Lögberg - 15.01.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 15.01.1901, Blaðsíða 6
ALDAMÓTABLAÐ LöjÖBERGS 1901. „Auðvitað veitég það. strákur, Harailton'*. Stúlkan stóð skyndilega á fætur og leít um leið fyrirlitlega til mannsins, sera ean sat kyrr í sæti sínu. „Þessi strákur Hamilton11, endurtók hann griramúðlega. ,,Eg var fión, að fara að biðja yðar1'. „Hvað eigið þér við, Graham of- ursti?'* spui-ði hún kuldalega. „Hver skyldi vita þaðbetur en þér?“ sagði hann og snéri um leið óþolinmóð- lega upp á stálgráa efrivarar-skegg sitt. „Hver skyldi vita það betur en þér, sem hafið teymt mig svo kænlega, þar til ég, frá mér numinn af ímyndaðri sælu, hélt að þér, sem eruð barn að aldri i saman- burði við mig, bæruð ofurlítið hlýrri til- finningar til mín en ég væri blátt áfram vinur yðar. Ég, sem ekki hef hugsað hið minsta um stúlkur í meir en tuttugu ár, ímyndaði mér að yður hefði smátt og smátt farið að þykja vænt um mig. Þér, barn að aldri! Ég hef verið bannsett fión! Kvennhatarinn snúinn—og hon- um hafnað!“ Stúlkan andvarpaði, en þagði. „Það hefur verið leikið með mig eins og drenghnokka", hrópaði hann gremju- ]ega. Eg hef kænlega verið teymdur áfram, þumlung eftir þumlung þar til augnamiðinu var náð, og svo hörfið þér á hæl, brosandi yfir því að maður, sem þér, á æfi-vori yðar, munuð kalla gaml- an, liefur elskað yður og verið hafnað— hefur elskað yður og verið fyrirlitinn11. „Ekki fyrirlitinn11, hrópaði hún og lngði um leið hönd sína á hönd hans, og móðan, sem verið hafði i augum hennar varð að tárum, er runnu niður á kinnar, hennar. „Ég vissi það ekki, ég skildi það ekki“. „Þér vissuð það ekki?“ sagði hann, stóð á fætur óþolinmóðlega og greip um hina grönnu úlnliði hennar. í tvær vikur höfum við stöðugt hitst og talast við. Þérhafið yfirgefið aðra karlmenn, yngri menn, skemtilegri menn og leitað ánægju yðar hjá mér. Þér hafið geugið út með mér, og hinn eini maður, sem þér virtust aðb.vllast, var ég. Er þetta satt, eða er það ósatt?“ „Það er satt“, sagði hún. „Þér hafið brosað til mín, roskna mannsins, oftar en til hinna allra til samans. Er þetta satt eða ósatt“? ,,Það er satt", sagði hún. „Þéi hafið komið mér til að álíta að yður þætti vænt um mig, bara til að for- smá mig og hlæja að mér. Það er sem höfuðleður á belti yðar, fjöður í húfu yð- ar, Miss Tremaine". „Þér hafið misskilið mig“. sagði hún. „Hvernig átti ég að vita, hvernig gat ég ímyndað mér, að yður færi að þykja vænt um mig? Þér eruð maður sem heimurinn hefur kallað krennhatara, og fyrir þvílíka menn er þetta litla að- dráttarafl, sem við konur höfum, sama sem ekki neitt. Mig langaði ti! að þér tækjuð hlutdeild í kjörum mínum, að þér yrðuð vinur minn, vegna------“ „Vegna hvers“? greip hann fram í. „Vegna þess, aðþér eruðofursti her- deildarinnar sem Hamilton kapteinn eri Þaðer þessi! ætluðuð þér að segja. Hann skal fá eins | gott tækifæri til að hefjast upp og verða frægur, eins og ég get látið lionum í té“. „Þér eruð eins vænn eins og ég áleit að þér væruð“, sagði hún. Og hann, sera enn var brosandi og kuvteislega al varlegur, fór sína leið. En brosið breytt- ist smátt og smátt, nærri