Lögberg - 07.02.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.02.1901, Blaðsíða 3
1/XJBBRG, FIMTUDAGIXN 7. FEBRUAR 1301. 3 Frá Manitoba, B-éfkafli til Þjófólf*. Winnipng 8. ágúst 1900. Héðan úp C*nada er ekk«rt fag. nrt ué fraajrilegt að frétt*. Tíðin var kóld I alt vor og rigningarleysi frani að hyrjun f. m. Veturinn var anjó- léttur og fjar afleiðandi hafa verið of mikil þurviðri fyrir allan jHrðargróða. I>4 loks að skúrir komu var jörðin orðia svo fjurr og ak'aalnuð, að engin von er um j>ol*n!ega nppskeru. Sum ir voru búnir að plaagja akra sina upp aftur, og víða stóðu peir hvítir og skraalnaðir. Grasvöxtur verður hér ekki 1 meðallagi, pótt heyskapur byrji 2—3 vikum seinna en venja er 01. Gripir ganga hér enn pá svangir 1 bögum. Of 'n & pessi daemaf&u pur- ^iöri baatist s& ófögnuður, að um all- ac> suður- og vesturhluta fylkisins hefur alt verið krökt af eogiaprettum °®f utn alt fylkið hsfa paar gert vart vtð sig. Blöðin steÍDpegja auðvitaí yfir peim ófagnaði, sem öðrura ókjör. 'im. Stjórnin kaupir pau til að haala og skjalla alla skapaða hluti, sem polanlegic eru, en til að pegja um óhamingju og b&gindi, sem land og lýður verður fyrir. I>að er óhaatt að segja, að árferði er nú mun verra, en komið hefur um slðustu 20 &r, og framtið »rið skuggaleg. í sumar hefur dyngt h’Dgað um 700 isl. innflytjendum. I>eir sitja flestir alveg aðgerða- og r&ðalausir “j& kunnirgjum og frsandum sinum. Eq svo verður peim skipað «f agent ut» stjórnarinnar og kirkjufélagsins og „Lögbergi“ að skrifa heitn og ■egja að eins alt pað bezta af b&gind- om sinum hér. En einhverjum mun samt bregða 1 brún, sera komu að heimaD, og sstluðu að gripa gæfuna hér með b&ðum höndum.— Og eitt- hvað er óbrsesin meðferð & innflytj- eDdum fr& Isl., pví fylkisstjórnarm&l- gagnið „Hkr.“ sagði um daginn, að harn heiði dfiið úr buDgri & innflytj- endabúsinu i Winnipeg,*og er ekki að efa, að bl. segir satt fr& pessu. I>vi hefur farið að renna blóðið til akyldunnar, pött stjórnarbl. sé yfir jafn svlvirðilegri meðferð & börnum og ,m&lleysirgjum“ £n sambands- stjórnarlejgutólið „Lögberg“ 8efur með vgsrri samvizku um hungmdr.p lsnda sinns, bara dregur sin fimm til *JÖ pús. dollaraum firið, út & landa sina bfandi og dauða. bað eróefað hrygðarsjón að sj& anda & mtflytjendHhúsinu í Winni- peg. Skortur og örbirgð standa upp. “WUB 1 ^'itnm peirra, 0g ungbörn hrynja mður sem vorlömb I haftsa- vorum & tslardi. Bendur taka nú mnflytjerdur fullvinnandi fyrir fæði °g 2— 5 doll. um m&n. bað pætti eflaust lfigt kaup & íilandi um petta •eyti ftrs. J>dg kvað enn nú vera von & mörgu fólki fr& íslandi petta sum. ar.— Sumir mæls, að „í*afold“ fé nú komín I pjórustu ,.Lögbergs“ og Dominion-stjórnarinnar til að vinna »ð vesturflotnir'gum, og h”jóta henni nú vi*a hr>jó>'syrði hér vestra. Ef blað hj& dugandi og mentaðri pjóð ynni svona verk gngnvart ættlandi sinu og pjóð, myodu forsprakkar sliks blaðs verða tafarlaust h....findóms og laga. Ei alt er gott i íslending inn sannast hér, en seinna koma sum. ir dagar og koraa pó. Séra H-ifst. Pótursson varð að hverfa héðan i bnrtu. Hann er óefað s& lærðasti og göfugasti prestur, sem Vestur-íalendingar hafa fitt. Hsdd var ofurliði borinn með d«mala»sasta undirferli og rógi, af kirkjufél. og Lögbergsklíkunni. I>að eru sagðar allmargar familiur i söfnuði