Lögberg - 06.12.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 06.12.1900, Blaðsíða 6
6 LÖGBKRG, FIMTUDAGINN ö. DESEMBER 1900. ,,Heimskr.“ uulJkorn. (Aflsent). ’ SíPasta „gul)kornift“, sem „Hkr.“ faerði lesendum sínuT', lttur svo> a út: „Aldrei hefur jafnmikií' kappa- val ai (Jori8ervatívum sótt um {>ing inensku sem dö. Atdrei hafa ham- ramari menn af öllum stéttum stvrkt Conservatíva-flokkinn sern nú. Ald- rei hafa Liheralar viflurkeot fyrri en nú, að f>eir htytu »ð tapa. Ög vieru ekki menn að preyta við Conservatíva i pessari jötunefldu sainbandsrikis kosningru, sem nú stendur yíir í C*n- ada. Fjöidi af mestu og beztu Lib- erölum h*fa gengið sj&lfkrafa yfir I lið (’onservatíva, en að eins úrhrök Con- servatfva hafa orðið iiðhlaupar í þetta str'Cti. Conservatfvar hafa sama sem verið kjörnir af CaDadapjóðinni að rétta við lands og lýða tjón, er oliað hefur hin svikula Laurier-stjórn“. Svo mörg eru pessi orð, saman ber „Hkr.“ 6. nóv, 1900 Hvað varð svo um hið „hamrama“ kappaval konservatíva? Við skul- um sjá. Af þvi dú að hið Islenzka m&l gagn conservatíva kom ekki út hing- að að minsta kosti 17. J>. m., eins og við var búist, f>á hef ég, ðsamt fleir- um, orðið að saetta mig við að fá kosn- inga úrslitin 7. nóv. næstl. einungis gegnum Lögberg og eDsku blöðin, og þau fraeða menn um f>au fádasmi, að ekki einungis hafi Laurier-stjórnin vérið endurkosin með um 70 meiri- hluta í hinu nyja f>ingi, I staðinn fyrir um 50 f>egar f>ingið var uppleyst, hddur hafi peir Sir Charles Tupper, Ilugh J. M*cdona?d, G. E Foster, dr. Moit8gue og Heiri fyrirliðar konser- vatíva Uokk8Íns legið í valnum eftir kosDÍngr-bard8gann. Sorglegt slys, var pað ekki? £>að h'ytur að verða át»kanlegt að beyra liksönginn 1 ,Kringlu“-garm;num næst, og ég me’T en kviði fyrir að purfa að taka á móti henni. Hafi meirihluti aftur- h> lds berserkjanDa ekki haft nema vti d að vopni við sfðasta kosninga- barhaga, pá kemst ég að peirri niður- stöðu að hann hafi orðið of hvass fyrir pá. Westfold P. O. Man. 24. nóv. 1900. A. M. Freeman. Folarog blodlausar. J>ÚSU«I>IB AF AHAKMIC VliIKUMSTÓLK- 1)1 A IIIIADIII LEIt) í ORÖKINA. I > g slúika í Couburg í Ont., sem engin von var sögð um að mundi batna, eegir frá hvemÍDg hún fékk heilsu og krafta aftur. — Er pað lex‘a fyrir mæður. „ \ninnia“ er orð, sem læknar liafa L—........... ... ~ yfir blóð pynku. Útbreiðsla veiki pe8sarar,eint mum meða! UDgu stúlkn- snua, er mjög alvarleg, og stór bluti *f hinum mörgu tæringar tilfellum, er árlega geysa yfir landið, eiga npptök -fn ( henni. Fyrstö einkenni anæmin “r fölvi i andlitinu og dauft eða vax- kent, út'it Þar næst kemnr iysta'- leysi, höfuðverkur, vilsaleysi til að -eyna á sig, proti í útlimum, vægöar- laus bjartslftttur og tíð yfirlið. Oll pessi einkenDÍ koma ef til vill ekki ftvalt fram, eD pess fleiri af peim s-m k..rna f ljós pvf meiri nauðsyn er til að fft áreiðanlega lækning, sem ómögu- lega má hætta við fyr en öll einkenni sykinnar hafa horfið. A meðal hinna tr örgu, sem syki pessi hefur leitt al- veg á grafarbakkano, en sem að loe- um hafa feDgið heilsuna aftur með pví að brúka Dr.Williams’ Pink Pills, er Miss Bella Boyd; ung stúlka, sem er i m klu uppáhaldi í Couburg, par sem hún á heima. Miss Boyd skýrir pannig frá reynslu sinni:— „I>að eru pvínær 10 ár síðan vesöld mfn byrjaði, og pó ég notaði ýmsar lækningar meira og minna pá var pað til lítils eða eiukis gagns, og lækn- arnir virtust ekki vita hv«ð að mér gekk. Fyrir tveim árum siðan versn- aði mér svo mjög að annar læknir var sóttur, og hann sagði að veiki mfn væri illkynjuð anæmia, og