því án þess að hægt væri að merkja það, i kuldaglott, „Hamilton kapteinn!" tautaði hann fyrir munni sér,þar sem hannstikaði eft- ir strætunum. „Hamilton kapteinn. Og er ég þá orðinn einskonar Ijósmóðir hans. á að sjá um hann og hjálpa hon- um áfram, þar til hann getur tekið hana frá mér. Drengur, drengur sem mundi gleyma henni á einum mánuði, sem mundi verða leiður á henni jafnvel áður en hún væri orðin leið á honum ! Ham ilton kapteinn—ekki nema það þó—fari hann bölvaður! En hvað er ég að segja, ég er að verða eins ungur eins og hann. Það er svo undur hægt fyrir menn að falla í þessum smá-ófriði.m á Indlandi, konur gleyma svo hæglega á Indlandi— og annarstaðar. Látum örlögin vinna verk sitt, því örlögin hafa lofað mér henni“. II. Smástríðin á Indlandi! Fólk á Eng- landi tekur svo að segja alls ekki eftir þeim. Það er æfinlega til einhver óeirð- arfullur kynþáttur, sem þarf að læra að þekkja það, að England leggur ekki hönd á plóginn og litur svo um öxl, æfinlega einhverjar smá-orustur í fjallabygðun- um, æfinlega ofurlitlar smá-orustur hingað og þangað, æfinlega lítilfjörkg skrá yfir menn, sem fallið hafa eða j særst, þjappað saman út i hornin á fréttablöðunum og sem enginn kærir sig neitt um, utan þeir sem hafa einhverja sérstaka ástæðu til að veita svoleiðis smámunum nákvæma eftirtekt. Það var eitt af þessum smá-erindum, sem England var nú að reka. Herdeild Grahams ofursta, hlægilega smá, eins og allar brezkar herdeildir eru, sem sendar eru í snoá-leiðangra, var nú á norðurleið og átti að bæla niður uppreist, er þjóðflokkarnir á hálendinu höfðu gert. Þetta var óþolandi verk fyrii- alla, sem hlutdeild tóku í því, svo leiðinlegt, að menn æsktujeftir,' hverju Sem var til þess að létta af tilbreytingarleysi þessa ferðalags í brennandi sóiarhitanum. Ekkert nema þrældóms-erfiði og ekkert tækifæri að vinna sér til frægðar og fi'ama. því þetta var hið minsta af hin- um litlu Indlands-stríðum. „Hvílíkt líf!“ sagði Hamilton kap- teinn um leið og hann þurkaði svitann af enni sér. „Ég vildi að hamingjan gæfi, að við mættum nú þessum djöflum og það væri búið!“ „Og það er nú alt erfiðara fyrir yður en okkur hina“, sagði einn af félögum hans. „Erfiðara fyrír mig? Hvernig þá?“ sagði Hamilton. „Jæja, ofurstinn", sagði maðurinn hálf hikandi. „Ofurstinn?" át Hamilton eftir. „Já. ofurstinn“, sagði annar óþolin- og mig Jangaði til að þér yrðuð lika vin- móðlega. „Verið nú ekki að skera utan ur hans . &f því. Þér vitið að karlvarginum er „Haldið áfram ! greiphann vonsku- j ma við yður. Hvaða ógeðfelt verk, sem ]ega fram í. ,,Þér elekið þann mann ! __ | á að vinna, þá er viðkvæðið: „Hvar er „Já“, sagði hún hæglátlega. ,,Eg i Hamilton? ‘ Ef skeyta þarf skapi sínu elska hann, og af því þér eruð yfirmaður | á einhverjum, þá er það Hamilton. Ef hans, langaði mig til að yður væri held- | jjegna ska.l einhverjum, öðrum til við- ur vel við mig, svo að þér hjálpuðuð j Frank til að komast áfram, vegna þess j að þér væruð kunnugur okkur báðum— vegna þess, máské, að yður væri ofurlít- ið vel við mig að vissu leyti“. „Að vissu leyti“, sagði hann í hálf- um hljóðum. „Að vissu leyti! Drottinn minn' góður ! Að vissu leyti!