Lögberg - 07.06.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.06.1900, Blaðsíða 2
2 LÖORERÖ, PJMMTrTDAOINN 7. JÚNI 1900. Fréttabrcf. Brandon, Man. 30. maí 1900. Herra ritstjóri I.Ogbergs. Gjöriö 8vo vel og lj&ift mér pl&as 1 jðar heiöra blaði fyrir f>að sem fy^ir: í>að er af eérstakri á&tseðu að ég legg á stúfana til að skrifa stutta ferðasögu. X>á, sem lesa eftirfylgj andi sögukorn, mun, fleiri eða færri, reka minni til pess, að f>eir hafi ein- hvern tíma á æfinni orðið f>jáðir af s/ki, sem msRtti kallast ferða f>rá eður ferða-s/ki. Ég fann dálftið til pess háttar kviila í byrjun f>. m ; en til að ráða bót á pessum kvilia, og til að fá e'gin reynslu um hvernig ætti að lækna hanr, lagíi ég af stið frá Brandon með Souris-lestinni föstud. 4. maí, kl. 1 20 e. m. Ég horfði á turna bæ jarins svo lengi sem ég gat, og er f>að vart láandi, par eð ég hef dval- ið næstliðin 9 ár í Brandon. En f>eg- a" kom nokkuð út fyrir bæinn. fóru að sjást bænda-býlin f>ekku, og datt mér f>á f hug hið alkunna orðtak: „Bóndi er bústóipi, bú er landstólpi*1. Lestin hélt áfram með mig áleiðis til Laufás bygðar (f>angað var nú ferð- inni heitið), og verður f>ví Laufás- bygð sögnhetjan. Til Souris kom lestin kl. 3 30; f>ar stóð ég við í 1 kl.st. t>> r varð ég að hafa lesta skifti, f>ví Brandon-lestin hélt áfram suð- vestut eftir dalnum; á pessari einu kl.st. fóru 3 lestir frá Souris, nl. 1 til Brandon, 1 til Melita, og 1 til Antler á Pipestone-greininni, sem liggur létt um miðja Laufás bygðira. Til Iíeston kora lestin kl. 5.25. t>ar bjóst ég við að verða að fara af henni og ganga 0 mflur til næstu fslendinga, en lestar- stjórinn sagði mér að ég gæti komist með lestinni alla leið til Sinclair, og fór ég með henni f>angí,ð, og var J>að 3. ferfin, er lestin hafði farið pangað með fólk og flutning (farseðlar voru f>á enn ekki gefnir út lengra en til Restor). Ég Í6r af lestinni f Sinclair, og gekk i mflu til Jóns Halldórsson- ar, og hafði ég kvöldverð hjá góð- kunnÍDgja mfnum Asm. GuðjónssyDÍ, sem eftir nokkra viðdvöl keyrði mig óbeðið suður f bygð (um 6 mílur) til Kr. Abrahamseonar, og vorum við par um nóttina.— I.augardags morgun inn hÍDn 5. keyrðum við norður aftur; komum hér og hvar við á leiðinni, svo sem hjá Jlluga Friðrikssyni og Jóhanni Abrahamssyni, og páðum hvervetna góðan greiða. Síðan héld- um við áfram leDgra norður, til Frið- riks Abrahamssonar, er einnig sýndi mér, eftir ísleDzkum sið, gestrisni og i tiibót keyrði mig norður til Kristjáns Bárdals (um 3 mílur). Hugði ég pá á liðveizlu hans að keyra mig norður til Hinriks Jónssonar, en 1 stað pess kyrsetti hann mig að vera bjá tér um nóttina, og var ég par I góðu yfirlæti. Sunnudaginn hinn 6. hugði ég til ferðar, en pá bauð Mr. Bardal mér að vera í afmælisveizlu 2 barna, nefnil. yngstu dóttur Mr. og Mrs.Bárkals, og ársgamals drengs Mr. og Mrs. Stefáns Sigurðssonar, par gem samkoman átti að verða. Ég páði auðvitað boðið, og komu psr saman nær 30 nianns. Eftir að hafa setið, skrafað og