Lögberg - 10.05.1900, Side 4

Lögberg - 10.05.1900, Side 4
4 LOtiBEKO, FIMMTUDAOINN 10. MAÍ 1900. LOGBERG. GefiB út að 309^ F.lgin Ave.,WlNNlPKG,MAt- »f Thk Lögberg I’rint’g & Pubx-ising Co’v (Incorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. aUGLYSINGAR: Smá-auglýsingar í eltt skifti 25t fyrir 30 ord eða 1 þml. dálkslengdar, 76 cts um mánudinn. A atœrri auglýsiugnm um lengri tíma, afsláttur efiir sainningi. BÚSTAD \-SKIFTI kaupenda verdur að tilkynna sk^iflega ög geta.um fyrverandibústad jafnfran) Utanáskripttil afgreiðslustofnbladsins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P.O.Box 1292 Winnipeg.Mar. ( UtanÁskrip ttilritstjórans er: Editor Lttgberg, P 'O.Box 1292, Winnipeg, Man. —. Samkvœmt landsldgnm er uppsðgn kaupenda á oladl ógild, nema hann sje skuldlaus, þegar hann se* rupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytc f 1-tferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptiu, þá er þad fýrrir dómstólunum álitin sýnileg sönnumfyrr retlvísum tilgangi. ) )í i oi j j < )i >. 10. jiaí 1H0. Jiúaríina s«'ra Matthíasar. Vér prentum upp úr „Stefni“, dan;«. 5. niarz síðastl., og birtum á öðrum stað í þessu númeri blaðs vors nýja rímu eftir séra Matthías Jochumsson, er liann nefnir: „Búa- ríma“. Bíman er ágætlega kveðin, eins og við mátti búast hjá þeim höfundi, og margt er fallega og hnyttilega sagt í henni. Og í síðari hluta hennar kemur í ljós þessi gainla tröllatrú höf. á það, að hið góða og göfuga beri á endanum sig- ur úr býtum I heiminum. En að voru filiti er einn stór- galli á rímunni, sá, sem sé, að ágrip það af sögu Suður-Afríku — við- skiftum hvítra manna og svertingja, og Breta og Búa — er ekki í sam- ræmi við sannleikann, og hlýtur því að glæða fordóma og fávizku þeirra, sem okki þekkja hina sönnu sögu Suður-Aír ku og lítið eða ekkert tækifæri liafa til að kynnast henni. Að voru áliti ætti augnamið og ætl- utiarveik stórskálda þjóðanna að vera það, að „leiða þær í allan sann- leika“, og að þau inegi með engu móti etla og glæða hleypidóma þeirra o,r fáfræði. Skáldin eru oft nefnd Hpúmenn þjóðanna, en til þess að verðskulda þetta nafn verða þau að halda sér við sannleikann, hvort sem lesendunum líkar betur eða verr, því annars verða þau fcdsspá- menn.—Séra Mattbías er taliun að vera eitt af stórsk&ldum íslenzku þjóðarinnar, og á það líka skilið. Einmitt þess vegna þykir oss ætið fyrir þegar vér sjáum einhver lýti á skáldverkuin hans. þeir eru all- margir til meðal þjóðar vorrar sem ekki telja neitt lýti á skáldskap nema rímgalla — hugsunin má vera eins ljót, spillandi og ramskökk og vill, ef engin eru r.'mlýtin og glymj- andinn, gjallandinn og glamrið er nóg. En vér lítum öðruvísi á þetta. Vér álítum að skáldin eigi að grafa sannleiksperlurnar upp úr sorpi heimsins og gefa þeim meðbræðrum e'num þær, sern ekki eru eins fund- vísir eins og þeir. það eykur auð- vitað skraut perlunnar að setja hana í fagra umgjörð, en þrátt fyrir það er umgjörðin ekki aðal-atriðið, held- ur umgjörð um þuð. Hrein, ósvikin perla er eins dýrmæt í sjalfu sér hvort sein hún er sett í gullhring eða látúnshring, en svikin eða óekta jierla verður ekki dýrmæt í sjálfu gér þótt hún sé sctt í gullhring. Hin sbnnu skáld eru eins og r&ðvan<lir gimsteina-kaupmenn, sem aldrei láta svikna \öru frá sér fara, en glainr- anda-skáldin tiu eins og brögðóttir Cíyðingar.seui sclja svikna gimsteina i gull-umgjörð. leirskáldin varast tlestir, því jafnvel umgjörðin er ó- glæsilegur leir. Eins