Lögberg - 15.01.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.01.1901, Blaðsíða 2
2 AJL.DAMÓTABLAÐ L,Öj»BB,R0ö 1901. í veraldarsögunni les maöur um \ ýms afar-mikil ríki, sem upp hafa i unni, og með því vér ímyndum oss aö lesendum Aldamótablaðs Lögb. risiö á tiltölulega stuttum tíma og i þyki fróðlegt aö sjá hugleiðingar oröið voldug og auöug, en ekkert í | ýmsra manna og blaöa útaf þessu sögunni jafnaát viö hinn undursam lega vöxt og viðgang saxneska lýöveldis, er nefnist fíaiidaríki NorSur-Ameríku. Hiö brezka keisaraveldi er auðvitaö víö- lendara og langtum fólksfleira þeg- j frægi ar Indland, meö sínum 287 miljón- um íbúa, er taliö meö, enda er þaö hiö lang-víölendasta ríki f veröld- inni, og aö líkindum fólksflesta. pví þó alment sé áliö aö Kínaveldi sé fólksfleira, þá er mikiö efamál hvort svo er. þaö hefur sem sé alment veriö álitiö, að íbúatala Kína sé um 400 miljónir, en það hefur komiö upp úr köfunum á síöastl. ári, aö Kínverjar taki aldrei neitt reglulegt manntal og aö ekk- ert sé aÖ reiöa sig á skýrslur kín- versku stjórnarinnar um fólksfjöld- ann í hinum ýmsu fylkjum lands- ins, né um fólksfjöldann í heild sinni. Kunnugir menn halda því jafnvel fram nú oröiö, aö íbúatala Kína sé minni en á Indlandi, hvaö þá í hinu brezka ríki í heild sinni. Kússaveldi er líka auövitaö víölend- ara og fólksfleira ríki en Bandarík- in — Rússar ráöa nú yfir hér um bil sjötta parti g.lls þurlendis á jörðunni, og íbúatalan er um 129 j iniljónir—, en Rússaveldi hefur vaxið á þann hátt, að Rússar hafa J lagt undir sig meö sverði fjölbygð J nágrannalönd á tveirn síöustu öld- i urn og .aukið þannig ríki sitt. Kífiaveldi er elzta stórríkið í ver- öldinni, og vöxtur brezka veldisins er aö miklu leyti afleiðing af því, að Bretar hafa lagt nndir sig fjöl- bygö lönd, eins og t. d. Indland, þótt vöxtur brezka ríkisins sé einn- ig mikiö aö þakka nýlendu-stofn- unum Breta í Noröur-Ameríku, Australíu og Afríku. Vöxtur og viðgangur Bandaríkjanna hefur mestallur oröiö á einni öld — nítj- ándu öldinni—-og hefur verið fljót- arl ug atvikast á alt annan hátt en vöxtur hinna annara mestu ríkja í veröldinni. þegar hin 13 brezku j fylki í Norður-Ameríku rifu sig j undan yfirráðum Englendinga fyrir 126 árum síðan, mynduöu þau sambandiö, er nefnist Bandaríkin í | Norður-Ameríku. þá var íbúatal-1 an einungis helmingur á móti því j sem' hún er nú í Canada-fylkja- j sambandinu, eöa um 3 miljónir. j En í staöinn fyrir aö leggja undir sig fjölbygö nágrannalönd meö sveröi, eins og hin önnur mestu | veldi í heiminum hafa gert, þá hafa Bandaríkin einungis lagt undir sig| þvínær óbygöar lendur, á friðsaman hátt, lagt járnbrautir um þessar j nýju lendur sínar og boöið fólki úr öílum löndum Evrópu að koma og hjálpa sér til aö byggja upp lýö- veldi sitt. þaö eru þannig þjóö- flutningar sem hafa upp þetta stórveldi Ameríku, bygt upp lýöveldi í veröldinni. þaÖ sem kom oss út í þessar hugleiöingar er manntaliö, sem tek- iö var í Bandaríkjunum í sumar er Ieiö og sem vér höfum áöur getiö um í Lögbergi. Ritgjörö þessi á því að sýna vöxt og viðgang Banda- ríkja-þjóöarinnar, eins og síöasta manntal og fyrri manntöl leiða þetta í Ijós. þaö er nú fyrir nokkru búiö aö leggja saman allar hinar afarmörgu skýrslur, og koma mann manntali, þá höfum