Lögberg - 20.12.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.12.1900, Blaðsíða 3
LÖGBBKG, FIMTUOAGINN 20. DESEMBER 1900. rt U Annað svai-. Herra ritstjóri Lógbergs. Sneimna í haust birtist í blafii yfar „Opifi bréí til ritstjóra Lög- bergs“ frá íslendingi í Selkirk. Yar þa5 fyrirsptirn viðvíkjandi aðferð þeirri, sem viðhöfö er hér í landi til að lesa úr tölum. Einnig var þar gefin tala, sem œskt er eftir að ein- hver vildi lesa úr, en þar eð enginn hefur enn gefið sig fram til þess, þætti mér vænt um, að þér tækjuð þessar b'nur t Löyberg. Talan, sem gefin var, er þessi: 969 504,890,571,292,725,704,508,974, 495 768,890,000, og skal lesa hana þannig: níu hundruð sext'U og nfu und* ciljónir, fimm hundruð og fjór- ar deoiljónir, átta hundruð nfutín og sex noniljónir, fimm hundruð sjötfu og ein octiljón, tvö hundruð nfutíu og tvær septiljónir, sjö hundruð tuttugu og fimm sextiljónir, sjö hundruð og fjórar quintiljónir, fjög- ur hundruð og átta quadriljónir, nfu hundruð og fjórar triljónir, fjögur hundruð níutíu og fimm biljónir, ejö hundruð sextíu og átta miljóuir, átta hundruð og níutíu þúsundir. Af þessu sést, að þegar tala hef- ur verið skrifuð og henni skift f flokka, með þremur tölustöfum hver, þá merkja tölurnar f tólfta flokki, talið frá hægri, einingar, tugi og hundruð deciljóna, og þær f þrett- ánda flokki einingar, tugi og hundr- uð undeciljóna. Væri talan lengri, mundu tölurnar í fjórtánda flokki merkja duodeciljónir, og þær f fimmtánda trídeciljóuir o. s. frv. öðrum spurningum f opna bref- iuu hefur þegar verið svarað í Lög- bergi, og er þvf óþarft að eiga nokk- uð við þær hér. Að eins má geta þess, að enska systemið, það sem ís- lendingurinn í Selkirk heldur fram, sem hinni réttu aðferð til að lesa úr tölum, er nú að mestu eða öllu leyti lagt niður. Jafnvel á Englandi, þar sem því var lengst haldið á lofti, þykir það nú úrelt, og franska systemið, sem brúkað er á megin- landi Evrópu og hér í álfu, hefur verið tekið upp í staðinn. Mér finst eg geta lesið það á milli línanna f opna bréfinu, að höf. þess hafi álitið, að hann bafi gert allmerkilega uppgötvun, um fafræði höfunda skólabóka hér í landi og álitið skyldu sfna að gefa leiðbein- ingu um, að skólakensla hér væri á fremur lágu stigi. Sú ekoðun hjá mönnum, er komafrá íslandi og hafa fengið þar dálitla mentun, er alltíð, eins og sést af þvt er sumir þeirra hafa ritað f blöðin, en eg vona, að höf. opna bréfsina átti sig á því, að kenslubækurnar, sem notaðar eru í lægri skólunum á íslandi, eru ófull- komnari en hér, og kenslan og kenslu-aðferðin meira & eftir tím- anum. Babnaskóla-kennaki. þakklætis ávarp. Ég undirrituð vottahér með inni- legt þakklæti mitt ölluui, sem & einn eða annan h&tt hafa aðstoðað mig og hluttekið f hinni sviplegu breytingu & kjörum mínum sem vaið við fráfall msnnsina mfns sálugs. Einkum og sé-stsklega pakka ég peim sem syndu n>ér það göfuglyndi að taka 2 bless uð börniu mfn af mér til uppfósttira um tfma, eina lfka félags-'-ystrum mfnum f safnaðar kvennfélagÍLU, sem auk þess að gefa mér og útvega með satnskotum allmikla upphæð f pen ingum, hafa að öðru leyti sameigin. lega með stakri nákvæmui og uro. hvggju gjört alt, sem í þeirra va'di stenaur, til að létta undir byrðinni mnð mér, ft þessum ceyðarinnar tlma. Ennfremur finn ég ftstæðu til að minn. xst sérstaklega þeas veglyndis fjölda fólks sem hefur ymist afhent mér sj&lft eða sent mér með öðrum meiri og minDÍ peninga gjafir, þar & meðal slenzka leikfimis félaginu hér f bæn- um, sem