Lögberg - 27.12.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 27.12.1900, Blaðsíða 3
LÖGBKRG, FIMTUDAGINN 27. DE3EMBER 1900. tl U Stúdentaleiðangurinn danski. Krökt var í dönakum blöBum sfð- ustu d*£ana af &i/íistm4n. af ferða- pistlum fr& ymsum mönnum í böp peirra fólapra, dönsku stúdentanna, er hér voru & ferð 1 sumar, fjörugum og skemtilegum yfirleitt og mjög góð- gjarnlegum I vorn garð. Tilkomu- mestir voru pistlarnir i böfuðblö*un- um i Khöfn: Berling'ske Tidende, Nationaltidende og Politiken. Vér birtum hór & íslenzku I petta sion nokkura kafla úr pístlunum t Nationalt., sem eru einna fjörugastir og skemtilegastir. Fyrsti kaflinn er um ferðina héð- an til Þingvalla og dvöliua paj; ann- ar um feiðina upp að Gullfosei (fr& Gey>-i); og hinn priðji um heimkom- una til Reykjavikur aftur. í flokkinum voru um 100 manna og ank pess eitthvað 50 trússhestar og varahestar. Fyrst var farið hnegt og gætilega, svo hraðara og hjaðara eftir góðum, n^jum vegi, sem liggur yfir dapurlega, óbygða og óræktaða melfl&ka milii Reykjavikur og Ding- valla, einar 7—8 milur. Hvað pað var alt hressandi eftir &reyosluna um nóttina (dansinn)—ferðalegið & hest- baki, landslagið svo óllkt pvi, sem vér höfðum vanist, og ekki sizt.morg- unverðurinn úti undir berum himni, niðursoðin matvæli, pylsa, ostur, öl og brennivinsstaup, sem borðað var og drukkið utan i brekku einni. Blessaðir hestarnir bitu i makindum við hliðina á okkur. Blóðið rann hratt í æðum vorum. Reynt var að fylkja liði, en við pað varð að bætta; pað var svo yndislegt, að njóta frels isins og vera i algerðri samvinnu við hestinn sinn. Auk pess lék öllum mjög hugur & að f& að sj& Dingvöll, og við hertum okkur enn betur en &ður, pegar loksios fór að glitra & hinn mikla glj&andi flöt & DingvalU- vatni. H& fjöll eru umhverfis pað, og & dökkleitum fjalla-ásunum eru hér og par snjóskaflar, sem aldrei tekvr npp. Hestarnir prá^u líka hagana & Dingvallasléttunni. Nú var riðið í loftinu; við og við bar sm&slys að höndum, en & svipstundu var úr peim bætt; og svo var aftur haldið & stað. Allir mændu vonaraugum eftir hinni nafnfrægu Atmannagjá, sem riðið er eftir ofan & sögustaðinn I>ingvöll. Sól var œjög farin að lækka & lofti, pegar vér loksins komum að merkilegustu gjftnni, sem til er I ver- öldinni. D& varð p»ð kraftaverk.eins og fyrir eitthvert ósjftlfr&tt töfraafl, að jaínvel áköfustu reiðgarparnir og peir, sem minst skynbragð báru & söguleg efni, hægðu & sér, urðu hljóð- ir og létu hestana fara fót fyrir fót. Mmn vissu ekki af hestunum sínum eða neinu öðru & leiðinni eftir hinni öngu, djúp i gj&, ofan af hrjóstugri braunsléttunni, fanst peim peir vera að fara inn ura htið að auðura helgi- dómi, par sem hver blettur bar vitoi um leynd öfl n&ttúrunnar og geymdi i skauti sinu pú-iund &ra gömul af- reksverk og æfintyri. Stórir svartir hrafnar flögruðu uppi yfir oss og ftttu góðan pátt f sð flytja huga vorn aftur i heiðnar aldir, pegar óðinn drotnaði. Að undanteknu garginu í peim var alt hljótt umhverfis oss, nema hvað dimmur fossniður heyrðist álengdar. En maðurinn lifir ekki & andan- um einum og innan skamms vorum við seztir að borðum i „Valhöll“, og farnir að gæða oss & gullfallegum og afar-stórum silungum, nyveiddum. Fáum stundum síðar vorum vór allir sofnaðir sætt og rótt, sumir I rúmun um í „Valhöll“, aðrir i dúnsængunum & prestsetrinu og enn aðrir í beyi & jörðunni inni i tjöldum vorum. Daginn eftir fengu hestarnir að hvíla sig. Prófessor Finnur Jónsson var vor andlegi „fylgdarmaður“ og undir forustu hans reiknðum vér nú um Dingvöll — forum Jtomanum Is lendinga, en að minsta kosti að einu leyti tilkomumeira en rómverski stað- urinn; pvi sð