Lögberg - 20.12.1900, Page 6

Lögberg - 20.12.1900, Page 6
6 LÖGBERQ, FIMTUDAGINN 20. DESEMBER 1900. Islands fréttir. Rvlk, 20. okt. 1900. •TðKULGANGA. l>aDo 20. jú'f BlðastliÖinn lögðu f>eir á staP fr& Ó!»favlk upp & Sn*>- fellsjökul, Björn Sig-urösson k»up- maÖur, Harnes ó Maprússon akrifari hans, sér* Helei Xfnason og bróðir hans Amór Arnason frá Chicago. Fjlgrdarmann höfflu peir roeö aér, er jfwti stkyldi hestanna og ekki fara len>/r* en peir k»mn»t. Björn Siguiðssori. 8* m er fullhuj/i m k ) ) hv«)s k r »r sv»*ilföruro, v»r fo in>. inn Kl. 1.20 e. h. v»r l»pt á stað. Loftvog stóð bá á 76 5 og hitinn v»r 12 st. á R. Hver peiira bafði broddstaf og mani brodd*; svo var ojf f förinni öx , sextupt fseri, loftvojf oy hitaroselir ínlerzkaekó böfðu peir á fótum op sokkana utan jfir b xunurn Kl. 3 korou peir »ð jökulrönd inni, og eica klukkustui d tókst peiro að halda áfram ferðinni á hestbaki upp jökulhallann. Hefur pað verið lergst farið með hesta upp f jökulmn Bvo kunnugt sé. Kl. 4 fóru peir »f baki við kJett einn, er peir skfrðu Hrossahryj/g, og skildu par eftir hest- ana hjá fyigdarmanninum. X>vf að pá var fœrð farin að fpillast, klaka- húðin orðin brothættari og jökul- sprungur farnar að verða á leið peirra. Frá Hrossahrygg lögðu peir á staí' kl. 4.15. Efst á jöklinum oru púfur prjár, ti Isjndar að sjá. Miðpúfan er hæst og á hana stefndu peir. Fjórðung atundar gekk alt greiðlega. I>á komu peir að sprungu, sem enginn botn eást f. Yfir hana varð ekki komist nema á stöfunum; með peim brúuðu peir sprunguna, lögðu pá yfir á DÍbbu, sem hinumegin var. Björn Sigurðsaon skreið fyrstur yfir um, og undir honum brotnaði einn stafurinn. Auðveldara var að komaet yfir um fyrir pá tvo, er næstir fóru, pvl að peir gátu látið halda 1 færið beggja megin og haftstuðning afpvf. Síðastur fór téra Helgi yfir sprunguna á sama hátt og B. S. Nú gekk ferðin greiðlega um ■tund. t>á varð aftur jökulsprunga fyrir peim, og fengu peir stokkið yfir hana. I>á voru peir komnir f tungu, milli rprungunnar, er peir böfðu rý. farið yfir, og annarrar skamt fyrir of. an. Eftir peirri tungu urðu peir að halda um etur d. til pess að komast fyiir elri sprun, una. og var pað hin roesta glæfraför. K akinn var par ■vo háll, að höggva varð spor f hann með öxirmi, en gh andi gjáin fyrir neðan. Loks komust peir af pessari tungu á h»fti yfir efri sprunguna. Eftir pað varð engin jökulsprunga fyrir peiro, en leiðin ákaflega brött og há1, ekkert viðlit að öomast áfram nema með öxinni, og gekk pvf ferðin seint. Kl. 5 45 komust peir upp á mið púfuna. Hún er klettur, 50— 60 feta hár að norðan, en á hinar h'iðamar liggur jökulbreiða lengra upp eftir henni, svo par má komast upp. Loftvogin var pft á 67 3. Hitinn 0 f for»æ!u, en + 2 st. móti sól. Ofan jökulinn gekk ferðin miklu greiðara, vegna sporanna, sem p>-ir höfðn áðnr hrtggvið f jök'ilion. Og h-iro til ó nNvfkur korou peir aftur k 9 um k«öldið. Rvlk 3 có 1900 MANNTJÓKIÐ Á ABNARFIRfil 20 SEPT. I>eii voru 18 »lls, sem druknuðu pann dag, frá nokkurum heimilum f ArnarfjarÖHrdÖlum, á 4 bátum. P-ir if voru 5 vinDumenn réra Lftrusar Benediktssonar f Selárdal og 5 land- »etar hans. X>»ð eru 6—7 byli f Sel- árdalnum önour en sjálft prestssetrjð, en fólkstala f d»lnum alls 50—60 » undan tlysinu, með 20 fullorðnum karlroönnuro. Af pessum 20 lifðu ein- ir 5 eftir, en 15 druknuðu. I>essir 15 eru: 1. I>órður D víPssod bóndi á Skeifi, roesti hæfileikaœaður og ágæt- lega vel mentaður, sundkennari og söDgkennari og nytasti maður f hvf- vetna, 30 ára. Lætur eftir sig ekk]u og 4 börn ung, og auk pess aldraðan föður. 