Lögberg - 28.02.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.02.1901, Blaðsíða 8
2 LOGBERtí, FIMTUHAQINN 28 FEBRUAB 1901. ########*################## I MIKILL AFSLATTUR I # # # AF VETRARVÖRUM í # * # 8 RAUDU 0KOBUDINNI, { 719—721 Main St. # * * # í’vi kaupir fólkið skófatnaö siun hjn SÆiddleton? V»>gna #: Þess- þar er ölluœ gert til bæíis og menn fá þar peninga BÍna borg- ™ a.ða. Komir þú þangað einusínni, þá kemnr þú aftur. Viljir þú fá w # góða vinnu-skó, þá fáðu okkar „Hand máde“-gkó, á $2.00, $2.50 og # $H.0n, æfinlega til; búnir til í búðinni. # Takið eftir verðinu: # % , # /T Reimaðir drengja skór, Oil Grain, Handmade.... . .. $1.50 Kvenna Dongola Kid, reimaðir og hneptir. 1.85 iíí Seldir þessa viku á $1.00. # Stúikna, ,;Oil Pebble" reimaðir og hneptir.. 1.26 W Gætið þese, að af öllum flókaekóm gefum við nú SSO pmt-- ^|F afeila.tt. — Gert við skófatnað í búðinni. # % Middleton’s, 719—21 Main Str., % # Rétt á uióti Clifton Housé. # # # ########################### Ur bœiuim og gre.Ddinni. Tílenzka kvennfélagið Companion Court Fjallkonan, I. O. F. erí undirbún- ingi með að halda skemtisamkomu þann 12. næsta mánaðar, Prógram verður auglýst í næsta blaði. Kvennfélagið Gleym-mér-ei heldur lilutaveltu og dans á C. O. F. Hall, á horninu á Alesander ave. og Main etr. In'r i bsenum, miðvikudagskvöldið hinn 27. næsta mánaðar, Prógram verður birt eíðar i Lögbergi. Vér höfum verið beðnir að minna lesendur Lögbergs hér í bænum á sam- komu Tjaldbúðarsafnaðar, sem haldin verður í kirkjunni i kvöld og auglýst var í siðasta biaði. Mr. Jóhannes Sigurðsson, kaupm. að Hnausum í Nýja-íslandi, kom hing að til bæjarins síðastl. sunnudag og fór heimleiðis aftur næsta dag. Mr. B. B. Olson, kaupm. á Gimli, kom snógga ferð lúngað til bæjarins i hyrju» þessarar viku. Mr. Jón Friðfinnsson, oondi að Brú- pósthúsi i Argyle-bygð, var einn af geBt nnum sem komu hingað til bæjarins í vikunni sem leið- Hann fór heimleiðis á laugardag. Mr. ArniFi iðriksson, kaupm. á Ross ave hér í bsenum- lagði á stað áleiðis til Nýja-ísl. síðastl. sunnudag í verzlunar- orindum, og bjóst við að verða í burtu fullan hálfan mánuð. Mr. Rögnv. Rögnvaldsson, bóndi úr Arneebygð í N. ísl., sem dvaiið hefur á slmenna spítalanum hér í bænum sér til lækninga um t.íma, fórheimleiðis síðastl- sunnudag. Hið óumræðilega íslenzka málgagn Roblin-stjórnarinnar, hún ,,Hkr.“, kall- ar það ,,Þjóðeiffn járnbrauta11, að fylkið taki upp á sig yfir 80 milj. dollara ábyrgð með hinum alræmdu járuhrauta-samn- ingum Roblin-stjórnannnar, þótt fylkið eignist ekki eina milu af járnbrautum með þeim. Þetta er sýnishorn af þjóð- hollustu og sannleika? ,,Hkr.“—Helztu blöðin austur í fylkjum og hér í Manito- ba. kalla samningana svívirðilegt hneyksli og álíta að þeir muni eyðileggja fylkið, ef þeir verða samþyktir. Vér höfum rétt nýlega fengið að vita, að í 8Íðastl. nóvember lézt í Cali- fornia uuglingsmaðurinn Halldór Jóns- son (Bergvinssonar), bróðir Bergvins Johnsons (sem* í allmörg undanfarin ár hefur átt heima í Seattle, í Washington- ríki), Gunnlaugs Johnsons (sem um nokkur ár hefur stundað nám á skólum General Councils, og er nú á Mount Airy-pvestaskólanum í Philadelphia), Stefáns kaupmanns Jónssonar hérí bæn- um, og þeirra systkina. Halldór s&l. lést úr lungnatæringu, og 'var Bergvin bróðir hans yfir honum í veikindum hans suður i California, alt þangað til hanri lézt. ______________ Giftin ga-ley íisbréf selur Mftgnús Paulson bæði beima hjá sér, 660 Ross ave. og á skrifstofu Lögbergs. _ Úr, klukkur, og alt aem aö gull- stássi lýtur fæst hvergi ódýrara f bæn- um en hjá Th. Johnson, islenzka úr sraiÖDum aö 292| Main st. Viðgerð á öllu þessli&ttar hin vandrðasta. Verð- ið eins lágt og mögulegt er. Tn. ODDSON, Harnessmaker, 50 Austin Str,, Wiunipeg, selur sterk og vönduð akt/gi á tvö hross (double harness) fyrir $82.00. Detta eru betri kRup en nokkrir aðrir bjóða. Pantsnir úr nýlendunum verða afgreiddar fljótt og ve). Send- ið pantanir i tima, áður en vorannir byrja. Th, Oddson. Búifi ySur undir vurið lneö því aS paata hjá oss S 17.00 föt úr skozku Twced. $5.00 buxur úr xjýju nýkomnu efni. Kom- jð inn og sjáið j?