Lögberg - 03.05.1900, Side 6
6
LÖOBERG, FIM.H'i UDAGINN 3. MAl 1000.
Manntal í Bandaríkjunuin.
I>a ö er nú verið að undirbúa mann-
tal um öll Bandarfkin, og fer mann-
lalið fram & pessu afðasta &ri aldar-
innar. Nú er orðið vfst hverjar
spurningarnar eru, aem fbúar Banda
rfkjanna verða að svara pegar mann-
talið fer fram; og par eð vér ímynd-
um oss að lesendum I.ögbergs þyki
fróðlegt að vita fyrirfram, hverjar
spurningarnar eru, p& setjum vér
p®r hér fyrir neðar:
1. Ættarnafn og skírnarnafns-upp-
hafsstafir.
2. Heimili, strmii, húsnúmer.
•>. Skyldleiki (fr»ndaemi, tengdir,
o.s.frv.) sérhveis meðlims 1 fjölskyld-
unni við höfuð hennar.
4. Litur eða kyntlokkur.
ð. Kynferði (karl eða kona).
('). Aldur sfðasta afmælisdag.
7. Dagur, m&uuður og ár þegar
fnddist.
8. Ogiftur, giftur, ekkja, ekkill, eða
skilinn úr bjónabandi.
0. Artala hjónabandsins-.
10. Hvað mörg börn eignast.
lf. Hvað mörg börn & Iffi.
12. Kyn lifandi barna.
13. Hvar fæddur. Ef fæddur 1
Bandarfkjunum, p& f hvaða rfki eða
„territory“; ef faeddur erlendis, pá
einungis nafn fæðingarlandsins.
14. Hvar var faðirinn fæddur. Hvar
móðirin. (Svarist að sfnu leyti eins
og næsta spurning á undan).
15. Ef fædlur erlendis, hvenær
kom til Bandarfkjanna.
10. Hvað mörg ár átt heima í
Bandarfkjunum.
17 Orðinn borgari. Hvað mörg
ár sfðan gerðist B.-ríkja pegn.
18. Hvaða atvinna, iðu eða staða.
(t>. ssi spurning fyrir alla, sem eru 10
ára eða eldri).
1!). Hvað marga mánuði af árinu
starfar pú.
20. Hvað marga mánuði hefur pú
gengið á skóla.
21. Ertu )æs.
22. Eitu skrifandi.
23. Heb.tu atriði viðvfkjandi upp
fræ^slu pinni.
24. Attu húsið, sem pú b/rð í.
25. Leigir pú húsið, sem pú byrð í.
26. Ef þú átt húsið, er þá nokkur
veðtkuld á pvf. (Sama spurning gild-
ir um bújarðir bændanna).
(>11 t «n úti nm Andrúe.
Enginn maður, sem skyn ber á
milið, hefur nú orðið nokkra von um
að dr. Andiée og binir tveir félagar
hans, er reyndu að komast til norður-
pólsins í loftbát, séu enn á lífi. Sir
Martin Conway hefur vafalaust l&tið f
ljósi álit allra manna, sem pekkja
kringumstæðurnar, pegar hann stgði
f greio í tfmariti nokkru, að „tilraun
Svfans Andrée, að fara yfir norður-
pólinn í loftbát, hlyti nú að telíast
með liinum leyndu sorgar-viðburðum
f sögu rannsóknanna f parfir landa-
fræðinnar.“
Nú 1 sumar á að gera enn eina
tilraunina til að komast eftir, hver af-
drif Andrée's og félaga hans urðu, og
er áformið að nota við tilraun pessa
leiðarvísi, sem getur haft mikla þýð-
ingu. Hinn 11. september siðastl.
fanst sem sé & norðurströnd hins svo-
nefnda King Charles'-lands (80. gr.
norðurbr. 25. gr. austurl.) flothylki,
sem nickel plata var á og pessi orð
letruð á hana: „Andtóe’s North Pol
ar Expedition" (Norðurpóls-leiðangur
Andrée’s). Ilylkið var flutt til Stokk-
hólms án pess að pað væri opnað, en
pegar þangað kom sannaðist, að petta
var pað sem Andrée hafði skfrt „norð
urpóls duflið.“ Það var einmitt petta
flothylki, sem hann ætlaði að láta
skrifað skeyti í og fle-ygja út úr loft-
bátnum pegar hann færi yfir norður-
pólinn.
