Lögberg


Lögberg - 02.05.1901, Qupperneq 1

Lögberg - 02.05.1901, Qupperneq 1
Messingar Fuglabúr, JAPANNED FUGLABÚR, BREEDING FUGLABÚR. Allskyns tegundir nýkomuar, komid og sjáið kostar ekkort að skoða. Anderson & Thomas, $ B3S Maln Str. Hardware. Telephone 339^ ^ r Fltignahurðir og gluggar. Nú erum við búnir að fá þ*r fvrir lægra verð en nokkru sinni ffð »r í Winnipeg. Bráðum þurlið þér þctta. Komið og skeðið. $ Anderson & Thomas, ^^538 Nain Str. Hardw re, Telep^one 339. r* d r* d (» «* e* •I 14. AR. Winnipcg, Man., fiiiitudaginn 2. mai 1901 NR. 17. Frettir. CAN4DA. Brezka stjdrnin ætlar a»i láta byggja vígin í Halifax í Nova Scotia upp aö nýju, og setja nýjar fallbiss- ur í þau. þi?KHr þessu er lokið er sagt aö Halifax verði óliultari fyrír árásurn fjaudmanna en nokkur önu- ur borg í heimi. Járnbrauta-samningar Roblin- stjórnarinnar eru enn fyrir járnbr.- nefnd þingsins 1 Ottavra. Borgarstj. Winnipeg-bæjar, Mr. Arbuthnot, og Mr. Bole, einnig héðan, eru þar eystra og berjast af öllu afli gegn því aö 8amningarnir verði samþykt- ir. þeir liafa nafntogaðan lögfræð- ing frá Ontario, Mr. Nesbitt, sér til aðetoðar í baráttunni, en ómögulegt er enn að vita hvaða afdrif þetta mál fær í þinginu. BANDARÍKIN. Tekjur Bandaríkja-stjórnarinu- ar af herkosnaðar-skatti þeim, sem logður var á þegar ófriðurinn hófst við Spin, hafa náð þeirri feikna- upphæð 21)0 milj. doll. Marg-miljónaeigandinn Pier- pout Morgan, í New York, hefur keypt öll gufuskip Leyland-línunn- ar og er að koma á einokunar-sam- tökum rnilli allra félaga scm láta gufuskip ganga ytír Atlant/Jiaf. Er búist við að þetta hatí hækkað farþega- og flutningsgjald I för með sér. Manntjónið nálægt Cape Nome í hrlðarbylnum í janúar I vetur var miklu minnaen fyrstu fróttir sögðu, eins og vér bjuggumst við í sfðasta blaði. Að eins 10—12 menn höfðu mist Hfið.—Snjóflóð féll fyrir nokkru síðan á þorpið Sunrise í Al- aska ogsópaði burt mörgum húsum, en 20 manns beið bano. ÍTLÖND, Telegrafskeyti frá Khöfn, dags. 23. f. m. (aprfl), til «Iagblaða í Bandarík junum segir, að afarmikil kolanáma hafi fundist nálægt Norð- firði ft austanverðu íslandi. Sum blöð tala um þctta sem einn mesta og merkilegasta kolafund í veröld- inni, en þvf miður mun fréttin mjög öfgafull. Yér munum eftir kola- uámu uppþotinu í Borgarfirði í fyrra. Ur bœnum °g grendinni. Vsðiátta liefur mátt lieita góð, fyrir þenna tíma árs, síðan Lögberg kom út siðast, Þrumuveður mikiðog regn kom á fimtudagskvöld, og kólnaði svo mikíd við það, að talsvert frost var á föstu- dagsuóttina. Eu svo liefur verið að smá hlýna aftur siðan, og allheitt síð- ustu tvo daga. Jörð er nú orðin tals- vert gróin, og tré farin að laufgast. liér í bæuum. Hveitisáuing gengur vel og sumir langt komnii með hana. Mr. Audrés J. Skagfeid, frá Gimli i Nýja-ísl., kom hingað til bæjarins í fýrradag og segir, að