Lögberg - 06.12.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.12.1900, Blaðsíða 3
LÖGBJtRG FdMTUDAGlNN 6. DESEMRER ltíOO. 3 -tzbszsstz „ALEXANDRA' REKIN AF VIGYELLINUM The Canadian Dairy Supply Co., Winnipeg, Man. Herrar:— Mór er ánægja í aS láta yður vita, að ég er sérstaklega vel ánægður meS skilvinduna frá yður. Eg haföi „Alexandra" skilvindu til reynslu um sama leyti og ég hafði yðar De Laval, og ég ætla að taka De Laval-skilvinduna, af því að drengurinn minn, tíu ára gamall, á miklu hægra með að snúa henni en ég á með að snúa „Alexandra". það þurfti elfdan karlmann til að snúa „Alexandra“-vélinni, á meðan hún skildi mjólkina úr níu kúm, og það var í raun og veru ofætlun fyrir einn mann. Hún væri sjálfsagt fullgóð ef maður hefði vindmylnu til að snúa henni með, en að eiga að gera það af handafli er nóg til að drepa hvern rnaön. Stærðin var sama og De Laval, en átti þó að vera $10 dýrari, en agentinn ætlaði að láta mig hafa hana fyrir satna verð,. ef ég vildi taka hana, en ég kærði tnig ekki um að gera það. Ef De Laval-skilvindan reynist eins vel á komandi ári og hún reynd- ist á hinu umliðna, þá vildi ég hreint ekki án hennar vera, hvað sem hún kostaði, og ég sé enga ástæðu til að hún geri það ekki. Yðar einl. T. W. ROCHE, Minnedosa, Man. Alexanðra Silvindurnar eru hinar beztu, Yér hðfum [selt meira af Alexandra helta sumar en nobkru sinni áður og hún er enn á uudan öilum t'tppinautum. Vér gerum oss í liugarlund, að salan verði enn meii i næsta Sr, og vér afgreiðum fljótt og skilvíslega allar pant- anii sendar til umboðsmanns vois tyr. Gunnars Sveinssonar og eins )>ær sem kunna að verða sendar beina leið til vor R. A. Lister & Co„ Ltd. 232 King Stk., WINNIPEG Skuldaklaflnn. VXRZLUN ÖRUM & WULFFS í VOPNA- FIRÐI. I. l>að hefur verið gefið i skyu i Bj&rka að peir menn vseri i Vopoa firði, sem tro lé bftðir verzlun ö. & Ws. að þeir sé lítið frjálsari borgara- lega en bændur voru á elnokunartim- unum, ef verzlunaratjórinn neyti þassa ▼alds sins. Ý msir menn hafa nú, bæði út af sthugasemd minni við grein herra W. Bachea hér 1 blaðinu og eins út af hiuum hógværu orðum mtnum á Foss völlum, látið i ljósi að Bjarki ýkti petta af óvild eða til pess að skaða pólitlskan andstæðing-sino. Qér er hvorugu sliku að heilsa. Bjarki hefur—þvi miður—meira en nóg af sönnunum fyrir öllu pessu. En & hinu er mér engin launung að fregnin uro J>að að ver/.luoarstjórinn væri að safna liði um Vopnafjörð minti mig á /msar skuldbindingar- skrár, sem ég hafði heyrt getið um áður. Ég bað þvi um útskrift úr sýslubókunum af /msum þeirra, og við að kynna mór þær, varð mér ljóst að skuldaklafinn var svo hörmulega þröngur, að pað gat jafnvel verið vandi fyrir faktorinn, að teyma ekki fólkið á bonum. Mér haföi aldrei dottið i hug að ástandið væri svo sorglegt nokkurs- staðar bér á landi, og ég þori að full- yrða að ekkert likt á sér stað t. d. 1 Rvik eða hór á Seyðisfirði né nokk- urastaðar par sem ég þekki. Mig uggir og að fleirum muni Vregða i brún en mér pegar þeir sjá ástandið eins og pað er og verði sam- mála mér um það, að hér sé ekki van- þörf á fyrir þing og þjóð að taka i taumana ef persónulegt frelai bænda til land og ajávar á ekki að hamlast á höndum og fótum eða glatast með öllu. L>ó ég nú taki þessa verzlun sem dæmi til að sýna ástandið, þá læt ég með öllu ósagt hvort ekki k inna sð finnast sðrar sem binda klafann jafo- faat eða fsstara, eins og ég líka læt ósagt að hve miklu leyti alt vort verzl- unaróstand er þessum