Lögberg - 15.01.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.01.1901, Blaðsíða 8
8 ALDAMÓTABLAÐ LÖGBERGB 1901. Úr Islands-sögu. Eg oft fæ séð í anda py, úr sævi er rís, er á sér foma fjanda, sem fyrir þrifum standa; þá nefnum eld og ís. Og marga fieiri fjanda hún forna’ og nýja á, er hagsæld hennar granda og hneppa þjóð í vanda; þó nenni’ ei nefna þá. Hún forðum okkar áa á örmum sínum bar, þá stuðlabergið bláa og brunahraunið gráa þeim örugt vigi var. Þeir kúgun undu eigi, um ólgu þrungið haf því sfýrðu fögru fleyi, á frelsisvonar-degí, í höfn, sem guð þeim gaf. Þar bygð og bú þeir reistu, og báðu’ ei lands um vist; • til víga þrúðgir þeystu og Þór og Óðni treystu, en kendust ei við Krist. Svo lýðstjórn hófst í landi, sem lögum bundin var; hinn forni frægðar-andi varð frelsis me?ráðandi og mestan metnað bar. Þá sæti tðk þar Saga á sínum gullna stól, og burir Týs og Braga á blómsturvelli laga, er vermdi vizkusól. Svo ár og aldir liðu að út af leið ei bar; meiin kúgun engri kviðu, né konungs böðlum liðu að festa fót sinn þar. En loks reis óláns-alda, sem yflr veltí-t storð, er færði kúgun kalda með kíf og nauð margfalda og ferlegt frelsis-morð. Þá konungur og kirkja— sem kunnu brögðin nóg— sinn akur tóku’ að yrkja og einvalds-fjötrin styrkja, svo dáð að mestu dó. Úr sa ti vék þá Saga og sig í skugga fól, því þjóð til böls og baga var breytt um stefnu laga, svo vizku sá ei sól. Þá fornar vættir flúðu og földust hellrum i, menn draug og djöfli trúðu og dýrðlingunum prúðu, sem fyltu borg og bý. Svo ár og aldir liðu að öld í myrkri var, menn daprir dauðans biðu, i dufti flatir skriðu grams fyrir þýjum þar. En loks tók aftur lýsa og létta sorta frá; úr dufti dróttifór rísa Og dagroð frelsis prísa, er fyrst í fjarska sá. Og alt af hærra’ og liærra reis heilla-bjarmi sá, og Ijómaði' skærra’ og skærra, með skinið mærra’ og stærra, unz fór til sólar sjá. Þó andans himni heiðum ei hrósað getum enn, þar lafir þoka’ á leiðum, er leggur’ af fornum seiðum, og villir marga menn. Til e.'ida áðnr' en líður sú öld er hófst í gær, mun frelsis-röðull fríður þér, frjálsbornasti lýður, í heiði skína skær. Eg óska öldin nýja þinn endurskapi þrótt, svo dáð þú lærir drýgja með dug— en ekki flýja— sem hæfir horskri drótt. S. J. JÓHANNESSOX. Guð oij: návíúran. Eftir Ai.dísi Laxdal, (Orkt árið 1890). Þá lít ég tié, «em limafögur standa, cg lækjar lieyri þíðan nið, og loftið frá sér ilm.an gerir anda og undur sætan hefja fuglar klið; ■og morgunsólin sínum gei?lum hellir og silfurtárin þerrar blómum á. •og grænka skógar, grundir, hólar yellir, míns guðs i öllu dýrð ég skoða þá. Þá barn ég séá blíðrar móður armi sem blundar sætt, með tárum vætta brá, oghallast þreyttum hennar uppað bai-mi, en himinbrosin lifna’ um varir smá, þá lít-ég drottflns dýrðarljóma bjarta og djúpa Kristí náðarstrauma-lind, þá skil ég bezthans heita ástar-hjarta, j sem huggar mig, og læknar mina synd. . Ó, kom þú, maður, krjúp þú flatur niður og kannast þú við drottins vísdómsráð, og kannast þú hans