Lögberg - 29.03.1900, Síða 4
4
LÓGBERU, FIMMTTJDAGINN 20, MAR2 1900.
LOGBERG.
GefiB út að 309^ Elgin Avc.,Winnipkg,Man
»f Thi Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated May 27,1890) ,
Ritstjóri (Editor); Sigtr. Jónasson.
Business Manager: M. Paulson.
aUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í elttskifti25c
l'yrir 30 ord eda 1 þml. dálksiengdar, 75 cts um
mánuðinn. A etwrri anglýsingnm um lengri
tíma, afsl ittur eflir samuingi.
BÖSTADA.SKIFTI kaupenda verður ad tilkynna
skAidega Og geta.um fyrveraiiili bústad jafufram
ntanáskript til afgreidslustofnbladsins er:
The Logberg Printing & Pubiishing Co.
P. O.Box 1292
Winnlpeg.Mar.
Utanáskrip ttilrltatjórans er:
Edttor Lúgberg,
P -O. Box 1292,
Wínnlpeg, Man.
__ Samkvæmt landslSgnm er nppsitgn kanpenda á
oladl ógild, nema hannsje skuldlaus. þegar hann seg
rupp.—Ef kaupandi.sem er í sknld vid bladid flytu
tl tferlum, án þess ad tilkynna belmilaskiptlD, þá er
Kad ;yrtr dómstóluuum álitln sýulleg sðnnumfyrr
ó ettvísumtilgangi.
PTMMTUDAGINN, 29. MAEZ 1900.
Hagur íslenzkra bæntla
í Anteríku.
í „Fjallkonunni", sem út kom
20. janúar s!í)astliðinn, birtist rit-
.stjórnargiein um vesturfarir, um
liag íslenzkra bæi da hér vestra og
a8 lokum aðvörun til bænda á ís-
lacdi að tíytja ekki vestur yfir haf-
iti. þótt grein þessi sé ekki eins
„durgsleg” eins og það sem ritstj.
„þjóðólfs“ lætur frá sér fara um
sama efni, þ& eru fjarstæ^urnar í
rauninni jafn-miklar og andinn hinn
sami — fjandskapur gegn tíntningi
manna frá Islandi til Amerlku,
fordómar og þekkingarleysi á hag
íslenzkra bænda hér. Af því „Fjall-
konan“ mun ekki mikið keypt eða
lesin bér vestra fremur en „þjóð-
ólfur", þá álítum vér rétt að birta
nefnda ritstjórnargrein, svo ísl.
bændunum hér gefÍ3t kostur á að
sjá hvað „Fjallkonu“-ritstjórinn ber
á borð fyrir lesendur sína viðvíkj-
andi hag þeirra. Og svo álítum vér
rétt að gera nokkrar athugasemdir
út af þessum síðasta fróðleik(?) Is-
lands-blaðanna um hag íslendinga
hér vestanhafs. Greiuin hljóðar
sein fylgir:
„Vksturfakir.
„En—er nokkuð hinum megin''
Einar I/jörle'fsson.
Þestí 01C, 8em skáldið Einar
Hjörleifsson eitt sim lét fjúka um
lífið annars heims, geta vel átt við,
þegar rætt er um vesturheimsferð
irnar.
Er nokkuð hinum megin Atlans
hafsios, í Canada eða Bandarikjunum,
sem fé svo eftirsóknHrvert fyrir ís
l<nska bœndur, að nokkuð vit sé i
f>vi fyrir p4 að yfirgefa hér eignir sin-
ar os Óðul og tlytja pangað?
í>að er heill mannsaldur síöan
IslendÍDgar fóru að flytja til Norður-
Ameriku, og á svo löngu tíœabili ætti
að v-*ra fengin næg reynsla fyrir pvi,
hvort löndum vorum vegnar í raun og
veru betur pur eða hér.
Pað er satt, að par eru alt aðrir
lífernisbættir, svo að samanburðurinn
verður fyrir pá sök örðugri.
En svo mikið er vist, að fæstum
bændum, sem flutt hafa héðan vestur,
mun llða par þeim mun betui en hér
heima, að orð sé á gerandi.
Eftir 10—20 — 80 ára búskap ætti
að vera hægt að benda á mjög marga
efnaða islenzka bændur í Ameríku, af
öllum peim fjölda, sem pangað hefur
farið béðan, Þess verður að gæta,
að nálega einn fjórði hluti íslendinga,
er nú i Ameríku.
