Lögberg - 15.11.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.11.1900, Blaðsíða 7
LÖGBKRG, FIMMTODAGINN 15. NOVEHBKR 1900 7 Islands fréttir. Rvík. 29. sept. 1900. Mikil ótíð lielzt enn hér sunnan- lands, að undanteknum 2—3 dög- Um núna í vikunni með þerriflæsu, sem kom að töluverðum notum sum- staðar, en litlum í sumum sveitum, meðfram vegna kulda, frost á nóttu o. s. frv. . Samaaðfrétta af Vestfjörðum og úr vestursýslunum norðanlands. En í austursýslunum nyrðra frá Eyjafirði og í Múlasýslum hefur ver- ið öndvegistíð fram um mi^jan þenn- an mánuð að minsta kosti, að því er frézt befur, hlýir sunnanvindar fyr- ir norðan með allgóðum þerri. Hey- skapur gengið þar mætavel. ALþlNGISIÍOSNINGAR.— Snæfell- ingar kusu 22. þ. m.: Lárus H. Bjarnason sýslumann með 116 atkv. Tveir aðrir voru í kjöri: Einar Hjörleifsson ritstjóri, sem fékk 26 atkvæði, og séra Sigurður prófastur Gunnarsson, er hlaut 9.—Milli 80 og 90 kjósendur teptust úti í Ólafs- vík og á Grundarfirði vegna þess, að gufuskip, sem þá átti að flytja inn í Stykkishólm, komst ekki þangað frá Patreksfirði vegna ofviðris. Allir þessir veðurteptu kjósendur ætluðu að kjósa E. H. Austur-Skaftfellingar kusu s. d. (22.) 1 Flatey á Mýrum ólaf Ólafs- son prest í Arnarbæli með 47 atkv. Hinn fyrv. þingmaður þess kjör- dæmis, Jón próf. Jónsson f Bjarnar- nesi, fékk 28.— Séra Ölafur kom ekki á kjörfund; hafði aðeins sent framboð sitt. Kjörfundur fórst fyrir í Stranda- sýslu vegna manndrápsveðursins þann dag, 20. þ. m. Komst hvorki kjörstjórn né þingmansefni á kjör- fund. þar verður því fráleitt kosiö fyr en í vor, eftir nýrri kosninga- fyrirskipun m. m. Rvík 8. okt. Rangæingar kusu 2g. f. mán. þá þórð Guðmundsson hreppstjóra í Hala með 200 atkv. og Magnús Torfason sýslumann i Árbæ með 17g atkv. Tveir voru aðrir í kjöri; séra Eggert Pálsson á Breiðabóls- stað, sem fókk 168 atkv., og Tómas bóndi Sigurðsson á Barkarstöðum, er fékk 111 atkv. Alls greiddu at- kvæði 324. Rvfk 6. okt, Skagafiröi 25. sept.— það slys vildi til 1 þ. mán. hjá Rögnvaldi bónda Björnssyni í Réttarholti, að hann misti alla töðuna stna—hún brann öll í nýrri hlöðu og hlaðan með.—Heyskapur annars i betra lagi og nýting góð.—Afli lítill í firð- inum allan síðari hluta sumars.— Heilsufar gott.— Verzlun eifið og skuldir mjög miklar. þær eru niðurdrep. Menn verða að hafa kjark og vit til að „sníða sér stakk eftir vexti.“ • Hvalveiðar Norðmanna — þeir höfðu hætt hvalveiðum laust fyrir miðjan f. mán., hvalveiðamennirnir á Vesturfjörðum, H. Ellefsen á Sól- bakka í Önundarfirði og Lauritz Berg á Framnesi í Dýrafirði. Hafði Ellefsen aflað þetta ár 205 hvali á 5 hvalveiðabáta, en Berg 162 á 4. —Isafold. Mrs. Winslow’s Soothing Syrup. Er pnmalt og reynt heilsubótarlyf »em í melra en 60 Ar nefur veri<3 brúkad af milliónnm ma*ora handa börnum þeirra A tannt'Vkuskeidinu. J>a<3 gerir barn- 1<* rólegt, mýkir tannholdid, dregur úr bðlgu, eydir euida, lteknar uppþembu, er þæ^ilegt ú brago og bezta lækning vío niourgangi. Selt í bílum lyfjabuö- nm í heimi. ií6 centa flaskan. Biójfó um Mrs. Win. slow’g S<K»thÍng Syrup. Bezta meoalit) er mædur geta fengid handa börnum á tanntöktímanum. ARINBJORN S. BAROAL Belur^líkkistur og annast um útfari' Allur útbúnaöur sá bezti. Enn fremur selur hannj ai skona minnisvaröa og legsteina. Heimili: á horninu á Robb ave. og Nena str, Teiephone 306. Islenzkiir teknr tii solu hjá H. S. BARDAL, 557 Elgia Ave,, VViunipeg, Man, °g J. S. BERGMANN, Garðar, N. D. Aldamót 1.—9 ár, hvert........................ 50 Almanak pjóöv.fél 98—1901........hvert 25 “ “ 1880—’97, hvert... 10 •* “ einstök (gömul).... 20 Almanak O S Th , 1.—5. ár, hvert....... 10 “ “ 6 “.............. 25 Andvari og stjórnarskrármálið 1890............ 