Lögberg - 07.06.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.06.1900, Blaðsíða 7
LOOBKRO, FIMMTUDAOINN 7. JUNÍ 1900. 7 Mcltingarleysi. UM)lKSTAf)A VBlKlNNAlt OG AÐFEHB til þksr að lækna hana. Benni fylgir einatt höfuðverkur, n&- bltur, 8viroi og ýma önnur 6f>æg- indi—Manneskja, sem þj&ðist af f>essu, segir frá heilsubótinni. ^ftir bl. „Telegraph*1 t Quebec. Fyrsta undirrótin til meltingarleys- is or þuerrandi lifsafl, veiklað tauga- afl og vöntun lífsefna í blóðinu. Kkkert Hffæri getur unnið verk sitt fullkomlega ef f>að ekki hefur sína Uaufgynlegu nærmgu, samlögun fæð unnar við ltkamann hættir, óeðlileg Rös myndast og öil ltkamsbyggingin kemst i ósamræmi. Gott syuishorn af sjókdótnsein- kennunum og þjáningunuin, sem jneltingarleysi eru samfara, eru veik 'ndi konunnar Mrs. A. Labonte, er beima á t f>orpinu Stadacona, Que. fiogar fiéttaritari blaðsins Quebeo Telegraph átti tal við M'S. Labonto, Þ& leit hön sérh ga hraustlega út og bar pess alls engin merki, að hún hefði fyrir skömmu fjjáðst eins og bún gerði. Viðvikjandi veikindum 8Ínum fórust Mrs. Labonte orð á pessa leið:—„í pvtnær tvö ár tók ég ótta- lega mikið út. Meltingarfæri mtn Toru veikluð svo að fæðan samlagað ist ekki blóðinu og ég fékk uppþemb- ing 0g súr t magann með sífeldum nftbtt og brjóstsviða. Detta ástand bafði fljótt, eins og eð'ilegt var, áhrif á sðra parta ltkamans, og hafði ég pvt einatt höfuðverk og svima, dimdi fyr- ir augum og var pvi llkast eins og avartir flókar dönsuðu fyrir augunum á mér. Mér hnignaði svo mjög við petta, að ég gat'með mestu naumind- um gegnt heimilisstörfum, og var stöðugt niðurdregin, mædd og. veikl- uð. JÞagar ég var upp á f>að versta, ráðlagði einn af vinum mínurn, sem var búinn að sjá, að læknarnir gátu ekkert hjálpað, mér að reyna Dr. Williams Pink Pills. Maðurinn minn útvegaði mér því sex öskjur cg ég byrjaði á peim. I>egar ég var búin úr tveimur ösKjum fór ég að fá góða matarlyst, og /ms merki veikinnar fóru að hverfa. Ég hélt áfram við pillurnar pangað til óg var búin úr sex öskjum, og var ég pá orðin al- bata. Ég var orðin eins hraust I uiaganum eins og nokkru sinni áður. Ég hafði góðan og væran svefn og sviminn og höfuðverkurinn, sem svo lengi höfðu stutt að pví að gera mér ltfið að byrði, hvarf algerlega. Nú er meira en heilt ár stðan ég hætti við pillurnar og stðan hef ég verið beilsubetri en um mörg undanfarin ár.“ Mrs. Labonte tók pað ennfrem- ur fram, að hún mundi ætið verða Dr. Williams Pink Pills þakklát fyrir að leysa hana undan pjáningum peim, sem hún varð að bera, og ættð sagð- ist hún ráða vinum stnnm, sem eitt- hvað gengi að, til að reyna pær. Dr. Williams Pmk Pills lækna á pann hátt að fara fyrir upptök veik iunar. E>ær endurnjfja og byggja upp blóðið og styrkja taugarnar, og útryma pannig veikinni úr Itkaman ura. Varist eftirstælingar með pví að krefjast pess, að hver askja, sem pér kaupið, só vafin t umbúðir með vörumerkinu á: Dr. Willi’ms’ Pink Pills for Pale People. Hafi kaup- maður yðar pær efeki, pá verða pær sendar yður kostnaðarlaust með pósti fyrir 50 cts askjan eða sex öskjur á $2.50 með pví aö skrifa Dr. Williams' Medicine Co., Brockville, Ont. Æflminning. Vissra orsaka vegna hefur dreg 'st allt of leDgi að skýra frá pví 1 Lögbergi, að merkis- og sómakonan Margrét Kristtn Tómasdóttir lézt að beimili stnu nálægt Mountain í Norð- ur-Dakota, hinn 25. júní siðastl., 66 ára að aldri. Hún dó úr krabbameini, er reyndist