Lögberg - 13.09.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.09.1900, Blaðsíða 2
2 LOOBKRO, FIMMTUDAGINN 13. SEPTEMBER 1900. Osumkvæmni Bryans. (Efti» Bindarikja-ísl.) Nið irlng. Friðarsamningarnir við iSpán voru layðir Jyrir efri-deild þinys- iux. í>að spu .nust 6taf þetm lanf/ar ofr htrðar utnræður. Þtð leit helzt 6t fyrir að samuingunum yrði hifnað. Njðmarar Ajruinaldo’s I Washington tele^raferuðu honuru hffað gengi. Hann fór ttl hinna ríku Tagalos og sagðt: „Það verður ekkert af friðar- satnuingum milli Spáoar og Binda- rikjannr. McKiniey-stjórnin er I mumthluta i pinginu. £>að er ekki einungis Bryan og demókratar sem stauda með okkur og heimta að Mc- Kiuley viðurkenni pessa stjórn okkar. Hoar fr& Missachusetts, sem er fræg- i r stjórnin&lamaður republik. stend ur með okkur líka: lktið mig hafa peniuga, til að kaupa fyrir vopn og herföng;við skulum ráðast á fiersi henneun McKtnleys og reka (>á I sjó- iun. Þið vittð að ég hef æfinlega stgrað, pegar ég hef leitt ykku’r fi m >.t hvitum mönnum.1 Þeir fengn hotium pentnga, og hann bjó sig und- ir að ráðast á hermenn Bmdarikjanna á meðan Hoar, Pettigrew og demó- krata-pii.gmennirnir töluðu máli hans I efri d nld pingsins I Washtng- ton. Hann réðist á Bandaríkja-herinn i Mautla 5. febrúar 1899, en hann varaðist ekki pað, að pað var alt ann að að berjast vtð hina hugdjöifu og preáiniklu hermenn Bandarikj&nna eu við Spánverja. Hinir smávöxnu Putltppineeyja-menn b.ðu ósigur, hveru ósigurinn eftir annan, par til Aouinaldo varð loks að flýja höfuð- stað sinn og uppleysa pær litlu leif- ar, sem eftir voru af her hans, i smá ræuicgja-hópa. Þing hans og stjórn- arráð er fyrir pað mesta gengif Bandamönnum á hönd, en sjálfur er hann i felum og óvist hvar hann er niðurkominn. Enginn, sem er sög- unni og gangi málanna kunnugur, getur sanngjarnlega og samvizkusam- lega haldið pví fram, að MoKinley- stjórnin sé að biúka Bandarikja-her inn til að skjóta niður saklaust fólk, er henni kemur ekkert við, á Philip- pine-eyjunum og svifta pað fielsi sinu, eins og ég hef heyrt marga demókrata lata tér um munn fara. Eu hitt er augljóst, og pað höfum við úr B-yans ei|{iu ræðum, að hann dregur taum Aguinaldo’u. Mótspyrna demókrata gagn frið- arsamuingunum, sem var bara út af atriðinu viðvikjandi Philippine-eyjun- u n, var orsökin til pess að Aguinaldo hóf ujipreist á rnóti bráðabyrgðar- herstjóminiii, sem McK'nley varð að setja 1 Manila eftir að búið var að eyðileggja vald Spánverja par, og pað er kosningastrið og stefna Bryans sem heldur uppreistinni við. Aguin- aldo væri fyrir löngu búinn að gefast upp, ef haun hefði ukki voa um að B yan yrði kosmn. Bryan er hátið- lega búinn að lofa pvi, tð ef hann verði kosinn forseti, pá skuli hans fyrsta verk, eftir að hann er búinn að vinua einbættis eiðinn, verða pað, að kalia saman aukaping og fylgja pvi fram, að pingið áb veði hvaða stefnu skuii taka viðvíkjandi Philippine- eyjunum, mæla með pví að peim sé gefia sjálfstjórn, og vernd* pær síðan par til þær geta verudað sig sjálfar, alveg eina og Bindaríkin vernda nú ríkiu i Suður-Ameríku og eru skyld- ug til aö vernda Cuba samkvæmt Monroe-keuningunni, (sjá lodiana- polis-ræðu Bryans). B'yan ætlar pá að setja Aguiualdo stjóruina tafar- laust á laggirnar. Um aðia stjórn á eyjuuuui er ekki að ræða, /ynr utan Bándauikja stjórnina, og Aguiualdo stjórnin er pegar viðurkend af Bryan og u-us Uokki. Bryan lætur ósagt hvað u nn muni gera ef pingið skyidi nú ekki faiiast á petta; en sem for sett gwti hauu pó hjátpað Aguinaldo tii að haida uppieistiuni áfram. Á meðan parf Aguiuaido og ujipreistar- menn