Lögberg - 07.02.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 07.02.1901, Blaðsíða 5
LOGBKRG. FTMTUDAGmjf 7. FEBlRUAR. lðOl. a$ s 'gja lesendum sfnum nafn uiannsins, svo a?S þeir fai tœkifæri til a?S dæma sjúlfir um hæfileikn bréfrit irans, en þutfi ekki a? láta sér einmjngu nægja sögusögn „Bjarka“ um jtaö atriöi. Vér vitun aö lesendum Lögbergs hér vestan hafs þykir giman aö sj i hvaö þessi mer/ci 07 vel greindi maöur se<;ir svo vér birtum greinina úr ..Bjarka i heilu llki hér fyrirneí'an. „Bjarki' er sem sé ekki mikiS lesinn hét vestra, svo allur fjöldi manna færi é mis viö fröMeik þessa nýja Sdlom —bréfs höfundarins—ef vér birtum hann ekki í Lögbergi. Greínin hlj 5öar setn fylgir: ..VESTURHETMSnttÉF Gamall Seyðflröinsrur, merkur maður o<? vel greindur, skritar ltingad frá Winnipeg í haust: .....É* veit ekki hvort ísland á nú á tima nokkurt meira meinvætti i eigu sinni en þetta voðaskrímsli sem V o n- leysi nefnist. Það virðist vera orðið bvo ríkt í hug margra, að landið eigi engrar viðreisnar von, þau einu úrræði og þær einu framtíðarhorfur fiTrir lands- menn séu að komast til Ameríku, upp A sína peninga eða annara; þar skín .vonarstjarnan, þar er segullinn sem allar þeirra hug<anir snúast um. Það lítur svo út, eins og agentar, ferðamenn, blöð Og bréf hér að vestan, sé búið svo að forgylia Ameríku að íslendingar geti ekki séð þai heima fyrir annað en hörmungardauða og helmvrkur, enda er ekki til sparað, að gera það sem hægt ei til að fá menn hingað vestur; eg er svo reiður yflr því öllu saman, að eg hefði mótmælt því hefði eg ekki verið frið- semdarmaður, sem ekki vil stmda í rit- deilum, því ef einhverjum verður á að segja satt um ástandið hér, þá rísa þeii hér upp fslenjsku ritstjórarnir á aftur- löppunum . úfnir og umsnúnir hnakka og hæls á milli. — Eg vil að þeir komi hingað vestur, sem vilja koma, en hit' álft eg helber rangindi. að verja þúsund nra úollara árlega af almennings fé til að launa þessum agentum, som oftast eru einhverjir stjórnarsleikjur er hún gæðir með þessu; svo eru send út rit um Canada, sem er útbýtt gefins, og svo is- lénzku blöðin hér, Lögberg og Heims- kringla, en alt stefnir að hinu sama, að sýna Islendingum björtu hliðina af lifinu hér, og það svo óendanlega langt fram yfir það virkilegn; ókostanna er aldrei getið, og þá má ekki nefna, það varðar við, eg veit ekki hvað. Eg gæti skrifað "w þetta heila bók, en eg ætla að eins að taka til spánýtt dæmi til að sýna hve jraruu iicruæ viokvœmir ritgljór_____ií. efni — X vor og sumar voru þeii féu hitar og þurkar í Ameríku i alt sk ælnaði upp og horfði til st ræða, hér í Winnipeg t d. harðv< vant var á þeim tíma, júni og *'**«*. ein, ein. ogr hlað* áKísUndi.8P QHpi að að sumir hór f bænum gáfu inni, því þær l.öfðu ekkert að nema að kveljast f liita. 0f! þor júlí fórn að koma góðar skúrii-ufl aði jörðin ótiúlega fijótt þvi gra, hér undra öráð þegar vel lætu sagðf ,Kringla‘ um þær mut grasspretta hér f góðrf grasveðrátt væri úmur þumlungur á dag að jafnaðartali, :n það er eins og fieira í þá átt m a r g- f Öl d 1 ýg i....