Lögberg - 13.12.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.12.1900, Blaðsíða 3
I legar kvartanir nema um mefiferö á einum hóp, af mörgum, er komu, og er enginn vafi á að þaS var ödugnaSi túlksins að kenna, aS fölkiS hafSi ekki meira og betra viSurværi. það fólk t. d. sem Mr. S. Christopherson var meS yfir Atlantzhafið lét vel yfir allri meSferS og viSurgjörning’; og samt er reynt aS teygja útflutn- ingalögin þannig, aS koma l veg fyrir að vesturfarar geti haft góða túlka eða leiSsögumenn frá íslandi. En sú tillaga bréfs-höf., aS „banna algerlega. meS lögum aS flytja út börn yngri en 2 ára, nema áreiSanleg vissa sé fyrir að þau eigi ekki aS fara lengra en til næstu landa, allra lengst til Danmerkur"— af þeirri ástæðu að ungbörn deyja stundum á lei&inni til Ámeríku eSa eftir aS þau koma þangað—hún er avlaleg, tillagan sú. Eftir sömu reglu væri rétt aS banna konum á Islandi með lögum að eiga börn „yngri en 2 ára“, af því börn á þess- um aldri deyja þar stundum sökum illra húsakynna, sökum óhentugs viSurværis, o. s. frv. Og eftir sömu reglu væri rétt að banna mönnam meS lögum aS fara á sjó, fara yfir ár, yfir heiðar á vetrardag, o. s. frv., af því að menn drepa sig stundum »em afleiting af aS gera þettal þaS er skaSi að bann er ekki þingmaður, þcssi bréfs-höf., því hann mundi gera sig frægan um allan heim meS frumvörpum þeim, er hann bæri fram á alþingi. (Skfcert borgar bíq bttar fgrir mtQt folfc Htldnr en ed c*n(> t WINNIPEG • • • Business Col/egef Corser Portege Arenne end Fort Street Letttd etlr* nppRilngt hjd ekrifere ikdlene G. W. DONALO. MANAGKk Sker vel. hand- œH# hægt. Urufulausar vaðir og beygir rððina niður. Verd p'Séll 25 crnts K.K.AIbert,^* Lööæimfí, F»EP¥DAamN 1«. íaoo. mebxk% jól! KÆRU SKIFTAVINIR. Ég er nú búinn að fá mikið upplag af allskonar jólavörum fyrir börn og fullorðna, ásamt margskonar öðrum skrautvör- um, sem eru nýjar og vel falln- ar til jólagjafa handa fólki á öllum aldri; og óhætt mun aS staðhæfa að verð á vötum þess- um sé lægra hjl mér en víSast hvar annarsstaðar. KomiS og skoðiS þær áSur en þér kaupiS jólavarning yðar hjá öðrum. Fullan kassa af góðum vindl- um gef ég ókeypis hverjum þeim, sem verzlar upp á $10 í peningum, til þess að reykja sér til skemtudar um jólin. Allar vörur tek ég með hæsta verði, t.d. smjör á 15c., egg, gær- ur og yripa húð'ir 7c fyrir pd. (sumir aðrir gefa 4c. og rninna), fram að nýári: GleymiS ekki aS biðja um einn af hinum skrautlegu „Cal- endars“ fyrir nýju aldarinnar —sem fást gefins. í þeirri von, að mér hlotnist sú jólagjöí, sem ég á skiliS, frá þeim sem enn þá eiga hana ó- goldna, óska ég öllurn gleSilegra jóla og góSs nýárs. (£. ^ltorlualíifíou, JRonntain, JL-gafe. . . . AHir Vilja Spara Peninga. Þegar t>i0 |>urfl0 skó þé komiO og verzliO viö okkur. ViO höfum alls konar skófatnaO og verðiö hjá okk ur er lægra en nokkursstaöar bænnm. — Viö höfum Sslenzkan verzlunarþjón. SpyrjiÖ eftir Mr. Oillis. The Kilgour Bimer Co„ Cor. Main &. James Str., WINNPEG Þeir »em kaupa lyrir . 