Lögberg - 14.06.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 14.06.1900, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JUNI 1000. Fréttabréf. P[ianisli Fork, Ucah 31. tnaí 1000. Eerri'ritstjrtri Lögbergs. Y'tir höfuft að tala er héðan alt 1 serileort að frétta; tíðarfarið er hið inndælasts, og uppskeru-horfur hinar leztu. Heyskapur (fyrsta uppskera af tieyi) er n6 rétt að byrja; byrjar al- ment i nsest.u viku; f>ví sökum f>ess hvað vetur var góður ojj; snemtna voraði, er bér fyrr sp’ot'ið en vana- ega oreriat. Verður pvl pessi upp skera mikil, bæði að vöxturn og gæðu n. Af n&maslysinu í Scofield, sem skeði 1. f>. tn., hef ég lítið að serrja j við >ót við pað, sem áður var skrifað, utau pað, að slt má nú heita vera kotnið par í saint lag aftur, að svo miklu leyti sem eðlilegt er, undir öll- um par að lútandi krinírumstæðum d>*ð er nú búið að nft út úr námunni Og i(r«fa alla, sem mistu lífið, ogr telst möunum svo tii, að tala peir'a hafi verið 251, auk peirra sem meidd ist, að tneira ojr miuna leyti, en sluppu við í>ráðaa dauða fi alveg óskiljanieg- an hátt. Enginn getur s>mt fuliyrt hina eiyiulei(u orsö* að slysinu, eða hvar og á hvern hátt pað hafði upp töí sín. Uað næsta, sem komist verð- ur, e', að kvikuað hafi í kolaryki, setn ná'tiari v«r hálf full af, en ekkt á neinu eiginlegu ,,}<asi*-, jafnvel pó margir geh pví pað nafn. I>að er pvi álit manna, að flestir hafi rnist Jífið af völdum hins svo nefoda ,,after dimp“, sem er nokkuxskonar eitur loft, fult af kol»/ru or carbonic acld, en ekki að peir hafi brunnið 1 eldr, jafnvei pó mikið af eldt og reyk væri í námunni. Eáki misti nema einn ísl. lífið, Gunnar Pórariusson, Björnssonar, ættaður úr V. Skt-ptafells-ýslu. Haun var eitthvað um tvitugs aldur, og oý lega giftur stúlku af velskum ættum? Hún misti iika föður sinu og 2 bræður. I>að var rangt hjá mér í hinu fyrra biéfi, eÍDS og lika betur fór, að íslenzkar konur hefðu mist. menn sína. t>eir béldu allir lífi, pó hurð skylli nærri hælurn með tvo af peim að rninsta kosti. Samskotin til hjftlpar péss i fólki cru nú orðin 4125,000 og hafa mest veríð geið hér i Utah. Nftmsn er nú aftur tekin ti! starfa, og lrefur ýrns výr og góður útbúnað- ur verið gerður við hana, svo hún er nú ftlitin hættulaus fyrir langan tíma. Ertki linuir rftnum og manndrftp um útdegumanna hér i Zion enn. N/lega hafa peir d'repið 2 löggæzlu- menn, setn voru að reyna að hand sama pá fyrir hssta- og nauta-pjófa- að. Siuppu peir svo undan, og hafa ekki nftðst enn. IÞeir höfðu framið inorðið, og votu farnir paðan, er pað v*r framið, 3(5 klukkutímum ftður en (lokkiir manna, 30 eða lleiri, fóru að elta pft. Er pvi talið efasamt, að p“ir náist nokkurn tíoaa, pví svæði pað, setn peir halda mest til ft, er fja.Ha- klasi einn mikill, og haia peir p ir hið bezti vfgi; er pað sjftlfsagt aðal or- sökin til pess, að peir haldast svo lengi við, og geta komið við, hvað of»ní annað, pjófaaði, r&num og manndrípum. Eitt af blöðunum bér hefur ný legra farið svofeldum orðum um óald- arflokk pennan: „The outlaw3 are not oolv a hindrance to the develop meat of the State, but they are a le flection ou its good name. Jiobbers ■ lioost is known throughut the nation, I as the gathering place of disperate oharacters**. Hvað skyldi St. Joh. segja