Lögberg - 22.03.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.03.1900, Blaðsíða 3
LÖGBERÖ, FIMMTUDAGLNN :'l ^MARZ 1900. n Frá Isleudingnm vestau lials. (Kafli 6r bréfi fríl WinDÍpf>fr,dag- settu 5. nóv. 1899). ....„Hér 1 Winnip'íg pekki ég bezttil landa og pegar ég tek undan •i eöa 4 menn, m& segja að menn eigi að eins r.6g til naesta m&ls; p. e. peg- ar vinnan (sem er yfirleitt miklu verri en við höfuin hugroynd um heima) prýtur, hef éí/ ekki betur vit en fjöldi peirra íilerdingra, sem L'úa 1 biBouai eða bæjum, liijóti að fara ft vonarvöl. Ég veit pað vel, að bændur, sem iJ8Ía klufið p«ð, lifa miklu betra og sjklfstæðara liti; eu til pes-a parf ineira fé, en öreigarnir b.eiman að geta fengið liönd yfir. Auk pess er stöðugt verra og veria að fá góð iönd f góðum sveitum. Hvað peningrairi'di snertir, mi ó- hætt segja, að 1 dtllar »é ekki meira virði on 2 krónur heima, ég tala um til nauðsynja. Látinn fyrir munað, er hann engu betri en 1 króna, að undanteknu k#ffi, par er dollarinn 4 króna virði. Tali ég svo um, hve lergi er verið að sfla dollarsins hér, Þ& má ieikna út: ErtíðismaDnalaun eru hér $1.75-$2 0», p. e. kr. 3 50— 4.00 & dag, -jg sjfoist í fljótu bragði ^litlegt, ef ekkert er keypt annað en lifsnauðsynjar t. d. matur og klæðn aður.— En komi skúr úr lofti, pá eru sllir verklausir, pví vinnunni er pann- ]g varið, að ómögulegt er að vinna sð henni nema í purru. Dæmi: Ég ^ann tvo mftnuði úti ft landi (WÍDni- pegosis) fyrir 30 dollara og öllu fríu, sem svo er kallað (enda hafði ég hærra k»up en 30—40 aðrir, sem unnu við stma starf), og pó pað fé ekki hfttt,— rúmur dollar ft dag,— p& baffi ég pó betra en verkamenn bér, sem unnu - • D'rir 2 dollurum á dag, og borguðu f»ði og húsr æði rneð 12 dollurum ft mftnuði, og var pó tíðin venju fremur góð. tJm ftelsi íslendinga vil ég ekki tala. Nóg ssgt; par sem frelsi er til, verður pað fyrst að ófrelsi fyrir þi, sem annaðbvort geta ekki eða fft ekki notið pess. Hugsunarhftttur og húarlíf íslendinga (yfirleitt) er hér ft svo Iftgu stigi, að ekki er vert um pað að tals, prátt fyrir hetj na séra Jóo Éjarnason. Pað er nóg komið af þessu; pó má bæta pví við, að menta- Éf hér (sem ég hef kynst) — er — ég 8egi ekki á lægra stigi — en á alt öðru stigi, en heima, svo að sá sem hefur feDgið nasasjón af pvf heima á Éióni sættir sig illa við pað, sem hér er. — Ég hef fleiri dæmi en frá sjálf- um mér, — og ég hef reynt pað, al- þyðumentun í bóklegri pekkingu er. rniDni,— en alls ekki rneiri,—en beima. Éf pú kemur hingað, kæri vinur, m^ttu búast við að fara gersamlega á m's alls pess, sem veitti pér ánægju- stundir heima, og pví betur er pér faiið, pvf fyr sem pú getur gleymt öllu íslenzku.—t>etta er skrambi hait, en satt er pað. Annars er pnð filit mitt, að s' o lergi sem pú getur hxft vísa dag- launavinnu heima, með pví kaupi, sem par er goldið, pá vinnur pú sáia- lítið við að gerast púlsklár undir cansdiskum vinnumeistaia við svo vonda vinnu, að slík p kkist ekki heima. Svo er einn anDmarkinn, að par sem fitæklingurinn er kominn I ér, p r verður hanu að sitja. ' Ferða- !