mönnnm afsök- un atbafna sinna, eða jsfnvel kann að bera aöalsökina. Alt petta þarf ein- mitt að rannsaka. En það er vandalauat að s/na að bér horfir til beinnar ánauðar fyrir bændalýð á Islandi. Ég vel aðeins af handahóti sýnis- horn sf þessum hörmungarskrám; þær eru margar ógóðar. Ég set depla á staði allra nafna. Þau hafa enga þýðingu, en geta'orðið mönnunum til angurs. Leturbreytingar hef ég gert. ÓTSKBIFT úr Veðmálabók N-Múlasýslu. Ég undirritaður.......bóndi á ......f Vopoafjarðarhrepp’, játa með þe.ssu mínu bréfi, að ég 1 dag er skuld ugur við Örum & Wulffs verzlun á Vopnafirði um 4000 —fjögur þúsund —krónur. Skuld pessa lofa ég bé með að gjalda að fullu á hioum næstu 10—tf *— árum,jafnt hvert ár,og skal afborouninni árlega lokið innan 31. dese m ber m ánaðar. Til tryggingar fyrir skuld þess- ari og öllum kostn&ði, sem leiða kann af því, að ég ekki standi i skilum á réttum tíma eða að öðru leyti van- haldi samning þenna, svo og lfka til tryggingar þvf, er nefnd verzlun eft- irleiðis kann að l&na mér, veðset ég hérmeð alt það, sem hér á eftir er talið: 1. Eignarjörð mína....með öll- um húsum og öðrum m&nnvirkjum sem henni fylgja og hlunnindum til lands og sjávar, sem nú eru eða verða kunoa, með ö'*rum veðrétti og með uppfærsluiétti áeftir 600—sex hundr- uð—króna skuld við landsbankanu í Reykjavfk. 2. Geymsluhús' úr timbri, sem ég bygði sfðastliðið sumar, og h&lfan fiskiskúr, sem ég á.... hvorttveggja með fyrsta veðrétti. 3. Tvo hluti 1 frostgeymslufélagi Vopnfirðinga með fyrsta veðrétti. 4. Eftirfylgjandi lifandi pening með fyrsta veðrétti: 1 kú svartskjöld- ótta, 7 vetra; 1 naut svart, 6 annan vetur; 1 hest gr&an 11 vetra: 33 ær framgengnar að vori eða með lömbum að hausti; 45 gemlÍDga, par af 2<i geldinga og 19 gimbrar; 1 hrút 2 vetran; 2 sauði á 3. vetur; 10 sauði á annan vetur. 5 Eftirfylgjandi dauða muni með fyrsta veðrétti: 4 alfær rúm með tvennum lökum hvert; 2 fjögra manna för með árum og seglum, 1 gamalt fjögra manna far, 1 tveggja manna far, 2 sfldarnet, 6 stokka af lfnu, 6 ö ból, ð bólfæri, 2 h&karlsvaði, 2 kist- ur, 5 koffort, 1 púlt, 1 bókask&p, 1 matarskáp, 1 saumavél, 1 vefstól, 1 rokk, 1 hefilbekk, Ö ljái, 4 skóflur, 1 hnakk, 2 söðla, 3 beysli, 2 klyfbera- reiðfæri, ö pör kaöalreipi, 11 tunnur, 10 fötur, 10 mjólkurfl&t, 2 strokka, 8 matarpotta, 1 ámu, 2 kör, 2 kvartil, 1 eldavél, 1 kvörn, 2 vasaúr með fest- um, 1 sieða, 3 stóla 2 borð, 1 byssu, 1 taðvél, 1 hjólbörur, 3 fiskisegl, 20 poka, 2 olfubrúsa, 2 lampa. Skyldur skal ég til að sjá um, að jörðinni og húsunum verði baldið f sömu rækt og standi, og pau nú eru, eða betra, svo lengi sem pau standa f veði fyrir skuld pessari. Sömuleiðis til að sjá um að gripir og dauðir mun- ir farist ekki fyar fóðurskort eða handvömm, enda að svo miklu leyti sem unt er, að viðhalda og endurnýja pað sem fyrnist, svo að veðið ekki rýrni af mínum völdum. Svo lengi sem skuld pessi stendur hjámór,skuldbiud ég mig til að verzla að öllu leyti við öru«n& Wulfli rerz1- un á Vopoafirði. t>ó skal mér eigi gefið að sök pó ég kaupi á öðrum stað einstöku hlut, sem bú'i ekki hefur til sölu. Haldi éj; ekki pennan skil mála, skal mega segja upp /Hri skuld- inni til borsrunar & prf ári. Standi ég ekki f skilum með hvers árs afborgun í réttan gjalddaga, má gera fj&rnám & veðinu, hvort held- ur f&steign eða lausafé, fyrir pvt sem vangoldið er, & minn kostnað. Veð- skuldabréfi pessu m& pinglýsa & minn kostnað &n þessjég sé til pess kvaddur. Til staðfestu er eiginhandar nafn