nafnbot hans, lézt nýlega í SuSur-Afríku úr afleiðingum af sári, er hann fékk í einum bardaganum þar.— Margar af hinum heldri ættum á Bretlandi eiga nú urr. sárt að binda útaf ást- vinamissi í Afríku, ekki síður en hinir lítilmótlegri. Háumboðsmaður Canada í London, Strathcona lávarður (áður Sir Donald A. Smith í Montreal) hefur boðið brezku stjórninni að mynda riddaraflokk af duglegum og æfðum bjarðmönnum hér í NorS- vestur Canada, búa flokkinn sjálfur út aS öllu leyti á eigin kostnað og senda til Afríku. Brezka stjórnin hefur þegið boðið, og er sagt að þetta kosti Strathcona um 1 millj. doll. Franskt herskip sökti nýlega tveimur kínverskum fallbissubátum vifi strendur K.ína og tf5k á sitt vald Kwong Chau-víkina. Frakkar eru stoftugt að færa sig upp á markið par eystra. Til kjösenda í Winni- peg-bæ. Herrar mínir. Utaf áskorun, se*n undirrituð var af meir en eitt þusmd kjósendum 1 Winnipagbæ, réð ég það við mig fyrir nokkrum mánuðum siðan að íjefa kost á mér sern þingmanns^fni í neðri deild SHmbandsþiniís CUnada fyrir þetta kjordæmi (Winnip^jj'). P<r eð kosningardígurinn h^fur nu verið H.kveðino, þá l»yfi ég méc hór raeð að kunno-era vinum mínu n og kjrtsend um í heild sinni, að ég verð í kjíiri. Ef ég næ kosningu, f>4 mun ég tala, starfa og greiða s.tkvæði sem li^smaður í frjilslynda flokknum (Libersl) og sryðja stjórn Sir Wibrid L'urier'á. Eg óska samt að menn skilji það glögglega, að ég áskil mér rétt til að fara eftir eigin íiliti hvað snertir málefni pau er koma fyrir þingið, off að ég mun einungis styðja þnu af þeiji, sem mér virðast vera I samræmi við meginreglur frj&lslynda flokksins og sfefnu þ& sem kemur fram í hinni opiobsru stefnuskrá, er S4mþykt var á allshe.rjar fundi frjals lyndra manna í júnfmánuði 1893. t>að er eitt spursmál, sem ekk var térstaklega tekið til meðferðar 5 stefnuskrAnni, en sem siðan hefur orð- ið afar þyðingarmikið spursmál í Can- ada pðlitikinni, nefnilega flutninga- drl-iusnarefnið. Reynsla CanRd* hef ur, að mitm áiiti, ljðslega sy*nt, a^ ste?na sú, sem sambands-stjórnin hef ur franifylgt síðastliCin tuttugu &r viðvikjandi járnbrautum, hefur verið H'mg frl rótum og þjóðinni mjog dyr. I>íssí r«ynsla h^fur einnig synt, *n pað, að flutningur og sa ngöngur •*éu í eign og & va'di prívat roanna ^a. félaga, só ekki einungis óh<ilt og ^spirsamt fyrirkomulng fr'i hagfræðis leg*i sjðnarmiði, heldur að .1 þessu bggi greinileg og ákveðin h--ft* fyrir frelsi þjóðarinnar og þjóðlega stjðrn. Kg er þess vegna m»ð því »ð þjöðin <iiifi sj4lf hin almennu flutningafæri. l£g raeina ekki með þessu, að stjórnin tkuli tafarlaust taka undir sig eða eignast aliar járnbrautir í Canadt, heldur að hún skuli eins fljótt og unt -<r na eignarhaldi & og lata starfa á •<inn reikning nógu mikinn hluta af hinum núverandi j^rnbrautum, osr bvggja á eigin rei . ig svo mikið af jft,rubrautum í viðbót, að þitt* næu-i til þess að stjórnin hafi úrslita at- kvæði þegar verið er að ák^eða mæli- kvarða fyrir flutaingsgjaldi og fl <tn- ingAþorf almennings •m alla Canada. Ef svo óliklega skyldi vilja til, að það álitist æskilegt, að styrkja l&rnbrauta-fyrirtækt prívatfélaga aður en hitt hefði framgang, þá roundi ég einungisstyðja það, að þvllikur styrk ar væri veittur, með því skilyrði, aÖ stjórnin tæki & sig þi abyrgð, að sjá um, að oll»m styrknum væri varið í lagning járnbrautarinnar; að á j&rn- brautina væri ekki lagður neinn skuldabaggi fram yfir það sem það kostHði í raun og veru að byggja braut'na, auðvitað að styrknura frft- dregnum; að stjórnin hefði vsild. yfir flutningsgjáldinu, sem sett væri, og hefði rétt til að kaupa járnbrautar- eignina, eftir að hafa gefið sanngjarn an fyrirvara, fyrir það sem hún I raun og veru kostaði, og skyldi styrkurinn, sem veittur var af stjórninni, skoðast sem partur af andvirðinu, er greið- ast ætti. í tilraunum mfnum að nota öll þnu fthrif og dugnað, sem ég a í e'gu minni. ( þá, att að hjálpa ttl að koma aðalstffnu og stjóru laudiins á heil- bri^ðan grutdvöll, þa mun ég sann arlega ekki vanrækja að gera alt, sem hægt er, í þvi að hrind* áfram og berjast fyrir hverskyns logmætum og férstOkum hagsmunum þessa kjor dæmis, svo sem byggingu stfflugarðs og skipikviar i Sr. Andraw's strengj unum, o. s. f>-v. Winnipesr, Man., 8. j>m. 1930. VirðinEfnrfytst Edward D. Martin. Nefnd sjóðs hins fyrirhugaða fsl lnwrðaskóla hefur nú talsvert fé laust er hún vitt l&na gogn fyrsta veörétti i gófliim bújö.