og vér erum búnir uð gefa I skyn, þytir oss fyrir að séra Matthtas hefur í Búa-rímu sinni hallað sögulegum sannleika og látið hina algengu hleypid^ma gegn göf- uglyndustu þjóð h*-irnsins, Hr. tum, hlaupa í gönur með sig. Oss dett- ur ekki i hu? að halda því fram að brezka þjóðin sé gallalaus og alfull- komin, en sanngirnin heimtar að hún só dæmd eftir sama mælikvarða sem önnur mannanna börn, en ekki eftir öðrum hærri. Og sé hún dæmd eftir sama mælikvarða og a'trar þjóðir, þ& þætti oss fróðlegt að fs að heyra hvaða þjóð hefur, þegar öllu er á botninn hvolft, starfað jafn mikið fyrir múlefni frelsisins, mannréttindanna, roannúðarinnar og menningarinnar I heild sinni. Menn mega ekki taka það svo, að vér séum að verja Breta með oddi og cgg vegna þeirra sjálfra. það gerir þeim hyorki til ná frá hvaða álit hin litla íslenzka þjóð hefur á þeim. En það er skaði fyrir ís- lenzku þjóðina sjálfa ef hún er fylt með hleypidómum gagnvart mestu og göfugustu þjóð heimsins. Oss dettur ekki f hug að séra Matthíns hafi af yfirlögðu ráði fylt þann flokk, sem temur sér þá list, vísvitandi að fylla landa sína með hleypidóma gegn mönnum og m&l- efnum — í eigingjörnum tilgangi. Og vér treystum þvf, að hann sé svo sanngjarn, að þykkjast ekki út- af bendingu vorri. Vér meira að segja ál’tum, að hann hafi svo mik- ið af hinni brezku dygð^ sem nefnist „love of fair play“, að hann muni yrkjar ækilega bragarbót. Bein kosning senatora. Bandaríkjamenn hafa fundið til þess um all-langan undanfariun tíma, að það fyrirkomulag, að þing hinna ýinsu ríkja kjósi menn — senatorana — í efri deild congress- ins f YVashington, sé úrelt og óheppi- legt. En grundvaliarlög Banda- rkjanna ákveða að þessi aöferð skuli höfð, svo það er ekki hægt að breyta þessu fyrirkomulagi og láta i’ólkið kjóga senatorana beint, eða á sama hStt og þingmennina í neðri deddina, n“ma með því móti að breyta fyrst ákvæðinu 1 grundvall- arlögunum. Að þjóðinni er það allmikið fihugainál, að breyta nefndu ákvæði í grundvallarlögunum, sést af þvf, að neðri deild congressins hefur þrisvar sinnum samþykt frum- varp til laga um aS breyta þessu &- kvæSi, og gerSi neSri deildin þaS s'Sast nú rétt nýlega. þaS var heldur ekkert líkt því aS frumvarp- ið merðist einungis í gegn við at- kvæðagreiðsluna, heldur mátti heita að öll deildin — jafnt demókratar sem republikanar—greiddi atkvæði með því. • það voru sem só 240 at- kvæSi greidd með frumvarpinu, en einungis 15 á móti. En efri deildin hefur hingaS til ekki fengist til að ræða frumvarpið, hvað þá sam- jykkja það, svo alt stendur viS hið sama og áSur. Auk þess að neðri deildin hefur samþykt frumvarp óetta þrisvar, hafa þing meir en irjátíu rlkjanna í sambandinu lýst yfir, að þau væru samþykk grund- vallarreglunni sem innifelst f fruin- varpinu. Engiun hefði trúaS því fyrir tfu árum síðan, þegar fyrst var verulega byrjað að ræða þetta mál og vinna að framkvæmd þess, að það fengi aunan eins byr hjá þjóð- inni og það hefir fengið, og um miðja öldina mundi mönnum hafa virst algerlega ómögulegt, að unnið yrði að því í alvöru að breyta því á- kvæði í stjórnarsljrénni, sem hér er um aS ræSa. En tfirarnir breytast og mennirnir rneð. BlöS repnblikana og demótrata taka yfir höfuð höndnm saman í þessu máli og mæla með breyting- unni, sem hér er uni aS ræða. Blað- ið „Press" (rep.), sem gefið er út í PhÍllidoJphia, sagði t.d. nýlega : „A- lit manna er orðið öflugt 4 móti vanbrúkun hins núverandi fyrir- komulags og er altaf að verða sterk- ara og sterkara, og ef efri deild con- gressins er of skeytingarlaus um al- menningsálitið í þessu efni, þá mun krafan um breytingu verða svo á- kveðin, að hún nái til deildarinnar í gegnum þing hinna ýmsu ríkja og neyffi hana til aS breyta kosninga- fyrirkomulagi, sem, vegna afleið- inga sinna, er orðið mjög óvinsælt hjá þjóðinni.