Lögberg - 04.04.1901, Page 6

Lögberg - 04.04.1901, Page 6
e Miss Ackerman um Island. (Framh. frA 8. bls.) hvildsr vegua fjeas hve rúmin jafnan voru stutt, er eg fékk til að sofa i Að koma J>reytt og |>v*e!d af ferða- volki kvöld eftir kvöld, svo mánuðum skifti, og fá f>4 rúmkytrur svo stutt ar til að sofa í, að eg varð eins og að lyppa mig mður, til f>es» að komast f>ar fyrir, f>að var mér pviogunarfyllra en «g get lýst fyrir ykkur, og er hlut- ur sem eg altrei gat vanist við. Á einum bæ, er við gistum á, s igði hús- móðirin, að sðr þætti ilt hvað rúmif mitt vssri stuttj hún vasri hrsedd um. að eg mundi ekki hvilast vel 1 f>vi; en sagðist hafa rúm úti í skemmu; f>að v»ri stærra. Kf eg vildi sofa f>ar, v»ri mér pað velkomið. Bg varð glöð við, og f>áði f>að fljótt. I>að var ágœtlega upp búið, meö fiður- sængum, fiðurkodda, dún-yfirsæng og dún-svtefli og með linlöku m. Glugga tjöld voru fyrir glugganum, sem bar lólega birtu, pvi torfveggirmr voru svo pykkir, Borö og stólar og skrif borð var par einnig, ásamt öðru fleira, Áður en eg gekk til rekkju, tók eg skrifborðið og setti við fótabrlkina og iðtti fæturca út á pað um nóttina, og ykkur að segja var pað sú eina nótt, sem eg svaf og aflúðist vel á meðan eg dvaldi & Islandi, í Reykjavik er stjómarsetrið (The White House) 800 ára gamalt. l>ar er og latínuskóli, kirkja, sölubúð. ir og fleira. pað er aðsetnrstaður landshöfðingjans og biskupsins, og fjöidi annara lagri embættismanna búa par. I>að flaug eins og fiskisaga um bæinn, að við værum komnar og héld- ura til á hótelinu. Daginn eftir komu okkar fóru menn af ymsum séttum að koma og heilsa upp á okkur og bjóða okkur velkomnar til lands peirra og bæjar. Við höfðum búitt við mestu vandræðum að komast áfram málsins vegna. En par var engu slíku að mæta. I?essir menn töluðu allir ensfeu; voru pægilegir og skemtilegir, og pað iýsti sér glögt að peir voru vel mentaðir og fylgdu vel tfmanum. t>eir töluðu um ýms hin helztu stjórnmál pjóðanna, er pá voru á dagskránni; um skáldskap, listavsrk <>g söguna. Henni eru IbI. vel heima 1, og pá einkum sögu einnar eigin pjóðar og fornsögum Norðurlanda. Eg heimsótti hin prjú fslenzku skáld. Tvö af peim töluðu góða ensku, en eitt peirra sagðist lesa hana og skrifa, en aJdrei bafa æft sig f að tala hana og hæri hana pvf llklega ekki rétt fraro. ,En viljið pér ekki gera svo vel að tala latfnu?< sagði hinn sfðast- nefndi. Eg sagði honum eins og var, að eg vildi helzt tala ensku. Hann sagðist kunna 17 tungumál, en ekki vera góður f framburðinum á sumum. LÖGBERG, FLMI'UDaQIN.N 4. AitPJLL 1901. IsIecdÍDgar eru mjög tungumála. fróðir, tala flestir tvö eða fleiri. Eg «purði einn af nefndum skáldum, hver væri uppáhaJdsskáld hans. Hann horfði pegjandi framan 1 mig um stund, en sagði s^o, um leið og hann velti vöngum eitthvað svo kæraleysis- lega: ,I>að er að eins eitt land, sem hafur átt góð skáld1. ,Hvaða land er pað?‘ sagði eg. ,Dy*kaland‘, var svarið. Sg spurði annan peirra að. hver væri uppáhaldsskáld hans. Hann leit brossndi framan 1 mig ðg sagði: ,Eg hsf oft rpurt sjálfan raig peirrar spurmngar, án pess að geta sagt um, hvort pað er Shakespeare eða Long- fellow1. Eg spurði hinn priðja sömu spnrningar. Hann pagði um stund, hvfldi hökuna á vinstri pumalfingr- inum, en olnhogann 1 lófa hinnar hægri, horfði út f gsimian og sagði sfðan: ,Sehiller‘. Við vorum 1 heimboðuai bjá fjöldamörgu af hinu heldra fólki Rvfk- ur, og á ymiskonar skemtunum pess, par á meðal á útreiðar túrum, sem er ein af uppáhalds-skemtunum Rvik- inga og sem innifalin er 1 pvf, að hópar af kuonlngjum fá sér reiðskjóta og rfða út í sveit, og skemta sér með pví að reyna, hver fljótastur og best- ur er gæðinganna. I>vf ólmari sem