“ HVernig átti ég að geta mér til að yður murndi geta þótt vænt um mig, nema rétt eir.S og um aðra unglings- stúlku? Þéreruð-----“ ,.Segiðþað“, hrópaði hann. „Segið það beint út—.þér eruð svo gamall' “. „Nei, nei“, sagði hún. „Ég ætlaði að segja. að þér væruð svo ólíkur hinum öðrum. Þér hafið sagt mér ýmislegt um æfiferil yðar, um vonir yðar, augnamíð yðar‘k ,,Ég hef talað öðruvísí við yður en við nokkra aðra konu“, sagðj hann kuldalega. „Ég hef talað við yður eing og konu sem ég teldi víst að yröi eigin- kona mín. Það var misskilningur, villa, sem enginn nema gamall maður gat gert sig sekan í. Verið þér sælar". vörunar, þá verður það að koma niður á | einhverjum í deild Hamiltons. Ham j ingjan góða! Ef ég hefði verið í yðar sporum, þá væri nú búið að sakfella mig með herréttardómi-iog reka mig úr hern- um með smán og svívirðing, fyrir að j berja á yfirmanni mínum. Hvernig far- j ið þér að þola það ?“ „ Jæja, það er nú vegna stúlkunnar heima“, sagði Hamilton kapteinn stilli- | lega. „Ég má til að þokast upp í hern- um,en ég næ ekki því takmarki með því, að láta reka mig úr hersveitinni’*. „En af hverju stafar þessi óvild?“ „O, getið þið ekki gizkað á það?“ sagði Hamilton. „Ofurstinn fékk ást á stúlkunni. En, guð blessi hana! hún j tók mig fram yfir hann“. „Og hann yeit það ?“ „Já, hann veit það“, sagði Hamil- ton. „En hættum nú talinu um þetta efni, drengir. Lífið er nógu þungbært, þó maður* setjist ekki niður og fari að harma örjög sín. Þar gellur lúðurinn ! Bíðum bara yið þangað til við mætum fylkingu, en látið hana ekki dreifast hingað oí þangað eins og mennirnir væru viðvaningar!'1 “Ofursti!“ „Rvarið mér ekki, herra minn!“ „Ég skal svara yður,“ sagði Hamil- ton.. „Þér hafið engan rétt til aðsmána mennmina, hinn fallegasta hóp af mönn- um. sem til eru í brezka hernum! Hæð- ist að mér, ef yður langar til þess, herra minu; smánið mig frammi fyrirherdeild- inni, ef það er nokkur ánægja hinni lítil- fjörlegu sál yðar; en í hamingju bænum, ofursti.verið sanngjarn við menn mína!“ „Lítið svo á sem þér séuð.fangi, Ham- ilton kapteinn,fyrir óhlýðni;viðyfirmann yðar!“ „Og ég líka, ofursti,' hrópaði einn af mönnum Hamiltons um leið og hann spratt á fætur. Ég tala í nafni okkar allra. Meðferð yðar á Hamilton kap- teini er hernum til svívirðingar, og yður sem heiforingja og ?e»f/í-manni.“ „Svo þetta er þá uppreist," hrópaði ofurstinn og varð fðlur í andliti af bræði. „Uppreist meðal undirforingja minna rétt áður en leggja skal til oiustu!“ Hann skálmaði fram og afturí tjaldinu ognagaði efrivarar-skegg sitt, en sverðið glamraði aftan við bann við hvert ó- þreyjulegt fótmál, sem hann steig, og svo færðist þetta gamla nístandi kurteis- is kuldaglott yfir andlitið, er allir, sem þektu hann, könnuðust svo vel við. „Farið hver á sinn stað, herrar mínir, ef yður þóknast. Það verður blásið til atlögu innan skams. Við skulum ræða okkar persónulegu ágreiningsmál eftir að við höfum leitt mál lands vors til lykta." Og svo hneigði hann sig kulda- lega og fór leiðsína. „Ég vildi að þið hefðuð 'látið mig heyja bardaga minn sjálfan, drengir, sagði Hamilton kapteinn þreytulega. , ,Það verður fjandans rekstur út úr þessu og við komumst allir i skömm!