Lögberg - 10.05.1900, Page 8

Lögberg - 10.05.1900, Page 8
LÖUBERÖ, FIMMTUDAUINN 10. MAÍ 1900. S Ur bænum og grendinni. FylkisJjingið kom aftur saman sfðastl. m&nudag, eins og til stóð, en ekfeert sögulegt hefur gerst þar. GILLINŒÐAYEIKI í 15 ÁR. Mr. Jss, Bowls, sveit8rréðdmaður En bio, Ont, gkrífpr:—,,Yfir 15 fr þjáðist éa af gyllinæðablóði oc sigi. Hin ýmsu m í 61, sem ég reyDdi gátu ekkert h jálpað Aiéi var ráðlagt að brúka Dr. Chase’s Omtment, ©g verð ég að játa, að fyrsti á- buiðinn bætti n ér, á fjórða degihætti að b’ceða, og tvær öskjur ’æknnðu mig al- gei lega,__________________ Samkvæn t opinberum veður sky-slum var m&nuðurinn sem leið (apri ) hinn heitasti sprílmánuður sem komið hefur hér í Rauð&r dalnum 1 síðbstl. 35 &r. FEQURÐIF SEM HEILLAR MENN er ekki svo mjög innifalin í andlits- dráttunum, eins og áhreinum og fallegum hoiundslit, og heilbrigðislegum líkama fullum at íifi og fjöri. Fölar, þreyttar og veiklaðsr konur, ná aftur sinni fullu heil- brigði með því að brúkaDr. A. W.Cheses Ner e Food, sem e .i niðursoðinn tauga na ring og myadar hraust og heilbrigt blóð, og nýja lífsþræði. Ég uDdirrituð ,,tek fólk I borð“; viðurgjörningur allur góður. Einnig tek ég & móti ferðamönnum. Hest- hós ágætt. Mks. A Valdason. 605 Ross ava. Ttkið eftir auglýsingu Mr. E. H. Hergmanns & Gaidar. Hann & nó von & eða er böinn að fá lýjar vöru- birgf ir, tem hann langar til að sýna yður til samanburðar við vöruv verð, er pér hgfið &tt að venjast að undanförnu. Eldsótbrot eru tignarleg, en ótbrot & hörundinu draga ór gleði llfsins. Bucklens Ar- nica Salve læknar pau; einnig gömul s&r, kýli, líkporn, vörtur, skurði, mar, bruna og saxa 1 höndnm. Bezta með- alið við gylliniæð. Allstaðar selt, 25c askjan. Ábyrgst. Fyrsti bétur, sem fór ót & Winni- peg vatn petta vor,var yasolineb&tur Mrf Ármanns Bjarnasonar, „Víking- ur“. Hann fór frá Selkirk slðastl. föstudag (4. p. m ), norður að Gimli og Hnausum, og kom aftur & laugar dng. S& engan ís. Hugdirfd Bismarcks vaa fleiðing af góðri heilsu. Sterk ur viljskraptur og mikið prek er ekki til par sem maginn, lifrin og nýrun eru ) ólapi. Brókið Dr- Kings New L fe Pilis ef pér viljið hafa pess« eigiulegleika. I>ær fjörga alla hætileg leika mannsins. Allstaðar seldar á 25 cents. Mr. Steinn Dalman, frá Lundar pótthósi (f Alptavatns-bvgðinni), kom hingað til bæjarins í gærmorgun og fór aftur heimleiðis samdægurs. Hann var að f& bóluefDÍ fyrir bygð sfna, og fékk nóg til að bólasetja 150 manns. Hann segir almenna vellíðan f sfnu bygðarlagi. Helzta pörf Sp&nverja. Mr..RP.01ivia, í Barcelona & Sp&ni, er & veturnaa í Áiken, S. C. Tauga- veiklun bafði oTsakað miklar prautir f hnakkanum. En öll kvölin bvarf við að btóka Electric Bitters, bezta með- alið í Ameríku við aiæmu blóði og taugveiklan. Hann segir að Sp&n- verjar p8rfnist sérstaklega pessa &- gæta meðrals. Allir f Amerfku vita að pað læknar nýrna og lifrarveiki, hremsar bJóðið, styrkir magann og tauganrar og setur Dytt líf f allan lík- amtnn. Ef veikbygður og preyttur partu pess við. Hver flafeka Sbyrgst, Hanson & Oo., lyfsalar &o. í Edinburg, N. D , er ásamt flei um urðuíyrir pví mótlæti að missa alt sitt í eldsvoðanum mikla á dögunum, áttu all-mikið fcf ótistandandi skuldum viðsvegar & meðal skiftavina