varði til styrktar mér ríflejr- um ágóða af samkomu sem það fél- ag hsfði. Fyrir allar þessar velgjörðir þakka ég öllum sera hlut eiga að mftli, með klökkum tilfinningum, treystandi drotni, að hann veiti þeim rfknglega uppskeru af þess im sfnum höfðinglegu og manoúðar-fullu verknm. West Se’kirk. 17 des 1900. Ingibjórg Eiríksson. Ferðaáætlun póstsleðans milb Winnipeg og íslend iogafljóts veröur hagað þannig, að f’-á Winnipeg fer sleðinn & hverjum sunnudegi kl. 12 & hádegi, frá gisti- hús Þórðar Jónsronar, 701 Elgin ave; frá Selkirk & m&nudagsmorgna kl. 7 fr& Ginili & þriðjudagsmorgna kl. 7, og kemur til Isl.-fijóts að kveldi. Þar verður sleðinn einn dsg um kyrt, en leggur svo & stað til baka & fimtu- dsgemorgun kl 7; fer fr& Gim.i & föstudagsmorgun kl. 7; frá Selkirk & laugardagsmorgun kl. 9. Ef fó'k vill heldur fara með eimlestinni til East Selkirk & sunnudögum, þ& gefur það haft það svo, og verður þ& maður þar við hendina að flytja það til West Selkirk. M .G.Glslason, vanur, dug- legur og gætinn keyrslumaður, keyr- ir vorn sleðs, og mun hann l&ta sér ant um að farþegum lfði sem allra best & leiðinni. MILLEDGE McLEAN, West Selkirk. „EIMREIDIN", " fjölbreyttasta og skemtilegasta tfnaaritið&fslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 ots. hvert hpfti. Fæst hj& H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. IIPPGÖTVAD af KONU. Kvcnfólki til léttin við að alé/ta þcott! Þéreigið ekki að útslíta krðftum yð- ar og skaða heilsuna við að slétta þvotb- inn þegar hlutur er við hendina, som kemur i veg fyrir alt erviðið. Vax púðinn hlifir yður við að lyfta upp j&rninu hvað eftir annað til þess að hreinsa það. Það gerir vinnuna ánægjulega. I'eir kosta 25 cents, og lOc. meira séu þeir send'r með póstí, en það er fullkomlega þess viröi. Skrifið strax. Frí bækling- ur um marga eigulega muni. Karl K. Albert, 368 McDermot Ave., - Wlnnipeg Anyone sendlng a sketch and descriptlon may qnickly ascertnin our opinion free whetber an inventlon 19 probably patentabie. Communica- tionsFtrictlvconfldential. Handbookon Patenta sent free. Oldest aponcy for securing patents. Pntenís taken tnroueh Munn & Co. receire tpecUil iwtice, withour charge. In the Scicntific Bmerican. A hnndsomely lllustrated weekly. oulation of nny scienliflc iournal. ** Tolt I^rgeat cir- »U iuui um. Terms, *3 a Sold by all neWsdealers. ▼ear: four months, fl aúiu oyau ncnsurmuis. IViUNN&Co.^'^New York SEYMOUR HOUSE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum btejarine Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföue og vindl ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAÍRD Eigandi. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR kunDgerir hér með, að hanu hefur sett niður verð á tilbdium tönuum (set of teeth), en j>ó með því ssilyði að borgað sé út í hönd. H»nn er sá eini hér i bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyilir tennur uppá nýjnsta og vandtð.sta máta, og ábyrgist altsitt v«rk. , 416 Maln 8treat, tyolntyre Block. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð & sér fyrir að vera meö |>eini beztu í bænum, Tsleforj 1040. «S2 ^alrj St. Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — DaKota Er aö hiíta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D., frá kl.