ög eru afardýr: 3—4 cent fyrir míl- una með jérnbrsutinni, pað er sama sem 8 dollarar oo allt að 20 dollurum fyrir eina dagleið. Mér hafa ekki brugðist neinar vonir bé*, pvf ég gerði mér pær ekki háar heitna, en hugmyndir mfnar hafa verið furðu lóttar'1'............... * . * Bréf pað, sem kafli pessi er tek ÍDn úr, er ritað af skynsömum og dá- vel men uðum alpýðumanni,sem flutt- ist vestur næstl. vor, en bréfið er rit- að frænda hans bér í Reykjavlk, og var auðvitað ekki ætlað til birtingar f blöðum, en viðtakandi hefur góðfús lega leyft oss að birta pennan kafla. Nú m& Einar vesturfarapostuli fara að stíga í poDtuna i „ísafold", penja sig á getgátum um höfund bréfs pessa og skamma hann fyrir pessa goðgft, að rftða ekki vinum sínum og frændum bér að flýja petta volaða l«nd, og komast sem fyrst f sæluna vestnnkafti. t> ið er ftvalt eins og tftuprjónum sé stungið f óæðri enda postnlans, hvenær sem bann tér ekki birtast f i>löðunum hér eintóma lof- dýrð um Cnniidtt og alt vestur heimskt.—Ritstj. —Þjóðólfur, 12. jin. 1900. Ohib.rfld,' Toledo-bœ, > sg ÍAicns County. $ Frank J. Chenny sta^hwflr meá eicíi, ad hann sé eUlrí eigHndmn ad &erzlnninni, pem |*ekt er med nafninu F. J Cheneyfc Co*. sem rekid hefur verzlun í borpinni Toledo i lidarnef'MÍu coun’y og rfki, cpad béasi verzlun borci EITT HUVDHAl) DOLLaUA fyiir.hvert lilfelli af kvefveiki f»em ekki læknist med því ad brúka Halls Caiairh Cure. Frank J. Chec**y. Stadfest med eidi frammi fyrir mér og undirskrifud þanu 16. des 1896* A. W. Glenson. (L.S.'i Not Pulilic. HalisCatarrh Cure er innt’'kumedal og hefur verk- andi éhrifá blódid o? Rlimhúdir líkamáns. Skrifid eftir vitnlsburdum, sem fást frítt. F J Cheney & Co, Toledo, O. Selt í lyfjabúdnm fyrir 7í?c Halls Family Pills eru þær beztu. SETMODR HOHSE Mari^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsuln bæjarins Mftltiðir seidar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að ogfrá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD, Eigandi. IMM.W SCPPLIES. LoKUÐUM TILBODUM, seiidum t undirskrifaðs og merktum „Tend- ers for Indian Supplies" verður veitt irióttaka ft skrifstofu pesssri til klukk- »n 12 ft bftdegi, 2. spiil 1900. um flutning á lndifinavörum y.fir fjfti hags- ftrið sern endar 30 júní 1901, ft ým«a -taði í Manitoba og Norðvisturí >nd inu. Ti boðs eyðoblöð, sem innibalda -llar upplýsingar, er hægt að fft með pvf að snúa fér til undirskrifaðs eða til Icdian Commissioner í Winnípeg. Lægsta eða neinu tilb..ði verður ekki nauðsynlrga tekið. Anglýsing pessi á ekki að birt- ast í neinu blaði, sem ekki hefur heim ild til pess að birta hana frft Queen’s Printer, og engin krafa frá neinu blaði, sem ekki befur slfka beimild, verður tekin til greina. .1. D. McLEAN, Secretrry. Department of Indian Affairs, Ottawa, 1. maiz 1900. Til Nyja-Islands. Eins og að undanförnu læt ég lokaða sleða ganga milli Selkirk og Nýja. íslands í hverri viku f vetur, og leggja peir af stað frá Selkirk á hverjum mánudagsmorgni og koma til Gimli kl. 6 samdægurs. Frá Gimli fer sleðinn næstá morgun kl. 8 f. h. og kemur til íslecdingafijóts kl. 6 e. b. I>ar veiður bann einn dag um kyrt, en leggur svo aftur af stað til baka á sunnudagsmorgna og fimtu- digvmorgna kl. 8 f. h. og kemur tii Gimli kl. 6 samdægurs. Fer svo frá Gimli næsttt morgun kl. 8 f. b. og kemur til Selkirk kl. 6 sama dag. Mr. Helgi Sturlaugsson og Mr. Kristjfin Sigvaldason duglegir, gætn- ir, og vanir keyrslumenn keyra mfna sleða eins og að undanfömu o munu peir lftta sér sérlega ant um alia pá sem með peim ferðast, éjfa og peir geta borið um sem ferðast bafa með peim áður. Takið jður far með peim pegar pér purfið að feiðast milli pessara staða.