Lögberg - 20.12.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.12.1900, Blaðsíða 4
4 LÖOJJE&O, EJAWaaAOTO 20. DESRMfifflR 1900. LÓGBERG <-r iredá fit trvern BinttJdivff af THE I.ÖGBEBG IitNrivo t PUBLI8HINO Co (l'frfrit), nd 3n9 IgUi Ave , " lnuip**g, Man.— Kotrtar $2 O* n»n íirio lá IsLndi 6 kr.]. Borgltt Grirfr <m. fc-initlK ur 6c. Pnbli«í»i every Tbnredny by THE LÓGBERíí PHINTLNO & PUBL18H1NG CO„ liicorporMted nt Elgin Ave., Wi.mipeg.MMn — 8<.l>scriptiou priee $2.00 per y^t*r. pi*yeble iu adv»nc«. Sin^lecopiea 5c RÍUtjÓri (EdítOt)l SlGTR. JÓNASSON. Btiric£>§ Mana^er M Padlson. % " aOQL>8INGARi Sm^-HUirlýsÍTigar i eltt i»kiftl 2r«r íyrb* 30 or<3 e<3a 1 þmL dálkslenKdHr, 76 ct-s nn» máno^lnn. A ftierrl auglýsingnm um lengn tima, afeláttar efllr eamningi. BUOTAD4-8KIFTI kaupenda veréur að tllkynm* akriflegn og geta um íyrverandi báetuO jafoflram tTtoniskripttil afgreiáslustofnblaifsins er i The Logberg Printing & Pubitehing Co. P.O.Box 1292 Winnipeg.Man. Ttanáikrlplttil rititjórans ert Edltor Lágberf, P-O.Boi 1292, Wlnnipeg, Man. 9amkv»mt landslöguxn er appsögn kaupand« ó biaól óglld, nema hann fé skaldlnus, þegar ham sei 1 ( upp-—Ef kanpandl^em er í sknld vid bladió ðytn vtstfkriam, &n þesf a<3 tilkynna belmilaskiptin, þfi er &A fvrlr ddmstdlunam álitin sýnlleg sönnumfyri prettvisam tUgangi. — KIMTUDAGINN, 20. DES. 1900.— A ft urhalds-aldu n! Fyrir og um hÍDar almenoD kosnÍDgar til sambandsþirgs hér í Canada 7. nóv. siðastl., héldu aftur- haldsmenn þvl fram í ræfiu og riti, að frjálslyndi flokkurinn gæti ekki haldið völdum meira en eitt kjör- tímabil, og að það gengi nú stór- kostleg og ómótstæðileg aftnrh«lds- aldayfir alla Canada frá hafi til hafs. Vér efumst reyndar um, að leið- togar afturhalds-flokksins hafi sjálf- ir trúað þessum kenningum sfnum, og að þctta hafi bara verið þeirra gamla gum og hreystiyrði; en hafi þeir trúftð þessum kennÍDgum sjálfra sín, þá hafft þeir ekki þekt andann í kjósendiim 1 hinum ymsu fylkjum Canada eins vel og þeir héldu; þvf í staðinn fyrirað stórkostlegog ómót- stæðileg aftuihalds-alda gangi nú yfir landið, þá á hið gsgnstæða sér stttð. það gengur sem sé stðrkost- leg og ómótstæðileg frjaldyDd alda yfir ftlla Canada frá bafi til haf'S, - eins og nifu staða sun.bai d-þings- kosnÍDganiia sýndi, 11 uð byrja með, eins og kosningnri ur f Ný- fui'dnttlundi—það er rejndar ekki í Cauada fylkja-i-ambai.dinn, en er Mtnt í raun og veiu eitt aí Canada fylkjonum—sýndu, eins og fylkis þings-kosningurnar í Queb» c-f'ylki sýudu, eins og íylk sþings kosning- arnar í Piince Ldwaids ey syndu, og eÍDS og ftukttkosningai nar til fylkisþings Nova Seotia og Oritario nú rétt nýlega hafa sýnt. Vér höf nm í undunförnum blöðum bent á orsökina til þes«, að’afturhrtldstnenn höffu meirihluta í Ontatio-fylki við -ittiiibrtntisl ings kosningarnar, nrtfni- 'ega