Lögberg - 15.01.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 15.01.1901, Blaðsíða 5
ALDAMÓTABLAÐ LÖ.GBERGS 1901. 5 en áöur. Er þér ilt? Gengur nokkuö aö þér?“ ,,Nei“, svaraöi Jean Valjean. ,,Mér líöur vel,—nema—“ Hann þagnaöi. ,,Nema hvaö?“ spuröi hún. ,, Ég dey aö fáum mínútum liönum. “ þaö fór hryllingur í gegn um Cosette og Maríus. ,,Dey!“ sagöi Maríus forviða. ,,Já, en það er ekki neitt“ svar- aöi Jean Valjean. Hann dró andann, brosti og hélt svo áfram: „Cosette! þú varst að tala viö mig. Talaöu enn; haltu áfram. Svo rauöbrystingurinn þinn litli er þá dáinn. Talaðu,- Láttu mig heyra rödd þína.4 ‘ Maríus varö sem steini lostinn og staröi á öldunginn. ^Cosette hljóðaði upp yfir sig: ,,þú skalt lifa, faöir minn! elsku- faöir! þú veröur aö lifa. Ég heimta, að þú lifir. Heyriröu þaö?“ Jean Valjean lyfti upp höfðinu aö henni meö þeirri tilfinning, sem gekk næst því aö vera tilbeiösla. ,,Já—bannaöu mér aö deyja. Hver veit? Ég hlýði, ef til vill. Ég var rétt aö deyja, þegar þú komst. þaö hindraöi mig. Mér fannst ég þá vera fæddur á ný?“ ,,þú ert fullur af styrkleik og lífi“, sagöi Maríus. ,,Helduröu aö menn deyi svona? þú hefur átt bágt. þú skalt ekki eiga bágt lengur. Ég bið þig fyrirgefningar, og þaö á knjánum. þú skalt lifa og lifa hjá okkur og lifa lengi. Viö tökum þig meö okkur heim. Viö bæöi hér hugsum héöan í frá um þaö eitt, aö láta þér líða vel. “ ,,þú heyrir“, sagöi Cosette grát- andi, ,,aö Maríus segir, aö þú skulir ekki deyja. “ Jean Valjean tók til máls, og brosti eins og áöur: ,,þó þú tækir mig burt héöan, Pontmercy kær, hvort mundi þaö gjöra nokkra breyting á mér? Nei. Guð hugsaöi eins og þú og ég, og hann hefir ekki breytt hugsan sinni. þaö er bezt, að ég fari. Dauöinn er góö ráöstöfun frá guös hálfu. Guö veit betur en vér, hvað oss er fyrir beztu. Aö þú sért ánægöur,—aö Cosette sé þín, —aö æskan og morguninn sé sam- an vígö, — aö þiö, börnin mín, sé umkringd af angandi blómjurtum og næturgölum, — að líf ykkar sé sem fagur túnbali í sólskini,—aö allar himinsins unaðsemdir fylli sálir ykkar,—og loks að ég, sem nú er til einskis oröinn nýtur, deyi, — þetta alt er vissulega gott. Gætiö aö og veriö sanngjörn. Alt annaö ef nú ómögulegt. Ég veit meö vissu, aö alt er nú úti. Fyr-ir ir einni klukkustund fékk ég aö- svif, svo aö yfir mig leiö. Og síö ustu nótt drakk ég könnuna þá arna fulla af vatni. Hvað hann er góður, maðurinn þinn, Cosette! þú ert nú miklu betur farin en meö mér.4 4 Nú heyröist hávaöi við dyrnar. það var læknirinn, sem var aö koma inn. ,,Góöan dag og góöa nótt, herra læknir“, sagöi Jean Valjean. „Vesalings börnin míneruhérna“. Maríus gekk til læknisins og sagöi spyrjandi: ,, Herra minn! “ ,þóitt ekki segöi hann meira, þá bar hann þessi tvö orð svo fram, aö auöheyrt var, aö í j?eim lá fulú komin spurning. Læknirinn svaraði spurningunni með augnatilliti, sem vel varð skil- iö hvaö þýddi. ,,þó ekki fari alt aö óskum“, sagöi Jean Valjean, ,,þá er