Hylkið var opnað í Stokkhólmi í
viðurvist (fmsrs manna sem fróðir eru
um heimskauts-höfin o. 8. frv., og
meðlima úr svensku stjórn'nni, en
pað var ekkert skeyti f hylkinu. t>að
var skóf innan í pfpunni, sem virtist
ltkjast pappfr, en pegar hún var skoð-
uð f sjónauka kom pað f Ijós, að petta
var nokkurskonar mytluskóf. Hin-
um heimskautsfróðu mönnum kom
saman um, að pað væri ómögulegt. að
hylkið hefði getað rekið frá pólnum
eða par í grend til King Charles’-
lands. t>að virðist engin ástæða vera
til, að hylkinu hefði verið fleygt tómu
út úr loftfarinu, og pess vegna neydd
ust allir til að álykta, að hy kið væri
partur af rekaldi loftfarsins.
I>etta er leiðarvísir sá, sem ráð-
gert er að nota við leitina í sumar.
Menn fmynda sór nefnilega, að loft-
farinu bafi hlekst á ekki all langt
þaðan sem flothylkið fanst. Svíar
og Rússar ætla nú f fumar að senda
leiðangur til Spitzbergen f samein-
ingu, til þess að taka pláss flokks
pess scm nú um marga undanfarna
mánuði hefur verið par nyrðra við
hádegisbaugs-mælingar. Svenska
skipið, sem verður partur af Spitz-
bergen-leiðangri pessum, á að leggja
lykkju á leið sfna til King Charles’-
lands og leita vandlega allsstaðar par
f grend að frekari leifum af Andrés’s-
leiðanorinum. Mönnum pykir mjög
lfklegt, að 'meira rekald kunni að
finnast par um slóðir, er varpi tals-
verðu ljósi yfir afdrif Andrée’s og
félaga hans.
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park iver, — fl. Dal^ota.
Er að hitta á hverjum miövikud.
í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m.
I. M. Cleghorn, M D.,
LÆKNIR, og 1YFIR8ETUMAÐUR, Et.
Hefur keypt lyfjabúCina i Baldur og hefut
þvf sjálfúr umsjón a öllum meðölum, sem hanD
ætur frá sjer.
EEIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN
P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve
nsr sem börf gerist.
LJÓÐMÆLI.
Ný út kornið er Ijóðasaín eftir Krist-
inn Stefánsson og er til sölu hjá höf.
að 789 Notre Dame Ave. West, og
hjá H. S. Bardal að 557 Elgin Ave.,
Winnipeg. Kostar í kápu 60 cents
SEYMOUR HOUSE
Marl(et Square, Winnipeg.
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins
Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á
dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-
atofa og sérlega vönduð vfnföug og vindl-
ar. Ókeypis keyrsla að og frá Járnbrauta-
stöðvunum.
JOHN BAIRD, Eigandi.
Canadian Pacifíc Railway
Tlme TaTale.
LV« AR.
Montreal, Toronto, NewYork& — —
east, via allrail, daily 16 00 10.15
Montreal, Toronto, New York& east,via lake, Tucs.,Fri..Sun.. Montreal, Toronto, New York east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun. . Portage la Prairie, Brandon.Lelh- bridge.Coast & Kootaney, dally 7 00 13.00
1631 11.20
Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun M. & N. W. Ry points... .Tues. Thurs. and Sat 8.00 22.15
11 15
M. & N. W. Ry points.... Mon. Wed. and Fn 20.45
Can, Nor, Ry points Mon. Wed. and Fri 22 15
Can. Nor. Ry points. . . .Tues. Thurs. and Sat 8 00
Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 lo 13.35
West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, 18 30
West Selkirk . .Tues. Thurs. Sal. 10 00
Stonewall,Tuelon,Tue.Thur.Sat. 12 20 18 50
Emerson Mon. and Fri. 7 30 17 00
Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 10 45 15 45
Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points
daily ex. Sun 10 30 15 15
Prince Albert Sun., Wed. 10 30
Prince Albert Thurs, Sun. 14 20
Edmonton....Sun., Tues, Thurs 16 30 14 20
Edmonton Wed., Fri-, Sun,
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNL.Æ.KNIR.
Tennur fylltar og drognarút án sárs.
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
627 Maik St.
CANADIAN PACIFIC
RAILWAY CO’Y.
HEFUR
ÓVIÐJAFNANLEG DÆGINDI
KkkAAÁAj BO YEAR8’
., EXPERIENCE
Patents
trsdi m»rks
Desions
’FMtl COPYRIGHTS SlC.