hin svivirMlegu gerrymavder■ lög, svo ai'tuihHldsmenn hufu enga rtstæ‘u til að hælust yfir þeim úr- slitum. Hvað snertir uð aftuthrtldsmenn hafa nnnið nokkrnr aukakosn’ngar hér i fylkinu, þá snnnar þa' ekk' h nein st'-rkostleg at'tuiha'ds aldn oangi ytir f\ lkið, h- Mur hítt. að aft- urhaldsmenn létu fle-tur þessar kosningar ríða á þvnær fyrirvara laust rétt fyrir sambandsþings-kosn- ingurnar og notuðu sér hiua ímynd- uðu afturhaldö öldu. það er einnig kunnugt, að afturhalds flokkurinn, undir fotnstu Mr. Roblins, nota'i hin svívirðihgustu meðul, mútur af öllu tagi og meinsæri, og gerðu loks samband eða sarusæri við kaþólska hiskupinn I St. Boniface.til að vinna það kjördæmi. Ef ft jilslyndir menn hefðu geit þvílíkt samband við kaþólsku kitkjuna, hefði víst sung- ið í trtlknunum á fsl. afturhalds málgagninu óumræðilega, en það er eins og vant er, að því finst, að flokkur þess hafi rétt til að gera það átölulaust, sem það mundi fordæma hjá frjálslynda flokknum. Frjálslyndi flokkurinn í Quebec hefur ekkert samband gert við kaþ- ólsku biskupana þar, því Laurier- flokkurinn hefur verið og er and- vígur því að kirkjan blandi sér nokknð inn í pólitík. Ófrjalslynd- ustu og drotnunargjörnustu klerk- arnir og leikmennirnir í Quebec- fylki studdu afturbalds-flokkinn.við undanfarnar kosningar þar, en sá hluti fólksins I Quebec, sem frjtls- lyndastur er í trúarskoðunum, hefur stutt og styður frjálslynda eða Laur- ier-flokkinn. ófrjálslyndi kirkju- flokkurinn í Quebec er altaf að minka, en frjalslyndi kirkjuflokk- urinn að vaxa, og það er orsökin til þess, að sanibandsþings- og fylkis- kosningarnar fóru eins I Quebt c og þær foru. Vínbnnnsiaga-fargaiiiðf. Hin slræmdu vínhannslög, r M.'Ci o ald-stjórnm fékk si 'asta fylkisþing til að samþykkja, hafa verið fyrir Qaeens-réttinum, hér í bænum, undi nfarnar vikur og hvfur margt og mikið veríð lætt um, hvort þan muni gild e<*a hvort þau komi í biga \ið stj irnar.skra fylkis- ins. Af því sem einn færasti lóg- íræðin^ur fyikisi.,8, Mr. BL M. How- ell, hélt fram viðvíkjandi verzlunar- rfttindum Hudsonsflóa - fólagsins, þá skyldi maður œtla að lögin geti ekki staðist, að min-ta kosti hvað sieitir verzlun félagsins, en ef þau stand ist ekki gagnvart réttiridum Hndsonsflóa fó!egs:ns, þó eru þao éiukis virði, Afleiðingiri yrði sú, ef þas ætti að fara að beita liiguunm grtgnvnrt öðrum, en ekki væri hægt að bi itrt þeim gsgnvart Hudsonsfl a- f' ’agitiu, a' félrtgið ferigi e'iiveldi h'sr i fy kii u hvað sne ti mIIi i.feng- isverzlun, og \æri þa' hvorki sann- gj rrit né æskilegt, og mundi ekki minka vínsöluna neitt, sem auð\it ð átti þó að heita að vera augnamið laganna. Dómararnír hafa enn ekki gef- ið úrskurð sinn um lögin, og þess verður vafalaust all-lengi að b'ða að þeir gefi hann, því þetta er fl 'kið mrl og margt að tnka til greina við þvð. það verður sjaltsagt fnrið að líða nokkuð á febráar-mánuð þ''gar »4 úrskurður kemur, og að því búnu er sagt að fylkisstjörnin ætli að senda æð3ta d'imstóli brezka rikis- ins (ihe Judicial Committ e of the Privy Council i L'indon) lögin 11 að úr.