Lögberg - 06.12.1900, Blaðsíða 5
LÖCíBÍÍKtí FIMTUDAGINN 6. DESKMBÍÍR 1900.
8
MAYOR
Æskt eftir áhrifuin og atkvæð-
utn handa
Jolui Arbiitluiet,
fyrir borgarstjdrd.
FYRIR
BeOiö uin fylgi yöar og atkvæð
handa
A. D. BOSS,
\ 7
fyrir Mayor (borgarstjóra), viö i
hönd farandi bæjarkosningar.
Kosniug fulltrúa
í bœjarráðiö fyrir
WARD l
Samkvtemt ósk ymsra kjósenda
hef ég sfráðið að bjóða mig fram
til korningar í FYRSTU KJÖR-
DEILD, og bið ég J>ví kjósend
ur J>»r virðingarfylst um atkvœði
|>eirra og áhrif mér til bar.da.
B.E.CHAFFEY
Winnipeg, 27 nóv. 1900.
WARD 4
Til kjósendaniia í
4. kjördeild.
Hér með gefst til kynna, að ég
býð mig fram á Dý sem bæjarfull-
trúi fyrir 4. kjördeild Winnipeg-
bæjar. því miður verður mér ó-
mögulegt að linna alla kjósendur að
máli, en ég vona, að framkoma mín
í bæjarstjórninni um undanfarin tvö
ár mæli nægilega með mér til þess,
að ég nái kosningu. Sérstaklega
æski ég og vonast eftir fylgi ís*
lenzkra kjósenda.
Virðingarfylst,
Jas. G. Harvey.
WARD 4.
Undirritaður biður kjósendurna í
4. kjördeild að greiða sér atkvæði,
sem meðráðamanui í bæjarstjórnínni,
við í hönd farendi kosningar.
R. R. Bonnar
Til kjósenda í
Ward 3
Atkvæði yðar og áhrif, er virð-
ingarfylst æskt eftir af
J. fi. LATIMER,
sem íulltrúa í bæjarstjórnina.
Ward3
Atkvæði yðar og áhrif, er beð-
ið um við kosning
JAS. SCMGIE,
í skólanefndina.
WARD 3
KJóseudur í 3. kjörd. —
greiðið atkvæði yðar með
D. M. HOBNE,
#
í jskólastjórn bæjarins.
LesiO.
Undirskrifaður tekur að sér aö
ke. na fólki að spila á orgel og syngja
’börnum og fullorðnum) fyrir mjög
lágt verð. £>eir, sem kynnu að sinna
>essu tilboði, eru vinsamlegast beðn.
ir að gefa sig fram sem fyrst. Vitið
um skilmálana, kæru landar.
JÓNAS PÁLSSON,
661 Pacifio Ave.
Nýir Kaupeudur Lögbergs
sem senda oss $2 50, fá yfirstnndandi
árgaog fiá byrjun sögunuar „Leikinn
gl»pamaður“, allan næsta árgang og
hverjar tvær, sem peir kjósa sér, af
söguum „Dokulýðurinn“, „Rauðir
demntar“, „Sáðmennirnir“, „Hvíta
hersveitin“ og „Phroso“,
Aldrei hefur L.ö^berg fengist
með svona góðum kjörum, og ekkert
annað Islerzkt blað býður jafn mikíð
fyrir jafu lágt verð.
Verzlid vid THE BLUE STORE.
Tl' BAKKBDPT.
& STOCK
Ji BDTlNfi CO
565 oe: 567 Main Street.
ALT AF
FYRSTIR
•V"V
Við erum að selja þrota-
bús vörur Mr. J. C. Burns í
Rat Portage, sem við keypt-
um langt fyrir neðan heild-
söluverð.
Vönduð karlmauuaföt,
FYRIR HALF-VIRÐl.
Kvenna- og Karla skófatnaður,
FFRIR HÁLF-YIRDI.
Karlmanna-ótbánað,
FYRIR KEDAN HÁLF-VIRDI.