8ANTA CLAUS . fá ekki kentugri, notalegri, ánægjulegri, óhultari búð en vora til jólakaupa. Þegar þér verðið að liraða yður, eins og allir verða að gera um þetta leyti, þá er gott, að bregða sér i búð vora: hvað sem þér kaupið, fyrir hvaða verð sem er. þá getið þér reitt yður á að gera góð kaup. Það er ekksrt hrasl i búð vorri. og sumt er ekki beðið um hátt verð, hvorki um jólin né endrarnær. • Um þessi jól ætlum vér að bjóða sér- stök kjörkaup. og hefst sú sala 8. þ. m. og helzt þangað til á jóladaginn. Þann tima gefum vér 10°/„ af allri klæða- og dúkavöru, karlmanna-búningi, skófatn- aði, höttum og húum, loðvöru og leir- taui. 20°/. af klæðis kvennjökkum, pils- um, blouses og wrappers og af öllutn karlmanna og drengjafatnaði. Sérstakt verð á groceries þennan tima: 16 pd. af bezta röspuðu sykri fyrir $1.00 18 pd. “ “ púður “ “ $1.00 15 pd. " “ raola “ “ «1.00 Nýjar, hreinsaðar kúrenur, 15c, pundið California Muscatel rúsínur 12Jc. “ Ný ,,Peels“ 20 c. “ Allskonar ,,spices“ og extracts, alt nýtt; Cross & Blackwells Pickles, bland- að saman Chow Chow, Girkins, Onions. og Walnuts á 40 c. Nýjar Fíkjur; nýjar stórar Rúsínur; Walnut kjarni og Al- monds, og yfir höfuð alt, sem hægt er að búast við i fullkomnustu grocery-búð. 107. afsláttur af öllum jólavarningi vorum, eins og öðru. Og af öllu sliku höfum vér bezta úrval; fallega kassa úr Celluloid, leðri og japönsku smíði; ó- grynni af postulins varningi, silki-vasa- klúta frá Japan og skraut dúka á borð og fortopiano; karlmans hálsklúta, sér- stakt úrval af hálsbindum handa körl- um og konum. Vór ætlum að láta þessa hátíða- verzlun verða eftirminnilega að gæðum og verði, selja strax ódýrt, en bíða ekki með afslátt þangað til eftir jólin eins og sumir gera. Sé gott að kaupa ódýrt, þá er ennþá betra að vörurnar séu jafn- framt vandaðar. Af.Iáttur vefInn elnungis Þegarkeypt er fyrlr pcnlnga. N.B.—Vér borgum 20c. fyrir glæný egg, og 18c. fvrir nýtt, vandað smjör í exns punas stykkjum vöfðumí parch- ment pappír eða smjördúkum (.Butter Cloth). J. F. Fumerton & Co. GLENBOKO, - - - MAN. Dr. M. HaUdorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúö, Park River, — JT Dal^oka Er aö hifta á hverjum miðvikud. S Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. TTWXOBRAXTD. Hefiir Svona Merki Haupld Eigi A nnab Brand OLE SIMONSON, msslirmeð sfnu nýja ScandiuaviaD Hotel 718 Main Strkbt. Fmði $1.00 á dag. Lesið. Uodirskrifaður tekur að sér að ke na fólki að spila á o-gel og synpja (bör"um og fullorðnum) fyrir rojög lágt verð. Deir, sem kynnu að sinna þessu tilboði, eru vinsamlegast beðn- ir að gefa si|r fram sem fyrst. Vitið um skilmálana, kæru lacdar. JÓNAS PÁLSSON, 661 Pacifio Ave. Nýir Kaupeadur Lö}»berg» sem senda 03s $2 50. fá ytirstandandi áryang frá byrjuu sögunuar „Leikinn glæpamaður", allan næsta árjrang og hverjar tvær, sem p«xr Wjósa rér, af sóguum „Dokulýðuri nn‘*. ..Rauðir demntar", „Sáðmennirnir", „Hvita hersveitin" og „Phrn-u Aldrei befur Lö, berjr fengist með svona góðum kjörnin, og ekkert. annað fslenzkt blað bý'*ur jafu mikið fyrir jafn lágt verð. 30 Stamps a Lodvoru. 