Lögberg - 28.02.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 28.02.1901, Blaðsíða 6
0 LÖGBEKG, F1A1TUL>AUÍNN 28 FEBRUAK 1901. Nokkur orff mn búnað Islumls. Eftir PjCl Bkiem. II. Islaml var A lágu st'gi í byrjun þess- a'ar aldar; á þ< ssari öld hafa orðið fram- farirlýmsum efnum. Siðmenningin er búiuaðberja að dyrum; hún er komin rned annan fótinn inn í landið. Bún kemur inn, hvort sem obs er Ijúft eða leitt. Þetta er lögmál, sem vér verðum að lúta. En þegar svo er, þá er alt und ir pvi kornið, að vór séum menn til að taka á móti henni. Þ>að er ekki alt gull eem glóir, og þó að giðmenningin aé fög- ur, þá eru þó ýmaar skuggahliðar á henrii. Þegar siðmenningin kemur til villi- mannanna, þá eru þeir eigi menn til að taka á móti henni, og afleiðingin er, að þeir verða enn aumari en áður, og vei ða jafnvel aldauða. Það er áfengi, skuldir og sóttir, er verið hafa áðal vogestirnir, þeir er fylgt hafa siðmenningunni. Og saga landsins sýnir, að íslendingar hafa alls eigi verið færir um að reka þessa gesti af höndum sér. Ofdrykkjan hefur verið mikil í landinu, en nú er svo að sjá, að íslendingum muni hsetta að stafa verulegur háski af þeim fðrunaut sið- mtuningarinnar. fyrir öfluga baráttu bindindismanna og varnir löggjafar- valdsins. Enn fremur er nokkur við- búnaður hafður gegn sóttum á mönnum, þó að hann té lítt tryggilegur og að ýinsu leyti ónógur. Hiris vegar er mjög lítið gert til þess að verjast skuldum og veikií skepnum. Af þ< ssu hvorutveggja stendur búnaðinum mikil heetta. Ef vér viljum komast viðlíka á veg eins og Danir, þá verður eitthvað að gjöra veru- legt til þess að tryggja búnað lands- manna fyrir þessum vogestum. Vér skulum fyrst athuga skuldirnar. Hjá villimönnum eru engir bankar, lánstofnanir eða lán. Þar safnar eng- inn maður fé. Enginn getur veitt lán og þá geta menn heldur ekki tekið fé að láni. Foinmenn hér á landi höfðn enga bauka eða lánstofnanir; en þeirsáu sxmt ráð við þvi, að skuldirnar gaetu orðið r'glulegt þjóðarméin. 8á, sem ekki gat staðið i skilum, varð skuldarþroell. Með þdm ha-tti var við skuldum varnað að miklu leyti. Samt sem áður getur sið- menningin eigi þolað þetta. Það er gagnsisett réttnm siðgæðisanda.að menn, sem eigi geta borgað skuldir sínar. verði að þrælurn. Nú á tímum eru skuldirnar reglu- legt þjóðaimein. Bændur eru alment gVuldunum vafnir, og þetta hefur mjög ill áhrif á 6iðferði-ást8nd manna. Fyrst og fremst venjast þeir á megna óorð- heldni, og svo er það segin saga, að þeir, fem eru skuldum vafnir, missa alla von um að verða ajálfsteeðir rö efnum til; þeir láta alt reka á reiðanum. Hér á landi eru 8 aðalleiðir til lán- töku. Ein er að taka lán gegn veði í Laiidsbankanura; um þessa lánswðferð er ekkert að segja. Lánþegar grtiða hæfilega vexti, og lánið er bundið til- teknum skilyrðum, sem þeir verða að halda. Þessi lánsaðferð venur menn á skilsemi, og ef íslendingar kunna ekki enn þá að færa sér hana í nyt, þá hlýtur þeim að lserast þitð með vaxandi þekk- ingu og menningu. Önnur leiðin er að tal a byggingar-' fénað. Þessa lánsaðferð nota fátækustu bœndurnir, húsmenn o.s.frv. Lánvsit- endur eru einkum efnaðir bœndur og efnaðir Jnusamenn. Vextirnir eru vrnju- lega 16—20 af hundraði. Þeir eru þvi reglulegir okurvextiv, og fyrir því