Lögberg - 19.04.1900, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19 APRÍ1900.
3
Ymislejft.
SKJí.MDIK Á TJELEGBAFDKÁÐUM O S.FKV
Miklar skemdir urPu & ymiskonar
fafmsprnsfærutn af óveðrum í austur-
bluta Bandarfkjauna um miftjan m&n-
uðinn sera leið. Þannig stöðvuðust
allir aporvagnar f bænum Cleveland,
1 Ohio-ríki, vegna pess að vfrarnir, ar
flytja rafaflið sem hreifir pft, slitnuðu.
í aama b» urðu um 8,000 telefónar
Ragnslsusir um hrfð, og yfir 4,000
tnflur af vírum féllu niður f alt I 6
veðrinu fi pesstm eÍDa bletti.
*
TELKGHAF TIL UPITaKA KÍL-
FI.JÖTSIN8.
Lað er dú búið að lepgria telegraf-
þrftð frft iiusturströnd Afrfku inn í
hjsrta hins „mytka meginlands“, sem
•é til R pon-fossaDns, par setn Hvíts-
Nflft rennur úr Victoria-vavni. t>ar
®ru aðal-upptök Nflfljótsins, og eru
nfi héruð J>au, er Livinjratone komst f
naestar prautir f, ekki einssta komin f
tslegraf-samband við umheiminn,
heldur er jftrnbraut & leiðinni pangað.
Telepraf pessi hefur sérílagi sfarmikla
þ^ðingu íyrir Egyptaland, pví nfi
Reta fbúarnir fejigið fregnir um pað
œftnuðum fyrirfram, hvort vöxtur
NflfljötsÍDS verður mikill eða lftill og
geta bagað rér eftir pví með vatns-
▼eitingar sfnar. Détts getur orðið
þeim miljóna dollara virði sum &r.
Sem steDdur verður að seDda telegraf-
skeyti, er koroa með præði pessum,
frft peim enda hnns er ligguraðind-
veraka hafinu, með eufuskipi til Zan-
zibar, og svo með b»fpræði paðsn.
Letta tekur að vfsu nokkrs dags, en
fyrir 5 ftrum sfðan tók pað að minsts
kosti fjóra mftnuði, sð koma fregnum
frft Victoris-vatDÍ til Zanzibar.
*
FKAKKAB OG FAGBAB LISTIB.
Uppfræðslum&la-deild stjórnarinnar
l Frakklandi ver ftrlega $3,600,000
61 pess að styrkja sllskonar listir
I landinu. í pessari upphæð er inni
faliö viðhald Ecole det _fí«awa>Arts og
tfu annara rfkisskóla, sem fagrar listir
«ru kenc'ar 1.
■K-
KVENNLÆKNAK
starfa nfi orðið um alt Rfissland, og
hafa náð allmiku ftliti. Stjórnin hef-
ur nfi nokkra kvennlækna f pjónustu
▼inni, og veitir peim eftirlaun sfðan 1
fyrra sem Öðrum læknum. Margar af
konum peBSum eru læknar & lands-
bygðinni, skólalæknar, ffttækralækn-
•r, og handlæknar sveitafólaganna
fyrir pft sem verða fyrir slysum.
*
innflutningue til bandabíkj-
ANNA.
Sunanlögð tala peirra, er fluttu inn
1 Bandarfkin & fjftrhagsftrinu sem end-
*Öi 80. jfinl slðastl., var 311,715, og
er pað 81.416 fleira en ftrið ræst ft
urtdan. Af innflytjendum pessum
voru 297,349 frft Evrópu, 8 972 frft
Asíu, og 51 frft Afrfku; en frft öilutn
öðrum löndum voru samtals 5.343-
Tala karlmanna var í alt 195,227, en
kvenna 117,43S. A'dur fólksitts var:
43,983 undir 14 ftra; 248,187 frft 14
til 45 ftra; og 19,545 voru yfir 45 fira.
Af allri tölur ni voru 60,446 ólæsir og
óskrifandi, og 1,022 voru læsir en
ekki skr’fandi. Penioga-upphæðÍD,
er innflytjendur syndu embættis-
mönnnm stjórnarinnar, nema f alt
$5,414.462, og höfðu 173 613 af peim
minna en $30 hvor um sig.
*
MÓTBÁKUK GKGN vfKNÖGLCM.