30 “ 1891.............................. 30 Á rna postilla i bandi...........(W).... 100 Auesborgartrúariátningin...................... 10 Alþingisstaðurinn forni....................... 40 Ágrip af náttúrusögu með myndum........ 60 Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár... 80 Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2 00 Bjarna bænir.................................. 20 Bænakver Ol Indriðasonar...................... 15 Barnalærdómskver Klaven....................... 20 Barnasálmar V B............................... 20 Bibliuljóð V B, 1. og 2., hvert........I 50 *• 1 skrautbandi............. .2 50 Bibliusögur Tangs i bandi.............. 75 Biblíusöuu' K'aven.................i b. 4o Bragfræði H Sigurðssouar...............1 75 Bragfræði Dr F J.............................. 40 Björkin og Vinabros Sv, Símonars,, bæði. 25 Barnalækningar L Pálssonar......... . 40 Barnfóstran Dr J J............................ 20 Bókmenta saga I (F JónssJ..................... 3o Barnabækur alþvðu: 1 Stafrofskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 5o Chicago-fbr mfn: M loch ...................... 25 Dönsk-íslenzk orðabók J Jónass i g b...2 10 Donsk lestrasbók f> B og B J i bandi..(G) 75 I’auðastundin................................. 10 Dýravinurinn.................................. 25 Draumar þrir.................................. 10 Draumaráðning................................. 10 Dæmisögur Esops f bandi...................... 40 Davfðasálmar V B f skrautbandi.........1 30 Ensk-islenzk orðabók Zoega i gv[tu b.. .. 1 75 Enskunámsbók H Briem......................... 50 Eðlislýsing jarðarinnar....................... 26 Eðlisfræði.................................... 25 Efnafræði..................................... 25 F.ldi ig Th Hólm.............................. 65 hina lífið eftir séra Fr, J. Bergmann.. 25 Fyrsta bok Mose...'......................... 4o Föstuhugvekjur...........(G).................. 60 Fréttir frá ísl ’71—’93....(G).... hver 10—15 Forn ísl. rímnafl............................. 40 ryrirl est.ipa.x- : “ Eggert Ólafsson eftir B J................ 20 “ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. 25 “ Framtiðarmál eftir B Th M................ 30 “ Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo “ Hvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir O Ó....................... 15 “ Verði ljós eftir Ó Ó..................... 20 “ Hættulegur vinur..................-.. 10 “ Island að blása upp eftir J B...... 10 “ Lifið í Reykjaví k eftir G P.... 15 “ Mentnnarást. á Isl. e, G P 1. og 2. 20 “ Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 “ Olbogabarnið ettir Ó Ó................... 15 “ Sveitalífið á íslandi eftir B J.......... 10 “ Trúar- kirkjplíf á Isl. eftir 0 Ó .... 20 “ Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl...... r5 “ Prestur og sóknarbörn.................... 10 “ Um harðindi á íslandi.......(G).... 10 “ Um menningarskóla eftir B Th M.. 30 “ Um matvæli og munaðaryörur. .(G) 10 “ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—Vb........6 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja................. 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch................. 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson... 4o GönguUírólfs rímur Grðndals................... 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles....(G).. 4o “ “ íb..(W).. 55 Huld (þjóðsögur) 2—5 hvert.................... 2o “ 6. númer.................... 4o Hvars vegna? Vegna þess, 1—3, öll......1 5o Hugv. missirask. og hátfða eftir St M J(W) 25 Hjálp f viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræði................................. 20 Hömép. lœkningabók J A og M J i bandi 75 Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi........8 00 “ óinnbundin........