sinna. Og vegra pess, að allar bækur peirra félaga brunnu svo peir geta ekki sent ót reikDÍnga, skora peir nó alira vin- samlegast & alla slfka skiftavini sína að blaupa nó undir baggs />eyar mest ,'t Hygvr með pvf að borga sem allra fyrst—Lelzt stríx—alt pað er peir skulda peim íélögum, og snóa tér f pví efni til Mr. B. B. Hansons. I mörguui tilfellum verða peir félagar að eiga pað alrerlega undir dreng- lyndi manna, hvortskuldirnar boigast eða ekki, og löndum sfnum trey-ta peir lil bin» bezta í pvl eíni. Mr. J. A. Blöndal býst við að fara vestur í Dtngvalla nýlendu um eða eftir parn 25. p. m. og verða f Churchbridge nokkra daga að tska myndir af fólki, hósum o. fl.. N&- kvæmari auglýsing f næsta blaði. ,,Our Voucher“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. & byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar farið er að reyna pað, p& m& skila pokanum, pó bóið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Hcimilis eiQdleikar. LÁTA MABGT KVENNFÓLK LÍTA TÍT ELDKA EN ÞAÐ EK. heir orsaka höfuðverk, taugaveiklun, verk í bakinu og lendunum og stöðuga preytu, sem svo margt kvennfólk verður að pola. Hér um bi) hver einasti kvenn- maður roætir daglega meira og minna heimilis stríði. Oft er strfð petta ef til vill svo lítið í sj&lfu sér, að pað er gleymtinnan klukkutfma, en pað hef- ur engu sfður sínar verkanir & tauga- kerfið. Dað er með öðrum orðum pptta strfð einritt sem lætur kvenn- fólk verða ellilegt fyrir tímann. Oft verður vart við pessar verkanir & ann- an b&tt, svo sem með höfuðverk, illri matarlyst, verk í bakinu og lendunum, hjartslætti og endalausri preytu. t>j&ist pó af nokkru pessu, pá ber slíkt vott u , að blóð pitt og tauga- kerfi er f ólagi, og 1 pví tilfelli eru Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People bezti vinurinn. E>ær eru sér- staklega vel lagaðar til pess að bæta kvennlega sjókdóma, og 1 gegnum blóðið og taugarnar verka pær & alla lfkamsbygginguna og gera augun fjörlegri og ótlitið hraustlegra. I>ós- undir kvenna hafa fullar pakklætis kannast við hinar góðu afleiðingar af pvl að bróka Dr. Wiliiams’ Pink Pills Á meðal peirra, sem sjálfkrafa kannast við hirar blessunarrfku verk- anir pessa mikla meðals, er Mrs. Jas. Hughes, fr& Dromora, P. E. I., kona, sem er mikils virt af öllum sem pekkja hana. Mrs. Hughes, fórust pannig orð um veikindi sfn og lækningu: — Dangað til fyrir bér um bil fjórum árum sfðan hafði ég ætíð verið við góða heilsu, og var álitin að hafa hrausta lfkamsbyggingu. Dá fór ég «ð finna til lasleika, fór að f& illkynj aðan höfuðverk, og kendi oft s&rt til fyrir hjartanu, sem ekki var hægt að lina með neinu öðru en heitum bökstr um. Einnig kotnst magir.n f óreglu og g»t ekki roelt fæðuna. Ég var stunduð af góðum lækni, en pr&tt fyrir alt, sem hann reyndi mánuðum saman að gera, varð ég sm&tt og sm&tt aumari og aumari unz að lokum, að ég varð að leggjast 1 rómið. Fékk ég mér p& annan læknir, sem stund- aði mig í fulla átta mánuði, en alt jafn érangurslaust. Ég var svo aum. að ég gat með naumindum haldið höfði, og var svo veikluð, að ég var g-átandi mest af tfmanum. Áatandi mfnu verður bezt Dst með pví að segja, að pað hafi verið aurokunar vert. Um petta leyti færði vinstólka roín mér fiéttablað par sem