Lögberg - 06.12.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.12.1900, Blaðsíða 4
i LÖUJJERG, FIMTUDAGINN 6. DEöEMBER 1900. LÓGBERG <r le.t'.i (it hvern flmtnrfnn af THK I.'KjKKKG RINTISTO t PCBLISHINO CO , (lilggilt), ad 309 lgln Ave , Wlnnlpeg, Man, — Kostar um írld I<i Iglaudl 6 kr.J. Borgiet fjrirfram. Kinstök nr úc. imblUlieíl evory Thurwday hy THK I.'il.Ki-.Kti PRINTING a PIJBKISHINO CO., (lueorporatodj, at liiN Klgln Ave., Winnlpog, M»n — Subscription price fjuoo per year. payable In advance. Singíecopiee 6c RiUtjóri (Editor); SlOTR. JÓNASSON. Business Manager: M. Paulson. aCOLVSINOAR: Smá-auglJslngar í eltt skifti!26c fyrir 30 ord eda 1 í’inl. dálkalengdar, 76 cts nm mánoðlnn. A etærrl anglýslngnm nm lengri tímu, afsláttnr efllr semmngl. Bt'STAD fl-BKIFTI kaupeuda verdur ai) tllkynna skrlflega og geta nm fyrverandl bustaj jafnfram Utanáskrtp tttl afgretðelastofublaáeÍDS er i The Lofberg Phnting * Publlthing Co. P.O.Boz 1298 Wlnnlpeg.Man. t tTUniakrtptttllrltstJórans er: Edltor Ugberg, r -O.Boz 1292, Wlnnlpeg, Man. - - Samkvæmt landalðgnm er nppshgn kaupanda á Madt dglld, nema hann sé sknldlans, þsgar hann set I npp.—Ef kanpandl^em er f sknld vlð bladlð flytn V stfbrlnm, án þsse ad tilkynna bslmllasklptln, þá er að fyrir dAmstólnnum álitln sýnllag sOnnnmfyrl prettvísum tilgsngt. — FIMTUPAGINN, 6. I)ES. 1900. — Frægur Norðmaður. Eins og lesendur vorainun reka minni til, þá birtum vér í siðastl. októbermánuði íslenzka þýðingu af langri og meikilegri ræðu um hin pólitisku spursmál, er voru á <lag- skrá viö síðustu kosningar í Bantla- rikjunuro, eftir fyrrum ríkisstjó ra í Minnesota Knute Nelson, sem nú er euator fyrir Mindesota-ríki í con- gressinum i Washington. þessi ræða Mr. Nclsons er talin ein af allra beztu ræðuuum, sem haldin var í kosninga-leiðangrinum, og var birt í öllum helztu blöðum republik- ana um þvert og cndilaDgt landið. Mr. Nelson er fæddur 1 Noregi (nálægt Bergen), en Outtist hingað til Ameríku í æsku, mentaðist hér og varð lögfræðingur. Hann fékk britt álit á sig fyrir gáfur sfnar og mælsku, og með þvf þessu voru sam- fara aðrir mannkostir og ráðvendni i allri framkomu, fór svo ioks, að ibúar hins víðlenda og auðsæla Minnesota-rikis, sem hann hefur lengst af átt heima f, kusu hann fyrir uokkrum árum í hið æðsta og þýðingarmesta embætti rfkisius, sem rikisstjóra-embættið Nokkru siðar kaus Minnesota-þingið haun sem annan fulltrúa sinn (senator) ft congressinn 1 Washington, og áhann þannig sæti í efri deild congress rfkjasambandsins. Foreldrar Mr. Nelsou voru fátækt bændafólk— húsfólk, sem kallað er 1 Noregi—og er Mr. Nelson ágætt sýnishorn af því hvernig fátækir, efnilegir út- lendingar, er hafa komið til Amer- íku ungir og sem hafá haft kjark og ábuga til að bera, hafa komist á- t'ram hér 1 landi. Vór sendum Mr. Nclson þau blöð af Lögbergi, sem þýðiugin *f ræðu hans var í, og þótt hann sé maður sem á afar-aunrikt, gaf hanu sér tima til að skrifa oss og þakka fyrir sendinguna. Oss þykir líklegt að mörgum lesenduui vorum þyki gaman að sjá bréfið, svo vér birtum hér fyrir neðan