-kurða um gildi þeirra. þegar búið er að fá úrskurð þess dómstóls, verður vafalaust komið langt fram yfir þann tíma sem lögin áttu að ganga { gildi (1. júní næstk.) sam- kvæmt ákvæði í þeim sjálfum, svo útséð er urn að þessi dýrgripur aft- urhalds flokksins verði að nokkru gagni á næsta ári. það er binsveg- ar lítill vafi á, að þeir sem gengust fyrir þessu faranlega lagasmíði vissu fyrirfram að það mundi verða dæmt ómerkt, og að eina gagnið af þvf yrði það, að draga bindindismenn á tálar om kosningarnar, og hin af- leiðingin er auðvitað sú, að baka fylkinu afarmikinn óþarfa kostnaö. „Hungraður var ég og1 )>ér gáiuð mér að eta“. Kvenfélag Fyrsta liít. safnaðar, hér 1 bænum, og bandalag unga fólksins, tilheyrnndi sama söfnuðý htifa eins og a undrtnfarHndi árum Akveðið að verja vissri fjárupphæð til þess að gloðja fntæka íslendinga með fyrir jólin. Nokkrar konur hafa vcið útnefndar 11 þess að sjá um, að gjrtflr þ'ssnr gangi til þeiria sem mest eru þaifrtndi, án nokkurs tillits til þess, hvort þeir tilh -yra söfnu'inum eða ekki. Séu nokkrir ís'endingar hér í bænum, karl ir eða konur, sem tínna hja sér sérstaka lóngun til þess Hðgleðja bagstadda landa sína um jólin, þi vildnm vér ráða þeim til að fiuua Mrs. H. Olson, 694 Ross ave„ og fá hjá henni beud- ingar um, hverjum mest gustuk er að hj lpa. Ur bœnum og grendinni. Kosningar I bæja- og sveita- stjórnir og ( skólnnefndir fórn fram hér f fylkinu 18. þ.m , cn skýtslut eru ekki komnar urn niðurstöðn kosningannft ni'ina úr sumum stöð- um þpgar þetta er skrifað (á mið- vikudag), og verða þær fréttir þes.-i vegna að bíða næsta bla's. þ*> skal þess getið nú, að Mr. A. C. Fraser var kosinn borgarstjóri í Brandon með 7 atkvæðurn frani jfir Mr Hin- hiny. í bæjarstjórninni í Biandon fyrir næsta ár verða: A C Fras*-r (liorgnrstjóri), J. W Fleming, A Trott er. I. R. St ome, T. E. K"lly, F. Na- tion, A. Mcllvride, H M illey og G. R. CaldWell. Allir þtíssir menn t I- heyta frjslslynda flokknum, að ein um uudanteknum. Bænarskrár hafa verið lagðar fram fyrir hlutaðeigandi dómst'la um, að ónýts kosningu þriggja aft- urhaldsmanna, er taldir voru kosnir sem sambands-þingmenn við kosn- ingarnar 7.f.m ,hér í fylkinu. Menn þessir eru: R. L Richa dson (ritstj. Tribune'e) fyrir Lisgar-kjördæmi; N. Boyd fyrir Macdonald kjördæmi, og dr. Roche fyrir Marquette-kjör- dæmi. Kosningu Mr. Walters Ross (liberal) í West Assiniboia hefur verið mótmælt á sama hátt. í desember-númeri, Sameining- arinnar" birtist svolátándi auglýs- ing, er vér leyfum oss að draga at- hygli lesenda vorra I Winnipeg, Sel- kirk og Argyle-bygð sérstaklega