Lögberg - 14.06.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.06.1900, Blaðsíða 2
2 LrQ^ERG PlMMTUDAr.INN 14. JÚNf 1900. Iljgðir Isl. í nán<l viíV Man. & Nortliw. járnbrautina. Iíáttvirti ritatj. Lögbergs. Mér þætti tnjög vsent uro, ef f>ér vil iuð veita mér pláss í blaöi yðar til pe« að lýsa stuttlega landavseðum peirn meðfram Manitoba & North- w ístern-járnbrautinDÍ ojf I n&nd við hana, aem éfl hef verið að ferðast um að undanförnu, aérataklega pl'saum peim aem íslendingar búa f, og vona ég að yður og ýmsura leaendum Lög- bergs p>yki nokkur fróðleikur f pvl, er éjr hef að segja um petta efni. Ég lagði af etað frá Winnipep hinn lö. aprfl afðaatl. með Man. & Nortbweatern leatinni, o% kom svo anemma til Weatbourne, að ég gat ha'dið áleiðis aama dag til bygða ía lendinga aem búa & veaturatrönd Manitoba vatna. Vegir voru pá frem ur blautir, eina og oft & aér atað f peirri bygð. Ég hafði tal af mörgum löndum mfnum f pessari bygð, og leið öllum, er ég talaði við, *mikið vel. Fleatir búendur par eiga marga naut- gripi, enda er kvikfj&rrækt aðal at- vinnuvegur peirra og blessast vel. beir hafa góðan markað fyrir afrakst- ur búa sinna f bænum Gladstone, sem er suðvestur e f bygðinni, fast við nefnda j&rnbraut. Fi& ísl. bygðinni & strönd Mani toba-vatnsins fór ég til bygða ísl. sem búa við Big Marsh og f Woodside. Þessar bygðir eru svo að segja að byrja að n yndast, og hefur talsverður innflutningur verið í pær í vor, bæði fr& Manitoba-vatni og vfðar að. I>ær lipgja suðvestur af bygðinni & strönd inni, milli hennar og j&rnbrautar'nnar. I>að virðist vera &gætt engi og beiti- land í og meðfram flóanum (Big Marsh), sem bygðin er við, og sums- staðar I pessu n&grenni s/Ddist mér veia talsvert af góðu akuryrkjulandi, enda ætla nokkrir af peim, sem sezt htfa að í Woodside, að etunda akur- yrkju að miklu leyti og hafa pegar byrjsð að „brjóta“ Jand undir korn- akra. Flestir nybyggjarnir f pessu pl&ssi hafa bygt sér snotur hús—sum- ir eingöngu úr söguðu timbri—og skara að pvf leyti fram úr sumum fbúum eldri Islendinga-bygða. Fr& Woodside 6k ég til Glad- stone, og fór paðan með lestinni til Strathch ir. Ég hafði heyrt sagt að nokkrir ísl. byggju um 12 mflur í norður fr& Strathclair, og reyndist pað satt. Ég hitti par fjóra bændur, er fiuttu pangað fyrir nokkrum árum sfðan fi& Þingvalla-nylendunni. Þeim gengur búskapurinn ljómandi vel og eru vel iDægðir með landkosti. Tveir af peim, Bjarni Stef&nsson og Guð- mundui Óiafsson, hafa keypt sér bú jarðir, en hinir tveir, Hj&lmar Hj&lm arsson og Jens Laxdal, li&fa n&ð i heimilisréttar-jarðir. É > dvaldi hjá pessum löndum mfnum tvo daga 6 vesturleiðinni, og aðra tvo daga & leiðinni til baka, og hélt ég til hj& Bjarna Stef&nssyni. Hann hefur &- gæta bújörð, gott akuryrkjuland, og hefur hann stóit fbúðarhús úr sög- uðu timbri. Það stendur við d&lftið vatn, og er útsýoi fr& pvf mjög fall egt. Mr. Stef&nsf on hefur b&t & vatn- inu, sem fjölskylda lxans notar ein- ungis til að skemta sér &. Fr& Strathclair fór ég svo með j&rnbrautarlestinni beina leið til Churchbridge, sem er rétt fyrir vestan takmörk Mamtoba-fylkis. Á peirrri leið er víða mjög fallegt, p. e. marg- breyttara landslag en maður & að venjast austar f Manitoba. Þaðan ók ég suður til Vatnsdalsn^lendunnar, og er sú vegalengd 30 mflur. Vegir par vestra voru allsstaðar ágætir, enda er landiö par víðast hvar hátt og ölduroyndað, svo pað verður ekki blautt, jafnvel pótt rigni, eða pornar ipjög fljótt. Bændur f VatnsdalsnV- ltuduuni voru I óða önn að s& bveiti, og hafa œargir peirra stóra akra og allir talsvert af nautgripum. Fólk par er, eins og allsstaðar annarsatað