islenzka þýðingu af því. það var ritað á ensku, og hljóð- ar þýðingin sem fylgir: „Alexandria, Minn., 22. nóv. 1900. Ritstjóri ,Lögberg8‘, Winnipeg, Manitoba. Kæri herra: Leyfið mér að þakka yður mjög alúðlega fyrir að þér senduð mór tvö númer af blaði yðar, sem þýðing af ræðu minni um Philippine-spurs- málið birtist í. þ<ítt ég kunni ekki hina íslenzku tungu, þá komst ég að efninu í þvt sem þór sögðuð í sam- bandi við ræðu mína. Mikill fjöldi af orðunum f því eru injög lfk orð- unum i sumum af máRskunum í sveitunum í vesturparti Noregs, sér- staklega í þeim hluta landsins sem ég er fæddur í, nálægt Bergen-bæ.— Blað yðar er fallega úr garði gjört, og það á sannarlega skilið að það þrlfist og liii lengi.—AB svo miklu leyti sem mér er kunnugt, þá hafa þeir íslendingar sem tekið hafa sér bólfestu hér i Minnesota og í Norð- ur-Dakota komist sérlega vel áfraui, eru komnir í góðar kringumstæður og eru heiðai legustu borgarar. Með beztu óskuin um velfarn- an yðar, Yðar eiulægur, Knute Nelson“. „Ljótt er ef satt er, og »att mun þó vera“. Á öðrum stað í þessu númeri prentum vér upp grein úr „Bjarka", er út kom 22. sept. siðastl., með fyrirsögn: „Skuldaklafinn", og skýr- ir greinin sig að mestu leyti sjálf. En samt ætlum vér að gera ofur- litlar athugasemdir í tilefni af heuni. Eins og lesendum vorum er kunnugt af bréfum frá íslandi, er vér böfum við og við birt i Lögbergi, af greinum og greinaköflum úr ís- lands-blöðum, er vér höfum einnig birt, og af samtali við menn, er flutt bafa hingað frá íslandi hiu síðustu ár, þá er ástand bændunna þar alt auDað en glæsilegt, þótt sum ís- leDzku blöðin og nokkrir, er i þau rita, séu að reyna að telja mönnum trú um bið gagnstæða, og skammi Lögberg fyrir að bafa sagt soguna eins og hún er. það hafa verið og eru stöðugar kvartanir um, að bú- skapurinn borgi sig ekki á Islandi, að flestir bændurnir þar séu að sökkva æ dýpra og dýpra í skulda- dýkið, og að það liggi ekki annað fyiir mörgum þeirra en að fara á hreppinn eða flýja burt. En fæstir ltsendur vorir hafa að hkindum bugmynd um, að Ijöldi af bændum á ísl. eru bundnir á annan eins klafu og þann.sem sýnishornið af veðsetn- ingar- og skuldbindingar-skjali Vopnaljarðar - verzlunariunar ber með sér að skuldunautar hennar eru bundnir á, að bændur þar, er skulda verzluninni, verði ekki eÍDasta að veðsetja alt, er þeir hafa undir höndum—jafnvel rúm- fletið sitt— heldur að þeir verði að skuldbinda sig til að verzla ein- göngu við verzlunina, sem þeir skulda. því miður mun það ekki Vopnafjarðar-verzlunin ein.er heimt- ar þvílíkar veðsetningar og skuld- bindingar af skuldanautum slnum, heldur hefur oss verið skýrt frá, að það sé siður flestra verzlana í kring- um alt landið, að ganga svona bart að skuldunaututn sinum, einkum þegar illa árar. Vér sjáum ekki hvernig hægt er að bæta þetta mein meö löggjöf, þv( ef alþingi svifti menn samninga-frelsi, væri úti um alt lánstraust í landinu sjálfu og lánstraust manna einnig þrotið er- lendis. Hvað hina hlið málsins suertir, þá hliðina, að kaupmenn geti kúgað skuldunauta s(na til að greiða