Lögberg - 29.03.1900, Page 3

Lögberg - 29.03.1900, Page 3
LÖQBKRG, FlMMTUDAGINN 29 MARZ 1900. ,,Fjallkouan“- Kvæði fiutt fyrir minDÍ lífsábyrgð- ar kveunstúkuDnar „Fjallkonan“ í Wi .nip=íg, 13. mars 1900. Eftir Jón Kjaernested. „Fjallkonan“ fögur, Fornöldin tiprík Minnir á manndóm, Minnir á llf! En roargs er að gseta, M*rgt parf að laga, Göfuga - unn pjóð— Geðpekku vlí' Fornöldin firrti, oss Frjálsbornnm hetjum; Bðiprur.gin bauð pei B'.óðtigan val. Og pung voru kjön Þreyjandi vina, En ömurleg' örlög Ei gráta skal. m ín Framsyni meiri Firðar nö syna: Einmana ástvina ögn bæta hag;— Sirin að græða, Sorgina að deyfa, Fai/urt er fjörtak: „Fjallkonu11 lag! Stopul er æfin, Stutt er til grafar; Leggjast par liðnar T-eifar í skaut. Vit sé á verði, Vel alla kveðjum; Föllum—en förum Fegurstu Braut. „Fjallkonan,, fögur, Framtíðin hugpekk Minnist 1 mótgang Manndóm peitn á. Fylgi pér faríaeld, Friður og ástúð; Göfgi,sem hughreysta Grátprungna má. Ohio.ríki, To!edo-bse, ? „„ Lticae Cotinty. S Frank ./. Chenny stadhteflr med eioi, ao hann eó eldrí eigandinn ad ' er/,Inninni, setn i ekt er rnetl flafninu F. J Cheney& Co:. eem rekid hefnrverzlnn í worginni Toledo í Adarnef’tdu coun'y og rfki, cg ad þéisi verzlun horgi KITT HUMDRAD DOLLaRA utrir hvert tilfelli af kvefveiki sem ekki læknist med Prí ad brúka Halls Caiairh Cure. Frank J. Cheuey. Stadfest metl eldi frarami fyrir mór og undirskrifno tanu 16. des. 1896- , A. W. GleaBon. (L.S.1 Not Public. HalIsCatarrh Cure erinnt'lkumed tl oghefur verk- andi áhrlfá blótlid oe slimhúrlir líkamans. Skrifio eftir vitnlsbnrðuin, sem fást frítt. * F J Cheney & Co, Toledo, O. Selt í lyfjabúdum fyrir 75c Halls Family Pllls eru þær heztu. Iseiizkuv úrsmiðnr. Þórður Jónsson, tírsmiður, selur alls Konar gnllstáss, smíðar hringa gerir við tír og klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnt., aQO nSa.lzL arfc.—Winnipeg. Andgpænlr Manitoba Hotol-rústunnm. Takið eftir Breyting á ferða áætlun vegDa snjóleysis. Ég flyt fólk og flutning á milii Sel- kirk og Nýja-íslands í vetur, og er ferða-ásetlun mín á pessa leið: Verð á. vagnstöðvnuum i Selkirk á hverju föstudsgskveldi og tek par á móti ferðafólki frá Winnipeg; fer frá Selkirk ki. 7 á laugardagsmorgna; Frá Gimli á sunnudagsmorgna norður ti! Hnausa (og alla leið til íslecdinga- fljóts, ef fóik æskirpess); legg af stað til baka frá Hnausum (eða íslendinga- fljóti) á mánudagsmorgna; frá Gimli á priðjudagsmorgna og kem til Sel- kirk sama dag. Ég hef tvo sleða á ferðinni, annan fyrir fólk og hinn fyrir flutning, peg- ar nokkuð er að flytja. Eg hef upphitað „Box“ og ágæt- an útbúnað í alla staði, og ég ábyrgist að enginn drykkjuskapur eða óregla verði um hönd haft á sleðanum. Gísli Gíslason. Selkirk, Mar. Ég hef tekið að mór að selja ALEXANDRA CREAM SEPARATORS, óska eftir að sem flestir vildu rgefa’mér tækifæri. Einnig sel óg Money Maker“ Prjónavélar. G. Sveinsson. 195 Princess St. Winnipeg ISIHAS SUPPLIES. Northern PACIFIC . RAILWAY, Ef pér hafið í huga ferð til SUDUR- CALIFONIU, AUSTUR CANADA . . . eða hvert helzt sem er SUDUR AUSTUR YESTUR ættuð pér að finna næsta agent Northern Pacific járnbrautar- félagsins, eða skrifa til CHAS. S. FEE H. SWINFORD G. P. & T. A., General Agent, St. PhuI. Winnipeg. LOKUÐUM TILBODUM, sendum til uDdtrskrifaðs og luerktum „Tend- ers for Indiao Supplies“ verður veitt móttaka á skrifstofu pessari til a kk- an 12 á hádegi, 2 apríl 1900, urn flutning á lcdifinavörnm yfir fjárh os árið sem endar 30. júní 1901, fe fmsa staði í Manitoba og Norðvestuiland inu. Tilboðs eyðnblöð, sem innibalda allar upplýsiugar, er hægt að fá með pví að snúa féc til undirskrifaðs eða til Iodian Commissioner í AVinnípeg, Lægsta eða Deinu tilb .