pó hann gæti bætt mér töluvert, pá vildi hanu pó ekki gefa nema litla von um al- geran bata. Ég var nú snjóhvft f ardliti, augnalokin prútin og hjengu niður yfir augun eins og vatnsbelgir. Fætur og höndur voru prútin með köflum og mór var ávalt kalt á peim. Vondur höfuðverkur og bjartsláttur voru daglegir gestir, og svimi ef ég ætlaði að beygja mig. Matarlystin brást mér pvinær alveg, og ég varð svo máttlaus og horuð að ekkert var eftir af mór nema skuggi. Meðan ég var i pessu ástandi las ég í frétta- blaði um lækning ungrar stúlku, sem likt hafði verið stödd og ég, við að brúka Dr. Williams’ Pink Pills, og ég fastsetti mór að reyna pær. £>eir, sem pektu mig, hóldu mig ólæknandi og álitu pví að ekkert meðal gæti orðið mór að liði, en ég afréð að reyna pær til hlítar undir öllum krÍDgum- stæðum. Ég hef brúkað pær alt að pví í heilt ár, og er eg nú eins og nýr maður. Drotinn i augnalokum og útlimum er horfinn, matarlystin komin aftur og antlit mitt er að fá aftur í sig litinn sem pað tapaði fyrir árum siðan. Ég get nú saumað og gert önnur húsverk, og er pessi mikli munur á heilsufari minu einvörðungu að pakka brúkun minni á Dr. Wil- liams’ Pink Pills. Pað minsta sem eg get sagt peim til hróss er að pær hafa bjargað lifi míni, og eg vil sterk- lega mæla með pvi við ungar stúlkur, sem pjást af likurn kvilla og eg gerði, að reyna pær til hlitar. þad era fleiri, §em þjíiet af Catarrh í þeuum hluta laÐtlaini. en af Allum Adrum ^júkddmum sam- ar.iAgdm ,og menn héldu til skammi tíma, ad sjúk- ddmur beaei rœri ólæknandi. Læknai hóídu því fram j í mArgar, að had vœri Htadgýki og vidhAfdn gtad* : Hýkiglyf, og þegar þad dugdlekki sAgdu þeir sýkina dlæknandi. Vídndln hafa nú sannad ad Catarrh tr i vídtækur gjákdómur og öthelmtir því medhAndlun #r töki þad til greína. „Ha’s Catajrh CureM, búid til nf þeim F, J Dheney k Co, Toledo. Ohio, er hid eina medal sem nú ertil, er læknar med því ad hafa .íhrif á allan líkamann- þad er tekld inn í 10 droDa tll te- skeid rgkAm um. J>ad hefurbeln áhrifáblóoid.s ím- himnurnar og alla iikamsbygg neu a. Hundrad doll boc nh tyrir nvert tilfelli ►em ekai lækoaat. Skrifld eftir npplýaingnm oggýniehornnra til iF. j. Cheney k Co, Toledo,0. Tll eölu í lyljubúdum fyrir 76c. Helie Family Pilla eru beztar. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. Send your bnsiness direct to W ashinsrton, gaves time, costs less, better service. My offlce close to V. 8. Patent Offlce. PREE preUmln- arv ex&mln&tlona made. Atty’s fse not dne nntll patent la aecnrad. PER80NAL ATTENTION OIVEN-19 YEAR8 ACTTJAL EXPERIENCE. Book "How to obtaln Patenti,” etc., aent frae. Patenta procured through E. Q. Btggen recelve apecial notfce, wlthout charge, tn tne INVENTIVE ACE Uloatrated monthly—Eleventh ycar—terma, $1. a year. Late of C. A. Snow & Co. 918 F St., N. W., WASHINGTON, O. C. SIGGERS, LIFRAVEIKI HAUSVEKUR og gallsý ki gerðu lífið ópolandi prjú ár — Heilsubót fékst fyrir Dr. Cha e’s Kidney-Liver Pills. Með pví, að Dr. Chase’s Kidney- Liver Pills verka beinlínis á lifrina, tekst peim jafnan að lækna lifrarveiki, lifrarsljóleik, höfuðverk og magaveik', sem af pvf stafa. Mrs.Faulkner, 8 Gildersleeve Place í Toronto, segir:—„Eftir gagnslausar lækniugar við gallsýki og höfuðverk I meir en 3 ár, er mór ánægja 1 pv( að segja álit mitt um Dr. Chase’s Kid- ney-Liver Pills. í fyrstu póttu mér pær nokkuð sterkar, en pær gerðu verk sitt svo vel og greinilega, að af- leiðiugarnar marg-borguðu pau ó- pægindi. Mér llður betur á allan hátt, og höfuðverkur minn er alger- lega horfinn. Dr. Chase’s Kidney- Liver