-ðum I Minnesoti, Norð ur Dakota eða Manitoba. I>eir, sero æskja eftir lani, snúi sér til eft;rfylgj andi manna: f Minnesota til Rev. B B. Jónssonar, Minneota; i Norður D«kota til Rev. J. A. Siafur'ssonar Akm; t Manitoba til Fr. Friðriksson ar, Glenboro, eða T H. Johnson, (531 Ross ave., Winnipeg. Takið eftir 1 Breyting & ferða-áætlun vegna snjóleysis. Ég flyt fólk og flutning a milli Sel- kirk og Nýja íslands I vetur, og er ferða-áætlun roín & þessa leið: Verð & vagnstöðvnnum I Selkirk á hverju fö9tud»gskveldi og tek þar é mðti ferðafólki fra Winnipeg; fer fré Selkirk kl. 7 ft laugardagsmorgna; frft Gimli á sunnudagsmorgna norður ti) Hoausa (og alla leið til íslendinga fljðt^, ef fólk æskirþoss); legg af stað til baka frá Hnausum (eða íslendinga- fljðti) 4 mánud»g8morgna; frá Gimíi & þriðiudagsmorgna og kem til Sel kirk sama d&g. Ég hef tvo sleða á ferðinni, annan fyrir fólk og hinn fyrir flutntng, þeg ar nokkuð er að flytja. i Ég hef upphitað „Box" og ágæt an útbúnað I alla staði, osj ég abyrgist að enginn drykkjuakspur eða óregla verði um hönd haft & sleðanum. GfSLI GfSLASON. Slkirk, Mar. CONCERT W ^ og SOCIAL íslenzka kvenufólagsins „W. C. T. TJ." á NORTH-WEST HALL 22. janúar næstk. ^cogvam: 1. Instrumental Music............ Paul Dalman & Th. Johnston. 2. Solo...........Mrs. W. H. Paulson 8. Recitation..........Miss R. Egílson 4. Duet. .Miss W.Swansoi, A.Swanson 6. Solo ................Dr. Stephensen 6. Rœða.........Sig. Júl. Jóhannesson 7. Duet. .MissesT Herman & S. Hördal 8. VEITINGAR. •9- Solo.....................A. Johnson iO. Instrumental Music............ 11. Recitation..............R. Fjeldsted 12. Solo...................St. Anderson 13. lnstrumental Music........... P. Dalman & V. Johnston. AUKA-KOSNM... -i— Við næstu auka-kosniugar til sambands-þingsins, óska ég undir- skrifaður eftir atkvæði yðar og fylgi, seni óhað verkamanna-þing- mannseíni. Lesið stefnuskrá mina og ^varp i blaðinu „Voice". A. W. PUTTfciE. HIN ARLEGA JANUAR- Afslattar - Sala CARSLKY & CO'S. JANÚ- AR AFSLÁTTAR-SALA byrjar I dag. Allar vetrarvör- ur með niðursettu verði. Einn kassi af urabættum ull- fóðruðum nærfötum $1.00 fötum. Ullarnærföt og vetrarplögg — alt með afslætti. Vetrar-'Jackets' úr þykku klæði i $3.95, áður fi $6.50. Beztu 'Jackets" úr Beaver- og Frieze-klæði a Só.OO, éður a $8.50. Barna- yfirhafnir með gjafverði. Kjólpils og millipils, öll meS niðursettu verði. Efni í karlmannaföt, kjólaefni, breiðnr o. s. frv. með sérstöknn kjörkaupum. Carsley $c Co.p 344- MAIN 8T. Hvenær sem (>ér þurflð að fá yður lelrtau til mið- degisreröar ena kvoldverðar, efla (.votta- a^-öld 1 srefnherbergið yðar, *ða vandað postullnst.au, eða glertau, eða sllfurtau, eða lampa o. s. frv., þ4 leitið fyrir ylnr í búöinni okkar. Porter $c Co„ H30 Maik Stbbkt.J ????????»?????????????????? \ TDCKETT'S | ÍMYRTLE CUTI ? ? a. Braúrð-mikifl ? Bragö-mikið ? ------- : Tuckett's ? ? ? ? MJog þííi.k. Orinoco ? : - l X Bezta Virgínia Tobak. ? X : «????????????????????««*««; Ungir menn, 16 ára oj þar yfir ættu að læra telegraf og iárnbrauta- bókhald. Skóli vor er afitino, af 011- um j'árnbrauta-félögum, sá bezti *f þessu tagi sem til er. Vér hjálpum IærÍBveinum vorum til að f4 sér stöð- ur þegar þeir eru búnir. Skrifið eftir upnl^singum. MOKSE SCHOOL 0F TeleGEAPHT, Ahhkash, Wis.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.