Lögberg - 28.02.1901, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.02.1901, Blaðsíða 1
$ Anderson & Thomas, Dealera in 5 BUILDERS & HOUSEFURNI8HING HARDWARE. 5 638 Maln 8tr. win^ipec. Telephone 339. 4^%-'%'%'%f%'%^%^.^--^%'%'%'%'%/%'% 339. í And°rson & Thomas, $ Detlere ln BUILDERS & HOUSEFURNISHING HARDWAHE, 638 Nain Str. WI^IPEC. Telept|one 839. 14. AR. Frettir. CANVWi. Engin atórtífindi Imfa enn gerst á sambunds þinginu 1 Ottawa. I fjáróætlun þeirri, er stjárnin hefur lagt fyrir þingiS, eru §100 000 til afigjörðarinnar á St. Andrew’s- strengjunuui og §4,000 fyrir bryggj- ur við Winnipeg-vatn. Afturhalds- þingmeun höfðu nýlega fund með sér, og komust að þeirri niðurstöðu að heirnta §1,500 sem þingsetu- þöknun, í staðiun fyrir §1,000, er þingmenu hafa hingað til fengið, en Laurier stjórnin er ekki á því að hækka við þingmennina. BANDARÍRIN. Hræðilegt kolanáma slys varð i hinum svonefndu Diamondville- uámum í Wyoming-ríki < fyrradag. það kviknaði sem sé í námunui, og mistu um 50 menn lífið. Einungis einn rnaður komst út, skaðbrendur, en mun þó halda hfi. og virðist ákveðinn ( að hl fa ekki Edwardi konungi. S imkvæmt upp- lysingum, sem stjórnin guf þinginu, hefur Suður-Atr ku-ófriðurinn mi kostað Breta h'lj milj, pund st-rl- 'ng, og að Bretar hafi yfir 16,000 Búa í haldi sem herfauga. Ur bænum °g grendinni. Mr. Jón Bjarnnson. 845 Henry Ave., er ná orðinn aðal-umboðsmaður Singer saumamaskínu-félagsins meðal íslend- inga hér i bsenum. voru þau Mr. Xrni (Þorláksson) Bjðrn1 son og Miss Grace Irene Wilson gefin "saman í hjónaband í New Yoik-borg. Mr. A. Bjöi nsori vat í mörg ár við banka- stöif í Norður-Dakota, og eru nánustu ættmenni hans þav og hér í Winnipeg. Hann er nú féhirðir einriar greinar Jamaica-bankans í New Yorl:. Vér óskum brúðhjónunum allrar hamingju. Mrs. Sigurðsson (kona séra J. A Sigurðssonar að Akra-pósthúsi íN.Dak.J kom hingad norður til Winnipeg í g»r, til að reyna að fá sér bót við augnveiki eða sjóndepru, sem hún hefur þjádat af undanfarin ár. Vér höfum ekki pláss fyrir neina skýrslu um það sem gjörðist á mjólkur- búskapar, smjör og ostagjörðai fundun- um, er voi-u hér í vikunni sem leið, en langar til að færa dálitlRr fréttir af því síðar. Verzlunar-satnkundan hér { b»num hélt fund 1 fyrrakvöld, til að gefa for- sætisi áðgjafa Roblin tækifæri til að skýra ýms atriði viðvíkjandi járnhrauta- samningum fylkisstjómaiinnar, en ekki getum vér skilið að skýringar hans hafi gert nokkurn þann mann ánægðan með samningana, sem í raun og veru ber hagsmuni fylkisins-ekki aftnrhalds- flokksins — fyrir brjósti. TJmræður um þessa járnbrauta-samninga byrjuðu fyr ir alvöru í þinginu í gærkvöldi. Járnbrautarlest hlektist á i fyrradag á hinni svonefndu Wa- bash braut, nálægt Millersburg ( Indiaua-ríki, og mistu 2 meoa 1 fið þegar í stað, en um 40 meiddust, að auk, meira og minna—sumir mjög mikiS. Vér viljum draga athygli lesenda vorra að auglýsingu um samkomu ,,ís- lenzka 8túdentafélsgsins“, á mánudags- kvðldið kemur. 