er þessi lánsaðferð óhæfileg i siðuðu þjóð félagi. Þriðji vegurinn er lán hjá kaup- inönnunum, verzlunarlán. Þessa láns aðfeið neyðist m'estur hluti hinnar ís- lenzku þjóðar tl að nota. enda biómgast hú" mest í þeim löndum, þar nein lnnds- lýðurinn er svo fátækur, að okuvkarlar geta ekki þrifisi, eins og t a,m. á íi landi. Kaupstaðaiskuldirnar liggja eins og martröð á kaupmðnnum og landsmönn- um í heild sinni. Vextirnir afakuldun- um ei u okurvextir, en þ-.ir lenda á allii þjóðinni. jafnt á skilvísum sem óskilvis- um, og það á vel við jafnaðar-hugsunar- hátt alþýðunnar. Kaupstaðarlán eru i raun réttri ó- fær í siðuðu þjóðfélagi. En þess ereigi gætt, að lán hljóta að eiga sér stað nieð- at siðað'a þjóða, og að kaupstaðarlánin eru mikil hér á landi af því, að þjóðfé- iagið hefur ekki á annan hátt fullmegt eðlilegri lánsþörf manna. Vatnið hlýt- ur að renna til sjávar. Ef áin fær «igj að renna haganlegasta farveginn, þá brýtur hún sér farveg á öðrum stað. Það er engin leið að þvf, aðfy'rirgiiða illar lánsaðferðir, ef ekki er hægt að fá lán með öðrum hætti. Bætidur þuvfa að fá lán. og það er skýlaus skylda þjóðfélagsins, að verða við þeirri lánsþörf. Pöntunarfélögin evu stundum vítt fyrir sknldir sínar, en það var í raun i éttvi ókleift fyrir þau, að komast hjá að lána; þaö sem var víta- vert hjá þeim, var það, að þau kappkost- uðu eigi að koma upp hjá sér sjóöum og féiagseign; en hins vegar ber þess að gæta, að þá var engin lánstofnun hér á landi, er þau gætu snúið sér til, og að islenzka þjóðin hefur enga þekking á, hvernig pöntunarfélögin ættu að nota sjóði sína á beztan hátt, eða yfirleitt á fjármálum. Bændur þurfa að taka persónuleg ián. Hjá því getur engin bændastétt komiat, og þess vegna þarf hér á landi að koma á fót lánstofnunum til að verða við þörfum bænda að þessu leyti. Danir hafa reynt að bæta úr þessu hjá sér meö því, aðsetja lög (26. murz 1898) um félög bænda til þess að lána upp á væntanieg- ar búsnfurðir (Forskudsforeningerh Eins og áöur er sagt, hafa þeir veitt til siíkra félaga 5 milj. kr með 8 prct. vöxt- um. og væntanlega vevður sú fjárveitine hækkuð upp í 8 milj. kr. Annarg hafa Þjóðverjar komist lengst í þessu efni með raiffeisenáku sparisjóðunum; til þess að stvöja persónnleg ián manna hafa Prússar sett hjá sér lög 81. júlí 1895, sem eg hef skýrt frá í „Lögfræð- ingi“ 1899. Það, Bem að minu áliti er hlutverk landbúnaðftrfélags íslands, er, að fá það rannsakað til hlitar, á hvern hátt á að v,rða við þörf ba-nda til þegs að fá per- sónuleg lán, og heimta síðan, að þjóðfé- lagið bæti úr henni svo sem bezt má verða. í þessu efni hafa Danir veitt að láni 5 milj. kr., eða 5 kr á hvern þann mann, er lifir af landbúnaði. Tiltölu- lrga ætti hér á landi að veita 800 þús. kr. til þessa, Svo vil eg einnig minnast á annað. Vér íslendingar höfum vanrækt svo mentun harna og unglinga, að það er mjög hæpið, að bændur getí stúfnuð hjá sér lánsfélög, eins og Danir hafa gert, eða sparisjóði, eins og Þjóðverjar hafa, og fyrir því þarf að verja talsverðu fé til þess a£ fræða bændur í þessu efni og til þeea að hafa nákvnmt eftirlít með iénsfélögunum, svo að þau fari ekki i handaskoium. Enn fremur þyvfti að stuðla til þess, að félög kæmust upp til þess að efla skynsamlega sparsemi með