“ „Fari skömmin kollótt,“ sagði einn þeirra. „Graham hugsar sigum tvisvar áður hann dregur alla undirforingja sína fyrir herrétt. En fyrir alla muni látum okkur nú halda á stað, berja á durgun um og komast til baka!“ „Lawrence er œtíð svo vongóðurjhann gleymir því, að durgarnir, sem hann svo kallar, hafa eins góða rifHa og okkar eigin menn hafa, og að sumir af okkur munu ekki koma til baka,“ sagði einn af hermönnunum á meðan hann spenti á sig belti sitt. „Hvaða lokleysa! Sprengikúlu-biss urnar munu flæma þá fram úr kletta vígjum þeirra, ogsvo skulum við sjá hvernig fer.“ „Það er heimskuleg áhlaups-aðferð Graham hlýtur að hafa numið her- kænsku sína á barnaskóla, og Hamilton er auðvitað œtlað versta verkið „Komið nú, drengir,“ greip Hamilton kapteinn fram i; „stöndum ekki hér möglandi. Mér þykir ekkert fyrir því satt að segja gleðst ég yfir því. Menn mínir eru allir vaskir, okkur hefur verið skipað þar sem hættan er mest, og það gefur okkur öllum tækifæri.“ „Vel mælt, kunningi! Ég vildi að ég hefði fengið það.“ Mennirnir fóru nú út úr tjaldinu, og rótt þegar þeir komu út í myrkrið, kom Graham ofursti ríðandi þar að. „Hamilton kapteinn!" sagði hann. „Ég er hér, ofursti! ‘ „Sveit yðar skal skifta um pláss við sveit Lawrence kapteins; þér verðiðbak- vörður vor og haldið kyrru fyrir þar til búið er að ná víginu. Staðurinn, sem ég úthlutaði yður fyrst, er of ábyrgðarmik- ill fyrir yður.‘* „Gott og vel, ofursti!" Og fimm mínútum síðar sigu fylking- arnar hægt og hægt áfram í myrkrinu, inn í enn svartaia myrkur hæðanna fram undan. Það var komið í dögun. Fylkinga- raðirnar héldu stöðugt áfram í hinum langa skugga hwðanna; liðið dreifði sór austur og vestur þegar það nálgaðist tvö skörð, er voru hinar einu leiðir! sem færar voru, til að komast á hæðirnar sem uppreistarmennirnir vörðu. Og langt á eftir kom fylkingin sem átti að standa hjá,og ekki skjóta einu einasta skoti fyr en búið var að ná vígi fjand- mannanna og draga flaggið upp. ,, Jæja,einhver varð auðvitað að stjórna bakverðinum", tautaCi Hamilton við sjálfan sig, „enjhann hefði mátt gefa mér tæikfæri!" Hvitur reykjarmökkur gaus uppuppi í hæðinni. Fáum sekundum síðar heyrð- ist hvellur, og ryk mikið þyrlaðist upp skamt fyrir framan fylkinguna sem á undan var Þá fóru sprengikúlu-bissurnar að láta fil sín heyra, og sendu þær sprengikúl urnar eins og rakettur, með öskri miklu, inn i lægðirnar milli hæðanna, en það yirtist ekki hafa neinn annan árangur þeim, þá verð ég ef til yill hafinn upp og _____ ,____________ „Þér fyrirgefið mér þó , sagði liún i j gej. sl;0tið Graham ofursta aftur fyrir en þann. að fjandmennirnir hlupu stund- biðjandi róm. „Orð yðar hafa sært mig. | inig“. „Hamilton kapteinn!" var kallað. Hann Stóð skyndilega á fætur .og kvaddi á hermanna vísu. „Yiðráðumst á fjanjlmennina f dög- ' rykuga grasið, en kvaladrættir yoru í un“. ( andliti hans; sýndi þetta, að fylkingin „Já, ofursti". , var komin í skotmál. „Leynið að halda sveit yðar í réttri Aðeins smá-ófriður, lítilfjörleg vojma- Þau hafa