8kemtanir verða hinar beztu Samkoman á að byrja á slaginu klukkan 8. Geðveik kona drekti sex börn nm sínum í bruuni í Uniontowu ( Washington-ríki síSa3tl. mánudag. Hamilton, sá er drap miljóna- eigandann Day í suniar sem leiS f Minnespolis-borg í Minnesota, var fundinn sekur um víg og dæmdur i 7 ára fangelsi í fyrradag eftir lang- an og mikin málarekstur. öll helztu (nfa) járn- og stál- iSnaSar-félögin í Bandaríkjunum og fcitt Canada-félag hafa myndað eiu- veldisfélag (fcrust), og er höfuðstóll samsteypu-félags þessa talinn að vera ytír eitt þúsund milj. doll. Eitt af hinum miklu Kyrrahafs- gufuskipum, sem ganga milli hafna 1 Asíu og San Francisco í California, rakst á klett við inusiglinguna á San Francisco-höfu í þoku sfðastl. föstudags-roorgun ogsökk þvínær strax tæpa mflu frá landi. Skipið hét „Rio de Jaueiro”, og ei sagt að um 180 mannslíf hafi farist með því —margt Kinverjar. þetta er ein- hver hinn mesti og slysalegasti skipsskaSi, sem komið liefur fyrir við vesturströnd Ameríku. Mr. Gunnlaugur F. Jóhannsson, frá Selkirk kom snögga ferð hingað til bæj- arins siðastl. mánudag. Hann hefur verið að fiska i óstira Ilauðár í vetur og aflað talsvert mikið. Veðrátta hefur verið stilt og mátt heita góð síðan Lðgberg kora út siðast. Þótt all-frosthart væi i síðari hluta vik unnar er leið. Síðustu tvo daga hefur talsvert klöknað á móti sól hér í bænum. Yfirréttur Manitoba-fylkis gaf úr- skurð sinn viðvíkjandi hinum alkunnu ifengisbannslögum Macdonald-stjóm- arinnar siðastl. laugardagsmorgun, og dæmdi þau ógild—eins og við mátti bú- ast. Vór minnumst frekar á þetta mál síðar. Dr. Ólafur Bjðrnsson kom heim úr Dakota-íorð sinni i gær. Það lítur ekki út fyrir annað en að Daknta-bóar hafi farið vel með doktorinn okkar. þvi hann litnr vel út eftir ferðina. Hann segir engin ný eða séileg tíðindi úr bygðum Xslendinga þar syðia. Hockey-flokkarnir ísl., frá suður og Rorður hluta bæjarins, hafa um nokk- Jirn undanfarinn tíraa verið að keppa bm bik»r Þann er Mr. ólafur Ólsfsson í v °ose J*w gaf i þvi skyni i vetur. ingar urðu hlutskarpari og hafa þvi i aiinn þetta ár. R' glumar um bik- verða birtar síðar, og nákvæmar skýrt frá leiknum. tTLÖND. Edward Bretakonungur er nú á þýzkalandi að heimsækja systur- son sinn, keisarann þar, og einnig systur sína, ekkjudrotninguna, sem hefur veriö all-hættulega veik um tíma. Konuugur dvelur á þýzka- laudi þar til næsta laugardag, Kýlapestin geysar nú í Bom- bay á Indiandi, og létusfc þar um 800 mauns fcvo fyrstu daga þessar- ar viku. Brezka parlamentið er nú fcek- ið fcil sfcaría fyrir alvör.i og er all- róstusa nt á þvi þingi. frslci þing flokkurínn (um 80 menn), sem