ef haan vissi, að blaðtð talaði svpoa ógætilega um góðkuoniogja hans? Stnmnt hér sem oftar, að á : skamri strfnd breytist veður í lofti og orð í kvopti. Degar ég sagði fyrst frft pessurn nftungum, fyrir eitthvað prem ftrurn síðan, var pað ftlitíð af i ýmsum flónum Aris ft Mormóna kirkj j una og íbúa Utah yfir böfuð, og sama j blaðið biúkað til að verja mftlstaðj té'-ra útilegumanna. En núerupeir; „reflection on its good name“. Hvað skyldi koma næst? E. H. J. Lesið )>et4í>* g sendið 15 cents í Canada- eða Bandaríkja-frímerkjum og pft skal óg senda yður með pósti alt pað, sem hór er talið: 1 fallegan brjósthnapp, 48 myndir af nafnfrægum mönnum og konum, 1 draumabók, 1 sögubók, 1 nótéraða söngbók, 1 matreiðslubók, pýðingamiklar “toilet“ forskriftir. lækningabók um pað, hvernig maður getur verið unglegur pó hann sé orð- in gsmal', blótna mftl, telegraf s‘af- rof, elskenda-má’, hvernig .pór eigið að lesa for'ög yðar og snnara, og margt annað. .J. Lakander. Maj le Park. Cane C t„ 111., U. 3. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. J Send your business direct to Washington, < saves time, costs less, better service. My offlce close to U. 8. Patent Offlce. FREE prelimin- 4 ary ezamlnations made. Atty’a fee not due until patent 4 ia secured. PERSONAL ATTENTION GIVEN—19 YEARE 4 ACTUAL EXPERIENCE. Book "How to obtein Patents,” 4 etc., sent free. Patents procured through E. G. Siggers receive special notice, without charge, in the INVENTIVE ACE: illustrated monthly—Eleventh year—terms, $1. a year. Late of C. A. Snow & Co.. 918 F St., N. W.,3 WASHINGTON, D. C.; UAUOVA.UVU UIUUWIIJ UIUTUU. E. G.SIGGERSj SVIMI OG HAUSVERKUR Dróttlaus, taugaveikur og farinn, skalf ft beinunum af óstyrk — Ottalegt ástand—Markverð lækn- ing. Mrs, Chas. Cbas. H. Jones, Pierceton, Qtie., 8egir svo frá:—„Svo árun: skift.ir hef ég tekið mjög mikið út af hjartveiki og taugaveiklun. Eg fékk skjálfta og svima- köst og fanst alt hringsnúast í kringum mig. Nott eftir nótt kom ekki rlúr mér á auga og mér fanst höfuðið á mér ætla að springa af kvölum. Loks varð ég að leggjast í rúmið, og þótt iæknirinn stund- aði mig allan veturinn, fá hjáipuðu með- öl hans mtr ekkert. Nú er ég búin úr fimm öskjum af Dr. Ch.ise’s Nerve Food, og hefur [>að bætt mér betur en ég hélt að nokkurt meðal gæti. Eg á ekki orð yfir þakklæti mitt fyrir ltiða undraverðu lækttingu af meðali hessu. Dr. Chase’s Nerve Food gerir föla, tióttlausa, taugaveiklaða menn. konur og börn heilsugott og ánægt. í pillum, 50 c. askjan, í jllum búðum eðs hjá Edmanson, Bates & Co , Toronto, Ont.j Frí Coupon. I)r. Chases Supplementary Iiecipe Book og sýnishorn af Dr. Chase’s Kidney-Liver pillum og áburði, verður sent hverjum beim frítt, sem sendir þetta Coupon. fANADIAN . . . ^ • • • • I’ACIFJC R V. THE „Imperlal LimiiBd Scrvice will be inaugurated 011 MONDAY JUNE II u Clo.se couúections will be made with Crow’s Nest Branch trains for all Koot- eney points, also with the steamships „ALBERTA” „ATHABASKA” „MANITOBA" Sailing fronr Fort Williatn TUESDAY . . . FRIDAY and . . . SUNDAY 60 heurs from Winnipeg by way of the Great Lakes. OLE SIMONSON, raælir með sínu nýja Scaodinavian HoteJ 718 Main Stbkkt. Fæði 41.00 ft dag. For full particulars consult nearest C. P. R. agent or to