næstum því komið mér til að fyrirverða mig. Þér skiljið alla hluti", ^,Ég skil alla hluti“, sagði hann al- ■varlega, um leið og hann bar hönd henn- j upp aS vörum sér. Og-----1'‘ JWn liikaði sér við. ,,Og Jhyað ura fc$.ptein Hamilton, j um pr eipum stað í annan. En fylking- arnar héldu áfram, í skjóli stórskota- liðsins, og stefndu á skörðin; en maður féll til jarðar og greip báðum höndum í viðskifti við ættbálkana, en samt öskr- uðu sdrengikúlu-bissurnar undir viðrifl ana, er héldu stöðugt áfram uppi í hæð unum fyrir ofan. Það var engin regla á skothríðinni að ofan. Hún var aðeins svar óreglulegs skara, þar sem hver og einn, úr vígi sem virtist óvinnandi, valdi sér mann úr fylkingunni og beið eftir að ná færi á honum Gauragangursprengi- kúlnanna gerir jafnvel stöðvar er virð ast óvinnandi óþægilegan verustað, og jafnvel éður en sprengikúlu-bissurnar höfðú þréyzt á að senda upp í loftið skeyti,sem svo oft virtust ekki gera nein- um mein. voru fjandmennirnir komnir á ferð og flug uppi á milli klettanna, og flýðu án nokkurar reglu hærra upp hæðirnar. Þá var blásið í herlúðurinn, og skothrið þaulsefðra hersveitanna ensku lagði að velli helminginn af þeim sem voru aJ klifrast hærra upp hœðirn ar. Aftur gall lúðurinn við! Og,sem bezt var, það var teikn að halda áfram. Mennirnir ruddust. áfram að vígjunum, en yfir höfðum þeirra grenjuðu sprengi- kúlurnarúr hinum verndandi fallbissum „Látum fylking Hamiltons kapteins ganga fram og það með tvöföldum hraða“ skipaði Graham ofursti fyrir; „við þurf- um enga verndar-fylking að baki voru. Og fáum augnablikum síðar stóð kap- teinninn frammi fyrir yfirmanni sínum og kvaddi hann á hermanna vísu. „Brjótist með menn yðar upp á hæð- irnar, Hamilton kapteinn —sigurinn ei ekki nema hálfunninn ennþá. Gangið vasklega fram og rekið þrjótana fylgsnum þeirra. Ég held að þeir séu búnir að fá hér um bil nóg.‘‘ Hermennirnir, sem allir vildu binda enda á viðureignina sem fyrst, þutu nú áfram, en Graham ofursti stóð og horfði á hópana, er sóttu fram og klifruðu upp hæðirnar á alla vegu. Atlagan rar nú gerð úr fimm stöðum í senn, en skothríðin ofan úr hæðunum sýndi verkanir sínar í þvi, hvað fylking þeirra, er að sóttu, varð æ gisnari. Það var fylking Hamiltons kapteins sem Graham ofursti virtist algerlega snúa athygli sínu að. Mennirnir voru að brjótast upp á örðugasta og bezt varða hluta hæðanna, og þótt skothríðin dyndi alt í kringum ofurstann, þá hafði hann ekki augun af manninum (Hamilton), sem var fremstur allra í bardaganum. “Menn geta auðveldlega fallið í þess- um smá-stríðum,“ tautaði hann viðsjálf- an sig, en einblíndi samt á hersveitina, er hsegt og hægt þokaðist upp að efstu brún hæðarinnar. Hann tók alt í einu andköf; Hamilton var þá loksins frá— hann sá hann riða til og falla; nei, ekki alveg, hann stóð upp aftur—hann hafði aðeins rasað og dottið. „Fari hann bölr- aður! Hann er ófeigur." Það glumdu við óstjórnleg gleðióp— hinir fremstu voru komnir upp á efstu brún hæðarinnar. Hin óreglulega skot- hríð breyttist í stöðuga skothríð, er fór vaxandi eftir því sem fleiri og fleiri fylk- ingar komust upp á brúnina og ráku uppreistarmennina, yfirunna og ótta- slegna, á undan sér. Það var nú alt búið, og kom ekki að neinu haldi. Hann hafði sent Hamilton kaptein þangað.sem dauðinn virtist vera honum vís, og hann hafði sloppið—kom- ist út úr því með sæmd og mundi auðvit- að fara heim aftur og giftast henni!