kærleiks-undur viður og kannast við hann veitir alt af náð, Þ vi meðan gálaus glys við heims þú tefur, og gerir máske’ að dýrð hans háð og spott, hann þig í sínum föðurfaðmi vefur, hann fæðir þig, og veitir sérhvað gott. Ó, vesall maður, hvar er hjálp í heimi ef hirðis þíns ei þekkir blíðu raust, þó hátt þú standir, hlaðinn gulli og seimi, þér hæli er hvergi óbrigðult og traust þá dauðans engill dyrum fyrir stendur og dóms-orð þetta kveður yfir þér: „Nú.kondu’ í stað, því bogi minn er bendur, ég bíð ei við, þú hlýða verður mér,“ Ó væg oss, faðir, væg oss drottinn góði, vór erum aumir, þór ber dýrð og hrós, þú oss laugar þíns í sonar blóði, þú ert stafur, huggun vor og ljós, ó, vísa þú oss veginn fram á rétta, svo villumst ekki, fávis börnin þín. Þá af augum þoku gerir létta, er þinnar dýrðar fögur sólin skín. Merkileg: loftsjón. Það var um hásumar, helga morgun- stund; sólin var að renna upp undan fjallahnjúkunum, dýrðleg og fögur, og J Ó, hátign! Eilífð! Herrans birta stól, j heilög tign í ljóssins beygist arma. Sjá, grátbörn tímans teyga vísdómslind, hvert tár er orðið þeim að gleðl-rósum; þeim, sem trúðu, gefin er guðdómsmynd, guð býr sjálfur mitt í þessum ljósum; og Krists réttlætis krýndir búning í, koma’ útvaldir tram að lífsins borði; ónumin speki um eilifð verður ný, allir nærast jafnt á drottins orði. Og enn er rúm við engla dýrðar-hallir, upp til guðs vér líta skulum allir. Ritað 10. desember 1888. S. Bbrgvinsson Helztu viðburðir 19. aldariunar.—Xiðurlay. Suður-Carolina ríki (í Bandaríkjun- una), 41 biðu bana og 5 milj. doll. virði af eignuna eyðilagðist; í Riviera (við Miðjarðarhafið) 1887, una ‘2,000 biðu bana; í Japan árið 1891, um 4 000 biðu bana og um 5,000 meidd- ust; í Árness- og RangArvalla-sýsl- um (íslandi) árið 1896. nokkrir menn biðu bana og fjármunalegur skaði var um \ milj. krónur. Chicago-borg í Bandaríkjunum eyðilagðist að miklu leyti af eldi ár ið 1871, nokkrir menn biðu bana og Myndin hér fyrir ofan sýnir þá deild í búð A. Eriðrikssonar kaupmanns, 611— 613 Ross ave, Winnipeg, sem glervara o. S, frv. er selt í. Deildin er uppi á lofti búðarinnar. Mynd af búðinni sjálfri (að utan) var í Jólablaði Lögbergs 1898. stöfnðu geislabrptin niður á láð og lög. Blómin voru að rísa upp úr sinni himin- hreinu daggarhvílu, svo marglit og fög- ur, að hinn svalandi fjallablær hikaði við að kyssa þau, svona rétt mývöknuð á brjóstum náttúrunnar. En létti og litli blærinn gat ekki stilt sig, og kygti öll blessuð blómin sín í einu, svo milt og svo ljúft, svo hægt, að ekki e.'xui krónu- krans rótaðist á höfði þeirra. Svona var mikill friður og ró og gleði og fylling í ríki blómanna. En utar, og nær hinum daglega verkahring mannsins, var strit og mæða og barátta. Hver og einn gekk til sinnar köllun- ar eftir atvikanna rás. Hinn hrausti til erfiðis, hinn veiki til hvíldar. Drottins náð og kraftur var allsstaðar, ö!lu ná- lægur. Þá bar svo til, þenna dýrðlegasuin- armorgun, að smalamaður frá Trölla. koti á Tjörnesi var staddur að verki sínu á heiðinni fyrir