C. _E. McPHERSON, G. P. A„ WlNNII'EU. Wm. Stit i . Asst. Gen. Pasa. Agt. Fyrir 6 mánuðum tok Canadian Dai- ry Supply Co. að sér De Laval Skilvindu-soluna í Manitoba og N. W. T. þótt mikilli mðtspyrnu mætti. og hlyti að keppa við vélar, sem boðnar voru fyrir hvað Sem fékst, þá cru yfirburðir “Alpha Baby” Skilvindunnar vídurBendir og sannadlr nteá vottorduui fjitldane, sem brftkar tiaun. Fair Home Farm, Aíwell,M an.,10. növ. 1899. The Canadian Dairy Súpply Co.. Winnipeg, Man. Herrar mínir —Með því eg þarfnaðist rjómaskilviudu síðastl. vor þá fékk ég mér fyrst ;,Mikado“-skilvindu frá Manitoba Produoe-félag inu og reyndist hún vel í fáeina daga, svo kom eitthvert ólag á hana og afréð eg þá að reyna „Melotte‘-skilvinduna, en hún reyndist lítið betur og reyndi ég þá eina af yðar skilvindum, sem hefur reynzt ágæt- lega vel. Hún næröllum rjömanum, er mjög létt og þægilegra að halda ltenni hreinni heldur en nokkrum hinna. Eg vil ráða fólki til þess að taka De-Lava-skilvindurnar langt frain yfir allar aðrar; sem ég hcf reynt. Yðar einlægur. WM, DAKWOOD Hlr. í rni Eggertsson er aðal-umboðsmaður Canaoian Dairv Sui'i'LV-féiags- ins á meðal íslendinga og ferðast um allar íslenzku nýlendurnar I vetur og vor t'hristian Jolinson á Baldur er umboðsmaður vor í Argyle-bygð. n CÁNADIÁN DAIRY SDPPLY CO., 236 KING ST., WINNIPEG. ■ Alexandra Rjoma-Skilvjndan Verð 50.00. og þar yfir. Hagnaðurinn af t> kúm sé Rjömaskilviuda brúk- uð jafnast á við hagnaðinn af 8 kúm án henn. án þess að meta neitt hægðarauka og tímasparnað. Biðjið nm verðskrá á íslenzku og vottorda afskil tir er sýna hAað mikið betri okkar skilvindur eru en nokkrar aðrar á markaðnum. R. A. Lister & Co., Ltd. 232 King Str., Winnipeg. EDDY’S H US-, HKOSSA-, GOLF- OG STO- BUSTA Peir endast BETUR en nokkrir aðrir, semjiboðnir eru, o% eru viðurkendii af öllum, sem brúka f>4, vera öllum öðrum^betri. Dr. M. C. Clark, Dregur tennur ..kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. AJt verk mjög vandað og verð sann- gjarnt.; Okfick: 5 3 2^11/1 AINJS T R E E T,1 yfir Craigs-búðinni. I. M. Clegtaorn, M D. LÆKNIR, og "YFIR8ETUMAÐUR, Et- lIefur keypt lyfjabúSina á Baldur og hefur }>ví sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR. - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur viö hendina hve nær sem þörf ger ist. 34 Loka fékk Mr. Barnes laun þolinmæði sinnar, þvl tjaldið fyrir 8. deildinni hreifðist til, og aujrna- bliki síðar s& hann fallegan mann, bér um bil 26 ftra garnlan, koma hftlfklæddan út úr deildinnt og ganga fram í þvottaherbergið. Barnes fór í humátt ft eftir manninum og fór inn ! reykinga-herbergið. Hann var varla seztur niður þegar annar maður kom inn í þvottsherbergið, og var það auðsjftaalega hinn niað- urinn úr 8. deild. A meðan þessi síðarnefndi .naður var aðþvo sér, skyrði lestarstjórinn hinutn manninum frft þjófuaðinum og stakk upp á, að hann lofaði að leita ft sér. Lestarstjórinn var nú kominn í taisverða geðsbræringu. Dað voru ekki nenta fftar mínútur þartgað til lestin kæmi til New York, og hann var búinn að leita ft öllum farpegum sínum, utan pessum tveimur. Dessir tveir menn voru fyrirmannlegri en nokkui' hinna farþeganna. Lestarstjórinn varð þess •yegua forviða þegar hann sft, að hinn ungi maður, sem hann talaði til, varð mjög vandræð Jegur við orð haus. Hann stamaðí og var að reyna að koma fyrir sig orðum, og loks sagði hann með hásum róm við 'agsmann sinn: „Heyrið pér pað, Bob, það hefur verið fraiuinn pjófoaður ft pessari lest!'