— nema ef hann gæti nú sent hann þangað sem engrar undankomu von væri. Hann brá snögt við og fór á eftir liðinu upp hæðina, en á leiðinni kom hann auga á fáeina af uppreistarmönnunum, er stóðu í hnapp í rauf nokkurri- fáeina menn, sem höfðu dulist þeim, er að sóttu, höfðu laumast burt og ætluðu auðsjáanlega að felast þarna þangað til nótt væri komin. Hann snéri baki við þeim, þvi hann vissi að þeir mundu ekki segja til sín með því að skjóta á hann, og klifraði upp á efstu brún hæðarinnar, en hjartað barðist af ofsalegri geðshræring. Það var ekki alt búið enn. Það var auðvit- að níðingsbragð, en enginn þurfti að vita um það. Hann gat hrósað hinum dauða manni og lofað hann á allar lund- irf skýrslu sinni um bardagann. Hann mundi ná vináttu hennar á þann liátt, og svo—einhvern daginn— „Hamiltoa kapteinn!“ kallaði hann. „Já, ofursti!" „Þór hafið bætt fyrir brot yðar. Ég mun mæla með yður í skýrslum mínum“. „Þakka yður fyrir, ofursti!" sagði Hamilton,og það mátti glögt sjá, í gegn- um rykið og púðurreykinn á andlitinu, að hann roðnaði. „Önnur og þriðja fylkingin eru yfst í þann veginn að Ijúka við verkið?" „Já, ofursti". „Uátið þá hina aðra skipa sér í fylkingu". Hamilton hneigði sig og snéri sér við. „Lítið eftir hinum særðu, og—“ „Það er einmitt verið að þyí nú, ofursti", sagði Hamiltop. Ofurstinn þálf saup kyeljur, og þreif í handlegginn á Hamilton kapteini. „Pg misti yeskið mitt þarna hjá í steininum", sagði hann og bentiniður í miðja hæðina. „Ég skal láta Jeita að þyf“ aagði Hamilton. „Farið sjálfur og sækið það fyrir mig. Það eru i þvi bæði privat bréf og embættisskjöl. Ég bíð hér eftir yður“. Þeir horfðust í augu eitt augnablik og eldri manninum virtíst sem hinn hefði lesið hugsanir hans og að liann vissi, að sér væri skipað. út i opinn dauð- ann. En þessi hugsun hvarf, því það var einungis ofurlítið bros á andliti kapteinsins yfir því, að hann skyldi vera sendur i slíkt erindi, þegar hann íór ofan af klöppinni og byrjaði göngu sína nið- ur hæðina. „Hann hlýtur að ganga alt í einu fram á þá“, sagði ofurstinn við sjálfan sig, um leið og hann þerraði svitann af enni sér og vætti varir sinar, Og svo gekk hann hratt nokkur fet til hliðar, stanzaði við, en gekk svo til baka og leit fram af brúninni. „Því skjóta þeir hann ekki?“ sagði hann, tók djúp andköf og baðaði út höndunum eins og maður sem er að drukna. „Nei, drottinn minn góður! Ég get það ekki, jafnvel ekki fyrir hana. Ham- ilton! Hamilton!" Maðurinn niðri í brekkunni heyrði kallið, og svaraði með því að veifa hend- inni, því hann hélt að þetta væri skipun um að byrja leitina. En svo stanzaði Hamilton alt í einu, stóð alveg beinn og greip skambissuna úr belti sínu. Það heyrðist skarpur hvellur og um leið org úr rauf nokkurri milli klettanna, en svo spruttu nokkrir menn .upp og þutu að honum. Þeir höfðu enga rifla, aðeins sverð sín, og maðurinn sem á horfði skildi, að kapteinninn átti líf sitt því að þakka.að þeir höfðu engin skotfæri þegar hann fór fram hjá þeim. Hinn betri maður í ofurstanum hafði sigrað, og hann sneri sér við—sneri sér við hratt og stökk þangað sem hestur liafði verið tjóðraður, skamt frá, áður en áhlaupið byrjaði. „Jafnvel ekki til að fá hana!