Lögberg - 15.01.1901, Side 1

Lögberg - 15.01.1901, Side 1
►%%%%%%%%%%%%%% | JUbamót. $%.%%%%%% %%%^ %%%%%%%%%%-' £%%%%%%%%%%%%% %%%%%^ 1900-1901. { i %%%%%%%%%%%%%%%%%^ WINNIPEG, MAN., 15. JANÚAR 1901. V * * Gamla og nyja oldin. ^ ^2: ^2: /2, /2: /2: -s2: ^5.- 'íí.- ^5? ^5?^5?-^- þótt viö og viS heyrist raddir hvervetna í héiminum—ekki síöur meöal hins íslenzka þjóöflokks en annara þjóöa—í þá átt aö vafa- samt sé, hvort heiminum sé að fara fram, hvort mannkyninu vegni bet- ur nú og sé sælla en það var fyrir hundraö árum síöan, eöa jafnvel fyrir þúsundum ára sföan, þegar þaö var í villimanna-ástandi, þá kemur flestum hugsandi mönnum saman um, aö mannkyninu þoki stööugt áfram og upp á viö, að mentun og menning síðari alda hafi verið aö hefja þaö á hærra og göf- ugra stig, og á engri öld hafi mann- kyniö stígiö þvílíkt risafet í fram- faraáttina og verið eins sælt í heild sinni—þrátt fyrir allar misfellur og ófullkomlegleika, sem óneitanlega á sér stað enn—, eins og á nítj- ándu öldinni. þeir eru svo fáir, tiltölulega, sem álíta, að mann- kynið standi í stað eöa sé aö fara aftur, sem segja, að framfarir vorra tíma séu einkis viröi og hafi ekki gert mannkyniö sælla en þaö var áöur, að þaö er þýöingarlaust að taka tillit til skoðana þeirra og þess vegna sjálfsagt að ganga út frá, aö það sem alment nefnast framfarir sé í raun og veru framfarir og sé mannkyninu til blessunar. þegar maður hugsar um fram- sóknar-viðleitni mannkynsins, minnist maður ósjálfrátt hinnar aödáanlegu hugmyndar Bunyan’s í ,,För Pílagrímsins“, þar sem hann lætur kristna menn vera á ferð upp fjall. Oss finst aö þessi samlíking eiga einkar vel viö urn mannkynið í heild sinni, aö maöur geti líkt tímanum við afarmikið fja.ll, meö miklum aödraganda frá láglendinu, löngum og bröttum brekkum og ótal hjöllum, sem tákni aldirnar og aldamótin. Maður getur hugsað farirnar hafa verið miklar og merkilegar, að mannkyninu hefur þokaö langtum meira upp eftir fjallshlíðinni á hinni síöustu öld, en á nokkurri annari öld. þaö dylst engum, sem hefur opin aug- un, að mannkynið hefur á nítjándu öldinni stígið stærra spof hvað snertir vísindi og menningu en á nokkurri af hinum fyrri öldum,— stærra spor f ýmsum greinum en á öllum hinum fyrri öldum síöan mannkynið fór að þokast upp af láglendi villidóms og þekkingar- leysis. A hinum fyrri öldum voru auövitaö uppi miklir vísindamenn og kennarar þjóöanna, en sökum samgönguleysis notaöist almenn- ingi ekki starf þeirra. þaö sem sérstaklega einkennir nítjándu öld- ina er það, að almenningur hefur | fengið aðgang að mentun og vís- j indum—lærdómur og mentun er j ekki framar eign nokkurrar sér- stakrar stéttar, eða manna sem j hafa einhver forréttindi í heimin-! um, heldur hafa allir aðgang aö mentuninni nú á dögum í hinum siöaða hluti heimsins. þetta er aðal-framför nítjándu aldarinnar, og á þessu byggist framfaravon tuttugustu aldarinnar og allra ó- kominna alda. En það er ekki mentunin ein, sem hefur orðið eign almennings á nitjándu