Lögberg - 14.06.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 14.06.1900, Blaðsíða 1
Loobh.ru er gefið út hvern fimmtudag af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISH- ing Co., að 309X Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið {í tslandi 6 kr.). Borgist fyrírfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögbero is published every Thursday by THI LÖGBKRQ i'RINTING & PöBIJSH ing Co., at 309 Klgin Avc., VVnni peg, Maniloba,—Subscription pric^ S2.0 per year, payable in.advancc. —Singk copies i cents. 13. AR. Winnipeg, Man., fimmtudaginn 14. júuí 1900. NR. 23. Fréttir- €AN4DA. Alinennar kosningar til fylkis þings fóru fram i British Columbia siðastl. laugardag og varð Marttn- Stjörnin stórkostlega undir. Mr.Mar- t'n hefur einungis 7 fylgismenn í hinu nyja þingi og segir þvl vafalaust »f eér. En enginn hinna flokkanna (þeir eru (i eöa 7) hefur nógu mikið liÖ til að mynda stjórn, svo f>ar hlyt- ur að verða einhver samsuðu-stjóm. Eitthvert hið allra hræðilegasta oryðjuverk, sem unnið hefur verið í Canada, var framið á bóndabýli einu um 14 mllur frá Moosomin, 1 Assini- °oia, um kl. 12 slðastl. laugardags- kvöld. Vinnumaður skozkur að sett, John Morrison að nafui, myrti bónd- »nn er hann var hja, sem hét McArth- ur, konu hans og '6 börn f rekkjum þeirra, en særði 2 af hinum börnun- um mikið, og einungis 1 barn þeirra hjóna (stúlka 15 ár») slapp áverka- laust. Morrison reyndi að bana sj&lf- um íér ft eftir með byssuskoti, en það "nishepnaðist, svo haldið er að hann lifi það af. Hann hefur meðgengið glæp sinn, og situr auðvitað 1 faDgelsi. Morrison notaði öxi til að fremja œorðin með. Vér minnumst frekar & þetta mftl f næsta blaði. BANDABJKIN. Bandaríkja-liðið á l'iiiiippiiiö eyjunum tók nýlega til fanga einn oelzta leiðtoga uppreistarmanna, P. De Pilar general, nálægt Manila. Lögregluliðið 1 St. Louis, Mo., *kaut 4 af verkfallsr.önnum slðastl. l&ugard., og er einn peirra dainn. En n<l virðast verkfalls-rósturnar um garð gengnar og strætavsgnar farnir að renna & götunum aftur. tTLÖND. Helztu fréttir, sem komiö hafa af öfriðnum 1 Suður-Afrlku siðan l^ögberg kom ut seinast, eru sem 'jlgir: Búar drápu, særðu og tóku tjl fanga heila hersveit (um 600 menD) at Hði Breta seint f vikunui sem leið 5 Orange River-fylkinu (fyrir sunnan ^ronstadt) og rifu upp part af járn- "'autinni, sem hersveitin átti »ð verjs. ^n aftur hafa um 1,500 Búar gefist upp og gengið Bretum á hönd í sa jia tylkinu. Roberts er enn i Pretoria ^•Ö lið sitt, og Búar safua liði og v'8tum par fyrir austan og pykjast *tla að berjast til hins ytr..«ta. Bull- 6t hefur nfi loks tekist að reka Búa "r skörðunum nyrst i Natal og er nú " leiðinni til Pretoria með her sinn— **tti að komast pangað pessa dagana. ^-f Bretum hafa fallið, særst og verið teknir til íanga 23,664 menn slðan "friður pessi byrjaði, en um tsp Búa Tlt* menn ógjörla. Gizkað er á að Þ*Ö nemi 10—12 pusundum. Kóleru-sf kin drepur nú fólk öfönnum saman i hallæris-hóruðunum * indlandi, og er astandið þar þvi ur*ðilegra en með orðum verði lýst. lungursneyðin fer ekki icn&ndi enn. Manitoba-J>iugia>. Eins og vér gátum uui í síðasta 'laði Lögbergs, þá var Macdonalds- ^jórnin loks búin að leggja áfengis- Jumvarp sitt t'yrir i'ylkisþingið. ^umvarp þefcta, sem er afarmikið Ukn—ygr 40 þéttprentaðar blað- °Ur—nefnist ái'cngis-frumvarp, cn eltki fti'engis6a/t»*-i'rumvarp, enda gerir það ekki ráð fyrir að banna tilbúning áfengis í fylkinu eða inn- flutning þes.s. Stefnan I frumvarp- inu er, að afnema öll leyfi sem kaup- menn og hótel-eigendur hafa, en veita