SDætt drjúgum, var Jón gamli Vídalín fram borinn og lesinD, og blyddu állir á með mesta athygli. í sambandi við petta atriði vil ég minnast pess, að ég hef ekki S samfleytt 20 ár verið við lestur með jafn fslenzkum guðrækn- is sið. Mér f*nst ég sjálfur vera beima á IsJandi, vera oiðinn lítill dreDgur og sitja f kjöltu fóstru miunar. I>annig leið rú tímirn með sín- um varal. hraða, par til margbrotinn kvöldveiðor var á borð borinn, er allir, sem viðstaddir voru, téku lögg samJega pátt f að neyta af. Að pví búmi kvaddiég alla pá kunningja, sein ég eignaðist penoan d»g, cg keyiti með JóbanDÍ Jóbani ssyni heim til hí.ns (um 5 mflur), og var bji hon uui um nóttina. Lm kvöldið skrxpp ég til Ilinriks Jónssonar (um £ mflu), og pótt kvöld væri komið, pá sýnai hann mér búið sitt, d<?utt og lifandi, og fanst mér mikið um að sjá hve stórt bú Jiann hafði, sem og hve mik- ið hann hefur starfað á landinu, prátt fyrir að vera eÍDhentur. Einnig sá ég í kringum húsin nál. 100 „cords“ af grjóti, sem hann hafði tekið upp úr landi sínu. í peim grjóthrúgum sá ég einna stærstu steina úr landi par úti, en Mr. Jónsson sagði mé', að nú orðið fyndist varla steinn f rúmum 80 ekrum af plægðu landi hans. Mánudag hinn 7.fór ég nú að snúa í áttina heimleiðis. Keyrði pá Jó- banDSoa mig til Kr. Bárdals; hafði óg pnr litla viðdvöl, pví að skilaboð lágu fyrir mér frá Alberti Guðmundssyni, að hann langaði til að hafa tal af mcr áður ég færi heim, og keyrði Mr. Bárdal mig paogaað; hafði ég dag- verð hjá Mr. Guðmundssyni; síðan keyrði hann mig til og frá um ónumin lönd, er voru suður af honum, og litu pau öll mjög vel út, sem síðar skal sagt verða. I>á komum við til gam- alla góðkunningja minna, fyrrum B'andon-ísl., nefnil. Mrs. Magnússon og móður hennar,er sátu á landi hinn- ar síðarnefndu, og létu pær sannar- lega í Ijósi ánægju sína yfir bænda- stöðunni. Sföan keyrðum við fram og aftur, par til við lentum hjá Asm .lónssyni, sem být eina mflu norð- austur frá Sinclair, og hefur að Diínu áliti skfnandi gott land. l>ar var ég pá nótt. Þriðjudag, hinn 8. var nú afráðið að halda heim, og kom ég til Brandon kl. fi 20 pann dag.—En áð- ur en ég skil við Laufásbygðar ís lendioga, leyfi ég mér útaf tilmælum sumra par, að láta I Ijósi álit mitt á Lau ás J>ygðinni en um leið bið ég lesarann að viiða á betri veg van kvæði pau, sem par í kunna að vcrða. I>á er nú fyrst að geta pess, að ég var í Jandskoðunar ferð, og gjörði ég mér pví alt far um að taka vel eft- ir laDdslagi og landgæðum, og er álit mitt pannig. Landið í pessari bygð (Laufés-bygð )er allsstaðar, sem ég fór um, öJdumyndað með stærri og smærri grasbollum; í peiir ö”nr- e’u beyföng góð; hvergi gat é • sé' saud eöur malarkenda mold; hun var að sjá mjög hrein og dökk; frekar feitur jarðvegur virtist mér allsstaðar vera, eins góður og hægt er að fá hér í Manitoba, sem kallast gott hveiti- land. Mjög víða myndast eins og grunnir lækjar-farvegir, sem eru full- ir af vatni á vorin,en poma á sumrum, og er pá mikið