(G)..5 75 ISunn, sögurit eftír S G...................... 4o Islenzkir textar, kvæði eftir ýmsa............ 2o tslandssaga porkels Bjarnascnar í bandi.. 60 Tsl.-Enskt orðasafn J Hjaltalins.............. 60 ísl. mállýsing, H. Br., íb.................... 40 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku).............. 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför.................. 10 Kenslubók 1 dönsku J J> og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræöa Matthjoch.......................... lo Kvöldmifltiðarbörnin, Tegner.................. 10 Kvennfræðarinn igyltu bandi..............1 10 Kristilcg siðfræði í bandi..........1 5o ,, f gyltu bandi........1 75 Leiðarvfsir f ísl. kenslu eftir B J... .(G).. 15 Lýsiug Islands................................ 20 Landfræðissaga ísl, eftir {> Th, 1. og2 b. 2 50 Landskjalptarnir á suðurlandi- p. Th. 75 Landafræði H Kr F............................. 45 Landafræði Morten Hanseus..................... 35 Landafræði póru Friðrikss..................... 25 Leiðarljóð handa börnum 1 bandi............... 20 Lækningabók Drjónassens..................1 15 Lýsing ísl ireö m., J>. Th. í b,80c. í skrb. 1 00 Líkræða B. p.................................. 10 Hamlet eftir Shakespeare........... 25 Othelio “ 25 Rómeó og Júlfa “ 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einursson 50 “ í skrautbandi... 90 Herra Sólskjöld eftir H Briem.... 20 Presfskosningin eftir p Egilsson í b.. 4o Utsvarið -ftir sama.........(G).... 3o “ “ íbandi.......(W).. 5o Víkingarnir á Halogalandi eftir Ibsen 3o llelgi magri cftir Matthjoch..... 26 Strykið eftir P Jónsson............ lo Sálin hans Jóns míns..'............ 3o Skuggasveinn eftir M Joch.......... 5o Vesturfararnir eftir Sama.......... 2o Ilinn sanni fjóðvilji eftir sama. lo Gizurr porvaldsson................. 5o Brandur eftir Ibsen. pýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indriða Einarsson 5o .Jod inoeli t Bjarna Thorarensens................ 95 Ben. Gröndal i skrautb..........2 25 Brynj Jónssonar með mynd........... 65 Einars Hjörleifssonar.............. 25 “ í bandi........ 50 Einars Benediktssonar............. 60 “ f skrautb....1 10 Gísla Eyjólssonar.............[G].. 56 Gr Thomsens.......................1 10 i skrautbandi.........I 60 “ eldri útg............... 25 Guðm, Guðm.................... 1 00 Hannesar Havsteins................ 65 “ i gyltu bandi.... I 10 Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... I 40 “ II. b. i handi.... 1 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrímssonar.............I 25 Jóns Ólafssonar i skrautbandi..... 75 Kr. Stefdnsson (Vestan hafs)...... 60 S. J. Jóhannessonar .................. 50 “ og sögur ................... 25 St O'afssonar, I.—2. b.............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb............I 50 Sig. Breiðfiörðs i skrautbandi.....1 80 Páls Vidalíns, Vísnakver...........1 60 St. G. Stef.: Úti á viðavangi...... 25 St G. St.: „A ferð og flugi‘‘ 50 J> i-steins Erlingssonar.......... 80 Páls Ohfssonar.....................1 00 J. Magn. Bjarnasonar.............. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 J>. V. Gislasonar................. 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Gests Jóhannssonar................ 10 Mannfræði Páls Jónssonar...............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. f bandi...... 1 20 Mynsteis hugleiðingar.................. 75 Miöaldarsagan.......................... 75 Myndabók handa börnum.................. 20 Nýkirkjumaðurinn.......................... 