Pills er bezta meðal, sem óg hef feDgið og roæli óg pvl með peim af heilum hug. Margskonar sjúkdómar stafa frá lifrinni. Hún er æfinlega heilbrigð, í góðu lagi og starfandief maður brúk- ar Dr. Chase’s Kidoey-Liver Pills. Ein pilla er inntaka, 25c. askjan, I öll- um búðum, eða bjá Edmanson, Bates & Co., Toronto. PANADIAN . ^ .... PACIi PACIFIC R’Y. Choice of several Roates to all points EAST. LAKESTEAMERS Leave Fort William every Tuesday, Friday an Sunday. TOURIST SLEEPING CAR. TO TORONTO every Monday “ “ Thursday MONTREAL “ Saturuay VANCOUVER “ Monday “ “ Thursday SEATTLE “ Saturday For full {larticulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNIPKG Wm. Stxtt. Asst. Gen. Pass. Agt. EDDY’S HUS-, HROSSA-, GOLF. OG STO- BUSTA Deir endast BETUR en nokkrir aðrir.'sem boðnir eru, og eru viðurkendit af öllum, sem brúka pá, vera öllum öðrum^betri. RKGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum seotionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni i Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta f jölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 180 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrlkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins 1 Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboö til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldíð er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða tlO t M’nm fyrir sjerstakan kostnað, sem pvl er samfara. HKIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis- rjettarskyldur slnar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 0 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrfkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sfn- um til landsins. BKIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 8 árin eru liðin, annaðh vort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur vorið á landmu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunnger* Dominion l.ands umboðsmanninum í Ottavra pað, að hann ætli sjer aö biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eign&rrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slfkum umboðam. $5. LBIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, á innfiytjenda skrifstofunni f Winni- peg r á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- veBtui.andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir,seni á pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, leið beiningar og hjálp til pess að ná f lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvfkj&ndi timbur, kola og námalögum All- ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarheltisir.s f British Columbia, með pvf að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnar f Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg eða til einhverra af Dominion T.ands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð- vnsturlandinu. JAMKS A. SMART, Deputy Minister of the Interíor. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta fengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt °r að fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarf jelögum og ýmsum öðrum félögum og einstaklingum. 322 Mitcbel. wSagðí ég yður ekki pegar í uppbafi, að ég skyldi gera pað? Hef ég ekki ætlð verið reiðu búinu til að tala afdráttarlaust við yður?“ „Já, pað hsfið pér verið“, sagði Barnes; „en hvernig gat ég komið til yðar og baðið yður um lið. veizlu á rneðan ég áleit, að pér befðuð drýgt glæp- inn sjálfur?“ „A ég pá að skilja yður svo, að pér grunið mig ekki nú orðið um pað?