ofan bæinn. Þá sá hann hvar ferðamaður kom eftir alfaravegin- um og teymdi nokkra hesta í lest með trjáviðarburði, og í sðmu svipan, þegar lestina barí bæinn, sá bann enn fremur þrjá menn, í björtum og gulllegum klæð- uin. ríða gegnum loftið á hestum skín- and hvítum, svo hratt sem elding færi.og að sá hestur, sem seinastur gekk í lest- inni, varð fyrir hinni örfleygu loftreið, er hann gat naumast fylgt eftir með aug- anu, og hvarf honum á þeirri sðmu stund við bæinn Tröllakot.—Á þessum bæ, sem nú hefur verið nefndur, hafði um nokknrn tíma áður legið sjúkur maður. Það var Nikulás Búkk, góður maður og ráðvandur að allra' manna dómi. Hann var noi'skur í föðurætt — faðir hans frá Hafursey í Noregi.—Á leirri stund, er loftreiðin sást, andaðist Nikulás, og þótti tákn hafa sóð við dauða hans. Hin fagra sýn smalamannsins styðst viðþau jarteikn, að hesturinn, sem varð fyx'ir loftreiðinni, féll niðurdauður. Saga þessi hpfur geymst í minni manna um nokiur 4r, og aldrei veriðfærð í letur fyr en þetta. * * * Hin fagra loftsýn flytur mina Sáf fram yfir dauðann, upp að ljóssins söluip, á Orious-braut ég engla heyri mál, aldrei svo heyrði’ ég fyrr í jarðardölum. Til njmins áður hugði’ ég langa leið og lengi i'ájua, af jarðarinnar brautum, en nú gefaat augil eflögg við bitran deyð. Til guðs rr stutt! Ég leystur er af þrautum í alheims 1 jórna sé ég sólar sól — sólin jnðar myrk er hjá þeim bjarma. eignatjónið nam mörgum tugum milj. dollara. Árið 1889 eyðilagðist bærinn Johnstown 1 Pennsylvania-ríki af flóði í Connemaugh-ánni, og biðu þúsundir manna bana, en eignatjón var voðalegt. Árið 1898 brann mikill partur af St. John, helzta bænum í New Brunswick-fylki. Manntjón var lít- ið, en eignatjón fjarskalegt. S ðasta ár aldarinnar (1900) brann bærinn Hull í Quebec fylki þvínær til kaldra kola og partur af Ottawa- borg í Ontari fylki (höfuðstað Can- ada), sem stendur andspænis Hull, á vesturbakka Ottuwa-fljótsins. Moir I en tugur manna beið bana, og eigna I tjónið nam nál. 12 milj. dollara. Árið 1889 gekk voðaleg haful.da á | land upp f Japsn ng sópaði burt um 50,000 húsum irí ýmsri stærð, en ■ 2,419 manns biðu bana. S ðusta ár aldarinnar (1900) æddi voðab'gur fellibylur yfir p irt af j strönd Texas-ríkis (í BaDdarikjuu-, um), og gekk sjór á land upp og eyðiligði bæinn Galveston að mestu leyti, en margar þúsundir manna biðu þar bana. Um 7,000 manns ! fórust í þessu fádæma veðri og flóði í Galveston og á ströndinni þar ( grend, en eignotjón nam tugum milj. dollara. Voðalegt hallæri var á írlandi ár- ið 1.846 Og dóu tagir þúsunda fólks þá úr bungri, Árið J 891 var hræMlegt hall- æri á stóru svæði á Rússlandi, og er talið svo til, að yfir 1 milj. manna hafi þá dáið þar úr hungri og harð- réttí fius hallæris-ár komu á Ind- landi á )9. öldinni, svo sem árin 1837. 