Lögberg - 31.01.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 31.01.1901, Blaðsíða 6
6 LOGBERG, FIMTUDAGINN 31. JANUAK. 1901. Mj ólkurbi'i skapar-féla S Framk væmdarnefnd Manitoba n jdlkui búskap-ir-fél. (The Manitobn Dairy Association) er nú í óða önn aS búa alt undir hinn 14. Arsfurid félajrsins, og hefur framkvæmdar- nefndin seut umburf'arbréf það, er vér birtum íslenzka þýóingu af hér fyrir nefan, til allra meMima sinna og skiifurum allra smjörgjörðar- húsa og ostagjörðaihúsa í fylkiuu. JiýMngu hljöfar sein fylgir : „Kæri herra. jirtf er bpi'S a8 AkveSa aS haldn Arsfui d Manitoba mji'dkurbúskHpar- féla^sins föstudaginn 22. febrúar næstkomandi, og verfur fundurinn Italdinn í fundarsal bæjarráfsiris í Winnipcg-bæ og byrjar kl. 9. f m. ])að er veriS að útb ia mjög fróðlegt prógram fyrir fiindinn, og ræðu- menn og umtalsefni þeirra veröur sem fylgir: Professor James W. Robertson : jFratnfarir mjolkurbúskapariús i Canada'. Mr. J. A. Ruddíck (sem r.ýlega kom til baka fra New Z ;aland t 1 þess aö gangi at’tur í þjönirstu sam- bands-stjörnarinnar í Can): ,Mj>dk urbúskapur í New Zealand’, og ,Osta- og smjörgjörð í Manitoba1. Wm. Grassick (forseti félags- ins): .Smjörgjörðarhús, sem haldið er uppi A þann hátt að safna saman rjóma hj-4 bænduin í n>ígreniiinu‘. C. A Murray, mjólkurbúskapar erindsreki ttlanitoba-fylkis: ,l>x nr, sem læra mA af stnjöri því sein sýnt er á hanstsýniuguin f Manitoba'. / J. D. Moran, ostagjöröar-kenn- ari í mjólkurbúsKapar skola fylkis- ius í Winnipeg',og.Ostagjorð í aust- uihluta Manitoba’. ])aö er einnig búist við, að for- sætisraðgjrtfi Roblin, Mr. Hngh Mc- Kellar (urakurr rkjumála deildfylk- isins), S. A. Bedford (uutsjönarmað- ur tilraunabús sarr band st jórnarinn- ar n dægt Brandon), J. W. Mitchel (urnEjónarm. smjörgjörðarhúsa satn- binds-stjórnarinnar í Assiniboia) og C. M'-irker (umsjónarm. smjörgjörð- arhúsa > sambands stjörriarinnar í Alberta) 1 a!di ræ’Vu- á fundinum. Alt, sem útheimtist til aö þessi árlega samkoma félagsins hepnist vel, er það, að senr flestir af þeim setn hafa óhuga fyrir mjölkurbú- skap sæki hana. > Sækið því fuud- inn og komið með einn eða fleiri af viriutn yöar með yður. það er ekki! nauðsynlegt að gerast meðlimnr fé- j lagsins til þ* ss að geta verið á fund-1 inum, þött féUginu mundi þykjaj vænt um að fiafa nafn yðar á skrá' meólirna sinna. Fart'jaldið (rneð járnbrautum) vcrður Ugt. þvi nrenn geta kcypt farse'la til Winnipeg og til baka f. rir halft vanalegt fargjald hinn 18., 19. og 20. fehr. Frarnkvæmdarnefndin éltur, að skýrslur frá srnjörgjörðar- og ostagjörðarhúsum, sem Ugðar hafa vegna uinhngrtð um nð að fé sem tUs'ar af þvílíkurn skyfrslum fyrir j þenna ársfund. Viljið þér reyna að 1 -enda fulltrúa á fundinn með j skýrslu nm efti'fylgjandi atriði : Upphæð rjóma, s^rn veitt var móttaka, <>g hvað mikið sirjör var búið td. U|>phæð mjölkur, sem veitt var möttaka, og hvað mikill ostur bú- inn til. Hvað kostaði að búa til (srnjör oða o«t) og hvaða verð fekst að meðaltrtli fyrir pundið. ‘Aukning upphæðarinnar, sem til var húin, og verð fram yfir það sem ótti sér stað árið A undan. Vegrtlengd, sem rjömi eða mjólk er flutt, og kostnað viö flutning Hvetjir eru hinir sérstöku erfifleikar t héraði yðar. Hverjir eru hinir sérstöku hagsmunir I béraði yðar. Hvað áhtið þér að sé nnuðsyn- legast til að bæta srnjör O' ost vorv. það ætti ekki að þurt'a meir en 4 mfnútur 11 að lesa hverja skýrslu. tf þér eruö undir það biímn að senda skýrslu til að lesa á fundin- nm, eða ef þér eruð undir þaö búinn að senda erindsroka, þá gerið svo vel að skrifa undir og s ‘ndá með- lagt pöst'pjald til baka ekki seinna en 23. janúar. E. Cora Hind, ntari. ,, Kri n gl u ‘ ‘-spcki. (Aðs-ent). Eg hngði, að heimsku-ryk það, e'- gaus upp úr fáeintim térvizku- belt/jum fyrir nokkru s!