ði verður ekki nauðsynlega tekið. ÁngiýsÍDg pessi á ekki að birt- ast í neinu blaði, sem ekki hefur heim i!d til pess að birta hana frá Queen’s Printer, og engin krafa frá neinu btaði, sem ekki hefur slíka heimild, verður tekin til greina. .1, D. McLEAN, Secretary. Department of Indian Affairs, Ottawa, 1. marz 1900. Til Ny.ja-Islands. Eius og að undanförnu læt ég lokaða sleða ganga milli Selkirk og Nýja íslands í hverri viku I vetur, og leggja peir af stað frá Selkirk á hverjum mánudagsmorgni og koma til Gimli kl. 6 samdægurs. Frá Gimli fer sleðinn næsta morgun kl. 8 f. b. og kemur til íslendingafljóts kl. 6 e. h. I>ar veiður hanti einn dag um kyrt, en leggur svo aftur af stað til baka á sunnudagsmorgna og fimtu- dagsmorgna kl. 8 f. h. og kemur til Gimli kl. 6 samdægurs. Fer svo frá Gimli næsta morgun kl. 8 f. h. og kemur til Selkirk kl. 6 sama dag. Mr. Helgi Sturlaugsson og Mr. Kristján Sigvaldason duglegir, gætn- ir, og vanir keyrslumenn keyra mina sleða eins og að undanförnu o > munu peir láta sér sórlega ant um alla pá sem með peim ferðast, eins og peir geta borið um sem ferðast hafa með peim áður. Takið yður far með peim pegar pér purfið að ferðast miili pessara staða.—Járn- brautarlestin fer frá Winnipeg til Selkiik á miðvikudsgskveldum, sem só á hentugasta tíma fyrir pá sem vildu taka sér far með mínum sleða, er leggur af stað á fimtudagsmorgna eins og áður er sagt. GEORGE S. DICKENSON. OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nýja Scandinavian Hotel 718 Main Stebbt. Ffflði $1.00 á dag. EDDY’S HUS-, HROSSA-, GOLF. OG STO- BUSTA I>eir endast BETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir eru, og eru viðurkeudii af ölium, sem brúka pá, vera öllum öðrumýretri. __t (!AIlDl-S«R»ÍESTlIKLMiHi). REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandss’tjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur íyrir beimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir laDdinu á peirri landskrifstofu. sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öði - um umboð til pess að skrifa sig fyrir l&ndi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis rjettarskyldur síuar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrikis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sfu- u:n til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ffltti' að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá nw;a umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað uan ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann astli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda sllkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkoninir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunnj í Winni- peg •» á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui.ftudsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjálp til pess að ná f lönd sem peim eru geðfeld; ena fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola ognámaiögum. Ali- ar siíkar reglugjörðir geta peir fengið par getins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnariönd innan járnbrautarbeltisir s í British Columbia, með pvf að snúa sjer brjefiega til ritara innanrfkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interioi. N. B.—Auk lands pess, sem menn'geta íengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er aðtfátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ymsum öðrum félögum og einstaklingum. 425 öhud eftir marghleypu minni, sem kapteinninn hafði verið svo vænn að afhenda mér aftur. Ea pá stökk l'^r niaður, með sítt hár og blo3sandi augu, fram úr Þyrpingunni og gaf hugsunum eyjarbúa aðra stefnu Ueð pvf að hrópa hátt: i,Er ekki Mouraki dauður? Hvað höfum við að öttast? Eigum við að bíða aðgerðalausir á meðan Lfði Phroso er tekin frá okkur? Ofau að sjó, eyjar- húar! Ilvað höfum við að óttast, fyrst Mouraki er dauður?