1860, 186-5, 186*, 1876, 1897 og 1899. það hefur verið talið svo tíl, að meir en tugur milj. manna bttfi d úð úr hungri og harðrétti á begsum 7 hallæris-tímabilum. YmISLEGIR VIDBURDIR. Gull fanst f Californía-ríki árið 1848; f Australíu ttrið 1851; f Trans- vaal (Suður-Afríku) árið 1887; í Klondike (Canada) arið 1897. Gull og aðrir dýrir málmar fanst auðvit- að 1 ríkulegum mæli á ýmsum öðr- um stöðum á öldinni sem leið, t. d. í Alaska, British Co'utubia, Ontario, Nevada, Siberiu, o. s. frv., en gull- fundurinn á hinum 4 fyrstnet'ndu stöðum vakti inest Uppþot og gull- sýki í veröldiuni. Hinir nafntoguðu Kimberley-demantsnámar í Suður- Afríku fundust einnig síðari hluta aldarinnar. Hiu miklu Mount Cenis-jarð- göng (7^ mfla á lengd) voru full- gerð árið 1871, og komst þá á j'»rn brauta-samband yfir fjöllin (Alps) milli Frakklands og Ítalíu. Ái ið 186 9 var lokið við hina fyrstu járnbraut (Union Pacific- brautina) yfir Klettafjöllin í Norð- ur-Ameríku. Árið 1869 var lokið við hinn af- ar-þýðÍDgarmikla Suez-skipaskurð eða hann opnaður fyrir siglingar. Hann sparar skipum frá Evrópu, er ætla til Indlands, Kína, Japan o. s. frv. að sigla í kringum mestan hluta Afriku—mörg þúsund mílur. Bandarfkin keyptu Alaska af Rússum árið 1867. Maximilian keisari var tekinn af lífi í Mexíco árið 1867, og Mexico varð aftur reglulegt lýðveldi 1871 og hefur verið það stöðugc sfðan (reif'sig undan Spánverjum og varð fyrst lýðveldi n824) Brasilia, sem hafði verið keisara- veldi um langan tíma, neyddi keis- arann (Dom Pedro) til að segja af sér og varð lýðveldi á síðasta tug aldarinnar. Ymsir stjórnendur voru noyrtir á 19. öldinni, og voru hinir helztu þessir: Lincoln, forseti Bandaríkj- anna, árið 1865; Girfield, forseti Bandaríkjanna, árið 1881; Alexand- er II. Rússakeisari árið 1881; Carnot, forseti Frakklands, árið 1894; Perslands-konungur árið 1896; Humbert, Ítalíu konungur, árið 1900. Kristnir menn í Armeníu (í Tyrkjaveldi) vor drepnir tugUm þúsunda saman (að undirlagi eða með samþykki Tyrkja-soldáns að álitið er) árið 1895. Kristnir trúboðar frá Evrópu og Ameriku voru drepnir viðsveg.ar um Kína (með samþykki stjórnarinnnr þar að álitið er) árið 1900. Tula trúboðanna og skylduliðs þeiira, er drepið var, neimir mörgum hundr- uðum—ef ekki þúsundum. Auk þess voru drepnir tugir þiísunda af kfnversku folki, er tekið hafði' kristna trú. Bólusetning mönnum tneð k úa- bólu, sem vöru gegri hinni vo'alegu bólusýki, var lóulega viðurkend ár- ið 1803. Hmu franski vfsindamaður Past eur fann rneðal gegn hinni hræði- legu vatnsfæluis-svki (hydrófobíu) árið 1884. þessi skrá er nú orðin svo liing, að vér verðum að slá botninn í hana, þ >tt fjöldamargt st.órmerk i legt, er skeð befur. uppgötvað h.fur verið oggerthefur veríð a nitj mrlu ö d- inni, sé enn ótalið. Hugrekki.— JViðurlag. sagði Hamilton. ,,Ef þér minnist með einu orði á það sem liðið er, sem er dautt og gleymt, þá segi ég að þér séuð vitfirringur, séuð—“ „En ég segi, að ég get það ekki og geri það ekki! Hjai-ta mitt varð veikt, þegar konan yðar var að tala um liðna tímann og það sem ég hefði gert. Sál min gerir uppreist útaf hinni djúpu vin- áttu htennar til mín, svo mikilli vináttu, að óg skipa sæti í hjarta hennar næst yður“. „ Viljið þér láta hana skera úr þegsu og leiðbeina yðui?