Lögberg - 02.05.1901, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.05.1901, Blaðsíða 5
LOGUKUU, laMTUDAGlNN 2. AMAÍ 1:>0,1. Rat Portaoe LumDer Go„ Toleph. 1392. LIMITED. %x 8 — Sliiplap, ódyrt $18.50 1 x 4 — No. 1............ $15.00 Jno. M. Chisholm, Manaper. (fyrv. Manager lyrlrDlck, Banning kCo,) Gladstone & Hijgin Str., RJOMI. I Bændur, sem liafið kúabú, því losið þér yður ekki við fyrirhöfnina við smjörgerð og fúið iafnframt meira smjör vir kúnum mcð því að sencta NATIONAL CREAMERY-FÉ LAGINU rjúmann ? Því fAið þér ekki peninKa fyrir srajörið í stað þess að skifta þvi fyrir vörur i búðum? 1‘ér bæði græðið og sparið peninga með því að senda oss rjómaun. Vér höfum gert samninga við öll járnbrautarfélögin um að taka A moti rjóma. hvar sem er í fylkinu. Vér borgutn flutningin ’ueð jArn- braututn. Vér virðum smjörið mánaðarlega og borgum mánaðarlega- Skrifið oss bréfspjatd og fáfð allar upplýsingar. National Creamery Company, 330 LOGAN AVE., WINNIPEG. 'lGÁÁGl-ak:'. -1 RETT AKURYRKJA ... á landinu útheimtist til þcss að’ fá ... GÓDA UPPSKERU. " — DISK HERFIN 4:“rr-— <—. okl:ar gcra ^moldina fína og slétta landið 8 18*. _«W »i lnp5; Islands fréttir. Reykjavík, 80. rnarz 1901. I'rátfc fyrir þessi ódæma blíðviðri hefur vart orðið við hafísliroða fyrir norðan sumstaðar. Skrifað er af Mel- rakkasléttu t.d. 10. þ. m.:—,.Seint í febr' rak hér inn hafíshroða eigi all-lítinn og fylti hverja vik. Hann rak aðí vestan- Att og þiðviðri, og brá þegar til sunnan- Attar aftur. í slíkri veðráttu eru Slétt- ungar óvanir við að sjá hafísinu“. Sömuleiðis er ,,ísafold“ skrifað úr Húnavatnssýalu 21. þ.m.: — ,.Inndælis blíðutíð alt af, sunuan-þýðvindi oghláka í gær og í dag. Haffshroði er þó liér f Húnaflóa, og rak hanu fast upp að landi hcr fyrir 10 dögum, en fjarlægðíst aftur eftir 2 daga. Það happ fylgdi ísnum, að hann rak með sér hnísur og veiddust þær yfir 100 á Skagastrðnd. Flestar (80J náðust I net fram uudan Sbeggjastöðum, sem er næsti bær við Hof, en nær sjóuum." Sigríður Fálsdóttir, prests Gumuuds- sonar á Borg en systir Guðmuudar heit- ins sýslumanns Pélssouar í Arnarholti, andaðist hér í bænum 21. þ. m., nær hálf-áttræð, fædd •. apríl 1827, Hún ólst upp hjá raóður sinni og fór til bróður síns, Guðm. heitins, þegar hún dó; að honum látnum fluttist hún hingað til Rvíkur. Hún var ógift og barnlaus. Hún var valkvendi, fróð og minnuð. Að Stóra-Botni við Hvalfjörð lézt 17. þ. m. séra Jón Benediktsson, fyrrum prestur að Saui-bæ, rúml. sjötugur. Ut- skrifaðist af prestaskólanum 1857, vfgð- ur árið eftir aðstoðarprestur að Hvammi í Dölum, sfðan prestur að Söndum í Dýrafirði 1S59—1885, að Görðum á Akra- ncsi 1805—1888 og að Saurbæ A Hvalfj.