“ Lnsendnr vorir geta nú sjálfir læmt um, hva’í „merkur og vrel rreindur“ bréfs höfundurinn er, að svo miklu leyti sem þessir hæfileik- ar mannsins koma f ljös í oFan- prentuðu ritverki hans. Auðvita'i er ekki við að búast, að allir komist að sömu niðurstiöu um þetta atriði, hvf mælikvarði raanna er mjög mis- 'uunandi. Tiltinningar manna, en hvorki d íragreind eða sannorirni, eru oft mælikvaröinn, sera laiður er á monn o * raílefni, o? osi gfrunar að ritstjóri „Bjarka“ hafi notað til- finninsfa-mælikvarðann þegar hann j var að scraja vottorð sitt. Ritstj ækkir manninn að líkindura per- tönulega og er hlýtt til hans, og svo er það kunnugra en frá þurfi að segja, að ritstjúranum er illa við vesturflutninga. það er því ekki ; furða þött ritstj. gefi bréfs-höfund- ! inum góðan vitnisburð, einkum af bví hann er að hnjóða í Ameríku og Vestur-íslendino-a. En vér og aðr- ir, sem ekki þekkjum bréfs-höf., verðum að dæma um hann af bréf- kafia hans. Og vor dómur er sé, að bréfs-höf. komi ekki fram sem „merkur og vel greindur" maður. Kann hefur auðsj íanlega látið for- dfima sína og tilfinniugar hlaupa með sig í gönur, en það er ekki rétt að telja þá mérka menn, sem.það gera. Brét's höf. játar sjálfur, að tilfinningar hans „spili rullu" í mal- inu, sem hann er að skrifa um, því hann segist vera reiffar. Ekki ber það vott um neina sérlega greind, að vera koma með staðhæfingar um, að fsl. blöðin hér séu að sýna mönnura eingöngu björtu hliðina á lifinn, en koma ekki með eitt einasta dærni sem sannar þá staðhæfingu. Og þá er það hvorki greindarlegt né sann- gjarnt, að ætla að sanna hvernig báðir ritstjórar fsl. blaðanna hér, L igbergs og „Hkr.“, séu með því, hvað annað þeirra segir eða lætur ósagt. það eru einungis heimskir eða illgjarnir inenn, sem þannig tala eða rita. En þvf miður eru til þó nokkrir menn sem eru svo ranw- O snúnir, að ef t. d. eitt bkð segir ó- satt og annað mótmælir þvf, þá segja þeir; „Jæja, þau ijúga bæði“. þetta er gott dæmi urn hutjsuhar- h tt sumra manna, og þessi bréfs- höf. virðist tilheyra þeim flokki „merkra og vel greindra'1 nmnna. Ef bréfs-höf. hefði látið svo lítið að lesa Lögberg vandlega, þí hefði hann sóð, að f hverri viku er skýrt satt og rétt frá veðráttu, uppskeru- horfum o. s. frv. Ef þessi náungi k. I | Rat Portago Lumber Co., Limited, g Gladstone &. Higgin Str., WINNIPLG. ^ 3 1 BORDVIDUR. Mestu bi 'W'hite Pi wood. 8 trifið eftir veröi. Uttiuáskrlft: Dhawer 1330, WINKIPEG. irgðir í bæn'im og fvlkinu af iue, Fir, Cedar Eik og Ba“»- rj Jno. M. Chisholm, (fjrrv. Maanger lyrir Dlck, Bannlng & Co.) JitUUMlUliUUhUUUilUlUtUUlUUUlhUuWUUIUUUmUUlK K 7i MELOTl HAND CREAM SEPARATORS. NÝJA “A” STÆRÐIN gefur 20*/e meira smjör, sem botgar fyrstu afborgun á fám mánuðum. “Melotte” vélin þolir brúkun. Þaö tekur þriðjungi minna afl að enúa henni en nokkrum öðrum. Hvað þýðir það? Það þýðir, að núningur er minni og slit, þvi minna, minni áburður, minni vinna, minni óánægja, meira verk, meiri ending. Sé ervitt að snúa vindunni, þá verður ekki hraðinn nóg- ur 02 svo verður eftir rjómi. Reynið “Melotte”. Skrifið eftir ókeypis verð- lista til The Melotte Creani Separator Co„ Limited. 243 King St , WINNIPEG. t&________________________________________ 3! (bréfs-böf.) getur fundið orðum. sín- um stað, þá ætti hann að gefa sig í ljós og sýna með rökum að svo er, sem hann segir, viðvíkjandi þeim málum, sem hann er að farast utn. Að koma fratn eius og hann gerir, er vottur um vesalmensku og greind- arkysi, en ekki sönnun fyrir því aö hann sé „merkur og vei greindur" maður. Vér getum ekki stilt oss um að láta í ljósi að vérundrumst yfir því, hvets vegna aðrir eins menn og þessi bréfs-höf. eru að koma hingað vestur. þeiin væri langbezt að sitja kyrrir á ísiandi, þótt þeir