Lögberg - 14.06.1900, Blaðsíða 8
8
LfGBERö, ÍIMMTUIUOINN 14 JÚNf 1900.
ÍSLENDINQADAÖURINN, Litlir
r
A
19. JUNI 1900,
CRUND í ARCYLE-BYCD.
penmgfar
Program:
F«raeti dagsins, BJÖRN JÓNSSON, setur samkoniuna kl. 11 árdegis.
Inngangseyrir verður 26 cent fyrir fólk 15 ára og eldra, en enginn fyrir börn.
íslenzki hornleikaraífokkurinn frá Winnipeg Í.Foresters’ Band) spilar á staðn-
um allan daginn.
Hluttðkueyrir verður tekinn fyrir hjólreiðar, stökk, hlaup og glímur, þannig:
Fyrir númer 1, 2, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12,13, 14 á prógramminu 15 cent af hverjum
en fyrir númer 3 og 4 25 cent. Númer 5 ókevpis.
. Þeir af hluttakendum, sem það kjósa, geta fengið verðlaun sín í hlutum, jafn
giídi peninga þeirra sem þeir vinna.
Ræður og Kvæðl, Kl. 1 slðclegis.
ÍSLAND:
kvædi : S. J. Jóhannesson,
ræda : Friðjón Friðriksson.
AMERÍKA:
kvædi : Stephan G. Stephanson
ræda :
VESTUR-ÍSLENDINGAR:
kvædi : Sigurbjörn Jóhanusson,
ræda : Séra Björn B. Jónsson.
HJólreiffar.
1. Fyrir þá, sem ekki hafa fengið verðlaun áður, karlmenn og drengi, 1 míla:
1. verðiauu.............. $3.00
2. “ ................... 2,00
3. “ ............... 1.00
2. Fyrir alla 1 miia:
1. verðlaun.............. $3.00
2. “ ................... 2.00
3. “ .............. 1.00
3. líandicap” 2 mílur:
1. verðlaun.............. $4.00
2. “ .............. 3.00
3. “ .............. 2.00
4. Fyrir alla 5 inílur:
1. verðlaun ............. $5.00
2. “ .............. 3.00
3. “ ............... 2.00
5. Hjólreið fyrir kvennfólk 4 míla:
1. verðlaun.............. $3.00
2. “ ................... 2.00
Stokk fyrir alla.
3. Hástökk jafnfsetis ... 1. verðlaun $1.50 ... 2. verðlaun $1.00
7. Langstökk................. “ 1.60 .......... “ 1.00
8. Hopp-stig-stökk............ “ 1.60........... “ 1.00
9. Hástökk við staf........... “ 2.00........... “ 1.60
Kapphlaup.
10. Drengir undir 18ára, 75 yds. ..1. verðl. $1.50 .. 2. v.l. $1.00 .. 3. v.l. 75c.
11. Ógiftir menn yfir 18 “ 100 " .. “ 1.50.. “ 1.00.. “ 76c.
12. Giftir menn........ 100 “ .. “ 1.50.. “ 1.00.. “ 75c.
13. Hlaup fyrir alla... 1 íníla .. “ 3.00 .. “ 2.00..
II. ÍSLENZK GLÍMA ......... 1. verðl. $3.00 .2. verðl. $2.00
KAUPA MIKIÐ AF
LÉTTUM KLÆÐN
AÐI í HITUNUM
Crash pils á $1.25, $2.25, $3.25
ineð nýjasta sniði.
Hvít Lawn og Cotton nærpils
á 75c., $1, 1.25, 1.50, $/.75,
Undirbuxur handa kvennfólk
á öllum aldri á 50c., 60c,
75c. $1 og $1.25.
Bolhlífar á 25, 35, 50, 60, 75c,
og $1,25.
Hvítar Lawn svuntnr á 25,
50, 60, 75c. og $1.25.
35
Barna kjólar og ermasvuntur
með gjal’verði.