20 Stamps a Fatnadi. Þab til ödkuvisi vebdub akvedid. KARLMANNA OG DRENGJAFÖT. Góð föt úr tweed handa fullorðc- um, $8.50 virði, fyrir.....$ 5.00 Góð busine.-is-föt. $9.50 «iröi fyrir. 6/0 Falleg föt úr alull, $13.50 viröi.fyrir 8.50 Ljómandí föt úr skozku tweed, $18.50 viröi, fyrir........ 10.50 Fínustu föt ilr svörtu venctian, $20.00 viröi, fyir......... 14.50 LjómaDdi drengjafatnaður, $6.50 v'rði. fyrir ......... 3.75 Fallegir drenvjafatuaðir úr altllar tweed, $5.50 viröi, fyrir... 3.25 Góðir fatnaðir úr tweed, $3.25 virði, fyrir.......... 1.95 Sailor föt, $1.75 virði, fyrir......9o KARLMANNA. og DRENGJA YFIR FRAKKAR. Yor og haust yflrfrakkar hauda full- fullorðnum, $15.00 virði, fyrir.. 8.51 Vor og haust yftrfrakkar úr bezta whipcord, $16.50 vtrði, fyrir. ...10.00 Vetrar-yflrfrakkar handa fu'lorðnum með háum hlýjum kraga, ýmislega l'tir á ýinsu verðstipi, $4 75.5,£0, 6, 7.50,9.50 Drenpja yflrcrakkar af öilum stærðum, í þúsundataii, af nýjustu tízku: Karlmanna og drengja stutt yfirtreyjur í þúsundatali. KARLMANNA og DRENGIA BUXUR. Karlmanna buxur, $1.75 virði, á....$1.00 Þykkar alullar buxur, $3.50 virði, á.. 2.00 Svartar tweedHuxur, 2.50 virði, á. . 1.5 Fínar worsted buxur, 5.50 virði, á... 3.0n Drengja stutt buxur, 1.00 virði, á..50 Betri tegund, I.25 virði, á.......9o GRÁVARU FYRIR KONUR. Dömu vstrakan jakkar, $40 virði, nú slegið niður í..............$29.50 Dömujakkar úr Siberíu selskinui 25.00 virði, nú á.............. 16.50 Svartir austurrískir dömujakkar 30.00 virði. nú á...............2C.00 Tasmania coon jakkar, fyr.r konur 32-00 virði, nú á...............22.50 Ákatl -ga vax.daðir dömujakkar úr coonskinni. 48.50 virði, nú á.... 37.50 Ljómandi fallegir dömujakkar úr co n skinni. 40.00 virði, r.ú á... 29,50 Dömu jakkar úr gráum iambskinnutn. Dömu jakkar úr svörtum persneskum ltmbskinnum. Vér æskjum eftir verzlun ykkar. Vér erum nú tilbúnir að mæta ktöfum þeirra sem tmrfa að kaupa sér föt eða loðvöru. Fatnað af öllum tegundum handa full- orðnum karlmönnum og drengjuut, Lofl- vara af öllum tegundum. Lestð með gauin- * gæfni þetman verflista. Dömu jakkar úr electric selskinni Herðaslög fóðruð með loðskinnum,miklu úr að velja. Döinu stormkragar, vetlingar úr loðskiun- um, loðhúfur úr gráuin lambskinn"in, apossum, grænlenzku selskinni, þýzku mink, belgisktim beaver, canadiskum beaver, Alaska sable og selskinni. Muffs frá $1.00 og upp, KARLMANNA GRÁVARA. Fallegir yfirfrakkar fóðraðir með loðskinnum, 40,00 virði, nú á.. $28.f 0 Loðfóðraðir yfirfrakkar, 50.00 virði, nú á.....