“ sagði Hamilton. „Segja henni alt eins og er, Hamil- ton?“ „Já, “ svaraði Hamilton. „Nei, nei! Ég get ekki þolað að sjá þakklatsemina í augum hennar, sem æfinlega virðast þakka mér líf yðar, breytast í undrun, og síðan í, óttabland- ina fyrirlitning.11 „Eg get ekki ráðlagt yður neitthetra ‘ sagðí Hamilton. ,Segið henni sjálfur í trunaði eins og er. og þá má val vera að hún ráðleggi yður að láta heiminn aldrei fá að vita hið sanna.“ „Hvenær á ég að gera það?“ „Nu þegar,“ svaraði Hamilton. „Hún kemur hingað hráðum. tilþess að verða með þeim fyrstu að óska yður til lukku með sæmdina.'1 Ofurstinn starði út í hláinn í nokkur augnablik, Svo kinkaði hann kolli til samþykkis, en Hamilton kaþteinn opn- aði hurðina fyrir konunni, erinnkom.en gaf henni um leið aðvörunarmerki með fiiigrinum. „Gengur nokkuð að?“ spurði hún í lágum róm. „Viðvorumað tala um krossinn,“ sagði Hamilton. „Ofurstanum finst, að hann ætti ekki að þiggja hann.“ „Ekki að þiggja hann? ‘ hrópaði hún alveg forviða. „Ekki að þiggja hann fyrirað frelsa líf þitt?“ Og hún gekk þangað sem ofurstinn sat og lagði hönd- ina á öxl honum. „Graham ofursti, þetta er hin þyngsta ákúra, sem ég hef nokkurntíma fengið. Að álita að líf mannsins mins sé ekki þess virði, að fá Victoríu-kross- inn fyrir að frelsa það!“ „Segið henni það,“ tók ofurstinn fram í, og svo stóð hann á fætur og: sneri sér að þeim báðum. „Nei, látum mig sjálfan segja yður það,“ hrópaði hann harðneskjulega. „Þér vitið hvað á und- an var gengið, kæra mín, Þér ,vitið, að ég var gamall auli og ímyndaði mér að yður gæti þótt vænt um mig, en það sem þér ekki vitið er þetta: Eg lofaði að hjálpa manni yðar áfram, en hataði hann samt og gerði honum alla þá háðung, sem einum herforingja er mögulegt að gera öðrum. Þegar við höfðum gert á- hlaupið á hæðirnar og náð vígjunum þá hataði ég hann enn, því ég hafði vonað að hann kynni að verða drepinn en ég Iifa.“ Hér hikaði ofurstinn sír, en Hamilton kafteinn tók þá við og hélt sögunni áfram. „En samt," sagði hann í mikilli geðshræringu, '„þegar hann sá mig um- kringdan af þeim sem hefðu getað full- nægt löngun haDS gengið af mér dauð- um en leyst þig, þá hvarf alt hatrið og öll hugsunin um það hvaða þýðingu af- drif mín hefðu fyrir hann. Hanh píndi hest niður afar hættulega, snarbratta hæðina, og hreif mig úr greipum dauð- ans. Var það ekki þess virði að fá krössinn fyrir? En samt hikar hann sér við og biður þig um ráð viðvikjandi því, hvort hann eigi að taka við honum eða hafna honum." Ofurstinn rétti rit höndina og greip hönd kapteinsins, „Ef kro-jsinn A að vera fyrir hug' rekki, þá er m ira hugrekki falið i þvj að frelsa líf óvinar sín3 eu vinar síns,“ sagði hún, og hætti svo við með mikillf alvöru: „Hann verður að taka við hon- um,“ en háðir menninjir hneigðu sig til meikis um að þeir skyldu hlíta virskurði hennar. „Pyrir hugrekki," sagði húnlím lei5 og hún laut niður og kysti A énhi pfuistJ í berjamó í Manitoba-fylki,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.