hesturinn er, pví betri er hann, ef sá kann með að fara, sem á baki situr. Eg gleymi aldrei kinni fyrstu af pessum ferðum mfnum, hvsrnig mér gekk að sitja besta gæðinginn. Hann var meðalhestur að stærð, eftir pvf ssm fslenskir hestar gerast, svo sem pverhönd hærri en hicir litlu Shet- lacds-hestar. ,Er pað mögulegt*, hugsaði eg með mér, ,að mér sé ætl- að að rfða pessum pervisa; pað verður falleg sjón, að sjá mig á baki horium, og svo hvað, ja—hann kemst nittúr- lega hvergi með mig. Hrer um sig var kominn til hests síns, reiðubúinn að stfga á bak I>að var komið út með stól til mfn, sem eg áiti a" L-ía fyrir bakpúfu. Eg vissi varla hvors- ig og átti aðtska pákurteisi, pvi mér fanst eg mundi geta sest upp f söðul- inn paðan, sem eg stóð. Kg steig samt upp á stólinn og ætlaði að setj. ast í söðulinn, on óðsr en eg snerti hendi við honuro, æddi hesturinn frá, msð manninn sem hélt honum. Samt komst eg á bak eftir nokkrar tilraun. ir, en pá tók ekki betra við. I>i stóð klárinn uppréttur á afturfótunum og prjónaði hinum út 1 loftið. ,Haldið yður bara vel 1 söðulinn‘, sagði einn af karlmönnunum, sem pegar var kominu á bak, reið að hesti mfnum og greip f beizlið. ,Hann er óvanur taumhaidi yðar, en lagast pegar hann venst pvf‘, sagði hann. Og f sömu svipan paut allur skarinn á stað, og hentist yfir dys og dý og hvað sem fyrir var eins og leið lá til fyrsta á- faDgastaðarins. Dar rar farið af haki,1 hestunum slapt og lofnð að blása mæði og bíta. Dað er fóðrið peirrs, endi syadust peir hafa góða lyst á pvf, pð mððir. væru. Eg hafði rú annað álit á refðskjóta mfnum heldnr en fiður en eg lagði á stað. Ea eg var öll sem lurkum lamin og af mér gengin eftir ferftina. Dað gengur undrum næ3t, hvaft pe3sir smáu hest- ar- já, s<0 smáir, aft mafturgæti næst- nm gripið pá upp og borið yfic keldu ef á lægi—geta afkastað, bæfti tið kröftum, hvalleik og poli. Deir prsefta götuna, hvað krókótt sem bún er eg sem oft er ekki nema hófstreiddm— oft grytt og blaut og torfarin—rétt eius og paft vstri akvegur. En t-k- vegir eru ekki pektir par, pvf enginn vagn er til f landinu. Bngar jfirn- brauttr eru par heldur. Einu flutn- ingafærin yfir laDdift eru hestarnir. Eg hef séð heila skipsfarma af timbri, sem flutt hefur verið frá útlö duro, meat frá Noregi— pvl allur bygginga- viður er innfluttur, með pvf p>ð eru aðeins tvö tré á l&ndinu, hið stærra lftfð hærra en eg—fluttan á hestum yflr 7 fjallvegi og 5 vatnsföll. Dað er bundið f 2 klyfjar á hvern hast, og sfn hengd á hvora blið pannig aft ann- ar endinn dregst. Sfðan eru hestarn- ir bundnir hver aptan í annan og teymdir pannig, lfkt og eg sá fjalia, bændur hér á eyjunum gera. Landshöfðinginn veitti okkur pá virðingu eð sfna. okkur pingbúsift. Dað var um pingt’ma-leytið. Dicg- menn slitu fundi meðan á pví stóð. Deir eru 6 konungkjörnir og 18 pjóð- kjörnir. ísland er hjiland Danmorkur. (Niðurl. næst); Mrs. Winslow’s Sooíhing Syrup. Fr ogreynt hellgnbótarlyf sem í molra en 60 ár hefnr verio brfikao af millfónnm mworfi handa bórnnra [>elrra á tanntókuskeioinn. J»ao gorir barn- lo róleet, mýklr tannholdld, dregur úr bólnn, eyoir enioa, læknar uppþembn, er þsgtlegt á nrafrO og beata læknlng vkJ nionrgangi. Selt í ollum lyOabúr- nm í beimi. 25 centa flaskan. Biojfd nm Mrs. Win- slow’s Soothing Symp. Be/ta uieOHlld er znædar geta fengld handa bórnnm á tanntóktímannm. Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiöura hðndun: allskonai meðöl.EINKALEYi: JS-MEÐÖL, 8KRIF FÆRI, SKO/.ABÆKUR, skRAUT MUNI og VEGGJAPAPPIR, Veið lágt- Or, G. F. BUSH, L. D.S. TANNl,Ar,KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárr. auka. Fyrir að draga út tönn 0,60. Fyrir að fyíla töan $1,00. 