Lögberg - 09.05.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.05.1901, Blaðsíða 8
8 LUUBEKO, FIMTUDAUINN 9. MAI 1901 # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # KJORKAUP ÞESSA VIKU hjá Raudu Skóbúdinni, Fínir kailmanns Dongola Kid Skór reimaðir og með fjððrum $1150. Góðir drengja skóiaskór mátulega sverir, Stærð XI til 13 $1.00. Kvenfólks Dongola Kid Oxford skór, Tam Soles, Kid Tip. Ný- móðins tá $1.50. Ffnir stúlkna skór Dougola Kid, Box Calf Pebble, reimaðir með "Spiing” bæl $1.00. Middleton 719—21 Main Str., Rétt á móti Clifton House. 0 # # # # # # # # # # « # # # # # # # # # # # ########################### Ur bœnum og grendinni. Cresent hjólin eru álitin bezt. Mr. Karl K. Albert 337 Main Str. verziar með þau._________________ Stúkan Skuld heldur útbreiðslu fund 15. þ. m., kl. 8, á NoithWest Hall, Skemtilegt prógram, allir velkomnir. Utanáskrift til Sig. Júl. Jóhannessonar er858Pacific ave. Winnipeg. Þar sem getið er 11 m lát Rögnv. ltögnvaldssonar, í síðasta númeri blaðs vors, hefur slæðst inn prentvilla að því er snertir daginn, sem hann dó. Hann lézt laugardaginn 20. f. m, (apríl 1901). Mr. Pétnr Pálmason, kaupmaður í ísl. bygðínni hér suð-austurí fylkinu, hefur verið hcr í bænum nokkra undan- farna daga í verzlunar-erindum. ís- leudingar cru nú búnir að fá þar póst- hús, og heitir það „Pine Valley P. 0‘\ Mr. P. Pálmason er póstmeistarí þar. Mr. Sigurður Eyjólfsson, bóndi í Grunnavatns-bygðinni hér í fylkinu, og Mr. Kr. Vigfússon, kaupm. f sömu bygð, komu bingað til bæjarins í byrjun þess- arar viku og fara heimleiðis aftur í dag. Þeir segja alt gott úr sínu bygðarlngi. Allgóður gróði kominn þar og ís leystur af vatninu.________________ Eg undirskrifaður hef til sölu gott og nýlegt ibúðarhús mað 5 herbergjum, á Koss avenue skamt syrir vestan Nena stræti. þeir, sem kynnu að vilja skoða liúsið í þvi skyni að kaupa það og fá fi ekari upplýsingar viðvfkjandi verði og borgunarskilmálum, geri svo vel og snúi sér til mín sem fyrst, J. W. Fredrickson, 733 Elgin ave, Winnipeg. ,,Our Voucber“ er bezta hveitimjöliö. Milton Millicg Co. & byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitiö þegar farið er að reyna paÖ, p& m& skila pokanum, pó búið sé aö opna hann, og f& aftur verðiö. Reyn- ið þetta góöa hveitímjöl, ,,Our Voucher“. Búið yCur undir vorið uieð því að panta hjá osa 817.00 föt úr skozku Tweed. $5.00 buxur úr uýju Dýkomnu efni. Kom- ið inn og sjáið þær. 355 MAIN ST. (Beint á méti rortnge Avtnue), Sérstök sala á ýmsum vor- og sumarvaruiugi fer fram í búð Stefáns Jónssonar á þriðjudögum og föstudogum í hverri viku nú um stuttan tfma til að rýma til fyrir öðrurn vörnm, sem daglega koma inn. Verðið er óbeyrilega lágt á varniugi þcssum og stendur hann því ekki lengi við. Sleppið ekki þessu tækifæri ef þið viljið ná í góð- ar vörur fyrir lágt verð. þið kannist öll við staðinn Með vinsemd, Stefán Jónsson. Býður nokkur betur? Karlmannaföt búin til eftir máli, eftir nýjustu týzku fyrir $10,00 og upp. Komið, sjáið og gangið úr skugga um, að þetta sé virkilegur sannleikur. S. Swanson, Tailor 512 Maryland Str. Winnipeg. Umboðsmaður fýrir The Crown Tail- oring Co., Toronto. Til naúiuða liins er. lútcrska kirkjuféúiscs fsl. i V.heimi. Embættismenn allra safnaða “Hins ev. lúterska kirkjufélags íslendinga i Vesturheimi11 eru vinsamlega