bændum, vinntihjúum og lausamönnum. Þetta fólk fer mjög ráðlauslega með efni sín. Sérstaklega er það frámunal'gt. hvernig ungt fólk á bezta aldri fer með kaup sitfc. Þó að það fái gott kaup, þá á það niinna en ekki neitt. Búnaðaifé- lagið þyrfti nuuðsynlega að taka þetta mál ’il atb.ugunar. Það er nokkuð óskylt mál þessu, að fara að tala um veikindi f skepnum; en þau eru eins og skuldirnar óheillafylgj- ur sið < enningar nnar. Hingað til lands hafa meðal annars horist þessir sjúkdóraar: miltisbruiii, berklaveiki og fjái kláði. Það er sérstakliga ijóst, hnernig fjárkláðinn hefur komið hingað til lands sem fylgifiskur siðmcnningaiinnar. I bæði skiftin koin hann með sauðfé. sem ætlað var til kynbóta. Á síðari hluta ‘8. aldar voru gerðar tilraunir til þess að koma hév k siðmenningu í ýmeum greinum. Þá komu ,,innréttingarnar“, en fjárkláðinn kom einnig t.m *ömu mundir, og þá var þetta kveðið: íslsnds góður ábnte af innréttingum hygg eg sé kominn er franzós. kláði á fé. og kúrantmynt fyrir spesie. Þetta sýnir áþreifanlega, að Islend- ingar hafa fundið, að þótt ,,innrétting- arn«r“ væru gæði siðmenningarinnar þá þyrfti einnig að líta á skuggahliðarnar. Eg held, að fátt sé það i sögu þessa lands. sera sýnir betur, hve íslendingar hafa staðið á raunaiega lágu stigi, en aðgjörðir þeirra i fjárkláðamálinu. k 18. öld mátti segja ftð þeira væri vork- unn; en svo eru þar einnig góð tilþrif; þegar þeir sáu engin önnur ráð, þá höfðu þeir myndarskap í sér til að skera niður alt féð og vifa fjárliúsin. k þessari öld er ísiendingum miklu minni vorkunn. Þeir eru nú búnir að hafa fjárkláðann gíðan 1856. Það er hálf öld, sem þeir hafa haft til að átta sig á því máli, og virðist það vera nægur tími. Islending- ar geta ef til vill unað við fjárkláðann heima hjá sér; en Englendingar eru eigi alveg eins Ijúfir á að taka við fénu frá oss, ef hann er hór í landi. Nú lítur út fyric góðan markað á sauðfó á Englandi. En höfum vér nokkurn siðferðis'iegan rétt til þess að njóta hans? Eg held varia. Ef vér byrjum ekki tafarlaust á alvarlegustu ráðstð unum, þá er mark- aðu inn á Englandi horfinn. áður en vér vitum af. Og hvað tekur þá við? Þá getur verið að þeir vakni, sem nú sofa; því að hvar eiga bændur að fá markað fyrir kjöt sitt? Saltkjótið er svo illa verkað, að fult eins líklegt er að það verði nær óseljandi. ef mikið berst að. Auðvitað dregur til þess, sem verða vill. Ómentaðar og illa siðaðar þjóðir geta eigi varist hinum illu fylgifi'kum siðmenningar>nnar. Franzós og holds- veiki fcortíma landsfólkinu í Sandwich- eyjum. B ennivínið fer með Indiána og Eskimóa. Skuldirnar koma Grikkjum á knén. og fjárkláðinn verður Islending- um aðfalli; og sannaít þá hið forn- kveðna, að lítil þúfa veltir stundum stórn hlassi. Auðvitað eru lítil líkindi til, að íslendingar sýni rðgg af sér i þessu niáli, þar sem alþýðan er á svo ligu siðmenningarstigi og þeir. sem ættu að hafa raeiri þ kkingu, eru ekk- ert betri í þessari grein. Búfræðingavn- Ir fá svo litla fræðslu, að i eir geta ekki leiðbeint alþýðunni, og lærði skóiinn hefur vanrækt svo köllun sína, að l»ri- oveinar hans eru lítið betri í þessu efni en albýðan. Ekkert mál landsins er nú sem stendur jafnmikil-vert fyrir fjárhag bænda eins og þetta mál, og því er það brýn