þaö engin ástæöa til að vera óréttlátur viö guö. “ Svo var þögn. Hjörtu allra voru yfirkomin. Jean Valjean sneri sér aö Cos- ette. Hann einblíndi á hana eins og hann væri til þess búinn aö horfa á hana þannig um alla eilífö. þótt hann væri þegar kominn langt inn í skugga dauöans, átti hann þess þó enn kost að verða hrifinn af fögnuöi, meöan hann horföi á Co- sette og var aö viröa hana fyrir sér. Ljómann af hinu inndæla andliti hennar lagöi yfir hina fölu ásjónu hans. Dauðinn getur líka haft sína dýrö. Læknirinn tók á slagæö hans. ,,það voruö þiö, semhann þurfti að sjá“, sagöi hann lágt og leit til þeirra Maríusar og Cosette. Og svo enn lægra, um leiö og hann beygöi sig aö eyra Maríusar: ,,Of seint.44 Jean Valjean rendi nú kyrrlátum augum til Maríusar og læknisins, en virtist þó horfa eins fast og áöur á Cosette. Og svo heyröust þessi orð, nálega hljóöfallslaust, líða fram af munni hans: ,,Að deyja er ekki neitt; en aö lifa ekki er hræðilegt.44 Alt í einu reis hann upp. þaö aö menn fá aftur mátt er stundum merki dauða-stríðsins. Hann gekk meö sterku fótataki út aö veggn- um, vék Maríusi meö sér afsíöis og lækninum, sem bauðst til aö styöja hann, tók ofan af veggnum dálítið krossmark úr eir með Kristsmynd, er hékk þar, sneri svo viö þangað sem hann var áður og gekk þá eins léttilega og hann væri alheill heilsu. in að fjáreign sinni. Ég tek þetta sérstaklega fram til þess aö sam- vizka þín geti verið róleg.4 ‘ Konan, sem var dyravörður í húsinu, haföi komið upp og varö henni litið inn um dyrnar, er stóöu í hálfa gátt. Læknirinn benti hénni burt, en ekki fékk hann aftrað því, að hún af brjóstgæðum sínum og til- finninga-ákafa kallaði til hins deyj- anda manns áöur en hún fór: ,, Viljiö þér, aö prestur sé sóttur? * ‘ ,,Ég hef prest hjá mér“, sagöi Jean Valjean. Og liann benti um leiö meö fingrinum upp fyrir sig eins og hann vissi þar af einhverjum. Og mjög sennilegt er, að bisk- upinn hafi í raun og veru veriö sjónarvottur að þessu dauðastríði. Cosette rendi hægt kodda undir bak öldungsins. Jean Valjean tók til máls: ,, Hræðstu ekki, kæri Pontmercy. mig, Cosette. Ég vissi þaö vel, að þú barst kærleikstilfinning í brjósti til gamla mannsins þíns. Hvað vel j>að var gjört af þér aö láta koddann þann arna undir bak- iö á mér. þú grætur mig dálítiö? Er ekki svo? Én ekki of mikið. Ég vil ekki, aö þú hafir neina djúpa sorg. þiö verðið aö skemta ykkur vel, börnin mín! Ég gleymdi aö segja ykkur, aö þaö má græöa á þornlausum hringjum meira en á nokkru ööru. Eitt gross, tólf dús- ín, kosta io franka, en selst fyrir 6o. þaö er sannarlega arösöm sala. Svo þú þarft ekki, Pont- mercy minn góður, aö furöa þig á hinum 600,000 frönkum. þaö fé er inn unnið með algjörlega heið- viröu móti. þið getið verið auöug án þess aö taka ykkur þaö nærri. þiö verðið að hafa vagn, stúku í leikhúsunum ööru hverju, fallega ball-kjóla, Cosette mín, og svo anlega þú komst mér stundum til hlæja, inndæli engillinn minn! þegar