- strönd 1886—1900. Hann etti 2 gonu á lífi: Bíarna bónda á Melum í Melsveit og Helga bónda f Stóra-Botni,—ísnfold. Wlieeler & Wilsou sauina- Yélaruar. Ert þú að hugsa um að eignast nýja «aumavél I &r? Nfi er tlminn kominn til þess að s&uma upp & beim- ilisfólkið og þá er um að gera að hafa góða saumavél. Og purfir f>fi að fá n/ja, er þ& ekki rétt að fá beztu teg- und? ÞaC lltur fit fyrir, að Wheeler & Wilsons vólin só álitlegust vegna pess fyrst og fremst, að hfin er svo undur létt að stfga hana. Hún hefur „Ball lie&rings" alveg eins og reið- hjól og heyrist ekkeit til hennar, sem er mikilsvirði bæði fyrir þann, sem saumar og alla aðra & heimilinu. Dzö heyriat svo lltið til hennar, að þfi get- ur l&tið lcsa fyrir þig & meðan f>fi ert að saums. Alt j&rnverkið er fitflfirs- laust og f>ví 8vo létt að halda henni hreinni. Svo er bfiið p&nnig um skyttuna, að hún getur aldrei gengið fir skorðum og brotnað eins og er svo tftt með aðrar vélar. Útbfinaðurinn við spóluna er allur hinn bezti og auðve'datti, engin praðiug, gerir BÍg alt sjftlft. Kkkert getur færst úr lagi, alt er svo einfalt. Eitt meðal annars, sem mælir með vélinni, er f>að, að f>egar pfi saumar yfir f>ykt— svo sem sauma, p& lag&r vólin sig sj&lf eins og við &. The tension is uutomatic. Allir, 8em mikið sauma, meta svoua umbætur. Dr&ðurinn slitnar ckki þegar verst gegnir. Ötl fthöUl, sem fylgja, eru svo auðveld, að allir geta strax notað pau. Verkfærin, sem fylgja gómlu vélunum, eru sum svo óaðgengileg, að fæstir brfika f>au, hér er ttðru m&li að gcgna. Dau eru bfiin til fir st&li og ganga ekki úr lagi—bara einn skrfifnsgli h.-eyfður og svo bfiið. Sama faldj&rnið brfik- að við átta mismunandi falda. Dctta er nfi vélin nr. 9, sem b&fikuð er 1 heimahfisum. Vélarnar, sem brfikað ar eru & verkstæðum, eru stærri. Dær gera alt, sauma ffnasta ombroidery og muslin og festa hn*ppa & fOt. Dær ganga vanalcga af rafmagni og fara af stað þegar komið er við fótaskör- ina og fita'sa & sama &tt. Dsð er b/sna merkilegt að sj& saumavél með tcær til fjórar D&lar & ferðinni f e;nu, sem sauma samhliða sauma i einu bæði & bakið & vetlingura og hvað annað aem er. Detta er eina vélin, sem hefur f tbfinað til pess að l&ta saumana vera jafnpétt og maður vi'l. Dað er enginn saumur, sem ekki er hægt að gera & pessa saumavél, cording, tueks, hemstitching, over- casting, featherstitching, embroidery &. c. Dsð m& sauma 1 henni hnappa- göt og J>fi getur jafnvel geri; við lace curtains með henni. Dað er ótrúlegt fyrir f>&, sem ekki hafa reynt f>að, hvað hægt er að sauma & hana. Saumavélar eins og alt annað falla I gildi; það mælir með Wheeler & Wison saumavélinni, &ð pegar hfin fyrat kom upp þ& tók hfin stöðu meö þeim beztu og hofur sfðan stöðugt verið bætt til pess að íylgja með t ttmanum. Nú stendur hfin öðrum framar og hafa bæði þrinzinn af Bayleys’ Fair. Takið eftir þessum stað í Lögbergi framvegis. þar verður sagt frá okkar mikla laugardags afslœtti. í föstudags Free PRESS og TlUBUKE getið þér séð um okkar sumar nærfatnað, 'Hammocks’ og ‘Tiuware’. Hafið þér reynt okkar Baking Powder? á