“ hróp- aði ofurstinn í því hann leysti hestinn og stökk á bak. „Hvernig gæti ég átt hana? Hvern- ig gaeti ég horft framan i hana á eftir?" Aftur heyrðist hvellur neðan úr brekkunni og ofurstinn pískaði hestinn fram að brúninni; en þegar þangað kom, varð hesturinn staður og prjónaði upp framfótunum, en ofurstinn sá um leið hvað var að gerast fyrir neðan. Hamil- ton snéri baki að klettinum, einn maður lá dauður ogfimm sóttu að honum. Með blótsyrði á vörunum hleypti hann nú hestinum í hring og kom svo fram á brúnina aftur. „Stöktu ofan, bölvaður. stöktu!" öskraði hann og lamdi með hnefanum milli eyrna hestinum. Og svo þeyttist hesturinn eins og elding fram af brún- inni. Það varð hlunkur, og ofurstinn nærri hrökk úr söðlinum þegar hestur- inn kom niður í brekkunni, með alla fjóra fætursaman. „Jafnvel ekki til að fá hana!“ sagði hann aftur með andköfum, þar semhest- urinn hröklaðist með hann niður brekk- una, en hesturinn var hálf vitlaus af ótta, því ofurstinn kipti honum aftur á bak með taumunum. Og svo var hann innan örfárra augnablika kominn í mannahópinn. Það var sléttara þar. og skambissan hans gall viðhátt ogsnjalt. Hamilton var dottinn niður— hjálpin mátti ekki koma augnabliki seinna. Maðurinn sem va r að reiða til höggg við Hamilton,féll dauður áður en höggið var komið á hálfa leið, og hinir dóu eftir að þeir voru lagðir á flótta. „Þér hafið frelsað lif mitt, ofuisti" sagði Hamilton móður, „mig.sem á allra manna minst skilið af yður; manninn, sem orsakað hefur mesta óánægju í her- deildinni. Hvernig get ég þakkað yður? Þetta er hið göfugmannlegasta hreysti- verk, sem nokkurntíma hefur verið unn- ið í heiminum “ , nVeriðekki auli,“ sagði ofurstinn. Eg sendi yður hingað niður eftir til þess að þér yrðuð skotinn, en sá mig "svo um hönd, Eg áleit að alt væri sanngjarnt í ástainálum og ófriði, en —skollinn hafi það — það er ekki! Og ef þér viljið nú vera vinur minn, þá eruð þérdæmalaust flón. En ef þér viljið samt vera það, þá skal ég gera mig að fffli með því.að dansa í veizlunni yðar III. „Chesney Graham ofursti er sæir Vicforíu-krossinum fyrir framúrsl andi hugrekki, er hann sýndi með þv frelsa Hamilton kaptein úr lífsháska1 Maðurinn, sem við var átt, las þ( fréttagrein aftur, og marg las hana hann fölnaði því meir, sem hann lengur. „Eg get ekki þegið hann“, tau hann við sjálfan sig. „Eg get ekki t ið hann og get heldur ekki neitað h um! Komiðinn, Hamilton“. Hann stóð á fætur og greip hina réttu hönd félaga síns, „I guðs bænum, hjálpið roér! Þé) uð eini maðurinn, sem veit hið sai Eg get ekki þegið þetta. Mérer ómc legt að lifa sem argasti hræsnari. er ómögulegt að bera kross fyrir h rekki; ég, sem ætlaði að—“ „Þér megiðtil, þér skuluð gera þa (Niðurlag á 8. blaðsíc

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.