auðvitað mundu ekki gera föðurlandinu neitt gagn fremur en hinu nýja fóstur- landi sfnu, sem þair af veikum kiöftum eru að leitast við að níða. l/nnnnrn van1»r við Hóls-skóla Kennara frft i ,prll nmstk j Vorður að hafa „Secind Ciass Certi j fio*te“. U'neækiendur snúi tét til 1 J. Andebson, Tantallan P.O.,Assa. „EIMREIDIN", fjölbreyttasta og skemtilegasts tímaritið á islenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. VTerð 40 cts. hvert heíti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. TRJÁ VID AR- VERZLUN á GIMLI. t>ar eð margir hér f grend hafa mælst til þess \ ið mig, að eg hefði trjivið til sölu, þá hef eg nú afrftðið, að hafa hér ft G mli & næsta vori og ftfram naegar birgðir af allskonar við, hefluðum og óhefluðum, er eg mun selja við svo vægu verði.sem hægt er eftir kringumstæðum. Æskilegt væri að þeir, sem við þyrftu mjög snemma vorsins, létu mig sem fyrst vita, hvaða „80rtir“ þeir eÍDkum þyrftu. Gimli, 26. jan. 1901. S. G. THORARENSEN. Þessir rokkar eru ápa< ega smiðaðir. Ilverjnm r o k k ‘ylpje 3 snai’dur. jóliðertö Xuid]- i g«r i l'Vern él. ..nð fyiispurn til | e rra : ein eelja lé,eða skrifið oss. Isleuzkir llukkar. Þér |>ekkið kambana eru mjdkir og aægilegir og léttir,ir. 21! > ~U, >g 80. Sendir með pósti fyrir $1.00. Mustad's Ullarkambar. 5 hjörtu, nors kt lag, baka vel og Jarnt, VÖflnr eru h >llar. Oil önnur köku- mót. sem auglýst hafa verið hér i blsðinu, einnig til sölu. Vöílujáu. Svensk sagarblöð. Úr hinu nafnfrsega skegghuífastáli. 3 lengdir, ðll 2 þuml. á breidd, mjðg þunu í hakkann, dr stiltu og klðkku stáli, brotna ekki, ábyrgst að vera hvorki of hórð né of deig. Bandarlkja lengd 2% fet. verð 50c Norsk „ 814 „ „ 75c Svensk „ 4 „ „ 1.00 send.ogborga ð undir )>au, til |>ess »em |ér verzlið við. BANDARÍKIA PANTANIR afgreiddai í gegnum umboðsmenn vora eða beint frft Minneapolís. CANADA PANTANIR afgreiddar frá Winnipeg eða í gegnnm canadíska verzlunarmenn. Skriflð til Mimieapolis hannig: Alfreii Andresen «& Co., The tVeitern Importers. 1302 Washington Ave. S.t Minneapolls, Mlnn. Umboðsmaðnr vorí Canada: J. H. Aslidown, WITOT.F.SALE & HETAIL BABDWARE, WINNIPEO, - - - MAN Odyr Eídividur. hAMRAC.............$4 OO JACK PINE.......... 3 75 Sparið yður peninga og kaupið eldi- við yðar aö A. W. Roimer, Talefón 1069, 826 Elgia Av« 81 Bvar Mr. Mitobels gerði Mr. Bftrnea viöa. M'fohel s&gði sem sé: mjðg for- „áL! Jé, eg hef miktnn fthU£ra fyrir að rannsaka leyndardómsfull mftl; einkum þe{?ar maður verður að brúka vitsmuni—sórflagi þar 8em vit8munir mœta vitsmunum—f rannsókniani. Eo að rannsaka morð- mftl f þvl einn augnamiði að hengja morðingjann, hefur ekkert aðdráttarafl fyrir mig“. „bér álítið þó vissulega ekki, að morðingjar »ttu að sleppa við hegningu?“ sagði B trnes. • „Nei, það væri m&ske ekki viturleg stefna1*, sagði Mitchel. „En mér virðist, að það hifa alger. lega eDga þýðingu að fanga, sanna sök ft Og hengja einhvern sérstakan morðingja; og eg ftlft, að það hafi engin fthrif f þ& fttt að minka tilhneiginguna til glæpa, sem er svo auðséð lyudis-einkenni hjft mann- kyninu. Eins og eg gaf í skyn fyrir d&lítilli stundu slðan, þegar þór sögðuð að eg færi of djúpt fyrir yð. >tr, þá get eg nærri trúað þvf, að það só meira gagn f að rannsaka orsakirnar, sem hafa gort einhvern ft. kveðinn glæp mögulegan, en að fanga og aflífa glæpamanninn. Vér ftlítum að vór höfum & þann hfttt losað oss við hann. Vór