aldur hraunfl&kanna, sem \ér göngum &, veggjanna miklu, sem Dingvöllur er girtur ásamt tóft unum eftir „búðirnar“ frægu og djúpi gjftnna, sem fullar eru af vatni og með d&samlega fögrum litbreyting um, — hann er ekki mældur & mæli- kvarða aldanna, heldur er petta alt fram komið af afar-miklum eldfjalla- umbrotum, mörg púsund &ra gömlum. örðugt er að segja um, hvort oss hefur meira pótt um vert hinar sögu- legu endurminningar, sem prófessor F. J. rakti sundur fyrir oss, jafnframt pvi sem hann benti & staðina, par sem atburðirnir höfðu gerst, eða árangu '- inn af peim byltingum n&ttúuinnar, sem hér höfðu fram farið. Afleiöing- arnar eru hér svo auðsæjar, að stund- um fanst oss sem hamrarnir mundu & næsta augnsbliki klofna undir fótum vorum. Hvað sem um pað er, pft varð sá dagur oss ógleymanlegur. Og pegar prófessor F. J. stóð i flak- andi reiðkfipu, eins og lögsöguroaður frá peim tíma, & foina alpingisstaðn- um, Lögbergi, miklu hærra en vér allir hinir — eins og siður var í forn öld — og talaði fyrst rólega og smátt og sm&tt meira hugfaDginn um gull- öld í-ilands, p& fékk lotnÍDgin vald yfir css öllum ásamt honum. Vór tókum ofaú höfuðfötin og tödd i brjósti voru hvislaði að oss: ,,S& staður, sem pú stendur &, er heilagur.“ Drj&r ógleymanlegar endurminn- ingar komum vér með úr ferðinni upp að Gullfossi. Leið vor 1& ekki nema prjftr mílur frá hinum ægilega Lang jökli, glampandi I allri sinni geisla- dyrð bak við Jarlhetturnar svartar og brattar; — s o er hið einkennilega islenzka feröalag yfir Tungufljót, sem var alls ekki bættulaust; vatnið (er fram hjá oss með járnbrautarhraða og er neðan & siður & hestunum, sem özla áfram með miklum erfiðismunum ;— og svo loks ekki sfzt fossina fagri (Gullfoss); vér reynum ekki að lýsa peirri mikilfenglegu dyrð, sem par er fyrir augum. Eaginn foss í Notður- álfu getur jafnast við hann. Með klökkum hug hurfum vér fr& Gullfossi og héldum aftur & leið t:l Geysis. Nú vorum vér kjmhir alla leið og ekkert Dytt gat nú hriflð huga vorn. Vér vorum komnir & heimleiðina. Meiri furðu pótti oss pað gegna en fr& verði sagt, er vér griltum í söðl&ða hesta á beit gegn um regnúð ann og mannfjölda mikinn, par & með al mikið af kvenfólki; p& ftttum vór enn eftir til Reykjavíkur svo milum skifti. Detta voiu vinir vorir frá Reykjavík, er hefðu boðið veðrinu birginn og lagt & stað til pess að fagna oss og fylgja oss sfðasta spott- ann, sem vér vorum & hestbaki, eins og fvrsta spottann. Nú voru peir meira að segja enn fleiri en ftður, svo vér urðum nú samtals um 300 karlar og konur & hestbaki — og m&tti sann. arlega sjft mannaferð, er vór héldum ofan i bæinn. Fögnuður óumiæði- lega hjartanlegur meö hvorumtveggja yfir að hittast aftur. Auk pess var komið & móti okkur með vín og fleira til hressingsr, svo að í rigningunni voru ræður haldnar og sungin dönsk og islenzk pjóðkvæði. Dví næst var kveðið upp með, að stúdentar I Rvik hefðu fyrir búið oss dansleik uin kvöldið, og p& var enn lagt upp. f sfðasta sinni fórum vér nú & bak hest- um vorum, sem oss var öllum farið að pykja svo bænt um, og nú var riðið I loftinu ofan til bæjarins. íslenzka kvenfólkið sat ljómandi fallega & heftbaki, með svo miklura unaðspokka og lipurð, að flestar danskar konur mundu lfta slfkt öfundaraugum, pær er annars kunha að sitja & hestbaki. Skamt fyrir ofan Reykjavík stóðu peir við, sem & und&n voru, og fylktu liði komum við svo inn & götur bæj- arins, sem voru fánum skreyttar. Dað var sannarleg sigurför. Vasak útum veifað, höttum hampað, húrra hrópað- og kvæði sur.gin! Svo kvöddum vi5 fylgdarmenn vora með pakklæti og klöppuðum hestunum i sfðasta sinn. Og pegar vér vorum aftur komnir inn i stofurnar