hans ekki ajmað eu iiggja i fylgsnum sícum og skjóta niður eins m*rga tíaudarikjr-hermenn og pe r | geta uáð til. Ad petta vill B yati gera fyiir Aguiuaido og pjóðílokk hans. Samt álitur hann pá ekki færa ura að 8tjórna sér sjálfa, pvi í sömu ræðunni heldur hann pvi frsm, að pað sé hætta fyrir menning Bandaríkj- anna að gera pá að borgurum, láta pá taka pátt í löggjöf v 'rri og hafa áhrif á framtíð vora. Hann segir, að eyja búar séu svo ólík r Btndarjkja-pjóð. inni, að peir geti aldrei runnið saman við ha’ia. Sp irningin er pá pessi: Ef eyjabúar eru ekki hæfir til pess að taka pátt I vorum stjórnmálum, eru peir pá færir um að stjóraa sér sjálfir? pvi verður naumast haldið fram. Saanleikurinn hlytur að koma I ljós, aukheldur hjá Bryan Hann getur ekki gert öllum sjóahverfiagar með mælsku sinni. , , Sumir aeta. spilað með alt fólkið stuiulum, með sumt tólkið alt af, en enginn yetur spilað með alt fólkið altaff' ekki einusinni B'yan. Ef hann og flokksmenn hans eru nú á peirri skoðuo, að pað sé hætta fyrir pjóðina að gefa eyjabúum pegn- réttindi i B indarikjunum, pá eru peir á sö nu skoðun og repúblikana í pví máli. Hvernig geta peir pá haldið pví fram, að peir séu fæ ir um að stjórna sér sjálfir? Og ef peir eru ekki færir um að stjórna sér sjálfir, er pá ekki meiri hætta fyrir pjóðina að gefa peim sjálfstjórn, en verða pó að vernda pá samkvæmt Monroe-kenn- ingunni? Hvað pyð.r pað a; vernda pá samkvæmt Monroe-kenningunni? Það þýðir, að vér yrðum að útvíkka Monroe-kenninguna til Asíu. Vér værum pá skyldugir til að fara í stríð við hvaða pjóð sem réðist á eyjabúa, og annafhvort tækju af peim allar eyjarnar eða eitthvað af peim f.yrir einhvern glæp, sem Philip.eyja stjóm- in drýgði. Ef vér ættum að geta framfylgt Munroe-kenningunni í Asíu, mundum vér ekki geta minkað her vorn, eins og Bryan heldur pó fram að vér ættum endilega að gera. Þeésir 100,000 hertpenn, sem vér eigum nú til, mundu pá ekki hrökkva til, vér yrðum sjálfsagt að bæta við f pað minsta öðrum 100,000. Og vér yrð- um pá líka að byggja herskipa-flota sem gæti jafnast við aameinaðan flota stórpjóða heimsins, svo framarlega að vor Monroe-kenning í Asiu ætti ekki að veröa dauður bókstafur. Bryan er alveg eins ringlaður I Philippine- eyja pólitíkinni nú, einsog hann var I penings-spursmálinu árið 1896. Það er ekki gott að verja rangt mál, og Iodianapolis-ræða Bryans ber með sér ið hann er kominn í bobba, pegar hann er að afsaka stefnu sína i Phil’ppine-eyja málinu, afsaka pað, að hacn vinnur á móti stjórninni fyr- ir að halda eyjunum, sem hann sjálfur hjálpaði til að kaupa af Spáni fyrir $20,000,000. Það verður jafn örðugt fyrir hann nú að telja Bindaríkja pjóðinni trú um það, að sú sjálf- sigðaskylda McKinley-stjórúar., að bæla niður uppreistina sem Aguin- aldo hóf á móti henni á Phrilippine- eyjunum, sé bara hernaður á saklausa pjóð, til að ræna hana lífl og eignum og taka af henni föðurland hennar, eins og pað var árið 1896 að telja pjóðinni trú um, að fimtíu cents væri dollar. Það klingir ekki eins vel og hann heldur i eyrum þeirra, sem pekkja sögu pjóðarinnar og fylgja með f opinberam málum, pegar hann, fersetaefni demókrata, er að þylja upp úr frelsisskrá Bandarikjanna: „Allir menn eru skapaðir jafnir og hafa sömu réttindi til að lifa, vera frjálsir11 o. s. frv., á meðan hans eigin flokkur i Suðurrikjunum er að svifta meðborgara hans pessum réttindum. Það situr illa á Bryan að taka orð Liccolns sér i munn, fyrst hann ætlar að láta pað verða sitt fyrsta verk, ef hann verður kosinn forseti, að fá upp- reistarmanni og ræningjaflokki, sem eru að skjóta á Bandarikja-flaggið