En pvi miðnr muDu fáir íslenzkir
bæcdur par efnaðir. t>eir, sem hafa
talsvert undir höndum, munu flestir
vera ærið skuldugir, og yfirleitt virð-
ist svo, sem íslenzkir bændur vestra
séu fátækir eins og peir vóru hér
he'ms.
Mjög fáir þe:—H munu vera í
sjálfstæðri stö’' i Margir bændur
sem eru búnir að vera par 10—20 ár,
og fóru héðan sem bj&rgálnamenn,
hafa par ofan af fyrir sér sem dsg-
launaaaenn annara og eiga fullörðugt
með pað.
Það væri vist hægðirleikur að
að benda á marga islenzka bæfldur
hér beim8, sem komist hafa í góð efni
á síðustu 10—20 árum.
Og ef ísler'zkir fiskiútgerða'-
menn eru tald r ineð, má víst finna
nokkra sem á síðustu árum hafa grætt
svo tugum púsunda skiftir.
Geta íslendingar í Ameríku bent
& slika gróðamenn í sínum flokki?
Tæplega.
Hefur pó síðustu érin verið hér
mesta óáran sem allir vita, en meðal-
ár i Ameríku.
Nú hefur talsverð vesturfarssótt
gert vart rið sig á ýinsum slöðum í
landinu, t. d. i Mýr&sý.-du, Skaga-
fjarðarsýslu og liklega víðar. Og
búrst r/á við vesturfliitoinga-„agent“
með næstu ferð pÓ3tskipsins til pess
að halda áfram starfi ,,agentanna“,
sem hér vóru í suinar og munu hafa
vakið petta t'pppot, séra Jóns Bjaina-
sonar og fóra Friðriks Bergmanns.
Eu áður en menn selja sig ager.t-
inum á vald, ættu peir að vera sann-
færðir um, að peir breyti til batnaðar,
og gæta pess, að auk pess sem hór er
að- tefla á tvasi' hættur með efnahag
peirra og sjálfstæði. geta peir ekki
metið að engu pau böad, sem binda
pá við ættjörð, ættingja og vini.
Útlitið hér heima er nú að bitna.
Arferði allgott; aflabrögð álitlegri en
að undanförnu og Islenzkar vörur
hafa stórum bækkað í verði og munu
ekki lækka bráðlega. Sömuloiðis eru
Hkindi til, að eitthvað fari að rætast
úr peningaskortinum.
t>dð er pví mjög misráðið af fs-
lenzkum bændim að flytja r.ú til
Ameríku. Eftir h'erju skyldu peir
sækjast bioum megin hafsins?11
það er alveg satt sem ritstjóri
„Fjallk.“ segir, að næg reynsla ætti
að vera fengin fyrir því, hvort ís-
lendingum í Ameríku vegnar í raun
og veru betur en löndum þeirra ú
Islandi.
þegar Islendingar byrjuðu að
tiytja til Ameríku, var engin þvUík
reynsla fengin hvað þá snerti, en
reynsla miljóna manna frá öðrum
og frjósamari löndum en Islandi
hafði sýnt, að þeir höfðu bætt kjör
sín með því að flytja til Ameríku.
Jiað var því ekki óskynsamlegt að
álykta, að Islendingar mundu bæta
kjör sín meÖ því að flytja hingað og
taka sér bólfestu hér, nema Islend-
ingar væru lakari hætilegleikum
búnir en allir aðrir þjóðflokkar,
gætu ekki lært aö nota sér gæði
Amerlku eins og aðrir menn—gras-
ið hér væri þeim gagnslaust af því
þeir væru ekki grasbítir, eins og
einn vitringurinn á Islandi gaf i
skyn á prenti fyrir fjórðungi aldar
sífan. Reynsla aldarfjórðungsins,
sem liðið hefur síðan vesturfarir
verul. hófust frá Isl., hefur sýnt, að
íslendingar eru jafn góSum hæfileg-
leikum gæddir sem uokkur annar
þjóðflokkur, er flutt hefur til Ame-
ríku, og að þeir halda sínu hvervetna
í skeiðhlanpinu hér í landi. Islend-
ingar hafa opinberlega fengið þessa
viðurkenningu hjá merkustu mönn-
um bæði í Canada og B.ríkjunum.