skylda Búnaðavfélags í'lands, að láta þar til S'n taka og heimta að taf- arlaust verði gerðar í áðstafanir tii þess. að fjárkláðanum verði gersamlega út- rýmfc úr landinu. En þetta getur Bún- aðarfélag ð gj b t með fullum rétti, þeg ar litið er til nágrannalandanna. í Færeyjura liefur aldrei verið fjárkláði, i Danmörku hefur honum veúð útrýmt eigi alls fyrir löngu, og i Noie.'i hafn alveg nýlega verið gorðar þær ráðstaf- anir, að fjárkláðinn finst þar nú eigi framar Eg hef að vísu eigi skýrslur um þetta, því að þær voru lagðar fyrir síðasta alþingi, og þar var þeím týnt; en eg get vitnað til amstiáðanna í Norð- uramtinu og Austuramtinu, til þess að sauna þetta. Auk þess vill nú svo vel til, að fé- lag i-lenzkra kaupmanna i Kaupmanna- höfn hefur veiið frumkvöðull að því, að baðmeðul hér á landi hafa verið rann- sökuð, og aðnýtt baðmeðal h'furverið búið til eftir bendingum dýralækninga- ráðsins i Kaupmannahöfn. þar sem kar- bólsýru og sápu er b'andaö saman. Bað- meðalið heitir. kreosótsápa. Austur- anitið hefur keypt af þvi liðug 18 þúsund pund og er innkaupsverð á því 83 a. fyrir pundið. Kaupmannafélagið á tniklar þakkir skilið fyrir áhuga sinn í þessu efni, fyrirhðfn og fjárframlög, að ógleymd- um landbúnaðarháskólanum danska og dýralækningaráðinu. Þetta 6tingur sérstaklega í stðT við aðgjörðir alþingis. Árið 1897 samþykti þingið lög um málið, sem stjórnin gat ekki staðfest vegna formgalla, auk þess sem þau bættu ekki úr þeim aðalgalla laga þeirra, er nú höfum vór, að þau fela aðalframkvæmdina í aveitum 4 hendur mönnum, sem margir hverjir | hafa hvorki né geta haft neina þekkingu á þvi máli. sem þeim er á heudur falið. : Árið 1899 feldi alþingi málið algerlega, ; og ekki veitti það einn eyri til ráð.staf- ana geam sýkinni. Er því svo að sjá, sem fulltrúar þjóðarinnar hafi verið fremur kærulitlir um einn aðalbjargræð- isveg landsm.inna. Það er vonandi, að næsta alþingi takist betur og að það sýni i verki, að því só verulega ant um velferð landsins Kíkisþing Dana veitti 1859—60 til útrýmingar fjárkláðauum hér 80 þúa. kr. og virðist nærri þvi að búast hefði mltt við, að fulltrúar þjóðsrinnar vilji bera bjargræðisveg landsins fyrir brjósti eigi síður en menn 1 öðru landi. ,,En ekki má sköpum renna“, kann einhver að segja ,,Það virðast vera forlög þessa lands, að aðalbjargræðisvegum þess sé lítið sint. En þpgar þeir eru ekki studdir, þá er ekki furða, þó að þjóðin komist á vonarvöl, ef nokkuð ber út af Ef ís liggur fyrir landi, þá liggur við að landsmenn verði hungurmorða, og siðuðu þjóðirnar ve'ðaað halda lif- inu i íslendingum, og ef landskjálfta ber að höndum, þi oru þeir ekki heldur sjálfbjarga11. I Fjárkláðinn ræðst á sauðféð, en berkiaveikin á nautgripi. Berklaveik- in hefur læðst inn i landið með sið- menningunui og fer liægt og bít uidi. Til allrar hamiugju er veikin f byij in hér á landi, og þess vegna stönduin vér miklu betur að vígi en aðrar þjóði-, En vafamál er, hvort vér hðfúm maundóm til að gera þesr ráðstafanir, eem nauð- synlegar stu f þessu efni. Búnaðarfél- agið hefur þogar tekið þetta málefni í sinar hendur og sent dýralækninn til þess að rannsnka berklaveiki í Múla- sýslu'n. Þetta er rétt þyrjun. Það eru ranmóknir. sem þurfa að ganga á und- an. og svo koma iáðstafanirnar