“ BlaðiS limes-Demo- krat (dt m ), sem gefið er út í New Orleans, sagði þaS sem fylgir um málið: „Vér getum ekki hugsað oss neinn réttsýnan mann, sem hefur at- hugað pað að senator Clark fr& Mont- ana keypti atkvæði pingmanna fyrir $ 10,000 hvert, sem hefur fylgst með r&ðabruggi pví er Matthew Stanley Quay og rfkisstjóri Stone, 1 Pennsyl- vaDÍs, gerðu í pví skyni að Quay yrði endurkosinn i efri deild congressins, þvert ofan f vilja meirihluta ping- manna rfkisins, eða Ee.u hefur fylgst með hinDÍ ósvffnu tilraun Gas Addicks, fr& Delaware, að komast í efri deild congressins meö atkvæðum pingroanna, sem haDn var svo ó- skammfeilinn að bælast um að hafa keypt—vér getum ekki hugsað oss nokkurn réttsýnan mann, segjum vér, er hefur ýylgst með pessu sví- viröilega atferli, sem ekki æskir eftir að fyrirkomulaginu & kosningu seuat- ora BaDdirikjanDa sé breytt. t>að er enginn vandi að koma við ólöglegum &hrifuro, af einu eða öðru tagi, par sem ekki er við fleiri en tfu til fimm- tíu menn að eigs; en það yrði erfitt, ef ekki algerlega ómögulegt, að koraa pessum ólöglegu &hrifum við þegar allir kjósendur rfkisins hefðu atkvæði um og tækju beinan p&tt f kosningu senatoranna.11 Einstök blöð vilja samt láta gamJa fyrirkomulagið vera óbreytt, og eitt blaðið (Evening Transcript, í Boston) vill látabreytafyrirkomu- laginu þannig, að sérstakir menn séu kosnir af almonningi í hverju ríki til að kjósa senatorana, í stað- inn fyrir að þing ríkjanna geri það. Bókasafn Lögbergs- I þessu númeri Lögbergs endar skáldsagan Phroso, og þykir oss vænt um að hver einasti lesandi vor sem á söguna hefur minst, hvort íeldur munnlega eða skriflega, hef- ur látið í ljósi ánægju s«na með hana —þótt hún bezta neðanmáls-sagan, sem Lögbeig hefur flutt síðan blað- íð hóf göngu sína fyrir meir en tólf árum síðan. í næsta blaði byrjar ný saga, og vonum vór að lesendum vorum geðjist hún ekki sfður en Phro8o. þessi síðasta neðanmáls- saga Lögbergs (Phroso) hefur verið sérprentuð, eins og hinar aðrar, og gefa útgefendur blaðsins nýjum laupendum, sem liorga fyrirfram, íana innhefta. Hún er nærri 500 blaðsíður. „Bókasafn Lögbergs“ — hinar jýddu neðanmálssögur—er nú orð- ið mikið safn, enda hefur það nú comið út stöðugt í tólf ár. Af því mörgum af hinuin nýrri lesendum vorum mun ekki ljóst hverjar allar IsæJcurnar eru, sein þýddar hafa verið og birzt hafa í Lögb„ þ& setjum vér hér fyrir neðan skr& yfir þær, ásamt tölu blaðsíðanna í liverri bók fyrir sig. Bækurnar eru sem fylgir: Námiir Salómons konungs, og smásögur heftar aftan vid 491 bls. Allan Quatennain......... 470 — Myrtur í vagni........... 624 — Umliverfis jörðina á 80 d ... 814 — Erfðaskrá Mr. Measons.... 252 — í örvæuting.......... 252 — Hedri.................... 280 — Quaritch ofursti......... 562 — Þokulýðurinn............. 656 — í leiðslu ................317 — Æfintýri kapt. Horns..... 547 — Sáðmennimir.............. 554 — Rauðir demantar.......... 554 — ' Hvíta hersveitin ........ 715 — Phroso................... 