vér þýtt á ís- hins engil- j lenzku og prentum hér á eftir það sem ýmsir nafntogaðir menn og merk blöð hafa sagt út af þessu efni. Sir Robert Griffin, hinn skýrslnasemjari verzlunar- samkundunnar (Board of Trade) í London á Englandi, sagði í ræöu sem hann hélt í Manchester um byrjun síöastl. nóvembermánaðar. ,,Ef vér álítum, aö keisara- veldi eins og brezka veldið veiktist fremur en styrktist við aö ráöa yfir ööru eins landi og Indlandi, þá mættu Bandaríkin, sem hafa fleiri íbúa af Evrópu-þjóðflokka kyni en brezka veldiö, álítast voldugasta rík- iö í veröldinni.að því er snertir íbúa og auðæfi. Aö vísu er enginn vafi á, að íbúatala rússneska keisara- veldisins er miklu meiri, en ein- staklingarnir í rússneska ríkinu standa á svo langtum lægra stígi, aö þaö er ekkert spursmál um, að Bandaríkin eru framar en Rússa- heldur einnig hvað snertir almenn- ings-mentun, auösæld, o. s. frv. Blaöið segir það sem fylgir um þetta rnál: ,,í engu ööru landi eru jafnmörg barnaskólahús, kirkjur og frétta- blöö, í engu ööru landi er eins mikið af járnbrautum, telegröfum, telefónum, spítölum af öllu tagi, að vöxt og viögang landsins (þjóö arinnar) í heild sinni, er fróðlegt að athuga dálítið tölurnar aö því er snertir einstaka hluta þess, og rek- ur maöur sig þá á ýmsan merki- legan sannleika. New York-blað- ið „Journal of Commerce" hefur tekiö þessa hliö málsins sérstak- lega fyrir, og birtum vér hér þýð- baöhúsum og ýmsu ööru, sem tákn-! mgu af helztu köflunum af rit- stjórnargrein úr því um þetta efni. Kaflinn hljóðar sem fylgir. ar hátt menningarstig. í engu ööru landi er eins margt af upp- lýstum, hugsandi, fáguöum, heilsu- góðum og sjálfstæöum körlum, konum og börnum, sem veita óbif- andi hollustu einni, sameiginlegri stjórn. í engu öðru landi eru 15 miljónir af kjósendum, sem ætíö taka spursmálslaust og mótþróa- laust þeirri niöurstööu, sem veröur viö óhlutdrægar forseta-kosn- ingar“. Hvaö snertir auömagnslega þró- un, þá sýna skýrslurnar aö fram- farir Bandaríkja-þjóöarinnar hafa verið mjög eftirtektaveröar þennan síðasta áratug. Dr. G.L. Powers, yfir-umsjónarmaöur manntalsins, sagöi í ræöu, er hann hélt um þetta efni í Washington í byrjun síöastl. nóvembermánaðar: ,,þetta manntal mun, þegar öll kurl koma til grafar, sýna þaö, aö hinn sjáanlegi auöur í Bandaríkj- unum nemur nú aö minsta kosti 90 biljónum dollara. þetta þýöir þaö, að á síðastliönum 10 árum, ,,Hinn eftirtektaveröasti sann- leiki, er maður rekur augun í viö að athuga tölurnar í manntals- skýrsluhum, sem rétt nýlega hafa verið birtar, er það, hvernig vöxt- ur alls vesturhluta landsins, alla leið frá Ohio-rfki vestur að Kyrra- hafsströnd, hefur rénað, í saman- burði við það sem átti sér stað fyrri áratugi. Hinn verulega nýi hluti landsins haföi þróast svo hratt, frá þeim tíma aö hinn upp- leysti borgarastríös-her lagöi leið sína þangað, aö íbúarnir í þeim hluta landsins fengu þá hugmynd —og henni var ekki ætíö mótmælt í austurhluta Bandaríkjanna — aö þessi nýi hluti landsins mundi halda áfram hindrunarlaust að vaxa, þar til hann (vesturhlutinn) yrði í raun og veru Bandaríkin, og að gamla ríkja-sambandið, austur og suö- austur ríkin, yröu aðeins nokkurs- konar hjálendur. En á síðastliðn- um áratug hefur fólksfjölgunin í er nemer 25 af hundraði, á móti 23 af hundraði næsta áratug þar á undan. 