höfura haft hann burt_ út úr veröldinni. Vór höfum gert enda ft skeiði hans. Ah! E-n höfum vér gert það? Getum vér verið vissir um, að glæpur hans fæði ekk’ af sér annan glæp—glæp, sem sé bein afleiðing af þeim, er mann- inum var hegnt fyrir? Og vitum' vér nokkuf um J»að, hvort hegning inannsins mun hvetja til eða aftra 84 og skilið það þar oftir, auðsj&anlega 1 þetm tilgangi að lftta það svelta þar f hel. E>agar ungbarnið fanst, Vár það algerlega nakið, svo að það var ekkert & þvl er benti til hverra m&noa það væri. Við að spyrja sig fyrir hjft þeim sem búa f leiguhúsunum við graf. reitinn upp'ystist það,að barnið hefði verið að skriða f grssinu f grafreitnum, milli legsteinanna, Í4 úaga, en sarot bafði enginn gefið sór ttmatilað rannsaka m&lið, þótt eÍDhver hefði fleygt brauðbitum til veslÍDgs ungbarnsius, sem það gr< ip við Og &t mjög grftðug- lega. beim sem búa & strætunum f efri hluta borg. arinnar—búa f þægilegum ef ekki rfkmannlegum húsum—kanu að virðast það ótrúlegt, að þetta barn hefði verið l&tið eiga sig þarna í svo marga daga, ftn þess að nokkur gæfi sig fram til að bjarga því. En þetta veslings fólk, þarna f austurhverfinu, er nftlægt þvf að svelta sjftlft—vinnur f marga og þreytandi klukkutfma undir hinum drepandi fthrtíum svita. verkstæðanna*, undir verkgefendum sem draga af því kaup ef það slórir eitt augnablik. Tilfinningar þvilfks fólks eru eðlilega orðnar deyfðar; þvflfkt fólk hefur engan tíma til að hugsa um hver kynni að eiga flækings.barn þett$, eða hvort að það, þegar *) Svita-verkstæði — ,,Sweatshops“ — nefnast v$rk- stæði í stórborírnnum, þar sem fégjarnir menn, er hafa gert samning við stór verzlunarhús um að búa til ákveðna upphæð af vörum, t. d. klæðnað, nota sér neyð fátækl- inganna í úthverfum bo’ganna á þann hátt, að láta þá viuna fyrir smánarlega lágt kaup—svo lágt, að fólkið, er þar vipnur, getur varla haldið í sér iífiau,—RlT8Tj, Löcm, 27 gær, og gaf dómnefndin hinn vanalega þyðingir. litla árskurð: ,Dó af s&rum, sem einhverjir óþektir menn veittu*. Þrátt fyrir að margsinnis hafði verið gefið f skyn, að rfkissóknarinn og leynilögreglu- mennirnir he'ðu uppgötvað sterkar sanuanir gegn Matthew Mora hinum yngri, þ& befur ekkert verið saunað & hann. Dað, stm komið var fram með í rétt- inum sem s&nnanir, voru eintómar getg&tur og kenn- inga-kerfi, og dómnefndin gerði rótt f að vilja ekki setja Deinn blett & mannorð hins unga manns útaf jafn veikum framburði. Aðal atriðin, sem lögreglu- liöið treysti, & voru þau,að þsð hafði uppgötvað blóð- bletti & skyrtuermi hins unga manns, og hinn ftkveðnf framburður varðmannsins, að hann hefði sóð hinn unga mann fara inn i húsið og koæa út úr þvl aftur í ^tfaúf-fötum, sem kunnugt var að hann fttti um klukkau tvö um nóttina. Mr. Mora skýrði hæglega fyrra atriðið & þann hitt, að j&ta hreint og beint að bióðið h* fði verið úr föður sfnum og að það hefði komið & skyrtuermi hans þegar hann heíði verið að skoða lfkið, til að vita hvort hjartað kynni ekki « bærast. Hann neitaði þvf, að hann hefði kotoiAfiéy 1 húsið ft þeim tíma sem varðmaðurinn ^ *kð lnnn hefði komið, og viðurkendi hreinskilnálega, að hann vissi ekki hvað orðið hef< i af horfna fat’iaði, Hano gat til, að morðingim^J0fföi m&ske vej0 ( hin. um horfnu fötum, utan^p^fnum eigin blóðugu föt« um, þegar hanuúy húsúju, getgftta, senj dðmnefndin w ^ftjeit Ea dómtefud.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.