Lögberg - 09.05.1901, Blaðsíða 2
2
LOGBERG, FIMTLIDAGiNN 9. MAl 1901
I liði Húa.
Vér höfum áður gctið um bók
sem Sternberg greifi, foringi í her
Austun íkÍ8tnanna, hefur ritað og
sem þeir herrar Longmans hafa gef-
i« út. Bókin heitir: „Reynsla mín í
Búa-stríðinu", ogcr rituð algerlega
hlutdrægnislaust. Sternberg greití
var vinur Villebois, eins af herfor-
ingjum Búa, og barðist gegn Bret-
ura í hersveitum Cronje’s og De-
Wett’s, og sá þv( með eigin augum
liaráttuna milli Breta og Búa um
yfirráðin í Suður Afríku.
Sternberg greifi er reglulegur
berserkur; hann er líkur fríriddur-
um miðaldanna, og ann hernaði
vegna hernaðarins sjálfs. Hann
segir að það sé eitthvað töfrandi við
hernað, svo að þegar ófriðurinn í
Suður-Afríku byrjaði, fór hann til
London og bauð Bretum þjónustu
s'na, en þeir þáðu ekki boðið. þá
fór hann til Brussels og hitti dr.
Leyds (umboðsmann og trúnaðar-
maun Búa-lýðveldnnna í Evrópu)og
bauð honum þjónustu sfna, þótt
hann ritaði það sem fy Igir einmitt
á sama tfma : , það er enginn vafi
á, að Bretar hafa þolað Búum ótrú-
lega u ikið og að Bretar hafa, hvað
þennan ófrið snertir, réttinn s!n
megin í augum gu*s og m»nna.‘;
Og ennfremur sagði hann þ : „Búa-
stjórnin er hin versta stjórn í ver
ðldinni, og eg, Austurri kis-maður,
segi það“.
þegar Sternberg greifi, sem var
vel kunnugur I Suður-Afrlku, var í
London, lét hann það álit sitt í ljóei,
að það útheimti að minsta kosti 150
þúsund hermenn til að útkljá ófrið-
inn Bretum í vil; hann segir að gys
hafi vcrið gert að sér og haun aumk-
aður fyrir þessa skoðun, en reynsl-
an hefur sýnt að miklu meira lið en
það, sem hmn nefndi, hefur verið
s int til Suður-Afríku.
í bókinni farast Sternberg
greifa þannig orð um ófriðinn yfir
höfuð: „Aldrei áður í sögunni hef-
ur eins mikill menningarbragur ver-
ið á neinu stríði eins og þessu Suður-
Afrfku stríði. Brezk pólitík er ef
til vill fláráð, en brezki herinn er
algerlega ráðvandur og hugprúður".
Um dr. Leyds segir Sternberg
greifi: „Hann er fallegur, alvarleg-
ur maður, og talar allar tungur með
sárlega lipru tungutaki.“ Hann
neitaði greifanum uib foringja-stöðu
í Búa-hernum, og ástæðan, sem hann
gaf fyrir þvf, var sú, að Búa-her-
menn hlýddu einungis sfnum eigin
foringjum; en hann leyfði Sternberg
greifa að fara til Transvaal sem
fréttaritara fyrir blað!
Sternberg greifi lagði þá á stað
til Delagoa flóaus (í cignum Portú-
galsmanna á austanverðri Afríku),
næstu höfn við Transvaal, og fór
hann lciðina í gegnum Suez skipa-
skurðinn. Hann dvaldi nokkra
daga í Cairo-borg á Egyptalandi, og
hitti hanu þar Kitchener lavarð.
Lýsing greifans á honum í b 'kinni
er svona: „Maður getur ekki ann-
leió; „Hann er einn af hinum heið-
arlegustu mönnum á guðs grænni
jörð, fullur af óeigingjörnum, brenn
andi áhuga og er vissulega hinn
mesti ofstækismaður í landinu. Ein
kennisbúningar, regla og agi er hin
mesta viðurstygð í augum hans.