J. F. lilllHTt,i)ll
&c CO-,
CLENBORO, MAN
P.S. Hæsta verð borgað fyrir
alla bændavöru. Vór óskum eftir
smjöri, eggjum og ull.
xrmonr
Hcfíír
SVOIIM
Herki
kXJX>.
Kaupid
Elgi
Anuab
Braud
Ur bœnum
og grendinni.
Bardalsg 1. Itit. safnaðar f Winni-
peg kaus pau Mr. Jakob lóhanns-
aon, Miss Theódóru Hermann og Mra.
K. Albertftfundi siðastl. fimtudags-
kvöid sem fulltrúa sfna ft hinum sam-
eiginlega fundi bandalaganna, sem
haldinn verfur í Sellirk 25. f>. m
í sambandi við kirkjuþingið.
Klaufaskapur
orsakar opt skurði, mar eða bruna s&r.
BuckleDS Amica Salve tekur úr verk-
inn og grsBÖir fljótt. Læknar gömul
*ar, kýli, likporn, vörtur og allskonar
böruDdsveiki. Bezta meðal við
gyJliniæð. Að eins 2éo. askjan. Al-
ataðar selt._______________
Mr. Kolbeinn Þórðarson (frá
Leirft) kom hÍDgað til bæjarins sunu-
an fift MountaÍD, N. Dak., i vikunni
sem leið cg dvelur hér um tima.
Uton&skrift hats er: 412 Corydon
ave., Fort Ro-jge, Winnipeg, Man.
Hann segir að uppskeru-horfur séu
ekki góðir vífa í Norður Dakota.
Sisemi hausverkurinn
mundi fljótt hverfa undan Dr. Kings
New Life Pills. PúsuDdir manna
eru búnar að reyna figæti peirra við
höfuðverk. Dær hreÍDSa blóðið, og
atyrkja taugarnar og hressa raann all-
an upp. Gott að taka þær inn, reyn
ið J.ær. Að eÍDS 25c. Peningum skil-
»ð aitur ef þær lækna ekki. Allstað
ar seldar.
GuPni Thorsteinsson, Pótur Tærge-
n t g C. B. Julius, kauprneDD, og
Kmar Jónaeaon smfiskamtaJæknir, all
ir fift Gimli, komu hirgað til bæjar
ii s siðastl. mftnudag i verzlunarerind
um og dvelj* tér par til & föstudag,
»ð peir fsia heimleiðis aftur. Deir
segja »ð c f þurt fé í sídu bygðarlagi
»fni vlP»r, oq alm. heilbrigði o.s.frv.
Ég uDdirrituð „tek fólk i borð‘“
viðurgjörnÍDgur allur gófur. ifiionig
tek ég ft móti ferðtinönnum, Hest-
hús ftgætt.
Mes. A. Valda.son.
fc05 8vc.
GEFIÐ ALGEKLEGA FKÍTT:
Ljómacdi fallegur hnifur með fila-
bein8skafti banda körlum eða konum,
f»llegt fob eða ,chain charm', og ó'
grynni annara fallegra og dýrmætra
bluta, sem of langt yrði hér upp að
telja, gefið frítt œeð eins dollars virði
af hvaða tei eða kaffi, Baking Powder,
Mustard, Ginger, Chocolate, &c., sem
er. Stærri prisar gefnir fritt með $2,
$3 eða $5 virði. Reynið eina pöntun
og mun yður ekki yðra þess.
Great Pacific Tea Co.,
1464 St. Catberine Str.,
Montreal, Que.
r
Margra ara kvalir.
AFLEIÐING
AF MJÖG
SOIATICA.
ILLKTNJAÐRl
Marga nótt þoldi ekki sjúklingurinn
að liggja i rúminu, og fóturinn
ft honum bólgnaði einatt svo, að
hann varð helmingi gildari en
hanD fttti að sér.
Úr St. Catherines „Journal“.
Mr. John T.Benson, stöðugur véla-
meistari við Eidley College, St. Cath
erines, er alpektur ft meðal fiestra
bæjaibúa. Arum saman tók Mr.