Fyrir 10 ftrum s(ðan var alment
bytjað að nota sfvala nstrla, bfina til
úr stftlvfr,til ý'i sra hluta, par ft meðal
til að negla pakspón ft pök ft húsutn.
Nfi er reynslan bfiin að syna, að
pakspónn, sem negldur er með vír-
nöalum pessum, fýkur af pökunum
eftir 10 ftr, eða jafnvel skemri tfma,
par sem pakspónn, sem negldur er
með hinum gömlu, kliptu nögluro,
tollir par til hann ffinar f graut. Af
pessu leiðir, að tilbfiningur vfrnagla
er að fara minkandi, en hinna mjög
að aukast. TilrauDÍr, sem nýlega
hafa verið gerðar, sýna, að klipt.ir
naglar hafa 50 af hundraði meira t ald
f tré en vfrnaglar.
*
LQFTFAEA-VEKÐI.AUN.
Maf ur, sem ekki nafogreinir sig,
hefur boðið loftsiglinga-klúbbnum ft
Frakklandi 100,000 frftnka (um $20,-
000) 8<>m verðlaun fyrir hvern pann
er finnur upp loftfar, sem geti farið
frft Long Champs kringum E ffel;
turninn og til baka & 30 mfnfitum-
vegaleDgdin er 7 mflur erskar. MenD
af öllum pjóðum mega reyna að nft
verðlaunum pessum, sem eru einhver
hin hæstu, sem nokkurn tfma hafa
verið boðin uppfundnicgamönnum,
og er ekki ólfklegt að petta leiði til
pýðÍDgarmikilla umbóta ft loftsigl-
ingum.
KENNARI
GETUR FENG-
ið 6 mfinaða stöðu
við Franklfn-skóla frft 1. maf næstk.
Verður að hafa tekið kennara-próf og
verður einnig að geta kent söngfræði.
Umsækjandi lofi undirskrifuðum að
vita hvar og Jivað lengi hann hefur
kent og hvað hfttt kaup hann fer frara
fi að f& um almanaksmftnuðinn. — D.
MACAULEY,Sec.-Treas,Clarkleigh,Man
„EIMREIDIN“,
eitt fjölbreyttasta og skemtilegasts
tfmaritið ft fslenzku. Ritgjörðir, mynd
ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjft H. S. Bardal, S.
Bergmann, o. fl.
Dp. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park Ijiver, — Dal^ota.
Er að hiíta á hverittm imðvikud.
í örafton, N. D„ fra kl.5—6 e. in.
I. M. Cleghorn, M. D..
LÆKNIR, og “YFIR8ETUMAÐUK, Et.
’ Iefur keypt lyfjabúfiina á Baldur ov hefui
[.ví sjálfur umsjón á olium meðblum, S' m haar
ætur frá sjer.
EEIZABKTH 8T.
BALDUR, - - MAN
•P. 8. Islenzkur túlkur við heudina hve
nier sera Hörf irerÍBt.
MANITOBA.
fjekk Fyestu Verðlaun (gullmeda
u) fyrir hveiti & malarasýningunni
tem haldin var I Lundfinaborg 1892
jg var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba ai ekki að ein*
hið bezta bveitiland í hei*ai, heldur et
par einnig pað bezta kvikfjftrræktar.
land, sem auðið er að fft.
Manitoba er hiö hentugasiA
svæði fyrir fitflytjendur að setjast aP
f, pvf bæði er par eun mikið afótekí
nm löndum, sem fftst gefins, og upp
vaxandi blómlegir bæir, þar sem goii.
fyrir karla og konur að fft **"innu
í Manitoba eru hin miklu «g
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregP
ast.
í Manitoba eru jftrnbrautirmikl
ar og raarkaðir góðir.
í Manitoba eru ftgætir frfskólai
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandoi
og Selkirk og fleiri bæjum munn
vera samtals um 4000 íslendingar
— í nýlendunum: Argyle, P:p«stone
Nýja-íslandi, Álptavatn* ^hoal Lakf
Narrows og vesturströnd Manitob*
vatns, munu vera samtals um 4000
íslendingar. í öðrum stöðum I fyll
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Man'
toba er rfim fyrir mörgum sinnunr
annað eins. Auk pess eru f Norð
vestur Tetritoriunum og Britisb Co
lumbia að minnsta kosti um 1400 ír
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð retðo
búinn að leiðbeina Isl. innflytjenduro
Skrifið eptir nýjustu upplýsing
m, bókum, kortum, (allt ókeypis).