hjá peim, er vór gist- um hjft, p& fftnst oss vór vera komnir heim til sj&lfra vo'. Einkennilega pægilegt var pað, að vera einni klukkustund siðar búinn að pvo sér vel og kominn I hrein og pur föt. Margir 8f oss böfðu um 6 sólarhringa alls ekki farið úr íötunum, og öllum var oss orðið svo tamt að lifa nftttúru- lffinu, að vér vorum hræddir um, að oss mundi veita ofurlítið örðugt að verða „sfvilíseraðir" menn af nyju. Breytingio gekk pó greiðara en vér böfðum búist við, og mesta furðan var pað, að vér fundum svo Iftið til preytu eftir ferðavolkið, og vér döns- uðum við stúlkuraar langt fram & nótt með svo mikilli pTautseigju, að pað gekk jafavel fram af peim. —Isa- fold 3. okt. 1900. OLSON BROS. selja nú eldivið jafn-ódyrt og nokkrir aðrir viðarsalar i bænum. Til dæmis selja peir bezta „Pine“ & $4.50 og niður i $3 75, eftir gæðum, fyrir borg- un út l hönd. Olson Bros., 612 Elgin Ave. PANADIAN . ^ .... PArii PACIFIC R’Y. Choioe of several Roates to all points EAST. LAKE STEAMERS Leave Fort William every Tuesday, Friday an Sunday. TOURIST SLEEPING GAR. TO TORONTO every Monday “ “ Thursday MONTREAL “ Saturuay VANCOUVER “ Monday “ “ Thuri-day SEATTLE “ Saturday For full particulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNIPKG. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pa88. Agt. VNIOIff EBATID. Hefur Svona Slerki Kaupid Eisi A nnab Braud OLE SIMONSON, malirmeð sínu nyja Scandinavian Hotel 718 Main Stbkbt. Fæði $1.00 & dag. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta timaritið & islenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. i Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. ÍCAVEATS, TRADE KiARKS, COPYRICHTS ANO DESICNS.! [ Send your business direct to WashinRton, < saves time, costs less, better service* My offlce close to TJ. 8. Patent Offlce. FREE prelimln- 1 ary examlnatlons made. Atty ’a fee not dne nntil patent 4 1 la eecured. PERSONAL ATTENTION GIVEN—19 YEARS 4 ' ACTUAL EXPERIENCE. Book “Kuw to obtain Patente,,• J , etc., eent flree. Patenta procured tbrongh E. G Siggera j , receive apecial notlce, without clxarge, in the! INVENTIVE ACE: lllnatrated monthly—Elevonth ycar—tema, $1. a ye-ar. ] Late of C. A. Snow & Co. 2 918 r st.# n. w.,5 IWASMINGTON, D. C. j ÍE. G.SIGGEnS Northprn Pacifio By. Sainan dregin áætlun frá Winnipeg ___________MAIN LINE._______________ Morris, Enierson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Erancisco, Fer daglega I 4f e. m. Kemur daglega 1.3I) e. m. PORTAGE BRANCH______________ Portage la Prairie og stadir hér á railli: Fer daglega nema á sunnud, 4.30 e.m. Kemur:—manud, miövd, fost: 10 35 f m þriðjud, fimtud, laugard: 11 5p f m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris. Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidvÍKud og Föstudag 10.45 I. m. Kemur hvern pridjud. Fimmt a og Laugardag 4 3o e. m. CIIAS S FEE, H SWINFORD, G P and T A, General Agent St Paul Wmnipe Canadian Paeific Bailway Time Ta'ble. Montreal, Toronto, NewYork& east, via allrail, daily...... Owen Sound,Toronto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OwenSnd, Tororto, New York& east, via lake, Turs.,Fri .Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun.. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun..... Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dalfy ex. Sunday............. Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lakc, Yorkton and inter- Smediate points... .Tue,Tur,Sat hoal Laká. Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri Can. Nor. Ry points. . . .Tues, Thurs. and Sat.............. Can, Nor, Ry points......Mon, Wed, and Fri................ Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed., Fri. West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat, Stonewall,Tuelon,Tue.Thur.Sat, Emerson.. Mon. Wed. and Fri. Síorden, Deloraine and iuterme- diate points....daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun............... Prince Albert......Sun., Wed. Prince Albert......Thurs, Sun. Edmonton Mon,Wed.,Thur,Sun Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat LV» AR. 21 50 6 30 2l lo 6 30 8 00 18 00 7 15 2o 2o 19 IO 16 8 30 lo 8 30 10 8 30 19 lo 7 16 2l 2o 14 Io 13 3y 18 30 To oO 12 2o 18 50 7_4° 17 10 7 30 2o 20 8 5o 17:30 7 15 21 20 7 Ij 21 2o W. WHYTE, ROBT. KERR, Manager. Traffic Manager, 859 leans of( korú f>ar á fót peninga-spilahúsi, þvi hún hafði lært þ& iðn af manni slnum. I>egar f>au hitt. ust aftur af hendingu 1 Parfs, f>& pekti hún mann sinn. Og f>egar pessi n&ungi svo fékk f>4 hugmynd að fylgja gimsteinunum eftir yfir um hafið, f>& átti pað við fyrirætlanir hans, að Ifitast sættast aftur við konu sfna, svo að hann gæti notað hana sem verk- færi. I>að er skiljanlegt, að f> ið varhonum i hag, að hylja Montalbon nafnið með pvl, að skera f>að úr fötum konunnar, eftir að hafa myrt han&“. „Fyrirgefið mér, að ég held áfram pessari rök- Bemdafærslu“, sagði Mr. Thauret, „en mór f>ykir svo gaman að þvi. I>ór gerið mig forviða með þvi, Mr. Barnes, hvað f>ér eruð fimur að lesa út verk manna. En eruð pér nú algerlega viss um, að f>etta só létt hjá yður? Setjum svo, aö konan hefði fyiir löngu siðan skorið nafuið úr fötum slnum sj&lf, gert pað einhvern tima þegar hún gekk undir fölskum nöfn- um, mundi þetta atriði yöar þ& ekki tapa nokkru af þýðingu sinni, eða finst yður það ekki? Það er svo erfitt að lesa þessar sannanir, sem einungis eru bygð- ar & likum, eins og þór vitið sj&lfur. Degar þér svo hafið mist þennan hlekk úr festinni, hvernig getið þér þ& sannað sekt & þennan Molit&ire, eða Montal- bon? t>að, að hann var eiginmaður þessarar konu, er enginn glnpur i sj&lfu sér“. „Nei“, sagði Mr. B&rnes, sem nú var kominn að þeirri niðurstöðu, að það vssri komið meir en m&l að tinda enda & þossa þrætu. „Pað, a? haoo var eigin. 365 gallaða hnappinn. De r vissu ekkert hvað orðið var af manninum, og það tók mig meira en m&uuð að hafa upp á honum, jafnvel þó lögreglan í París legði mér lið sitt i leitinni. Loks fann ég samt manniua, og hann sagði mér, að hann hefði selt vini sínum galiaða hnappinn. Ég fann þennan vin mannsins eftir nokkra leit, og j&taði hann að hann hefði eitt sinn &tt hnappinn, en sagðist h&fa gefið konu nokk- urri hann. Ég eyddi enn nokkrum tíma í að leita. þessa konu uppi, en þegar ég fann hana, þekti hún hnappinn og sagði, að önnur koca hefði stolið honum frá sér, kona, sem hún staðhæfði að væri creole-kooa. Dannig komst ég að lokum & slóð hennar Rose Mont- albon, þvl þ&ð var nafnið sem hún notaði & Frakk- landi. Pað var hægra að rekja slóð hennar undir þessu nafni. Ég fékk br&tt að vita, að hún befði verið 1 einhverju sambandi við mann sem nefndist Jean Molitaire. Og þá var vandalaust fyrir mig að komast að þvf, að Molitaire hafði verið I þjónustu gimsteinakaupm. i París, er seldu hnappana, og að hann hefði verið s& af skrifurum þeirra er h&fði umsjón & sendingu & vörum, sem þeir seldu og sendu burt. Það var hann sem hafði skrifað hinar tvær lýsingar af gimsteina samkerfinu, þ& sem óg fann í herbergi hinnar myrtu konu, og hina sem Mr. Mit- cbel hafði f vörzlum sfnum. Detta var tortryggilegt atvik, en ég veit nú hvernig & þvf stóð, að sama böndin var & b&ðum skr&num, atriði, sem ég hafði verið I miklum vaadrreðum með hvernig & stóð, í>a?

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.