Ef íslend. hér vegnar ekki betur
ytír höfuð en þeim vegnaði á Ishndi
og mönnum hefur vegnað þar síðan
vesturfarir hófust þaðan, þá hlýtur
það að vera því að kenna að Ame-
rika sé gæðasDauðara land en Island.
þessu heldur víst enginn upplýstur
og skynsamur maður fram í alvöru,
þiitt einstöku menu á Islandi haíi
gengið svo langt að gefa það í skyn,
í því augnainiði að hrœð'a menn frá
að llytja vestur yfir hatið.
Ritstj. „Fjallk.“ staðhæfir, að
svo mikiö sé víst, að fæstum bænd-
um, sem flutt hafa hingað vestur,
muni líða hér þeim mun betur en á
Islandi, að orð só á gerandi, og segir,
að cftir 10—20—30 ára búskap ætti
að vera hægt að benda á mjög marga
efnaða ísl. bændur í Ameríku af öll-
um þeim fjölda, sem hingað hafi far-
ið, en því miður muni fáir ísl. bænd-
ur hór efnaðir, og að þeir, sem bafi
talsvert undir höndum, muni flestir
vera ærið skuldugir, og yfirleitt
virðist ísi. bændur hér fátækir eins
og þeir voru heimu, mjög fair )>eirra
muni vera í sjálfstæðri stöðu, og að
margir bændur, sem búnir séu að
vera hór 10—20 ár, og fóru frá Isl.
sem bjargálDamenn, hafi'hér ofan af
fyrir sér sem daglaunamenn annara
og eigi fullörðugt með það.
I tilefni af þessu leyfum vér
oss að segja, að staðhæfÍDgar ritstj.
„Fjallk “ um líðan bænda hér vestra
eru einkis virði, af þeirri einföldu
ástæðu, að hann hefur ekki kynt
sér málefnið, eins og skylda hans þó
var, áður en hann fór að dæma um
það. það er vandalítið að slengja
út svona staðhæfingum, en lesend-
urnir eiga heimtingu á að þær séu
rökstuddar að einhverju leyti. En
ritstj. ber ekki við svo mikið sem að
reyua það. Hann á þess vegna
enga heimtingu á, að lesendur
„Fjallk.“ taki nokkurt mark á hjali
hans um þetta mál. — Ef ritstjóri
„Fjallk." hefur látið svo lítið að lesa
Lögberg, þá gat hann hæglega séð
að bent hefur verið á svo hundruö-
um skiftir af efnuöum ísl. bændum
hér í Ameríku. Vér búumst við að
ritstj. noti íslenzkan mælikvarða,
þegar hann er að tala um cfnaða
bændur, og mun hann þá telja þá
efnaða, sem eiga skuldlausar eignir
er sanngjarnlega metnar nema 4,000
krónum og þar yfir. þetta er ein-
mitt mælikvarðinn er vér nofcum f
þessari grein. Ef ritstj. „Fjallk.“
æskir þess, þá skulum vér láta hon-
um í té nöfn og utanáskrift að
minsta kosti 500 fsl. bænda hér í
landi, sem eiga yfir 4,000 kr. virði
í skuldlausum eígnum, og getur
hanu þá skrifast á við þá sjálfur og
sannfærst um, hvort þeir eru efnað-
ir eða ekki. En bezt og æskilegast
væri, að hann heimsækti þessa
bændur sjálfur, því „sjón or sögu
ríkari". Ef ritstj. skrifast á við
þessa bændur, eða heimsækir þ4,
mun haun komast að raun um, að
yfir 100 af þeim eiga skuldlausar
eignir er nema frá 10 til 50 þús.
krónum—sumir ef til vill nokkrum
þús meira. Efnuðustu bændurnir
eru yfirleitt þeir sem lengst hafa
búið — 15 til 25 ár—en efnahagur-
inn er samt oft kominn undir öðru,
hvar þeir liafa sezt að, hepni með
uppskeru, o.s.frv. það væri einnig
hægt að gefa ritstj. „Fjallk.“ nöfn
um 500 fslenzkra bænda í Ameríku,
sem eiga skuldlausar eignir er nema
frá 2 til 4 þús. krónum. íslenzkir
bændur í Norður-Ameríku eru frá-
leitt fleiri en 1,300 til 1,400 að tölu,
og eru þá eftir 300 tíl 400, sem eiga
skuldlausar eignir er nema minná
en 2 þús. krónum.