í norðaustan veðri um lielgina er leið liafi ísinn á Winni I>eg-vatni í rýzt svo upp að bryggjunni undan Gimli, að hann liatí lifið efstu iögin ofan af henni á nál. lSOfetum. Allur frampartur bryggjunuar var sem sé ókláraður, svo húu var miklu veikari fyrir en ella. Mr. Skagfeld segir engin önnur scrleg tíðindi ús sínu bygðarlagi. Hinn 24. f. m. (apríl) lézt á ahnenna spítalanum, liér í bæuum, Sturlaugur Kggertsson Féldsteð, frá Selkirk. Hann var ættaðurúrSnæfellsnessýslu, fæddur 24. maí 1852, og því tæplega 49 ára er liann lézt. Hann flutti liingað til Am- críku árið 1884, og átti lengst af heiina í Vestur-Selkirk. Lík lians var flutt þang að, til eftirlifandi kouu haus, á föstu- daginn þ. 26. s. m. ti' þess að jarðsetjast þar af séra N. Steingr, Þorlákssyni. Sturlaugur sál. var í 1000 dollara lífs- (ibyrgð íMlltual BeserveFuud íélagiuu. Síðastl. sunnudag, 28. f. m., gaf 6éra Jón Bjarnason saman i hjónaband, á heimili Mr. Jóns Halldórssonar, 779 Ellice str. West, hér f bænum, Mr. Pál Guðmundsson, póstmeistara á Mary Hill (í Alptavatns-bygðinni hér í fylkinu) og Miss Sigriði Eiríksdóttir. Lögberg óskar brúð’njónunum allrar hamingju. Mr. Kolbeinn Thordarson,sein heima hefur átt hér i bænum í allmörg undau- farin ár, lagði á stað liéðan úr bænnm síðastl. mánudag með fjölskyldu sína (konu og eitt barn) suður til bæjarins Edinburg í N. Dak. og ætlar að setjast þar að. Mr. Thorðarson hefur keypt vikublaðið ,,Edinburg Tribune*1 og ætl- ar að halda þvi úti framvegis. Blaðið hefur verið og verður á enskri tungu. Vér óskum Mr. Thorðarson allrar liam- ingju með þetta fyrirtnki sitt. Æfintýri á gönguför liefur nú verið ieikið fyrir troðfullu húsi í tvö kvöld og verður leikið í kvöld, eins og til stðð. Aðsóknin hefur verið svo mikil, að fjðldi hefur orðið frá að hverfa og þess vegna hefur nú, samkvæmt beiðni, verið ákveð- ið að leika tvö kvöld næstu viku (mánu- dagskvöld og þriðjudagskvöld), og voröa aðgöngumiðar eins og að undaufðrnu til sölu hjá H. S. Bardal, Elgin ave. Því miður leyfir ekki rúm í blaðinu að út í það sé farið, hvernig liver einstakur leikendanna gerir sitt verk, en þess má geta, að yfirleitt cr leikurinn betur leik- inn heldur en um árið. Allur útbúnað- ur, bæði búningar og tjöldin, ber langt af þvi, sem uokkurntíma áður liefur sést bjá Islendingum.____________ í uýju búðinnl hjá Banfield borga $9 í peuingum fyrir |10 virði af vörura. —Til þess að auka Cash-verzlun gefum við 10% af öllum húsbúnaði só keypt fyr ir $10 eða meira. Þannig sparið þér $1 því Banfield selur ódýrar en aðrir í bæu- um, Þar er bezt fyrir yður og vini yð ar að verzla. Okkur er ánægja að því að þér komið og skoðið nýju búðina. Nú et’um við líka að fá ísleuzkan verzlunar- þjón, sem íslendingum hefur æfinlega fallið sórlega vel við. Þór getið því verzlað hjá okkur þó þér skiljið ekki orð í ensku og