mitt undirskrifað í viðurvist tveggja vitundarvotta. Staddur & Vopnafirði, p. 10. j&núar 1898. Vitundarvottar: L J. Finnbogason, Halldór Jónsson. Athugasemd: í>að athugast, að veðsetjandinn hefur aðeias pinglesna eignarheimild fyrir.......... og að á jörðunni hvllir 750 kr. veðskuld við landsbankann f Rvykjavík. Skrifstofu Norður- Mölasfslu 12. febrúar 1898. Jóh. Jóhannesson. Árið 1808, hinn 12. febrúar er véðskuldabréfs pessa fyrirfram getið 1 afssls- og veðm&labók Norður-Múls- sýslu Ltra H. bls. 182 og verður ping- lesið næ ta vor. Skrifstofu Norður-Múlasýslu d.u.s. Jóh. Jóhannesson. Dinglestursgjald kr. 5 00 Athugasemd 1.50 Kr. 650' —sex krónur og fimtíu aura— Jóh. Jóh. Lesið & manntalspingi á Vopna- firði 13. júnf 1898. Jóh. Jóhannesson. Rétta útskrift staðfestir Jóh. Jóhanneston. Ritlaun Kr. 0,50 fimtfu aurar. Borgsð. Jóh, Jóh. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér meö, að hann hefur sett niður verð & tilbúium tönnum (set of teeth), en þó með )>ví sKÍlyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaöasta m'áta, og' abyrgist alt sitt verk. 4-16 Main Street, tyolntyre Blook, DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö á sér fyrir aö vera meö þeim beztu í bsenum, Telsfoi) 1040. 482 n|alq St. C. P. BANNING, D. D. S„ L. D. S. TANNLŒKNIR. 204 Mclntyre Block, - Winnipeo. TXLBFÓN 110. Dr. O. BJORNSON, 6 18 ELGIN AVE , WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl, 7 til 8.80 e. m, Tclefón 1156, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum hönduœ allskonar meðöl EINKALEYf IS-MEðÖL, 8KRIF- FÆRI, SKOZABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGG J APAPPIR, Veiö lágt. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLAKNIR. Tennur fylltar og dregnar út &□ s&rs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Manr 8t. Stranalan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. iy Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meööl Munið eptir að gafa númerið á glasinu. Phycisian & Surgeon. Ötskrifaður frá Queens háskólanum i Kingstor, og Toronto háskólanum í Canads. Skrifstofa l HOTEL GILLESPIE, ORYSTAL, N,D, I. M. Clegliopi, M D. LÆKNIR, og 1YFIR8ETUMAÐUR, Et- 'Iefur keypt lyfjabáöina á Baldur og he/ur þvi sjálfur umsjon a öllura meðölum, sem hann aetur frá sjer. EKIZABKTH 8T. BALDUR. - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf ger.ist. Dp. M. C. Clark, 'T^JSTJSrXi^ElKiJSriK,- Dregur tennur kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. AJt verk mjög vandað og verð sann- gjarnt.: Offick: [53 2 M|AIN]STREET,| yflr^Ci'aigs-búðinn i, 828 bún hafa verið fús á að bera það, að pið hafið komið ykkur saman um þetta, og að það væri einung s bragð til að vinna veðm&liö. Er ekki þetta rétt hugsunar- fræöi?“ „Rétt hugsunarfræði?“ át Mitchel eftir honum. „Já; en ég j&ta auðvitað ekkert viðvlkjandi pvt, hvað aatt sé 1 þessu“. „Annarhvor eða b&ðir þessir stuldir eru litils vsrðir 1 samanburði við morðið“, sagði Barnes. „Ég hef ásett mér að komast fyrir það, ef ég get. Sem stendur álit ég, að sami maðurinn hsfi framið pjófn- aðinn & lestinni og myrt koouna. Það er nú til einu leiðarvisir, sem ég hef ekki getað rakið, en sem ég er sannfærður um að hlytur að leiða mann beint til morðingjans, ef hægt er að rekja hann“. „Og hver er pesvi leiðarrisir?“ spurði Mitchel. „Hnsppurinn, sem ég fann i herberginu“, sagði Barnes. „Hann er pyðingarmikill. Það, að hoapp- urinn akuli vera alveg af sama tagi og hnappa-sam kerfi yðar, er of mikil samhljóðan tii þess, að þvi fylgi ekki skyring sem 1/si petta málefni“. „Á hvern h&tt búist pér við að ég geti aðstoðað yður 1 pessu atriði?