lyfjasölumönnum [leyfi til að selja áfengi í stórslöttum, og í smá- skömtum eftir læknis-forskrift. Ákaflega þungar sektir og fangelsi er lagt við brot gegn ákvæðum frumvarpsins um ólöglega sölu, og frumvarpið gerir ráð fyrir að fjöldi af umsjrtnarmönnum verði settur til að sjá um að lögunum verði hlýtt. þeim er gefið ákaflega mikið vald, og tiugumenn þeirra eru verndaðir þannig, að þeir þurfa ekki að koma fram í dagsljosið. Kostnaðurinn við að framfylgja ákvæðum frum- varpsins hlýtur að verða afarmikill, og legst auðvitað & fylkissjóð. Vér sjáum ekki að frumvarp þetta, ef það verður að lögum, geti hindrað eða minkað nautn áféngra drykkja, en að hin eðlilega afleiðing af ann- ari eins löggjöf verði sú, að fylkis- sjóður, bœja- og sveitasjóðir missi tekjur, og að einlæg málaferli, við- sjár og úlfúð manna á milli verði ríkjandi. Vér sjáum ckki betur en að borgaralegt frelsi maDna verði meira að segja skert með öðrum eins lögum. Umræðurnar um frumvarp þetta standa nú yfir. þá hefur stjornin líka lagt fyr- ir þingið þrjú frumvörp, sem öll eru um sama efnið, nefnilega um kosn- ingarróttinn o. s. frv. Eftir þeim eiga sveitaskrifarar að semja undir- stöðuna undir kjörskrár fylkisins, og bæja- og sveitafélögin að bera kostnaðinn við samning kjörskránna —sem ekki getur orðið minni en um $300 á ári á hvert sveitarfélag. Enginn á að fá kosningarrétt fyr en eftir 7 ár, nema hann geti lesið stjórnarskrá Manitoba-fylkis á ensku, frönsku, þýzku, svensku eða íslenzku. Danir, Norðmenn, Hol- lendingar, ítalir, Spanverjar, Rússar, fjöldinn af Austurríkismönnum, Grikkir, o. s. frv. verða því útilok- aðir í 7 ár, nema þeir kunni eitt- hvert af nefndum 5 tungum! Ein afleiðingin verðvir sú, ef frumvarp þetta verður lög, að flokka-pólitík ræður við sveita-kosningar.og sveita- mál! Enn var þingm. fyrir Gimli (B. L. Baldwinson) að burðast með frumvarp sitt, um að leyfa Indiana- kerlingu nokkurri að lækna krabba- mein og taka borgun sem læknir, fyrir þingina í vikunni sem leið, og héldu þeir Mr. Roblin og dr. Grain meðal annara ræður á nióti því, Niðurstaðan varð sú, að uppástunga um að frumvarpið skyldi lesið í annað sinn að sex mfinuðum liðnum var samþ. með flestum atkvæðum. þetta er hið sama sem að drepa frumvarpið, á þessu þingi að minsta kosti. þingm. fyrir Gimli hefur orðið að athlægi, og sér og þjóðflokk sínum til stórminkunar, fyrir að koma með annað eins frumvarp og þetta. Enginn af binum heiðarlegu þingm. hefði fengist til að flytja því- líkt frumvarp og þetta krabba- skottu-frumvarp var. En þingm. sem situr (ranglega) í þínginu fyrir Gimli-kjördæmi lét sér sæma, að gera það að aðalstarfi sínu á þessu þingi, að verða riddari skottulækn- inga-kerlingar nokkurrar. „Ekki er nú vakurt þó riðið sé". þingm. hefur liklega filitið þettu þarfara mál en að berjast fyrir járnbrautalagn- ingum í Uimli-kjördæmi! HOME L>FE ASSOCIATION OFCANADA. (lucorporated by Speoial Act of Dominion l'arliament . Hon. R. HARCOURT. A. .T. PATTISON. E«Q. President. General Alanager. HUfutlMúll $1,000,000. \'iir fjögur humlruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitolia og Norðvesturlandinu keypt. Home Ijfe hefur þessveena meiri sfcyrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en noKkurt annað lífsá- byrgðar-félag. Lífsábyrsdar-skírtelni Home Life félagsinseru álitin, af «llum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðai'-fyrirkomulag er nokkru sinni liefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- rædorð. Dánarkiöfur borgaðav savnstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist félaginu. Þau eru ömótmælanleg eftir eitt ár. Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 8 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða General Aobnt. W. H. WHITE, Managbr, P.O.Box 245. Mclntyre Block, WINNIPEC, MAR ^ ir%S*%^%y%^%%,%/%%<+ Ur bænum og grendinni. Hinn 8. þ. m. (júní) gaf séra Jón Bjarnsson saman i bjónaband Egil Egilsson og GuBveigu Jóusdóttur, bæði til heimilis hér i Winnipeg. (iótí IIUGMYND var l>að af Dr. Chase þegar hann fann upp meðal scm la^knaði bæði lifrina og nýr- un, og [iá sjúkdóma i líffærum þessum, sem áður voru taldir ólœknandi. Dr. A. W. Chase's Kidney-Liver Pills eru heims- insbezta meðal við nýrna- lifrar og magi - veiki, og er keypt fjarska mikið af því bæði í Canada og Bardaríkjunum. Ein pilla er inntaka 25c askjan. Hinn 8. maí siðastl. lézt Olafur Pfilsson, til heimilis skamt frá Hali- son, N. Dak., yfir 80 ára gamall. Hann var ætt» ður úr BorgarfjarCar- sifslu á íslandi og átti lengi heima í Breiöafjarðardölum. Ár;ð 1887 flutt ist hann hingað vestur. I.OKSINS VAKIIl Til meðvitundar um hina ottalegu tífringar-útbreiðslu í Ontai'io,|h(>fur,fólkiö beðið stjórnina um sjúkraluís lianda tær- ingarveikum. Til l>ess að veSjast tæringu er ekkert meðal á við Dr. Chase's Eyrud of Linseed and Turpentine, sem strax læknar aljskonar hósta og kvef. Það er keypt meira en nokkuð annað meðal við veikindutu i hálsinum og lungunum.. 25 c, flaskan. ti eimilis llöskur HO c. í ðllutn búðum, ______________________ ,,Our Voucher" er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar fariC? er að reyna pað, p& m& skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Keyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher". Fréttabréf. Minreot*, Minn., 11. júní 19§0. Herra ritstj. Lögbergs. Héðan er að frétta dæmafaa purkatíð, svo hörmulegt útlit er með allan jarðargróða. Til kirkjupings fara úr söfnuð- unum hér: Arngr. .lónssoÐ, S. 8. Hof- teig, Bjarni Jores (kaupm.) og G. B. Björnsson (ritstj. ,.Matcot"). Tveir synir b*nda-öldungsins Björns Gislasonar, Björn og Halldór, luku námi á rikis-háskólanum i Minn- eapolis í síðustu viku: Bjnrn tók fullnaðarpróf í logum, og v«r 8 p. m. veitt málafærslumanns'eyfi (idmitted to the bar). Hann s^zt nú a sem málafærslumaður i Lake Benton, höf- uðbænum í Lincoln county. Vel er sji'ið um framtíð hans, og allir óska honum góðs gengis.—Hinn bróðirinr, Halldór, tók artium próf við h&skól- ann með lofsverðum v;tnisburði. Hann var í vetur einn af peim f-.rem- ur ræðumönnum, sem keptu fyrir hönd Minnesota-ba8k61ann við ræðu- menn annara rikis hliskóla, og pótti ganga vel fram i kappræðunum. Halldór les lög tvo næstu vetur. Hinn nyji ritstjóri „Minneota Mascot", landi vor Gunnar B. Björns- son, hefur vakið all-mikla eftirtekt & s'ór og blaði sínu I pessum parti rík- isins fyrir áhrifamiklar ritstjórnar- greinar, sem staðið hafa í blaði hans og þá ákveðnu stefnu, er blaðið hefur tekið í landsm&lum. Er nú „Mascot" talið eitt með langbeztu smabæja- bliJðum í suðvestur Minnesota. Nyttfélag erstofnað meðal landa " co., Bandalag tilheyrandi HENDUENAK SPRUNGNAB AF IvRBFÐU Mi, James Mclsaacs, 25 Elgin 8tr, Ottawa, Ont., segir svo frá:—Eg bjáðist af krefðu á hóndunum í meir en lOárEggat ekkert brúkað hendurnar f yrir sprungum og sárum. Eftir að hai'a reyntárangurslauBt aliskonar meðöl iribti ég alla von um bata (Siðastl. vor fór ég að britka Dr. Chases Ointment og var albata á stuttum tíma Dr. Chasef Ointment er óviðjafnaulsgt meðal við kláöa og allskonar hörunds kvillum. I öllum lyfjabtiðum. Séra N. Stgr. Thcrláksson kom meö fjölskyldu sina sunnan