ólæknandi. Margrét sál. var fædd að Ketils- stöðum í Hörðadal árið 1833, og ólst par upp hjá föður sínum, Tómasi Ei- tíkssyni. Móðir hennar, Guðrún E>or- steinsdóttir, fyrri kona Tómasar, dó frá henni á unga aldri. I>au hjónin (fore'drar hinnar látnu) áttu 2 dætur, scm komust til fullorðins ára, nefnil Kristtnu og Málfrtði. Ilin síðarn. var kona HalldÓTs E>orgilssonar frá Hundadal i Miðdölum. E>au hjón (H. I>orgilsson og kona hans) fluttust til Amertku árið 1876 og bjuggu fyrstu 4 árin í Nyja ísland', en árið 1880 fluttu pau sig til Pembina- eounty í Norður-Dakota. Málfríður 6ó par árið 1882. Ilálfsystkini peirra systra voru 6: Kristján Tómassvu á E>orbergsstöðum, alpektur fyrirmynd armaður I stnu héraði og víðar; Guð- mundur, nylega dáinn, bjó myndar- búi t sömu sveit (Laxárdalnum); Katr- ín, n/lega dáin; Asa, gift og byr myndarbúi á Hóli t Hörðada';Guð rún, byr á Svignaskarði t Borgarfjarð- arsyslu; og Tómas Hördal, járnsmiður að Hallson t N. Dak.—alt merkis- og myndarfólk. Ég, sem petta skrifa, hef innilega hvöt til að minnast á pessar 2 nefndu alsystur, Málfrtði og M. Kristtnu, sameiginlega, pví ég pekki ekki hvernig tvær mann eskjur geta verið tengdar saman með bandi heilagleikans, ef pær voru pað ekki, og hið eina til að fullnægja lífs- löngun peirra hér I heimi hefði verið pað, að fá að lifa saman; en nú fá pær pað t sælla heimi. Ég veit, að endurminningin um pessar tvær manneskjur verður hjá skyldmennum peirra, sem lifa, og öðrum, er kynt- ust peim, eins fersk eftir tugi ára eins og tugi daga> Góð endurminning, sem sá burtkallaði skilur eftir stnum lifandi ástmennum, er blessun fyrir peirra líf, sá eini arfur, sem engin náttúruöfl geta eyðilagt. M. Kr. Tómasdóttir giftist ekki, en bjó sem ráðskona með ekkjumanni Sumarliða E>orkelssyni I 10 ár á ísl., fyrtt á Svelgsá, svo t Hrtsakoti I Helgafells- sveit.og fluttu pau paðan til Ameríku árið 1883. E>au syndu, hvernig bú skapur getur verið í fylsta máta á- nægjulegur* og sameignalif á heimili yfitleitt. E>au ólu upp tvö böm: Tómas Halldórsson frá pvl hann var 6 ára (hann er nú stórbóndi nálægt Mountain, N.D.), og Guðrúnu J. E>ór- láksson, sem nú er fullorðin og efni- leg stúlka. Hún var hjá fóstru sinni til enda. og stundaði hana með beztu umönnun t veikindum hennar. Margrét Kristtn var jarðsungin aö Mountain af séra N. Stoingrtmi Thorlákssyni. Guð blessi minningu hennar. Einn vinur hinnar látnu. Hór með leyfi ég mér að til- kynna skiftavinum minum í Ar- gyle-bygð það, að sonur minn, sem nú er nýkominn hingað frá Ontario, hefur gengið í félag við mig. Við nöfum tekið búðina, sem dr. Cleg- hom hefur að undanförnu haft fyr- ir lyfjabúð, og búum þar til og ger- um við allskonar skófatnað. Alt, sem við lofum að gera, verður leyst fljótt og vel af hendi. Með kæru þakklæti fyrir und- anfarin viðskifti yðar og vinsam- legri beiðni um áframhald á sliku, Yðar einlægur C. COUZENS, Baldur, Mau. SEYMODR HORSE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarine Máltíðir seldar á 25 cenis hver, f 1.00 á dag fyrir fæöi og gott herbergi, Billiard- stofa og sérlega vönduð vlnföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BAIRD, Eigandi. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. Sen<l yonr businesH direot to Washington* saves time, costs less, better servíce. My offlce close to 17. 