Benson út miklar kvalir af Sciatica,
og þrfttt fyiir ýmsar lækningatilraun-
ir fékk hann litla sem enga bót fyr
en hann byrjaði ft Dr. Williams’ Pink
Pills. Pillur pessar bættu honum
fijótt eins og pær hafa bætt öðrum
púsuDdum saman, sem hafa reynt
pær til hlitar. Við fiéttaritarann,sem
atti tal við Mr. Benson, fórust honum
pannig orP: — „Dr. Williams’ Pinkl
Pills eiga pað sannarlega skilið að ég
eé peim pakkl&tur, pvi pær hafa
leyst mig frft kvölum, sem ég hef |
mfttt pola pvi nær stöðugt 1 tuttugu
&r. Kvalirnar byrjuðu í bakinu ft
mér, færðust svo í mjöðmina og nið
ur i fótinn. Kvalirnar urðu svo mikl
ar, að pað var eins og væri verið að
brenna merginn 1 lærieggnum og fót
leggnum svo að með köflum gat ég I
varia baldið niðri i mér hljóðunum
Ég reyídi allakonar ftburði og mök,|
en alt til ón/tis. Ég iór til /msral
lækna, jafnvel til sérfræðings f bæn-
um Buffalo, en aldrei gatmérneittl
sFftrað netna lótt i brftðitia. Dað mft
jgcta iirrii bTort kraJiinBr, »caj ég
tók út, hafi ekki farið illa með mig,
enda var ég orðinn skuggi af manni.
Stundum bólgnaði fóturinn og varð
helmingi gildari en hann fttti að vera.
Stundum hljóp bó'gan og kvalirnar
yfir i hinn fótinn, og voru kvalirnar
ópolandi. Ég fleygði mér einatt nið-
ur & gólfið, ft bakið, og lagði fótinn
upp ft stól til pess með því að reyna
að fá hvild. Vöðvarnir og sinarnar í
fótunum fi mér voru orðin hörð og
komin i hnúta. Svona hélt þetta &
fram þangað til ekkert gat linað
kvalirnar nema deyfandi meðöl. Fyr-
ir fftum ftrum las ég um svipaða veiki,
sem Dr. Williams’ Pink Pills höfðu
læknað og afréð ég að reyna pær.-
Um nokkurn tíma eftir að ég byrjaði
að brúka þær gat ég ekki sóð, að þær
bættu mér neitt, en ég ftsetti mér að
reyna pær til hlítar. Dogar ég var
búinn úr sex öskjum kendi ég mikils
bata, og pegar ég var búinn úr tólf
öskjum var ég albata. Nokkur &r
eru liðin siðan og hef ég aldrei kcnt
veikinnar, svo ég er viss um að heilsu-
bót mtn er varanleg.
Ég mætti geta p^ss jafnframt, að
konan mín hefur tekið pillurnar við
meltÍDgarleysi, höfuðverk og svima,
og hafa pær bætt henni mjög veh
Éiz & ekki orð yfir pað, hvað ég ft Dr.
Williams’ Pink Pjlls mikið að þakka,
og ég von8, að þeir, sem pj&st eins
og ég, færi sér mina reynslu í nyt“.
Dr. Williams’ Pink Pills lækna
með pvf að fara fyrir upptök veikinn
ar. Dær endurn/ja og byggja upp
blóðiö og Styrkja taugarnar, og út-
r/ma pannig veikinni úr líkamanura.
Hafi kaupraaður yðar pær ekki pá
verða yður sendar pær með pósti fyr-
ir 50c askjan eða sex öskjur fyrir
$2 50 ef pér skrifið Dr. Williams'
Medioine Co., Brockville, Ont.