löc. punds baukurinn. Okkar Laundry sápu seljum við á 25 ccnt sjö stykkiu. %%%%%% Bayley’s Fair. Walea, nfi Edward konungur VII.. og D/zkaUndskeisari keypt hana Umboðsmaður Wheeler & Wilsom vélarinnar & I’ortage ave. hér I bær>- um, hefur allan fitbfinað til þess &ö gera við allskonar saumavélar, hva? sem að þeim gengur, og gerir þaf alt bæði iljótt og vel. SJONIEYSI varnad og læknað með hinni iaæTu actina, _____ rafarmagns vasa-batt- " ery. sem l®knar ský & augunum, Pterygiums, & c. gerir augnalokinn falleg og mjúk. læknar sjónleysi. Óhrekjandi vottorð um lækningar gefin. Enginn holdskurður né meðalagutl. Xtján ára ánægjuleg reynsla. Skrifið eftir 8o bls. orðabók yfir sjúk- dóina. FRÍTl’. Utanáskrift: KARL K. ALBERT, 837 Main Str., Winnipeg. Nyjasta tegund af lásum ‘buckles’ á kvennbelti er ™g LOMIHE LOOF. Vér höfutn 8 tcgundir þcirra. Á bcltum líta þcir út eins og fjórir prjónar. l>aö er alveg nýtt og smekk- legt. Mcð “Lorraine Loop” er hægt að hafa belti með öllu nýjasta lagi. það er liægt að húa þau til með því eiu- ungis að draga borða í lykkj- urnar (the loops). Borðinn má vera af hvaða stærð Sem er. Verð 25c., 35c. og 50c hver. J. F. Fumertoii & CO. GLENBORO, MAN Með afslætti á laugardaginn : 14i vatnsglös full af allskouar JELLY á lOc. hvcrt. PAD ERU KOSTIR Sem vert er að athuga, er gera l-ROST & WOOD DISK MlíkFl mikils virði, kostir, sem önuur Disk berfi ekki hafa. Skrifið efir verðskrá með uppdráttum (our illus- trated catalogue) þar er þeim ná- kvæmlega lýst. 175 að Mr. Mitchel muudi scgja eitthvað, en það leit út fyrir að hinn stðarnefndi væri ekki forvitinn að hcyra hv&ð leynilögieglumaðurinn hafði i byggju, þvt hann ateinþagði. Mr. Barnes kvaddi hann þvt tafarlaust, og fór sina leið. Degar Barnes var kominn fit & strætið, stóð hann kyr 1 nokkur augnablik og horfði & eftir hinum tveim- t>r leiguvögnum, sein enn voru sýnilegir. Siðan gekk hann yiir tvö stræti 1 gagnstæða &tt, en sneri slðan til hliðar og flýtti sér til næetu stöðva & yfir- jarðar j&rnbrautinni. Að tuttugu mlnfitum liðnum stóð haun i anddyri & húsi nokkru, sem var nærri beint & móti hinu mikla ibúðarhfisi þeirra Mora. feðga, Il&nn beið þarna svo lengi, að þótt b&nn væri þolinmóður leynilögreglumaður, þ& fór honum að leiðaat og hann kom við og við út úr fylgsni sinu og leit skyndilega upp og ofan strætið, en flýtti sér bvo aftur inn i anddyrið. Loks heyrði hann bjóladyn, og við það hug- hægðist honum. Uaun laumaðist þ& & bakvið ytri hurðina, svo að hann var algerlega falinn, þó hann sæi Mora húsið vel i gegnum rifuua milli hjaranna & burðinni. Leiguvagninn ók upp að húsinu og liinn ungi Mora steig út úr honum. Hann borgaði ökumannin- um vagnleiguna, og siðan aðhafðist hann undarlcgan hlut. Hann liorfði upp og ofan strætið, f>ar til vagn- inn, er h&nn hafði komið I, hafði ekið fyrir horn og boi'fið; f>& gckk liann upji tröjipurnar fyrir framan 