öldinni. Samgöngubæt- þær, sem þekkingin ájj náttúru- öflunum hefur komið til leiðar, hafa ur haft það í för með sér, að erftfi- ismafiurinn á vorum tímum nýtur þæginda og skemtana sem konung- ar gátu ekki veitt sér á fyrri öld- um. í stuttu máli: Hin mikla breyting—framför—, sem orðið hefur á nítjándu öldinni, er í því innifalin, að mikill jöfnufiur hefur komist á, almenningur hefur langt betur skilið en undanfarnar aldir. Aðal starf nítjándu aldarinnar hefur miðað í þá átt að gera al- menning sælli en áður. Alt, sem vísindin hafa afkastað, hefur verið tekið í þjónustu þessa augnamiðs. Umburðarlyndið í heiminum—í trúarefnum og öllu ööru, er snertir skoðanafrelsi einstaklingsins—hef- ur aldrei verið eins mikið og nú. Mannúðin hefúr vaxið. Lítum á uppfræðslu-aðferðina, skoðum meðferð fátæklinga, athugum með- ferð vitfirringa og glæpamanna, og berum þetta saman við það sem átti sér stað fyrir öld síðan. Maður stendur forviða, þegar maður at- hugar mismuninn. * * * í annari ritgjörð í þessu Alda- • -Ar-Ar-Ar ■Z?-^A-Cr -eA ■^'■^■i^f • • Til lesenda Logbergs. % -. , •■' . -S’ : - ■ ■ ; Myndin hér fyrir ofan er af D. H. McMillan ofursta, sem nú er fylkisstjóri (Lieutenant GovernorJ i Manitoba. sér, að mannkyniðhafi komist upp á einn þennan hjalla við síðustu aldamót, og að hann sé býsna hátt UPP • hinu mikla fjalli tímans. þar staldri maður við og litist um, líti niður yfir láglendið, þar sem ferðin hófst—láglendi, sem er meira og minna hulið þoku—, og síðan yfir hina óförnu leið, hina afarmiklu h*ö, sem enn er eftir að klifrast upp eftir áður en takmarkinu er náð—hinum sólbjarta tindi full- komnunarinnar, sem mannkynið er að keppa að. Jæja, ef maður lítur til baka frá þessum síðasta áfangastað— mótum nítjándu og tuttugustu ald- urinnar—þá dylst engum, að fram- þá senda útgefendur Lögbergs nú kaupendum blaðsins Aldamóta- blafi það, er þeim hefur verið lof- að, og vona, að kaupendur og les- endur misvirði ekki þótt dálítið meiri dráttur hafi orðið á útkomu þess, en við var búist. Drátturinn hefur að nokkru leyti orsakast af því, að ýmislegt annað hefur kallað að um sömu mundir. Vér höfum leitast við að gera Aldamóta-blaðið þannig úr garði, að það yrði kaupendum og lesend- um Lögbergs til fróðleiks og á- nægju, og þótt þetta hafi ef til vill ekki tekist eins vel og útgefend- urnir hefðu óskað, þá treystum vér því, að kaupendur og lesendur virði það á betri veg og taki viljann fyrir verkið. þótt vér færum að útgefendur og aðstandendur blaðs- ins, og því miður er lítill vafi á, að hún fer ekki í neitt manngreinar- álit og fer eins með hina núverandi kaupendur og lesendur blaðsins. En það er ekki til neins að syrgja þessi óumflýjanlegu örlög hinnar núlifandi kynslóðar, heldur verður að taka þeim með jafnaðar- geði. þessi kynslóð verður að vinna meðan dagur endist og leggja grundvöll sein hin næsta getur bygt ofan á. Vér óskum bæði og vonum, að sá grundvöllur, sem vér Vestur-íslendingar erum að leggja, hér í landi, verði traustur og var-. anlegur, að