* Vú’nur haus, tíob, stóð hftlfboginn ylir þvotta- skftlinni, með höfuðið og andlitið alt löðrandi í sftpu- froðu, og néri 'iann hvorttveggja 1 ftkafa með hönd- untim. Áður en hanD svaraði dýfði hann höfðinu tuðujt í vatrii’) I þvotlaskftliiiiii, hélt pví niðri í vatu- 39 en kynni að græða mikið ft nftuari viðkyuningu. Dessir tveir menn fóru því ofan I borðsalinn samau, og settust þar báðir við lítið, sérstakt borð. Eftír að hafa skipað fyrir um figætan raorgunverð, tók Mitchel til mftls og sagði: „Er ekki bezt að við skiljutn hver annan frft upphafi, Mr. Bar' es?“- „Ííg veit ekki hvað J>ér raeinið14, sagði Barnss. „ííg held aí f>ér vitið f>að“, sagði Mitchel. „Þér spurðuð mig fyrir nokkrum mínútum sfðan hvernig óg hefði fengið að vita nafn yðar. Eins og ég sagði yður ftðan, J>& vissi ég ekki hvað pér hétuð, pótt mig grunaði pað. Á ég að segja yður, ft hverju mig grunaði f>að?“ „Yis3ulega, ef yð r langar til f>ess“, sagði Barnes. „Fg cr ef til vill auli að sýna yður fyrsta klaufa- stykki yðar i f>essura leik, f>ar eð ]>ér haíið auðsjftan- lega gengtð f lið ft móti mér; en par eð ég lét vin mion fara héðan einaa nlan, í f>vf skyni að fft tækifæri til að segja yður ^á þessu, pft get ég ekki staðist freistinguna að gera pað“, sagði Mitchel. „Bíðið við eitt augnablik, Mr. Mitchel“, sagði Barnes. „Ug er ekki eins . mikill auli eins og pér ftlftið mig. Ég veit hvað pér ætlið að segja“. ,.Ó, í sannleika!** sagði Mitchel. „Dað 1/sir pó vitsmunnm hjft yður“. „Dér eruð í pann veginn að segja mér, að ég pttfi hagttð uiér eins og adiii með pvi að taka til uiáls 38 * hinn endaun ft vagniuum. Dft var eius og Mr. Barues vaknaði af draumi, og'síðan stökk hann af lestinni, ftn pess að segja eitt einasta orð, um leið og hún rann hægt inn á hina miklu jftrnbrautarstöð. Hann gekk að manni nokkrum, sem stóð ft pallinum slyunt frá, sagði nokkur orð við hann lágt og f fl/ti, og sfð- an gengu þeir bftðir að lestinni aftur. Að nokkrum augnablikum líðnum steig konan, sem stolið hafði verið frfi, út úr lestinni, og pegar hún fór út úr stöðva-byggingunni, fylgdi pessi kunningi Mr. Barn- esar henni eftir. Hann var sj&lfur í pann veginn að fara burt sf stöðvunum, en pft fftnn hann að klappað var laust & aðra öxl hans, svo hann sneri sér við, og par stóð þft Mr. Mitchel frammi fyrir honum. „Mr. Barnes“, sagði hinn síðarnefndi, „mig lang- ar til að tala nokkur orð við yður. Viljið pér borða mor^unverð moð mér í borðsalnum hérna ft stöðv- unum?“ „Hvernig vissuð pér að ég heiti Barnes?“ spurði leyoilögreglumaðurinn. „Ég vissi pað ekki, pótt ég viti það nú“, sagði Mr. Miichelog hló með sjftlfs&nægju, sem Mr. Barnes féll illa. Leynilögreglumaðurinn fann með sjftlfum sér, að Mitchel var að draga bust úr neti hans I öll- um greinum. En prátt fyrir pað varð Barnes enn ákveðnari í að veiða hann í gildru sína að lokum. Dar eð Barnes hafði vanið sig & að hugsa fljótt, réð hann Btrax við sig að þiggja boð Mitchels, þvf bann filyktaði fi pfi leið, að hanu gæti engu tapað við paöj »

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.