ð<n, viðytkj- andi pvf hverær grtmla öldin (19 ö'd- i") endiði og yja öldin (20. öIúíd) byrjaði, væri foktð út í veður og vind, svo ekkert væri eftir af pvf. En nú sé eg á hinu óviðjrtfnanlega vlsind<- málgagni „Heimskringlu“ að pv( fer fjarri, pví í 14. nömeri pess mikia b aðs (sem út kom 10 p. m.) hnjfiir ritstj. peirri athugasemd aftan við f>étt»grein — um að f rlkinu New Jersey fé i 3. ,,persónnr“ á lífi, sem lifað hafi á premur öldum — að vafa samt geti venð um eina persónunn, vegna pess, að blaðið telur að hver ö d endi við lok 99 árs hennar, er ekki við lok hins h mdraðnsta. Td ppss menn sjái að eg rangfæri ekki neitt f pessu efni, set eg xth rgasemd ,Hkr.“ hér orðiétta, og hljófar hún svo: „Sú þriöja er Mrs. Sarah Allen. Hún er fædd aðfaranótt hins fyrsta dags janúarmánaðar 1800 Sé hún fædd fyrir klnkkau 12 að hveldi þess 31. dag“ (á líklena að vera: dags") ,,desemt>-.rmánað- ar 1799, þá hefir hún lifað á þriggja alda tímabili; en sé hún fædd eftir kl. 12 að- faranótt I. dags janúarmán. 18, þá hef- ur hún 1 fað að eins eina fulla öld og sáð* byi jun annarar1:. Á pesvi -é-t, að konan hefur ver- ársgömnl við byrjun ársirs *) h vernig veit ,,Hkr.“ að konan var ekki bliiid.—JIibstj. Lögb. 1801 og pvi bíun sð lifa alt sfðasta ár átjándu a'darinnai—ssmkvæmt pv' sem sllir nema sérv’zkubelgir rnikna —, alveg eins óg börn sem fprd'b>'>t við áranótin f fyrra (1899 o>< 19‘'0) voru v ð síðustu áramót (1900 og 1>01) talin ársgömul, og hnfa lifað hið sföasta ár nftjándu ald ririnar. Lögberg flutti sömu fiéttina uro pessar prjár „persónur11, en hnTfrti engri þvilíkri ath igasemd við fiétt- ina. Eu sitt hefur hver til sfns É- gætis. Lesandi beggja blaðanna. HVF.UNIG l.IST YDUR A PKTTA/ Vér Ljócium $!00 ibvert nkifti »em Catarrhl'kn- agt ekki me 1 H <H‘m Catarrli Cnre. F J ('neficy & Co , eice'’ónr. Toledo. O Vér undir*»krif.í()ir hVum t'ket F J. CUei eyí sfdnstlldin lftár cáltnm hau • mj‘‘g árelðalfik'^Mn maun í llln n vlfVklflnm, op æ’nlecH fœran uin ad éf na > 11 |>au loforder fcl:ie hans eerir- Wesi & TruaX Wholesnlc Drnsrg sj^ToledoO* Wuldinc, Kinnon & Marvln, Who'es le Drngglsts, Tole'^o, O. Hal'*s Cntnrrh Cnre er tekid Inn oe vcrKsir hein- línis :í hlódlcl oe slimhimnurimr, Verd 7óc flask;m. Selt íh'erri lyfjahiid’ Vottmd -ent fritt, H.ill's Family Pillseiu þajr heztu V i jlf »11 ?. LAND (bújörð) mnð góðu fbúð- arhúsi og fjósum yfir 20 g'ipi, 11 míl- ur fyrir norðan Gimli bæ, fæst ti kaups, Nokkrar ekrur eru plægðar á landinu, og pað girt a'.t um kring. D,ð er nokk’ ð af sögunartimbri á pessu lmdi, og sögunarmylna vcrður sett n ður á næsta sumri hftlfa mflu fyrir norðan ofanneft land. Listhaf- endur snú> sé- til und’rritaðs Arnes P.O., Man 28 nóv , 1900. 8ig. Pútubsson. Winn>p=>g, 22 jan. 1901. Hér með aug'yúst, að ársfundur Manitoba Diiry Assnc'ftt'on verður haldinn f bæjrtrrá^sbúsinu (City Coun- cil Chamber) í Wmnipog föstudrtg- inn 22 febrúar næstkomandi, og byrjar kl. 9 f. h. Allir eiga frfan af- gang að fundinum, og peir, S)m mjólkurbú stunda, eru sérstaklega boðpir. Piógram verður útbreitt. E. Cora Hind, skrifaii. SEYMOUR HOUSE Marl^et Square, Winnipeg.j Gitt af beztu vejtingahúsum bfejnrins Máltfðir seldar á 25 c«ms hver. $1.00 é lag fyrir fæðí og g< tt herbergi. Billiard- stofa ogsérlega vönduð vfnföug og vindl ar. Ókeypis keyrs a aö og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD Eigandi. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orö á sér fyrir að vera meö þeim beztu 1 bænum, Telefon 1040. 428 K|aln St Dr. o. bjorvson, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. ÆJtíð heima kl. t til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.30 ’. m. Telefón «1.1«. Dr. T. H. Laueheed, GLENRORO MAN. Hef»r ætíð á reiði.m hendurc allskonai meðöf.EINK ALE\ r- !S MEDÓL. SKRIF PÆRÍ, SKÓ/ABÆKUR. SKRAUT MUNI og VEGG.TAPAPPIR. Veið láirt. Or, G. F. BUSH, L. D.S. TANNL.Æ.KNIR. Tennur fylltar og flregnarút án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. fi‘27 M*nr St. StranahaD & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÓL, BfEKUF SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o s.frv. E38T Menn geta nú eins og aður skrifoð okkur á íslenzku, þegar r>eir vilja fá raeðöl Munið eptir að gefa númerið á glasinu. Phycisian & Surgeon. Ótskrifaöur frá Queens háskólanum ( Kingston, og Toronto hásltólanum < Uanada. Skrifstofa í HOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, N. D, Dr. ffl. Halldopssoa, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — fl. Dal^ota Er að hifta á hverjttm miðvikud. í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. I. M. Cleghorn. ffl D. LÆKNTR. otr YFIRWETUM áDUR, E>< Hefur keypt’lyfjabúðina á Baldur og hefur |>vf sjálfur umsjon á ölluru meðölum, sem hanr ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - IWAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve n*r sem hörf ver iat. OLE SIMONSON, mælirmcð sínu nyja Scandiiiavian Hotel 718 Main Stbkbt. F»ði $1.00 á dag. Dr.Dalgleish, TANNLÆKNIR k»nneerir hér rreð. að hann liefnr sett niður verð á tilbúium tönn»m (set of teeth), en tó með bví snily'ði af bnrirart sé út f hönd. Hsnn er sá <ún> hér í bænum, sem dreeur út 'ennur kvaUluust, fyllir tennur uppá nýjftstt og vaod .ðista máti, og ábyrgist altsitt verk. 416 Main Street, IVjcIntyre Block. midanfarnndi ársfundum, h»fi veriöþ n.jög dýrmætur hluti af prógrnmi þeiria ára, og nefndinnt er þess ið orðin BEZTÚ——' FOTOGRAFS í Winnipeg eru búnar til hjá ws ELFORD COR. MAIN STR- &.IPACIFIC AVE’ 'W'iriiLÍpegf. Islendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð mjög sanngjarnt. AR3NBJQRH S. BARDAL 8elur;iíkkistur og annast um útfarlr Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur sebtr hann ai pkona> rninnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Ross ave. og Nena str. ‘r’Y. THE QUICKEST and * BEST KOUTE PANADIAN . . . . PA PACIFIC ... to the . .. EAST . . . iíi WEST ' No Change of_Cars to TORONTO MONTREAL VANCOUVER andSEATTLE TOURIST SLEÉPINC CARS to . . . BOSTON, MONTREAL, TOR- ONTO. VANCOUVER AND SEATTLE. Excursion rates to CALIFORNIA and other WI f ER POINTS For full particulars consult nearest C. P. R. agent or C. E. McPHERSON, G. P. A., WiNNiriía. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. 