regn haföi falliö, þá settirðu hálmstangir á fiot í strætisrenn- unum og lézt þær sigla. Einu sinni gaf ég þér fjaðrahnött meö gulum, bláum og grænum fjöörum, og hnatt-tré þar til heyrandi ir víöi. þú hefur gieymt því. þú varst svo séö, þegar þú varst lítil. jjú lékst þér. þú lézt kirsuber í eyrun á þér. þetta heyrir nú til liðna tímanum. Skógarnir, sem viö fói- um í gegn um með barnið okkar, trén.sem viðgengum undir, klaustr- iö, sem viö fólum okkur. í, leikirn- ir, hinn létti hlátur æskunnar r— alt er í skugga. Ég taldi mér trú um, að það heyröi mér alt til. þar kendi fávizku minnar. Hann Then- ardier og konan hans — þaö \xr slæmt fölk. Við veröum aö fyrii- gefa þeim. Cosette, nú er korniim tími til aö segja þér nafn hennar Myndirnar hér fyrir ofan sýna íbúðarhús er Jón J. Vopni, contrnr.tnr, bygði sér í sumar er leið (1900) á McDermot Ave. í Winnipeg. Önnur myndin sýnir þá hlið hússins er snýr að MoDermott Ave., en hin sýnir vesturhlið þess. Húsið er bygt úr timbri. en steinkjall- ari erlundir því.Það er hitað með heitu lofti úr stórum ofni (furnacei í kjallaranum, vatn leitt 1' það úr vatnsverki bæjarins, og lýst raeð rafmagns-lj ósum. Húsið er stórt og mjög vandað að öllu leyti (með baðherbergi) og kostaði um $3,000 með lóðinni. lagði síðan krossmarkiö á boröiö I og mælti í lágum róm: ,,Sjáiö píslarvottinn mikla!“ þá hneig brjóst hans saman, höf- uðið riöaöi, og það var eins og svimi grafarinnar hefði náö haldi á honum. Hendurnar studdust á knjánum, og nú greip hann þar í fötin. Cosette studdi axlir hans; hún reyndi til aö ávarpa hann, en hún hafði ekka, og gat aö eins meö mestu örðugleikum látið nokk- uö til sín heyra. þó skildust þessi orö þrátt fyrir grátstafina í kverk- um hennar: ,,Ó, faöir minn! Yfirgefðu okk- ur ekki. Getur þaö veriö, aö viö höfum fundið þig til þess svo að missa þig aftur?“ Farvegur dauðans er oft eins og ár með mörgum bugðuin. Hann ýmist fer eöa kemur, nálgast gröf- ina og snýr aftur til lífsins. það er eins og hann sé aö þreifa fyrir sér. Jean Valjean styrktist aftur eftir þetta hálfgilding-yfirlið. Hann hristi höfuðið eins og vildi hann varpa af sér myrkrinu, og náði enn að nýju fullkomnu hugs- unarafli. Hann snart við felling á kjól Cosette og kysti hana. ,,Hann er að lifna við, óöum“, sagði Maríus og sneri sér að lækn- inum. ,, þið eruð bæði væn ‘ ‘, sagði Jean Valjean. ,,Ég skal segja ykkur, hvaö hefur valdiö mér hug- arangri. Mig hefur angraö það, Pontmercy kær, aö þú hefur verið ófáanlegur til aö snerta við þessum peningum. Peningarnir heyra í raun og veru konu þinni til. Ég skal skýra það mál fyrir ykkur, börnin mín. þess vegna þykir mér svo vænt um aö hafa náö sam- fundum ykkar. Svörtu perlu-legg- ingarnar koma frá Englandi, en þær hvítu frá Noregi. Fyrir öllu þessu er grein gjörö í skjalinu, sem þú sér þarna og þú veröur aö lesa. Útbúning sérstakan til J?ess að læsa armböndum fann ég upp. í stað þess að hafa þau saman lóðuð, eins