Karlmanna-næröt. me» ííOÐnbi KpebÐ
oo ÚK SKOSKRI ULL,
FYRIR HÁLF VIRDI
Fingra- og Belg vetlingar, •
FYRIR HÁLF-VIRDI
þú getur fengið meira fyrir
peninga þína hjá okkur helc
ur en í nokkurri annari búð í
borginni. Aðeins eittt verð á
hverjum hlut, og það er það
lægsta.— Við gefum hestinn,
vagninn og aktýgjin á jólun-
um — Hefur þú geflð okkur
utanáskript þína?
JÐflixleg'V
30 Stamps a Lodvoru.
20 Stamps a Fatnadi.
Þar til ödrcvisi verdur arvedid.
KARLMANNA OG DRENGJAFÖT.
G6ð fðt úr tweed handa fullorðn-
uun, $S.50 virði, fyrir.....$ 5.00
Góð busineág-föt. $9.50 Wrði. fyrir. 6.C0
Falieg föt úr alull, $18.50 virði.fyrir 8.50
Ljómandi föt úr skozku tweed,
$18.50 virði, fyrir......... 10.50
Flnustu föt úr svörtu venctian,
$30.00 virði, fy-ir......... 14.50
Ljómandi drengjafatnaður,
$6.50 v;rði. fvrir .......... 3.75
Fallegir drenvjafatnaðir ár alvllar
tweed, $5.50 virði, fyrir.... 8.35
Góðir fatnaðir úr tweed,
$3.25 virði, fyrir........... 1.95
Sailor föt, $1.75 virði, fyrir......9o
KARLMANNA og DRENGJA YFIR-
FRAKKAR.
Vor og haust yflrfrakkar handa full-
fullorðnum, $15.00 virði, fyrir.. 8.50
Vor og haust yflrfrakkar úr bezta
whipcord, $16.50 virði, fyrir... .10.00
Vetrar-yflrfrHkkar handa fu’lorðnum með
háum hlýjum ki-aga, ýmislega litir á
ýmsu verðstipi, $4 75. 5.60, 6, 7.50,9.50
Drenvja yflr,'rakkar af öllum stærðum, í
þúsundataJi, af nýjustu tízku:
Karlmanua og drengja stutt yflrtreyjur í
þúsundatall.
KARLMANNA og DRENGJA-BUXUR.
Karlmanna b’ixur, $),75 virði, á....$1.00
Þykkar alullar buxur, $8.60 virði, á.. 2.00
Svartar tweedhuxur, 3.50 virði, á. . 1.5
Fínar worsted buxur, 5.60 virði, á... 3.0o
Drengja stutt buxur, T.UOvirði, á...60
Betri tegund, l,2s vjrði, á.........90
GRÁVARU FYRIR KONUR.
Dömu nstrakan jakkar, $40 virði,
nú slegið nif'ur í...........$29.50
Dömujakkar úr Siberíu selskinni
25.00 virði, nú á............ 16,50
Svartir austurrískir dömujakkar
80.00 virði, nú á.............20.00
Tasmania coon jakkar, fyr r konur
82.00 virði. nú á.............22.50
Ákafl-ga vaudaðir dömujakkar úr
coonskinni, 48.60 virðl, nú á.... 37.50
Ljómandi fallegir dömujakkar úr
co m skinni, 40.00 virði, nú á... 29.50
Dömu jakkar úr gráum lambskinnum.
Dömu jakkar úr svörtum persneskum
hmbiklnnum.
'blllegrusít.
Vér æskjum eftir verzlun ykkar. Vér
erum nú tilbúnir að mæta kröfum þeirra
sem hurfa að kaupa sér föt eða loðvöru,
Fatnað af öllum tegundum handa full-
orðnum karlmönnum og drengjum. Loö-
vara af öllum tegundum. Lésið með gaum-
Á gæfni |>ennan verðlista.
Dömu jakkar úr electric selskinni
Herðaslög fóðruð með loðskinnum.miklu
úr að velja.
Dömu stormkragar, vetlingar úrloðskinn-
um, loðhúfur úr gráum lnmbskinnnm,
apossum, grænlenzku selskinni, þýzku
mink, belgiskum beaver, canadiskum
beaver, Alaska sable og selskinni.