8. Patent Offlce. FREE prelimin- ary ezamlnatlons made. At.ty’s fee not dne until patent ls secured. PER80NAL ATTtíNTION GIVEN- 19 YEAR8 A0TUAL EXPERIENCE. Book "How to obtain Patents,” etc., sent free. Patents procured through E. G. Siggers recelve special notlce, without ch&rge, in the jvu year—tennB. 91. » yww. Late ol C. A. Snow & Co. 918 F Sr . N. W WA»MINOTOIM. O Við hötum byrjað kjöt-markað á horninu af Ellice & Ness strs. hér í Winnipeg, og óskum eftir viðskiftum sem flestra íslendinga. Við verzlum með vandaða vöru og ábyrgjumst að gera eins vel við viðskiftaraenn okkar eins og nokkur annar. Johnson & Swanson, C>r. Eilice & Ness, Winnipeg Við gefum Trading Stamps. Ny kjötverzlun. Canadian Pacific Railway Tlme Ta.t»le. LV, Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily.... Montreal, Torouto. New York& east,via lake, Tues.,Fri .Sun.. Montreal, Toronto, New York east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun. Portage.la Prairie, Brandon,Leth bridge,Coast & Kootaney, dally Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday............ Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun.... M. & N. W. Ry points....Tues. Thurs. and Sat. —........... M. & N. W. Ry points.... Mon. Wed. and Fri.............. Can. Nor, Ry points.......Mon. Wed, and Fri................ Can. Nor. Ry points. . . .Tues. Thurs. and Sat.............. Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mor.., Wed,, Fii, West Selkirk . .Tues, Thurs. Sat. Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat, Emerson........Mon. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- diate points.....daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun............... Prince Albert......Sun., Wed. Prince Albert......Thurs, Sun. Edmonton... .Sun , Tues, Thurs Edmonton.......Wed., Fri-, Sun, W. WHYTE, ROBT. KERR, M er. Traffic Managcr 16 00 7 00 16 3i. 8.00 1116 22 15 14 lo 18 30 12 20 7 30 10 45 10 30 10 30 16 30 AK. 10.15 18.00 14.20 22.15 30.45 8 00 13.35 10 00 18 50 17 00 15 45 15 15 14 20 14 20 NorthpPD Pacifio By. Saman dregin áætlun frá Winnipeg MAIN LINE. Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Erancisco, Fer daglega 1 4f e. m. Kemur daglega 1.3O e. m. PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.30 e.m. Kemur:—manud, miðvd, fost: 11 59 f m þriðjud, fimtud, laugard: 10 35 f m MORRlS-BRANPON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin írá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidvÍKud og Fostudag 10.45 f. m. Kemur hvern J>ridjud. Fimml- og Laugardag 4.3o e. m. CHAS S FEE, G P and T A, St Paul H SWINFORD General Agent Winnipeg Islenzkar Bækur til söhi hjá H. S. BARDAL, 567 Elgin Ave., Wiunipeg, Man, og J. S. BERGMANN, Garðar, N. D. Aldamót 1.—8. ár, hvert...... Almanak þjóðv.fél 11 •• .< •< Almanak Ó S Th , ’98, ’99 og 1900 hvert 1880—’9 7, hvert.. . einstök (gömul).... 1.—5. ár, hvert..... 50 25 10 20 10 25 .100 10 40 Andvari og stjórnarskrármálið 1890 ...... 30 “ 1891........................... 30 Árna postilla i bandi............(W). Augsborgartrúarjátningin.............. Alþingisstaöurinn forni............... Ágrip af náttúrusögu með myndum......... 60 Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár.... 80 Ársbækur Bókmentaíélagsins, hvert ár... .2 00 Bænakver P Péturssonar.................... 20 Bjarna bænir.............................. 20 Bænakver Ol Indriðasonar.................. 