og áður var gjört, bjó ég þau svo út, að ekki Jnyrfti annað en beygja j?au utan um úlnliðinn. Og þannig út búin eru þau fallegri, betri og ódýrari. þú skilur.hvern— ig menn geta grætt stór-fé. Cos- ette er þannig í alla staði vel kom- Ég bið þig um það lengstra orða. Hinir 600,000 frankar eru alveg víst eign Cosette. Líf mitt væri frá mér tekið og því týnt, ef þið nytuð ekki þessa fjár. Oss hepn- aðist glergjörðin vel. Vörur vorar jöfnuðust fullkomlega við þæt, er koma frá Berlín. Og í rauninni eru svörtu glerperlurnar þýzku lak- ari. Eitt gross, sem inniheldur 1 200 grömm, vel vegin. kostar að eins 3 franka. “ þegar einhver, sem oss er kær, er í þann veginn að skilja viö, þá horfum vér á hann með því augna- ráöi, sem festir sig viö hann svo sterklega, að þaö er eins og í því liggi, að vér séum ákveönir í því j aö halda honum kyrrum, svo dauð- inn geti ekki tekið hann burt. Mar- íus hélt í höndina á Cosette þau stóðu á gólfinu fyrir framan Jean Valjean, bæði mállaus af angist, vitandi ekki, hvaö þau ættu að segja við dauðann, örvæntingarfull og skjálfandi. Jean Valjean varð æ máttminni með hverju líðanda augnabliki. Hnignanin varð nú óðfluga. Hann nálgaðist fljótt sjóndeildarhring myrkursins. það varð öðru hverju hlé á andardrættinum sökum hryglu, er hann fékk fyrir brjóstið. Hann átti örðugt með að hræra úlnliðinn; fæturnir voru orðnir hreyfingarlausir. En um leið og hinar líkamlegu j?rautir fóru vax- andi og mátturinn dvínaði, reis sál hans upp í allri tign sinni og sáust merki þeirrar upplyftingar á enni hans. Ljósbirta úr öðrum heimi var þegar sýnileg í augum hans. Andlitið varð fölt, en bros lék þó um það. Lífið færðist fjær, en annað kom í staöinn. Andardrátt- urinn dó út. Augnaráðið varð há- tíðlegt. það var eins og maðurinn í dauðanum hefði fengið vængi. Hann gaf Cosette bending um að koma nær, og svo Maríusi eins. það var augsýnilega síðasta mín- úta síðustu stundarinnar. Og hann fór að tala við þau í svo daufum rómi, að orðin heyrðust koma úr fjarska. Og mátti svo virðast sem veggur væri þegar á rpiUi þeirra Qg hans, ,,Komið nær, komið nær, bæði tvö. Mér þykir undur vænt um ykkur. Ó, það er gott að deyja svona! þér þykir líka vænt um heimboð fyrir vini ykkar. Njótið mikillar lífsgleði. Ég var rétt áð- an að skrifa henni Cosette til. Hún finnur bréfið mitt. Ég arfleiði hana að Ijósastikunum tveim, sem I eru þarna á arinhillunni. þær eru úr silfri. En þær eru mér gull, demant. Kertin, sem í þær eru látin, verða að vígðum vaxkertum. Ég veit ekki, hvort sá, sem gaf mér þær, er ánægður með mig á himnum. Ég hef gjört það, sem ég gat. þið gleymið því ekki, börnin tnín, aö ég er fátæklingur. Látið mig verða grafinn á hentug- asta staö, og látiö setja stein á leiöiö til aö auökenna þaö. þaö er ósk mín. En setjið ekkert nafn á steininn. Ef Cosette vill gjöra svo vel aö koma þangað snöggvast einstöku sinnum, þá verður það mér til gleöi. Og þú, Pontmercy, líka. Eg hlýt að gjöra