sagt var fr& stólku er Dr. Williams’ Pink Pills höfðu læknað af sjókdóroi er Hktist mfnum að mörgu leyti. Afréði ég pft að reyna pillurnar. I>egar ég byrjaði & pillunum var ég í svo illu Astandi, að læknirinn sagði að ég fengi aldrei heilsuna aftur. Ég brók- aði ór fjórum öskjum, áður en ég kendi nokkurs bata, en ór pví sá ég pað, að pær bættu mér. Ég brók aði alls ór tólf öskjum, sem tók sex m&nuði, og var ég p& orðin cins hratist eins og ég hafði nokkru sinni ftður verið & æfi minm'; og alt af afð- an hef ég verið við beztu heilsu. Ég trói pvf, að pað pjáðist færra kvenn- fólk í heiminum ef pað færi að mínu dæmi—reyndi Dr. Williams’ Pink Pills Meðal, sem ekki er hið rétta, er verra en ekkert meðal—miklu verra. Eftirstælingar eru ekki hið rétta með- »1; meira að segja: pær eru oftast hættulfgar. Degar pið kaupið Dr. Williams’ Pink PiJls for Pale People' p& gætið p-ss, að bið julla nsfn sé & nmbóðunum utan um hverja einstaka öskju. Hafi kaupmaður ykkar pær ekki, p& getið pér fengið pær með póstí & 50o. öskjuna eða sex öskjur & 12.50 með pvf að skrifa Dr. Williams’ Medecine Co., Brcckville, óat. Íí-i. A. A. Lr./iói. & 4 j CATftRHH CUfiE ... ia #cn« dirnct to tb« cbsr4M>« rsart* by Ttíiprv»od Hm1* (h« iiicerL ei«sr> *j» ;L. tliru>t Cfmns»K-n»9trj w%t*k C* Ar. «<4 i, a Vh » H fetst »- lank n Veðrátta var fremjrköld frá pvf I.ögberg kom 6t sfðast til loka sfðustu viku—talsvert frost aðfaranætur fimtudagsins og föstudagsins. I>& hlýnaði aftur, og engin næturfrost sfðan. Síðastl. m&nudag var mikill hiti, en miklu kaldara sfðan. Ekki hefur rignt hér f bænum, sem teljandi sé, en nokkrar sm&skóiir komið hér og hvar 6t um fylkið.—Sagt er, að hvassviðrið mikla 1. p. m. hafi sums staðar skemt akra—rifið moldina ofan af hveitinu, svo aftur muni verða að s& & pö tum. Vér höfum fengið að vita, að inn aurfkism&la deildin f Ottawa hefur létt nýlega ftkveðið að leyfa mönnum ekki, fyrst um sinn að minsta kosti, að skrifa sig fyrir neinum pörtum af oddatölu „seotion“-um sem heimilis- réttar-jörðum innsn hins gamla sér- staka nýlendusvæðis íslendinga 6 vesturströnd Winnipeg vatns (Nýja- ísl). ______________________ Takið eftir. Kynbætis trrfur af stutthyrninga- kyni, fallegur og vel uppalinn, tveggja vetra gamnll, er til sölu hj& undirrit- uðum. Listhafendur gefi sig fram sem allra fyrst. Gunnak Sigurðsson, 482 Pacific ave., Winnipeg. Einnig geta menn snóið sér til ekkju Sigurðar s&l. Ouðmundssonar samastaðar. Voðaleg nótt. „Fólk var alveg & n&lum ót af ástandi ekkju hins hugumstóra hers höfðingja, Burnhams, f Machiai, Me., pegar læknarnir sögðu, að hón mundi ekki geta lifað til morguns“, segir Mrs. S. H. Lincoln, sem var hj& henni pessa voðalegu nótt. Dað voru allir & pví, að lungnabólgan mundi brAðum gera ótaf við hana, en hón bað að gefa sér Dr. Kings New Discovery, sem oftar en einu sinni hefði frelsað lff sitt og sem hafði, ftður fyr -, lækn- að sig af tæringu. Eftir að hón hafði ekið inn prj&r litlar inntökur gat hón ofið rólega alla nóttiua og með pvf að halda inntökum pessa meðals áfram varð hón algerlega læknuð. Detta undursamlega meðal er Abyrgst að lækna alla sjókdóma í kverkum. brjósti og lungum. Kosrar að eÍDS 50c og $1.00. Glös til reynslu hj& öllum lyfsölum. Sfðastl. priðjudagskvöld (8 p m ) gaf séra Jón Bjarnason saman f hjóna- band f 1. lót. kirkjunni, hér í bænum, pau Mr. Tómas Oíslason og Miss Jós- efínu J. Josephs. Hin ungu bróð- hjón eiga fjölda af vinum og kunn ingjum, enda var kirkjan troðfull af fólki. Að vfgslunni lokinni var rausnarleg veizla I hósi Mr. Tb. Jos- ephs (bróður tróðurinnar) & Ross avenue, og voru yfir 50 manns boðnir í hana. Lögberg óskar bróðhjónun- um til hamingju. í norðvestan-veðrinu priðjudag- inn 1. p. m. varð Mr. Kristjón Finns- son, kaupmaður og sögunarmylnu eigandi við íslendingafljót, fyrir pvf mikla tjóni, aÖ mestallir sögunarbót- ar peir, er hann hafði l&tið fella f skógi f vetur og aka niður að höfn- inni, Dokkuð fyrir norðan fljótsmynn- ið, slitu bómuna, er utan um p& var og hröktust eitthvað suðaustur & vatn með ísnum, er fór um leið. l>að er ftlitið að timbur petta muni vera al- gerlega tapað, og er pað ekki einasta mjög tilfinnanlegur skaði fyrir eig- andann, heldur fyrir bygðarlagið. Samkvæmt pvl sem auglýst hafði verið, héldu frjálslyndir menn 1 Lis gar kjördæmi fund f Morden 3. p. m. til að koma & almeonum fólagsskap og samvinnu til undirbónings undir næstu ssmbandspings-kosningar. Mr. GreeDway og aðrir frj&lslyndir fylkis pingmenn f kjördæminu voru & fund- inum, og voru margar oggóðar ræður haldnar. I>vf miður höfum vér ekki pláss fyrir neinn útdrátt úr ræðunum í pett« sinn, en birtum cf til vill út- dr&tt úr ræðu Mr. Greenway’s sfðar, pvf hún var merkileg, eins og ræður hans eru vanar að vera. Fundurinn vat ágætlega sóttur af almenningi, auk fulltrúa ör hverri kjördeild I kjör dæminu. Auk pess að öflugur fé- lagsskapur var myndaður, var sam- pykt ákvcðiu yfirlýsÍDg eríordemdil ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Hlntnal taervc Fimd Lil'c AMtatment Syaten Association. Mutual Prinoiple. 8 e 8 e i ö.S § 5-ta S 1 4 8 » 5 » « S S ‘bs H o t. s . *e ,2 ET eitt af liinum allra stærstu lífsábyrgöarfélögum heimsins, og hefur starfaö meira en rokkurt ann&B IVfsábyrgCarfélag á sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðnrhafenda, hafa tekjur þess frá upphafl numið yflr..........58 miljónír dollars. Dánarkröfur b-irgaðar til erfingja.........42 “ eða um 70% af allri inntekt. Árlegar tekjur þess nú orðið til jafnaðar .. 6 “ “ Árlegar dánarkröfur nú orðið til jafn. borgaðar 4 “ Eignir á vöxtu.............................. 3}£ “ “ Lífrábyrgðir nú í gi!di..................... 173 “ “ Til að fullnægja mismunandi kröfum þjóðanna, selur |nú Mutual Reserve Fund Life lífsábyrgð undir þrjátíu mismunandi fyrirkomulagi. er Uafa ÁBYRGST verðmæti eftir ivö ár, JJhvort heldur lánveit’ngu, uppborgaða eða framlengda lífsábyrgð eöa peninga útborgaða. Undanfarin reynsla sanuar skilvísi Mutual Reserve. Leitið frekari upplýsinga hjá A. R. McNlCHOL, General Manager, Northwestern Department. CHR. OLAFSSON, General Agent. 