“ sagði Mitchel. „Á meðan ég ímyndaði mér að pér væruð sekur, áleit ég að pér hefðuð logið að mér, pegar pér aögð- uð, að sjöundi hnappurino i samkerfinu væri Shake- ■peare-prjónninn, sem kouan yðar á. Það er ástæðau fyrir, að ég áleit þ/ðingarmikið að ná hnappnum aft yr; nógu pyðingarmikið til pess að koma njósuara Í30 hafði Mitohel samt sent honum reglulegan boðaseöil i miðdagsveizluna 1. janúar, með pósti, og skrifaði utan & umslagið til ibúðarhúss hans. Mr, Mitchel þótti ilt, að fá ekki neina visbendingu um, hvort leynilögreglumaðurinn mundi koma i veizluna eða ekki. En samt sem áður neyddist Mitchel til að halda áfram veizlu-undirbúningi sinum og reiða sig & p& veiku von, sem var um, að Barnes kæmi fram á sjónarsviðið siðasta augnablikið. Mitohel vonaði að svo færi, pvi annars hlaut r&ðagerð hans, viðvikjandi þessu kvöldi, að fara út um þúfur að nokkru leyti. Miðdagsverðurinn átti að byrjakl. 10 um kvöld- ið, í hinum nafntogaða Delmonico’s-sal, og hafði Mit- chel leigt par privat borðstofu. Það vantaði einung- is 10 minútur i tlmann, sem ákveðið hafði verið að setjast til borðs, og pi voru allir gestirnir komnir, að Barnes undanskildum. Véizlugestirnir voru: Mr. Van Rswlston, Mr. Randolph, Mr. Fisher, Mr. Neuil- ly—sem hafði ásett sér að vera í New York yfir vet- urinn—, Mr. Thauret, og nokkrir fleiri karlmenn. Klukkan átti einungis eftir h&lfa minútu i tiu pegar dyravörðurinn kallaði upp nafn Mr. Barnesar og hann kom inn i herbergið, klæddur fallegum kvöldsamkvæmis-búningi. Dað kom sigurhróss- svipur á andlit Mitchels pegar hann sá Barnes koma inn, og hann flýtti sér fram að dyrunum, til að taka á móti þesaum gestisinum. Allir, sem viðstaddir voru, skildu hvers vegna leynilögreglumanninum var boð- ið„pví pað var nú orðið alkunuugt, að veðuaálið álti 31tí huggaði sig við psu. Dví hvað annað gat hún rneiot en það, að hann hefði gott tækifæri; þvi ef hið gagn- stæða átti sér stað, hvernig gat það, að segja honum sannleikann, hindrað hana frá að vinna veðmál sitt? En samt sem áður reyndi hann, eftir pvi sem vikurnar liðu, að fá ákveðnara svar hjá henni, en honum hepn- aðist pað aldrei. Hann lifði samt í hinni sælu von um sigur, og beið eins polinmóðlega og hann gat. Randolph var bl&tt áfram vansæll allan timann. Ætíð þegar hann var hjá Doru var hún góð við hann, vingjarnleg við hann, og talaði oft við hann svo blið- lega, að hjarta hans titraði’ En honum tókst ekkt heldur að f& neitt annað út úr henni en sömu gömlu be’.ðnina, að hann skyldi vera þolinmóður og biða. Hann beið lika, en ekki þolinmóðlega. Kn á meðan pessir kunningjar vorir höfðust við parna i New Hampshire, og i stuttu máli frá pvi þau Mitohel og Emily giftust, var Mr. Barnes í New York og hélt stöðugt áfram að rannsaka alt er hor.um virt- ist standa I einhverju sambandi við leyndarmálið, eða leyndarm&lin, sem hann hafði árangurslaust verið að reyna að greiða úr. Hann hafði sannfærst uu eítt atriði svo algerlega, að það var ekki minsti vafi & pví framar. Og petta atriði var pað, að Mr. Fisher hefði engan p&tt átt f þjófnaðinum á járnbrautarlestinni. Njósnarmonn hans höfðu komist að pvf, að Fishor liafði verið fjarverandi frá New York í prjá daga einmitt á peim tima, seui glæpuriun var framinn, en J>aO haíOi roynst, við frckari tauusókuir, að einmitt,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.