hann sé lagður á hinu sanna hellubjargi, svo að þótt stormar og vatnsflóð dynji á hús- inu, sem á honum er reist, þá lofa, að næsta aldamóta-blað Lög- i haggist það ekki. bergs skyldi verða betra og full- j Já, vér skorum á alla góða ís- komnara, þá er hætt við að hinir j lendinga hér í flandi að athuga Myndin hér fyrir ofan er af Mr. R. P. Roblin, sem varð forsætis-ráð- gjali í Manitoba-stjórninni í síðastl. nóvembermánuði. núverandi aðstandendur blaðsins verði ekki ofanjarðar til að sjá um uppfylling þvílíks loforðs—og jafn- vel hætt við að flestir eða allir nú- verandi kaupendur og lesendur Lögbergs verði einnig komnir und- ir græna torfu, svo að loforðið yrði vandlega, á þessum þýðingarmiklu tímamótum,á hvaða grundvelli véri( allir erum að byggja, og engum skal þykja vænna um það enoss.að fá bendingar um það, ef einhver finnur alyarlega galla á grundvell-i. inum og bendir á, hvernig hægt er- verið bygðar um það þvert og endi- langt og ýmsar stórar og skraut- legar borgir eru risnar upp. Hvað Manitoba og Norðvesturlandið snertir, þá varð þessi breyting því- nær öll á síðasta fjórðungi aldar- innar, og samt er nú íbúatala Manitoba-fylkis hátt á þriðja hundr- að þúsundir, og nál. isoþús. íbúar um meira tækifæri en áður að njóta lífsins í öllum greinum, á sama hátt og vissar stéttir, eða menn með sérstökum forréttindum, áður höfðu. Hið háleita takmark mannkynsins—hinn sólbjarti tind- ur, sem það er að keppast eftir að komast upp á—er það, að allir menn séu skoðaðir sem bræður, að það sé skylda mannfélagsins að styðja hina veikari meðlimi þess, gera þeim leiðina léttari og hjálpa þeim áfram til fullkomnunar. þetta er engin ný kenning, sem fundin hefur verið upp á nítjándu öldinni —það er kenning hins mikla meist- ara, sem aldatal vort er miðað við, kenning, sem nítjánda öldin hefur móta-blaði höfum vér farið nákværn- lega út í vöxt og viðgang nábúa þjóðar vorrar, Bandaríkja-þjóðar- innar, og í ritgjörð um helztu við- burði nítjándu aldarinnar höfum vér minst meira og minna á breyt- ingar, sem orðið hafa á öldinni, bjá aðal-þjóðum veraldarinnar, en vér höfum enn ekki minst á landið sem fjölda af Vestur-íslendingum er orðið kærast—Canada. Vér álít- um því rétt að fara fáum orðum um það í niðurlagi þessarar greinar. þegar nítjánda öldin rann upp, var Canada ungbarn meðal þjóð- anna.. Hinar fyrstu áreiðanlegu upplýsingar, sem til eru um fólks- • tjölda Canada, eru þær, að áriö 1806 var íbúatala landsins, sem nú nefnist Domiuion of Cauada, um 456,000. þá voru einungis urn 71,000 íbúar í Ontarjo-íylki (sem; nú telur á 3. miljón íbúa), en af-; Iganguiinn í neðri fylkjunum—mest I í Quebec-fylki. En urn lok nítj- ándu aldarinnar er íbúatala Canada i vaialaust mikið yfir 6 miljónir. ! Vér förum ekki lengra út í þetta eíni nú, vegna þess að alment I manntal um ana Canada fer fram ! að hðugum tveiinur mánuðum liðn- ; uin—í byrjun næstk. aprílmán.