178 Degar lögregluþjónninn v&r l&gður & stað með njósnarmanninn, fór Mora inn i hús sitt, og skömmu siðar tók Birnes eftir, tö hlerinn fyrir einum & glugg- unum & framstofunni var opnaður ofurlítið—að eius nóg til að hægt væri að gægjast fit um gluggaun. Uann er vark&r skolli'S tautaði leynilögreglu- maðurinn við sj&lfan sig I urrandi róm. „Hann hef. ur hoyrt gotið um tvöföldu njósnar aðferðina, og jafnrel þó hann ætti að vera viss um, að það sé eng. inn annar njósnarmaður i n&nd, þ& cr hanu að reyna að uppgötva aunan njósnara. Eg verð að vera mjög vark&r“. Hloranum var br&tt lok&ð aftur, og svo leiö h&lf klukkustuud sem ekkert kom fyrir, er stytti Barnes stuudir, þar til hurðin & Mora-hfisinu opnaöist snögg- Ioga og maður kom fit, og gekk hratt niöur eítir strætinu. Mr. Birnes var í þann veginn að leggja af stað & eftir manninum, en þ& stanzaði hann alt f einu, rétt ftður en hann var kominn fit fir sk/li sínu í anddyrinu. Hann tók d&lítin leikhúss-kikir fir vasa sinum og horfði & manninn, or gekk niður strætið, I nokkur augnablik, og siðan & bina ýmsu glugga & hfisinu hinumegin í strætinu. „Dfi djöfull!“ tautaði Barnes við sj&lfann sig, li&lf upph&tt. „Dfi varst nærri bfiinn að veiða mig i þetta skifti. Jæja! Svo |>fi hefur f>& klætt herberg. isþjón þinn í föt þín og sent hauu ui?ur sfcrætið, til þcss, að ef einhvor njósuarmaður væri hór, þ& skyldi bann reita bonum cftirfOr. Jæja, drcngur minn, í 171 „Og hvaö eruð þór? Dér hafið setið hj& þegj- andi & moðan þessi—þessi þjófa-f&ngari hsfur verið að reyna að veiða einhver þau orð fit fir mér, sem hann gæti notaö til að koma snöru utan um h&lsinn á mér. Dað er þokkaleg iðja, sem þið b&ðir eruð að“. „Dór þekkið mig ekki, Mr. Mora, þvl annars munduðtþér ekki viðhafa svona hörð orð“, sagði Mit. chel. „Eg hef einmitt haldið þvi fram, i samtali mtnu við Mr. Barnes, að þér væruð saklaus". „Eg býst við að þér ætlist til, að eg sé yður þakkl&tur fyrir það“, sagði Mora. „Jæja, eg er það alls ekki. Eg er ekki sekur, og eg b/ð öllum því- likum leynilögreglumönnum, sem þessum Mr. Barces, byrginn“, „Dér megið bjóða mér byrginn eius mikið og þér viljið“, sagði Barues með beiskju, þvi honum var mjög grarat í geði fitaf binum fyrirlitningarfullu orð- um, seiu Mora bafði viðhaft. „En þór hafið j&tað, að þór hafið liaft plaid fötin í vörzlum yðar siðan morð- ið var framið og að þér hafið reynt að lóga þeim. Yður mun verða mjög crfitt, að gcfa fullnægjandi sk/ringu yGr það atriði“. „Eg muudi aldrei vonast eftir að nokkur sk/r- ing, som eg gæfi, mundi ganga inn i hinn þykka haus yðar“, sagði Mora, „og þess vegna mundi eg ckki reyna til að sk/ra þetta atriði fyrir yður, ncma af því að þcssi vinur yðar er ef til v>11 sanngjarnari en þér sj&Ifur, og kynni þess vegna »ð sannfæra yð- ur um hvilíkur aulaskajiur það væri, að lftta taka mig

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.