<«r. 355 IVIAIN ST. iBviil á nniti Portage Avenue). t,Our Youoher“ er bezta hveitimjölið. Milton MillÍDg Co. é byrgist bvern poka. 8é ekki gott hveitið þegar farið er að reyna það, pá má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. ReyD- ið þetta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Kg UDdirskrifuð, Helga — dóttir Jónasar, er fyrrnm var á Lækjarkoti i £>veráihlíð i Mýras/slu —, og kons Tryggva Johnsonar, er fyrir fleiri ár um hvarf frá Wionipeg, gef hér með til vitucdar góðkunningjuin minum i Winmpeg — og annarsstaðar i Alani- taba—og f-ér í lagi æltiogjum nifnum heima á íslandi, að “address“ mitt verður nú fyrst um sinn: Fairhaven, Wash-, U. S. A. Helga Johnson. 28 jar óar 1901. Unöursaniieg atvlnna:—1HiiL™sZ vermn n»fnfr»ga og verdmaíta ritllnsram, er inn - hnlílft Terolag 6 úmm til þelrrn er *Und« f vorrí BUYERS COMBINATION og PkýrlngHr nrn þad. Wr hjfílplo ofta vib útbreJdila þelrra og geriiit vor fnetiir eríndereld Hin einn ‘tandard-verkftmlðjii eern er ábvrgft. VeidlngM er hid lwgata og madir med aér fljá ft. |>ér taklo peningana. Senaid lOc ^tllfnr eOH frímerki] iyrir Kahilog og u plýfltugnr og fuíð your fAlu-nm ’wmi. Penlngar t>orga>t tll JmUn med fyrnta pöntu . Skrifld F. E. KNCELL & jHn.f 332 Dearl>orv Str., CMcago. ►♦♦♦*♦##♦♦**♦*******♦*♦******#♦**#*>♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ iHiiliiiil tem FiiiiiI Life Association • INCORPORATEO. FREDEBICK A. BURNHAM, I’RESIDENT. 1.1-5 % « ■§53 $1 K ö c •» V ^ 'S | K *!t ?|3 s Tuttujfasta ársskýrsla yflir árið 1900 sýnir, að allar tekjur á ái iuu hafa numiö .... $14,023,7*8.70 Borganir til ábyrgðarliafend i............... 5,014,094 08 Öll dtgjöld til samati-....................... 6,310 707 56 Tekjur umfram lítgjöld........................ 8 807,051 15 Eig ir á vöxtum............................... 12,201888 21 Fyrirfrain borgaðar lífsahyrgdir............. 198.287,274.00 Nýjustu lSfsábyrgðar-skýrteini Mutual Riserve félagsius á- bj-rgjast mönnum meiri HAGNAH, HÉTTINDI og CVIVAL en nokkurt annað lffsábyrgðarfúlag hefur hingað til viljað bjóða. Óhairganleg, ákveðin iðgjöid frá byrjun. Mutuai Reserve er ekki hlutbafa gróðafélag, hefdur geugur gróðinu tiltölulega jafnt tll allra félagsmanua. A. R McNICHOL, MANAGER. 411 Mclntyre BlockWinnipeg, Man. 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Mlnn, ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ CHR. OLAFSON, GEN. AGENT. WINNIPEG, MAN. LONDON«! CANADIAN LOÁN “ AGENCY CO. LIMITED. Peningar lánaðir gegn veði S læktuðum bújöröuin, með þægilegum skilmalum, ltáðsinaður : Virðingarmaður : ' Ceo. J Maulson, S. ChnstopF\erson, 105 Lombard 8t., Grund P. O. WINNIi'EG. MANITOBA. Program . . . fyrir samkomu . . . Llenzka .Stúdentafélagsins á Northwest Hall, mánudaiiskv. 4. marz 1901 1. Samsðngur, nokkrir piltar. 2. Stntt ræða. Jóh. Bjarnason. 8. Solo, Mr. Thos. H. Johnson. 4. Ræða, séra Jón Bjarnason. 5. Solo, Miss S. Hðrdal. 6. Um bókmentir Canada (ritgerð', Ing- var Búason. 7. Samsöngur, nokkrir piltar. 8. Skyldur vorar við Ganada (stutt ræða), Olafur Ólafsson. 