þvínær engir ísl. byrjuðu bú-
sknp hér ( landi fyr en árið 1876,
þótt nokkur hundruð af þeim kæmu
til Ameríku 2—3 árin á undan.
Engir íslendingar hér í landi hafa
því eiginlega lengri búskapar-
reynslu en 25 ár. þaö mun láta
sem næst, að ura 500 ísl. bændur
hór í landi hafi að jafnaði 20 ára
búskapar-reynslu, og samkvæmt
því sem að ofan er sagt eiga um
500 bændur skuldlausar eiguir er
nema 4 til 50 þús. krónurn hver.
Um 500 fsl. bændur hér í landi bafa
að jafnaði haft um 10 ára búskapar-
reynslu, og eftir áætlan vorri eiga
um 500 ísl bændur hér skuldlausar
eignir er nema 2 til 4 þús. kr. hver.
Og 3—400 fsl. bændur hér hafa ekki
meira en 5 ára búskapar-reynslu að
jafnaði, og sama tala á, eftir vorum
reikningi, minna en 2 þús. kr. virði
af skuldlausum eignum.
Ritstj. „Fjallk.“ þykir þetta ef
til vill ekki mikill gróði, en vér vit-
um fyrir vfst, að hann getar ekki
sýnt neitt þvílíkt hjá 1,300 til 1,400
bændum i neinni sýslu á íslandi á
sama tímabili. þess ber ennfremur
að gæta, að þvínær allir fsl. bænd-
urnir hér í landi, sem komu frá ísl.,
eyddu þeim litla höfuðstól, er þeir
áttu, til að komast hingað, og byrj-
uðu þess vegna l’fið hér í landi, þvi-
nær undantekningarlaust, með tvær
hendur tómar, en þeir sem héldu á-
fram að búa á ísl. á þessu sama
tímabili áttu höfuðstól sinn óeydd-
an. ísl. bændurnir hér hafa stofn-
að nýbýli, hafa orðið að rækta jarð-
ir sínar frá rótum og byggja öll hús
á þeim, auk þess sem þeir hafa kost-
að til félagsmála—koma upp kirkj-
um o.s.frv? Bændurnir á Isl. standa
á 1025 ára merg í öllu tilliti, en
bændurnir hér einungis á 5—25 ára
merg. þá er enn eins að gæta:
Margir ísl. bændur hér voru skuld-
ugir, er þeir komu hingað, og fjöldi
þeirra hafa skert hinn fyrsta höfuð-
stól, er þeir oignuðust hór, til þess
að ná vandamönnum sínum frá ís-
landi til sfn. þeir peningar, sem
Vestur-ísl. hafa varið í fargjöld fyr-
ir náunga sfna frá fsl., eru ótaldir,
en þeir íiema stórfó, og má nærri
geta, að það hefurstaðið mörgum
Vestur-ísl. fyrir efnalegum framför-
um að eyða hinum fyrstu peningum,
er þeir eignuðust, til að senda til ís-
lands, ( staðinn fyrir að koma fótum
undir sig hér.
það sem ritstj. „Fjallk.“ segir
um,að flestir fsl. bændur í Ameriku,
sem hafi talsvert undir höudum,
muni vera ærið skuldugir, þá er þetta
gömul kredda eftir Jón Olafsson, en
422
Kortesar. Fólkið rak upp gleði-óp mikið; húa virt-
ist ekki segja neitt. Ég beit á jaxlinn cg hélt
áfrara. Einhver í hópnum kom nú auga & naig.
Fólkið rak upp annað ákaft ópið til, pað komst alt á
hreifingu og baðaði út höndunum; sfðan kom það alt
hlaupandi til mÍD; og áður en ég gat sagt orð, hafði
h&lf tylft af mönnum fest höndur & mér. Þeir hófu
mig upp & axlir sínar og b&ru mig &fram; hitt fólkið
baðaði út handleggjunum og rak 1 pp fagnaðar-óp;
pað &rnaði mér blessunar og kallaði mig l&varð sinn;
gifta kvennfólkið hló, og ógiftu stúlkurnar skotruðu
a .gunum býrlega, en feimnislega, til mín. Þannig
b&ru þeir mig & t igurgöngu fast að fótum Phroso.
Ég var sannarlega hetjan í Neopalia pennan dag,
pví fólkið áleit, að fyrir míni skuld fengi drotning
pe3S (Phroso) að vera kyr hj& pví og eyjarbúar sleppa
bj& hegningunni, sem þeir óttuðust að verða fyrir.