ekki hefur liaft mikið um sig hin síðustu ár, iætur uú allmikið til sín taka daizsP2^ Rna bla,ðið ••Pioneer Express'*. Kruiii2 Þ' skUir frA því, að Björn , ^ -J nsson’ ógiftur maður um fimtugt, nóítbú '8k8mt fy,ir vestan Cavalier fvrirfír áN4°^Ur'Dak0ta’ hafi Þá nt^oga 5 m.farið/ér á Þann hátt að skjóta sig. sjáTsmÆu.k Í8tWða - * Þar semskýrterfrá láti Guðlaugar sál. áBaldur, hér f fyikinu, f siðasta blaði voru «• sagt að hún væri Jóns- dóttir, en þetta er rangt. Hún var Sia mundtdóitir, Einnig er i sömu frétta- grein sagt að dóttir hinnar látnu (kona Mr. Chr. Johnsous á Baldur) heiti Jón- ina, en hún heitir Ambjörg. Þessar vill- ur biðjum vér hlutaðeigendur að afsaka. Hinnll. þ.m. (fekr.)lézt að heimili sínu í nánd við Akra-pósthús, i N. Dak., bóndinn Jónatan Dinnsson, 80 ára að aldri, úr illk.vnjaðri húisbólgu. Hann var myndar bóndi og ágætur félagsmað- ur. Hann lætur eftir sig ekkju og sex ára gamlan son. Jónatan sál. tilheyrði „Modern Workmen8'‘-félaginu, og' llf hans var trigt fyrlr 82,000 í þvi. Fyrir nál. hálfum mánuði síðan Hinn 7. næsta mán. [marzl ætla þau heiðurshjónin Stefán Jónsson, á Jóns- neci í Mililey, og Björg kona han», að halda guUbrúðlcnup sitt, og er búist við að þar verði margmenni samankomið. Fjöldi fólks er boðinn úr Nýja-íslandi, og nokkrir frá Selkirk og héðan frá Winnipeg, sem sumir fara alla þe<sa lömru leið til að vera í gullbrúðkaupinu og samgleðjast hinum öldru''u hjónum. Vór höfum heyrt sagt, að vinir þeirra i Nýja-tsl. ætli að gefa þeitn ýmsar gjaf- ir^ og sé þar á meðal vandað gul'úr með gullfesti handa Stefáni. Mynd af skipi undir seglum kvað vera grafin á úrið, soin táknar að Stefán er bátasmiður, en á plötu á festinni mynd af steðja, til merkis uirt að hann er járnsmiðbr. Vér óskum hinum öídruðu hjónum allrar hamingju. \ír. Helgi Einarsson [sonur Mr. Ein* ars Kristjánsssonar. bónda nálæg Narr- ows við austanvert Yanitoba-vatn) kom hingað til bæjarins í vikunni sera leið og fór heimleiðis aftur siðastl. mánudag. Mr. Einarsson var að undirbúa samn- inga nm sölit á rjóma isl. ba nda kring- um Manitoba-vatu til smjörgjörðarhúss hór í Wpeg á næsta surnri, og er áformið að flytja rjómann á gufubát til enda- stöðva járnbrautar-greinar þeirrar, er Northern Pacific-félagið lagði frá Port- age !a Prairie í sumar sem leið til suður- enda vatnsins. Mr. Einarsson býst við að rjómi úr mjólk eftir 6<X)kýr í kringum vatnið verði þannig sendur til VVpeg næsta sumar. Þessi tala er einungis um þriðjungur kúa þeirra, er ísl. í þeim bygðiim, som selja rjómann, eiga. Hann segir.að ailmikill fiskur hafi verið veidd- ur við Manitoba-vatn í vetur, og hafi hann verið Huttur til Westbourne og seldur þar. Sjálfur veiddi Mr. Einars- son um 13,000 fiska í alt, og var nál. iriðjungur af því hvítfiskur. Verð samt heldur lægra i Westbourne en í