25 Barnalærdómskver H H...................... 30 Barnasálmar V B.......................... 20 Bibliuljóð V B, 1. og 2., hvert.........1 50 •• í skrautbandi............2 50 Biblíusögur Tangs 1 bandi................. 75 Bragfræði H Sigurðssouar................1 75 Bragfræði Dr F J.......................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Simonars,, bæði. Barnalækningar L Pálssonar................ 40 Barnfóstran Dr J J........................ 20 Bókasafn al|>ýðu i kápu................... 80 Bókmenta saga I ( F Jónss)................ 3o Barnabækur al|>vðu: 1 Stafroískver, með So mynduin, i b... 3o 2 N ýjasta barnag með 80 mynd i b.... 5o Chicago-fÖrM min: Joch .................. ‘26 Donsk (slenzk orðabók J Jónass i g h....2 10 Dousk lcstiasbók J> B og B J i bnndi.. (G) 7ð Dauðastundin................... ...... 10 Dýravinurinn.......................... 25 Draumar þrir.......................... 10 Draumaráðning......................... 10 Dæmisögur Esops í bandi............... 40 Davfðasálmar V B í skrautbandi........1 30 Dnskunámsbók Zoega....................1 20 Dnsk-'slenzk orðabók Zöega í gyltu b.... 1 75 Enskunáms bók II Briem................ 50 Eðlislýsing jarðarinnar............... 25 Eðlisfræði............................ ‘25 F.fnafræði ........................... 25 Elding Th Hólm........................ 65 Eina lífið eftir séra Fr. J. Bergmann. 2 Fy-ista bok Mosc.:.................... 4o Föstuhugvekjur..........(G)........... 60 ''’réttir frá ísl’71—’93... .(G).... hver 10—16 Forn ísl. rímnafl..................... 40 Fyrlrlestrai’ : Eggert Olafsson eftir B J....... 20 Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. 25 l' ramtiðarmál eftir B Th M..... 30 Förin til tunglsins eftir Tromhoit. . . lo llvernig er farið með |>arfasta hjón inn? eftir O Ó............... 20 Y'erði ljós eftir Ó Ó........... 15 (lættulegur vinur................ 10 Island uð hlása upp eftir J B... 10 Lifið í Reykjavík, eftir G Í’... 15 Mentnnarást. á ísl. e, G P 1. og 2. 20 Mestnr i heimi e. Drummond i b.. . 20 Olbogabarniö ettir Ó O.......... 15 Sveitalifið á Islamji eftir B J. 10 Trúar- kirkjpllfá Isl. eftir OÓ .... 20 Um Vestur-lsl. eftir E Hjörl.... 15 I’restur og sóknarbörn.......... 10 Um harðindi á íslandi....(G).... 10 Um menningarskóla efiir B Th M .. 30 Um matvæli og munaðaryörur. ,(G) 10 Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þúlur og skemtanir, I—V b......5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja......... 75 Grettisljóö eftir Matth. Joch......... 7o Guðrún Ósvifsdóttir eftir Br Jónsson.. 4o Göngu'llrólfs rfmur Gröndals.......... 25 Iljálpaðu )>ér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o (b..(W).. 65 Huld (þjóðsögur) t—5 hvert............ 2o 6. númer............ 4o Hvors vegna? Vegna þess, I—3, öll.....1 60 Hugv. missirask. og hátfða eftir St M J(W) 25 Hjálp f viðlögum eftir Dr Jónasson. . .(W) 4o Hugsunarfræði......................... 20 Hömép. lœkningabók J A og M J í bandi 76 Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi.............7 00 óinnbundin............(G)..5 75 ðunn, sögurit eftír SG................ 4o slenzkir textar, kvæði eftir ýmsa........ 2o slandssaga forkels Bjarnasonar í bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Hjaltalíns...... 60 Jón Signrðsson (æfisaga í ensku)...... 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför.......... 10 Keiislubók 1 dönsku J f> og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matth Joch................. lo Kvöldmrfttiðarbörnin, Tegner.......... 