eina getið þér skrifast á við okkur á yðar eigin máli. A. F. BANFIELD. í haust er leið keypti Mr. Gísli Ól- afson. hinn alþekti ísl. mjöl- og fóður- kaupmaður hér í bænum, lóð þá og bygg ingu á austauverðu Kingstræti, þar sem verzlun hans nú cr, fyrir $10,500. En hanu er ekki ápægður með hina gömlu byggingu, sem á lóðinni er, og hefur því nýlega fastráðið að koma sér upp nýrri og vandaðri byggingu á benni. Bygg- ingin verður jafnstór og lóðin, nefnil. 100 fet á lengd (að King stræti) og 60 fet á breidd (að James stræti). Hún verður úr hðggnum steini og múrsteini, og verða veggirnir svo þykkir og sterkir, að ofan á bygginguna megi síðar bæta einu eða tveimur loftnm, ef eigandan- um sýnist. í bráðina verður húsið bygt þannig, að undir því öllu verður vand aður, vatnsþéttur kjallari, til að geyma vörur í, og svo einloftað hús af sömu stærð þar ofan á. í öðrum enda bygg- ingarinnar verður stór skrifstofa, með afarstórum rúðum úr þykku gleri (plate glass). í byggingunni verður og lyfti- vél (elevator), til að flytja vörur niður í $2 hattur gefins Allan maímánuð gef eghverjum manui, scm kaupir af mér alfatu- að, $10 virði eða meira, fyrir pen iiiga út i hönd, góðan $2,00 hatt í kaupbætir. — Eg lief líka mikið af ódýrari fatnaði frá $1.50 og upp, og gof einnig hatt i kaupbætir með þciin, tilsvarandi eftii verði. Eg lief mikiðafidrengjafötum af öllum trgundum frá 85 e. og upp, og gef iiatt með þeim öllum sem eru $2 00 og þar yíir, fyrir peniuga úti liöud. Skilvísir íslendingar scm eg þekki gota feugið lánað iijá mcr föt, skótau og álnavöru til iiausts, livort sem þcir verzla hjá mér siöðugt eða okki. Komið íneð ullina ykkar til mín, ef hún er ekki mjög ólireiu skal eg gefa ykkur gott verð fyrir liana. B. T. Bjornson, MILTON, NortliDakota. kjallarann og upp úr lionura. I’eir Da- vidson bræður (enskumælandi) hafa tskið að sér stein og múrverkið, en Mr. Jón J. Vopni, hinn alkunni íslenzki .,contractor“ hér í bæuum, hefur tekið að sér alt hitt verkið á byggingunni. Upphæðin, sem Mr. Óíafsson liefur sam- ið um að borga fyrir að koma þessari nýju byggingu sinni upp, er.$12,000, en i alt mun hún kosta hann nál $13,000, Vor=hreinsun i husum. Sá timi er kominn. að húsin séu hrein8uð, og þá þarfnist þér margs smávegis til þess að prýða og laga. Vér tökum til dæmis CURTAIN P0LE5 30 tylftir 5 feta Curtain Poles úr eik, walnut, mahogany eða ebony, með látúns og tré nringum og öllum út- búnaði á 25c. hver. 5 tylftir 10 feta mahogony ‘poles’ með tróbúningi á 60 cents. WINDOW SHADE5 5 kassar af fínum gluggaskýlum, ný- komið, bleikar, grænar, mórauðar, mátuleg lengd og breidd ábyrgst, festar á góða,.sterka ‘Spring Poles’— selt uú á 35c. iiver. CRETO.N ES 100 straugar úr að velja, alt liið nýj- asta og bezta, á 7Jc, til 30c. yd. LACE CURTAINS Laco Curtains incð bryddura röðum. á 25c. til $6,75 parið. Fin