—Járn brautsrlestin fer frá Winnipeg til Selkirk á miðvikudagskveldum, seœ só á hentugasta tíma fyrir pá sem vildu taka sér far með mínum sleða, er leggur af stað 6 fimtudagsmorgna eins og áður er sagt. GEORGE S. DICKENSON. OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nýja Scandinavian Hotel 718 Main Strext. Fæði $1.00 & dag. EDDY’S II118-, HROSSA-, GOLF- OG ^STO- BUSTA 9 Þeir endast LETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir eru, og eru viöurkeiulii af Öllum, sem brúka pá, vera öllum öðrum^betri. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasamb>ind8»t.iörn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 20, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur tynr heimilÍ8rjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða seti til sfðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. ÍNNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu. sem næst l'ggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrfkis-ráðberrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðt um umboð til pess að skrifa sig fyrir laodi. Innritunargjaldið er $1C, og bafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 uinfrarn fyrir t sjorstakan kostnað, scm pvf er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis rjettarskyldur sfnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og mft land neminn ekki vera lengur frft landinu en 8 mánuði ft ftri hverju, án sj«r- staks leyfis frá innanrfkis-r&ðherranuin, ella fyrirgerir hanu rjetti sln- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBR.IF ætti að Vera gerð strax eptir að 3 ftrin eru liðin, annaðhvort hjft næeia umboðsmanni eða hjft peirn sem sendur er til pens að skoða hvað unn ið hefur verið ft landinu. Sex mftnuðum ftður verður roaður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa p»ð, hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umtmðsrninn pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka. af sjer ómak, pft verður bann um leið afi afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur f&, ft innflytjenda skrifBtofunni I Winni- peg v ft öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Nörð- vestui R‘>dsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, sera á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjálp til pess að ná f lönd sem peim eru geðfeld; enn j fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola ognámalögum. All- ar slfkar reglugjörðir gota pcir fengið par gefins, einnig geta meno fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisiis f Britisb Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar f Ottawa, icnflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Msnitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, « Deputy Minister of the Intenoi. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt <*r að^fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýrnsum öðrum félögum og einstaklingum. 413 XX. KAPÍTULI. OPTNBERT LOFORÐ. Að kvöldi næsta dags eftir dauða Mouraki’s var ég hjá hinum trúföstu vinum mínum á litlu gufujaktinni tninni. t>eir voru svo fjúkandi reiðir yfir pvf hvern- 'g Mouraki hafði leikið á pá, að peir fögnuðu upp- h&tt yfir falli hans og blönduðu saman við heillaóskir Mnar mér til handa hjaitsnlegum áfellisdómi ntn hinn dauða mann. I>egar A alt er litið, pft höfðum við mjóg mikla ftstæðu til að gleðjast. Hinn nýi herra J^far eynni var maður af alt öðru tagi en Mouraki; hann var göfugt, fálfttt og vandað prúðmenni, sem h»fði ekkert