Við próf Manitoba liáskólans, er
fóru fram i vikunni sem leið, útskrif-
aðist Mr. Brandur J. Brandsson (frft
Gardar, N. l)ak.), sem itundað hefur
n&m ft læknaskólanum bér 1 Wpeg
undanfarin ftr, með góöuin vitnis
burði og er nú orðinn M. 1). og C. M.
ilann hefur siðan verið settur aðstoð-
arlæknir við almenna spttalann bér i
bænum f eitt ftr. Við hin sömu próf
útskrifaðist, frft Mauítoba College,
Ingvar B. Búason. Og við sömu
prófia uddu eftirfylgjsndi ísl. rorð-
♦<
ji
♦
♦
♦
♦
♦
liliinl liescrve l'iind Life
Assessment System
O £
«-2
8 1
e 8 s
| . S
'3!
s
&
_ o
?> 2* -o
l'S
s -5,
Association.
Mutu.il Principle.
Er eitt af liinum allra stærstu lífsábyrgðarfélögum heimsins,
og hefur starfað melra en cokkurt annað lifsébyrgðarfélag á
sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðarhafenda, hafa
tekjur þess frá upphali numið yflr.........68 miljénir dollara.
Dánarkröfur borgaðar til erflngja........42 “ “
eða um 70% af allri inntekt.
Árlegar tekjur þess nú orðið til jafnaðar . 6 “ “
Árlegar dánarkröfur nú orðið til jafn.borgaðar 4 “
Eignir á vöxtu............................ 3*^ “ “
Lífsábyrgðir nú í gildi................... 173 “ “
Til að fullnægja mismunaudi kröfum þjóðauna, selur nú
Mutual Iteserve Fund Life lífsábyrgð undir þrjátíu mismunandi
fyrirkomulagi. er hafa ÁBYRGST verðmæti eftir tvö ár, hvort
heldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda lífsábyrgð eða
peninga titborgaða.
Undanfarin reynsla sannar skilvísi Mutual Reservs.
Leitið frekari uppl/singa hjá
A.
i
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
t
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
t
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦j
R. McNICHOL,
Ueneral Manager, Northwestern Department.
CHR. OLAFSSON,
General Agent.
411 McIntyre Block, Winnipeo, Man.
4i7 Guauanty Loan Bldg, Minneauolis, Minn.
laun : Thorv. Thorvaldsson (af Wes
ley College) $90 fyrir matematik og
efnafræði; Stephan Guttormsson (af
Wesley College) $80 fyrir iatinu og
matematik; Marino H. Hannesson (sf
Wpeg Collegiate Institute) $25 fyrir
frönsku og p/zku.
Það Iítur út fyrir að fjöldi fólks
héöan úr bænum sæki íslendingadag
Arjjyle-búa priðjudaginn 19. p.
Vér höfum verið beðnir að minna þ&
fi, sem fara, að hin sérstaka lest, er
flytur pft til Glenboro, fer frft Can.
Pac. jfirnbrsutarstöðvunum kl. 6 45
að morgni hins 19., og ættu allir að
vera komnir pangað í tima. Ef mik-
il rignÍDg skyldi verða, bæði hér og
vestra, að morgni hins 19., veiður
öllu frestað þangað til d»ginn eftir.
Ef hætt verður við að láta lestina
fara, vegna óveðurs eða annara hluta,
annanhvorn pennan dag, pft verður
peiir skilað peningum sfnum aftur,
■em búnir eru að kuupa farseðla.
Menn ættu ekki að draga að kaupa
farseðla pangað til morguninn sem
lestfn fer, pví pað tefur fyrir. F’ar-
gjaldið er einungir $2 frft Wpeg til
Glenboro og til baka fyrir hvern full-
orðinn. ísl hornleikara-flokkurinn (15
eða 16 menn) verður ft lestinni b&ðar
leiðir, og leikur & horn sfn par og &
samkomunni. Fólki héðan hefur aldr-
ei boðist annað eins tækifæri ogpetta
til að heimsækja hina rausnarlegu Ar-
gyle búa—og ættu menn að nota það.
“Natioiial Patriotic FhikI.”