411 McIntyre Block, Winnipeg, Man. 417 Guaranty Loan Bldg, Minneapolis, Minn. ♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦*♦♦ framkomu hins núverandi pin^rmanns, Mr. R. L. Richardsons. og biaðs hans „Tribune“. Hið merkilegasta var, að einmitt sami maðurinn sem stakk upp & Mr. Richardson sem pingmanns efni, bar fram fordæmingar-uppft- stunguna, og sami maður studdi f b&ðum tilfellunum. Árvöku íutflarnir uá orm- unum segir enska m&ltækið. þetta sann- ast á mér að því leyti, að ég var einn á meðal hinna allra fyrstu kaupmanna að fá inn vorvörur mín- ar. Ég fékk þær s*ðustu dagana af marzmánuði, og hvað vörurnar og verðið hefur fallið vel f smekk manna sést bezt á því, að nú & lið- ugum mAnuði eru þær að mestu uppseldar. Nu hef eg nýlega keypt nýjar vörubirgðir, sem eru að eins ókomnar. þar fæ ég meiri og betri vörur, en ég hef haft nokkru sinni áður og verður þar úr mörgu góðu að velja! Ég skal ábyrgjast gömlum og nýjum skiftavinum mínum það, að þeir skulu fá fult eins mikiS hjá mér eins og hjá nokkrum öðrum fyrir sinn dollar eða dollarsvirði af bændavöru. Ull og alla bændavöru borga ég hæsta verði. þér, sem ekki hafið hingað til selt mér ull yðar, ættuð nú að reyna það, og munuð þér ekki iðrast þess. Ég hef gert mér það að reglu að breyta þannig við skiptavini mfna, að þeir sjái sinn hag í því að verzla við mig fremur en nokkra aðra. E. H. Bfrgmann, Gardar, N.-Dak. Astundun komið börnum sfnum & framfæri. Sigrrfður s&l. & 4 systkini & lffi: 2 aystur og- 2 bræður. Búa systumar f N Diikota; en bræðurnir I Mnnitob*. Fjögur börn og mörg barnabörn syrgja burtför ástrfkrar og umhyggju- samrar móður. Af eftirlifandi börn- um hennar bóa 2 dætur og 1 sonur í Arpyle bygð. Ein dóttir hennar býr & íslandi. í pesau landi hafði hón dvalið til akiftis hj& börnum sfnum I 22 Ar. Hún var jarðsett 20. f. m. f kirkjugarði Frelsia safnaðar, og jarð- sungin sf presti Argyle-safnaða. Sigrfður s&l. v&r af öllum, sem peVtu h&na, vel látin. Hún var at- orkusöm, polinmóð og guðhr-edd kona. Verk hennar fylgja henni. „Guð huggi pá sem hrygðin slær, Hvort peir era fjær eð* nær“. VERD Okkar Helzt Obreytt Verð á öllu með erreinilevum tölum. Eitt verd a o/lu. Komið og skoðið fötin. þau eru bæði vönduð og ódýr Verið vandir að því að fágóð föt og ódýr. Það borgar sig að ganga ögn lengra til þess að kaupa föt ef þið fáið föt sem yður líka og allir dást að og sparið yður jafnframt nokkra dollara. Allman’s Clothing Store The Rounded Corner, CHEAPSIDE BLOCK. (Eitt verð & öllu). Dánarfregn. (Aðsent). Dann 16. marz lézt & heimili dóttur sinnar & Baldur, Man., ekkjau Sigríður Jónsdóttir. Hón var fædd 10. ágóst 1816 á Kelduskóguro, Berufjarðarströnd f Suðurmólasýslu Á peim stað uppólst hún, giftist (1844) og bjó allan sinn búskap. (1853 flutti húu paðan). 1850 mætti hún pvl mótlæti að misra mann sinn ÁntoDÍus SigurðssoD, sem druknaði & sjó. Degar hann dó voru öll börn peirra, 6 að tölu, í ónegð. S*tn hélt hón áfram búskap, og gat með eb'u og atorku sinni, og fr&bærri Ny kjötverzlun. Við höfum byrj&ð kjöt-markað 6 horninu af Ellice & Nesa strs. hér f Winnipeg, og óskum eftir viðskiftuxD sem flestra íslendinga. Við verzlum með vandaða vöru og ábyrgjujnst *ð gera eins vel við viðskiftamenn ukkaf eins og nokkur annar. Johnson & Swanson, t Cor. Ellice & Ness, Winnipejj. Við gefum Trading Stamps. -H Gendron McBurney—Beattie Bicycle Eins góð hjól og hægt er að fá. Sanngjarut verð. Skilm&lar góðir. Skrifið fti verðskrá (Catalogue) eða komið og skoðið hjólin hjá Aðal umboðsmaður fyrir Victor Safes & Wilson’s Soales, Karl K. Albert, 268 McDermot Ave. á WlNNIPŒö\

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.