frá Park River, í N. Dak., sfðastl. miðvikudag og íór samuægurs til Selkirk, til að setjast að hjfe söfnuði sinum par. Hann biður alla. sem kosnir hafa ver- ið & kirkjuping pað er byrjar í Sel- kirk 21. p. m. og búast við að sækja það, að gera sór aðvart um pað með línu scm allra fyrst, að peir ætli að koma, svo hægt st'" að gera nauðsyn- legar ráðstafanir viðvíkjandi húsnæði o. s. frv. fyrir pi. litan&skrift til hans er: Selkirk, Man. í Lincoln söfnuðinum par. Milli 40 og-5Ó u ig- menni pegar gengin inn. Byrjunin spáir góðu um framtlð félagsins. Dræla saga. Að vera bundinn a höndum og fótum f mörg ár með hlekkjum veik- inda er s& versti brældómur sem ti, er. George D. Wiiliams, Manohesterí Mich., segir hvernig pvilíkur præll fjekk lausn, hann segir:—„Konan mfn 1& 1 rúminu f fimm &r og gat ekki hreift sig. Eptir að brúka tvær uöskur af Electrio Bittera hefur henni mikið skánað og er fær um að gera húsverkin". Petta makalausa meðal við kvennsjúkdómum, læknar tauga- kivvlun, svefnleysi, höfuðverk, bak- eerk o. s. frv. Allstaðar selt & 50c. Hver flaska &byrgð. KFNNARI GETÚR FENU a t/r/r/f fi/,ft 8tööu við ^r6v. skóla fr& 1. geptember næstk. til &rs- oks. Umsækjundur sduí sér til und- irritaðs, segi hvaða laun peir vilja f& og hvaða æfingu þeir hafa haft við konslu —W. <). Wh.son, Sec. Treas., Bru, Man. 1 mon Nærfot og Sokkaplogg. AH I.I.AK N.KKFOT, allar stoBTðÍr v-l. ?:i og .s:',.5n fötiu. SHETLAND MERINO-nærföt, |t.6u fötin. TVINNUD BALBRIGGAN • aærföt, 50c. og $1 fötiu. 30 TVLFTIK AF KAKI.MAWA BALBKIGGAN-skyrtuni á 30c. 8VA KTI li COTTON SOK K A K. 10. I0J og 11 þrnl. á 121 Og aOc. FÍNIB SVAKTIK CASHMEKE sokk- ar allar stærðir, 9J til II þuinl., 5 pör á $1. HVITAK SKVK'ITK moð tóngu eda stuttu brjósti mjög vaudaðar á $1. MISLITAK CAMBRIC stýfaðar sk\ rt ur, 50o., ~'h-. og $1. MISLITAR DUCK SKVKTIK, 50c.. iíóc, og $1. SVAKTAK SATEEN SKYRTUR, 59c.. 75>\ og 91. DrengjafOt. Treyjnr. Buvnr Alfatnaðiv úr Tweed, St'rge og Flöjeli. Föt sem þola þvott. Buxur á 25c, 60c., 75c. Blouses, sem má þvo á 50c. og 7öc, CARSLEY & co. 344- MAIN:ST. IslendiiiKur vinnur j búðinni. ^?????????????????????????* \ TUCKETT'S I IMYRTLE CUTÍ Bragð-mikið : Tuckett's ? | MD»Rgiiegt Orinoco ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? : : ??????????????????????????? Bezta Virgínia Tobak, / Q C~ „ÍSAFOLD" Nr. 1048, '•"•* • heldur sinn vanalega m&n- aðarfund & Northwest Hall f»rir>j<i«f.- kvöldið 520. p. m. — Af því að um næstu ménaðam ót verða sendar hftlfs árs sk/rslur stúkunnar, e fastlega skorað & meðlimi að borga timanlega tillög sín svo nöfn þeirra geti komist inn í gk/rslurnar „in good standing". Þetta er mjOg &ríðandi bæði fyrir þ& sj&lfa og stíik ma. S. Sic.;UR,i<SNSNt.iN, R. S. Fundarboð. Almennur fundur veröur haldinn & Northwest Hall, cor. Koss ave og Isabel stræti & m&nudagskvöldið 25. þ. ni. kl. 8 e. h., til að kjósa nefnd or standi fyrir íslendingadagdh&tfBar- haldinn í Winnipeg 2. ftgúst næst- komandi. Winnipeg, 12. júní 1000, ElNAE ÓtgAPSSO.V, fyrir hönd nefndarinnar, sem kosia var I fyrra. Markverd lækning. Mrs. Micbael Ourtain, Plainfiekl, 111. segist hafa fengið slæmt kvef, er' settist að í lungunum. Húd var und ir umsjón heimilis læknisins I meir en m&uð, en lakaði stððugt. Hann sagði hcnni að hún hefði tæring, scni engin meðöl læknuðu. í.yfsalinn ráðlagði Dr. King's New Dis.overy við tæring. Hún fjekk flösku qg sk&naði við fyrstu inntökuna. Hön brúkaði sex flöskur og er nu eins frisk og nokkurntlma Aður. Allstað er selt fynr $Qc. og $1.00 flaskan.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.