at- kvæði eins og þeim þóknast, þá er hægra að ráða frain úr því, það má bæta úr því meini með löggjöf á þaun hátt, að gera atkvæða-greiðsl- una heimuglega—taka upp hina svonefndu heimuglegu aðferð, sem tíðkast nú víðast í hinum ensku- mælandi heimi og sem cr innifalin i því að greiða atkvæði með seðlum, sem hvorki kjörstjóri né nokkur annar má sjá fyrir hvern eru merkt- ir. þessi aðferð hefur verið tekin upp til þess að bæta úr samkyns meini og hér er um að ræða, og ætti að duga eins vel á Islandi sem ann- arsstaðar. Oss skilst að það sé einn- ig nauðsynlegt að taka upp hina heimulegu kosninga-aðferð á ísl. vegna hins sórlega og óeðlilega fyr- irkomulags þar, að launaðir em- bættismenn eru kjörgengir til al- þingis, því skriístofuvaldið getur ef til vill orðið jafn bættulegt við kosu- ingar og kaupmanna-valdið eðu auð- valdið. Rltstj* athugasMíind. Vér birtum á öðrum stað í þessu númeri blaðs vors greinarstúf frá Mr. A. M. Freetnan í Westfold ineð fyri'sögn: „Heimskr. gullkorn“, þar sem höf. tekur fyrir stnágrein í „Hkr.“ 6. niv., og sem hann, eins og nðrir, hefur eMilega hneykslast á. Vér skulum þá bæta ofurlitlum at- hugasemdum við það, sein Mr. Free- man segir útaf nefndri stnágrein f „Hkr.“, og eru þær þessar. Eftir kosningaruar gerði „Hkr.“ þá grein fyrir falli „kappavalsins", að leið- togar afturhalds-flokksins hefðu verið svo óeigingjarnir.að þeir hefðu verið að halda ræður á öðrum stöð um en í kjördætnum sinuiu. l.eið- togar frjálslynda flokksins gerðu hið sama, svo þessi „Hkr.“-ástæða er bara vandræða bull. Hin sanna ástæða fyrir falli „kappauna" er sú, eins og vér höfum áður sagt l Lög bergi, að kjósendur báru ekki traust til þeirra.—Vór skorum á „Hkr." að sýna að minsta kosti hverjir þeir „mestu og beztu" íslenzku liberalar voru, sem gengu „sjálfkrafa" yfir í „Conservatíva", og hvaða ísl. eru þau „úrhrök Conservatíva“, sem gerðust „ liðhlaupar" við þessar kosningar og gengu í lið með frjáls- lynda flokknum. Ef „Hkr.“ sýnir engan lit a að finna þessum orðum sínum stað, þá hefur blaðið auðvitað verið að skrökva að lesendum sín- um, eins og vant er. Vetrar-skemtanir l8lend- inga. Engar seiuni tíðar skemtanir meðal íslendinga í Winnipeg liafa valdið eins rniklum áhuga, né þótt jafngóðar, og hinir svonefndu .,Hockey“-leikir. Tvo undanfarna vetur hafa tveir Hokkar íslendinga leikið þá íþrótt, hver móti öðrum. Annar þessi flokkur heitir „The Viking Hockey Club," en hinn „The Icelandic Athletic Club.“ það sem hefur hleypt mestu fjör í þessa flokka, uui undan- farna tvo vetur, er það, að þeir hafa haft silfur- bikar, skrautgrip mikin, til að keppa um. Mr. O. Olafsson í Moose Jaw gaf þenna bikar með þeirn fyrirmælum, að fslenzkir „Hockey“-flokkar þrcyttu kappleik um hanu. Hver flokkur, sem ynni í tvo vetur sauifleytt, skyldi lialaa bikarnum sem endilegri eign. Nú hefur sami flokkurinn unnið kapp. leik þeuna í tvo undanfarna vet- ur, nefnilega „The Viking Hockey Club,“ og er þvf eigandi hikarins fyrir fult og alt. Eu til þess að skemtun þessi dytti ekki þar með niður, hefur hinn sami, Mr. O. Olafsson, gefið