og drepa niður sampegna hans, Phil- ippine-eyjarnar til umráða, eftir að þjóð hans er búin að kaupa pær og borga og innsigla samningana I blóði sinna hraustu sona. Hann íb tur pá kenningu, að Bandarfkln skuli drsga niður tíaggið. Það er eftirtektavert hvað oft afstaða demókrata er sú í alrikismálum að þeir purfa að iétt- læta það, að dragu niður flaggið. Ef Bryan tekur Lincoln sér til fyrirmynd- ar, eins og hann tekur orð hans sér i munn, pá væri það ekki hið eina er- indi hans til Washington, hans fyrsta verk, ef hann er kosinn forseti, að draga niður Bsndarikja-flaggið. Það var ekki erindi Lincolns til Washing- ton árið 1861, pegar demókratar í Suðurríkjunum voru að gera uppre’st- ina þar, að draga niður fla£?gið og fá Jefferson Davis oar uppreistarmönnum hans Suðurrfkin til umráða; en ár:ð 1901 ætlar Bryan, ef hann er kosinn forseti, að draga niður flagg pjóðar sinnar, flaggið sem Aguinaldo og uppreistarmenn hans eru að skjóta fi, og fá þeim Philippine-eyjarnar til um- ráða, og vernda pft svo samkvæmt Monroe kenningunni. Nafn Bryans ætti ekki að standa efst á kjörseðli demókratanna við næstu kosningar, heldur nafn Aguinaldo’s. Demókrata- forsetaefmð hefur ekki einungis marga hala, heldur hefur hann lika tvö höfuð —Bryan fyrir B indaríkin, Aguinaldo fyrir Philippine-eyjarnar. Stefna flokksins er ekki eins mikið „anti expansion" og „anti imperialism“(eins og hún er „að draga niður flaggið,“ en pó felast þær tvær hugmyndir ágætlega i hugmyndinni að draga niður flaggið. En flaggið var dregið niður við Chapultepec, segir Bryan; þvi ekki draga pað niður í Manila?* Bryan hefur lesið sögu pjóðar sinnar svo mikið, að hann veit, að pað stóð öðru vísi á í MexicJ árið 1848 en nú er ástatt á Philippine-eyjunum. Það er ekki „að draga niður flaggið", I þeim skilningi sem pað orðatiltæki er viðhaft I sambar di við pau mál sem nú eru á dagskrá (og sem næstu kosningar skera úr að nokkru leyti hvernig verði til lykta leidd), (>ó Bandarikja liðið árið 1848, eftir unn- inn sigur og samin frið, s:gri hrósandi dragi niður fánann og héldi heim að afloknu ætlunarverki sinu. Að heimta að dregið sé niður flaggið á Philippine-eyjunum, einsog Agninaldo og og Bryan heimta, hefur nú nákvæml. sömu pyðingu og þeg-] ar Beauregard, hershöfðingi Sunnan- j rnanna, heimtaði af major Anderson að , hann dragi niður flaggið sem blakti yfir í’ort Sumter 14.apr.l861. Banda- rikja-flaggið á alveg eins mikinn rétt á sér nú i Manila, og hvar annarsiað- ar á Philippine-eyjunum, eins og það átti pá á sér í Fort Sumter og hvar annarstaðar i Suðurrikjunum. * Það gerir Bryan ekkert líkari Lincoln pó hann þylji upp ræðukafla eftir hann, og flokkur hans veiður ekki álitinn Linoolns-republikanar þó hann vilji teljast í skyldleika við pá. Asninn pekkist æfinlega á eyrunum, og pó eyrun séu hulin, sagir raustin til. Þeir purfa bara að fara að tala um „að draga niður flaggið“ til pess að m&ður viti strax af hvaða bergi peir eru brotnir. En þó Bryan sé ekki líkur Lincoln, pá á hann samt tilsvarandi karakter i sögunni. Hann á heimting á að setjast á bekk með George B. McClellan, sem sótti á móti Lincoln við forseta-kosaingarnar 1864 og flokksmenn hans geta [speglað sig í hinum svonefndu „koparhausum“ og demókrötunum, sem pá vildu kjósa McClellan. Þá var prógramið eins og nú, „að draga niður flaggið1*. Þá hefði átt að standa á demókratakjör- seðlinum „Jefferson Davis og Georgo B. McClellan.” Þá var prógramið (Niðurl. á 7. bls.) LIFRARVEIKI, HAUSVERKVR og galls ? !