35 Norðurlanda saga.......................100 Njóla B Gunnl.......................... 20 Nadechda, söguljóð..................... 20 Prédikunarfræði H H.................... 25 Prédikanir P Sigurðssonar i bandi. .(W). .1 60 f kápu........ . .1 00 Reikningsbok E. Briems, I. i b......... 4o “ “ II. i b............... 25 Ritreglur V. Á......................... 25 Sannleikur Kristindómsins.............. lo Saga fornkirkjunnar 1—3h................1 5o Sýnisbók ísl. bókmenta i skrantbandi.... 2 26 Stafrófskver .............................. 16 Sjálfsfræðarinn, st jörnufræði i b......... 35 iarðfraeði............... In Sýslumannaæfir 1—2 bindi [5 hefti]......3 5o Supplement til Isl. Ordbogerji—17 1., hv 50 Sdimabókin.............. 3c»;,l z5 l.ðo og 1.75 Siðabótasagan.......................... 65 Æfingar í réttrifun, K. Arad.....i b. 20 Sog^ir 1 Saga Skúla laudfógeta................ 76 Sagan ai Skáld-Helga................. 18 Saga Jóns Espólins................... 60 Saga Magnúsar prúða.................. 30 Sagan af Andra jarli................. 20 Saga Jörundar hundadagakóngs..........1 15 Áini, skáldsaga eftir Björnstjerne.... 50 ‘- i bandi........................ 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Friðj.... 15 Einir G. Fr.......................... 30 Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne..... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna f....... 20 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson...... 25 Forrsöguþættir 1. 2. og 3. b...hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi............. 20 Gegnum brim og boða...................1 20 “ i bandi........1 50 Ilrói Höttur......................... 25 Jökulrós eftir Guðm Iijaltason....... 20 Krókarefssaga........................ 15 Konungurinn i gullá................. 15 Kári Kárason......................... 20 Klarus Keisarason.........[W]........ 10 Piltur og stúlka .........i kápu..... 75 Nal og Damajanti, forn-indversk saga.. 2A Otau ur sveitum ejtir J>>rg. Gjallanda. 35 Kandí*ur í Hvassafelli i bandi....... 4o Sagan af Ásbir.ni ágjarna............ 2o “ -- ' ' ' 25 20 16 4o 36 26 2o 25 3o Smásögur P Péturss., I—9 i b., hvert “ handa ungl. eftir 01. Ol. [G] “ handa börnum e. Th. Hólm Sögusafn ísafoldar I, 4,5 og 12 ár,hvert “ 2, 3, 6 og 7 “ .. “ 8, 9 og 10 “ .. “ il. ar............. Sögusafn J>jóðv. unga, I og 2 h., hvert. “ 3 hefti......... Sjö sögur eftir fræga hofimda........ 4o Dora Thorne.......................... 40 Saga Steads of Iceland, með 151 mynd 8 00 ]>ættir úr sögu isl. I. B. Th. Mhlsteð 60 Grænlands-saga.......60c., í skrb.... I (0 Eiríkur Hanson...................... 40 Sögur frá Siberíu.............40, 60 og 80 Valið eftir Snæ Snæland.............. 50 Vonir eftir E. Iljörleifsson... ,[W].... 2; Villifer frækni.................... 20 J>jóðsögur O Daviössonar i bandi..... 66 þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.|>ork. 1 60 “ •* í b. 2 oj þórðar saga Gelrmundarsonar.......... 26 J»áttur beinamálsins................. 10 . Æfintýrasögur........................ 16 Islendinga sö g n r; I. og 2. íslendtngabók og landnáma 3 3. Haröar og Hólmver|a............. 1* 4. Egils Skallagrimssonar.......... 6t Hænsa J>úris.................... ic Kormáks........................ 20 Vatnsdæla....................... 2o Gunnl. Ormstungu................ lo Hrafnkels Freysgoða............. 10 Njála........................... 70 Laxdæla......................... 4o F.yrbyi 5. 6. 7- 8. 9- 10. 11. 12. 13- 14 ið. 16. 17. 18. 19- 20. 21. 22. 23- 24. Eyrbyegja... Fljótsdæla... Ljósvetninga. i.josvetning: Ilávarðar Isfirðings.............. 15 Reykdæla.......................... 2o þorskfirðinga..................... 