ar, rojög Inægt með kjör sfn. Það leit út fyrir talsverðan innflutning af Islendingum inn f bygðina petta rum- ar. Þar er eftir nokkuð af góðum jjeijjiilisiéttar-jörðum, en p>ess verður ekki langt að bíða að land par verði alt numið af öðrum pjóðflokkum.ef ís- lendingar s:nna pvl ekki. En pað væri æskilegt að fslendingar notuðu pau tækifæri, sem enn gefast, að nema jarðir í góðum fsl. bygðum,- pvf pau verða færri ftr fr& &ri, og svo nnga margir peirra sier f handarbökin & eft ir út af pvf, að peir skuli ekki hafa ,tekið gæsina & meðan hún gafst“. Þaft er betra fyrir íslendÍDga að riý lendur peirra séu færri og stærri, vegna pess að p& er hægra fyrir pá að halda uppi ýmsum félagsskap, sem s 'mar pessar bygðir verða að fara & mis við sökum f&mennis. Eg dvaldi prjft diga I Vatnsdals nylendunni, en fór svo aftur til Churchbridge. Þaðan fór óg til Dingvalla- og Lögbergs-D/iendanna, bg dvaldi par í nokkra daga. Þessar bygðir eru f miklum blóma hvað efnahag snertir, pvf flestir búendur par eiga nú mikil nautgripa-bú, og /m8Ír par eru einnig farnir að stunda akuryrkju til.muna hin síðostu &r, og lltur út fyrir að pað muni fara vax- andi f framtfðinni, einkum ef inn- flutningur verður svo mikill, að pað prengist um pá sem búa par. Mér leizt vel á pessar bygðir yfir höfuð, pótti plássið 8kemtJegt og fólkið al- úðlegt og gestrisið; og að dæma af pví, sem ég s& af félagsskap manna par, eru menn ðvíða betur samhentir. t>eir menn, sem fyrir nokkrum &rum sfðan reyndu að eyðileggja, pessar bygðir, eiga litlar pakkir skildar bj& hinum IsIenzVa pjóðflokki í pessu landi. Þeir hafa ekki verið að berj- ast fyrir hinum beztu hagsmunum landa sinna. Fr& Þingv.-n/l. varðég samferða séra Kúnólfi Marteinssyid, sem var & missfónarferð til peirra fsl. er búa f Yorkt og við White Sand-ána, um 35 mflur norðvestur fr& Yorkton. Það- an urðum við einnig samferða til ísl. er búa við Foam L&ke, um 70 mílur norðvestur frft YorktoD, og keyrði Mr. Þórarinu Norman, bóodi f Þing- valls-n/lendu, okkur alla pessa vega- lengd. Á pessari leið er viðast mjög strj&lbygt, og sumstaðar alvogóbygt. Uts/DÍ var víða mjög fagurt, og veg- ir ákjósanlegir. Eftir landslaginu að dæma, hljóta vegir að vera par góðir jafnvel 1 votviðrum. Yorkton — endastöð Manitoba & Northwestern-j&rnbrautarinnar — er fallegur bær og er óðum að vaxa. Flest af hinum stærri húsum par eru bygð úr múr8teini. Þeir ísl., sem par eru. hafa atvinnuu við smfðar, og leit út fyrir að peír raundu hafa yfir- fljótanlega vinnu í sumar. Við White Sand-&na eru nú ein- ungis 3 fslenzkar fjölskyldur. Þar voru fleiri fyrir nokkrum árum sfðan, en sumir fluttu pft til Foam Lake, pvf hjarðir peirra voru p& orðnar svo stór- ar, að erfitt var að fá nógan heyskap handa peim. Við White Sand-ána er fallegt, og par er ftgætt be'tiland, en nú hafa Galiciu-menn flutt par í n&- grennið og prengja peir að pessum ísl., sem J>ar eru, hvað snertir góðar slægjur og fleira. Við Foam Lake eru tólf fsl. bú enJur, og búa peir í kringum vatn petta, sem er að mestu pornað upp, svo ágætar sltegjur eru par sem áður var botn vatnsins. Bændur par eiga mikið kvikfé. Tveir af peim eiga h&tt & annað hundrað nautgripi, stór- ar hjarðir af sauðfé og mikið af hest um, og samt fyrntu b- ndur par eftir veturinn petta fr& 100 til 500 vagn- hlöss (vagnhlass n&l. 1 ton) af heyi hvor. Þetta pláss er ágætt fyrir kvik- fj&rrækt. í hausc er leið fengu bænd- ur fyrir prévetra uxa, eins og peir komu fyrir, 445.00 að jafnaði Hest ar gaDga par úti &rið um kring, og helzta fyrirhöfnin við að ala par upp hesta er sú, að vita & hvaða stöðvum peir halda sig. Ég hef hvergi komið par sem kvikfjárrækt