10 Kvennfræðarinn i gyltu bandi..........1 10 Kristilcg siðfræði í bandi........ :..1 5o ígyltubandi............1 75 Leiðarvfsir í fsl. kenslu eftir B J.... (G).. 15 Lýsing í slands....................... 20 Laudfræðissaga ísl. eftir |> Th, 1. og2. b. 2 50 Landskjálptarnir á suðurlandi- J>. Th. 75 Lændafræði H Kr F......................... 45 Landafræði Morten Hanseus............. 35 Landafræði |>óru Friðrikss............ 25 Leiðarljóð handa börnum í bandi........... 20 Lækningabók Drjónassens...............1 16 Xielkvlt > Hamlet eftir Shakespeare......... 26 Othelio " ....... 25 Rómeóogjúlfa “ 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einvrsson 50 “ f skrautbandi.... 90 20 4o 3ó 5o 3o Sýslumannaæfir 1—2 bindi (5 heftij.....3 5e Snorra-Edda............................1 25 Supplement til Isl. Ordboger|i —17 1., hv 50 .Síílmabókin....... 8oc, 1 76 og 2 oo Siðabótasagan............................ 65 Sog’ux' : Saga Skúla laudfógeta.................. 75 Sagan al Skáld-Helga................. 15 Saga Jóns Espólins...................... 65 Saga Magnúsar prúða.................... 30 Sagan af Andra jarli.................... 20 Saga Jörundar hundadagakóngs.........I 15 Áini, skáldsaga eftir Björnstjcrne... 50 i bandi...................... 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Fnðj.... 15 Kinir-G. Fr.......................... 30 Brúðkaupsiagið eftir Björnstjerne.... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna | ...... 20 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson...... 25 F'orisöguþættir 1. og 2J b ... .hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi............. 20 Gegnum brim og boða................ 1 20 i bandi........1 50 Jökulrós eftir Guðm Hja'tason........ 20 Krókar fssiga........................ 15 Konungurinn i gullá.................. 15 Kári Kárason. .. 7! .7 77.'77.'......... 20 Klarus Kéisarason.........[W]........ 10 Piltur og stúlka ......ib............I 00 1 i kápu..... 75 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 25 RandíAur f Hvassafelli i bandi.......... 4o Sagan af Ásbirni ágjarna................ 2o Smásögur P Péturss., 1—9 i b., h ert.. 25 “ handa ungl. cflir Ol. Ol. [G] “ ,handa börnum c. Th. Hólm. Sögusafn Isafoldar 1, 4 og 5 ar, hvert.. “ 2, 3, 6 og 7 “ .. 8, 9 oi> to “ _ . ■ Sögusafn |>jóðv. unga, I og 2 h., hvert. • “ 3 hefti......... Sögusafn I-Jóðólfs, 2., 8. og 4..hvert “ “ 8., 9. og to....ðU Sjö sögur eftir fræga hofunda........ 4o Y'alið eflir Snæ Snæland................ 50 Vonir eftir E. Hjörleifsson... .[YV].... 25 Y'illifer frækni...................7 20 {>jóðsögur O Daviðssonar i bandi..... 15 þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.]>ork. 1 65 S b. 2 00 J>órðar saga Gelrmundarsonar........... 25 J>áltur l>einamálsins................... 10 Æfintýrasögur........................... 15 Islendinga sö g n r:. I. og 2. íslenaingabók og landnáma 35 3. Harðar og Hólmverja.............. 15 Egils Skallagrimssonar............ 60 Hænsa J>óris...................... 10 Kormáks........................... 20 Y'atnsdæla..................... 20 Gunnl. Ormstungu.................. 10 Hrafnkels Freysgoða............... lo Njála............................. 70 Laxdæla.......................... 4o Eyrbyggja......................... 30 Fljótsaæla....................... 2.6 Ljósvetninga...................... 25 Hávarðar Isfirðings............... 