9. Söngur, Ól. Eggertsson. 10. Skyldur vorar vlð ísland (ritgerð), Stefán Guttormsson. tt. Solo, Miss S. Hördal. Samkoman byrjar á slaginu kl. 8, hvort sem margir eða fáir verða komnir. Aðgöngumiðar eru 25c. og eru til sölu hjá ýmsum af félagsmönnum og sðmu- leiðis í flestum íslenzku búðunum. Til IMyja Islands Eg hef ákveðið að bregða mór til Nýja Islands um næstu helg'i í verzlunarferð. Með- ferðis hef eg mikið úrval af skófatnaði og fleiri vörum, er eg sel mjög ódýrt. Eg býst við að vei ða á Gimli 26. og 27. þ.m. Hnausa 28. þ.m. og 1. marz, ísl.fljóti 2. og 3. marz. Leytí tíminn mér það, þá fei eg ef til vill upp í Geysir bygð og til Mikleyjar. það borgar sig fyrir fólk að finna mig og sjá vörurnar, sem eg hef meðferðis. Wínnipeg, 20. febrúar 1901. ÁRNI FRIÐRIK8SON. OLSON BROS. selja nú eldívið jafn-ódyrt og nokkrir aðrir viðarsalar í bænum. Til dærnis selja peir bezta „Pine“ á $4.50 ojbj níöur í $3.75, eftir gæðum, fyrir'oorg un út f hönd. Olson Bros., 612 Elgin Ave Odyr Eldividur. hAMRAC »4.00 JAOK PINE 3.75 Sparið yður peninga og kaupið eldi- við yðar að A. W. Reirner, Telefón 1069. 820 Elgin Ave Miss Bain's Fiókaliattar og Bonnets. Lljómandi upplag af spásér hðttum fráSOc. og upp. Bough Riderh, puntaðir með Polka Oot Silki á $1.25, Hæzt móðins puataðir hattar æfln- lega á reiðum hondum fyrlr $1.00 og |>ar yflr. Fjaðrir hreinsaðar, litaðar og kruil- aöai. TRADING STANPS. 454 Main St. 25 prósent afsláttur á alslags millin- ery, út allan janúarirámuð. „EIMREIDIN", G E.Dalmann hefur nýlega fengið miklar birgðir af alls- konar karlmannafatnaði, nær- fötum,loðtreyjum,húfum,vetl- ingum, skófatnaði og ýmsu fleira, sem hann selur ódýrara en hægt er að fá samskonar vörur hjá nokkrum öðrum í Selkirk. Hann er og umboðsmaður Singer saumavéla fólagsins, er býr til hinar ágætu Singer- saumavólar, sem kunnar eru orðnar um heim allan. Main St., West Selkirk. itaupið ekki önnui' brauð en Union tírauð. (fkkcrt bovgarðtg bctur fjprir ungt folk Heldiir en a<3 ganga á WINNIPEG • • • Business Col/ege, Corner Portage Avenue uud í’ort stroot Deltld »llr» npplýsinga hjá ekrlfara ekólane Ekkert jafn hressandi að aöoknu erviðu dags- verki eins og einn bolli af góðu Vér orum nú búnir að fá vorbirgðir vorar af TEI. tíetra og ódýrara jafnvel en nokkrn sinni áður þó te stígi stöðugt í verði. Vér vonim svo hepnir að ná í H(M stök KJÖRKAUP 20 punda kassar af bezta 35c. tei, sem þór hafið smakkað, fást á $6.40. fjölbreyttasta og skemtilegasta timaritið á íslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 ots. hverl hefti. Fæst hiá H. S. Bardal, S Bergroann, o. fl. G. W. DONALD, MANAGER 20 pd. af góða 50c. teinu á $8.40. f--% %'%■%%-■%%.%'%-%%-•% V%%%^ Turner’s Music House PIANOS, ORGANS, Sauinavélar og alt þar að lútandi. Meiri hirgðir af MÚSÍK en hjá nokkrum öðrum. Nærri nýtt Píanó til gölu fyrir $185.00. Mesta kjörkaup. ^ Ökrilið el'tir verðskrá. é Cor. Portage Ave & Carro St., Wiimipeg. d NY SKILVINDA Ekkert gamalt eða úrelt, heldur hið bezta á nýju ðldinni. Hið iang þægilegasta, sterkt. endiug- argott og lótt verkfæri til þess að gera sitt verk. Látið ekki agenta troða inn 4 yður verri skilvindum. Skrifið eftir mínum llti bls. verð lista, sem yður verður sendur frítt. Óskað eftir umboðsniönnum f ö'lum íslenzku bygðúnuni. Snú- ið yður til inín strax. Sendið mér smjörið yðar og eg ábyrgist að útvega yður iiæsta verð. WM. scott, Fyrruin ráðsm. Lister &Co., Ltd., 206 Pacific 4VP-> Winnipeg. Þór þekkið hvað er gott te. Reynið þetta te. J. F. himrrldii & CO, GLENBORO, MAN, ♦♦♦ «♦♦♦♦•♦$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.