495 — í alt................7,088 fels. þannig hefur Lögbergs-félagið Utið þýða og birta í blaði sínu 15 bækur—sumar mjög Jangar—sem til samans gera yfir sjö þósuncl blað- síður! Ekkert Islenzkt l.lað hefur birt nándar nærri. eins mikið sögu- safn og Lögberg — og ekkert fsJ, félag eða einstaklingur Jiafa getið út jafn stórt blað eins og útgáfufé- lag Lögbergs. Utgefendur Lög- bergs hafa ekki grætt fé áfyrirtæki sínu, en vér vonum að blaðið og sög- urnar, er það hefur flutt, hafi verið þjóðflokki vorum til gagns, fróð- leiks og skemtunar þau nærri tólf og hálft <r, sem liðin eru síðan Lögberg hóf göngu sína—og þá er tilgangi útgefendanna náð. Til að sýna hve mikil eftir- sóknin eftir hinum innheftu neðan- málssögum Lögbergs hefur verið viljum vér geta þess, að þær eru margar alveg uppgengnar fyrir löngu síðan, og var þó allmikið lagt upp af þeim öllum. þær af sögun- um, sem nokkuð er eftir af, eru þessar: þokulýðurinn, í leiðslu, Sáðmennirnir, Bauðir demantar, og Hvíta hersveitin. Upplagið af Phroso er auðvitað alt til enn. Til Canada-Islendinga. í tilefni af því, sem þegar hefur verið rætt í báðum íslenzku blöð- unum 1 Winnipeg um nauðsynina á að fslendingar, sem þjóðflokk- ur, legðu sinn skerf I „The National Patriotic Fund“ (þjóðræknissjóð- inn), þá hafa stjórnarnefndir téðra blaða (Lögbergs og ,,Heimskr.“) komið sór saman um, að gangast sameiginlega fyrir því, að safna fé f sjóð þennan, sem gjöf fr& Canada- Islendingum. Til þess að koma þessu 1 fram- kvæmd, leyfum við undirritaðir, umboðsmenn blaðfélaganna, oss hér með allra vinsamlegast að skora á Canada-íslendinga, karla og konur, unga og gamla, hvar helzt sem þeir era í heimsQfu þessari: 1. Að leggja fé í »jóð þennan eftir megni. 2. Að senda tillög sín til undir- ritaðra eins fljótt og hentug- leikar leyfa, í síðasta lagi fyrir 15. júní næstkomandi. 3. Að afhenda öðrumhvorum okk- ar tillögin, eða senda þau í registeruðum bréfum með svo- lfttandi útanáskrift: Þjóðrœknissjóffar Islendinga, P. 0. Box 618 Winnipeg, Man., Can. 4. Að taka greinilega fram í bréf- unum upphæð þá, sem send er og búa vel um bréfin, sérstak- lega ef sendir eru silfurpen- ingar. 5. Að skrifa greinilega og með fullum stöfum bæði nöfn og heimili. gefenda. ■ Öll tillög verða lögð inn á Imper- ial Bank of Canada, hér í bænum, jafnóðum og þau koma, og í hverri viku verða auglýst nöfn og upp- íæðir gefenda í báðuin blöðunum. þeir gefendur, sem ekki vilja l&ta nafns síns getið & kvittunarskr&nni í blöðunum, geta sent tillög sfn und- ir ímynduðum nöfnum, t. d.: Vinur, Vinur Breta, ónefndur, Vinur bág- staddra, o. s. frv. þeir, sem fremur æskja þess, geta afhent tillög sín næstu íslenzkum verzlunarmönnum og póstmeistur- um, er munu góðfúslega veita til- lögum móttöku og koma þeiin áleið- is, eins og ákveðið er hér að ofan. þegar tími s&, sem liér að ofan liefur verið tiltekinn, er útrunninn, verður fjárupphæðin tafarlau.st af- hent fylkisstjóranum í Manitoba, er síðan sendir hana landstjóranuin (Tlie Governor General of Canada) til viðbótar í aðal-sjóðinn (The Na- tional Patriotic Fund) sem gjöf frá Canada-íslendingum. Við teljum það mjög áríðandi, bæði vegna m&lefnisins og vegna Islendinga ( augum annara, að til- lög þessi verði ekki tiltölulega minni heldur en upphæðir þær, sem aðrir útlendir þjóðflokkar 1 landinu hafa lagt eða kunna hér eftir að leggja í sjóð þennan. þjóðverjar hafa nú gefið $600, Gyðingar $400, og Skan- dinavar eru í óða önn að safna. Tilgangurinn er s&, eins og tekið hefur verið fram i íslenzku blöðun- um, að verja fé þessu til hjalpar fjölskyldum þeirra Canada-manna sem missa heilsuna eða l&ta lífið í ófriðnum í Suður-Afríku. Hugsið yður, að aðal stoð yðar og stytta : faðir, sonur, eiginmaður eða bróðir hefði farið í stríðið og mist þar heilsuna eða fallið — og breytið svo við aðra eins og þér vilduð að aðrir breyttu við yður undir þeim kringumstæðum. í umboði (slenzku blaðafélaganna í Winnipeg, M. Paulson, B. L. Baldwinson. Winnipeg, 25. apr. 1900. “Natíonal Patriotic Fuud.” viðurkenning fyrir gjöfum í ÞJÓÐRŒKNISSJÓÐ ÍSL. Frá Hnausa P. O., Man.:— Stefán Oddleifsson........ Mrs. O. G. Akraness....... Miss A. E. Akraness....... M. Magnússon.............. Jón Gunnarsson............ Sigurst. Halldórsson...... Mrs. S. Halldórsson....... Jón Guðmundsson........... Jónas Jónsson............. Sigurjón Sigurðsson....... Stephan Sigurðsson........ Vinur..................... Jakob Sigurgeirsson....... Mrs. B. Skaptason........ G. S. Nordal..............j Baldvin Jónsson........... Páll Sigurbjörnsson........ Jón B. Snæfeld............. Gunnar Helgason............ Magnús Jónasson............ Marteinn Jónsson.......... S. J. Vidal .............. Eygerður Eyjólfsdóttir..... Eigvaldi Vidal............. lafur Jónsson............. Mrs. J. Sigurðsson......... Arni Thórðarson............ Gísli Sigmundsson.......... Joseph Helgason....... ... Mrs. G. O. Nordal.......... Miss Rósa Vidal........ Börn S. S................. Miss Pálína Oddson......... O. G. Akraness............. J. Svanborg Sohram......... Jón Stefánsson............. Ólafur Stefánsson.......... Benidikt Bjarnason......... Jóhanna Bjarnadóttir....... Stefán Thorarinsson........ Frá Winnipeg:— Bergþór Kjartansson........ Mrs. B. Kjartansson........ Helga Kjartansson.......... Elín Kjartansson........... María Kjartansdóttir....... Frá Glenboro, Man.:— Guðbjörg Jónsdóttir........ Björn Finnsson............. Þöra Halldórsdóttir........ •91 00 26 26 50 25 50 60 26 50 1 00 1 00 25 25 50 60 26 26 50 25 25 60 25 26 26 25 1 00 25 25 25 50 60 50 50 25 25 26 26 25 26 25 25 25 25 25 25 1 00 50 60 Samtals................. $19 25 I sambandi við ofanprentaðar viður- kenningar er vert að geta þess, að ef jafn fljótt og vel hefði verið tekið undiv )etta mál í öllum bæjum og bygðarlög- um þar sem Islendingar búa. eins og umhverfis Hnausa pósthús i Nýja ísl:, þá væri nú þegar komið nægilega mikið fé sem sómasamleg gjöf frá íslendingum í þjóðræknissjóðinn. íslendingum um- hverfis Hnausa til verðugs lieiðurs, og jafnframt sem bendingu til landa vorra i öðrum bygðarlögum, birtum vór hérbréf frá póstmeistaranum þar, Mr. Stefáui Sigurðssyni, er fylgdi peningasending- unni. Það hljóðar sem fylgir: AU-Olili iltJI * r^DOU J^AVOI hafa verið að bíða eftir þvi, ao pio stjórar íslenzku blaðanna í Wim .íengjust fyrir samskotum meðal íe inga í Canada í ,,The National Pat Fnnd.’’ Strax og blöðin komu á húsið í gær, fór Mr. Stefán Oddlei: af stað og hefur nú, á að eins 8 kh tímum, safnað í þennan sjóð $16, se að eins úr þessu pósthús-umdæmi. er innileg ósk okkar allra, að hvei og einasta jafnlítið pláss í Nýja Is og víðar geri eins vel og betur— sem allra fyrst að mögulegt er að því við.—Mr. Stofán Oddleiísson I stakt þakklæti skilið fyrir framtaki og dugnað í þessu máli, þvf hann )að bæði fljótt og vel. Allra vinsamlegast, Postmaster S. S. pvBUlUB'UmU að Þið, Lesið avarpið tii Canada-fslendinga, er birtist á öðrum stað í blaðinu, og vor- ið allir með til þess aðafskifti íslemlinga af þessu máli verði þeim til sóma.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.