það er mjög sjaldgæft, að maður
reki sig á annan eins reglulegan
Puritan. Hann vann óaflátanlega,
skrifaði og ráðstafaði öllu sjálfur
og þar af leiddi að sumir af hinum
þýðingarmestu hlutum voru í mjög
mikilli óreiðu. Hugmyndir hans
um efni og útvegi Breta voru alt of
skringilegar til þess að þeim verði
lýst með orðum. Hann hafði alls
enga hugmynd um það feikna afl
sem jafn auðugt og voldagt land og
Bretland gat beitt þegar það vildi,
og traust hans á að Búar mundu
bera hærri hlut í viðskiftunum
nálgaðist það að vera hlægilegt.“
Viðvíkjandi stjórn Krugers
gamla segir Sternberg greifi það sem
fylgir: „Kruger er ekki lýðveldis
forseti samkvæmt hinni sönnu þýð
ingu orðsins. Ilann er alrœð'ismað'-
ur. Menn munu spyrja hver upp-
spretta valds Krugers hafi verið, og
eg álít að eg hatí uppgötvað hið
rétta svar til þeirrar spurningar.
Stjórnin—sem í þessu tilfelli er for-
setinn—hafði til umráða mikinn
fjölda af bújörðum, sem voru eign
lýðvi ldisins, en sem voru léðar gjald-
laust borguium sem ekki éttu
neinar eignir... .það er skiljanlegt,
að fjölskyldufeður vildu vera inn-
undir hjá þeim sem völdin höfðu, ti
að fá hlunnindi fyrir afsprengi sitt'
(afkomendur s:na).
Sternberg greifi segir, að Steyn
(fyrrum forseti Orange-fríríkisins)
„hafi verið fj'rirmynd hvað snerti
einlægni og hreinskilni". Og um
De la Rey (einn af herforingjum
Búa) segir hann, að hann væri „stór,
göfuglegur maður, með Ijómandi
fallegt andlit á hlið þess að sjá, og
með fyri mannlegt bogið nef (konga-
nef). Hann hefur sítt grátt skegg,
sem gerir hann líkari spámanni á
sýndum en herforingja (general)".
Um Do Wott, hiun afkasta-
mesta af öllum herforingjum Búa,
segir Sternberg groifi, að hann sé
„smávaxinn, hæverskur maður, með
eitthvað auðmýktarlegt við sig",
Ilvað Albrecht herforingja snertir,
þá segir Sternberg greifi um hann,
að hann væri „göfuglegur maður (
framgöngu og stiltur", og að hann
hafi, eins og allir hinir leigðu út-
lendu foringjar í Búa-liðinu, er hann
haö hitt ( Suður-Afríku, haft „hina
mestu fyrirlitningu fyrir her-
mensku dygðum Búanna".
Um Cronje, helztu foringja
Búa liðsins í Orange-frirfkinu, segir
Sternberg greifi, að hann hafi komið
sér þannig fyrir sjónir, að hann
hefði „stærra hjarta en vit. Hé-
gómagirnin skein út úr augum
hans Hann hataði Breta af öllu
hjarta og af allri sálu sinni, og hann
fyrirleit hernaðar-aðferð þeiria; í
augum hans var Englendingurinn
holdtekja hinna hræMlegustu lasta“.
þa* er vonandi, að dvöl Cionjes á
að eu veitt sérlega eftirtekt hinni
mikilfenglegu fruingöngu uianu-iins. Helena-ey, sem fangi Breta, hafi
Hann hefur reglulcgt BHmarcks- j oró»ð til þ**ss að hann hufi breytt
höfuð, með Ij 'nsfuxi a þvl, og það skoðtin sinni A þeim.