Mufls frá $1.00 og upp.
KARLMANNA GRÁVARA.
Fallegir yfirfrakkar fóðraðir með
loðgkmnum, 40,00 virði, nú á.. $28.f 0
Loðfóðraðir yflrfrakkar, 50.00 virði,
nú á.............................88.50
Loðfóðraðir yflrfrakkar, 70.00 virði,
nú á.............................54.00
loð-yfirhafnir.
Yflrhafnir úr coonskinni, 45.00 virði,
nú á.............................85.00
Ljómandi fallegar coon yflrhafnir,
um og yflr.......................37.50
Yflrhafnir úr rússnesku coon-
skinni, 38,00 virði, á...........28.50
Svartar Wallaby loðyflrhafnir,
24.50 virði, nú á................19.50
Svartar Bulgaríu yflrhafnir, 22,50
virðl, nu á.................. .16.00
Beztu geitarskins yflrhafnir, 18.50
virði, nú á...................... 18.UO
T iirfrakkar úr rússnesku Buffalo-
skinni, 28 50 virði, 6...........20.00
Svartar geitargkins og kangaroo
yfirhafnir, 18.00 virði, nú á....10.00
Karlmanna stormkragar úr Ástralíu
bjarnarskinnum, coonskinni, Alaska
beaver, þýzkn mink, canadiskum otui,
og persnegku lambskinni.
Karlmanna loðhúfnr úr svörtu astrakan,
þýzku mink, Slberíu otur, persnasku
lambskinni, canadiskum otur og raink,
á verði sem er frá 1.00 til 25.09. Ein
sérstök tegund af canadiskum otur,
9.50 virði, nú á..................5,00
Karlmanna stormvetiingar úr Ástralíu
bjarnarsKinnum, coon, beaver, otur
og selskinni.
Sérstakar tegundir—húfurog há-vetliaga-
úr suöurhafs selskinni; feldir gráir
og svartir úr geitarskinni, Buffalo og
uxahúðum
# Pftntmnir með pósti afgieiddar fljótt og vel. #
THE BLUE STORE. bKÍL
Fyrstu dyr suður af Bruiis
wiok Hotel.
Utanáskrift:
CHEVRIER & 80N,
434 Main Str. Winnipeg,Man.
826
„Já“, svaraöi fiarnes og tók hnappinn upp úr
pnng alnum.
„HaldiS sjálfur á honmn ofurlitla stund“, sagfti
Mitohel. „Degar Miss Remsen pantaði pessa hnappa,
pá skipaöi hön svo fyrir, aö ofursmár stafur skyldi
kænlega grafinn í háriö á sérhverjum af myndunum
á Romeo og Juliet hnöppunum. Á Romeo-hnappana
skipsfti hún að grafa ,R‘, f>ví hún kallar mig Roy.
En á Juliet-hnappana skipaði hún að grafa ,Q‘, pvf
ég kalla hana Queen (drotningu). Dessa stafi sér
enginu ókunnugur maður, en eftir að maður hefur
skoðað pá f stækkunargleri, getur maður hæglega
fundið þá með berum augum á eftir. Takið nú þetta
stækkunargler og athugið hnapp yðar, rétt neðst á
hárinu, niður undir bálsinum á myndiuni. Svonal
Hvað sjáið pér nú?-‘
„Viö hisnininn!11 hrópaði leynilögreglumaðurinn;
„petta er afar-pýðingarmikið. Detta er Juliet-hnapp-
ur, og ef hann væri einn af samkerfi yðar, þá ætti að
vera ,Q‘ á honum. Ég held, að J>að hafi verið gerð
tilraun til að búa stafinn til, en verkfærið, sem notað
var, hafi sloppið til, svo að hann hi fi mishepnast, að
pað hafi tlaskast út úr stafnum, svo að hann heldur
sér ekki. Ég efast um, að þér hafið séð nokkurn
staf |>arua þegar þér skoðuðuð hnappinn með bermn
augum, daginn sem ég sýndi yður hann fyrst“.