persónulegt augnamið til að hafa fthrif • ú hann; hann hafði l&tið mig vita, að ég yrði að vera kjr ft eynni pangað til hann fengi skipanir frá tyrk- Desku stjórninni mér viðvikjandi, en hann vakti pft Von f brjósti mfnu, ®ð vandræði mín væru nú loksins ú enda; satt að segja dró ég p& filyktun af bending- Um, sem hann gaf mér, að afdrif Mouraki’s mundu ckki orsaka mikla sorg hjft hæst standandi mönnum ^ Tyrklandi. Satt að segja hef ég aldrei vitað að fla'uði nokkurs manns hafi orsakað jafn almenna &- D®í?jUi Hermennirnir voru mjög ftnægðir við mig étaf pein, pætti, sem ég hafði fttt f afdrifura land- Ptjórans; ég varð regluleg hetja f augum Neopalia- 4í0 hann Var auðsj&anlega mjög ánægður við sjftlfan sig fyrir pað. En áður en hann gat hafa lokið við jafn skrúðmikla setriingu, var ég kominn út ft piljur. Ég heyrði að Denný hratt stól sfnum til inni í k&etunni; en bvort pað var bara af updrun yfir breytni minni, eða hann ætlaði að elta mig, vissi ég ekki. Ég stökk af jaktinni upp & bryggjuna, og hljóp svo af stað upp sirætið, nærri eins hratt og ég hafði hlaupið niður eftir pvf daginn sem Mouraki hafði verið svo greiðvikinn, að koma vinum mfnum til að fara út ft j&ktinni að fiska sér til skemtunar. Hvað sem pað kostaði, pft varð ég að hindra gleðilæti pau við hús- ið, sem eyjarbúar voru I aðsígi með að hafa par f hinni ópægilegu einfeldni sinni. Æ, strætið var algerloga tómt af fólki! Kap- teinninn fðr sér hægt að öllu, og hafði pví ekki fiýtt sér út ft jaktina; en hinir ákaflyndu Neopalia-búar höfðu ekki slórt eitt augn&blik; peir urðu pví á und- an mér, og pað var ekkert spaug að hlaupa upp hæð- ina & eftir peim. Ég neyddist loks til að hætta að hlaupa og varð að gauga fót fyrir fót; ég héltj>annig ftfram pr&l&tlega og hugsaði um pað örvæntingar- fullur, hvernig allir hlutir virtust gera samsæri gegn mér og brinda mér út ft pann veg sem sæmd mfn og heit fyrirbauð mér að gaDga. Hafði nokkurs manns verið freistað eins og mín var freistað? Höfðu kringumstæðurnar nokkurn tfma tekið pannig hönd- um saman við óskir manns sjftlfs, eða örlögin Ifttið nokkrum manni sýnast jafn erfitt að uppfj’lla skyldu slna? 409 Mouraki stó á land í eynni; kapteinninn hnfði áðnr fengið upplýsingur um atburðina, sem orðið höfðu fram að peim tfma. Hann blustaði á s'ijru miua, ftu pess að andlit hans sýndi hina minstu geðshræringu. Loks kom ég að tilraun minni að sleppa burt m«ð Phroso _ftir leynigöngunum og árás Constautine’s á miK- „I>es8Í ConHtantine var reglulegur fantui", sagði kapteinninn. „J&“, sagði ég. „Lesið pessar úrklippur". Svo fekk ég honum úrklippurnar úr grfska fréctablaðinu og sagði: „Ég býst við, að hann hafi sent pe«sar fróttir með fiskibátum héðtn til Rhidss, í fy.-str !agi til að undirbúa hugi manna, og sfðan til að gera grein fyrir burtför minni úr veröldinui". „Ég samgleðstyður, að pór voruð svo lftosamur, að sleppa úr klónutn á Constantine, lávarður miun“, sagði kapteinninn. ,,E>ér getið samglaðst mér fyrir fleira en pað, kapteinn“, sagði ég. „Gufusnekkja yðar virðist reiðubúin að leggja af st&ð I ferð". „Já, en ég hef afturkallað skipanina um ferð hennar", sagði kapteinninn. „Hverjar voru skipanirnai-?'1 spurði ég. „Ég bið forlftts, lftvarður minu, en hv&ð gerir pað til?“ sagði kapteinninn. „Snekkjan fttti máski aðfara til Rh drs?“ sagði éfL . „Ég skal ekki neita pví, ef pér g;zkið ft pað" s&gði hanu. 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.