Lace Curtain net með brydd- ingu eða laufaskurðum, með uýmóð- ins í’ósum, á 10c., 12?.c., 15c., 20c. og 25c. yd. Carsley & Co., 344- MAIN ST. Lcikfólag Skuldar leikur Æfintyri á • • • • Gongufor Fimtudaginn 2. maí Mánudaginn 6. maí Þriðjudaginn 7. maí á UNITY HALL (horninu á Pacific Ave. og Nena St.) Aðgðngumiðar 25c. og 35c. fyrirfull- orðna og 15c. fyrir börn innan 12 ára. Aðgðngumiðar vorða til sölu í búð Mr. H. S. Bardals, 557 Eigin Ave., HE/L JARNBRAUTAR- VAGNS HLEDSLA Af Bed Rooin Suits og Sideboards rétt komið, alt í þessa árs 8TÍL. Þetta eru ef til vill fallogustu vörur af þvi tagi, sem sést. hafaiWinni- peg, eu þó seldar með vauaverði. Koinið og lítið á ogspyrjiðum vcrð- ið áður cn þér kaupið annarsstaðar. Við skulum gera yður ánægð. Við höfum hið orðiagða Gillson’s Furuitnre Polisli. LbwIs Bros., 180 PRINCESS SJ; Síðastl. föstadagsmorgun lézt á al- raonna spítaianuin, hér f bænum, húsfrú Helga Bjarnadóttir, kona Jóns Sigurðs sonar vinmun. i Argyle-bygð, 32 ára að aldri. Hún var flutt hingað á spítalann mjög veik og hafði einungis verið á hon- uin vikutima, er hún lézt. Maður hinn- ar látnu konu og tvær systur komu liing- að til bæjarins og voru við jardarförina, sem fór fram frá líkhúsi A. S. Bardals og var all-fjölmenn. Helga sál. var jarðsett í Brookaide grafreitnura, og hólt sóra Jön Bjarnason likræðuna og jós hina látnu moldum. Síðastl. laugardag, 20. þ. m., lézt á alnoenna spitalanum.hérí bænum ,Rögn- valdur Rðgnvaldsson, böndi frá Sól- heimum i Árnes-bygð, í Nýja-ísl., 61 árs að aldri. Hann kom liingað til bæjav* ins fáura dðgum áður, eins og getið var um í síðasta blaði voru, til að leita séi? lækninga á ný við megnri brjóstveiki, sem iiann hafði þjáðst af um all-langau tima, og liafði hann einungis legið 3 daga á sp’talanum, er iiann lézt. Rögn- valdur sál. var ættaður úr Hrunamanna- hreppi, í Árnessýslu á ísl , og læturóftir sig ekkju, Ólöfu Gísladóttur, ættaðaúr sömu sveit. Þau hjón fluttu hingaðtil Ameríku árið 1893, og settust strax að í Nýja-ísl. þar voru þau búin að koma sér upp laglegu heimili. Jarðarförin vav all-fjölmenn, og fór fram frá Tjaldbúð- inni síðastl. mánudag. Hinn látni var jardsettur í Brookside-grafrcitnum. m i\ A\ % 4S js A\ é />> /is t & A\ /s /iv m /»v /é\ H\ $ ? /i\ js is /IV REYNSLA FJOLDANS ER HIN SAMA. Mcclianicsville, N. Y., 6. ágúst 1898. Það cr ánægjuiegt að skrifa vottorð um skilvindu yðar. Umboðsn'aður > ðar viidi láta mig kaupa De- Laval í vor. Eg lofaði iionum engu um það vegna þess eg liafði ákveðið með sjálfum mér að knupa ,,United Statcs' , því cg stóð í þeirri meiningu. að þær væru betri; það lcit út f.vrir, að þær væri þægi- legri og betra að hreinsa þær; aftur á móti leit út fyr- ir, að ,.Baby“ meðtuttugu og fiiiun discs mundi vera afar öþægilag. Umboðsmaður yðar sagðist vera fús á að láta mig reyna skilvindu sína