téra J B., sem lifa & Arlegum styrk fr& bæjar- stjóroinni. Það eru liklega pessi blessunarrfku störf, sem kirkjufét. og kirkjupingsm. enn eru að pakkt séra J. B. fyrir, að hann vinni í parfir Vestur-í*leDdinga,—að piggja tekjur »f opinberum purfalingum?? Sóra H. Péturssyni blöskraði meðferð kirkjum&lanna i hendi séra J. B. og hsns fylgifiska, svo hann hrarf héðan alfari til Dinmerkur. Eg kaupi bæði blöðin Heims- kringlu og Lögberg. Heimilisfólkið vill f& neðanm&lssögurnar og blöðin. Eg les psu sjaldan itarlega. Eg gef ekki baun & milii peirra frændanna i ritsmfðum, B L. Baldvinson og Sigtr. Jónassouar. ,,Heimskringla“ er ekki betri fyrir ritgerðir B. L. Baldvinson en „Lögberg“, heldur fyrir að hún hefur notið rithæfari manna, og hefur ekki enn p& verið jafn fjandskapar full gegn fslandi og fslendingum eystra. Sigtr. Jónasson ætla eg f&tt um að segja, pvi eg pekki bann að eins gegn um „Lögberg“, og held að bezt sé að hafa sem fæst orð um p& persóau, l&ta hsnn njóta næðis við túnaaksturinn fyrir Lauriemjórnina og séra J. B. Eg fæ að heyra hundg& og arr f blöðunum hérna vestra siðar meir. Eg hef téð hve. ja ófrægðargreinina & fætur annari dregna út úr fjósb&sn um hj& „Lögbergi“. Það m&lgagu m& reyna að bannfæra mig & sinn ein kennilega lubbalega h&tt. Eg met „Lögbergskllkuna“, einskis til orða né verka, og ætla ekki að binda skó pveDgi mfna að hennar vilja, meðan eg m& r&ða. Eg br& mér til borgarstjórans og f&tækrastjóians hér I Winnipeg. Þeir lofuðu að eg skyldi f& „reports“ (o: skýrslur) úr f&tækrabókum b irgarinn ar, ef mér lægi &, viövíkjandi styrk pégu íslerd'nga. Mun eg beita svo. löguðum skýrslum með fleiru, ef Lög- berg fer að rffa mig f sig. Híðinn. Dr. O. BJORNSON, 618 EUQIN AVE-, WINNIPEG. ÆtiP heima kl. i til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 ■». m, Telefón IIS«, Dr. T. H. laugheed, GLENBORO MAN. Hefnr ætíð á reiðum hðndun: allskonar meðöl,EINKALRVi IS-MEÐÖL.8KKIP PÆRI, 8KO/.ABÆKUR. SKRAUT MUNI og VKOQ-J APAPPIR. Veið lálrt. BEZTU' Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLAkKNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n s&rs auka. Fyrir að draga út tönn 0,60. Fyrir að fylla töbn $1,00. 627 Mxiir 8t. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALBSKONAR MEDÖL, BCEKUK SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. tr Menn geta nú elns og áðnr skrifað okkur á ieleuzku, tegar beir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið á glasinu. Phycisian & Surgeon. ÖtslcrifaOur frá Queens hiskólanum i Kíngston, og Toronto hískólanum I Canada. Skrifstofa 1 HOTEL GILLESPIE, CRV8TAL, N. D, Dr. M. Halldorsson, Btranahan & HamreJyfjabúð, Park River, — Daltota Er að hitta á hverjum miðvikud*. í Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. I. M. Glegborn, M D. LÆKNIR. oe YFIR8ETUMAÐUR. F.t. Hefur keypt lyljabúöina á Baldur og helur t>vl sjálfur umsjón á öllum meöölum, sem banr setur frá sjer. EEIZABKTH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenskur túlkur við hendina hve nær sem börf ger igt. OLE SIMONSON, mælirmeð sfnu nýja SeandinaviaD Hotel 718 Maim Stbjjt. F*ði tl .00 & dag. Dr.Dalgleish. TANNLÆKNIR kunneerir hér reeð. að hann hefur sett niöur verð á tUbúvim tönnum (set of teeth), en bó með bví ssilyði að borvað sé út i hönd. H»nn er sá eini hér í bænum, sem