gras í peim; eftir út- liti að dæma munu peir eigi til hveiti- ræktar, og er grjóti um að kenna, en aftur eru peir til beitar og heyskapar, eins'og að ofan er um getið. Til eru sectiona fjórðuDgar sem eru harðunn- ir fyrir hveiti, en pó álít ég pá a)ls ekki óvinnandi ég sá t. d. land pað sem minn gamli góðkunnÍDgi Berg- pór Jónsson hafði tekið fyrir 8 eður 1) árum. Slíkt land var sagt líttvinn- andi fyrir grjóti, en nú er pað eign Jóns Jónssonar frá Vestmannaeyjum, og munu vera nær 100 ekkrur brotn- ar á pvf, og munu peir sem vit hafa á landi telja pað eins gott og hægt er að fá í Manitoba. Ég átti tal við ný- byggja frá Ontario, sem b/r á landi 1 mflu frá Sinclair station norðvestur; hann kvað vera eins gott land par f bygð eins og hvar annarsstaðar 1 fylk- inu að öllum jafnaði; sama álit böfðu og fleiri enskir menn, sem eru búsett ir par úti og sem ég af hendingu hitti að máli. A pvf svæði sem ég fór yfir (sem var um 18 mílur frá suðri til norðurs) sá ég víðast hvar meira og minns af stíinum (hnullungsgrjóti) á yfirborðinu, en óvfða mun grjót veia niðri f rótinni, svo pegar búið er að tína petta grjót upp, pá er landið hieint; og pótt ég sé ekki jarðfræðirgur, pá er alt útlit fyrir að landið bafi fyrir mörgum öldum flóð f vatni.—AJlsstaðar er nógur heyskap- ur, og allsstaðar nóg vatn og gott. Sá eini anomarki, sem virðist vera ljón á veginum fyrir pví að nema land f áminstri bygð, er eldiviðar skortur, pví hvergi er skógur á jörð um par, en eftir að járnbrautin (Ripe- stone-greinin), sem nú er verið að byggja vestur til Moosa Mountains, verður fullgjör, pá ætti að verða mik- ið auðveldara að fá eldivið með lest inni en nú á sér stað, pví mór var sagt að pað tæki nær viku að sækja eitt hlass (teamload) af eldivið úr bygðinni vestur í fjöll. Ég hef nú pegar sagt hlutdrægn- islaust álit mitt viðvíkjandi nefndri Dýlendu, og eftir pví sem mór hafa bor st sögur og ég hef sjálfur lesið, mun ég hafa gagnstæða skoðun við pað sem flestra ísl.,er hafa farið pang- að aö skoða land, hafa, og ég vil ráða fsl., sem annars ætla sér að nema land, hvort heldur peir eru í bæjum eða í pröngbyli, eða á slæmu landi í öðrum bygðum, að sjá sig um í Lauf- ás bygð áður en peir festa sig annars- st&ðar. Að Jysa efnalegu ástandi ísl. í Laufás-bygð var alls ekki tilgangur minn með pessum lfnum. l>að eina sfial pví hér ssgt, að mér leizt svo vel á hjá peim, að ég vildi óska mér að vera orðinn jafDgildur bóndi og sum- ir peirra, og pað er mín ósk og von; að fsl. í téðri byg’' eigi góða framtíð fyrir höndum. • Með innilegu pakklæti til ykkar í Laufás-bygð fyrir viðtökurnar, segi ég: Lifni og blómgist Laufás-bygð. L. Arnason. VEIK AF CYLLINIÆD í 20 ár—Stöðugar pjáningar af gyll- iuiæðarblóði og sigi—Læknaðist af J)r. Chase’s Ointment. Árangurslaust reyndi Mrs. Jas. Brown, frá Kintonburgh nálægt Ottawa, að fá bót við gylliniæð. Hún reyndi öll möguleg meðöl bæði í Eviópu og Ameiíku. en Dr. Chase’s Ointment reyndist eina meðalið, sem gat bætt henni. Mrs. Brown