2. Ólafur Kristjánsson, bóndi f Króki, 41 árs. Lét eftir sig ekkju, 2 ung börn og ötvasa móður. i 3. Andrés Dorgeirsson, bóndi f Rima, 54 ára. Lét eftir sig ekkju. 4. Páll Einarsson, bóndi á Húg- um, 35 ára. Lét eftir sig ekkju og 1 ungt barn. 5. Elfas OddssoD, bóndi á Upp- sölum, 43 ára. Lét eftir sig ekkju og 7 böm. 5. Jón Elfasson, sonur Elfasar, 14 ára. 7. Jón Sumarliðason, húsmaður f Tótt, 50 ára. Lót eftir sig ekkju. 8. Ólafur Helgason, húsmaður á Skeiði, 45 ára. Lét eftir sig ekkju og 2 börn. 9. Bjarni Jónsson, vinnumaður f Selárdal, 63 ára. Lét eftir sig ekkju. 10 Jóhannes Dórðarson, vinnum. f Selárdal, 89 ára, kvæntur, lét eftir ■ig 1 barn. 11. Finnur MsgnússoD, vinnuro. 1 Selá’dsl, 45 ára, ókvæntur. 12. G 'ðmundur Einarsson, vinnurn. f Selárdal, 18 ára. 13. Guðmundur Ingibjartur Guðœundsson, vinnum. f Selárdal, 14 ár«. 14. ó »fur Jósúa Jóasson, vinn>'m á Skeiðí, 22 ára. 15 G->li D ftrariosson, unglings- piltur frá B Idudal. Ennfremur fórst bátur frá Feits dal (Feigsd.) með 3 roönnum. Deir voru: 16 Jón Jóns*,on, vinnumaður 1 Feitsdal, 71 árs. Lét eftir sig ekkju. 17. Jón Jónsson, lausam. s. st, 25 ára, ókvæntur. 18 Guðmurd ir Egilsson vinnum. s. st, 27 ára. Lét éftir sig ekkju vanfæra. Veðriö skall á par t Arnarfirði ekki fyr eo kh 8 um roorguoinn, roiklu s«inna en annarsstsðar, t. d. á B'eið'- firði; um roorguninn hefÖi verið h>rg- viðri, e' pvkkur og d ramur. S roskot voru h»fin in.ianlé »0«, f B ð-str’i'd <r ý < u, sköromu eftir s!ysið, og ekki roeira en gu8tu>f, að miklu fleiri tækju pfttt f peim. Dví petta er dæmaf»tt manntjÓD, jafnvel h5r, á heirosins mesta s’ysfxralandi llkl«*ga, að tdtölu við fólksfjöldi. Dessi hóp ir drnknaðra manna lætur eftir sig fram undir 20 munhðarlfyr- ingja.—Isofold. find ern fle'rl, eem JiJíSst »f Cntar’h I htntn'andirn* en »f'tlnm ('rum ») "kdfmuin »»m. a I rdn ,0(r mtnn hétdn til »k*mma Un a. art «jnk- dómnr heem ræri ólækimndi l.æknfti héuin bví f »m Im Tfrnr, nd '>»(t vœrl «t» '»>'kl 02 vidh fdn «l»d- »\ki»'yf oe leear bed (Ingdtei-ki e'ívdn þetr flíktn» dlH'knandi. VI liidln h»fii nú «nnn»d »d C»t»rrh er vídtæknr ajúkdómur 02 úthe nit r því medh '■ i>dlt. 11 ei t kt þ d tl' greiiia. ..Hti’fl r»t» rh 1 ure“, hnid tll af þelm P, J Dheney * Co, Tol-do.Ohlo, er hid elnn tre 'nl »em nn ertil, er læknnr med því »d h fa tthrif é allan líknmann j>»d e- *ekld ln' f 10 dron» til te- ■keld rBkitn um f> d liefnrb in áhrifá lilódid.fl ím- himnurn tr og all 'I kamsbygg ngu » Humlrn* lioll b • nli fyrlr hvert t! felli ■ e u ekki t»k »»t. Skrifid eftlr npplífliugum og« nlflhornuui tll K J. Cheeey A Co, Toledo,0. Tll fl"'Iu í lyljiihitduin fyrir 7öc. Halle Famlly Pllls eru bertar. OLSON BROS. Sfilja nú eldivið jafn-ódyrt og nokkrir aðrir viðarsalar f bænum. Til dæmis selja pfiir bezta „Pine“ á $4.50 og niður f $3 75, eftir gæðum, fyrir borg- un út f hönd. Olson Bros., 012 Elgin Ave. ’r’Y. Cboice of several Roates to all points EAST. LAKE STEAMERS Leave Fort William every Tuesday, Friday an Sunday. TOURIST SLEEPING CAR. TO TORONTO every MoDday “ “ Tbursday MONTREAL “ Saturuay VANCOUVER “ Monday “ “ Tbur-day SEATTLE “ Saturd.y For full partlculars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNIPKG Wm Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. PANADIAN ^ . . . . PAi PACIFIC EDDY’S HUS-, HROSSA-, GOLF- OG STO- BUSTA Delr endast BETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir eru, og eru'viðurkendii af ölium, sem brúka pá, vera ölium öðrum.betri. REGLUR VID LAND T K 7 Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsetjórn- inni 1 Manitoba og Norðvesturlandinu, i ema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára garalir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarlaud, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eðs sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrfkis-r&ðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins f Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga 15 eða !?/* fram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sfnar með 8 ára ábúð og yrking landsíns, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuöi & ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrfkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti &ð vera gerð strax eptir að 8 áriri eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn> ið hefur verið á landinu. Sex máuuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum f Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðamann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarriett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. N^komnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg y á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui.sndsin, leiöbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir,sem á pessum skrifstofum vinna, veitamnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná f lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýeingar viðvfkjandi timbur, kola og námalögum All- ar slfkar reglugjörðir geta peir fenirið par gefins, einnig gete menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd inuan járnbrautarbeitisÍDS f British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eöa Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the lnterior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta fengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hier að ofan, pá eru púsnndir ekra af beita landi.eem hæpt “r að fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og Jmsum öðrum félögum og einstaklingum. 344 er að gera staðhæfingu sem pið viljið gjarnan að ég skyri. Fyrst og fremst sá ég pennan náunga, s> m faldi handtöskuna á New Haven-jftrnbrautarstöðvun- uro. En samt sá ég and it hans einungis augnablik, og hefði pess vegna ekki verið viss um að pekkja hann aftur. Ég ætla nú að leiða atbygli ykkar að peitr sannleika, að mjög smá atvik vekja stundum grun hjá manni, grun sem, ef maður notar htnn sem leiðbeiningu, getur leitt til pess, að leyndarmál skyr- ist. Áður en pjófnaðurian var framinn á lestinni hafði ég hitt mann nokkurn á klúbb mfnum eít*j kvöldið, eða öllu heldur séð hann vera að spila par, og fékk ég pá hugmynd um hann, að h&un hefði svik i frammi f spilunum. Nokkrum dögum eftir að pjófnaðurinn var framinn, hitti ég mann penna aftur, og var Mr. Birnes pá viðstaddur, og pá átti fróðlegt simtal sér stað. Ég v&r dálftið afslðis og lézt vera að sinna alt öðru, en var f raun og veru sð hrjóta heilann um, hvar ég hefði séð andlit pessa mauns iður, sem kom mér svo kunnuglega fyrir. Eg hafði auðvitað séð hann á