er jafn, hæg og arðsöm sem í pessu pl&ssi, enda eru flestir ísl. psr eftir pvf sem ég kalla ríkir menn, og gcta nú haft hæga daga ef peir að eins vilja. Mér var sagt að 15 til 25 mflur vestur fr& Foam Lake væri skínapdi engja- og beiti- land, mjög hentugt fyrir menn sem befðu, eða væru að koma upp, mikið af kvikfé. Mér var allsstaðar ágætlega tek- ið, par sem ég kom, og ég eignaðist marga góða kunningja og vini & possu ferðalagi mfnu. Ég óska einkis meir, en að f& p& &n-egju að heimsækja p& aftur. Á heimleiðinni kom óg til íslend- inga f Binscarth, Russell og Foxwarr- en. Einungis einn fsl. bóndi, Jakob Lindal, er nú eftir 1 n&nd við sfðast- nefndan bæ. Hinir aðrir, er par voru, eru nú fluttir burt, en Mr. Lindal er að kaupa sér par jörð og ætlar að hafa par bólfestu framvegis. Með kærri kveðju til kunningja og vina, Áitxx Eogebtsson. Wpeg, 9. júnf 1900. Til Argyle-manna. Hér með Ieyfi ég mér að til- kynna skiftavinum mínum í Ar- gyle-bygð það, að sonur minn, sem nú er nýkominn hingað fr& Ontario, hefur gengið í félag við mig. Við nöfum tekið búðina, sem dr. Cleg- horn hefur að undanförnu haft fyr- ir lyfjabúð, og búum þar til og ger- um við allskonar skófatnað. Alt, sem við lofum að gera, verður leyst Hjótt og vel af hendi. Með kæru þakklæti fyrir und- anfarin viðskifti yðar og vinsam- legri beiðni um áframhald & slíku, Yðar einlægur C. COUZENS, Baldur, Man. SETMOUR HÖUSE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíöir seldar á 25 cents hver. fl.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vðnduö vfnföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla aö og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BAIRD, Eigandi. Feuingar til leigu Land til sals... Undirskrifaður útvegar peninga til l&ns, gegn veði í fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu vfðsvegar um íslendi nga-n/lenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary Publir - Mountain, N D. Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE , WINNIPEG. Ætíö heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl, 7 til 8.80 e. m. Telefón 1156, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiöum höndum allskonar meööl,EINKALEYr ÍS-MEÐÖL, 8KRIF- FÆRI, 8KÓLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPriR, Veiö lágt. DK- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö á sér fyrir aö vera meö þeim beztu í bænum. Teleforj 1040. 628>ÍKMaln 8t. „EIM REIDIN“, oitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tfmaritið 4 fslenzku. Ilitgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð '40 cts. hvert hefti. Fæst hjá II. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. 14. lö. júnf júnf 19. júnf llppbwóssalu á skólalöiidiun í llauitoba. TJERMEÐ TILKYNNIST að skóla 4 4 lönd verða seld við opinbert upp boð & eftirfylgjandi stöðum í Manito ba-fylki og á peim ögum sem héc er sagt, nefnilega:— Brandon, föstudaginn 1. júní 1900, kl. 1 e. h. Virden, m&nudaginn 4. júní 1900, kl. 10 f. h. Oarberry, m&nudaginn 4 júnf 1000, kl. 10 f. h. Oak Lake, priðjudaginn 5. júní 1900, kl. 1 e. h. McGregor, priðjudaginn 5. júní 1900, kl. 1 e. h. Morden, priðjudaginn 5. júnj 1000, kl. 10 f. h. Portage la Prairie, iniðvikudaginn 0. júní 1900, kl. 10 f. b. Miami, miðvikudnginn 0 júní 1900, kl. 1 e. h. Souris, föstudaginn 8. júnl 1900, kl. 1 e. h. Gladstone, föstudaginn 8. júnl 1900, kl. 1 e. h. EmeisoD, föstudaginn 8. júní 1900, kl. 10 f. h. Birtle, m&nudaginn 11. júní 1000, kl. 10 f. h. Minnedosa, priðjudaginn 12. júní 1900, kl. 1. e. h. Crystal Oity, priðjudaginn 12. júní 1900, kl. 1 e. h. Rapid City, miðvikudaginn 13. júni 1900, kl. 1 e. h. Killarney, fimtudaginn 1900, kl 1 e. h. Boissevain, laugardaginu 1900, kl. 10 f. h. Deloraine, priðjudaginn 1900, kl. 1 e. h. Melita, fimtudaginn 21. j(iní 1900, kl. 1 e. h. Baldur, m&nudaginn 25. júní 1900, kl. I e. h. Holland, miðvikudaginn 27. júnl 1900, kl. 10 f. h. WÍDnipeg, föstudaednn 29. júni 1900, kl. 1 e. h. Atu.