þá játning, að ég hef ekki ávalt elskað þig. Ég bið þig fyrirgefningar. Nú er- uð þið í mínum au^um eitt, að eins eitt, hún og jtú. Eg er þér mjög þakklátur. Ég er þess fullviss, að Cosette verður sæl með þér. Ef þú að eins vissir, hvílíkur unaður mér voru vangarnir hennar fögru, blómlegu. þegar ég sá, að hún var dálítið fölleitari en hún átti vanda til, varð ég hryggur. það er 500 franka seðill í skrifborðs- skúffunni. Ég hef ekki snert við þeirri upphæð. það er ætlað fá- tækum. Cosette! sérðu kjólinn þinn litla þarna á rúminu? Kann- astu við hann? það eru þó ekki nema tíu ár síðan. Hvað fljótt tíminn líður. Við höfum notið inikillar sælu. Nú er það liðið, Grátið ekki, börnin mín! Ég fer ekki langt burt. Ég sé ykkur það- an. þið þurfið ekki annað en horfa, jægar nótt er komin, og þá munuð þið sjá mig brosa. Manstu, Cosette, eftir þér í Montfermeil? þú varst í skóginum. þú varst undur hrædd. Manstu, þegar ég tók í kilpinn á vatnsfötunm? þá snart ég í fyrsta siqp vlð hendinni á þér; hún var þá svo lftil, og svo köld. Á þeirri tíð voru hendurnar á þér rauðar, mín unga frú, Nú eru þær snjóhvitar. Og brúðan stóra! Manstu eftir henni? þú kallaðir hana Katrínu. þú sást eftir því, að þú hafðir hana ekki með þér í klaustrið. Hvað hjart^ móður þinnar. Hún hét Fantine. Mundu það nafn. Krjúp á kné í hvert skifti sem þú tekur þér það í munn. Hún tók mikið út og unni þér hugástum. Henni var eins mikið út mælt af eymd eins og þér af unaði. Svona úthlutar guð mönnunum. Hann er á hæðum. Hann sér oss öll. Og hann veit, hvaö hann gjörir uppi í sínum háa himni. Svo ég er þá aö fara burt, börnin mín! Élskiö hvort annað heitt æfinlega. það er nærri því ekkert annað til í heiminum en það—að elska hver annan. þið hugsiö stundum um vesalings gamla manninn, sem dó hér. (>, elsku-Cosette! þaö er ekki mér að kenna aö ég hef ekki látiö þig sjá mig allan þennan tíma. Hjarta mitt brast út af því. Ég þaut alla leið út að strætis-horninu, og hef ég þá víst íitið undarlega út — f augum þeirra, er sáu mig fara fram hjá. g Éleit út eins og vitstola maöur. Eg fór út hattlaus. Börn- in mín! Ég sé ekki vel skýrt nú. Eg hafði eitthvað meira að segja, en þaö gjörir ekkert til. Hugsið dálítiö urn mig. þiö eruð blessuð börn. Ég veit ekki, hvernig á mér stendur. Ég sé ljós. Komið nær. Ég dey glaöur. Lofið mér aö leggja hendurnar á höfuðin ykk- ar hjartkæru, elskulegu. ‘ ‘ Cosette og Marfus féllu kné yfirkomin, flóandi í tár-am, og tóku hvort sína hönd ]ean Vab jeans. En þær gofugu hendur hrærðust nú ekki framar. Hann hafði hnigið aftur á bak °g Ijósiö ur kertastikunum skein á andlit hans. Hið hvfta höfuð horfði við himni. Hann lét Cos- ette og Maríus þekja hendur sínar með kðssum. Hann var látinn. Nóttin var stjörnulaus og afar dimm. I næturhúminu stóð þar vafalaust einhver voldugur engill nieö vængina útbreidda, til þess bmnn að fljúga burt meðsál hins látna manns.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.