ð—8 e. m. „ALEXANDRA“ REKINAF VIGYELLINUM The Canadian Dairy Supply Co., Winnipeg, Man. Herrar:— Mér er ánægja í að láta yður vita, að ég er sérstaklega vel ánægður með skilvinduna frá yður. Eg hafði „Alexandra" Bkilvindu fci l reynslu um sama leyti og ég haföi yðar De Laval, og ég ætla að taka De Laval-skilvinduna, af því að drengurinn minn, tíu ára gamall, á miklu hægra með að suúa henui en ég á með aff saúa „Alexaudra". það þurfti elfdan karlmann til að snúa „Alexandra“-véliani, á meðan hún skildi mjólkina úr rFu kúm, og það var í raun og veru ofætlun fyrir einn mann. Hún væri sjálfsagt fullgóð ef maður hefði vindmyluu til að snúa henni með, en að eiga að gera það af handafli er nóg til að drepa hvern mann. Stærðin var sama og l)e Laval, en átti þó að vera $10 dýrari, en agentinn ætlaði að láta mig hafa hana fyrir sama verð. ef ég vildi taka hana, en ég kærði mig ekki um að gera það. Ef De Laval skilvindan reynist eins vel á komaudi ari og hún reynd- ist á hinu umliðna, þi vildi ég hreint ekki áp hennar vera, hvað sem háu kostaði, og ég sé enga ástæðu til að hún geri það ekki. Yðar einl. T. W. ROCHE, Minnedosa, Man. Alexandra Silvindurnar eru hinar bsztu. Vér höfum [selt meira af Alexacdra )>elt» sumar en nokkru sinni áður og hún er enn á uudan ðllum foppinautum. Vér gerntu oss í hugarlund, að salan verði enn meiri næsta »r. og vér afgreiðum fljótt og skilvislega allar pant- anii sendar til umbo''smanns vns Nlr. Gunnars Sveinssonar og eins þær sem kunna að verða sendar beina leið til vor H. A. Lister & Co„ Ltd. 232 King STa., WINNIPEG Dr. O. BJORNSON, 8 I 8 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. i til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8,80 e. m. Telefón 115». Dr. T. H. Lau^heed, GLENBORO, MAN. Hefur ætið & reiðum höndum allskonar meðöi.EINKALKYfl IS-MEÐÖL. 8KRIF- FÆRl, SK07/ABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJ APAPPIR, Veið látrt. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n s&rs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Mati» 8t. Stranahan & flamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAK MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. W Menn geta nú eins og aönr skrifað okkur & Islenzku, i>egar )>eir vilja fá meðöl Muniö eptir að gefa númerið & glaiinu. Phycisian & Surgoon, Útikrifaflur frá Queen* hiskólanum ( Kingston, og Toronto háskólanum i Canada. Skrifstofa i HOTEL GILLESPIE, CRV8TU, N, D. I. 1. ClBIÍHM, M D. LÆKNIR, og JYFIRSETUMAÐUR, Et> He(ur keypt lyfjabáBina á Baldur og heluc þvl sjálfur umsjon a öllum meflölum, tem hann wtur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. tslenzkur túlkur við hendina hve nær sem |>ðrf gerist. Dr. i. C. Clark, Dregur tennur kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. AJt verk mjög vandað og verð sann- gjarnt. Offick: 53 2 M|AINlSTftEET,| yfir,Craig»-búðÍDni, I4á um & hvern h&tt þjðfurinn hefði falið gimsteinana, væru rangrr. Dessi orð hans sannfærðu mig um, að þjófurinn stæði frammi fyrir mér. T>& hafíi ég ekki fiétt neitt um morðið. Dað m& ekki gleyma þvl, að ég var sj&lfur flæktur 1 net grunsemdar af likum, svo að fyrir utan skyldu mtua gagnvart mannfélaginu var lifsnauðsynlegt fyrir mig, til þess að frelsa sj&fan mig, að geta s&nnað sekt þessa manus, og þess vegna tók ég upp all-btræfið ráð. Ég gerði þennan n&unga að vini minum. Ég bauð honum til herbergja minna kvöld eitt, og bar þ»ð þ& upp & hann, að hann hefði svikið i spilum á klúbbnum. Hann gerði sig lfkleg. an til að verða vondur útaf þessari ákæru minni, en ég var mjög stiitur og rólegur, oo hðf ef til vill gert honum bverft við með þvl, að stinga uppá, að við gengjum 1 félag til að fl& hina rlku meðlimi klúbbs- , ins. Ég gaf honum