enu annan bikar, sem slíkir flokkar geta nú framvegis kept um, eftir sömu reglum og áður, og má víst búast við töluverðu fjöri og góðri skeint- an þegar þeir leikir byrja. „The Icelandic Athletic Club“ hefur leigb Citizens-skautaskálann til ætínga og leika, og gert fleiri ráð- stafanir fyrir þessa skemtan í vetur. Forseti þess flokks er Mr. K K. Al- bert, og skrifuri Mr. Thomas Gillies. Lesið þetta. Vegott orsska, gem ég eigi vissi af, get ég eigi haft satnkomu míoa ft Nortb-wðst Hall máotidagskvöldið 10. p. m , eins og ég htfði auglýst bcæV- iirn og systrum I Forester’s- og Good- Templara-stfikunum. Hef ég pví leigt Unity Hall fyrir petta kveld. Vona ég svo gó’'s, að allir, sem vissu um þessa «amkorau mlna, )&ti það eigi & sig fft, h ddur s»hi eins sam. komu mína, pó ég verði *ð hifa hana & öðrum stað, en ég hafði auglýst.—■ Samkoman byrjar kl. 8. e. m. Inn- gangur aðeins 15o. Manið eftir mftnudagskvöldinu 10. p. m. J. P. IsDAK. / f) C FUNDUR verður f Fjall. •*”••• konunni mftnud, 10. des. næstkoma idi & North-w st Hall.— t»»r konur sem ætla sér að ganga f félagið ættu að gera pað nú, meðao inngöngugjaldið er alls ekki neitt, sem stenlur aðe:ns þennan mftnuð. Kristín ThorgeirssoD, R. S. Mrs. Winslow’s Soothing Syrup. Er Ciimalt og reynt helIenixHerlyf eem I melra en 60 ár nefur verid brúkeð af millíónum mædra handa bdrnnm þelrra & tannt'ikuekeidlno. f>ad gerlr barn. !d rdlegt, rnýklr tannholdld, dregnr fir bðlgn, eyáir anldn, læknar nppþembn, er [)»;llegt á bragd og hezte læknlng vid nidurgangl. Selt ibllnin ljfjahfid- nm i beimi. 26 cente Saekan. BldJfá um Mrs. WJn. elow’a SoothJng Syrnp. Beita medalld er mndur geta fengid handa bOrnom á tauntðktímannm. ,,Our Vouclier“ er bezta hvcitimjölið. Milton Miíling Co. ft byrgist hvern poka. Sé ekki gott bveitið þegar farið er að reyoa það, pft mft skila pokanum, þó búið sé að opna hann, og f& aftur verðið. Reyc- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Wapd 5 Atkvæði yðar og ábrila er virðing- arfyllst æskt eftir til handa . . . D. D. WOOÚ sem bæjarráðsmanns^J fyrir 5. kjördeild. m þetta létti öllam gíun af houum. Með fimlegum rannsóknum tókst njósnarmanni Barnesar að upp- götva, að Fisher hefði bara faiið ft andavei’ar pessa ilaga, og veriö 1 peim hluta landsin*, sem gerði alveg ómögulegt, að hann hefði & nokkurn hfttt verið riðinn við pjófnafinn. I>að hefði ekki verið erfitt að upp- götva petta einfalda atriði, ef Fisher hefði ekki hald- ið pessari ferð sinni leyndri. I>etta pæfðist um stund fyrir njósi armaniiinum, en loks fylgdi hann Fisher eftir út úr borginni, og var með honum 1 raun og ▼eru ft samskyns ferðalagi síðar. Eftir að peir komu til baks, komst hann að ftstæðunni fyrir pessum leynilegu feröum Fishers, sem var sú, að hin veik- burða systir hans vsr fjarskalega ft móti öllu dýra og fugls-drftpi, hvoit heldur var til skemtunar eða sem atvinna. Og það var til þess að koma ekki 1 b&ga við þessa kreddu systur sinnar, að Físher fór leyni- lega I veiðiferðir slnar. Njósnarmaðurinn fékk að viU hjft manninum, sem hafði leigt Fisher veiðihund