drevur út tennur kvalnlaust, fyllir tennur uppá nyjasta og vand >ð ista máta, o« fcbyrgist alt sitt verk. 416 Main Street, IVjctntyr* Blook. FOTOGRAFS í Winnipeg eru bánar til hjá WÉl ELFORD COR.’MAIN STR’ fltiPACIFIC AVE’ Winnipcsr. Islendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr Benidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð mjðg sanngjarnt. ARINBJORN S. BARDAL Belurjlíkkistur og annsst um útfarii Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremtn- selur hann ai skona minniivarða cg legsteina. Ueimili: á horninu á ^FT^**1* Ross ave. og Nena str, JOo. PANADIAN . . . U' • • • _PACIFIC RY. TH£ QUICKEST and BEST ROUTE ... to the . . . EAST . . . —-_WEST No Change of.Cars to TORONTO MONTREAL VANCOUVER and SEATTLE t TOURISf SLEEPIKC CARS to . . . BOSTON, MONTREAL, TOR- ONTO. VANCOUVER AND SEATTLE. Excursion rates to CALIFORNIA and other Wir ER POINTS For fuU particulars consult nearest C. P. R. agent or C. E. McPHERSON* G. P. A., WlNNIPBÖ. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS ano DESICNS. Send yovxr bnslne&s dlrect to Waiihingtnn, i •aven time, costc kss, better serríoe. j Uy Ofioc oIom to V. B. Potrnt Offlco. FWEB proUaftB- ut •xsmt&»tlon« mad*. Atty’a feo notdae nntil potottt laMcarcd. PEB.SONAL ATTÉÍíTION GtVEW-ld YEAftC ----JAL EXPEJtTBNCE. Book “Hrw to obtain Patonto,*4 Mnt froo. Pntonto pToonrod throngh^E. Q Slggerð ________ ___ proonrod_ -rocolvo spoclnl notlco, without éA&ige, INVENTIVS AGE lllustraUd monthly—Elevonth yoar—tomu, fil. a mr. En Ainnrnn Latc of C. a. 8now « Co» jjcígr %\l <§t. ^initeapolta, guinth og til stafca Aastur og Kntlnr. Uiii gittttr $poksm Oortlanb CaUfomia jfapan Chitta Jllaska SLfnbtke (Hreat gJritain, €aro|Jc, . . . Jtfrtca. Fargjsld með brantum 1 Manltoba 8 cent á milma. 1,000 milna farseðla bmk- ur fyrir cent á mfluna, til söla hjá ðU- nm agentum, Nýjar l»st*r frá hafl til hafs,’ „North Cost LimiteQ*‘, bez’u lestir i Ameríku, hafa verið settar íj gang, og ern þvi tvser leatir á hverjum degi bæði auatur og ▼eatur, J, T. McKENNEY, City Paeeenger Agent, Winnipeg. H. 8WINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHA9. 8. FEE, G. P. &T. A„ St. ,Paul. Samnn drezlu áetlnu frá MAIN LINE. Morris. Emerson, St. Panl, Chicsgo, og allra ftuCa »uðnr, austur, vestur Fer daglega ........... . 1 4f c.m. Kemur daglega............I.jll e.n, PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer maDud miðvd fó tud,.4.30 e.m. Kemuri—manud, miðvd, fost:... ll f m P la P—þriðjud, timtud, laugard: lo 38 f m MORRIS-BRANDON BRANCH Morris, Braodon; ogst ða a millii Fer Mánud, Midvd og Fóatud. , to.45 f.m. Kemur pridjud. Fimt d Laugd. .4.80 e. m. CHAS8FEE, H SWINFORD. G P and T A, General Agant St Paul VAanipa 20 Mitohel og tók við blaðinu, „Kn hvað get eg nú gert fyrir yður J þessu m&li? Hvaða stefnu ætlið þér að taka I f>vl P*1 „Jæja“, sapðt Barnes, „lögreglan hefur haldið þvl fram, að Mora mundi vera morðinginn. En dómnefndin við dauðsfalls-rannsókniaa hefur í raun °g veru dnýtt fiessa kenniogu lögreglunnar. Eg hef tekið eftir þvf, að lögreglan beitir sér ekki mikið 1 svona m&lutn framar, og almenningur gleymir at- ' ikunum i m&lunum sm&tt og sm&tt, en gleypir við sögum um aðra glæpi, sem bornar eru & borð fyrir hann til pess að fullnægja ilöogun hans 1 pað sem