MinisteT ef Agriculture <fc Immirgation
Wiwwifko. Mawjtora
EDDY’S
HUS-, HROSSA-, GOLF- OG STO-
BUSTA
Þeir endast BETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir eru, og «ru viðurkeudit af
öllum, sem brfika p&, vera öllum öðrumjbetri.
REGLUR VII) LANDTÖKU.
Af öllum sec-tionum með jafnri tölu.sem tilheyra sambandsstji r -
inni i Manitoba og Norðvesturlaridinn, uetna 8 ng 26, get* fjölshyldu-
feður og karlmenn 18 ftra gamlir «ða oldri, tekið sjer 160 ekrur fyr’r
heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki ftður tekið,eft* sett
til sfðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu ft peirri landskrifstofu, scm
næst liggur landinu, sem tekið er. Veð leyfi innanríkis-rftðherrans,
eða innflutninga-uraboðsmsnnsins f Winnipeg, geta tnenn g’efið öðt
um umboð til pess sð skrifs s’e. fvrir iandi. Innrit.unargjaldtð er $1C,
og hafi landið ftður verið tekið p«rf að horga $5 eða $10 umfrara fyrir
sjerstakan kostnað, setn pvf er rnuifara.
HEIMILISRJETTARSKYLDUR.
Samkvæmt nfi gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis
rjettarskyldur sfnar með 3 ftra ftbfið og yrking landsins, og mft land
neminn ekki vera lengur frft landiuu en 6 m&nuði & ftri hverju, án sjer-
staks leyfis frft innanríkis-rftðherranum, olla fyrirgerir hann rjetti sfn*
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
mtti að vera gerð strax cptir að 3 ftrin eru liðin, annaðhvort hjft næsta
umboðsmanni eða hjft peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn
ið hefur verið ft landinu. Sex ntftnuðurn ftður verður maður pó sð
hafa kunngert Dominion Lands uroboðsmanninum f Ottawa pað, að
hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji ntaður umboðsmann
pann, sem kemur til skoða landið, um eignarrjett, til pess sð taka
af sjer ómak, pft verðvr hann um leið að afhendasifkum untboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnir innflytjendur f&, ft innflytjenda skrifstofunni f Winni*
peg * ft öllura Dorninion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vestui sndsin, leiðbeiningsr um p*ð hvar lönd eru ótekin, ogallir,sem
& pessum skrifstofum vinna, veitH tnnflytjendtim, kostnaðar laust, let(t-
beiningar og bjftlp til pess að cft 1 lönd sem peim eru geðfeldj«Dn
fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og nftmalöguia, All-
ar slfkar reglugjöröir geta peir fengið par gefins, einnig gets menn
fengið reglugjörðina utn stjórnnrlönd innan jftrnbrautarb' 1 tisics í
Brit.ish Columbia, með pvf að snfia sjer brjeflega til ritara tnnanrlkis-
deildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsÍDS í Winnipeg eða
til einhverra af Dominiop Lands umboðsmönnum 1 Mf.nitoba eöa Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Auk lands pess, sem menn geta lengið gefins, og fttt er við
reglugjöröinni hjer að ofan, pft «rn pfisnndir ekra af bezta landi^em
hægt »r að,fátil leigu eöa kaupe hjft jftrnhrsutarfjelögum og ýmauna
öðrum félögum og einstaklingum.
4(il
Þýhti pað; og strax pegar við vorum seztir niður og
O^atkins hafði fært okkur kaili og sfgarettur, sneri
hann sér að mér með einlægum ftnætrju-svip og sagði:
„Kæri Wheatley l&varður, pað gleður mig að
•egja yöur að ég fór alveg rétt í pvf, hvernig litið
fiiundi verða & afstöðu yðar hér. Ég hef fengið fyr-
'tskipanir, sem telegraferaðar voru til Rhodes frft
^onstantinopel, og pær leyfa mér að lfita yður lausan
^•farlaust. Sannleikuriun er, að stjórnin hefur enga
Whneigingu til að forvitnast um, hvaða pfttt pór haf-
'Ö fttt f peim atburðum, sem nýlega hafa orðið hér.