„Dér hafið rétt að mæla“, sagði Mitcbel. „Ég
leitaði einungis að þessu ,Q‘ með auganu, og með pví
ég fann það ekki, var ég án»gður“,
828
nokkurs i Parfs á blað, ásamt númerinu á búð þeirra.
Hann afhenti Mr. Barnes blaðið, en tók sfðan aðra
pappfrs.örk og hélt áfram að skrifa,
„Nú, Mr. Mitchel“, hrópaði Barnes, „þetta er
sama kaupmanna-félagið sem seldi yður gimsteina
yðar; ég meina gimsteinana sem eru svo llkir sarn
kerfinu, er stolið var. Ég hef þegar skrifast & viö
þetta félag, og það svaraði mér þvl, að það gæti eng-
ar upplýsingar gefið“.
„Já, ég skil það“, sagði Mitchel. „Ég lagði svo
fyrir, að það gæfi engar upplýsingar“, Mr. Mitohel
brosti um leið og hann sagði þetta, og Barnes skildi
að hann átti hér við mann, sem gleymdi engum var-
úðarreglum. „Gætiö þér nú að“, hélt Mitchel áfram,
„ég vissi, að þér sáuð nafn gimsteina-kaupmannanna
á reikningnum. Hvað var þá líklegra en að þér
munduð snúa yður til þeirra, til að fá upplýsingar?
Augnamið mitt fr& upphafi hefur ekki verið það, að
Hindra að réttvísin hefði framgang, heldur að tefja
svo tfmann, að ég ynni veðmál mitt. J>ess vegna
telegraferaði ég félaginu þessi orð: ,Svarið engu,
sem Barnes er ritaður undir, fyr en þér heyrið frá
mér aftur‘. Detta er fremur langt hafþr&ðs-skeyti,
en ég sé ekki eftir fáeinum dollurum. Btéfið, sem
ég skrifaði þeim á eftir, hafði auðvitað þau áhrif, *ð
félagið gaf yður engar upplýsingar. Þetta var mjög
eiuföld aðferð. En á hinu bóginu hefur mér ekki
tekist að fá fullnægjandi svar frá félaginu, og ég álft
að það útheimti manti þar & staðnum til þess að graía
321
var eyðUagður yfir að verða að játa það með sjálfuui
sér. Loks kom honum samt nokkuð nýtt 1 hug, sem,
þess meira sem hann hugsaði um það, töfraði hann
enn meira. En hann komst samt að þeirri niður-
stöðu, að hann yrði að geyma að nota þessa nýju
hugmynd sfna þar til Mitchel kæmi aftur til borgar-
innar. Barnes fanst, að hann mundi skcmma fyrir
sér moð þvl að leita Mitohel uppi og ónáða hann á
skemtiferð hans.
Mr. Mitobel og koua hans hóldu ekki það loforð
sitt, að koma til White Mountains í New Hampshire,
heldur lengdu þau dvöl sfna vestur 1 landi, svo að
það var komiö fram I nóvember mánuð áður en þau
komu beim aftur, og settust þau að & Fiftb Avenue-
hótelinu til br&ðabirgða. Nokkrum dögum sfðar
sendi Mr. Barnes nafnspjald sitt upp á herbergi
Mitohels, sem tók honum mjög vingjarnlega, eins
og vant var,
„Hafið þér nokkrar fréctir að segja mér af rúbín
konunnar minnar?“ sagði Mitohel um leið og hann
tök vingjarnlega í höndina á Birnes.
„Nei, Mr. Mitchel“, sagði Barnes. „Mórþ^kir
fyrir, að verða að j&ta, að mér er algerlega ómögu-
legt að sanna nokkra af hugmyndum mfnum viðvfkj-
andi honum. Ea ég hef kornist að fastri fyrirætlao,
og kann yður tð virðast húo nndarleg. Ég er hing-
að kominn til þoss, að biðja um liðveizlu yðar f morð-
m &linu“.
„Auðvitað skal ég aðstoða yður I þ\i“, sagði