beðnir að senda mér undirrituðum hinar veriju- legu ársskýrslur ckki seinna en 1. júni næstkomandi. Þeir, sem ekki hafa fengið prentuð eyðublöð fyrir skýrslur þessar, geri svo vel og láti mig vita um það tafarlaust, og skal eg þá strax senda þeim eyðu- blöðin. Minneota, Mínn,, 3. maí 1901. Björn B. Jónsson, Skrifari kirkjufélagsins. Nokkrar ástæður, sem mæla með því, að menn verzli við St. Hilaire Lum- ber-félagið í Crystal, N. D., eru þessar: Þeir saga og heiia sjálfir bovðvið sinn. Þeir selja mönnum með heildsöluverði. Þeir selja hér um bil með sama verði hvort mikið eða lítið er keypt, og gera þannig ríkum og fátækum jafnt undir höfði. Þeir ábyrgjast að sýna öllum kurteisi og þægilegheit í viðskiftum. Þeir hafa allar tegundir við heudina, sem heildsölumenn hafa. Þeir hafa ætíð nýjan og góðan við. Þeir hafa lækkað verð á borðvið um 25 prócent. Heimsækið þá og sannfærist. NÝ SKÓBÚD. að 438 Ross ave. Við höfum látið endurbæta búðina neðan undir gamla Assiniboine Hall, 8. dyr fyrir austan „dry goods“-búð St. Jónssonar, og seljum þar framvegis skó- fatnað af öllu tagi. Sérstaklega höfum við mikið upplag af sterkum og vönduð- um verkamanna-skóm. Islendingar gjörðu okkur ánægju og greiða með þvi að líta inn til okkar þegar þeir þurfa að kaupa sér á fæturna. Skór og aktygi tekin til aðgjðrðar. Jón Kctilgftnn, Tli. Oddson, skósmiður. harnessmakor. 4J8 Ross Avc., Wlnnlpeg Til Sölu Ábúðarjörð (lGOekrur) á bezta stað í Nýja Islandi með íbúðarhúsi, fjósum o. s. frv., o. s. frv. Nokkuð af landinu er rutt og hreinsað og all-mikili hluti land- sins er gott engi. Getur fengist fyrir lágt verð og með þægilegum kjörum. Allar nánari upplýsingar fást hjá F. A. Gemincl, General Agent, SELKIRK, MAN. Úr, klukkur, og alt sem aö gull st&ssi lytur f»st hvergi ódyrara 1 bæn- um en bj& Tb. Johnson, isleDzka úr- smiðnum að 292^ Main st. ViÖgerö & öllu pessh&ttar hin vandrðasta. Verö- iö eins lftgt og mögulegt er. Engin reiðhjól reyn ast eins vel og GBnflron. Það er viðurkent að GENDRON sé ánœgjulegra hjól, endist betur, gangi síður úr lagi og só fallegra heldur en flest önnur hjól, sem seld eru í Winnipeg. Vór ábyrgjumst þau í heilt ár. The Occidental Bicycle Co. Telephnnc 430 629 Ma'in St. P. S. — Hjól til leigu og viðgorð á hjólum, alt með bezta útbúnaði. Brúkuð hjól seld á $10.00 og upp. TIL SÖLU Góðar hæjarlóðir Ujlóðir á Elgin ave. vestan við Nena. | 8 lóðir á Notre Dame ave. vest- an við Nena. 2 lóðir á Portage ave. west. Mjög ódýrt fyrir borgun út hönd. Menn snúi sér til Karl K. Albert, 837 Main Str. Qleraugu seni lækna ** ofraun fyrir augun orsakar ýms ill sjúkdómseinkenni. Neuralgia, taugaveiklun, liðfuðverk. Lækn- arnir standa oft ráðalausir yfir mörgum þesskouar sjúkdómum, og þeir læknast ekki fyr en augun fá hvild af viðeigandi gleraugum. Gengur ekkert að augunum i yður? Komið og látið skoða þau i dag. Portage Avenue. jiu aa. mt, m. æ. aa t íjHí JMiss Bain’S^ ry ii Nýir Sumar Hatta Trimmed’hattar frá $1.25 og upp Sailor-hattar frá 25c. og upp. Stiúts fjaðrir hreinsaðar, litaðar og krullaðar. 454 Main Str, 4 4 4 4 4 FARNIR! úr gömlu „Blue Store” í „NEW BLUE STORE”, scm áður var „IMPERIAL", beiut á móti pósthús- inu. Við urðum að flytja og það skal hafa eftir- minnilega þýðing í kjörkaupasögu Winnipeg bæjar. Ilér kemur það: Karlmannartft. Impoited, heimaunnið og UnionTweeds; Serges, Worsteds, Corkscrew og Ven- etian svört &c. Föt, $18 virði. Færð niður vegna flutniugsins í................