er ómögulegt að neita þvi, uð hunn ^ TJin v’n s nn Villebois, foringja
hefur karlinunnlega fegurð til að ^ 1’*’ B ia, segir Sternberg greifi:
bera. En hunn er alls eifki vinsæll. i.Villebois er skfnandi maður, með
Hið hai neskjulega latbra.U hans h n,‘ söonu frönsku ký.nni, og hann
og stiangleikí vckur ekk ást hjá
brezka hcrnurn. Huuii r eftu teki.a-
verður maður, uijög stuttur i spuna
og ekkert gefinn fyrir samkvæmis-
lil'1. Siðar í bókiuni segir Stern-
berg greití um Kitchener: „Hiun
sér hina *ip*iug!legu hlið 4 öllum
hl itum. Honu n var ilge leg ó
mögulegt ai skilja Búa niður i kjöl-
inn. Honum, sem gömlum her-
manni, var með öllu ómögulegt að
botna ( atferti Búa, og enn síður
aði hugrekki stórskotaliðsins brezka,
En honum var samt ekki vel við
Breta. Hann sagði ætíð, að þei
væru enn meiri fjandmenn Frakka
en Prússar (þj Iðverjar), en hann
neitaði ekki að Bretar væru af
bragðs hermenn."
Sternberg greifi sogir, að tala
Búa-liðsins hafi ekki farið fram úr
35,000 tnanna, en hann telur ekki
með liðinu uppreistarmennina úr
nýlendum Breta í Suður-Afríku
sem börðust þó með Búum gegn
Bretum og voru fjöldamargir að
tölu.
Hann segir, að Búum hafi farn
ast undra vel hvað snerti að hafa
ætíð nóg skotfæri, þegar þess er
gætt. að þeir höfðu eklcert hernaðar
flutninga skipulag. Ástæðan fyrir,
að Búar liðu aldrei sökum skorts á
skotfærum, var sú, að sórhver her
maður í liði þeirra hafði ætíð með
sér 300 tilbúin skot og að þeir skutu
aldrei nema þeir vissu að skotin
hefðu áhrif.
Ástæðan fyrir þvl að Steyn
forseti Orange-fríríkisins, tók hönd
um saman við Kruger og Transvaal
menn gegn Bretum var sú, segir
Sternberg greifi, að „íbúar Orange
frfrtkisins voru fátækir: þeir gátu
varla haldið sér á floti f járhagslega,
og hið fyrsta áform þeirra var að
innlima demantnáma-héraðið (Kim
herley og landið þar ( kring) í frí
r kið.“ Hinir auðugu Kimberley
demants n!'mar voru sem só í land
eignum Breta, en hvorki í Trans^
vaal né Orange-frír'kinu.
Sternberg greifi hefur heilmik-
ið álit á almcnningi Búanna. Hann
segir um þetta atriði: „Heima í
mínu landi (Austurríki) ábta menn
að Búar sóu hálfgerðir villimenn.
Alt sem eg get sagt er það, að þeir
standa á miklu hærra menningar-
stfgi en bændurnir okkar. Búar
eru stolt, vel siðuð þjóð með höfð
inglegu eðli.“
Sternberg greifi var við umsit
Kimberley-bæjar og síðan við Paar-
deberg. I>að virðist sem hann hafi
skilið herkænsku-fyrirætlanir Rob
crts lávarðar og hafi árangurslaust
reynt að sannfæra Cronje um, að
Roberts ætlaði sér að komast á hlið
við og fram fyrir her hans. Stern
berg var tekinn til fanga tveimur
eða þremur dögum áður en aðal-
bardaginn var háður — bardaginn,
sem Cronje og alt lið hans, um 5,000
menn, varð að gefast upp eftir.
Bretar létu Sternberg lausann gegn
því skilyrði, að hann færi tafarlaust
áurt úr Suður-Afríku.
Sternberg greifi hrósar brezku
lermönnunum ( hverri greininni
eftir aðra í bók sinni, og hann lýk-
ur einnig mesta lofsorði á brczku
íerfoiingjana, æðri sem lægri, fyrir
lugrekki, drengskap og mannúð.
ftirfylgjandi grein úr bókinni sýn-
ír niðurstöðu þá, sem Sternberg
greifi hefur komist að hvað snertir
brezka herinn í Suður-Afríku yíir
löfuð. Hann segir: „Enginn her
:’rá meginlandi Evrópu mundi hafa
gert betur en Bretar, þótt hann
hefði verið jafn mannmargur eða
jafnvel mannfleiri, og eg efast um
að nokkur meginlandsher hefði
gert eins vel, að því er snertir
praktiskan útbúnað, tekniskan kæn
leik og snarræði, eins og brezki
herinn".
fyrverandi Egyptalands ,Sirdar‘ erj8^h(R hann hvað olli því, að þeim
vafalaust bezt getínn af öllum brezk-
um yfirheiforiugjum, og hefur til að
bera alla eiginlcgleika mikils leið-
toga.“
f Pretoria hitti Sternberg greifi
Mr. Reitz, ríkisritara í stjórn Krug-
ers, fyrrum forseta í Transvaal.
hepnaðist eins vel og raun gaf á.