Selkirk, Eitt vottoið af mörgum um yfiibnrði R.TÓ.UASKILViy I tUNNAR FRAM YFIR AÐRAR SKILVINDUR. SPRINGFlKLD, MAN., 20 1901. ThE Dr LaVAL SKPAltAtOR Co , WlNNlPEG. Herrar: — Kg h>f keypt eina ALPHA DE LAVAL Skilvinduna yðar ( fyrra o* hef haft hana í brúki stöðuKt síðan. Hún hefu, ftvalt reynst mét,E, l efekki þurft að eyða einu conti fyrir a^erðir ob hún 8 ■il'ur kalda mjólk alvefir eins vel eins e* ny.njólk. Eg h f rlTJOr '-Ttr OÍ?' V,8S nm’ að Smér b«f fencrið um. lorp* LZ. P &k‘ 8kilvtndl1- er meir* en búið að . 0j7t,d4800ur ®inn ke7P« skilvindu o« fjölskyida mln er sannfærð um það, »ð honum hsfi yfirsézt. þv( það er hLra að úrrkftoiA pha'Vé‘na’ h6tl RJr'r betra verk °K h»«'r «kki við aö fara Yðar einlmofur, WILLIAM MATHESON. I mboðsmenn mefal ísl.: 8vb. Loptssm, Churchbridge; Chr. Johm ,n, B ildur, Man. * * * m * m * m * m m * m * * m m m m m The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skhifstofa: London, Ont Ho.n- DAVID MILI.S. Q C, Dómstní larátigjafl Cauada, foraetL JOIIN MILNE,'' yflrnanjóuarnmdnr. lord strathcona, mednídand!. HÖFCDSTOLL: 1,000,000. ftaðið við að veita. ' *** UNU AL' nckkart^lag gemr r. :.: • ewæ:::::::::;;. Félagið gefrr ú Tum skrteinisshöfum fult audvirði er þeir borga því. u«ín fUr f" 't ,ryB?Íff ‘ff y** *ttu’' i’ér að biðii, iagsins og lesa hann gaumgæfilega. uuuskrifaða nm bækíing fé- J. B.GARDINER, 507 McIntyke Blocr, VVIN IPEG. TH. ODDSON.Oen.ra, *«.Bt SELKIRK, MaNITOBA. Mikil tilhreinsunarsala ?f Kjolpilsum m og Blouses hjá Carsleg 4‘€o. Kjólpils, vanaverð 85.00 til $6.50, fært niður á $3.50. Kjólpils á 85.i 0 til 87.60, fyrir $3.75 Millipilg fallega rðndótt af öllum lit- um, áður á $1,75 til $3.50. Hvert 6om þór riljid fyrir $1.00. Bunka af French Flannel og Cordu- r°y Blouses. Vanaverð 88.00 til84.2f, Allar færðar niður í $2.25. Caislfg &€o. 344 IVIAIN $T. * % m m m m m m m m m m m m M m m m m m m m m m M Wf Tlie Trust & Loan Coinpany OF CANADA. löqoilt med konunoleou brefi 1845. HOFUDSTOLL: 7,500,000. -Mtoí? W“ W" ■“« 1 Oiud. I h«/. m, I M.aitob. , v«»!S,,x Í“^JTJAi'huKst08-«i.P.u b».dunun,;i.|.X .,4Ju,u"":"';S,íf.•*»«*;«». . M.,.,,*./ viðskifti hafa æfinlega reynst vel. v*osKittamjna tél .gsins og þeirra Umsóknir um láa me ra vera stihðar til The Tmot t, r of Onftda. og sendnr til starfstofu bess i Portao. i í & L V?mpanJr Winmpeg, eða til virðingamauna |,ess dt um landið: ’ n*rn M ‘ÍQ Fred. Axtord, Glenboro, Frauk Schultz. Baidar, COMMIBSION MERCHA. T8 Smjer, Egg, Fuglar og Kartoflur .VI ' potnm e'flrlega Belt v'lrur ydar fyrirliwsta ▼»ró og fljóta borgou. Reynid okknr næst> r ” 253 Kinq Str,, Winnipef. J. B. Gowaulock, m-r Cypress River. tJ. h itz Iiay Hall, Belmont. g — i C. P. BANNING. D. D. S., L. D. S. tannlœknir. 204 McTntvre Block . Winnipeq TELEFÓN 110,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.