jafniiiiða hvaða skiivindutn som væri og of hún ekki reyndist betur þá gæti eg skilað lienni. Upp á þessa skiímála gekk eg inn á að taka ltana jafnvel þó eg gæti fengið aðrar j'yrir minna og væri með sjálfnm m’r viss uni að mér mundi falla þær betur. Eg reyndi United States, Mikado og Baby, allar í einu og liverja eftir aðra, og _ sjá, einmitt sú skilvindan, sem eg liafði minst, traust _ upphafi, reynaist þaimig, ad liúu varð sú eiua. sem eg vildi liafa, ltvað sem eghefði getað fengið hinar fyrir. Margur mæíti lialda, að það væri óþægilegra og tæki lengri tima að hreinsa i)e Laval vegna liiiina'mörgu “Discs“, eu það er ekki tilfellið. Þessir “Discs“ e.ru a llir þvegnir í einu lagi; Það loðir eitginn rjómi við þá, en á United States, sem hefur einungis tvo parta iunan í skálinni, situr rjóuiinn é alla vc”U og auk þoss er nijög óþægilegt að komast að fjórum mjólk- nr pípunum. “ Baby“.cr sú einfalöasta, bezt tiibúiu og fljótlega st a ) hreinsa hnna, létt.nst að snúa henni (sveifin 2 þnmlungum styttri), laglegust að útliti, gcfur meita smjör úr jafmnikilli mjólk og er á allan liátt hin eina fullkoinna skilvinda á markaðnum. Síðan eg f‘‘kk míua lief ég nokkrum sinnum snúið ‘'Sharples,“ en liún er ekki eins létt eins og min. Mín "Baby no. I aðskilur325 pd. á klukkutíinanum og snýst eins og skopparakringla. Eg leyfi mér að segia við þetta t.ækifæri ölluin þeim, sem þurfa á skllvindu að iialda: lvaupið euga fyr en þcr iiafið reynt De Laval. Þær raæla æt.ið sjálfar með sér. Ég á það eftirgangsmunum umboðsmanns yður að þakka, að eg þarf nú ekki að ganga fram af mór tvisvar á dag við að snúa Uuited Statcs skilvinduuui. E. K. Bakkk. V The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skrifstofa: London, Ont. Hon- DAVID MILLS, Q. C„ LORD STRATHCONA, DömamáUrúðgjafl Canada, mejrádaadl, foriotL JOHN MILNE, yflramtfónarmadar. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. \js \y \¥ \te \& \te \^ \& \f \¥ \fc ^ ^ ^ ^ ^ ^ -vfc ^ ^ * % x % * * X X * * * ¥ * * * * * * X X * * * * Si LifsíbyrgSarskíneim NORTHERN LIFE félagsins ábyrgja hvndhöfum allan þann HAííNAÐ, öll |>au RÉTTINDI alt |'að UMVAL, sem nokkurtjjfélag getur slaðið við að veita. Félagið gefurölluin skrteinisshöfuin fult andvirði alls er þeir borga )>ví. Áfur cn þér tryggið líf yðar ættuð þcr að biðj;, uuiiskrifaða um bækling fé- lagsins og lcsa bann gaumgætiicga, J. B. GARDINER , Provlnclal Ma ag«r, 507 McIntykk Rlocr, WIN IPEG. TH. ODDSON 1 Ceneral Agent SELKIRK, MaNITOBA. * X X * * * % X X m * x * PARSONS & ABUNDELL l'OMM ISSION MKUCliAM’8 C. P. BANNING, D. D. S„ L. U. S. Smjer, Egg, Fuglar og Kartoflur eetnm æflnlega eeU vörur yðar fyrir ha-sta ▼erd og fljóta borguu. Keyuld okkur nætt* 253 King Str,, • Winnipeg. TANNLŒKNIR, 204 Mclntyre Block, - Wi.nnii'Bgí TliLKFÓN UO.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.