Svo nú kirjuðu peir ekki ljóð Alexanders eineygða
fraTiar, heldur sungu peir fagnaðarljóð—brúðkaups-
s&lm—um leið og ég kraup & kné við fætur Phroso
og porði ekki að líta upp í hið fagra andiit hennar.
„Þetta er fallegur bobbi“, andvarpaði ég með
sj&lfum mér og braut heilann uœ, hvað fólkið hefði
ssgt við veslinginn hana Phroso mína.
Svo pagnaði fólkið skjndilega. Ég leit upp,
uidrandi, og sá, að Phroso bafði lyft upp bægri
bendinni og var í pann veginn að fara að tala. Hún
Jeit ekki & mig, j&, og húri leit ekki beldur á fólkið.
Augu hcnnar hvlldu & sjónum, si un hún el#kaði. Svo
431
„Eo pvl höguðuð pér yður eins undarlega og
pér gerðuð, l&varður minn, þegar ég óskaði yður til
hamingju fyrir klukkutfma stðan & jaktinni?“ sagði
kapteinninD; og petta var mjög eðlileg spurning.
„Ó, sannleikurinn er“, sagði ég, „að það var p&
ofurlftil tálmun f veginum.“
„Ó, ofurlítið mi8sætti milli elskendanna?“ sagði
kapteinninn brosacdi.
„Jæja, eitthvsð pví um líkt“, svaraði ég.
„En ég vona. að alt sé nú klappað og kl&rt“,
sagði kapteinninn kurteislega.
,,Jæja, næstum pvf“, svaraði ég. Svo mættust
augu okkar Denny.
„A ég einnig að óska yður til hamiogju?“ sagði
IlenDy ku'dalega.
Það var ekkert tækifæri til að skýra fyrir hon-
um, hvernig í öllu 1&; kapteinniun var of nærri
okkur.
„Mér þætti mjög vænt um að þér gerðuð pað“.
sagði ég pví; „og að Hogvardt gerði pað einnig.“
Hogvardt ypti öxlum, bóf upp augabrýrnar og
sagði brosandi:
„Ég vona, að pér séuð að gera pað sem er fyrir
beztu, lávarður minn.“
Denry svaraði alls engu. Hanu sparkaði í jörð-
ina með fœtinum. Ég vissi vel hvað Denny hugsaði.
IJeDny var skyldur mér f móðurætt sína; og sugu
Denny’s spurðu greinilega: „Hvar er nú Wheatley-
ættai orðhe]dnin?“ Ég Bkildi alt petta til hlftar; ég
42«
Orestes. . „Ef lafði Phroso æskir eftir að hann verði
maðurinn hennar, p& skal hann giftast henni“.
Eyjarbúar r&ku upp óp, til að l&ta f ljósi að
peir væru sampykkir pessari niðurröðun hlutanna,
og rvo röðuðu peir sér f nokkurskonar fylkingu, sem
kvennfólkið var sem kögur &. En ég m&tti ekki
l&ta þ& ganga út f opinn dauðann, &n pess að segja
orð til aö vara þá við. Ég stökk upp & tröppuna
rétt framan við dyrnar & búsinu, sarra blettinn,
sem Phroso hafði staðið á, og hrópaði:
„Þið eruð aular! Bissurnar & skipinu munu
fella ykkur niður f strá áður en þið getið svo mikið
sem skert eilt hár & höfði eÍDS efnasta hermanns.“
Djúpar háðs stunur var eina svarið, sem ég fékk
upp & tilráun mfna að f& pá til að hætta við hið
heimskulega &form peirra.
„Á stað, fifram!“ hrópuðu þeir síðan.
„Það er að ganga út I opinn dauðann“, hrópaði
ég eins h&tt og ég gat, og nú sá ég aO nokkrar af
konunum hikuðu sér og horfðu fyrst á mig, og s - o
hver & aðra með efasemd og ótta. En Orestes vildi
ekki heyra neitt um p tta, og kallaði aftur til eyjar-
búa að leggja af stað. Þannig stóðu m&lin, pegar
hurði i var opnuð að baki mér og Phroso stóð aftur
við hlið mér. Hún vissi hvernig komið var; augu
hennar lýstu mikilli skelfingu og kvöl.
„Stöðvið pá, lávarður minn, stöðvið þ&“, s&r-
bændi hún mig.
Ég tók marghloypuua upp úr vasa mínuiy og