klúbbnum, hugsaði óg með mér, en samt sem áður hafði ég pað einhvern veginn 6- ■jálfrátt á tilfinningunni, að ég hefði einnig séð hann annarsstaðar. Alt f einu heyrði ég hann játa, að hann hefði verið á lestinni sem pjófnaðurinn var fram’nn á, sömu nóttina, og að hann hefði verið fynti maðurinn, sem leitað var á. Ofurlftilli stundu ■einna bauð hann að veðja við Mr. Barnes um pað, fJb hinar ymsu hugmyndir, er menn höfðu gert sér 149 „Já, ég sá hann gera pað“, sagði Mitchel, „en par sem ég sjftlfur hafði verið grunaður um að hafa gert pað, pft hefðu ekki orð mfn eins verið nægileg. Ea nú skal ég segja ykkur, hvað ég hef gert f m&l. lau sfðan. Dyfttngarmesta sporið fyrir mig var, ef til vill, að hindra, að gimsteiunino yrði seldar. Detta var ekki erfitt, par sem steinninn pekkist um alla veröldins. Ég gen'i öllum gimsteina kaupmönnum aðvart um, að girosteininum hefði vsrið stolið, og ég lét manninn, sem ég hafði grunaðan, vita, að ég hafði gert petta. Dar næst vildi ég draga að bera pessa kæru á hann p&ngað til f kvöld, stundina, bpiju útklj&ð yrði um veðmál okkar Mr. R ndolphs. Ég uppgötvaði brátt, að maðurinn, sem ég hafði grunað- an, væri ekki á n óti skapi að giftast rlkri Bandarfkja- stúiku. Haun spurði mig kænlega viðvfkjandi pvf, hvað mikin auð hún roágkona mín litlastæði til að fá, og ég svaraði á pann hátt, að ég komst að pvf, að hann mundi leggja alla krafta sfna fram til pess sð ná I hana. Dá gerði ég pað sem ég hefði ef til vill ekki átt &ð gera, en mér fanst ég vera herra kringum- stæðanna og geta ráðið viðburðunum. Ég veðjaði við Doru um pað, að hún yrði búin að trúlofa sig fyrir kvöldið f kvöld, og ég gerði pað að skilyrði, að fif einhverjir bæðu hennar á pessu ttroabili, pá skyldi hún hvorki játast né neita nokkrum biðli. Ég sagði benni einnig, að með pessu móti hjálpaði hún mér talsvert til aö vinna veðmftl mitt, pó ég neit&ði henni um, að sfifcfja henni greÍDÍlega áhvern hátt hún hjft<p- aði mér til pess“. 148 á gólfinu, var rúbfn.prjónninn í hán hennar mjög handhægur fyrir alla, sem fram hjft gengu, og hver sem pfikti hið mikla verð næti steinsins og ágirntist haun, gat hæglegn tekið prjóainn. Ég fttti fullkom. lega von &, að maðurinn, sem ég hafði grun&ðan, mundi gera pað, enda sá ég að h»nn dró prjóninn mjög fimlega úr h&ri unnustu minnar. Mr. B trnes gek c strax áfram og ætlaði að gifpa pjófinn, en ég greip aftan í leyoilögreglumannion og hélt boaum fösturo, fleygði honum sfð&u inn t pyrpinguna fram undan okkur, og slapp burt úr húsinu f uppu&minu, sem varð út úr öllu saman“. Mr. Mitohel stanzaði hér, og allir pögðu f nokk- ur augnablik. öllum fanst einhvern veginn á sér, fremur en að peir vissu nokk.ið um pað, að Borgar- leikur kynni að vera í nánd. En Mr. Thauret rauf pögnina og sagði: „Ætlið pér ekki að segja okkur nafn pessa laumu pjófs?'* ,;Npí“, svaraði Mr. Mitohel tafarlaust. „En pað er rangt af yður að kalla gruuHÖa manninn laumu- pjóf. Ef glæpir væri viðurkent starf, eins og fjár- hættuspil 1 Wall-stræti er nú orðið álitið, pá væri pessi maður talinn ,djarfur starfsmaður1. Ég verð að j&ta, að ég dáist að hugrekki hans. En pað dygði varla fyrir mig að nefna nafn hans, par sem óg stend •kki svo að vfgi, að óg geti sannað, að hann sé hinn seki maður“. „Mér skildist »ð pér segja, að pér hefðuð sóíj banu stela rúbía-prjóaÍQum“, sagti Thaurct,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.