«i gerðu lifið óþolandi prjú ár — Heilsubót fékst fyrir Dr. Cha'e’s Kidney-Liver Pills. Með pví, að Dr. Chase’s Kidney- Liver Pills verka beinllnis á lifrina, tekst peim jafnan að lækna lifrarveiki, lifrarsljóleik, höfuðverk og magaveiki, sem af þvi stafa. Mrs.Faulkner, 8 Gildersleeve Piace i Toronto, segir:—„Eftir gagnslausar lækniugar við gallsýki og höfuðverk i meir en 3 ár, er mér ánægja í pví að segja álit mitt um Dr. Chase’s Kid- ney-Liver Pills. í fyrstu póttu mér pær nokkuð sterkar, en pær gerðu verk sitt svo vel og greinilega, að af- leiöiugarnar marg-borguðu þau ó- pægindi. Mér liður betur á allan hátt, og höfuðverkur minn er alger- lega horfiijn. Dr. Chase’s Kidney- Liver Pills er bezta meðal, sem ég hef fengið og mæli ég pvi með þeim af heilum hug. Margskonar sjúkdómar stafa frá lifrinni. Hún er æfinlega heilbrigð, i góðu lagi og starfandi ef maður brúk- ar Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills. Ein pilla er inntaka, 25o askjan, i öll- um búðum, eða hjá Edmanson, Bates & Co., Toronto. Mesta undur aldarinnar. <? <? % $ <? <? <? <? <? <? Actina Heyra 'W/Jiffiifi' Actina HEIMSINS BEZTA MEDAL Vid Cataracts, Pterygiums og allskonar augnveiki, eyrnii-oj? liálsveiki. Hun gefur sjonina aftur. ENGINN SKURDUR. ENGIN DEYFANDI MEDUL. ENGIN HÆTTA. það er bókstaílega engin þörf á gleraugutn — Engin þörf á að svæfa eða brúka hnífinn við augun —það cr sama hvað gengur að augunum — ACTINA dregur ekki einungis úr kvölum, heldur læknar. HEYRNARLEYSI LÆKNAD MED ACTINA. Kíutíll og tinilll af huildradi af allskonar heyrnarleysi, sem vér höfum kynst stafar af langvarandi Catarrh í hálsinum og inn eyrunum. . Loftpipan loktst af kvefvilsu og hljóðsveiflubelnin hœtta að hreyfast, Lækning er ómöeuleg nema vilsan fari. í hana næst livorki með veikfærum né sjirauti. tessvegna geta eyrnalæknar ekki hjálpað. Ear Drums mikiu verri en gagnslausar. Það er pví heimska af heyinarleysingjum að ’onast eftir bata með gamla fyrirkomulaginu eyrnalæknanua, og í stað |>ess að eyða tima og ærnum peningum fyrir iækningar, sem aldrei hafa læknað heyrnarleysi eða Catarrli, ættu menn að fylgje með timanum og nota hina visindalegu aðferð. Að vísindaleg iækning sé fengin við heyrnarleysi cg Oatarrii, það sannar ACTINA. Þegar efDÍð í ACTINA er sogið upp í nefið fer |>að eftir eyrna-pípunum, losar kvefvi'suna og losar um beinin (hamarinn; steöjann og istaðið) í inneyranu svo |>au láta eftir minsta hljóðhristingi. SUDA FYRIR EYRUNUM. ACTINA hefurahlrei brngðist að lækna þessi leiðu einkenni. Efnið tír henni fer með hraða eftir pipunum og losar vilsuna, sem lokar hljóðið inni. Vér höjum |>ekt íólk, sen hefur gengið með veiki þessa árum saman, og,ACTINA hefir læknað á þremur vikum. Þar eö heyrnarleysiivog suðan s'afar af Catarrh, þa læknast maður ekkl af því fyrr en Catarrh er læknað, og þar eð Catarrh helzt ekki við þar sem ACTINA kemst að, þá þarf engim að ganga meö heyrnarleysi og suðu fyrir eyrunum ef hann fæst til |>ess að brtíka ACTINA eins og á að gera. ACTINA læknar einnig Andartcppu, Bronkítis, sárindi í hálsinum, vcikluð lungu, kvcf og höfuð- vcrk, scm alt stafar mcira og minna af Catarrh. Skrifið oss um veiki yður Vér gefum ráðleggingar ókeypis, og órækar sannanir fyrir lækuingu. Eíguleg hók—Próf. Wilson’s 80 bis. lækningahók—frítt. Biðjið um hana. 9 l 3 9 Scrstakt tilboð. Vúr höfum svo mikið traust á AC'TINA, að vér bjóðumst til að skila þeim verðinu aftur, sem eru óánægðir með verkanir ACTINA eftir fi mánuði. Þotta tilboð gildir fyrír alla þá, ssm kaupa ACTlNA í næstu finitín daga. Gagnvart Stovel Block. K|arl K. Albert, Ceneral Westein Ae:ent. 2<*8 McDermott Ave Winnipeg, Han.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.