spennandi er. Dannig sleppur morðinginn. En I þetta sinn skal hann ekki sleppa. Ef hinn ungi Mora er morðinginn, p& tkal eg sanna glæpinn & hann, til að launa honum hin ósvlfnu orð hans við mig. Eq ef einhver annar er sekur um glæpinn, nú, þ& pjóna eg iéttvisinni eins vel með þvl að uppgötva saunleikann“. „J&, en varið yður, Mr. Barnesl“ sagði Mitohel. „Letta er f fyista skifii sem pór leyfið persóou'egum tilfinningum yðar að hafa &hrif & yður i tn&li, sem þór eruð aö rannsaka, slðan eg hef haft pann heiður að kynuast yður. Hinn ungi Mora hefur sýnt yður ó- svlfni, en pað róttlætir yður ekki I að vefa vef af kringutrstæðna-sönnunum utan um hann, vef, sem mundi eyðileggja mannorð hans I br&ð og lengd, jafnvel pótt hann yrði ekki nógu sterkur til að koma boaum 1 g&lgaaa", dð II. KAPÍTULI. „t PBIÐJA OO FJÓRÐA LI»“—FINOU*. H&lfum klukkutima slðar kom Mr. Mitchel inn & sktifstofu Metropolitau fundinna barna félagsins, og lét einn af skrifurunum honum i tó n&kvæmari upp- lýsingar viðvikjamli hiuu fundua barni, sem blaða- greinin var um. Mitohel fékk nafn og húsnúmer . konunnar, sem fjrst hafði sagt til barnsins, og hét konan Gertrude Griffiu. Og svo bað hann um og fókk leyfi til að sj& litla óskila-barnið, sem vandlega var búið um i ofurlitilli rekkju uppi & næsta lofti fyrir ofan. I>egar Mr. Mitcbel var & leiðinni til herbergis- ins, sem barnið var i, mætti hann einum kunningja sinum 1 ganginum uppi & loftinu, og var pað Payton ofursti, einn af stjórnarnefndar-mönnum fundinna barna fólsgsins. Ofurstinn var stór maður vrxti, með fallegt höf- uð, og fyrirmannlegur I framgöngu. H&r hans var farið að hvítna, og hið siða vanga-skegg hans, sem var pegar orðið hvitt af hærum, gerði pað að verk- um, að hann viftist eldri maður en hann var I raun og veru. Hann hafði pjónað landi sinu með trú- ttOÐsku & (Búðan boiguwtrlðiQ atóð yfir, og hafðí 26 nokkur &r, og pekti son hans pess vegna vel. K i samt sem &ður neitar hinn ungi maður statt og stöö. ugt, að hann hafi komið heim fyr en kl. 5 um morg- uninn. I>að er augljóst, að annarhvor pessar» manna )ýgur“. „Fyrirgefið mér, Mr. B«nes“, sagði Mitohel, „en pér segið að annarhvor pessara manna ljúgu vegna pess, að pór filitið, að hinn nngi Mora bati sagt ósatt. Þór meinið ekki, að pað geti verið möglegt, að varðmaðurinn hafi logið. En samt se u &ður getur verið að Mora segi satt, og að varðmað. urinn ftliti að pað, sem hann segir, sé rótt“. „Þór meirið, að varðmanninum hafi ef til vill skj&tlast, og að pað hafi verið einhver annar en Mora yngri, sem fór inn 1 húsið um nóttina?-* sagði Barnes „Einmitt“, sagði Mitohel. „Það er vel mögu- legt, að svo hafi verið“. „J&, mögulogt“, sagði Btrnes. „En pað « langt fr& að pað sé líklegt. Það litur út fyrir að Mora hinn ypgri hafi verið i einkennilegum fötum, úr brúnu plaid, nú 1 seinni tið. Hann fékk efnið pau & Skotlandi, og pað er ekki liklegt &ð hægt vært að f& samkyns fataefni hér i borginni. Varðmaöur- ’inn pekti pessi föt vel, og hann hefur unnið eið að pvl, &ð m&ðurinn, sem fór inn I húsið um nóttiua, hafi verið 1 pessum fötum úr skozku plaid. En pr&tt fyrir pennan biklausa framburð varfmannsins neita. Mors pví algerlega, að bann hafi verið í pessum föt- um umrædda nótt, og bendir &, að pað geti vcrið, að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.