skrifar á l>e?sa leið: — „Bg hef þjáðst af fiví nær allskonar gylliniæða- sjúkdómi í siðustu 20 Sr. og allan fiann tima hóf óg reynt ílest rneðöl bæði hór og í Norðurálfunni. Eg segi einungis sannleikann þegar ég segi, að ég álíti Dr. Chase’s Ointment bezta meðalið við gylliniæðarblóði og sigi. Eg mæli mjög sterklega fram með Dr. Chase’s Ointment við allar mæður og yflr höfuð alla l>á. sem þjást af hinni þreytandi veiki—gylliniæð. Læknar og Jyfsalar mæla fram meö Dr. Ckase’s Ointment sem l>ví eina áreið- anlega gylliniæðarmeðali. Það er ábyrgst, að það lækní gylliniæð, hvort sem veikin kemur fram í kláða, blóðrás eða sigi. 60 cents askjan, í öllum búðum, eða hjá Ed- manson Bates & Co., Toronto. Frí fioupou. Dr. C'hases Supplementary Keeipe Book og sýnishorn af Dr. Ohase’s Kidney-Liver pillum og áburði, verður sent hverjum þeim frftt, sem sendir þetta Coupon. NORTHERN PACIFIC - - RAILWAY WWTF Til St. Faul AXizuiea- polls Duluth til staða Austur og Siulnr. Dnttc i^pokane -Seattle Uacoma JJortlaníi California Jap.itt Cltina JUaeka lilonbtkc (toal $riiain, (EtU‘0|)C, . . . Jlírica. Fargjald með brautum í Manitoba 3 cent á míluna. 1,000 mflna farseðla bæk- nr fyrir 2J^ cent á niíluna, til söln hjá cll- nm agentnm. Nyjar l»st>r frá hafi til liafs, „North Cost Limiteá“, beztn lesiir í Ameríkn, hafa verið settar í gang, og eru þvf tvær lestir á hverjum degi bæði austur og vestur. J, T. McKENNEY, City l’assenger Agent, Wiunipeg. H. 8WINFORD, Gen. Agent, Wiunipeg. CHA8. 8. FEE, G. P. & T. A„ St. Paul. ~ OLE SIMÖNSÖnT mælir með slnu njja ScandinaviaD Hotel 718 Main Strkkt. Fæði $1.00 á dag, í Mnniloha. ITERMEÐ TII.KYNNIST að skóla 11 lönd verða seld við opinbert upp boð á eftirfylgjandi stöðum I Manito ba-fylki og á peim ,'ögum sem hér er sagt, nefnilega:— Brandon, föstudaginn 1. júní 1900, kl. 1 e. h. Virdeo, mánudaginn 4. júní 1900, kl. 10 f. h. Carberry, mánudaginn 4 júnt 1900, kl. 10 f. h. Oak Lake, priðjudaginn 5. júní 1900, kl. 1 e. h. McGregor, priðjudaginn 5. júní 1900, kl. 1 e. h. Morden, priðjudaginn 5. júnj ltíOO, kl. 10 f. h. Portage la Prairie, miðvikudaginn 6. júní 1900, kl. 10 f. h. Miami, miðvikudsginn ö. júní 1900, kl. 1 e. h. Souris, föstudaginn 8. júní 1900, kl. 1 e. h. Gladstone, föstudaginn 8. júní 1900, kl. 1 e. h. Emerson, föstudaginn 8. júní 1900, kl. 10 f. h. Birtle, mánudaginn 11. júnl 1900, kl. 10 f. h. Minnedosa, priðjudaginn 12/ júnf 1900, kl. 1. e. h. Crystal City, priðjudaginn 12. júní 1900, kl. 1 e. h. Rapid City, miðvikudaginn 13. júnl 1900, kl. 1 e. h. Killarney, fímtudaginD 14. júní 1900, kl. 1 e. h. Boissevain, laugatdaginu 16. júni 1900, kl. 10 f. h. Deloraine, priðjudaginn 19. júní 1900, kl. 1 e. h. Melita, fimtudaginn 21. júnf 1900, kl. 1 e. h. Baldur, mánudaginn 25. júní 1900, kl. 1 e. h. Holland, miðvikudaginn 27. júní 1900, kl. 10 f. h. Winnipeg, föstudaginn 29. júni 1900, kl. 1 e. h. Ath.