527 Mju* 8-r. Dr. O. BJOKNSON, 618 EUGIN AVE, WINNIPEG. Ætf? heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 •». m. Telefón 1156, I. M. Cieghora. M 0. LÆKNIR, on YFIRSF.TUMAÐITR, Eí- Hefnr keypt Iyíjs>búí>ina á Baldur og helui Jrví sjálfur umsjón á diium msðdlum, stm hanr ætur frá sjer. EEIZAP.ETH 8T. BALDUR, - - ftftAK P, 8. Islenzkur ttilkur víð iieudina hv<? nrnrsem hörf v«v ist. OLE SIMONSON, inælirmeð sinu cyja ScafldioaviaB Hotei 718 Maijt Stbbst. Faafti $1.00 á dag. Anyone sending a skctcb and desoriptlon may quickh aKcertnlii our oplnion free wbetber an invention is probably patentabie. Comraunica- tion8 p.tr ict.ly confideTitíaL HRndbook on Patente eent froo. ddest agency for Kecurtoffpatent*. Patonts . akcn tbronffb Munn á co. recelre tpcrial wtice. witbou cnarge, in the sckniiiic Jtttiencan. A h.i.Tidsonif»ly Hlufftrrttftd weokljr. Largeat air- cnlait'fu of any scieptiflc JoumaL Terms, a yer.r ; four months, $L Öold by all new»dealera. [ií1UNfUCa.36,B'“d"*»New Yórk Iirauch Offlce, í “t., WttshUUdon, D. C. REGLUR ?1D LANDTÖKU Af öllum soctionum með j&fnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nerna 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða oldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er aft segja, sjo landið ekki áður tekið,efta sett til BÍðu af stjórninDÍ til viðartekju efta einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekift er. Með leyfi innanrikis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winuipeg, geta menn gefið öðr- um uraboð til pess aft skrifa sig fyrir iandi. ínnritunargjaldio er $1C, og hafi landiö áftur verið tekið parf aft borga $5 efta $>° fram fyrir sjerstakan kostnaft, sem pví er samff.ra. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR Samkvæmt nú gildandi lögum verfta menn að uppfylla heimíiis- rjettarskyldur sinar meft 8 Ara ábúð og yrking landsins, og má land neminn ekki vera lengur frá landinu eu o mánufti á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innaaríkis-ráftherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIC>* \R:',RÉF ætti að veragerð strax eptir að 8 í r 3in, annafthvort hjá uæ»ta umboðsmanui efta hjá peiu> sem senaur er ul pess aft skoða hvað unn ift hefur verið á lacdinu. 8ex mánuðum áður verður maður t>ó aft hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli Bi'er að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann paan, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pesa að taka af sjer ómak, pá verður hann um leift aft afhendaslfkum umboftaro. $6. LEIÐBEININGAR. Nfkomnir innflytjendur fá, & innflytjenda skrifstofunni I Winni- peg y á ölium Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui. andsin, leiftbeiningar uin paö hvar lönd eruótekin, ogallir,8era á pessum skrifstofura vinna, veitamnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjálp til pess að ná i lönd sem peim eru geðíeld; eun fromur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalöguro All- &r slfkar reglugjörðir geta peir feugið par geiins, einnig geta mena fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins f British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg efta til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAME8 A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta fengiö gefins, og átt er við reglugjörðinni hier að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að f&til leigu eða kaupa hjá járnbrautarfjelögum og ymsum öðrum félögum og ein&taklingum. 