“ Orð mannsins kveiktu á blysi, sem blossaði upp ofsalega. Eyjarbúsr voru f einu vetfangi komnir í hál og brand af peiiri hugmynd, að ráðast á hermenn- ioa og fallbissubátinn. Engin rödd lét til sfn heyra f f>á átt að benda á, að engar minstu líkur væru tíl »ð pessi tilraun mundi hepnast, að pað væri sama sem að ganga út f opinn dauðann, og að pvílfk til- raun mundi bafa hræðilega hegningu í för með sér- Somir kirjuðu upp dauða-sönginn, og saman við F»nn blönduðúst uppörvunar-orð að fara á móti her ntönnunum og hvatning til hávaxna mannsins—peir nefndu hann Orestes—að gerast foringi peirra. Hann Var ekki tregur til pess. „Látum oss fara og sækja bissur okkar og Fnlfa“, hrópaði hann, „og síðan niður að sjó!“ >,Og hvað á að gera við pennan mann?“ hrópaði Fálf tylft af eyjarbúum og peir bentu á mig. ))Við skulum gera honum skil pegar við eruin bCinir að reka hermcnniaa af hönduui okkar“, sagði 482 las í huga lians betur en ég gat lesið í huga sjálfs mín. Dví ef við hefðum verið einsamlir og hefði hann spurt mig blátt áfram: „Ætlið pér að giftast henni, eða er petta einungis annað bragð af yður?“— hamingjan veit, að pá hefði ég ekki v.tað hvernig ég hefði átt að svara honum! Ég hafði byrjað nytt bragð; áform mitt með að látast var, að fá eyjarbúa til að sundrast friðsamlega og síðan að laumast ein- samall burtu, treystandi I vit peirra—pótt pað væri brákaður reyr, pá var pað eina ráðið—að peir lótu sér lynda pað sem ekki var hægt að breyta. En var petta nú í huga mínum, sfðan ég hafði haldið Phroso í faðmi mínum og varir okkar höfðu mæzt í heitum kossi, sem eyjarbúar höfðu faguað yfic sem trygg- ingu fyrir að við giftumst? Ég vissi pað ekki. Ég sá, að Phroso sneri sér við og gekk inn í húsið aftur. Kapteinninn talaði eitthvað við Denny. Eg sá að hann benti upp í gluggann á hrrberginu, sem Mouraki hafði búið I. Hann fór inn í húsið; Denny benti Hogvardt að koma til sfn, og peir gengu einnig inn I húsið báðir, án pess að biðja mig að fara með sér. Smátt og smátt tvístraðist pyrpingin af eyjarbúum; Orestes rauk burt með ólund út af vonbrigðunum; karlmennirnir —peir sem höfðu hnífa földu pá vandlega—gengu niður veginn eins og friðsamir borgarar; kvennfólkið reikíði buit, hiæjandi, hjalandi, pvaðrandi, himin- glatt eins og kvencfólk ætíð er, pegar um ástamí.1 er að iæða. Eg varð pannig einsamall eítir fyrir 421 Ég beygði fyrir hornið á veginam til gamla hússins. Detta var einmitt bletturinn par sem ég hafði fyrst heyrt rödd Phroso í myrkrinu, bietturinD, scm ég iyrst hafc'i séð hinn mjúklega, yndislega skapnað Phroso úr gang glugganum, pegar húu kom í drengja búningnum til pess að ræna kúnum mínum; ofurlftið nær húsinu var bletturiun sem ég hafði kvatt hana á, pegar hún fór til baka til fólks síns, með gjafabréfið fyrir Neopalia-ey I höndunum, til að mykja hjörtu hinna ofbeldisfullu ianda sinna; hér var líka bletturinn sem Mouraki hafði verið ít er hann reyndi f ð tæia Phroso með fagurgala síuum og hræða hana með hörku sinni; og parna var húsið sem ég hafði lyst yfir pví við lan 'stjórann í, að Phroso skyldi verða konan mín. Hvo sætt pau orð hljómuðu í endurminningu tninni! Ssmt get ég svarið pað, að pað kom ekkert hik á mig að frain- kvæma fyrirætlun mfna. Margir hafa sfðan kallað mig aula fyrir pað. Ég veit ekki hvort psð er rétt eða rangt. Tímarnir breytast, og fóik er mjög vizku- fult nú á dögum; ég byst við, að faðir uiinu haíi verið auii að gefa hinura eyðslusama sköiabróður sínum púsundir punda sterling, einungis fyrir pá skuld, að pað atvikaðis avo, að hann sagðist muuda gera pað. Ég sá fóikið nú, litkiæddan, fjörngan lióp, sem pyrptist f kringtim dyrnar á húsinn; og 4 tröppunutn, rótt fyrir fran an pröskuldinn, stóð h>'m (Phroso), há °g grönu, og hvíldi aðra höndina á handlegg systur

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.