—Uppboðstíminn verður mið- aður við gildandi járnbrautartíma á staðnum. Lönd pau, sem boðin verða upp, eru f péttbygðustu hlutum Manitoba fylkis, nálægt járnbrautum og mark- aöi, og eru mörg á meðal allra beztu akuryrkjulanda fylkisins. Dau verða boðin upp í „quarter sections11, nema í fáum tilfellum par sem peiin befur verið skift í lóðir, og verða ekki seld fyrir neðan verð pað sera tilkynt verður á staðnum Löndin verða seld án tillits til peirra manna, sem á peim kunna að búa á ólöglegan hátt, en slíkir menn, ef nokkrir eru, fá prjátíu daga frest eftir að löndin eru seld til pess að koma burtu af landinu byggingum sfnum og öðrum eignum. Borgnnnr-tkilmálar. Einn tfundi verðs greiðist í pen- ingum um leið og keypt er og af- ganginn í níu jöfnum árlegum afborg- unum með vöxtum er nemi sex prct. á ári af peim hluta verðsins, sem ó borgað er frá ári til árs, nema par sem lönderu seld í „Legal Subdivis’ions“ eða minna flatarmáli, skulu pá borg- unar skilmálarnir vera, einn fimti verðsins f peningum pegar keypt er og afgangurinn í fjórum jöfnum ár legum afhorgunum með vöxtum er nemi sex prct. 4 ári. Onnur afborg- un hins upphaflega verðs greiðist 1. dag nóvembermánaðar árið 1901, til pess kaupandi geti fengið uppskeru af landinu áður en hann parf að mæta annari afborgun, og svo aðrar afborg- anir sama dag með árs millibili. Ath —Afborganir verða að greið- ast 1 peningum. „Scrips“ eða „Warr- ants“ verður ekki tekið sem borgun. Skrá yfir löndin, sem seljast eiga, með útskýringum, er hægt að fá meö pvf að snúa sér bréflega til Secretary, Department of the lnterior, Ottawa; J. W. Greenway, Inspector of School Lands, Crystal City, Manitoba, eða til hvaða umboðsmanns Dominion- landa sem er í Manitoba. Samkvæmt skipun, PERLEY G. KEYS, Secretary. Departmentof the lnterior, Ottawa, May lst, 1900. W. J. BAWLF, SELUK Vin°c Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. Exchange BuildÍDg, 158 Princess St Telefóa 1211, BanKrupl SIOCK Buying Company Cor. Main & Rupert St. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick •■%/%/%/%/%/%• ALT AF FYRSTIR •%/%"%"%/%/%• Hattar Fyrir líálfvirdi Vcr höfum náð í birgðir af karlmannsliöttum, svörtum og mórauðum Federa höttum. Vanaverð 1 00. 1.50 og $2.00 Hjá oss á 75c. 50 tylftir af stráhöttum 25c. virði-----Hjá oss á lOc. Gefum Red Trading Stamps. Kjörkaup á öterkir karlmanna vinnuskór 95c. Finir karlmannaskór $1.75virði---Hjá ossá$1.25. Karlm.skór úr kálfskinni $2.50 Hjá oss á $1 85. þes»a viku eru kjörkaup í öllum doildum í búðinni. Kjörkaup á KVENN-BLOUSES ’• KVENN-PILSUM KVENN-HÖNSKUM “ KVENN-BELTUM lv VENN- REGNHLIFUM “ KVENN-SOKICUM Vér Ketuin Rcil Trading Stamps Kjörkaup á Karlmanns-Föt’um Karlmanns-Begnkápum Karlmanns-Regnhlífum Karlmanns Nærfötum. Karlmanns- Sokkum Karlmanns-Skyrtuin. Meiri aðsókn en í nokkurri annarri bvið í bænum. Nýjar vörur á borðunum á hverjum degi. Við kaupum og seljum fyrir peninga út í hönd. UHTWerðinu skilað aftur ef vör- urnar lfka ekki. The BANKRUPT STOCK BUYING CO. 565 oer 567 Main Street.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.