16 honum rmri reitt eftírtekt“, sagði Barnes. „Fyrst og fremst er nú eina leiðin, sera bægt er að komast inn i húsið, gegnum framdyrnar, pvf stórt vöru- geyrosluhús tekur »pp alt plássið við strætið að baki tU; og í öðru lagi hafði Mr. Mora sérstakan nætur- varðmanD, sem altaf var á varðbergi framan við hús hans“. „Og þessi varðmaður sá engan fara inn I eða koma út úr húsinu?1 sagð Mitchel. „Uvert á móti, hann sá mann nokkurn gera hvorttveggja“, sagði Barnes. „Maður þessi fór inn um framdyrnar—og notaði klinkulykil til að opna hurðina—eiuhvern tfma milli klukkan eitt og tvö. Hann kom aftur út úr húsinu hér urh bil klukku- tfma sernna. En varðroaðurinn þekti haun I hæði gkiftiD. Lliðurinn var M t'h> w Mor». yngri“. „Sonur royrta marinsi»8?“ sajjði M tche). „Já, einkasonur!“ sagði Barnes. „Og erfingi, býst eg við?-‘ s»gði M tchel. „J4, erfingi og einkabarn“, sagði Barnes. „Mó ð irih er d4in“. „I>ptta er grunsamt!“ sagði Mitchel. „Mjög grunsamt!“ sagði Barnes. „Eru nokkrar aðrar H..ur gegn hinum unga manni?“ spurði Mitchel. „Hann kom aftur til baka tii hússins klukkan 5 um morguninn, öðruvísi klæddur, og—“ „öðrnvfsi klæddur, segið þér?“ groip Mitchel fram f. 21 chel. „En vitið þér að nokkur erfðaskrá hafi ver- ið til?“ „Lögmenn hans segja, að þeir hafi samið erfða- skrá haDs fyrir s' ömmu síðan—fyrir minna en mán- uði sfðan. Hann ánafnaði syni sfnum helminginn af auð sfnum, en hinn h dmingurinn átii að skiftast milli /msra líknarstofnana“. „Hvnð er upphæð auðsinrt 1 alt?“ spurði Mitchel. „t>íð hefur verið gerð áætlan um, að allur auð- urinn mundi nema átján miljónum dollara“, svaraði Barnes. „Helmingurinn af þessari upphæð er níu milj- ónir dol'ara“, sagði Mitchel eios og hugsandi. „E>að er nóg, alveg nóg upphæð til að gcta Alitist hvöt til að drýgja morð. H' öt fyrir lögum, meina eg“. „J4“, sagði Barnes. „K’rfðaskráin finst ekki, og ef bún finst ekki, þá missa lfkoarstofnanirnar rlu miljónir dollara, e» M >ran yngri græðir nfu miljónir dollara við það. Nú komuro við að öðru atriði. Við —það cr að scgja eg—fundum blóðbletti á fötum hins unga manns“. „Skildi eg það ekki rétt, að þér segðuð, að Mor»n yngri hefði komið til bnka til hússÍDS í öðr- um fötum?“ sagði Mitchel. „t>að átti einungis við ytri klæði hans“, sagði Barnes, „þvl varðmaðurinn gat auðvitað ekki séð, hvort hann hefði skift um innri klæði sfn. Blóð- blettirnir voru á lfninguourn 4 skyrtu hans, og á hægri erminni“. 20 séð væri að leitað hafði verið 1 ýmsum hirzlum, oink- um í skrifborði Mr. Morar.’s. Eg ætti að geta þess, að óumbúinn böggull af bankaseðlum, er námu nokkrum þúsundum dollara, var hverjura manni syai- legur ofan ál iítilli skúff i f skrifborðinu, og höfðu peuingarnir ekki verið snertir“. „Ekki verið snertir?-4 sagði Mitchel. „Er þetta ekki einungis getgáta? Gat ekki þessi kæni glæpa- maður hafa tekið helminginu eða tvo þriðju af pen- ingunura, er hann fann, en skilið hitt eftir, eins og hann skildi kylfuna eftir, til þess að villa leynilög- reglumönnunum sjónir?“ „Eg hef srgt yður, að Mr. Mora var mjög reglu- samur maður“, sagði B irnes. „Við fundum minnis- bók, sem hann var vanur að færa inn í smátt og smátt nákvæma skrá yfir aliar eigur sfnar. í þessari skrá var innifalið það sem hann átti inni f hinum yrasu bönkurn, og peningar þeir sem hann hafði heima hjá sér. Tveiraur dögum áður en hann var myrtur hafði hann fært inn í bókina upphæð peninga þeirra, er hann hafði heima hjá sér, og er sú upphæð einungis um eitt huudrað dollars meiri en baukaseðlarnir, er fundust i skrifborði hans, námu“. „Jæja þá, ef morðinginn var ekki að leita að peningura, að hverju var hann þá að leita í skrif. borðinu, sem þér segið að hafi verið rannsakað?“ sagði Mitchel. „Hvf ekki að erfðaskránni?“ sagði Barnes. „Ah! Auðvitað að erfðaskránni4*, sagði Mit.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.