ana, að hann hefði notað p& 1 desember. Svo að þetta slspti Fisher algerlega út úr m&linu, eða að miasta kosti sýndist svo. Í>a3 var samt enn mögu legt, að hann v»ri meðsekur I rúbJn-pjófnaðinum, pótt ekkert annað en pað að hann var f liúsinu, er pjófnaðurino vai fr&minn, vckti grun ft boouin Kn Mr. Barnes slepti houum ckki algerlega úr reikoiugn- utn f pvf mftli. Uannig uifttti I rauninm heita, að lögreglumann- inum miðaði ekkert ftfrara í þessum giftlum, og hann 32« upp pað, sem við viljum fft að vita. Ég ftlít að pér sjftlfur séuð einmitt maðurinn, sem ætti að gera það Degar félagið fær petta bréf, sem ég er nýbúinn að skrifa, p& mun það aðstoða yður alt sem p&ð getur, og hérna er banka-ftvfsun fyrir fimm hundruð doll. f kostnað yðar“. Mr. B&rnes ætl&ði að neita peningunum, eu Mit- chel lagði að honum, að hann skyldi ftlfts, að hann ▼ ari frft þessu augnabliki reglulega ( pjónustu sinni viðvfkjandi morðm&linu, ,,pótt pór hafið auðvitað“, batti hann við hlajandi, „frfar hendur að klftra pjófnaðarmftlin“. Mitchel og B&rnes kvöddust með handabandi þegar þeir skildu, og pað bar ekki & ööru en að bftðir væru hastftnagðir með ssmtalið og öll viðskiftin. XVII. KAPITULl. NfXBS MIÐDAÖSVBIZI.A. Hinn 1. janúar kom, cg hafði Mr. Mitchel engin skeyti fengiP frft Mr. Barnes, Degar Mitchel spurPi eftir Barncs ft skrifstofu hann, pft fékk hann ekkert annað svar en petta: „Yfirmaðurinn or ekki 1 borg. inni“. Og Mitchel gat engar upplýsingar fengið um, hvenær Barnes mundi koma heim,-eða hvert ætti að skrifa houum eða telegrafcra, En fftura dögura áður 324 mfnum, henni Lucette, ínn ( hús peirra Remsen. mæðgna og mæla svo fyrir, að hún naði hnappnum ef mögulegt væri. I>ar sem ég nú ftlít yður saklaus- an af morðinu, p& hef ég komiat að pessari niður- stöðu: Degar ég sagði yður frft pessum hnspp, ftður en pér vilduð minnast & hann, þft b&ðuð pér mig að lofa yður að skoða hann. Eftir að pér voruð búnir að þvf, fenguð pér mér hann aftur og brostuð glað. lega. Ef hnappurinn heföi verið vitni gegn yður, pft sé ég nú að það heföi útheimt afarmikin taugastvrk að sýnast svo fthyggjulaus, og sérflagi að fft mér hann aftur. Spurningin, ’ sem ég óska nú að bera upp fyrir yður, er sú, hvað það var, sem pér sftuð & hnsppn- um og sem sinnfærði yður um, að hann tilheyrði ekki samkerfi yðar?“ „Fyrst og fremst vissi ég, Mr. Barnes“, sagði Mitchel, „að það voru einungis til prfr hnapp&r, sem voru eins, þvf ft hinum premur voru alt öðruvfsi m-yndir, og & hinum sjöunda var mynd Shakespeare’s. Með pvf ég vissi þannig að ég hafði alla hnappana í aamkerfinu, pft sft óg að ég var ekki I neinni h»ttu“. ,,Og f öðru l8gi“, sagði leynilögreglumaðuriun, „pft var greinilegur mismunur ft hnöppunum, og það gerði yður ennpft öruggari. Hef ég rétt fyrir mér 1 pessuV” „Mr. Barties, þér verðskuldið að yður hepnist raniifókn yðar, og ég vona að svo verði“, sagði Mit- chel. „Eg skal aðstoða yður alt hvað ég get. í>ér hafið rétt að mæla. I>að er misaiunur & hoöppunuu), Hafið pér hnapp yðar ft yðuril‘<

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.