Anyone sendlng a sketcb and descrtptlon may
qulckly ascertain our oplnion free whether an
Inventlon 1» probably patentable. Communlcao
tlons strictly confldentlal. Handbook on Patents
sent free. Oldest agency for securing patents.
Patents taken throutrh Munn A Co. receire
tpecinl notice, witbout cbarge, in the
Scientific Jlmcrican.
A handsomelv illust.rated weeklv. Izargest cir-
Peuiugar til leigu
Laud til sals...
.Undirskrifaður útvegar peninga til
láns, gegn veði í fasteign, með betri
kjörum en vanalega. Hann hefur
einnig bújarðir til sölu vfðsvegar um
íslendinga-nýlenduna.
S. GUDMUNDSSON,
Notary Public
- Mountain, N D.
Stranahaa & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEUÖL, BCEKUB
:*KR1FFÆR1, SKRAUTMUNI, o.s. frv.
ÖT Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á Sslenzku, þegar f>eir vilja fá meðöl
Muniö eptir aö gefa númeríðtá glasinu.
Eina brautin sem befur
sömu lestinnalia leið
AUSTUR og VESTUR.
SVEFNVAGNAR
til MONTREAL, TORONTO,
VANCOUVER og austur og
vestur KOOTENAY.
Eina brautin sem hefur
TOURIST SVEFNVACNA
Vagnar pessir eru útbúnir með allar
nauðsynjar og að eins lltilræði er sett
fyrir rúm.
VACNAR CANCA TIL
BOSTON, MONTREAL, TORON-
TO, VANCOUVER, SEATTLE.
Fargjald og ferðaáætlun'til Atlin-,
Dawson City-, Cape Nome- og Alaska-
námabéraðanna.
Allar upplýsingar fáat & uæstu C.
P. R. vagnstöðvum, eða <neð þvl að
skrifa
C. E. McPHERSON,
G. P. A., WlNNlPEti
Dr, M. C. Clark,
: TJk.dNTisrij-æiKinsriK.
Dregur tennur .kvalalaust.
Gerir við tennur og selur
falskar tennur. Alt verk
mjög vandað og verð sann-
Igjarnt.;
Okfice: ’5 3,2;iVl AI N|S T R E E T,
yflr Craigs-búöínni.
ANEWDEPAKTURE
A Radical Change in Marketing Methods
as Applied to Sewing Machines.
An original plan under which you cau obtain
easler t~.-rms and Tiétter value in tlie purchase of
tlie world famous “Whíte” Sewing Machine than
evcr before offercd.
Write for our elcgant H-T catalogne and detailed particulars. How
we can save you money in tbe purchase of a higb-grade sewing machine
and tlie easv tcrir.s of payment we can offer, either direct from
factory or tbrough our regular authorized agents. Tliis is an oppor-
tunity you catinot afford to pass. You know the “White,’’ you know
its manufacturers. Therefore, a detailed description of the machine an<(
tts construc.iou ts unnecessary. If you have an old ntachine to exchange
we can offer most liberaf terma. Write to-day. Address in full.
WHITE SEWING MACHINE COMPANY. (Dep’t A.) Cleveland. 0HI0.
/%'%/%'%'%'%'%'%'%'%’/%%^%'%'%'%''%'%/%%'%'%'%/%'%%/%/%^%^^s
w. w r 1 i í r^,
M
ÍYC.A1\.
er.
Traffic Manager
111 SOIU
nja
ui unujr
"v luuipeg
484
„VissuJega býst ég við þvl“, svaraðí ég. „JEyj-
an er eign mfn—cða, eign Phroso—ég veit ekki
hvers okkar“.
,.£>að er nokkuð pað til i lögum vorum sem heit-
ir að fyrirgera rétti sfnum“, sagði kapteinninn; og
eftir að hafa skotið pessari ör á mig, fór hann ofan f
bát sinn. En orð hans skutu mér ekki miklum skclk
f bringu.