•......................38.50 Loðfóðraðir yflrfrakkar, 70.00 virði, nú á............................54.00 LOÐ-YFIRHAFNIR. Yflrhafnir úr coonskinni, 45.00 virði, nú á........................ 35.00 Ljóm8ndi fallegar coon-yflrhafnir, um og yflr.................... 37.50 Yflrhafnir úr rússnesku coon- sktnni, 38,00 virði, á..........28.50 Svartar Wallaby loðyflrhafmT, 24.50 virði, nú á...............19.50 Svartar Bulgaríu yfirhafnir, 22,50 virði, nú á.....................16.( 0 Beztu geitarskins yfirhafuir, 18.50 virði, nú á...........13.00 Viirfrakkar úr rússnesku Buffalo- akinni, 28 50 virði, á....:.....20.C0 Svartar geitarskins og kangaroo yflrhafnir, 18.00 vtrði, nú á...10.00 Karlmanna stormkragar úv Astralíu bjarnarskinuum, cooaskiifni, Alaska beaver, þýzku mink, canadiskum otui, og persnesku lambskinni. Karlmat na loðhúfnr úr svörtu astrakan, t>ýzku tnink, Síberíu otur, persnesku lambskinni, canadiskum otur og mink, á verði sem er frá 1.00 til 25.00. Ein sérstök tegund af canadxskum otur, 9.50 virði, nú á................. 5,00 Karlmanna stormvetlingar úr Ástraliu bjarnarsKinnum, coon, beaver, otur og selskinni. Sórstakar tegundir—húfurog há-vetlinga- úr suðurhafs selskinni; feldir gráir og svartir úr geitarskinni, Buffalo og uxahúðum # ' Pantanii’ með pósti afgreiddar fljótt og vel. . # THE BLUE STORE. aíSSU Utanáskrift: CHEVRIER & SON, 434 Maln Str. Winuipeg, Man. 8S7 gerSi sér peninga fir gimsteinunum sjálfum, þá fékk hfin sama gimsteina-kaupmanninn til að gera sér sama greiða og systur sinni. Mér var auðvitað enn meirs hugleikið að ná ! slðara gimsteina-samkerfið, þvl með þvt að eignast það, uxu gimsteinarnir ( hinu samkerfinu mikið ! verði. Ég keypti þess vegna einnip slðara samkerfið". Mr. Mitohel stanzaði ofurlitla stund, til pess að lofa tilheyrendum sfnum að ná sér eftir undrunina fitaf því, að fá aö vita, aö gimsteinarnir, er stolið hafði verið, voru eign hans. „Þetta gimsteina-samkerfi vvr sent til mtn frá París I gejynum Boston.tollhúsið", hélt Mr. Mitohel áfram. „Ég ráðstsfaði þvl þannig við gimsteina- kaupmanninn vegna þesr, að mér hafði rejnst pað svo áður, að það hefur minni töf 1 för með sér, að ?á hluti 1 gegnum það, en I gegnum New York-tollhús- ið. Með þvl að umboðsmaður minn I Boston hsfði tilkynt mér, að slt væri undirbfiið til að afhenda gimsteinana, þá fór ég þangað til þess að veita þeim móttöku. Ég lét veskiö, sem gimsteinarnir voru I, ! einkennilega handtösku, er ég hafði látið bfia til handa mér, og fðr með þá á Vendome-hóte’ið, sem ég hélt til á. Stöar um daginn rakst ég á Mr. Ran dolph, og samdist svo um með okkur, að ég fór með hot um á leikhfisið um kvöldið. Hann hafði ákveðið að leggja á stað til New York með miðnætur-hrað. lestinni, og fýlgdi ég honum á járnbrautarstöftvarn- Vift stóftum þar og biöum eftir, aft röftin kssmi 340 lostm var stönzuft. Ég leit fit um gluggann á deild okkar—til allrar hamingju lá ég nær gluggsnum— og sá, aft lestin var komin á járnbrautarstöðvarnar I New Haven. Mér flsug strax