Að hans áliti var Botha færastur af
öllum ytirherforingjum Búa, en hann
hafði lítið álit á Joubert general".
Sternberg greifi segir ennfremur:
„V illebois hrósaði hinum brezku
hermönnum mjög mikið, en sérílagi
Um Reitz farast lionum orð á þessa haoum mikið til um og hrós-
HVERNIO MST Y 'UR A þETTAr
Ver hjódnm $1 t bvert s ifti sem Cntarrh l»kn
a«t ekkl med Hnirs Cutarrb Curi.
K. J Chenry & Co,etpendar. Toledo, O
V('T undlrskrifadir h)fam f»ekt F. J Chene> i
sídastl 15 úrog álitim h:int mj g áreidanlega< mann
í óllumvidskitnm og æfln eg»lœrnn vm ad efna Ö|I
þr loforderfiUg liam g*r r.
West 'ft Tru«x, Wliole aie D uggist, Toiedo.O,
Waiding, Kinnoi* & Marvin,
Whoisaie Drnggists, Toiedo O.
Hall*s Catarrh Cnreer tekld inn og verkarbeln-
línis fí blód d og slímhlmnurnar, verd 75c. llftskau
selt í hverri jiQ ‘búd, Vot’erd sent fritt,
Hhíí h Famliy Piiis eru J a*r be/.tu.
Phycisian & Surgeon.
Ctskrifaður frí Queens bí.kólanum { Kingston
og Toronto háskólanum i Canada.
Skrifstofa í HOTEL GILLESPIE,
CKYSTAL, H, D,
Veggjapapplr
Meiri birgðir hef eg nú af
veggjapappir en nokkru sinni
fyrr, sem eg sel fyrir 5c. rúll-
una og upp. Betri og billegri
tegundar en eg hef áður haft,
t. d. gyltan pappír fyriröc.
rúllan. Eg hef ásett mér að
selja löndum mínum með
O
o
afslætti frá siluverði í næst.u
tvo mánuði, mót peningum
út í höud.
Einnig sel eg mál og mál-
busta, hvítþvottarefni og
hvítþvottarbusta, alt fyrir
lægsta verð.
Eg sendi sýnishorn af
veggjapappír til fólks lengra
hurtu ásamt verðskrá. Pant-
anir méð póstum afgreiddar
fljótt og vel.
5. Anderson,
651 BANNATYNE AVE., WINNIPEG
CURES
Fcmaic TroubbSS,
StoopingPosture,
ii’.fjim matii mx,
Inicrnctl Paim,
Tircil Fceling,
Bacliachc,
Wealt Lunge,
Nervimsiiees.
TRIALFREE.
It wili make you
comfortrtblo, buoy*
ant.bappy—Rlveyou
abiiity (o work auu
enjoy life. Tt, is
simpie, wiiolly ev
ternal, adjustableto
|any fiííure. Worn
jwith or withoul
'corset.
We hnve over 15,000 letfera lllie thlai
Chandler, Okla., July 27,1099.
Your Brace did all you said about it and more for
rae. It ha« saved me a big doctor’s bill and brought
raegood hoalth, which I had not had before in 26
years. My tronbles were dropay, headacne, lun«
iubiZ: “t0m“0h and °U‘9MR8.t. BhmCK°lSsbN"
Wrlte todny for particulara and illufitratcd book
raailed free in plain aealed enrelooe. Addreps
Tbe Natural Body Crace Co„ Box , Salina,
Every woman should have thls Biace.
Til sölu lijá
Karl K. Albert,
337 Maln Str.
JamesLindsay
Cor. Isabel & Pacific Ave.