“ sagði Mitcbel. „Já, ég hef loksins komist að peirri niðurstöðu, og ég vildi bara óska að ég hefði gert pað fyr“, sagði Birnes. „Hafið pér uokkuð á móti að segja mér, hvers -vegna pér h&fið breytt skoðun yðar í pessu efni?“ Sigði Mitchel. „Dér hafið sagt mér svo mikið sem virtist gera mig grunsaman, að mér er forvitai á að beyra hina hiiö málsíns“. „Auðvitað skal ég segja yður petta“, sagði Barnea. „Ég heyrði veðmál yðar. Svo var pjófnað- uriun framinu á lestinni, og slðan morðið hór f New York. Og par á eftir var binn annar gimsteina- stuldur framinn. Allir pessir glæ[>ir voru drýgðir innan tíma-takmarksins, sein péi’ tiltókuð. Dér drýgðuð auðvitað einn af glæpum pessum. Dað virðist lfklegast, að pér hafið stolið hinum sérstaka rúbln, pví með pví, að gera pað, drýgðuð pér glæp fcem ekki væii hægt að liegua yður fyrir, cinkum par sem pér hatið sfðan gifst konunui, sem bonum var Stolið frá. Jafnvel áður cn pér giftust lienni mundi 327 • að vigí en pér, og ég hef verið að elta penuan tuaun uppi alla pessi mánuði. Ég hof stvika sa roanir gegu honum, en ekki nógu sterkar til pess, að rétt sé að taka hann fastan; að minsta kosti ekki ennpá. Ef pér gætuð fylgt pesaum leiðarvísi, og hann leiddi yður til s&ma mannsins, pá gætum við sannað sök á hann“. „Viljið pér segja mér nafn mannsins, sem pér hafið grunaðan?” sagði Ðarnes. „Nei!“ sagði Mitchel. „Dað mundi veikja mál- stað okkar mikið. Við verðum að komast að sömu niðurstöðu án pess að hafa borið okkur hið minsta saman. Nei, starfið útaf fyrir yður og starfið fljótt, pvf mig laogar sérstaklega til »ð máUtilbúnaðurinn sé orðinn fullkominn fyrir 1. janúar“. „Hvers vegna?“ spurði Barnes. „Dað er dagurinn sem útkljáð veiður um veð mál mitt, og pá ætla ég að bafa miðdags veizlu og býst við, að eitthvað skrftið komi fyrir“, sagði Mit- chel. „En, eftir á að hyggja, gleymið pvf ekki, að pór unnuð miðdagsverðaf mér f veðmáli. Diggið nú boð mitt. um a® borða miðdagsverð hjá mér hinn 1. jauúar, og ef pér getið sannað sök á manninn, sem við vorum að tala um, pá verðið pér mjög velkom- inn gestur“. „Ég skal gera alt, scm í rnínu valdi stondur, til f>esH“, sagði B&rnei. „Kn segið mér nú nafn gim- steina-kaupmannsins, sem seldi hnappana“. Mr. Mitchel skrifaði pá nafn’kaupmanna félags 820 „Detta er alv&rlegt atriði“, sagði Barnes. „Dað er augsýnilegt, að sami maðurinn, sem bjó pennan hnapp til, bjó einnig hnappa yðar til. Hann skemdi penuan hnapp, og bjó svo annan til í staðinn. Mað- urinn sem bjó hnappinn til, eða manneskjan sem eignaðist hann, skal verða að gefa mér skýringu um, hvernig hnsppurinn komst inn f herbergiö, sem kon. an var myrt f. Dór verðið nú að segja mór, hvar hn&ppar pessir voru keyptir". „Ég skal gera pað með einu skilyrði“, sagði Mitohel. „Segið mér hvert pað er“, sagði Barnes. „Skilyrðið er pað, að hvaða svo uppgötvun sem pér gerið, pá verðið pér að segja mér irft henni ftður en pér stígið nokkurt frekara spor, og að pér stfgið ekki pað spor fyrri en eftir 1. janúar næstkomandi, nema að pað sé algerlega nauðsynlegt“. „Dér eigið við, að taka engan fastann ?“ sagði Barnes. „Dað er einmitt pað, sem ég meina“, sagði Mit- chel. „Dér purfið ekki að óttast að lofi pessu. Ég skal ftbyrgjast yður, að maðurinn sleppi ekki. Ég veit hver hann er“. „Dér vitið hver hann er?“ &t B&rues eftir. Hann var forviða 6, að Mitchel skyldi jftta petta. „Já, ég pekki hann“, sagði Mitchel. „Dað er að scgja, ég er algerlega viss um, aö ég pekki hann. Ég skal segja yður pað nú strax, að par sem ég víssí með sjálfum mér að ég var saklaus, pá stóð betur

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.