15 Reykdoela......................... 2o J>orskfirðinga.................... 15 Hallgr I’éturssonar 20 15 4o 35 26 25 3o 4o 60 10 40 60 20 40 1 Ierra Sólskjöld eftir II Briem Presfskosnin^in eftir J> Egilsson 1 b.. Utsvarið eftir sama.........(G).... • “ “ Ibandi..........(YV).. Víkingarnir á Ilalogalandi eftir Ibsen Helgi magri eftir Matth Joch........ 25 “ i bandi...................... 5o Strykið eftir P Jónsson............ lo Sálin hans Jóns mins................ 3o Skuggasveinn eftir M Joch........... 60 Y’esturfararnir eftir sama.......... 2o llinn sanni J>jóðvilji eftir sama... lo Gizurr J>orvaldsson................ 5o Brandur eftir Ibsen. J>ýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indriða Einarsson 60 XjJocI 11XO0II > Bjarna Thorarensens................. 95 “ I gyltu bandí... 1 36 Brynj Jónssonar með mynd............ 65 Einars Hjörleifssonar............... 25 “ 1 l>andi....... 50 Einars Benediktssonar............... 60 “ 1 skrautb.....1 ro Gisla Thozarensens i bandi.......... 76 Gfsla Eyjólssonar.............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar.................1 10 Gr Thomsens..........................1 10 i skrautbandi...........1 60 “ eldri útg.................. 25 Ilannesar llavsteins................ 65 i gyltu bandi.... I I. b. i skr.b.... I II. b. i skr.b.... I “ II. b. i bandi.... 1 Ilannesar Blöndals i gyllu bandi.... Jónasar Hallgrímssonar...............I 26 “ i gyltu b.... i 65 J óns Olafssonar i skrautbandi........ 73 Kr. SleWnsson (Vestan hafs)....... 60 Ól. Sigurðardóttir.................. 20 Sigvalda Jónssonar.................... 30 S. J. Jóhannessonar .................. 50 “ i baadi......... 80 “ og sögur ................ 25 St Olafssonar, I.—2. b...............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb..............I 50 Sig. Breiðfjörðs.....................1 25 “ i skrautbandi........1 80 Páls Vidalíns, Visnakver............1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi....... 25 St G. St.: „A ferð og flugi1” 50 J>orstems Erlingssonar................ 80 “ i skrautbandi. 1 20 l’áls Oiafssonar.....................1 00 J. Magn. Bjarnasonar................... 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)....... 80 [>. V. Gislasonar...................... 30 G. Magnússon: Ileima og erlendis... 25 Mannfræði Páls Jónssonar.............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. i bandi...... 1 20 Mynsteis hugleiðingar...................... 75 Miðaldarsagan.............................. 75 Nýkirkjumaðurinn.......................... 3o Nýja sagan, öll 7 heftin.................3 00 Norðurlanda saga....................... I 00 Njóla B Gunnl............................. 20 Nadechda, söguljóð......................... 20 Prédikunaríræði H H....................... 25 Prédikanir P Sigurðssonar 1 bandi. .(W). .1 5o “ “ íkápu...............1 00 Passlusalmar í skrautbandi................. 80 “ 60 Reikningstok E. Hiioins.................... 4© Sannlcikur Kristindómsins.................. lo Saga fornkirkjunnar 1—3 h...................1 5o Sýnisbók tsl. bókmenta i skrantbandi... .2 25 Stafrófskver ......................... 15 Sjálísfræðariun, sljörouíræði i b.......... 35 “ jaiðlucði..........• ”11 i° 4- 5. 6. 7- 8. 9- 10. 11. 12. '3- 14 15. 16. 17- 18. 19- 20. 21. 22. 23- 24. 25 Finnboga Y'fga-Gmii ramma.................. 20 tims..................... 20 Svarfdœla....................... 