í skyn, að ég væri ekki nærri eins ríkur eins og menn álitu að ég væri, og að ég hefði grætt það fé, sem óg ætti, við spilaborðin & meginlandi Evrópu. Hann j&taði þ&, að hann hefði vissa ,spila-aðferð‘, og eftir það létum við sam við værum góðir vinir, þótt ég efist um, að hann hafi uokkurn tima trúað mér til hlítar. Ég fóxk að vita hjá honum, að maðurinn sem var félagi hans í spilinu, er hann sveik I, væri algerlega saklaus, og ég lét þenna nýja vin minn lofa mér þvi, að spila aldrei framar við manninn, því ég hafði uppgötvað, að jleynilögreglumenn hefðu frótt um þetta spil og vissi, ^ð þeir mundu þes* vegns hsfs gsstur & b&ðum þess- 852 hvernjg ég ávarpa ykkur, þvi ég er engmn ræðumaður; en ég skal skýra ykkur fr& þvl litla, sem ég hef geit I þassu m&li, og ég ætla að byrja & þvl að segja, að ef ég hefði ekki not’ð hinnar dýrmætu aðstoðar Mr. Mitchels, þá hefði ég ekki afkastað neinu 1 þessu málefni“. „Ég fann eiukennilegan hnspp i herberginu þar sem morðið var framið, og líktist hann svo mjög samkerfl af hnöppum sem Mr. Mitchel á, að mér virt- ist þetta benda til, að hann hlyti að vera riðinn við glæpinn & einhvern h&tt. Ég eyddi miklum tima i að rekja alla þræði, sem ég gat fundið I þessu sam. bandi, og eyddi ég ekki þeim tima öllum til einkis, þvi óg uppgötvaði, að hið sanna nafn hinnar myrtu konu var Rose Montalbon, og hj&lpaði það mér mik- ið 1 síðari rannsóknum minum. Loks slepti óg samt algerlega þeirri hugmynd, að Mr. Mitchel væri sek. ur> °í> játaði þetta afdr&ttarlaust við hann. Þ& sagði Mr. Mitchel mér nafn kaupmannafélagsins í París, sem hnappar hans höfðu verið pantaðir hj&, og siðsn fói ég austur yfir Atlantzhaf41. „Hnsppurinn, sem ég fann og hafði með mér, var ofurlítið gallaður. Detta var leiðarvisirinn, sem ég byrjaði rannsókn mina með. Fyrir meðmælingar bréf, sem Mr. Mitchel lét mig hsfa, fékk ég gim- stcinakaupmennina til þess að ljft mór lið sitt. Þsir létu mig hafa nafn mannsins, sem hafði gert hinai upphleyptu myndir ft gimsteinana i hnöppunum, er þe'r iótu búa tii pg seldu, eu þeir vism ekkort utu Ul mannmnm i París, til þess aö ik sftur eign mfna, gimsteinana. Eruð þér ánægður með þetta, Mr. Randolph?“ „Algerlega &nægður“, sagði Mr. Randolph. „Þór hafið unnið veðm&lið hreint og beint, og ég hef banka ávísun & mér fyrir upphæðinni, er við veðjuð- um um, sem þér verðið að þiggja, ásamt lukkuósk um minum i tiiefni af, að yður hefur hepnast svo vel“. „Ég þakka yður alúðlega fyrir“, sagði Mr. Mit- ohel um leið og hann tók við ávísuninni. „Ég tek við ftvísuninni af þvi, að ég þarf & henni að halda tafarlaust, eins og yður mun verða ljóst að dilítilli stundu liðinni. Ég verð nú að segja yður hma sönnu sögu um síðari eða rúbín stuldinn“. Allir gestirnir urðu mjög hissa við þessi orð Mitohels. Mr. Thauret virtist verða ofurlitið óró- legur. Hann dreypti svolitið & rauðavins-glasi sínu, og lagði siðan lófann yfir glasið og hélt honuin þ»r ookkur augnablik. „Þið munið allir eftir“, hélt Mr. Mitohel áfram, „að ég lá veiknr í Philadelphia þegar Ali Baba skemti samkoman var haldiu, Ég álit að það sé slingastijhluturinn, sem ég hef gert i öllu þessu m&li. Hver maður, sem hefði sóð mig, hefði vafalaust saun færst um, að ég væri i r&uu og veru veikur, og sami sem ftður var hósti minn sfleiðing af meðölum, sem læknir minn gaf mér inn samkvæmt sérstakri beiðni minni, og í augnataiði sem ég skýrði fyrir honum. 1% g".l mér til, að njóauarmaður hofði veitt mér oíur-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.