Pegar við vorum pannig lausir við Tyrkjann,
fóru þeir Denny og Ilog.ardt aftur yfir á gufujakt-
ina, en Phroso, Watkins og ég vorum kyr & herskip-
inu. Og pegar Beverley kapteinn hafði fengið að
heyra alla eöguna um æfintýri okkar á Neopalia, pá
fanst honum svo mikið til um hina hugrekkislegu
breytni Phroso, að hann gekk með henni aftur og
fram á þiljum skips sfns alt kvöldið; en ég gerði mér
hinn rangíengna mammon að vini, lét sem mér pætti
vænt umrog sagði sjóliðsforingjunum söguna af við-
skiftutn okkar Mouraki’s pasja, og hlustuðu peir á
liana m ð mesta ath^gli. Og föt fundust einhvers-
staðar á skipinu banda Phroso—berfloti vor er við
öllu búinn—og svo komum við til eyjarinnar Möltu
á sfnum tfma. Kona Beverley’s kapteins var par;
og hún fagnaði eins mikið eins og—ég ley fi mér að
gpjjja—allar góðar konur ættu að fagna ylir hinum
heppilega endir á sögu okkar. Og við biðum á
Malta; en ekkert skeði. Engin krafa var gerð til
pess, að Phroso yrði framseld tyrknesku stjórninni.
þlu pegar við komuífl til Londou, á einu al hiömií
48<J
„Já, ég hold að ég sé nú farinn að sjá, að pér
höfðuð rétt fyrir yður“, sagði ég.
„Ó, pað gerir mig svo sæla!“ sagði hún. „Og
pað mun einnig gera veslings barnið mitt svo sælt.
fCg fullvissa yður um, að hún setti þetta mjög mikið
fyrir sig“.
„Dað hryggir mig mjög að heyra pað“, sagði
ég kurteislega. „Er hún hér í borginni?“
„Nei, ekki som stendur“, svaraði hún.
„Hvar er hún ? Mig langar til að skrifa henni
línu“, sagði ég.
„Ó, hún heldur til hjá vinfólki sínu“, sagði hún.
„Viljið pér gera svo vel og láta mig fá utaná-
skrift hennar?“ sagði ég.
„Jæja—sannleikurinn er sá, Whcatley lávarður,
—að Beatriee er hjá—hjá konu sem heitir Mrs.
IIamlyn“.
„Ó, hjá konu sem heitir Mrs. Ilamlyn! Er hún
uokkuð skyld yður, Mrs. Hipgrave?-* sagði ég.
„Nú, jæja“, sagði Mrs. Hipgrave, „hún er föður-
systir vinar okkar beggja“.
„Ö, hún er föðursystir vinar okkar beggja“,
sagði ég og brosti. Mrs. Hipgrave barðist hetjulega
við sjálfa sig, en loks brosti hún einnig. Eftir ofur-
litla þögn tók ég aftur til máls og sagði:
„Ég ætla einnig að fara að gifta mig, Mrs.
Hipgrave“.
Mrs. Hipgrave varð nokkuð alvarleg aftur og
sagði:
488
ég kom frá sendiherranuin, iá leið mfu ( gognum
Hyde l’ark—Phroso hélt til 1 Kensington, hjá vin-
konu Mrs. Beverley—pá hittist svo á, að ég rakst
par á Mrs. Kennett Hipgrave.
Hún var ákveðin í að stöðva mig; ég verð að
játa, að ég reyndi að fará fram hjá henni án pess að
tala við hana.
„Kæri Wheatley lávarður“, hrópaði hún með
takmarkalausum vinahótum, „hvað pað er þó yndis-
legt, að hitta yður aftur! Fregnin um dauða yðar
orsakaði 1 sannleika mjög mikla sorg“.
„Þér eruð alt of góð við mig“, stamaði ég. „Ah
—bór—ég vona að Miss Beatrice líði vel?“
Andlit Mrs. Kennett Hipgrave’s varð hátfölegt,
og hluttekningarsemin skein út úr þvf.
„Veslings barnið mitt!“ andvarpaði húu. „Beat-
rice varð hræðilega aum við fréttina um lát yðar,
Wheatley lávarður. HenDÍ fanst þetta auðvitað sór-
staklega sorglegt vegna þoss, að þór höfðuð feDgið
brófið fiá mér einungis viku áöur“.
„L>að hlýtur að hafa gert þetta enn átakanlegra
í augum hcnnar“, sagði ég.
„En pað breytti aiðvitað ekki hinura sanna vfs-
dóini, sem fólst í ráðleggtDgu minni til hennar um,
að stíga petta spor“, sagði hún.
„Auðvitað ekki hið allra minsta“, sagði ég.
„Ég vona, að þér séuð mór nú orðið samdóma
um petta efni, Wheatley lávaröur?“ sagði Mr»
Hipgrave,