$12 00 Föt, $16 virði. Færð niður vegna flutningsins í ............... 10 00 Föt, $14 virði. Færð niður vegna flutningsins í................ 8 00 Fðt, $10.60 virði. Færð niður vegna flutningsins í................ 6 fO Föt, $7 til $8.60 virði. Fasrð niður vegna flutningsins í.......... 600 Drengjaftft Gott efni, vel til búin, nýmóðius og falleg. Reglulegspariföt,$9.50 virði. Færð niður vegna flutningsins í.... $6 50 Regluleg spariföt, $7—$8 50 virði. Færð niður vegna flutningsins 5 60 Regluleg skólaföt, $6 og $6.50 virði Færð niður vegna flutningsins 4 50 Regluleg skólaföt, $5.50virði.Færð niður vegna tíutningsins í.... 3 50 Stássleg dreugja Vestec ftft Fara vel, snotur, ný og góð. Vestee föt, $5.75—87.50 virði. Færð niður vegna flutningsin í.... $4 50 Vestee-föt,$4.25—$5.50 virði, Færð niður vegna tiutningsins í.. . 3 75 Vestee-föt, $3—$4 virði. Færð nið- ur vegna flutningsins í...... 2 50 Karlnmnna-lnixur Tweeds, homespun, hairlines, worsteds, Serges. Venetian og corksorew wors- teds &c, &c. Buxur, $5.50 virði. Færðar niður vegna flutningsins i......... $3 50 Buxur, W.50 virði. Færðar niður vegna iiutningsins í......... 2 60 Buxur, $3.25 virði. Færðar niður vegna flutningsins i......... 2 00 Buxur, $2.50 virði. Færðar niður vegna flutningsins i .......... 160 Buxur, $1.75 virði. Færðar niður vegna flutningsins i........... 100 Drengja Tw«-Piece og Vcstce-ftft Of margar tegundir til að telja íram. Drengja Two Piece föt, $1.50— $5 og $5.50 virði, nú seld n..... $8 45 Drengja Two Piece föt, $3 tii $4 virði, nú seld á.............. 2 75 Drengja TwoPieceföt, $2.75—$8 25 virði, nú seld á......... .... 1 05 Drengjabuxnr Serge. $1.50 virði, nú á ....$1 00 Serge, $1.25 virði, nú &..... 75 Hvaða Tweed buxur’ sem til eru á 60 HATTAR!! O! HATTAR!! $1.00 hattar á $0 60 I $2,50 battar á $1.50 2.00 hattai á 1.20 | 3.00 hattar á 1,80 Komið og skoðið þá—það borgar sig. Allar vtfrur seldar mcd inukaiips-vcrtfi Pantanir meli íiósti afr ciddar samdægurs GlUB StOfB Mcrki Blajstjarna ( UEVSIER & i ON. 4&2 Mnin S(. reuinear lánaðir gegn veði í ræktuöum bújörðum, með þægilegum skilmálum, ltáðsmaður: Ceo. J Maulson, 195 Lombard 8t.f WINNIPEG Vírðingnrmaður : S. Chrístopþerson, Grund P. O. MANITOBA, R. M.TODD, r.O. BOX 764. LANDSÖLUACENT, No. 1 Freeman Block, 490 MAUT ST. Kr a(3 bitta íí Hkrlfntofann! kl, 9 f. h, til 6 c. !i, og 7 tll S «■ lu á JfríJjudCguni, limtadCgum ug luugardöguin. Bæjarlóðir til sölu víðsvegar i bænum, með góðu verði og vægum aiborgunar- skilmálum, Sömnloiðis ábýlisjarðir á ýmsum stöðum. Skrifið til, eða bittið að máli R. M. TODD, eða E. ÓLAFSSON, 490 Main St, BICYCLES ^rescent -w- ^arnival Reiðlijól á öllu verði og borgunarskilmálar við allra hæfi. — Brúkuð bjól á $10.00 og upp, srnn alveg eins góð eins og ný hjól. — Hjól lánuð. Viðgerð á hjól- um iijót og vönduð. — Allir partar til í hjólin. sem Mr. B. T. Björnson seldi.— Bicycle-lampar og bjöll- ur til sölu ásamt ýmsu öðru smávegis — Alt ódýrt. Spyrjið yður fyrir um CRESCENT hjólin. Andre Arms & Cycle Co., 191 THISTLE STREET. KARL K. ALBERT, Mnrmger Maln Slreet 8tore No. 337. Ne«t door to O’Connor’* Hotel. OPID TII, K10 Á KVÖLDIN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.