2o Vallaljóts.....................-.. o Vopnfirðinga................... 1.) Floamanna...................... 15 Bjarnar Hftdælakappa............ 2o Gisla Súrssonat................. 50 26, Fóstliræðra....................2 5 27. Y'igastyts og Heiðarvíga........20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i bandi........[WJ...4 50 óbundnsr........ ;........[GJ...3 35 Fastus og Ermena.................[W]... 10 Göngu-Hrólfs saga......................... 10 Heljarslóðarorusta........................ 30 JEtálfdáns Barkarsonar.................... 10 flögnf og Ingibjörg eftír Tfi Hólm........ 25 Höfrungshlaup............................. 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðari partur...................... 8o Tibrá I. og 2. hvert.................... Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 i gyltu bandi..............1 30 2. Ol. Haraldsson helgi..............1 00 “ i gyltu bandi..................1 bö 00 60 10 16 lo 25 20 Íónassouar................... 2o slands a einu blaði.........1 75 Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [WJ 75 Nokkur 4 rodduð sálmalög............... 60 Söngbók stúdentafélagsins.............. 40 “ “ i bandi... 60 “ “ i gyltu bandi 75 Hatiðaséngvar BJ>......................... 60 Sex sánglág............................... 30 Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson........ 15 XX Sónglög, B þorst....................... 40 Isl sönglög I, II II...................... 4o Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð loc., 12 mántiði................1 Svava 1. arg........................... Stjarnan, ársrit S B ]. I. og 2........ “ með uppdr. af YVinnipeg Sendibréí frá Gyðingi i foruöld Tjaldbúðin eftir H I> 1. loc., 2. 10c., 3. Tfðindí af fnndi prestafél. í Hólastlfti.... Utanför Kr Uppdráttur “ eftir Morten Hansen.. 4„ “ a (jórum blöðum.....3 r,ö Útsýn, þýðing i bundnu og ób. máii [YV] 20 Vesturfaratúlkur Jóns Ol.................. 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. 20 Viðbætir við ysrsetnkv .fræði “ ..20 Yfirsetukonufiæði....................... 2o Olvusárbrúin.....................[W].... 10 Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M 3o Blocl og1 tlnxavlt > Eimreiðin I. ár..................... 611 2. “ 3 hefti, 40 e. hvcrt.. 1 20 “ 3- “ “ 1 20 “ 4- “ “ I 20 I.—4. árg. til nýrra kaup- enda að 6. árg.............2 40 5. “ ....... 1 20 Öldin I.—4. ár, öll frá byrjun........I 75 1 gyítu bandi..............1 50 Nýja Öldin hvert h............... 2;, Framsókn.......................... 40 Verði ljósl....................... gp xsafold...............................1 gj J>joðólfur.........................:..l 50 í>j óðviljtnn ungi..........[G].... 1 4„ Stefnir........................... 75 Bergmálið, 250. um árslj..............1 00 Haukur, skemtirit................. 80 Æskan, unglingablað............... 40 Good-Templar...................... 50 Kvennblaðið....................... 60 Barnablað, til áskr. kvennbl. 15c.... 30 Frcyja, um ársfj. 25c.. . ........1 on Fríkirkjan....................... (,() Eir, hcilbrigðisrit............... 60 Mcnn ent licðnir að taka vel cftir þvi aft aliar bækur merktar með stafnum (W) fyrir afl- an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S. Bat- dat, en þær sem merktar eru meðstafnum(G>. eru einungi* til hjá S. Bcrgmann, aðrar bækuj hafa þeii báóu,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.