til að vernda nautgripina fyrir þessari veiki, sem eigi er síður hættuleg fyrir mann- fólkið. Enn hefur ekkert fé verið lagt til þes'a beint úr landsjóði; en Búnaðar- félagið verður að heimta nægileg fjár- framb’g í þessu efni. Þ4 er að minnast á aðra fénaðav- veiki, seiu hefur ekki leyhst inn 1 land- ið eins og berklaveikin, lieldur kom hún með miklum gauragangs. Þegar hún kom hér fyrst, sýndi alþýðan ijós- lega, hvernig þekkingunni var varið því að hún trúði þvi fastiega, að hún stafaði afgöidrum. Englendingur átti að hafa heitast við bóndann í Miðdal, að mig minnir, og sendi honum mórauða tíkt sem drap kýrnar i fjósinu. Síðan hefur miltisbruni gert vart við sig hvað eftir annaö hér á landi, én þess að nokkurar alvarlegar ráðstafanir hafi gerðar verið gegn þeirri veiki. Og þettaer þeim mun lakara sem þessi veiki er ekki orðin inn- lend enn. Verði hún þaA, sem allar lík- ur eru til, sé ekkert aö gert, þá verður örðugra viðfangs fyrir niðja vora. Nú vitum vér, að veikin kemur inn f landið með útiendum. ósútuðum húðum. Ef hægt er að sótthreinsa húðirnar, þá sýn- istenginn hlutur liggja nær, en að tolla húðii nar og láta tollinn ganga til sótt- varna. Eii ef það erekki hægt, þá verð- ur Búnaðarfélagið að heimta, að bannað só að tiytja þær til landsins. Og þi verða Islendingnr að sætta sig við, að ganga á skóm úr sútuðu leðri, eins og siðaðar þjóðir gera. Island er vist hið eina siðaða land f heimi, sem hefur engin almenn lög ujp veikindi í skepnum. Dariir hara né- kværa lög um það efni frá 14. apríl 1893, og oru þau mjög ströng um miltisbruna, fjárkláða, beiklaveiki o s.frv. Eg læt nægj'i að vísa til þeirra f ,,Lðgfræðingi“ 1. árg.. bls. 141—145. Auk þess sem lögin eru nákvæm og tryggileg, veita Danir mikið fó til að verjast búpeningssóttum. í fjáilögum Dana uín fjárhagsárið 1900—1901 eru veittar til varnar gegn berkUveiki á nautgripum 140 þús kr.t og til varnar gegn öðrum búpenings- sóttum 100 þús. kr. Þetfa er áætluð fjárhæð, eu greiðRlan er samkvæm lögunnm og getur orðið miklu hærri. Fjárhasrsárið 1896—97 var kostnaður til að vevjast búpeningssðttum 161,064 kr. 56 a Þetta samsvarar því, að vér ætt- um að ve:ta 12 000 kr. á ári i sama skyni, Búnaðarfélag Islands virðist ekki geta komist hjá að heimfca.að sett verði sams- konar lög hér á landi, og að lagt verði fram nægilegt fé til þess aðgerafull- tryggjandi ráðstafanir gegu búpenings veikindum. —ísafold, 22. uóv. 1900. DLINDNESS Pmmud * Curvd KAÍtl K. AIBEBT, OmijLgt. MB McIBroot An. WIKMPU. Niiað 620 MeÍDtyre Block. P. 0. Box 177. 84 viC afi eiga barnifi, þótt fólkifi f tveimur eða þretnur herbergjum, sem gluggarnir & snfia afi grafreitnum, beffiu séfi það. En þetta fóik hðlt, afi barnifi til. hejrfii einbverjum 1 bfisinu, eins og eg baffii álitið. í herbergi Gjðingsins niðri & gólfinu var stfilka, sem bafði fiejgt mat fit til barnsins, og mig h&if grunafii af f»ví bvernig húo talafii, afi hún kjnni afi eiga barn- ifi, bara að hfin er avo ung, afi það virðist nærri þvf ómógulegt. Jæja, bvað sem þessu llður, þá sagfi ag iögregluþjóninum i fessu nágrenni frá barninu, en hann geifii fundinna-barna félsginu afivart, og f>afi lét sækja barnið. Detta er alt, sem eg veit um málið“. „Hvafi heitir GjfiÍDga-atúlkan, sem fiejgfii mat til barn8Íns?’