1 * þaö er nú álitið, að fólksfjöldinn í Arizona og Oklahoma,, territory ‘ ‘- unum sé nógu mikill til þess, að þeim séu veitt ríkja-réttindi og tek- in inn í ríkja-sambandið. En aft- ur á móti hefur íbúa-tala, Nevada- ríkis minkaö svo, aö hún er nú fyrir neðan 43,000, og flafa sum Bandaríkja.blööin farið fremur neyðarlegum orðum um ,,silfur“- ríkið útaf þessari rýrnun. Chicago- blaöið ,,Evening Post“ komst t. d. þannig að orði nýlega: „Ngvada- ríki verður að stöðva á sér'Skriðiö ofan brekkuna, því annars fer eitt- hvert nábúa-ríkið að reyna aö inn- lima þaö í sig“. Seytján af bæj- arráðs-kjördeildunum í Chicago hafa hver um sig fleiri íbúa en Nevada-ríki, og þrjár af þessum kjördeildum hafa tvöfalt fleiri íbúa, svo aö margur bæjarráösmaöur í Chicago er fulltrúi fyrir fleira fólk en báðir efri deildar þingmennirn- ir (senatorarnir), er sitja á con- gress Bandaríkjanna fyrir Nevada- ríki. þetta er spaugilegt; en þeg- ar þess er gætt að Nevada, meö sínar tæpar 43,000 íbúa, hefur jafn mikið að segja í efri deild congressins eins og New York-ríki, með sínar 7,268,009 íbúa, þá er málið að verða alvarlegt og sýnir hve vanhugsað þaö hefur veriö, aö aðallega bygt hér í Noröur- þetta mesta Þessi mynd er af manngrúanum sem saman var kominu á Main-strœti í Winnipeg, fram undan ráðhúsi bœjarins (City HallJ, þegar fyrsti flokkurinn. héðaniúr Manitoha, af fyrri Canada herdeiidinni sem fðr til Suður-Afríku, var að leggja af stað, haustið 1899. veldi. þýzkaland, Rússland og j Stórbretaland hafa vaxið, en Aust- j urríki og Frakkland hafa, í saman- buröi við vöxt hinna, staðið í staö, svo aö hin miklu heimsveldi eru einungis fjögur: Bandaríkin, Stór- bretaland, Rússland og þýzkaland, en vafasamt hvort Frakkland nær því að koma næst áeftir þeim, eða veröa hiö fimta í rööinni. “ London-blaðið Express sagöi um sömu mundir: ,,þaÖ, að minsta þjóöin (Banda- * | ríkja-þjóöin) hvaö snertir fólkstöl- una skuli hafa vaxið svona mikið, talii’U siálfu og öllum upplýsingum, i . „ , , . , . , K sem fengnar voru í sambandi við | æ,tu að vera ^un heild. Hin það, í eina dregna manntals-skýrsla sýnir, íbúatala Bandaríkjanna er nú 76, 295,220. Og þótt maður þessu, aö tiltölulega mínni hin síðustu Ru ár | (1890 til 1900), en hún hefir verjð á nokkru undanförnn tíu ára I vor sem hafa °g boriö ag 1 kvíðboga fyrir, að gula hœttan*) kynni að koma yfir oss. Til þess siái af a® l°sna v^® aHan e^a í þessu efni, . ^ -K i þarf maður ekki annað en minnast fólksfjo gunin ba veri j a6 fbúatala Bandaríkjanna ins starf þeirra, meiri og betri sam- hefur meir en þrítugfaldast á ari ö}d! ‘ ‘ Og New York-blaöiö World tek- eöa síðan 1890, hafa bæzt við þjóö-' ar-auöinn 25 biljónir dollara. j Aukning þjóðar-auðsins á þessum; síðustu tíu árum er, eins og þér allir skiljiö, gróði þjóöarinnar á þessum síöasta áratug. Og þetta er gróöi þjóöar sem hefur bezta viöurværi, er betur klædd og hefur betri húsakynni, en sama tala af fólki í nokkru öðru landi á nokkru tímabili mannkynssögunnar; og þessi gróöi Bandaríkja-þjóöarinnar er meiri en gróði alls fólksins á meginlandi Ameríku haföi veriö frá því að Columbus fann landiö og allt frani aö þeim tíma að borgara- stríöið hófst (1861). þetta er gróöi sem táknar fleiri hús