15 Finnboga ramma.................... 20 Viga-Glúms........................ 20 Svarfdcela........................ 2o Vailaljóts.........................10 Vopnfirðinga...................... Jo Flóamanna........................ 1; Bjarnar Hítdælakappa.............. 2o 26 Gisla Súrssonar..................... 35 26. Fóstbræðra.......................25 27. Vigastyrs og Heiðarvíga..........20 28. þórðar Hræðu......... .... 20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i g. bandi......[W]... 5.C0 “ óbundnir............ :........[G]...3 76 Fastus og Ermena..................[W]... 10 Göngu-Hrólfs saga......................... 10 Ileljarslóðarorusta....................... 30 Hálfdáns Barkarsonayc ....,. . ........... 10 Högni'og Ingibjorg eflir ’fh SSTm....... 25 Höfrungshlaup............................. 20 Draupmr: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðart partur.................... 80 Tibrá 1. og 2. hvert.................... 15 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi............1 30 2. Ól. Haraldsson helgi............1 00 “ i gyltu bandi............1 50 Sálmasöngsbók (3 raddif] P. Gufj. [W] 76 Nokkur 4 rödduð sálmalög................ 50 Söngbók stúdentafélagsins............... 40 “ “ i bandi..... 60 “ “ i gyltu bandi 75 Hiftiðasúngvar B þ...................... 60 Sex súnglág............................. 3o Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson......... 15 XX Sönglög, B J>orst.................... 4o ísl sönglög I, 11 II.................... 4a Laufblöð [sönghefti), safnað hefur L. B. 50 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð íoc., 12 mánuðr..................1 00 Svava i. arg............................ 5t Stjarnan ársrit S B J. 1. og2.hvert..... ic Sendibréf frá Gy ðingi i foruóld - - 10 Tjaldbuðin eftir H P I. loc., 2. 10c,, 3. £■' Tfðindf if fnndi prestafél. i Hólastlfti.... 2: Uppdráttui íslands a einu blaði.......1 j “ eftir Morten Hansen., 4 “ a fjórum blöðum.......3 5 Utsýn, þýðing i bundnu og ób. máli [W] tu; Vesturfaratúlkur Jóns Ol............... 5f Vasakver handa kveuufólki eftirDrJJ.. 23 Viðbætir við yarsetnkv dræði “ .. ;.o Yfirsetukonufræði........................1 2C Ólvusárbrúin. ................[WJ.... íj Qnnur uppgjöf Isl eða hvað? eftir B Th M 3c Blod og1 tlmarlt 1 Eimreiðm árganguiinn ..............1 2 N ir kaupendur fa 1.—6. árg, fyrir. .4 40 Oidin'l.—-4. ár, óll frá byrjun.... 75 “ 1 gvltu bandi............1 5 Nýja Öldin hvert h................. 2> Framsókn........................... 4. Verði ljósl........................ 0( isafold........................... 1 öt J>]óðviljinn ungi.........[G]...’. 1 4 Stefnir........................... 15 Bergmálið, 25C. um ársfj............l co Haukur. skemtirit.................. 80 Æskan, unglmgablað................. 4.1 Good-Templar....................... 5*- Kvennblaðtð........................ 6 Barnablað, til áskr. kvennbl. I5c.... 3' Freyja, um ársfj. 25c..............I O' Eir, heilbrigðisrit............... 6 Menn eru beðnir að taka vel eftir pví allar bækur merktar með stafnum (W) lyrir al - an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S. Ba - dal, en þær sem merktar eru meðstalnum(G eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar hœku hafe beir báðir. NORTHERN PACIFIC ■ " RAILWAY Til St. ] polis Dulutlx til staða Austur og Kmliir. $utte (Íjtlcna ^pokitnc <§eattlc ^acoma ÍJortlanti €alifornia Japan (Ekina Jllaoka 3plontnkt dlreat ^ritain, Qrurope, . . . ^frica. Fargjald með brantum 1 Manitoba 3 cent á míluna. 