—Uppboðstíminn verður mið- aður við gildandi j&rnbrautartfma & staðnum. Lönd pau, sem boðin verða upp, eru í péttbygðustu hlutum Manitoba fylkis, n&lægt járnbrautum og mark- aði, og eru mörg & meðal allra beztu akuryrkjulanda fylkisins. Þau verða boðin upp í „quarter sections“, nema f f&um tilfelluui par sern peim befur verið skift í lóðir, og verða ekki seld fyrir neðan verð pað sem tilkynt verður & staðnum Löndin verða seld án tillits til peirra manna, sem & peim kunna að búa & ólöglegan hátt, en slíkir menn, ef nokkrir eru, fá prjátfu daga frest eftir að löndin eru seld til pess að koma burtu af landinu byggingum sfnum og öðrum eignum. Borgiiiiar-skilniúlar. Einn tfundi verðs greiðist í pen- iugum um leið og keypt er og af- ganginn f níu jöfrum árlegum afborg- unum með vöxtum er nemi sex prct. & &ri af peim hluta verðsins, sem ó horgað er fr& &ri til &rs, nema par sem lönd eru seld f „Legal Subdivisions“ eða minna tlatarm&li, skulu p& borg- unar skilm&larnir vera, einn fimti verðsins í peningum pegar keypt er og afgangurinn í fjórum jöfnum &r legum afborgunum með vöxtum er nemi sex prct. á &ri. Önnur afborg- un hins upphaflega verðs greiðist 1. dag DÓvemb->rm&naðar árið 1901, til pess kaupandi geti fengið uppskeru af landinu áður en hann parf að mæta annari afborgun, og svo aðrar afborg- anir sama dag með &rs millibili. Atm —Afborganir verða að greið- ast f peningum. „Scrips“ eða „Warr- ants“ verður ekki tekið sem borgun. Skrá yfir löndin, sem seljast eiga, með útskýringum, er hægt að f& með pví að snúa fér bréflega til Secretary, Department of the Lnterior, Ottawa; J. W. Greenway, Inspector of School Lands, Orystal City, Manitoba, eða til hvaða umboðsmanns Dominion- landa sem er f Manitoba. Samkvæmt skipun, PERLEY G. KEYS, Seoretary. Department of the Interior, Ottawa, May lst, 1900. W. J. BÁWLF, KKLUB Vinoc Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. Exchange Building, 158 Princess St Telefóu 1211. TtlB BanKrupt StocK Buying Gompany Cor. Main Sl Rupert St. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick ALT AF FYRKTIR •%%%%%%# Storkostleg Fataverzlun Vér höfutn keypt fyrir pan- inga út í hönd hjá verksmiðju- eigendum vandaðasta karl- manna fatnað úr ensku ©g oana- disku tweed, ensku serge, etc., og verðum að koma þeim vör- STRAX í peninga. þessa viku bjóðum vér 150 karl- mannaföt úr svörtu og bláu sergo, ábyrgst alull, áS3.75 Vanaverð $8.00, 200 karlmanusföt úr sergc og eusku worsteds á $6.&0—$10.00 virði, 100 tweed föt fullkomlega $8.00 virði—látin fara á $4:75. 200 föt úr góðu skozku tweed, vana- lega seld á $10 til $15—verða lát- in fara á $6 til $8.50 fötin. 200 uuglinga og drengjaföt, keypt fyrir gjaldþrota-verð—látin fara $1.25 til $4.00 fötiu. Góðar vinnubuxur á 7öc. (minna en h&lfvirði). Betri buxur á $1, $1.50, $1.75 og $2. Vér höfum allskonar karlmanns nærföt á 45c. fötin og þar yfir. Vér ætlum að selja útaltsem cftir er af vorum miklu skyrtu- birgðum — hvítum skýrtum, ameri.sk um print-skyrtum, skyrtur mcð silkibrjósti, þykk- ar vinnuskyrtur, úr moleskiu og tweed, á 55 cents. Gefum Ked Tradin# Stamps. Vid kaupum og seljum fyrir peninga út í hönd. ^"Verðinu skilað aftur ef vör- urnar llka ekki, Thb BÁNKRCPT STOCK BDTINC CO. 565 csr 567 Main Street*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.