^Öur er pess vegna beimilt að fara algerlega eftir
JÖar eigin hentugleikum, og ég parf ekki að tefja
ýÖur eina klukkustund“.
„Kæri kapteinn minn, ég er yður óendanlega
Þ*kklfttur“, sagði ég. „Ég er í ntikilli skuld við
JÖur fyrir að hafa tal&ð m&li mfnu við stjórnina“.
„Þér eruð pað sannarlega ekki“, sagði Kapteinn-
'nn. „Ég sendi stjórninni einungis skýrslu um hvað
•keð hafði. Ætlið pér yður að leggja ft stað í dag?“
iiÓ, nei, ég býst ekki við að fara fyr en að ein-
u® eða tveimur dögum liðnum“, svaraði ég. „í dag
•tla ég l ofurlitla skemtiferð. Ég vildi óska, að pér
R«stuð farið með mér“. Ég sagði petta vegna pess,
*Ö mér var hlýtt f huga til hans.
„Ég vildi sannsrlega að ég gæti farið með yðui“,
®*gÖi kapteinninn jafn vingjarnlega. „En ég verð
*Ö fara upp j hfisið nú strax“.
”^PP t bfisið?*1 ftt ég eftir hunum. „Til hrers?“
sé lof, að pað var ekki Mouraki pasja, sem ég átti
nfi við.
„Það var talsvert gott í Demetri, pegar öllu er
& botninn hvolft“, hugsaði ég með mér um leið og
ég settist niður hjft kspteininum og sagði honum, að
jaktin mundi leggja & stað að fimra mfnútum liðnum.
Hann lét mikla finægju f ljósi yfir pvf, að við legðuin
fit sem fyrst.
Fimm mfnfiturnar liðu; Hogvardt, sem gegudi
skipstjóra-störfum, gaf hinni Dýju, brosandi skips-
höfn af eyjarskeggjum skipanir sfnar. Jaktin fór að
hreifa sig. Kapteinninn og ég kotnum fit fir reyk-
iuga-herberginu og stóðum & piljunum. Hann horfði
fit & sjóinn og hlnkkaði tii ske , tiíararinn&r, en ég
horfði ft eyna og hugsaði um alt, sem par hafði drifið
ft daga mína. Fáeinir drengir f lamli veifuðu hönd-
unum, og ein eða tvær konHr veifuðu vasaklfitum
sfnum f kveðjuskyni; við fjarlægðumst litlu höfnina;
gauila, grfta húsið uppi 1 hæðinni blasti við mér, tign-
arlegt og rólegt.
„J»ja, vertu sæl, Neopalia14, sagði óg og and
varpaði ftður en ég vissi af pví.
„Fyrirgefið mér, Wheatley lftvarður, en hv»ð
sögðuð pér?“ ssgði kapteinninn og sneri sér skyndi-
lega að mér.
„í nokkra klukkutfma44, bætti ég við, og gokk
sfðan fram eftir piljunum og fór að tala við Hog-
vardt; ég purfti að segja honum fyrir um ýtnsa hluti.
Eftir nokkra stund kom Mratkins upp ft piljur og
457
„Ó, pér eigið við orðið ,svikið4?*4 sagði
éK*
„Jft, pað er einmitt orðið44, sagði kaptainninn.
„t>að er“, svaraði ég eftir nokkurra augnablika
umhugsun, „orð, sem pýðir ýmislegt44.
„Ó“, sagði kapteinninn og kinkaði kolli eins og
hann skildi, hvað ég væri að fara.
„Jft, sem pýðir ýmislegt44, hélt ég ftfratr. „í
eiuni raerkingu sinni pýðir pað hið sama og að gera
mann auman*4.
„J&, ég skil“, sagði kapteinninn; „að ger* mann
vansælan44.
„Og í anuari merkingu pýðir pað hið sama og
að gera liann—gera hann, kapteinn, að hit um harr*
ingjusamasta manni, sem ttl er“, sagði ég.
„t>að er undarlegt orð“, cagði kapte.nuir.n
hugsandi.
„l>að veit ég ttú ekki um“, sagði ég. „Góð»
nótt“.
XXII. KAPÍTULI.
F.ISN FI.ÓTTINN RNK,
Næati morgun rann upp bjartur og fagur, oj.
pægile.r goU iéK yfir sjöínn. Það rar einmitt beot-
i’g'ir dagur til að far* fit ft jaktinni sér til iksiutuií.