121 Vera eicn af peirra sauðahúsi, hne fitníega iék hana p& ekki p&tt sinn og hversu vel tókst honum ekki að draga menn pessa á t&lar, menn, sem hver um sig og allir til samans mundu gera gys að pcirii hugmynd, að nokkur maður gæti leikið & p&. Mr. Mitchel var að hugsa um pað, að frá hverju sjónarmiðinu sem væri, hlyti Jim prédikari að vera maður sem mjög fróðlogt væri að kynnast og læra að pekkja, pegar hann tók eftir pvf, aft Jim var auð- sj&anlega & leiöinni pangað sem hann sit. En hann varð samt meir en lítið hissr pegar Jim prédikari staðnæmdist frammi fyrir honum, rétti honum hönd- ina mjög vingj&rnlega og sagði hæglfitlega: „Jæja, Mr. Mitchei, hvernig geðjaðist yður að fyrirlestrinum?-‘ VI. KAPÍTULJ. ÞaS þarf þjóf til að vbiða þjóf. Mr. Mitchei komst tafarlaust að peirri niður- stöðu, að pað væri heim3ka &ð reyna að dyljast. Jim pródikari var óvanalega vitur maður, og hann haffti nefnt hiö rétta nafn hans svo óhikað, að pað v&r Jjóst, að hann var algerlega viss í sinni sök. Mitchel áleit poss vegna bezt, aö láta ekki eiuu sinni á pví bera aft hanti hefðí orðið forviða, og svaraði pess vegna eins 129 hindra pað, p& hefðuð pér aldrei komið um borft á penna bát. En eg hugsaði um máliö og koast að peirri niðurstöðu, að lefa yður &' heyra fyrirlestur minn“. „Eg enductek pað, að eg á yður mikið að pakkal“ sagði Mitchel. „En yður langar til að fá að vita, hvernig eg komst að pes*u“, sagði Jim prédikari. „Til pess að gera yður málið vel skiljanlegt, verö eg að sk/ra fólagsíkap vorn nokkuð fyrir yður. Við ,krókaref- ir‘, eins og piltarnir kalla sig sjálfir, höfum gengið f félag til innbyrðis verndar. Við eigum f eiiífum ó. friði við lögregluliðið. Leynilögreglumenn eru sf- felt að njósna um okkur. Detta er yður auðvit*ð kunnugt. Við höfum pess vegna gert meira og minna fuilkomnar ráðstafanir til varnar. Degar ein- hver af meðlimum okkar sér leyuilögreglumann, p& er pað skylda bans að njósna um njósnarann, og gefa embættismönnura í féiagiokkar skýrslu um pað, sem hann verður vfsari. Við fáum oft dýrmætar uppl/singar á pennan hátt, upplysingar, sem oft & tlðum gera okkur mögulegt að bjálpa peirri sárstöku peisónu til að komast undan, sem leynilögreglumað- urinn er að leita að. Dér mucið sjáifsagt eftir pví, að pe^ar pér voruft aft tala við Samúol sleipa f morg- un, pá pekti sá kæni unglingur leyniiögreglumann, sem var binumegin á strætiuu, og fékk yður poss vegna til að ganga með sér í aðra átt en pór ætluðuð að fata f. Gott og vcl! En pað hittist svo á, að 128 „Dér meinift, aft pér kyunuft að bafa unuift mér tjón?“ sagfti Mr. Mitohel. „Eg póttist skilja pað, og eg hagaði mér & pann hátt sem eg ftleit heppileg- astann til að koma f veg fyrir nokkur vandr»ði“. „Eg endurtek pað, aft pér eruð vitur maðui“, sagði Jim prédikari; „pór eruð meira on pa*; pér er- uð hugrakkur inaður, pvf ekkert annað en hugrekki gat borið yður óskaddaðann f gegnnm hættuna. En nú, pegar mér or runnin reiðin, stafar yftur engin hætta af mór, pað fullvissa eg yður um“. „Máske pór vilduð pá upplýsa mig um, hvernig paö atvikað st, að pér vissuft nafn mitt?“ sagði Mitchel. Mr. Mitehe), sem var fljótur að lesa geðslag manna, fanst að liann hafa komist að pvl, að maður pessi hefði allmikla hégómagirni til að bera, og hann vonafti að geta mýkt hann enn meir með pvf, að gefa honum tækifæri til að gorta d&lftið. Honum hepn. aðist pessi leikur algerlega, pvf raaðurinn svarafti rncft allmiklum áhuga: „A! Dér befðuð átt að liugsa yður betur um, áður en pér reynduð að leika & mig. ímyndið pér yður, að eg hefði getað kornist und&n lögunum, og pjónum laganna, eins laglega og eg hef gort, ef eg væri hálfblindur á báðum augurn, eins og nfutfu af hverju hundraði af mönuutn eru? Nei, herra minn, eg hef hundruð af augum til að vera & verði. Eg vissi að pér ætluðuð að koma hingað f kvöld, og pað löngu áftur en pór komuft, og ef eg hefði viljaft

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.