—, J svo að þá gefast oss tækifæri til að j 1 íara nákvæinlega út í það. það • scm vér viljum við þetta tækiiæri benda á er það, aö eftir þeim vexti sem átti sér stað á nítjándu öld-; inni—-og eftir reynslu nábúa vorra, j Bandaríkja-þjóðarinnar—þáereng- | ! in ástæða til að efast um, að við lok þessarar aldar—tuttugustu ald-1 arinnar — verði Canada orðin eins fólksmörg og móðurlandið (Stór- j bretaland), og Canada-þjóðin kom- j in í tölu hinna meiri þjóða heims- í Norðvesturlandinu. Og hið ins. Og ekki nóg með það. Kring- merkilegasta er, að þetta fólk nýt- umstæðurnar eru þannig, aö alt ur allra þeirra gæða og þæginda, bendir til, að Canada-þjóðin verði sem mentun og menning nítjándu þá mentaðri, sælli og auðugri þjóð aldarinnar hefur flutt mannkyninu, að jafnaði, en nokkur önnur jafn- þaö er eitt af undrum nítjándu stór þjóð. aldarinnar hvernig þessi norðvestur En hvergi í heiminum hefur hluti Ameríku hefur bygst ogblómg- meiri breyting orðið en hér í Vest- ast á svo stuttum tfnia. þeim að litlu gagni. Vér vonum [ að bæta hann. Lögberg steudur fastlega, að Lögberg lifi góðu lífi ætíð opið fyrir öllu, sem vér álítuin við næstu aldamót — að hundrað að geti orðið þjóðflokki vorum hér árum liðnum—, en hið hryggilega við þessa nýbyrjuðu öld—tuttug- ustu öldina—er það, að hún gerir vafalaust útaf við hina núverandi í landi — og íslendingum í heild sinni—- til gagns og sóma. í Ameríku úm lok tuttugustw ald- arinnar og móðurþjóð þeirra—þjóð- in á eynni norður við íshafið. i. ■ * '* * . • , þótt reynsla nítjándu aldar- innar gefi von um fjarskalegar framfarir á komandi tíð, þá mun hinnar nýliðnu aldar ætíð minst í sögunni með aðdáun. það muti :i Myndin hér fyrir ofan er af Mr, Clifforcl Sifton inn- annkis-ráðgjafa í samþands-stjórninni í Ottawa. sem var endurkosinn 1 Brandon kjördæmi með afarmiklum at- kvæða-mun við hmar almennu kosningar 7. nóv síðastl fara eins og vmur Vor Sigurður 1. Jóhannesson sÖSir f eftirfylgjandi, erindum, sem, ’nann gaf oss í bvrj- un hins nýbyrjaða árs- og aldar: „Þótt öldiri sé liðin, sem leiftur á braur, ver Ijost nennar spor megum linna; nun vizkunnar-gyðju með lotningu laut og leysti svo fjölmarga Herkúlar-hraut að frægst er hún systranna sinna. Já, afrek hún framdi svo undrunanrerð að aimætti n.est virðist ganga; hun andanumbeindiá framsóknar-ferð - w wi framfaramestþósú breytimr vargerð un nítjándu aldarinnar var alt Canada-þjóðin verður við næsta er PrúðKan' eð þrumuvald* fqnga. þetta mikla land íyrir vestan stór- í aldamót oröin jafnmikil þjóð sem!n f það. að mennirnir vötnin þvínær algerlega óbygt af' f móöurþjóðin-Bretar-er nú, eins 1 aídómafíffi’ aVSTrValafþrumnnw- hvitum mönnum, en nu er mikið vissulega verða íslendingar orðnir 'afm-snið - a einn af helztu guðum af því orðið bygt, járnbrautir hafa ems fjölmennir á þessum s^vumi^umuVór’-RlxsTj endui VÍð’ Þór' ~ ur-Canada — Manitoba og Norð vesturlandinu—og í nábúa ríkjun um hér fyrir sunnan. Við byrj í þessum hluta Ameríku hafa íslendingar aðallega tekið sér ból- festu, og eins áreiðanlega eins og

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.