Býr til og vorzlar með
hús lamþa, tilhúið mál,
hlikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stór o. s. frv.
Blikkpokum og vatns-
rennum sértakur gaum-
ur gefmn.
GJAFVEBD
á saumavólum af ýmsu tagi, brúkaðar
en alveg eins góðar og nýjav.
Maskínu olía, nálar og viðgerð á
allskonar vélum.
The Bryan Supply Co.,
213 Portage Ave., 'Winnipeci,
Heildsöluagentar fyrir
Whcclcr & Wilsou Sanmavélar
\ny one can casily earr n WATCH CHAIN
nnd ('hnrm, irold plnted. nlokel,or
riVil Wntch.KlDB and a />«-plcce
sellingotir celebrated Perfume1 You can
gettne above presents aboointely frce Ifyou com-
ily wlth the olTer we eend to everyone taklng advan-
age of this advertiaement. Send nameand address
(no money) and we will send 1J parkagee of Perfume
to sellat lOc. each;when aold aend us$1.20and we wili
send you a Watch-Cbaln and Charm, a beautiful
Gold Finifhed Ring and our 66-piece Tea Set offcr.
GLOBEPKRFIJMECO., _ M
Bð Court St.iDept b. P„ BrooklyOi N, Y
(£kkcrt borg.irgig bctur
fjirir ímgt follt
Heldur en aj geuga &
WINNIPEG • • •
Business College,
Corner Portage Avenue and ’Fort street
LeitlJ allra upplýslnga hjá akrlfara ekólans
G. W. DONALD,
MANA
i . . . NÚ BYRJAÐ ... i
q stendur yfir eina viku ^
BANFIELD’S
INNGANGS
.. SALA
Til þess að þeir, sem ekki Lafa
getað náð sér ( kjörkaupiu hjá okk-
ur að undanförnu, geti fengið tæki-
færi, heldur enn áfram vor
Mikla
Carpet
5ala...
Fyrir 25 c.
Góð Tapestry teppi. þeirra vana-
verð er 40 c.
Fyrir 35 c.
þykk Tapestry, fallegasta munst-
ur. Vanaverð 50c. og .’i5c.
Fyrir 75 c.
þykk ensk Brussels, saumuð og
lögð fyir 75c. Vanav. $1.10.
Fyrir $1.35.
Crossley’s famous Velvet Carpets,
Borders og stigateppi, sem við á.
Alt ný gerð; saumað og lagt.
Fyrir 25C square yard.
2 yards á breidd, þykkir enskir
Olíudúkar, 20 mismunandi litir, á-
gætar vörur. Vanaverð 40c En
við verðum að koma því frá vegna
plássleysis, þvf von er á svo miklu.
Fyrir 50C square yard.
UNDRA-KJORKAUP — Okkar
4 yds. breiða þykka enska Linoleum
með' t.eppa-mun8tri — Alt nýjar
vörur. Vanaverð 75c.
Mats vid djrnar..,
30c. Mats, 2 á 25c.
50c. Mats, nú á 25c.
Mitre Mats á 50c. hvert.
Beztu
kjörkaup
■ . . A ÁKINU . . .
20 straugar af hvftu BRUSSEL8
NETTS, með skrautgerð fyrir
gluggablæjur.nú selt á 50c og GOc, á
30C. hve t Yard
þetta er alt nýtt og nýkomið — en
það verður að víkja fyrir meiri
vörum.
þetta cr fyrir ,,Spot Casli“
Engiun aCsláttur
Haflð þér séð
Hina Nýju Biið
BANFIELD’5
Ef ekki, þá eruð þér á eftir tím-
anuin—Talað er uui huna allsstað-
ar—ekki bara hina einkennilegu
búð heldur hvað vöruinar séu fall-
egar. þannig farast fólki orð:—
„Ekkert þvílíkt í Canada“
„Fallegasta búð, sem eg hef sóð“
„Einhver hin mesta bæjarprýði".
$100,000 virði af vörum ( $75,000
búð er BAM'IELD S l'ARPET STORE.
N.B.—Komið tg sjtiij.