f hug, aö þjófurinn kynni aft fara af leetinni þar. Ég var í þann veginn *ö f»m á fsstur, en þá tók ég eftir þvf, mér til mik- illar undrunar, aft maður laumaðist meðfram hliftinni á lostinni. Ég var þeim megin 1 lestinni sem vissi frá þeirri hliöinni, sem farþegsrnir mundu fara af henni, og hift tortryggilega atferli mannsins kom mér til að hafa gsstur á honum. Hann var svo Dálægt tnér, þegar hann fór fram hjá glugga mfnum, að ég hefði getsð snert hann með hendinni, ef glugginn heffti veriö opinn, og um leið og hann fór fram hjá »á ég glögt, vift birtuna af rafmagnsljósi einu, að hann bar handtöskuna mfna f hendinni. Það hafði eftir þessu nfi þegar verið stolið af þjófnum. Maður- inn gekk af kolabyrðu, sem var meðfram vagnspor- inu, beygöi sig niður og tróð törkunni á bakvið byiðuna. Svo kom maðurinn til baka, og fór upp Iestina aftur. Ég sagði við sjálfan mig: ,£>essi ná. ungi er leikinn glæpamaður. Hann ætlar sér að vera & lestinni, ef nauðsynlegt er, þangað til að bfiið er að uppgötva þjófnaftinn, og jafnvel lofa aft leita á sér. Sfðan ætlsr hann sér að koma hingaft f mestu makindutn, og t&ka töskuna meft gimsteinunum f‘. Ég sá, aft ég varft aft taka eitthvaft til bragfts tafar- lsust. En ég vissi, að ef ég færi fram fir rfiminu og fit fir v&gninum, þá mundi leynilögreglumafturinn sjá 333 ur minn staddir 1 svefnvagm & járnbraut milli Boston og New York. Hann Mr. Barnes hérna var nýbfiinn aft veifta glæpamanninn Pettingill svo laglega, hann, sem hefur sfftan verift fundinn sekur. Blööin voru aft hæla Mr. Barnes fyrir þetta, og hið satna gerfti Mr. Randolph meft mörgum og fögrum orftiim. Ég hélt þvf fram, að ástæftan fyrir þvf, aft lögreglu- mönnum tækist aö veifta glæpamenn, væri mestmegn- is sfi, aft glæpamennina skorti næga vitsmuni til aft keppa við hina kunnáttumeiri mótstöðumerln i'nt. Ég bauft Mr. Randolph aft veðja við hann um, aft ég gæti drýgt glæp innan mánaftar frá þeim tlma, án þess aft ég yrfti uppvfs aft því innan árs efttr þauit mánuft. Upphæftin, sem óg bauft aft veðja, var eitt þfisund dollarar, og Mr. Randolph veftjaði þosssri upphæö vift mig. Ég gerfti þaö að skilyrði við veft- málift, aö það yrfti að sanna sök á mig inn&n bins ákveðna tíma, þrettán mánafta, en heffti ég samt-ver- tft tekinn fastur innan þe93« tfma og sök sönnuft á mig á eftir, þá heffti ég álitið aft ég hefði tspaft veð málinu. Það er ástæftan fyrir, aft ég beið svo ó- þreyjufullur eftir að Mr. Barnes kæmi. Eg hafOi ekki séft hann f nokkuð langan tfma, og það var mögulegt að hann gæti verift undir það búinn, aft taka mig fastann síðasta augnablikiö og væri böinn aft fitvega sér næg gögn til aft sanna sök á mig á eft. ir. En óg hef nfi bæfti sloppift vift að vera tekinn fastur og aö sök væri sönnuft h mig, herrar raínir, og samt sem áður hef ég drýgt gltepinn, sem éa veöiaði uœ »ð ég skyldi drýgja“. ^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.