‘ spurfii Mr. Mitohel. „Hún heitir Rebekka Polaski, eða eitthvafi jafn hlálegt“, svaraði Mrs. Griffi.i. Undir öllum kring- umstæðum beitir búr Rebekka. Hún býr I bakber- bergi bjá mófiur ainni og tveiœur njstrum, og húo sauinar I Gjðings.saumastofunni, er atýc fram að str»tinu“. „Hvaöa dsg sáuð pér baimð fjrstf“ spurði Mr. Mitohel. „Látum okkur sj&b* sagði Mrs. Griffiu. „Dað var síðastliðinn miðvikudag, Eg man pað af þvl, afi piO var dagurinn sem barnifi mitt veiktist“. Mr. Mitcbel hugsaði sig um í nokkur augnablik, og pótti honum pafi eftirtektavert, að petta var ein- jpitt dagíun eftir að Mr. Mora hafCÍ verið myrtnr. 89 afi reiðast dálftið, og aagfii pvl mefi nokkrum pjósti. „Dér eruð nýbúinn að segja mér, afi stúlksn geti ekki unnið sér inn meira en 30 ota & klukku. tíma—“ „Handa sjálfri sér, sjáið pérf“ greip Gjðingur- inn fram f. „Handa sj&lfri sér. Ea hún gæti ef til vill unnið mér ina tvo dollara. Og með pvf tfmi hennar er eign mfn, aamkvœmt samningi, p&' er pafi eg sem tapa, ef eg lofa henni að koma fram, vinur minn; en eg er fátækur maður og vinn baki brotnu, hef fjrir stórri fjölskjldu afi sj > og—“ Mr. Mitchel baufi of mikið við Gjðingnum tll|pess að vilja ræða petta m&l við hann frekar, svo hann tók tveggja dollara seðil upp úr vasa sfnum, flojgði hon- um f hiua útróttu bönd okurkarlsins og sagði purlega: „Héroa er verð yðar. Sendið nú sttilkuna taf. ariaust út til m(n“. Gjðinguriun greip græðgislega við seðlinum, en aonafihvort var hann forvitinn, að f& vitneskju um, hvað pessi ókunni maður vildi stúlkunDÍ, e^a samvizkan ásakaði hann ofurlftið, pvf hann hikaði sér við og sagði: „Þér eruð mjög örl&tur, en petta er nokkuð 6* vanalegt- Eg verð að spyrja yður, hvað pér viljið stúlkunnif Hún er heiðarleg stúlka, og ef eitthvað sfeyldi verða að henni, pá gæti eg aldrei fyrirgefið sjálfum mér. Aldrei, pnð veit Abraham!“ Mitchel reiddist verulega af pessu, og hai u hrópafi reiðuglega: W hvfld mundi kærkomin veslings saumastofu.prælnum, og að haon væri pví að gera góð kaup. En hinn ágjarni Gyðingur sperti upp eyrun, pegar hann heyrði að peningar voru 1 boði. Hann geröi afsak-'1 andi teikn með höndunum, og sagði f valulegum róm: „Ómögulegt, minn kæri. Einn klukkutfmi? Heiil klukkutfmi fyrir fimtfu ots? Þér metið tfma stúlkunnar of íftils. Fimtfu oents fyrir heilan klukkutfma! óæögulegt! ómögulestl“ „Ea pér eruð búinn að játa, að tfmi stúlkunnar sé ekki svo mikið sem 80 ots virði um klukkutfm. ann“, sagði Miiohel. ,,Þér eruð enginn starfsmaður, vinur minn“, sagði Gyðingurinn. „Þér eruð of ríkur til að skilja smámuni, er snerta verslun. Þrj&tfu ets um klukku- tlmann gæti verið heildsölu verð á tfma hennar Re- pekku, en einn klukkutfmi, pafi er smásala, eða sj&ið pér pað ekki?“ „Nei, eg sé pnð ekki“, sagði Mitohel. „Skýrið pessft skoðuD yðar!-‘ „Mað mestu ánægju“, sagði Gjðingurinn. „Eg hef vistað stúlkuna fyrir ákveðið kaup um mánuð- ínn, svo eg fæ tfma henuar óJýrar eu pér getið fengið hann fyrir, ef pér purfið einungis einn klukku. tfma af honum. Þetta er mjög óbrotið“. HanD brosti sakleysislega, eins og hann hefði gert allra algeugustu staðhæfingu; en Mr. Mitobel, sem skildi hina tsumlausu auragirnd mannsins, föt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.