að: —„Ákveðið er, að haldnir verði sam- talsfundir útaf andlegum málum á þeitp stöðum og tímum, sem nú skal grt-ina : í kirkju hins lúterska 8 ifn- aðar Islend nga í Selkirk að kvöMi föstudagsins 28 þessa m rnaðar (des- ember); ( P'yrstu lútersku kirkju { Winuipeg að kvöldi nýarsdags 1901; Og í kirkju Argyle sat'naðtt flmtu- daginn 8. jnnúar, fra h degi. Aðal- umræðuefnið A öllum þessum fund- um ver ur ferminyin Mælst ir vinsamlega til, að folk hlutaðeig- andi Srtfua^a sæki fundi þessa vel og styðji ei'tir m^gni að þvf, að þeir geti orðið til uppbyggingar og á- nægju. Skorað er og sérstakh'ga á alla presti kirkjufélags'ns að koma, ef ástæður leyt'a, og leggja sinn skerf fram á fundunum öllum.“ Á öðrum stsð í blaðinu steudur, h& G Tbomss gullsmiður ábyrgist allnr sfnar viðgerðir t hálft ftr, patta e >ð pvf 1 vti rnnyt, að p<r ft að 8t»m a he ltár í st«ðinn fyri háltt ár BEZTU FOTOGRAFS í Winnipng eru búnar til hjá w: ELFORD COR. MAIN 8TR, & PACIFIC AVE' "Winnipegí. Islendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Ms, Bexidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð mjög sanngjarnt. ELDI- ...VID 4,000 Cords Pine og Tamarac ófiUðf, )>urt og þokkaiegt. Be?tí eldiviður, sem fáanlegur er í þessum hæ, og lægsta verð, hvort heldur sem er f smá- skömtum (cord->) eða þó keypt sé hfii vagnhlöss. — Afgreiðgla hja oss er hin fljótasta til hvoða staðar sem er í bænum. Grenslist eftir verðinu hjá mér áður en þér kaupið annars- staðar. D. D. WOOD, Cor. Fonseca and Ellen Sts., TELEPHONE 585. 842 fðr til Phlladelphia, og ég gerði pannig r&ðstafanir, að ekki var hægt að hafa of n&kvæmar gætur ft mðr, eins og Mr. B>rnes veit. Ea ég fttti samt von &, að Mr. B*rne8 kæmi sj&lfur til Ptiiladelphia, eftir |>»ð sem stteði & samkomuani, til pess að sjft mig, og fttti þeasi tilbúna veiki mfn að villa hanum sjóair. En ðg er nú kominn fram fyrirsuma viðburðina, er snerta mftlefníð. Eftir að pjófnaðurinn var framinn & jftrn- brantarlestinni, var konan, sem stolið var frð, myrt. Það virtist vera undarleg tilviljun, aft bún hélt til í sama búsina sem konan mfn pft fttti beima f. Ég visei, að njósnarmaður fylgdi mér eftir frft leikbúsinu til húseins, er þær Remsen mæðgur bjuggu í, kvöld- ið sem morðið var framið. Ég vissi líka að pað voru aðrar kringumstæður, sem köstuðu eterkum grun ft aiig f sambandi við morðið. En ég stóð betur að vlgj en leyuilögreglumaðurinn, pví ég vissi að mað. unnií, er stal gimsteinunum frft konunni og fann þft eKki þegar baun fór aftur til New Haven til að sækja pft, blaut að vera afskaplega reiður. Með pvf að íuaðurinn eðlilega dæmdi konuna eftir sj&lfum sér, hefur hann &Htíð, að pað væri að rninsta kosti mögu- legt, að hún hefði sjftlf tekið gimsleiriana úr hand- töskunni. Var þ»ft ekki mögulegt að maðurinn— gangandi út frft að petta biti getaö fttt sér