VIÐURKENNING FYRIR GJÖFUM
í ÞJÓÐRŒKNISSJÓÐ TSL.
Áðui' auglýst...
Frá Winnipeg:—
ínrupeg:
Pálsson..........,. r
Pli. Johnson...........
Jóhann Sigtrvggsson....
Vilhjálmur Olgeirsson...
Dr. 0. Stephensen......
Miss G. Jonannssou.....
Anna Kristianson.......
Wm. Kristianson........
Thorsteinsson.......
B. Sæmundsson......
Miss M. Björnson.......
Gunnl. Jóhannsson......
Mrs. Scheving .........
Mrs. Smith ............
Sigurður Jóhannesson...
Thorst. J. Thorsteinsson.
Miss T. Frederickson....
Stella Anderson........
Thora Magnúsdóttir....
Jón Hallsson...........
Mrs. G. Olson..........
Jóbannes Kristófersson.
Stefán A. Johnson......
Vigfús Stefánsson.............
Thorst. Tliorstcinsson........
Thorst. Guðmundsson..........
Vinur........................
Stefán Tait...................
Mrs. Martin...................
Miss Sina Brandson...........
T. H. Fraser.................
Eiuar Jónsson................
Elísabet Gísladóttir.........
Magnús Jóhannsson, Ft. Rougc
Frá Sclkirk:—
Jónas Leo ...................
Gestur Jóhannsson............
Bjðrn Benediktsson ..........
—jðitur Jóliaunessou.........
Jön Ólafsson.................
Hinrik Jónsson ..............
Gunniðgur Oddson ............
$18<J 96
00
00
00
. 1 00
. 1 00
25
50
. 1 00
25
25
25
25
50
26
50
20 50
50
25
. 2 00
50
50
1 00
76
25
. 1 00
50
50
25
50
25
. 1 00
5o 50
50
25
10
26
25
25
25,
JónlJónsson, Vaughan Ave. ..
Mrs. Jónsson
Ávni Bjarnason
Sigurður Sturlaugsson
G. Finnsson
Mrs. G. Finnsson
Frá Alarkland:—
Björg Jónsdóttir .. 1 00
Björn Þorsteinsson
Sveinbjörn Sigurðsson
Eirikka Sigurðsson
Daniel Sigurðsson
B. S. Lindal
Les+rarfélag Cvnress-bvgðar.
per J ohn J. Anderson
Önefnd
Jóh. Strang. Brú P. O
C. Benediktsson, Glenboro
Frá Lundar:—
Sv. Jónsson
Jón Sigfússon
H. Guðmundsson
J. Magnússon
E. Guðmundsson
B. Hafstein
B. Jönsson 26
S. Dalman
O. Magnússon
Vinur Breta
Jóh. Halldörsson
H. Halldórsson
Frá Oold Springs:—
M. Gíslason 26
S. Oddson
S. Jónsson
B. Jónsson
S. Guðmundsson
H. Guðmundsson
H. Oddson
Frá Mary Hill:—
H. ólafsson
S. Björnsson
Frá Narrows:—
P. Kiemested
H. Hallsson
E. Kristjánsson 60
H. Einarsson
Kr. Kristjánsson
Miss K. Kristjánsson
G. Lundal
A. Lundal 60
Samtals «238 70
Ver gefum . . .
Trading
Stamps
Karhuauuafatuttður. Tweed
föt trft Halifax. Vanaverð
S6.00. Hjá oss á $4.25.
V fir 200 fatnaðir Fiauda
mönnum og drengjuin. Nýjar
og góðar vörur; en vegna þess,
að sumar stærðir eru útseldar
og þótt fötin kosti $10 til $14
þá hjóðuui við yður nú að
velja úr þeirn fyrir $8.25
Nýjustu $1.00 skyrtur með
silki brjósti fyrir 75c.
þér munið reka yður á það,
að þetta er ódýrasta búðin i
bænum, þar sem þér annars
viljið verzla.
Komið og reynið.
458 Main 8tr.,
Winnlpeg,