og byggingar af öllu tagi, meiri húsbúnaö á heimilunum, rrieiri áhöld, verkfæri og vélar, til aö létta fbúum lands- bRi síöan fariö var aö tima- taka ára- þess- J göngufæri, meira af góöum klæðn aði, meira af góðum bókum og meira af allskonar þægindum og , t „ , ,, • „ í ur þaö fram, að það sé ekki einasta j stáA en alt mannkyniö haföi orö- tugs.egt manntal i Bandarlkjununi j ^ ,M>nna snerti, a5 Banda. i6 aCnjótandi I alla hina þvlntur ó- - fjöignmn heíur seu, sé «n™g|a veriö 20,í;J af hundraði—, þa er rJ niöurstaö-.nliaint þannig, aö Banda- j ríkjamenn mCga yera vel ánægöir er nafníð, sem hinn ineö hana. Margír, þæöí íBanda- ríkjunum og á Englandí, hafa Uka iátiö í ljósi ánægju yfir *i ,,Gula hsettan11 (the yellow peril) enski blaðaheimur hefur skírt þá hættu, að guli (mongólski) mannflokkurinn yiði yfirsterkari í heiro- inum en hvíti (Kaukasus) mannflokkur- niðujrstöA,1 inn.—Ritstj. teljandi mannsaldra, sem liðiö höfðu frá dögum Adams alt fram að þeim tíma að Bandaríkja-þjóðin lýsti yfir, að hún væri óháð öllu útlendu valdi“, Eftír aö maður hefur nú athug- noröaustur rfkjunum, bæöi hlut- fallslega og í heild sinni, verið meiri en í hinum voldugu Vestur- ríkjum.... ,,það sést einnig, aö bæði þró- unin í heild sinni og hin tiltölulega þróun hinna vestlægustu ríkja hef- ur veriö minni en næsta áratug á undan. Ef maður athugar alt landið frá Dakota-ríkjunum vestur aö Kyrrahafi, og frá Montana-ríki suöur til Arizona og New Mexico, þá sér maöur, að hin tiltölulega aukning fólksfjöldans hefur einung- is veriö 35 af hundraöi þennan sfð- asta áratug, á móti 71 af hundraði næsta áratug á undan, og að öll fólksfjölgunin hefur verið 1,060,- 823, á móti 1,260,516 næstu tíu ár á undan þessum síðasta áratug. ,,Ríkin meöfram Suöurhluta At- lantzhafs-strandarjnnar sína tiltölu- lega meiri þróun en Norðvestur- ríkin; hin fyrnefndu ríki sýna fólks- fjölgun þennan sfðasta áratug er nemur 18 af hundraöi, á móti 16 af hundraði næsta áratug þar á undan. Og Suöur-Miðríkin, sem innibinda í sér alt landiö fyrir sunnan Ohio-fljótið austan frá Ala- bama-ríki vestur á vesturtakmörk Texas-ríkis og Oklahoma, sýna fólksfjölgun þennan síöasta áratug setja þaö ákvæði í stjórnarskrá Bandaríkjanna, aö hve,ft ríkið fyr- ir sig skyldi hafa t^o menn í efri deildinni án tillVcs til fólksfjölda. þetta er eitt aý þyf sem sýnir ljós- lega, aö Stjórnarskrá Bandaríkj- anna er úrelt í ýmsum atriöum og þyrfti aö breytast í eðlilegra horf, eöa komast í samræmi viö hinar breyttu kringumstæöur og kröfur þessara tíma. Demókratar (aftur- haldsmenn Bandaríkjanna) hafa auðvitað taliö það goðgá, aö viss republikana-blöö hafa haldiö því fram, að stjórnarskrá Bandaríkj- anna væri úrelt í ýmsum greinuni Qg þyrfti aö breytast, en hér er sláandi dæmi um, aö full þörf er á hreytingu, því maöur getur varla hugsað sér hróplegra ranglæti en það í lýðstjórnarlandi, aö 43,000 manna skuli hafa jafn mikiö aö> segja í annari deild löggjafarþings. Bandaríkjanna eins og inargar miljónir manna í öðrum ríkjum í sambandinu. Og þetta er því til- finnanlegra, sem efri deild con- gressins er í sumum efnum þýöing- armeiri en neðri deildin, sem menn eru kosnir í hlutfallslega viö fólks- fjölda. (Niöurlag á 7. blaðsíðu).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.