stað—bafi íarið til konunuar, jfttað að bauu bafi stolift handtösk. tinni og reynt aft fft hana til að meðgarjga, að hún beffti gimeteinana'/ Og pegar honum tókst ekki að íft bana td að uieðgauga þetta, gat hanu þk íikki í m Skftlin var drukkin, *n allir þögðu. Gestunum fanst einhvern veginn að peir vera bundair. £>eir vis8u, aft pað var enn voo & meiru, og bíftu ÓJ>reyju. fullir eftir J>ví. Mr. M tohel tók pft aftur til mftls og sa ðt: ,;Herrar mínir, petta er nú endir sögu minnar, að öðru en J>ví, að ég fókk Mr. B&rnes til að taka við peim þrftðum af llkum og sönnunum, er ég hafði fuiidið, og fól bonum að rekja þft og greiða úr þeim, ef hann gæti það. Eigum við ekki að heyra skýrslu hans um petta efni?'1 XVIII. KAPÍTULI. UB. BARNES 8EGIR 8ÍNA SÖOD. Mr. Barnes stóð p& & fætur, tók til m&ls og sagði: „Herrar rnlnir, ég er einungis óbrctinn muður, og hef valið mér [>ann starfa í lffinu sem sumir hafa tilhneigingu til að hæðast að, en sem mér finst blfttt ftfram skylda sérhvers þess sem hefur hina sérstöku hæfilegleika, er útheimtast fyrir pennan starfa. Hann, sem hefur veitt okkur svo rausnarlega I kvöld, er efni I ljómandi góöan leynilögreglumann, en ég býst við að honum finnist, að hann bafa þýðingarmeiri skyld- ur að uppfylla 1 mauiifélnginu. Ég bið ykkur aft um mönnum þegar þeir Spiluðu. Ég vildi heldur vera fólagi sjftlfur I spilura við þvillk tækifæri, E>eg- ar ég var p iiinig búinn að nft trausti pensa nftuagA að nokkru leyti, var ég undir það búinn að framkvæma þ& stóru r&ðagjörð mfua, að gabba leyuilögregla. manninn, svo aft óg gæti unnið veftmftl mitt og veitt J>ann, sem ég hafði grunaðan, 1 gildruna ura leið. Ég hafði fu dið upp ft, að koma Ali Baba-skemtisam- komunni ( gang. Ég sýndi Mr. Btrnes d«g einn rúblainn, sem óg gaf kouunni minni skömmu síðar. Ea um leið sagði ég honum, að ef h&nn skyldi kom. ast að þeirri niðurstöðu að ég væri saklaus af pjófn- aðinum ft lostinoi, J>& væri ekki úr vegi fyrir hana að rauna eftir J>vf, að ég ætti {>& eftir að drýgja glæpinn samkvæmt samningi mlnum. Svo r&ðstafaði óg J>ví pannig, að skemtisamkoman yrði & ný&rsdags. kvöld, sama kvöldið sem mftnuður minn endaði. Ég vissi, aÖ alt petta mundi koma leynilðgreglumannin- ura til að ftlíta, að ég ætlaði mér að stela fr& unnustu miani, drýgja glæp sem ég gæti hæglega slopp.8 hjft begningu fyrir með hj&lp hennar. Ea J>ar dæmdi hann ekki rétt um mig. Ég hefði ekki viljað blanda nafni hennar ina í þannig lagað mftlefni fyrir J>refalt meiri upphæð. Hún vissi ekki hið allra minsta utn fyrirætlanir mlnar, en |>ó henni væri J>& ekki kunti- ugt um hin n&kvæmari atvik við þjófoaðinn & Ies»,- inni, þ& kom ég því einhvern veginn inn hjft hennf, að veita þjófnum ekki mótspyrnu, sem hún kann hafa ímyndað sér að væri ég. Eftir að hafa þannjg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.