1,000 milna farseðla bæk- ur fyrir 2% cent á míluna, til sölu hjá cll- nm agentum. Nýjar 1‘st'r frá hafij til hafs,1 „North Cost Limited“, beztu lesiir í Ameriku, hafa yerið settar íj gang, og eru því tvær lestir á hverjum degi bæði austur* og vestur, J. T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, G. P. & T. A., St. Paul.; ! §0ö CAVEATS, TRADE MARK3, COPYRICHTS aajdSES CNS.; Sendyonrbusinessdirec; to Washir-Kton, i aavcH time, costs less, 1‘etter service. My offlce close to U. 8. Patent OTicf FRRS rellmlÐ' i — -——*—*-■--*- * ——• ' - -*■ ,:nti: patent í - V A c> 4 sry •zaminationa made. Atty’s f.e uot flue ---------------------‘.TTEN" iaeecored. PERSONAL ATTEN’"' OIVRN -lí ACTUAL EXPERIENCE. Book UM'Vlmu í etc., eent free. Patente procv ’ i. £ *J Siggerr ’ rectíve ipecial notfce, w*.->• •» . tn tht j INVENTiVE a-'1 illnstrated monthly—Eleventh year- v as, \ year. j e.g.siggegs.Hií™;:5 Canadian Pacifie Railway Tii Table. LV, Montreal, Toronto, New York & \------ east, via allrail, daily.... (21 5O Owen Sound,Toronto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. 2I lo OwenSnd, Toronto. New York& east, via lake, Tuos .Fri .Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun.. 8 00 Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally 7 '15 Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun.... 19 IO Portagela Prairie,Brandon,Moo«e Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday... ........ 8 30 Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund 8 30 Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points...-Tue.Tur.Sat 8 3 Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri Can. Nor. Ry points. . .Tues. Thurs. and Sat.............. 7 lí Can. Nor, Ry points.....Mon. Wed, and Fri................ Gretna, St. Paul, Chicago, daily 4 Io West Selkirk. .Mon., Wed., Fú. 18 30 West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat, 12 '0 Emerson.. Mon, Wed. and Fri. 7_4o '.lorden, Deloraine and iuterme- diate points.....daily ex. Sun. 7 30 Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun............... 8 5o Prince Albert......Sun., Wed. 7 I5 Prince Albert......Thurs, Sun. Edmonton Mon,Wed.,Thur Sun 7 Iy Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat AR. 6 30 6 30 18 00 20 2o 16 lo lo 19 lo 2l 2o <3 Sj ’o <iO 18 50 I7 10 2o 20 n;.o 21 ;o 21 2o W. WHYTE, Manager. ROBT. KERR, Traflfic Managet, Northppa Pacific Ry. Sainan dregin áætlun frá Winnipeg MAIN LINE Morris, Emerson, St. Paul, Cni' ago, Toronto, Montreal . . Spokane, Tacoma, Vtctoria, San Francisco, Fer daglega 1 45 e. m Kemur dagiega 1.30 e. m. PORTAGE BRANCH______________ Portagela Prairie og stadir hér í milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.30 e.m. Kemur:—manud, nriðvd, fost: 11 69 f m þriðjud, fimtud, laugard: 10 35 f m MORRIS-BRANDON 8RANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur. Belmont, Wawanesa, Biandon; einnig iouris River brautm frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidviKud og Föstudag 10.45 f. m Kemur hvern f>ridjud. Fimmt. og Laugardag 4 3o e. m • CHAS'S FEE, G P and T A, St Paul H SW NFORO, General Agent Winnipe * * * * * * * * * * * * ¥ * * * § * * * Ijauútib kcnuif og nú er því tíminn til að kaupa HAUST- oq VETRAR VARNINQ. 200 kvennmanna og unglinga yfirhafuir af öllum litum og af öllura stærð- um. Vandaðra og ódýrara npplag liefir aldrei til Selkirkbæjar kom- ið. Verð frá $1.75 til $11.25. Kjóladúkar af öllnm litum og af mismnnandi gæðum. Verð frá 15c. til $1Æ0 yardið. 250 Karlmanna- og drengja fatnaðir úr be/.ta efni með nýjasta saiði. Verð frá $3.25 til $15.00. Skótau og margt fleira alveg með gjafverði. Öll matvara ný og ljúffeng. Komið sem fyrst á meðan er úr miklu að velja. Við gefum Trading Stamps. ROSEN & DUGGAN, Selkirk, Man. * * * * * * * * * * * * * * * * * * * *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.